Lögberg


Lögberg - 25.04.1895, Qupperneq 3

Lögberg - 25.04.1895, Qupperneq 3
LÖQBERG FIMMTlJ DAGINN 25. APRÍL 1895. 3 Frjettapistlar Frá Arna Björnsson (fyrrum ping- manni í NorÖur-Dakota) til bróður hans, Mr. B. T. Björnson, ráðsmanns Lögbergs. San Fkancisco, Cau, 25. febr. 1895 Kasri bróðir! Jeg hef nú I fyrsta sinn, siðan jeg lagði af stað, dálítinn tíma til að skrifa þjer. Við höfum verið á fleygiferð alltaf, og bíðum nú eptir vagnlestinni, sem á að flytja okkur á- fram til Suður-Californiu. Jeg lagði af stað, eins og þú vissir, pann 30. janúar frá Grand Forks; fór fyrst til Bismarck, og beið J>ar $ 3 dagaeptir samferðamanni mfn- um, Mr. Jos. Garnett frá St.Thomas. þar hitti jeg allmarga, sem jeg hafði kynnst forðum, og var dvöl mín par pví mjög skemmtileg. A pinginu stóð svo, að pingm. voru að hlusta á „Report of the Compilation Com- mittee“, sem var stærri bók en Jóns- postilla, og sýndist mjer pingmenn vera preytulegir af að sitja undir peim lestri. Ekkert annað var gert á meðan jeg stóð þar við, sem í sögur sje færandi. Eins og þú veist, hefur pinghúsið verið fullgert sfðan jeg v.ar par um árið, og ef fjehirzlan væri ekki galtóm, pá væri það allánægju- leg Bismarck fórum við til Helena, Montana, og vorum par einn dag um kyrrt. I>ingið stóð par yfir líka, en ekkert merkilegt málefni var á prjónunm þann dag. Montanamenn eru ekki búnir að koma upp pinghúsi (Capitol), heldur brúka gamalt gestahús (Hotel) í bráðina. Helena er fallegur bær, uppi í fjöll- unum, með um 12,000 íbúa, stórar byggingar (business blocks) og fjölda af skrautlegum íbúðarhúsum, og er talinn með auðugustu bæjum í norð- vestur ríkjunum. I>ar eru bæði gull- og silfurnámar í grendinni, og er ekki ólíklegt, að ef silfur hefði ekki fallið svo f verði, að hætt var að grafa eptir pvf til muna, pá hcfði einhver verið búinn að byggja par silfurhöll. Snjór hafði fallið par hjer um bil eins mik- ill og í Bismarck, en var að hverfa. Yið fengum okkur hest og sleða og keyrðum 4 mflur til Austur-Helena. I>ar er stórir „Smelters” (málm- bræðslur),.sem málmblandað grjót og allskyns pessháttar rusl er brætt í, og fæst úr pvf gull, silfur, tin og blý. Næsta dag hjeldum við áfram vestur yfir f jöllin, eptir að hafa bætt við öðrum „járnhesti“, sem peir kalla „hog engine“ (hjólin eru mikið minni en á vanalegum engines, en tvær purfa til að draga lestina upp fjöllin). Jeg er vanur, pegar jeg ferðast, að kaupa mjer blað til að lesa á vögnun- um, og gerði pað lfka í petta skipti, en jeg held jeg hafi aldrei lesið pað allt f geg.i. I>að ber margt fyrir augað á leiðinni yfir fjöllin, og injer varð að horfa út um gluggann á vagn- inum, í staðinu fyrir að horfa á blaðið. Brautin liggur f ótal hlykkjum upp gil, sem eru svo djúp, að maður sjer naumast ofan f botn á peim, og svo Iiggur hún hinn sprettinn f kring um hæðir og hnjúka. Stundum var eins og járnhestarnir okkar yrðu ópolin- móðir og leiðir á pessum krókastig, og skutust pá ýmist á brú yfir þessi smlgil, eða peir ruddust beint f gegn um næsta fjallið, og voru pau göng stunduin allt að hálfri mílu á lengd. Snjór var uppi á fjöllunum, en veðrið var blítt og gott. Fjöllin eru öll skógl vaxin par, og víða sjást merki til mannabyggða. Við áðum í Spo- kane, og vorum par einn dag. Bær- inn er heldur fallegur, á stærð við Winnipeg, og steudur við Spokane- ána, sem er ekki ósvipuð Assineboine ánni, nema hvað vatnið er hreint og tært. Foss er par nokkuð stór f ánni, og er vatnsfallið mikið, og mikils virði fyrir bæinn. I>að er notað til ýmsra