Lögberg - 04.04.1895, Side 5

Lögberg - 04.04.1895, Side 5
LÖGJBERGr FIMMTlj DAGINN 4. APRÍL 1895. 5 ferðis í pá átt, að Manitobamenn ætl- uðu að prjóskast viðvíkjandi fyrir- mælum Ottavastjórnarinnar, og að formaður Manitobastjórnarinnar segði að hann mundi berjast fyrir pvi, að akólar kapólskra manna kæmust ekki á aptur, að það væri engin samn- inga von o. s. frv., og að í sambandi við petta væri löng sk^rsla, sem gefið væri i skyn að Mr. Greenway hefði undirskrifað. Mr. Fisher gat pess, að hann legði engan trúnað á, að Mr. Greenway hefði leyft petta, en hann sagði að J>að sem sjer pætti merki- legast við allt petta væri, að nokkur maður væri hjer i bænum, sem leyfði sjer að senda utanríkja blöðum aðra eins fregn og petta. Mr. Greenvray sagði, að pað væri ef til vill ástæða fyrir stjórnina og pingmennina að neita allri ábyrgð af pví, sem blöðin í austurfylkjunum segðu, en að mótmæla J>ví sem blöðin segðu á öllu meginlandi Ameríku væri heldur umfangsmikið verk. Hann sagð'st ekki vita til, að slík fregn hefði verið send hjeðan úr bæn- um. Hann sagðist ekki efast um, að sum Bandarlkjablöðin væru nógu dugleg til að vera sjer út um slíka frjett, en að hið eina, sem færi í átt- ina, væri pað, sem haun hefði sagt við frjettaritara blaðanna hjer I bænum, að hann byggist við, að fyrst stjórn sinni hefði verið send pessi fyrirmæli Ottawastjórnarinnar, pá yrði að svara peim, sampykkja eða neita fyrirmæl- um Ottawastjórnarinnar. Hann sagð- ist kannast við viss orðatiltæki úr austurfylkja blöðunum, ainkum úr „Globe“. Svo bætti Mr. Greenway pessu við: „Þetta gefur mjor tæki- færi til f>ess nú, fyrst jeg hef orðið, að gera J>á einu opinberu yf.rl/singu, sem gerð hefur verið um petta mál. Jeg álít pað meira að segja skyldu gagnvart pingmönnunum, sem heyrðu aðvörunina í gærkveldi um að á morg- un ætti að fresta þinginu pangað til 9. maí. Fyrst og fremst leyfi jeg mjer að segja, að stjórnin (Greenway- stjórnin) sjer alls enga ástæðu til að breyta stefnu sinni viðvíkjandi skóla- fyrirkomulagi fylkisins (lófaklapp). Boðskapur fylkisstjórans, hvar með fylgdi eptirrit af fyrirmælum leynd- arráðsins 1 Ottawa, vekur upp grund- vallarlaga spursmál, sem að mlnu á- liti er miklu pyðingarmeira en nokk- urt sllkt spursmál, er fyrir hefurkom- ið á nokkru löggefandi pingi I Canada slðan fylkin gengu I samband. Dessi spursmál snerta ekki einungis Mani- toba fylkið, heldur sjerhvert fylki 1 sambandinu. Af pessum orsökum hefur stjórnin komist að peirri niður- stöðu, að óska J>ess á morgun, að pingi sje frestað pangað til 9. mal — i 86x vikur — svo að nægur tími fá- ist til pess að yfirvega allt málef .iið I góðu tómi“. Ekkert merkilegt kom fyrir, hvorki pað sem eptir var af dagfund- inum nje kveldfundinum. Pingið vann af kappi að pví, að koma /ms- um frumvörpum gegn um síðustu umræðu. Mr. Martin (8pturh.m) virt- ist pó hafa talsverða tilhueiging til að tefja tímann, og talaði stundum á frönsku og um alla hluti milli liimins og jarðar, pangað til spart var að pingsköpum. Svo var pingi frestað til næsta dags. t>ingið kom aptur saman á föstu- daginn (29. marz). Lagabreytinga- nefndin lagði fram elleftu skyrslu slna, og gengu frumvörpin, sem skyrslan hljóðaði um, gegn um priðju (slðustu) umræðu. £>á stakk formaður stjórnarinnar, Hon. Thos. Greenway, upp á J>vl (stutt af dómsmálaráðgjafanum Hon. Mr. Sifton) að pegar pingi sje frestað I dag, pá sje pví frestað pangað til fimmtudaginn 9. maí næstkomandi, kl. 3. e. m. Mr. Martin sagðist ekki vilja koma með breytingar uppástungu, en haun