Lögberg - 13.06.1895, Side 2

Lögberg - 13.06.1895, Side 2
2 LöGBERG, FIMMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1895 Uin lungnatseringu á Islandi. J eg fferi lesendum grreinar pessarar ill tíðindi; jejr færi f>eim f>á frjett, að lungnatæring hefur mjög færst í vöxt á íslandi á siðari árum. Erlendis hefur veiki f>essi verið lengi kunn. Hún gengur f>ar seui logi yfir akur, og telst svo til í sum um löndum, að 7. hvert mannslát sje þessari veiki að kenna. Hjer á landi hefur hún að f>essum tíma verið talin fágæt, og f>að er samhuga álit beggja f>eirra Schleisners og Jóns Finsens, sem mest og bezt hafa skrifað um sjókdúma á íslandi. Schleisner ferð- aðist hjer um land 1847 og hitti að- eins 2 sjúklinga með lungnatæringu.1 Jón lHnsen var hjeraðslæknir hjer á landi árin 1856—1866. Öll f>essi ár fann hann ekki nerna2 * 4 íslendinga með fæssari veiki í víðlendu og mann- mörcru umdæmi. Hað er engin á- stæða til að ætla, að f>essir menn hafi ekki f>ekkt veikina; f>að má fullyrða, að á f>eirra dögum hefur hún í raun rjettri verið fágæt. Nú er öldin önnur. Jeg var hjeraðslæknir í Skagafjarðars/slu tæp- lega 2 ár (1892—1894), en penr.an stutta tíma rannsakaði jeg par 18 sjúklinga með lungnatæringu. t>essi tala er sannarlega ekki gripin úr lausu lopti, pví að jeg veit með vissu, að ,af pessum 18 sjúklingum eru nú pegar 10 dánir1, svo mikinn mann- dauða gerir ekki nein önnur tegund brjós-tveiki á svo stuttum tíma, pegar um miðaldra sjúklinga er að ræða. Tveir af pessum 18 sjúklingum vorn um fertugt, hinir alliryngri. Ekki er veikin fágætari hjer sunnanlands eptir peirri reynslu, sem jeg hef fengið. Á rúrnu missiri hafa hjer hitað mín 16 sjúklingar, sem jeg pykist mega fuilyrða að hafi lungna- tæringu. Af pessum mönnum hafa raunar að minnsta kosti 2 fengið sjúk- dóminn erlendis; auk peirfa er 1 af Norðurlandi og 1 af Austurlandi. Hinir virðast hafa fengið veikina hjer áSuðurlandi núna seinustu árin. Jeg tala hjer aðeins um pá sjúklinga, sem jeg hef rannsakað sjálfur, en pað er auðvitað ekki nema lítill hluti. Mín reynsla er pví sú, að lungnatærÍDg sje nú engan veginn fágæt veiki hjer á landi; sje pað borið saman við sögusögn peirra Schleisners og Fin- seas, hljóta menn að játa, að veikin he'ur aukist að mun á síðasta manns- al Iri. E>ar eð veikin veldur svo miklum manndauða, sem raun er á orðin er- lendis, er pað augljóst, að voði er á ferðum, ef hún helduráfram jafnhröð- nm fetum. Hjer er sannarlega um alvarlegt mál að ræða. Vjer erum svo fámenn pjóð, að vjer megum ekki við pví, að nyrsjúkdómur festist í landÍDU, sem leggur fjölda manna í gröfina á unga aldri. En pað mun sannast, að svo verður, nema alpyða leggi sig sjálf alla fram til pess að sporna við pví. Hetta er veiki, sem nú pegar er komin svo víða, að ekki er unnt að reisa skorður við henni míð lögboðnum sóttvörnum. £>að parf sífellda aðgæzlu almennings til pess að verjast henni, og pað er erfitt, einkum pegar á pað er litið, hve sár- lega illa íslendingar eru viðbúnir vegna húsakynna og