parfa t. d. til að hreifa 3 all- stórar hveititaylnur, rafmagns-,plants‘ og fleira. t>að var hrjóstugt land að sjá víða vestur frá Spokane, á milli kletta og Cascade fjallanna: Víða sást ekkert annað en „sage brush“ (lágir viðarrunnar) og sandur, en þó var okkur sagt, að pessi sandur iærií raun og veru mest eldgosaaska og mjög frjófsöm; að par sem hægt væri að véita vatni á, ræktuðu menn mik- ið af margskonar ávöxtum, sem spretta par betur en vestur við ströndina, pví par er ekki eins heitt á sumrin. Seattle var næsti bærinn, sem við komum í. t>ar vorum við einn dag, og fórum á bát paðan til Tacoma. Báðir pessir bæjir eru við Puget-sundið, og eru viðlíka á stærð — hjer um bil 40,000 manns í hverjum. Á bak við Seattle er Washington vatnið, og fór- um við þangað. I>ar er lystigarður og skemmtihús, og leikur fólk sjer par á sumarkveldin. í garðinum voru fáein hreindýr, og nokkuð fleira af viltum dýrum. Fjórir stórir selir voru kvíaðir af í vatninu, og tveir Svanir voru á dálitlum polli 1 garð- inum. Auðsjeð var, að hjer var öðru- vfsi vetrartíð en við höfum f N. D. og Man., pvf grasblettirnir í kring um húsinn voru algrænir. Skammt frá Tacoma er Rainier fjallið, 14,500 ft. á hæð. Fjall petta er útbrunnið eld- fjall, og stendur eitt út af fyrir sig. Snjór er á pví allt árið um kring, og má pví geta nærri, að það muni vera f meira lagi tilkomu mikið. Niðurl. á 5. bls. Avarp TIL KVENNFJBI.AGS VflvUlt SAFXAÐAI! AÐ Mountain, N. D. Vjer undirskrifaðir finnum oss bæði ljúft og skylt, ekki að eins i nafni sjálfra vor og einstakra manna, heldur I nafni allra meðlima Vfkur- safnaðar, eldri sem yngri, er standa utan við petta fjelag, að flytja yður, gófugu fjelagskonur, verðskuldað al- úðarfyllst pakklæti fyrir pað göfug- lyndi, samfara rausn og höfðingsskap, sem vjer allir, safnaðar bræður og systur yðar, höfum orðið njótandi í marg-ítrekaðri hjálp og gjöfum til kirkju vorrar og safnaðar frá yðar starfsömu og gjafmildu höndum. Oss telst svo til, að meðtöldum þeim 1130.90, er þjer gáfuð söfnuðinum í jólagjöf á næstl. ári, — þá munið pjer nú vera búnar að gefa Víkur- söfnuði og kirkju vorri hjer að Moun- tain í allt upp á 1500 (flmm hundruð dollara) virði, með pvípjer hafið gefið allt, bæði fast og laust, sem nú er innan veggja hússins sjálfs, og sem allt er hið nauðsynlegasta og til þæg- inda og pryðis fyrir söfnuð óg kirkju. Og þegar vjer lítum nú til þess, hvað tiltölulega fáar konur þjer eruð í samanburði við kvennfjölda pessa safnaðar, og hve margar af pessum fáu eru sjálfar efnalitlar og skortir mörg þægindi í sín eigin hús, þá get- ur oss ekki dulist pað sannmæli, að „siguræll cr góður vilji“. Og að þessi yðar vilji sje sá góði vilji,sem er byggður á kristilegri trú og kærleika til guðs og manna. Góðu konur! Vjer purfum ekki að segja yður pað, pví pjer vitið það sjálfar, að sönn kærleiksverk eru sjald- an launuð af mönnum; en þjer vitið llka og trúið pví, að sá erhefur heitið, að launa svaladrykk, sem gefinn sje af góðu hjarta, hann muni umbuna ríkulega og á bezta tíma allt annað, sem gert er í hans nafni og honum til dýrðar. Þjer vitið og ennfremur, hvert fjelags-skip yðar horfir, I hvaða áttogað hvaða takmarki, og meðan pað horfi svo, muni pað ætlð stefna I rjetta átt og að rjettu marki, hvernig svo sem staða yðar og lífskjör kunna að breytast. Hugprúðu konur! Niðurlag pessa ávarps sje pá kveðja frá sjálf- um oss og öllum, sem I því eru taldir, og sú innileg ósk, að eins og fjelags starfi yðar hefur, frá því hann hófst og allt til þessa, unnið að góðu mál- efni, svo mætti pað og verða á hinum I hönd farandi tíma og allayðar daga. Vjer óskum að fjelag yðar auðgist að góðum fjelagskonum, og verði að þvi ljósí sem upplýsi pennan söfnuð og leggi slðan birtu sínayfir pá staði fje- laga vorra og fjelagsskapar, sem vant- ar ljós. í aprílm. 