sagðist samt hafa álitið betra, að pingi hefði að eins verið frestað í prjá daga. En fyrst hann vissi að pað væri skoðun p'ngmanna almennt, að pingi ætti að fresta, og með pvl uppástungan er mikilvæg, pá vildi hann ekki vera á móti henni. Mr. Fisber áleit rjett og vitur- legt að fresta pingi, og sagðist vera formanni stjórnarinnar alveg sam- dóma um, að aldrei hefði verið fyrir neinu löggjafarpingi hjer í Canada pyðingarmeira mál, pví pað gæti haft áhrif á styrkleik fylkja sambandsins, og ef pað væri slitið, hvaða trygging væri pá fyrir sambandinu við Eng- land? Hann sagði að pingið ætti að fara mjög varlega I pessu máli. Mr. Prendergast sagði, að pó sj er væri annt um, að petta mál (skóla- málið) yrði útkljáð eins íljótt og unnt væri, pá samt væri hann sampykkur orðum pingmannsins sem slðast talaði. I>á var uppástunga Mr. Green- ways borin upp og sampykkt I einu hljóði. ltjett pará eptir kom fylkisstjór- inn í pingsalinn og sampykkti I nafni drottningarinnar eptirfylgjandi lög, sem pingið hafði afgreitt, nefnilega: Lög um fjelög sem löggilt hafa verið utan fylkisins. Lög um breytingu á county-rjett- ar lögunum. Lög uin breytingu á lögunum um skaðabætur til verkainanna, scm verða fyrir meiðslum. Lög mannverndunar fjelög. Lög sem frekar tiltaka um veð- setningar á fasteignum. Lög sem breyta mjólkurbúa lög- unum. Lög sem breyta lögunum um að leysa kyrsetta muni (Replevin Act). Lög til pess frekar að hindra sviksamlegar skyrslur fjelaga og einstakra manna. Lög sem breyta liáskó'alögum Manitoba. Lög sem breyta sölugjörninga lögunum (Bills of Sale Act). Lög sem breyta ungbarna lög- unum. Lög sem breyta barnaskóla lög- unum (Public School Act). I.iög sem breyta lögununi um lifs- ábyrgð handa konum og börnum. Lög um sjerstakar mælingar I borgum, bæjum og porpum. Lög sem breyta lögunum um pað hvernig eignir ganga að erfðuin (De- volution of Estates Act). Lög sem breyta opinberra garða lögunum (Public Parks Acf). Lög sem breyta lögunum um löggilding rafmagns sporvega fjelag- ins og sem staðfesta aukalög Winni- peg bæjar nr. 543. Lög um að löggilda „The West- ern Loan & Trusj Company11. Lög sem breyta lögum um bæinn Portage la Prairie. Sög sem breyta lögunum um um- sjón með heilbrigði almennings. Lög viðvíkjandi Emerson bæ. Lög sem breyta sveitalögunum. Lög sem breyta lögmannafjelags löcrunum. n Lög sem breyta landpuakunar- lögunum. Lög setn breyta vátriggingarlög- um Manitoba. Lög um löggilding Frimúrara musteris fjelagsins. Lög sem breyta lögunum um að gefa upp bú sín til lisgsmuna fyrir skuldaheimtun enn. Lög sem breyta lögum Norwood Bridge fjelagsins. Lög sem breyta fjárnámslög- unum. Lög sem breyta búnaðarfjelaga lögunum. Lög sem breyta skattaniðurjöfn- unar lögunum. Lög um styrk til mjólkurbúa og ostagerðar húsa. Lög um löggilding Rauðárdals- byggingar landfjelagsins. Aukafjárlög fyrir fjárhagstíma- bilið frá 1. jan. 1895 til 31. des. 1895. Fjárlögin sjálf höfðu áður verið sampykkt, eins og áður hefur verið getið um í Lögbergi. Svo var pingi frestað, og kemur ekki saman fyr en 9. maí, samkvæmt pví sem áður hefur verið sampykkt. Stuttu eptir að pingi var frestað, var komið með ljómandi olíumynd í ríkmanniegri og pungri umgjörð af formanni stjórnarinnar, Hon. Mr. Greenway, inn 1 pingsalinn og hún reist upp framan við forsetasætið. Myndin var full líkamsstærð. Þing- mennirnir söfnuðust I kring um Mr Greenway og forseti J>ingsins hjelt stutta ræðu I liverri hann skyrði frá, að myndin væri gjöf frá J>ingmöun- um til Mr. Greenways. Ilann sagði að myndin