Lögberg - 04.04.1895, Síða 3

Lögberg - 04.04.1895, Síða 3
LÖGBERG FIMMTliDAGINN 4. APRÍL 1895. S ^ELANDIC RIVEIi, 10. MARZ ’95 í daw er hlyjasti dagurinu, sem 6r þessum rnánuði. £>að hafa verið “telldir stormar og talsvert frost frá rTt um mánaðamót. Snjór er því ^ftr enginn, svo það er ekki að búast sleðafæri eptir 3—4 sólskyns- ^aga. Heldur hefur verið kviliasamt I vetur; engir liggja f>ó hjer í Sfendinni. Sjónleikurinn „Prestskosningin“ leikinn tvisvar I þessum mánuði (L og 6.) I skólahúsinu hjer á Lundi. ^ótti p>að heppnast heldur vel; aðrar ^emmtanir voru samfara leiknum, !vo sem söngur, dans o. fl. Sveitarráðið liafði fund í gær I ^ösi Jóhanns Briems. Oddviti J. Magnússon var ekki viðstaddur sökum 'sikinda konu sinuar. Jóhann Straum- tjörð skipaði oddvitasæti á fundinum. ^að helzta sem gerðist var að setja 'nnheimtumann á útistandandi sveit- &ffje; til J>ess var útnefndur Gísli ^önsson, Arnes P. O. Fundurinn Wði til meðferðar mikið af brjefum H gjaldendura sveitaiinnar, er flest voru bónarbrjef, ymist um uppgjöf á ^goldnum sköttum; að fá að vinna af sjer ógoldna skatta, að fá vegi bætta, ®ða nyja vegi gerða; flestar munu Wa verið heyrðar af ráðinu. ICELANDtC RlVEE 27. M,\KZ ’95. Hinn 24. p. m. ljest Marla Stef- ^QSdóttir, ekkja Hannesar Asmunds- s°nar, er dó úr tæringu fyrir fáum ár- Om I Winnipeg. Marla sál. mun einnig hafa dáið úr tæringu, er hún i>efur Jjjáðst af I nokkur ár. María ól Hestan aldur sinn hjer við fljótið; i>ún var uppeldisdóttir Dorgríms Jóns- sonar og Steinunnar Jóhannsdóttur i'jer 1 byggð. Hún var að eins I *>urtu frá J>eim J>ann stutta tíma, er hún lifði saman við mann sinn. Marta var á J>rltugsaldri; stilt og góð kona. — Hlyindi hafa verið um viku- tlma, og jörð orðin þvínær auð. Bró, 26. Makz 1895. Mr. Einar Hjörleifsson kom hing' &ð til okkar Argylebúa á samkomur þær, sera auglystar voru í „Lögbergi'* 2l. og 22. J>. m. Jeg var einn af tilheyrendunum I Brú skólahúsi. og fannst mjer sam- boman J>ess verð, að helztu skemmt- Rnanna sje getið með fáeinum orðum t „Lögbergi“. Eins og geta má nærri, J>á höfð- Um við stóra ánægju af að sjá og heyra J>ann mann, sem I samfleytt 7 &r er búinn að tala við okkur gegnum l>laðið „Lögberg“, ávallt með við- ^eldum, fræðandi og leiðbeinandi orð- um í okkar stóru aðalmálum I J>essu landi: pólitlk, menntamálum, fjellags- skap o. s. frv.; hrundið af okkur ó- hróðri og lubbalegum frjettaburði ís- lenzkra blaða, og I öllu tilliti ástund- að að efla sóma okkar svo heiðarlega, sem hinar rjettu og sönnu kringum- stæðuv málefnanna hafa leyft. Hann er J>ví eðlilega, sem heiðvirður rit- stjóri og J>ess utan sem akáld, búinn að hertaka svo stórt rúm I liugum vorum, að nafn hans verður J<ar lengi, með góðu lífi, samgróið við hlyjar og pakklátar tilfinningar. Skemmtauir voru góðar. Fyrir- lestur Mr. E. H. um Vestur-íslend- inga fjekk almennt lof, pótti snilldar- vel og samvizkusamlega saminn, ekk- ert í honum of- eða vansagt, J>að er að segja, engu hugmyndalífi okkar haldið fram, heldur hinu verulega, og vegur sannleikans præddur par svo nákvæmlega, samkvæmt tilfinningum tilheyrendanna, I öllum peim aðal- atriðum, sem fyrirlesturinn hafði að umtalsefni. Og pað er svo sannar- lega fágætt, pegar um jafn almennt og margbrotið efni er að ræða. Tvö kvæði las Mr. E. H. hvort öðru fegurra, Geysir, eptir skáldið Hannes Hafstein, og viðtal J>eirra Grlshildar polinmóðu og konungsins á skógargöngunni, eptir sjálfan hann, bæði meistaralega