1895 Fulltróar Víkur-safnaðar. H. II. Reykjalín, skrifari. 3RISTOL’S PILLS Cure Biliousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troublcs. BRISTOL’S PILLS Are Purely Vegetable, elegantly Sugar-Coated, and do not gripe or sicken. BRISTOL’S PILLS Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists keep BRISTOL'S PILLS Vegpjapappir || OG || Gluggalilæjur Jeg gei selt yður billegri og betri veggja- pappír enn nokkur annar í þessum bæ. Mörg liuntlriid tcgundir úr ad vclja. Góður papplr að eins 5c. rúllan. Jeg liefi miVið af gluggablæjum, tilbún- um og ótilbúnum, sem jeg vil selja fyrir innkaupsverð. Þjer munið finna i>að út að |>jer fáið hvergi ódýrai i og failegri veggjapappír og gluggablæjur en hjá mjer. Jeg liefi íslending I búðinni, Mr. Árna Eggcrtsson, sem ætíð er reiðu- búinn til að afgreiða yður. ROBT. LECKIE, 425 IV(ain Street, - Winnipeg. Tklei'iione 235. VID HJA OTTO Dv‘rar vörui; eru nú ckki lengur til ncma I Sögu lið- inna tíma. Nú er mest hugs- að um að hafa mjög góðar vörur og selja pær með mjög litlum ágóða. Mfnar vörur eru nýrri og meiri en I nokkurri annari búð í bæn- um, og verða seldar ir.eð mjög lágu verði. Iljer á eptir or príslisti yfir nokkrar vörutegundir, og er pað gott sýnishorn af hvcrsu lágt jeg sel allar mlnar vörur: 1 fata af bezta sýrópi.............$ 75 4yí pd. af bezta grænu kafö....... 1,00 30 „ „ „ Haframjeli............ 1,00 16 „ „ Molasykri................ 1,00 4 „ ., Lion, Arbuckle eða xxxx kaffi.................... 1,00 '20 „ „ Raspaður sykur.......... 1,00 I gal. af ediki.................... 20 1. pd, Climax,Spearhead eða J. F. Tóbak......................... 40 Kane), allspice, ginger, pipar og sinnep, pundið á.............. 20 Góð Giugham 5 cent yardið og upp, Gott ljerept á 5 cent yarðið og upp. Álnavara hefur aldrei verið jafn ódýr og nú —- og stráhattar. Þá getum við selt fyrir 5 c og upp, og höfum mjög mikið til að velja úr. Skófatnaður vor er sá be/.ti og ódyr- asti, sem hægt er að fá. KOMIO OG SJÍlt), A» SJÁ KK AI > TKt'A. Við borgum hæðsta verð fyrir ull, egg og aðrar afurðir búsins o. s. frv. GEORCE H. OTTO RYSTAL - - - - N. DAKOTA Stondum enn Fremstip með verzlan okkar. Við höfutr, meiri og fullkomnara upplag af vörum, og seljum pær með 25 prct. lægra verði en nokkru sinni áður. Góðir viðskiptavinir okkar geta nú fengið álnavöru, skótau, fatnað o. s. frv. upp á lán, og matvöru (groc- eries) seinna. Vií óskum að allir gamlir og góðir viðskipta vinir okkar haldi áfram að verzla við okkur, og að margir nýjir bætist við, og I þeirri von höfum við fengið Mr. Gísla Goodman frá Mountain til pess að hjálpa Mr. II. S. Hanson til þess að afgreiða ykkur petta ár. Við liöfum fengið mikið af fa.ll- egum kvenn og barna höttum, sem við seljum með mjög lágu verði.—• Og við borgum pað hæðsta verð, sem mögulegt er fyrir ull. Heimsækið okkur Jeg hef $10,000, sem jeg get lán- að með mjög rýmilegum kjörum gegn góðu fasteigna veði. Einnig hef jeg ús og liæjarlóðir til sölu með góðum kjörum. II. Lin al. 366 Main Str. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . 117 Bókin, séin lián koro með, var Buhvers „Paul Clif- ford“, og jcg byrjaði á að lesa kapltulann sem lýsir pví, pcgar söguhetjan fyrst hitti Lucy Brandon. Sagan gagntók mig undarlega. I>að var hin fyrsta skáldsaga, scm jeg hafði nokkurn tíma snert á. Mjer fannst stundum að jeg finna óljósa llkingu I bókinni af mínum eigin liugsunum og tilfinningum. Og pannig leið kvöldið, ó, svo fljótt, þangað til að pað var orðið svo skuggsýnt, að jeg sá ekki leng* ur til að lesa, og þá settumst vil öll við gluggann. Mrs. Wilson var að skrafa, en við Clara sátum þegj- andi. Hún horfði út á götuna, og svipur hennar var þannig, að hugur hennar virtist vera langt I burtu; jeg vaktaði allar hreifingar I andliti hennar, sem’var allt af að verða daufara og daufara I áfallandi myrkr- inu. Svo var kveikt, og svo borðuðum við kveldmat, cn að pvl búnu var mál fyrir mig að fara. „t>jer heimsækið mig aptur, eða er ekki svo?“ sagði hún um leið og hún rjetti mjer hönd sína til að kveðja mig við garðshliðið. Jeg ljet ekki segja mjer þetta tvisvar, heldur sagðist koma aptur næsta mánudag. Svo bauð hún mjer góða nótt, fór inn og lokaði hurðinni og dag- urinn var á onda — pessi dagur, hvers sælufullu endurminningar aldrei hverfa úr hjarta mlnu. Aðrir dagar, sem fluttu mjer enn meiri sælu, komu á optir pessum degi, en engir peirra hafa ept- irskilið cins varanlcgar cnduruiinningar; pað var 124 XI1. KAPÍTULI. Einn góðan veðurdag bauð Mr. Montgomery mjer að fara með sjcr I Royal Corinthian leikhúsið. i>að liafði verið sú tíð, að mjer hefði ekki þótt eins vænt um noitt annað boð; en síðau hafði jcg lypt mjer upp í aðra og æðri veröld en Ieikendanna. Samt sem áður þáði jeg boðið, og fór pangað eitt kveld tneð honum og Jósla. t>ar eð jcg hafði verið að afskrifa „rullur“ fyrir leikhúsið, þá var litið á mig cins og jeg stæði I sambandi við pað, svo jeg fjekk að fara bak við tjöldin. Að sjá leiksviðið svona vel, jók ekki hið skáldlega við pað. Á mcðan jeg stóð á milli tjaldanna til hliðar og var að horfa á leikinn, komu nokkrir ókunnugir mcnn inn um heimulegar dyr, som láufaá stúkunum. t>að voru „gentlemen“ I kveldsamkvæmis klæðum. Jeg leit að eins snöggvast á þá, og fór svo aptur að liorfa á lcikiuu. Allt I ciuu heyrði jeg rödd rjett á 113 dag!“ sagði Marta þegar jeg kom til morgunverðar. „Og það sýnist lika liggja svo vel á yður!“ Áður en klukkan var tíu var jeg kominn nálægt húsinu, sem liún var I. I>að var cnn of snemmt að koma þangað, svo jeg staldraði við I nágrenninu um stund. Hve ópægilegt var pað ekki, að jeg vissi ekki livað liún hjet! Jcg hafði alveg gleymt að spyrja liana að pví. Eptir pví sem nær dró pvl að jeg ætti að hitta hana fór að koma á mig meiri tauga óstyrkur. Kirkjuklukka ein sló ellefu rjett um leið og jeg barði upp á dyrnar. Til dyranna kom feitlagin, gömul kona, sem auð- sjeð var á að hún var góðlynd. „Ungfrú ein á heima hjcr hjá yður“, byrjaði jeg með liikandi rödd. „0, jeg býst við að pjer sjeuð imgi maðuriun, sem Miss Clara á von á“, sagði hún og dró utn leið gleraugu upp úr vasa slnum, mjög rólega, og sctti pau á nef sitt með mestu nákvæuini og horfði svo á mig. Hún virtist ánægð mcð útlit mitt, því húu sagði við mig I vingjarnlcgri róm: „Gangið inn, ungi maður; Miss Olara kemur strax“. Hún vísaði mjer inn I nettalitla stofu. Á borð- inu voru nokkur málverk, dregin með vatnslitum, sum fullgerð en sum að eins hálf máluð. Ennfremur var á borðinu heklingarband og ý.nislegt sem úr pvl hafði verið heklað. Blóm voru lijer og hvar I stof- unni, á borðinu ínnan um myndirnar og bandið, á syllunui yfir aniinum, í tvcimur stórum jurtapoltuui

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.