væri ímynd tilfirininga pingmanna af báðum flokkum gagn- vait formanni stjórnarinnar, og að tilfinningar peirra væru eir.s sterkar og Llyjar gagnvart Mr. Greenway og tilfinningar pihgtnanna I nokkru J>ingi I Canada væru gagnvart leið- toga J>eirra. Mr. Greenway pakkaði J>ing- mönnum alúðlega fyrir gjöfina. Hann sagðist ekki vera fær um að dæma um J>að, hvert myndin væri góð, en hann sagðist ckki efast um, að pað mætti pekkja sig af henni. Hann sagðist hafa verið svo heppinn að sitja á pessu pingi í nærri 1Ö ár, og að nærri helminginn af peim tíma hefði hann haft pann heiður, að vera leiðtogi pingsins, og að liann heíði haldið virðingu beggja ílokkanna. Prátt fyrir pað sem peim hefði bonð á milli um yms mál, pá sagðist hann álíta að allir J>ingmenn hefðu virt sig sem mann, og að á pessu timabili hefði peir látið sjer ítje mörg vinahót. Hann sagðist virða pau vinahót mikils, sem pingtnenn hefðu synt sjer I dag. Hann hefði verið minntur á pað nylega, eins og allir væru opt minntir á, að ef menn vildu ná skjgga vina sinna, pá verði menn að gera pað áður en likarninn hverfur burt. (Mr. Greenway átti hjer virt veikindi sín). Hann sagðist vita af dilitlum hóp af fólki hjer I fylkinu, lijer um bil tólf talsins, sem mundi pykja mjc'g vænt urn myndina (ræðum. átti lijer við fjölskyldu sína) og sem muodi í hjarta sínu pakka pitigmönnum miklu meir en hann gæti gert í dag. Mætti hann ekki vonast eptir, að pegar hann hefði aflokið dagsverki sínu, að J>að kynnu einhverjir að finnast, sem væru sögu M.tnitoba kunnugir, sem pegar peir sæju myndina mundu liafa eitt- hvað gott að segja um pann, sem hún væri af, viðvíkjandi skyldum peim, sem hann hcfði uppfyllt pau 16 ár, sem hann liefði minnst á áður. Hann vonaði að starf sitt yrði talsvert Ijett- ara fyrir blessun forsjónarinnar o<>' velvild fólksins í Mtnitoba. Hann vonaði að pingmenn ynnu samxa ept- ir mætti til hagsmuna fylkinu og til pess að gera auðæfi pess arðberandi. Hann vonaði að næsta ár, Jegar petta ping væri útrunnið, og J>eir aptur bæru pað undir kjóseudur hverja peir vildu hafa fyrir framan um mál sín að nyj t pingið yrði I hjer um bil sömu hlutföllum og pað væri nú. Svo pakkaði ræðumaður pingmönnum aptur alúðlega fyrir góðvild peirra, sjerílagi af pvi gjöfin ætti svo vel við nú. Svo lauk pessu með pví, að allir sungu: „Forhe’s a jollygood feilow'4, og „God save the Queen“. Mr. Martin (ipturh. m.) hjolt stutta en snotra ræðu við patta tæki- færi, og sagði, að pó honum og Mr. Greenway ekki kæmi saman um ýms mál á seinni árum, J>á væri sjer hlytt til hans og virti liann sem per3Ónu- legan vin. Myndin er, eins og áður er sagt, fullkomin iíkams stærð, og sjerlega lík og meistaralega máluð. Málariun er Mr. V. A. Long hjer I bænum, ungur afbragðs listamaðar, og hefur honum tekist með besta móti í J>et a sinn. ViD Stondura enn Fremstip með verzlan okkar. Við höfurr, meiri og fullkomnara upplag af vörum, cg seljum pær með ÍJ5 J>rct- lægra verði en nokkru sinni áður. Góðir viðskiptavinir okkar geta nú fengið álnavöru, skótau, fatnað o. s. frv. upp á lán, og matvöru (groc- eries) seinna. Við óskum að allir garnlir og góðir viðskipta vinir okkar haldi áf ram að verzla við okkur, og að margir nyjir bætist við, og í peirri von höfum við fengið Mr. Gísla Goodman frá Mountain til pess að hjálpa Mr. H. S. Ilanson til pess að afgreiða ykkur petta ár. Við liöfum fengið mi'kið af fuli- egurn kvenn og barna höttum, scm við seljum með mjög ligu verði.