Lögberg - 04.04.1895, Page 7

Lögberg - 04.04.1895, Page 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. APRÍL 1895 t Til herra St. Eyjólfssonar. í Lttgbergi 29. des. f. á. birtist grein frá yður gegn athugasemdum mtnum, áður útkomnum 1 sama blaði, viðvlkjandi meðferð county-stjórnar- innar hjer á almanna fje að undan- förnu með fl., Yður f>ykir „slæmt að svör yðar 1 72. tölubl. Lögbergs, skyldu ekki vera mjer fullnægjandi“. Nokkuð sem jeg I rauninni bjóst aldrei við. En samt f>ótti mjer nauðsynlegt að hreifa peim spurningum, pvl pað varð- ar almenning I pessu county mikils, hvernig farið er með peirra sameigin- lega fje. Og svo látið pjer I Ijósi, að pessi grein yðar muni heldur ekki verða mjer „fullnægjandi14. Þess vegna hefur yður póknastað hafa pað svarleysu. (o: Engar upplysingar, á- stæður nje sannanir.) En pess hefð- uð pjer átt að gæta, að par sem pjer voruð að verja aðgerðir yðar og em- bættisbræðra yðar, sem ráðsmanna county-fjárins, hefðir vlst verið hyggi- legra að láta greinina hafa eitthvað af pessu meðferðis, svo mönnum gæí- rst kostur á að meta pað, pví pótt minn skilningur „sje nokkuð I mol- um“ eptir yðar dómi, og pví ekki ó- maksins vert að reyna til að sann- færa mig með ástæðum, — hlutuð pjer að vita, að skilningi allra lesenda Lögbergs, sem hlut eiga að máli, muni ekki pannig varið, Og pað var pá peirra vegna að pjer hefðuð átt að gefa glögg svör. En máske yður sje pað ekki lagið. Ljer segið að mjer „virðist county-stjórnin ekki fara vel með al- mennings fje“. Og svo bætið pjer við, „pað er vel mögulegt að eitt- hvað sje hægt að lagfæra I pvl efni“. L>etta virðist mjer benda til pess, að yður muni hafa verið farið að gruna, að eitthvað hafi pó verið bogið við ráðsmennskuna, en til pess að menn ekki gefi pessu sjerstaklega gaum, bætið pjer við strax á eptir, líklega sem sönnun fyrir fjársparnaði county nefndarinnar hjer, að útgjöldin I Grand Forks county hafi verið miklu meiri. Gó<3 sönnun!! Jeg hef sjeð pað fyrir nokkru slðan, að hægt var að spara svo hundruðum dollara skipti af fje pessa county’s á hverju ári, án pess pó að borga minna en sann- gjarnt var. Að Sheriffs-kostnaður hafi verið lækkaður um undanfarin 3 ár, er satt, en að hanu hafi næstliðið ár verið að- cins $1500 er ekki rjett, eptirpví sem fundargerningur og skjfrsla county nefndarinnar I næstliðnum febr. sýnir. „Fæði fanganna“ segið pjer „að vel sje mögulegt að mætti setja lægra en pað er“. I>jer viðurkennið með pessu að co.-stjórnin geti sett borgun fyrir fæði fanganna lægra en hún hef- ur gert að undanförnu, cnda hefur co. nefndin viðurkennt pað I verkinu, en vel að merkja, síðan pjer fóruð frá, og sett fæði fangans á $15 I staðin fyrir $18. Svo komið pjer með pá merkilegu uppl/singu „að county- stjórnin hafi vanalega hliðsjón af á- byrgð peirri, er hvílir á meðferð manna (pjer hatið líklega meint, hvll- ir á fangaverði) að peir (o: fangarnir) sleppi ekki, og líka pung ábyrgð á peirraheilsusamlegu velferð“. County stjórnin hefur allt svo borgað meira fyrir fæði fanganna, af þvl að fanga- vörður hafði sllka ábyrgð, heldur en hún hefði gert ef einhver annar hefði fætt pá. Mjer skilst að pjer og með- nefndarmenn yðar, hafið pá leyft fangaverði tvöfalda borgun fyrir á- byrgð hans á föngunum og umsjón peirra, að svo miklu leyti, sem pessi „hliösjón“ varð til að hækka fæðis- peningana, pvl kaup fangavarðar $50 um mánuðinn, er pó líklega full borgun fyrir umsjón og ábyrgð á föngunum, eptir að peir eru komnir 1 fangahúsið. Og enn pá vlsið pjer mjer 1 Cavalier Cronicle til að sjá skýrsluna um yfirskoðun county reikninganna. I>að er nú svo komið, að jeg parf ekki yðar góðu leiðbeiningar með, pvl aðl næstliðnum des. sá jeg I fundargern- ingi co.