ort, og lesin svo aðdáanlega inn I hvers manns skiln- ing og tilfinningar, sem framast má verða. Seinast kom Mr. E. Hjörleifsson fram með samtöl úr tveimur skáld- sögum, og las hann pau cg Ijek per- sónurnar svo vel og náttúrlega, að hann J>rásinnis varð að bíða ineð lest- urinn meðan tilheyrendurnir voru að hlægja. Söngflokkur Austurbyggðar, með Albert Jónsson í broddi, hafði æft sig á undan samkomunni I ymsum fegurstu og vönduðustu lögum, par á meðal „Joseph Haydns svanasöng- ur“ og „Um kveld“. Dótti flokkur- inn eiga góðan pátt í að gera sam- komuna sem ánægjulegasta. Mr. B jörn Jónsson og Jón Ólafs- son fluttu Mr. E. II. pak klætisávarp og lukkuóskir. Mr. Sigu rbjörn Jó- hannsson flutti honum mjög snoturt kvæði. Mr. Friðjón Friðriksson styrði samkomunni, auðvitað með sinni lip- urð og einkar viðfeldnu skyringum og athugasemdum. Eptir hans bend- ingu vottaði hver einasti 'samkomu- gestur Mr. E. H. pökk og sanna hylli fyrir störf hans, okkar litla pjóðflokk hjer í Ameríku til heiðurs og ánægju, með pvl að standa upp úr sætum sinum. Að lokum var sungið „Eld- gamla ísafold“. Dað sem hjer er sagt af skemmt- unum, mun allt að einu mega segja af samkomunni I „IIekla“skó]ahúsi I vesturhluta byggðarinnar, að öðru leyti en pví, að söngflokkurinn var annar og með Mr. Signrð Thoraren- sem I broddi. Jóx Ól.AFSSON. Siigu maliiraus. Ho.num vak .eti.ao i.ík kinx MÁNUÐ. Fjekk fyrst gigtarkast, og f>ar næst limafallssyki.—Var orðinn von- laus, og langaði til að deyja og losast við kvalirnar. Að lokum fann hann mcðalið og segir hina merkilogu sögu sína. Tekið eptir Sherbrook Gazette. Ilinar góðu verkanir, sern I)r. Williams l’ink Pills hafa, eru vel kunnar blaðiuu Gazette. Dað er all- tltt að fólk keinur inn á skrifstofu pess og segir frá að pað hafi læknað sig með peim. Stundum heyrum við hreint ytirgengilega merkilegar sögur um hinn læknandi krapt peirra og eina af peim heyrðum við nyiega, sem var svo eptirtektaverð I sjálfu sjer, að oss fannst ástæða til að gcra ytarlega rannsóku henni viðvíkjandi. Vjer brúkuðum öll fáanleg tækifæri til pess, og getum með sanni sagt, að eptirfylgjaudi saga ersönn. Dað eru fáir betur pekktir I J>essu hjeraði en Mr. A. T. Ilopkins frá Johnville, Que. Áður en Mr. Hopkins flutti til John- ville bjó hann við Windsor Millsog var I prjú ár I sveit&rstjórn pess hjer- aðs. Degar Mr. Ilopkins var ungur var biann alkunnur fyrir kraptaog lip- urð sem glíinumaður; kráptar hans komu sjer vel, J>ví að hann vann ákaft að strangri vinnu: færði til og frá punga mjelsekki I millu sinni marga klukkutima á dag, og hjelt jafnvel stundum áfram fram á uótt. Dó hann væri sterkur og pó hann væri ötull pá er ekki langt síðan að hann var eins ósjálfbjarga eins og barn , og hann leið óbærilegar kvalir. Fyrir hjer um bil premurárum. pegar hann bjó I Windsor Mills, varð hann veikur af ákafri gigtarbólgu. Dað versnaði stöðugt, prátt fyrir meðöl og for- skriptir, og pegar veikin hafði varað eitt ár fjekk hann limafallssykiskast. Hægri hendin og hægri fóturinn uíðu máttlaus, og sár komu á líkama haus. hann pjáðist óbærilega og hafði hvorki viðpol nótt eða dag. Hann fjekk sjer pá bcztu meðalahjálp, sem kostur var á, en læknarnir gáfu hon- um enga von. „Hann deyr sjálfsagt innan mánaðar“, sagði einn all- merkur læknir, sem hjá honum hafði verið. „Hann verður fatlaður alla ævi“, sögðu tveir aðrir læknar. Dað var engin furða pó honum findist lífið pungbært, og að hann langaði til að