—• Og við borgum J>að liæðsta verð, sem mögulegt er fyrir ull. Heimsækið okkur N.vlt blað FRAMSUKNi MáiiRðcn'blað. Gelið út á Seyðisfiiði á íslandi af Frú Sigríði Þorsteins- dóttir og ungfrú Ingibjörgu Skapta- dóttir. Á að hlynna að menntun og sjálfstæði íslenzkra kvenna. Kostar 40 cts. um árið I Ameríku; boraist fyrirfram. Til sölu hji: Mrs. Bjarna- son, 704 Ross Ave. og Mrs. Jónasson, 537 Elgin Ave., AN'innipeg. ÍSLENZKUR LÆKNIR M. Malld ozrsaozL. Park JRiver,---N. Dak. 82 hugsa sjer að pjer skilduð koma! Hvað lengi hafið J>jer verið í London, og livers vegna komuð J>jer til bæjarins; geugur nokkuð að J>arna sem J>jcr voruð? En heyrið pjer! Svarið ekki neinu af spurningum inlnum fyrr en pjer eruð búinn að fá cittbvað til að hressa yður á, pví pjer synist vera nær dauða en llfi.“ Allt af á meðan hún var að tala, var hún í óða- önnum að láta bolla á borðið og undirbúa máltið handa mjer. Svo kallaði hún á móður sina, sem var 1 bakherberginu, til að sjá Master Silas, sem hún liafði sagt henni svo mikið um. Móðir Mörtu var mikið prifleg, góðleg kona. Þegar hún kom inn, var hún að purka sápuvatnið af handleggjunum. Ilún bauð mig velkoininn eins alúðlega og dóttir tiennar hafði gert. Þegar jeg var búinn að borða mig saddann og drekka teið, leið mjer miklu betur. Eptir pað fór jeg að seðja forvitni Mörtu, sem langaði mjög til að lieyra allt um hagi mína, enda notaði jeg tækifærið til j>ess að aegja henni allar kringumstæður mínar nákvæmlega og allt sem skeð hafði frá pví að jeg heyrði fyrsta samtalið á milli sjera Portcrs og dóttur hans, allt fram að brúðkaupsdegi mínum. Jeg sagði henni, að varir mlnar væru lokaðar livað snerti pað, er gCrðist mánuðinn eptir hrúðkaup mitt, en svo sagði jeg henni alla söguna af flótta oiínum og ferð minni til London. Jeg gat náttúrlega ckki sagt hcnni pessa löngu 85 ÍX. KAPITULl. Jeg svaf rólega og draumlaust pangað til kl. 10 morguninn eptir, og pegar jegfór áfæturfannst mjer að jog vera miklu friskari og sterkari en jeg hafði vcrið í marga undanfarna mánuði. Það hafði verið talað svo um kveldinu áðnr, að jeg fengi morgunmat hjá Mörtu, svo að pegar jeg var búinn að pvo mjer og klæða mig, fór jeg yfir í húsið nr. 3. Tveir ó- kunnugir menn voru I herberginu pegar jeg kom inn. Hinn eldri var hár og grannur maður, fölur í andliti með skarpa andlitsdrætti og kinnfiskasoginn* llann var alskeggjaður ineð sítt, svart hár, sem farið var að grána og sem hann skipti I miðjunni. Hann var I dökkum, slitnum fötum; vestið var mjög flegið og sá í slitna hvíta skirtu, sem var mjög óhrein og kripluð. Hann hafði slitið, svart hálsbindi, sem var utan um mjög úfinn og linan skirtukraga. Stigvjel- in lians voru gömul og bætt, cn J>au höfðu cinusinni 79 VIII. KAPÍTULl. Hávaðinn af gufunni, sem bleypt var út úr gufuvjelinni, og hljóð gufub'ístrunnar,gerði m;g hálf- heyrnarlausan;menn, sem voru að tlyta sjer að leitaað farangri sínum, rákust 4 mig og pjónar með byrðar á bakinu hrundu mjer liingað og J>angað, svo jeg varð hálf ringlaður út af pessu öllu saman. I.oksins spurði jeg liæglegan lögreglupjón, hvaða veg jeg ætti að fara til að komast til Rackstraw’s Buildings. „Rackstraw’s Buildings?-1 át liann eptir mjcr, „livar er það?“ spurði liann mig. „Það ereinmitt pað, sem jeg vil fá að vita; J>að er I London“, svaraði jeg blátt áfram. „Það geta verið hundrað Rackstraw’s Buildings I LondoD, án pess jeg viti pað“ sagði liann hlægj- andi. „í hverjum hluta London er pað? Er pað hjcr I Shoreditch?11 „Eling Iíoad, Camden Town, stendur á miðau um í viðbót“, svaraði jeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.