-ncfudarinnar, að skrifara countysins var falið á hendur að að- vara fyrrverandi fjehirðir um, að borga pá miklu upphæð, sem hann skuldaði countyinu. Upjihæðiu var par ekki nefnd, en eptir pví sem jeg hef komist næst, mun pað hafa verið nálægt $2700. Ilefði co. stjórn- in vitað, að svona mikið vantaði I fje- hirzluna frá áður nefndum fjehirði, mundi hún að llkindum hafa gert ein- hverja tilraun til að ná pví fyrr en eptir næstum 2 ár. En pað hefur hún hlotið að vita, um pað leyti sem fjehirðaskiptin urðu, eða skömmu par á eptir, að eitthvað töluvert vantaði I co. fjehirzluna, og pá var pað hennar sök, county ncfndarinnar, að ekki var fljótar gengið að yfirskoðun reikning- anna en gert var. Nú mun eitthvað nálægt helmingur af áður nefndri upphæð vera borgað til fjeh)rðis. Svo minnist pjer á niðursett meðlag með county purfamanni. I>að líklega á að s/na lesendunum að co. 8tjórnin hafi pó einu sinni verið sjiar- söm á almanna fje. Og I sambandi við pað „hefði verið fróðlegt fyrir kjósendur yðar að vita, hvaða pátt pjer áttuð I pvl og fleiru, sem að fjár- sparnaði laut. Að vísu var pað sam- kvæmt uppástungu yðar, að meðlag með pessum áminnsta purfamanni var lækkað, eptir pví sem einn co-nefnd- armaður sagði mjer, og enda pótt petta væri yður ekki beinlínis við- komandi, par sem nefndur purfamað- ur var ekki I yðar umdæmi, var samt uppástunga yðar tekin til greina ein- mitt af pvl, að purfamaðurinn var ís- lenzkur. En sparnaðar hugmynd yðar kom öðruvísi fram á seinasta nefndarfundi ykkar næstliðið ár, peg- ar nefndinni voru boðnar til kaups járnróluhillur I „Register“-skrifstof- una fyrir $465. Þá voruð pjer einn af 3 nefndarmönnum, sem voruð með kaupunum, en ekki nema 2 á móti. Að kaupa pessar hillur var pó alls ekki nauðsynlegt. Það var líka á co.-nefndarfundi næstliðið sumar, pegar nefndin hafði til meðferðar og sampykktar, hve mikin skatt skyldi leggja á county-búa, að pjer virtust ekki mjög sparsamurá fiárframlögum bænda, par sem pjer voruð með p vl, að hálfu meira væri lagt á menn, en nauðsyn krafði. Eptir að nefndin, eða að minnsta kosti meiri bluti henn- ar, var búin að koma sjer saman um, að $10,000 mundu nægja til að mæta útgjöldunum, og studd uppástunga var komin fraui er tiltók pessa upp- hæð, — gerðust pjer stuðningsmaður annatar uppástungu, setn tiltók að $20,000 skyldu lagðir á. En til allr- ar lukku urðuð pjer par I minnihluta, svo co. búum varð I pað sinn ekki gert að skyldu að greiða meira en pörf var á (ejttir Pioneer Express). Jeg veit að vísu, að pó $20,000 skatt- ur hefði verið á lagður, var fjenu ekki par með eytt, pví afgangurinn af útgjöldunum hefai verið látinn á banka mót 3 af hundraði. En svo pegar við purfum að taka peningalán á baukanum, svogott sem okkar eigin peninga, pá verðum við að borga 10— 25 doll. af hundraði, eða máske meira, pessi 20,000 dollara uppástunga fjell á fundinum sem sagt, og með henni allur sáhagnaður, sem einstakir menn hefðu haft af ofmikilli skattgreiðslu, ef hún hefði gengið I gegn. Betur að svo hefði farið um allar uppástung- ur á. co. nefndarfundum, sem að einhverju leyti miðuðu til að gæða einstökum mönnum á almennings fje. I>ar sem pjer minnist á úlfadráp- ið, segið pjer „að jeg leggi cinhvern yður „ópekktan skilning“ I lögin sem jeg vitna til, „pað sjeu ríkislög sem leyfa borgun af ríksjóði“. I>að vissi jeg líka rel, að pau leyfa borgun af rlkisfje (skatti) sem er I county sjóði fyrir hveru úlf sem drepinn er. En borgunar fyrir pað vcrður hlutaðeig- andi að krefjast, og krafa sú að send- ast county skrifara. Það cr undar- legt að petta skyldi vera yður hulið, >egar pjer