deyja. Degar parna var komið sög- unni var komið fram I ágúst 1892. í oktober um liaustið lieyrði hann fyrst getið um Dr. Williams Pink Pills, og afrjeð hann, í vonleysinu, að reyna pær. Hann gerði pað, og áður en langur tími var liðinn gat hann farið að koma út. Hatiti hjelt áfram með pillurnar, og fylgdi vandlega for- skriptum, og nú er liann eins sterkur og hraustur eins og hann var I ung- dæmi sínu, og getur nú stundað at- vinnu sína ólúndrað. Dannig er [>á hin merkilega saga sem fregnriti blaðsins Gazette var sögð af Mr. Hopkins, sem pakkaði Dr. William3 l’ink Pills batasinn og hahn er reiðubúinn til að segja hverj- um sem vill Jressa sögu. Dr. Williams Pink Pills eru sjerlega góðar fyrir kvennfólk. Dær byggja -pp líkamann með J>ví áð bæta blóðið, styrkja taugakerfið og útryma pessum sjúkdómum sem eru svo pjá- andi fyrir margt kvennfólk, bæði ungt og gamalt. Svimi, hjartveiki, höfuðverk og taugaveiklun láta fljót- lega undan pessu meðali. Dær hafa pað I sjer sem læknar pá sjúk- dóma sem koma af skemnidu blóði eða af taugaveiklun, svo sem liöagigt fluggigt, aílleysi, höfuðverk, og nið- urdrátt, afleiðingar af La-grippo, o. s. frv. A karlmönnum lækna pær preytu sem orsakast af ofmikilli and- legri áreynslu eða óhófi af hvaða tagi sem or. Dr. Williams Pink Pills erubún- ar til af Dr. Williams Medieal Co., Brcckville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar I öskjum, (aldrei I tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti frá Dr. Williams Medical Co.; frá hvorum staðnum sevn tnenn vilja heldur. Cures Rheumatism, Gout, Sciatica, Neuraígia, Scrofula, Sores, ancl all Eruptions. .BSI8WS | Sarsaparillaj Cures Liver, Stomach and Kidney Troubles, and Cleanses the Blood of a!l Impurities. Cures Old Chronic Cases where all other remedies fail. Be sure and ask yonr Druggist for BítlSTOI/S Sarsaparilla í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Hlain Strcct, næstu dyr við O’Connors Hotel. MANITOBA SKATING • RINK A liorninu á Mc’W’illiam og Isabe* 1. Strætum B.VXSÍ SPILlIt « ♦ Dk l Ð J U DÖtí U M, FiMMiUDÖGUM Laugaedögum. Opmn frá kl. 2.30 til 5 e. m. og 7.30 til 10 á kveldin. CAPTVN Kksskx fjekk Fykstu Vekðt.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, setn haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum beiminum synt >ar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland I hrimi, lveldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sein auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir úlflytjendur að setjast að I, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoisa eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wianipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum I fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnutn annað oins. Auk pess eru I Norð- vcstur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina isl. innflytjendum. Skiifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration, WlNNITEG, MaNITOBA. 81 „Jeg á enn eptir að ganga mílu“, hugsaði jeg *neð mjer. „Ætli jeg komist pangað nokkurn tima?“ Svo var mjer sagt, að jeg yrði að spyrja mig fyrir ^rekar, pegar jeg kæmi til Eling Road. Degar jeg kom pangað, pá spurði jeg nokkra •benn, sem voru að vinnu sinni innan um múrsteina °g kalk, hvaða leið jeg ætti að fara til að komast til Backstraw’s Buildings. Deir sögðu mjer að halda °fan eptir götunni, pangað til jeg sæi smáhysi nokk- br á vinstri hönd. Loksins sá jeg Rackstraw’s BuilHings! IIús |>essi voru smá, að eins einloptuð. Dað var auðsjeð * óhreinindunum á múrveggjunum, að húsin voru I stórum bæ; en pau litu út fyrir að tilbeyra lands- '>yggðinni að pví leyti, að pað voru dálitlir garðar ffaman við pau — en veiklegu, kyrkingslegu plönt- "rnar I görðunum litu alls ekki út fyrir, að pær væru f*ti á landi. Jeg barði að dyrutn I nr. 3 og Marta kom sjálf til dy ranna. „Hvað er petta! Master Silas kominn“, kallaði Wn upp yfir sig undrandi, „eruð pað pjer. Ö, hvað mjer varð illt við! Komið pjer inn, góði minn. Úsköp eruð pjer J>reytulegur og veiklulegnr!“ Á meðan hún var að segja petta og bjóða mig Velkominn, leiddi liún iriig inn í framstofuna og *>eyddi mig til að setjast I gamla hægindastólinn. „Setjist pjer nú parna og hvílið yður á meðan Jeg by til handa vður bolla af góðu tei. Jeg er viss umi að pjer parfnist pess, Hamingjan góða! — að 88 kátbrosti að hinu skringilega útliti mínu, en bros hans breyttist smátt og smátt, pangað til hann virtist pekkja mig, en vera pó I vafa um pað. Dað hefði vafalaust mátt sjá hið sama á mjer, pví mjcr fannst að pessi Mr. Adolphus Fitzwalton vera enginn annar en gamli rekkjunautur minn Josia Cook. Yið komumst báðir að sömu niðurstöðunni sama augna- hlikið. „Er pað mögulegt — “ „Getur pað verið — “ „Að pjer sjeuð Josia Cook?“ „ H er petta! Sílas Carston!“ Marta, sem var að undirbúa morgunmatinn lianda rnjer, virtist verða mjög forviða pegar við J>ekktum hver annan. „Detta er einn af lærisveinum sjera Porters I gamla daga“, sagði jeg til að skyra málið. „Djer meinið pó aldrei, að pjer pekkið J>ann gamla erkiliræsnara?“ hrópaði Josia og sneri sjer að Mörtu. „Ilún var vinnukona hjá honum í tvö ár — fór J>aðan fyrir liðugum mátiuði síðan“, svaraði jeg fyrir hana. „Jæja, fari jeg nú bansettur, ef J>etta er ekki J>að lilálegasta, sem fyrir mig hefur Icomið“, hrópaði Josia. „Hverjum lifandi manni hefði nokkurntíma dottið I hug, að hitta yður I London? Hvað eruð pjer að gera? Hvernig líður Snökktara gamla? Er Miss hrútabersaugu gipt cnnpá?“ 77 megið ekki fara úr vagninúm fyrr en að pjer komizt ekki lengra“. Jeg var I undarlegri geðsliræring pegar jeg [>annig ferðaðist á gufulest í fyrsta sinn á æfinni, og jeg var eins og agndofa ntn hríð af undrun yfir hiu- um ymsu hlutum, sem fyrir augun bar og viitust fljúga fram hjá mjer, og hinni hröðu breytingu á landslaginu. Allt í eiuu mundi jeg eptir utanáskriptinui, sem ölduDgurinn hafði fengið mjer og sem jeg hafði stungið í vasa minn, en gleymt um stund, af pví jeg var að hugsa um góðsemi hans við mig. Jeg tók miðann upp úr vasa mínum, forvitnin að sjá hvað hann bjeti, pví hann hafði ekki sagt mjer nafn sitt. Miðinn var gamalt umslag og skrifað utan á pað til „Jonathan Rodwell Esq., Woodbine Cottage, Slopperton, Suffolk“. Hjartað í mjer tók kipp, pegar jeg las nafoið! Var petta aðeins undarleg tilviljun, eðu var hann I ætt við þann mann, sem hafði á svo eptirminnilegan liátt haft áhrif á líf mitt? Jeg varð svo forviða, pég- ar jeg las nafnið, og sökkti mjer svo niður í get- gátur og pær hugsanir, sem^punnust útaf pessu, að jeg vissi ekkert af ferð lestarihuar, gleymdi samferða fólki mínu og vissi varla hvar jeg var. Hugur minn livarf aptur I tímann til brúðkaujis- dags míns, og allt sem pá skeði bar aptur fyrir huga minn. Þegar hugur minn kom að nistisfundinum, pá tók bjartað í mjor annan kipp; nfctið v-:cr fariO—»

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.