rituðuð grein yðar, par sem pjer sögðuð pó á heimleiðinni af seinasta co. nefndarfundi næstliðið ár, að hjer eptir yrðu borgaðir $3 fyrir hvern úlf, sem drejnnn er, nefnil. $2 af ríkisfje og $1 af county-fje. Um „janitor11 skal jog uú segja að eins pað, að hafi co. nefndinni heppnast, að fá „sjerlega trúverðug- ann“ mann til að gegna peim störf um, pá hefðu ekki átt að tapast hlutir úr pvl húsi, sem hann hafði til um- sjónar. Jeg hef nú nákvæmlega fylgt pairri bendingu yðar, að leita engra upplysinga til yðar um countymál. Jeg hjelt líka að ekki væri um auð- ugann garð að gresja, par sem yður tókst ekki, hvorki fyrr nje slðar, að gefa fullnægjandi svör upp á jafn auðveldar spurningar. Þeir af les endum Lögbergs, sem jeg hef talað við um petta mál, voru ekki heldur á- nægðir ineð svör yðar, póttust ekki skilja sumt af peim. Vinsamlega, Samson Bjarnason. but don't trjr to pstch tip a lingerin; oougb or cold by trjing oxpenmentkl remediee. Teko PYNY - PECT0RAL Thc Epitable Savings, Loan & Buiíding Ass'n of Toiroxito, lOggiltiir íiörntsTíÍLi, $5,000,000. Til liÍIICllOa. Kf Þjer þurfið peningati! láns með lágum vðxtum til þessað ðyggja hús hauda fjðlskyidu yðar, þá getir) hjer feugið hjá þessu fjeiagi $5()0 með því að horga $7,50 á niánuði í áttta ár. $1000, með því að borga $15,00 á mánuði í átta ár. Aðrar tipphæðir að sama hlutfalli. l’eiknið þetta saman, og þjer munuð sjá, að þetta er ódýiara en að taka lán upp á 0% vöxtu. Til lítlúlicnda. Ef |>jer viljiðgræða á stuttum t ma, þá kauptð hluti í þessu fjelagi. $il á mánuði tiorgaðir þessu fjelaei færiryður $ >00að 8 árum liðnum. $(> á mánuði borgaöir þessu fjelagi munu færa yður $10(0 að átia árum liðnum. I>etta er ágætt fyrir þá, sem ætla að byge ja sjer hús að fáurn árnm liðnum. Komið inn, eða skrifið eptir nákvæmari upplý'singum W« G. Nichtiils. deildar- stjóra að 48 J Maui Street, eða ttl A. Frcdcricksoiis, 013 Itoss Aveuue, Wian.peg, eða til Jaincs G. líagg, Selkirk. Hjer er mikil skrida, livad vd siidir. U Fylgið kópunum, sem streyma til stóru búððrinnar okkar, og hagnytið ykkur kjörkaupin: v 21 pd. Rasp. sykur...........$1.00 32 “ Uaframjöl............. 1.00 40 l’ Maismjöl.............. 1.00 4 “ 40o. Japans Te........ 1.00 Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn Spear & Climax tóbak 40c. pd. Corn Starch að eins 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn Rúsínur 4c. jtundið Dust Te lOc. j>undið. 50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporated epli.......7c. j>unoið “ apricots. .8c. “ “ Peaches.. 8c. “ u Sveskjur.ðc. “ kannan Pees, Tometoes & Corn Oc. Allar okkar miklu vörur eru eptir pessu. Gleymið ekki að við erum ætíð á uudan og að aðrir að eins fylgja á eptir. and rtlitf !• ctrUin to follow. Curti th« mo«t obitimtfl coughfl, coldfl, (or« Ibroatfl, In (flot flrirr form of throflt, lung or bronchifll inðflmmfltion ln- duced by oold. v I>argo Bottle, 36 Conta, KELLY IVIERGANTLE 00. Stóiisalah og smásalak. MILTON,.....................- N. BAKOTfl Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\ve. Northern PAGiFIG R. R. Hin vins<ela brant --T St. Paul, Minneapolis --OG-- •Cliioago^ Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einuig tii gullnám-. anua í Kovtuai hjer- aðinu. Pullmai] Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hjaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yfir St. Paul og Chicago, Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Parangur tekur fjelagið íjábyrgð alla leiö, og engin tollskoðnn við landamærin. SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hínum allra beztu flutuingslmum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrjef um og öðru fást lijá hverjum sem er af agentum fjeiagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. • - Winnipeg Jeg hef $10,000, sem jeg get lán- að með mjög rymilegurn kjörum gegn góðu fasteigna veði. Einnig lief jeg ús og hæjarlóðir til sölu tneð góðum kjörum. II. Lin al. 366 Main Str. ASSESSMEJ4T SYSTEM. IVJUTUAL PRINCIPLE. efur á fyrra helmiugi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTtU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Næni NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en llillf fjórda ínilUón doliars. Aldrei hefur |>að fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lifsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelfg hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendillga. Yfir }>ú und af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Margar ]>lísundir hefur það nú allareiðu greitt íslending lll. Ailar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menu fengið hjá W. II- PAELS O Winnipeg, P. S BAROAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Miun. A. 11. McNlCllOL, McIntyre Bl’k, Winnipeg, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. s Adningarvjela lí TIL SÖLU. Uueirskrifaður liefur til sölu mikið af ágætum sáðningarvjelum svo sem: Havana Press Drills og Dawagiac Shoe Drills (fyrir 3—4 besta), sem eru tveggja til priggja ára gamlar, en alveg ógallaðar. t>eir sem vilja fá sjer góð verkfæri fyrir lítið verð, ættu að finna mig áður en peir kaupa annarsstaðar. ‘Jeg tek nautgripi og sauðfje I byttum, ef kaupandinn óskar poss. S. A. Anciersorj Jámsmiður. Lifir 5 m. vestur og 1 m. norður frá Hensel P. O., Nortli Dakota. Stm ^gariíi ’°g allt ai*id uxa lcx-ixig; fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum I Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, scm á við tímann. E>eir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum og pljjur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar I bænum. Komið og fáið ykkur rr k. W. BROWN & CO. Stórsalar og Sinúsa r. 537 Main Stk. HQUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block MainSt. Wiunipeg, Mau . CAiV I OBTAIN A l'ATENT í For a Rrompt answer and an bonest opinlon, write to IUNN & CO.fl who have had nearly tifty years’ experience in the patent buainess. Commutiica- tions strlctly confldential. A linndbook of ln- formation concernini? I'ntenta and bow to ob- tain thera sent free. Also a catalogue of mecban- ical and scientiflo books sent free. Patents taken throush Munn & Co. receive special noticein the Scipntific Atttcricnn. and thus are brought wideiy bcforethe publlcwith- out cost to tbe inventor. This splendid paper, tssued weekly, elegantly iiiustrated, has by far the largest circuiation of anv acientiflc work iu the world. JS3 a vear. Samplo conies sent free. Buiiding Fdition.tnonthly, $2.60 a year. Single eo*Mes, *25 cc jts. Kvery number contains beau- t‘ ul plates. in colors, and nhotographs of new houses. with plans. enabling bullders to show the latest designs and secure contracts. Address MUNN & CO„ New Yokk, 361 Broadway, SÖNN ♦♦♦ KJÖRKAUP ♦♦♦ Ágætis kvennmanna flóka Slippers... ,í0 cents “ Bedro'>m “ ....26 “ Barna flóka Skór....................15 “ Lmgir k.rlm. arctic ullar sokkar....50 “ Sterkir karlmanna yfirskór.......$1.25 “ A. G. MORGAN 412 Main St. Seynoor Eoose, Hlarket Square % Winnipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurlxetur. Keyrsla ókcypis ti og frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn berti' John Baird, Ligandi. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á tlag.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.