alls aðbúnaðar; en veikin er svo hættuleg og torlækn- uð, að mikið er leggjandi í sölurnar til pess að forðast hana. I>að er mín skoðun, að með góðum viija megi að minnsta kosti tefja fyrir og draga úr útbreiðslu veikinnar, en til pess menn skilji pau ráð, sem jeg tel heppileg ust f pessa átt, verð jeg að faranokkr- um orðum um eðli hennar, uppruna og gang. Fyrir 12 árum sfðan tókst pýzk- um lækni, Koch að nafni, að sanna pað, að veikinni veldur baktería ein; pað er svepptegund, sem er miklu minni en svo, að hún sjáist með ber 1 Schleisner: Island undersögt fra et Ijegevidenskabeligt Synspunkt. Khavu I849. bls. 3. * Jón Finsen: Iagttagelscr angaaende Sygdomsforholdene i Itland, Khavn 1874, bls. »7. um augum. Hún tímgast ekki nema í líkömum manna og ymsra dýra, en getur lifað svo mrnuðuin skiptir pur í loptinu, ryki, fötum, o. s. frv.. og náð aptur proska og timgun, ef húu kcmst í dyr. Suðuhiti drepurhana. X>essi sama baktería getur einnig valdið átu í beinum og liðamótum, sárum á hörundi, bólgu í eitlum („kirtlaveiki4-); í stuttu máli, hún veld ur peirri veiki, setn einu nafni er nefnd berklasótt. Svo er hún kölluð af pví, að f öllum tegundum heDnar má finna eÍDkennilegar örður í hinum sjúku líkamspörtum. Þær sjást varia með berum augum og eru kallaðar berklar. 1 Lungnatæring er ein teg- und berklasóttar; liún er með öðrum orðum berklasótt f lungum. Ltingnatæring ræðst einkum á ungt fólk, frá fermingu og fram á prítugsaldur. Börnum peirra, sem hafa veikina, er mtklu hættara en öðr- um. Veikin er optast hægfara í fyrstu, svo að pað er einatt erfitt fyrir sjúklingana að segja nákvæmlega, hvenæu peir hafi fengið hana; en opt byrjar hún eptir mislinga, andarteppu- hósta (,,kíghósta“) og influenzu. í fyrstu fá sjúklingarnir hóstahjölt, opt- ast purrahósta, en smám saman áger- ist hóstinn og pað fer að koma upp- gangur, slím, síðar graptraibiandað, opt tneð blóðrákum. Margii fá veru- legan blóðspyting, stundum geysilega mikinn; stundum kemur hann svo snemmaí veikinni, að sjúklingarnir segja, að hún hafi byrjað á pann bátt. Flestir sjúklingar missa sne.nma mat- arlyst, og fi peir opt hitasóttarköst, einkum síðari hluta dags. Heiin hætt- ir mjög til að svima í svefui. Af öllu pessu sjer optast fljótt á peim; peir verða fölleitir og megrast; peir verða mæðnir, í fyrstu aðeins við á- reynzlu, en síðar fá peir andprengsli, pó peir haldi kyrru fyrir. Smámsam- an dregur af sjúklingunum og peir hætta að geta dregist í fötin. Meg- urðin verður afskaplega mikil og loks veslast peir uppj Margir fá undir andlátið sár innnan í barkakylinu, hæsi og sárindi pegar peir renna nið- ur matnum; eða sár detta innan f garnirnar með lítt stöðvandi niður- gangi. Aðrir sjúkdómar í lungunum, t. d. sullaveiki, geta hagað sjer llkt pðssu. Það er pvf opt ekki annara meðfæri en lækna að sogja með vissu, hvort sjúklingarnir hafi verulega lungnatæringu. Lungnatæring dregnr stundum til dauða á fáum mánuðum, en optast lifa sjúklingarnir árum saman, stund- um tugi ára. Stundum er hægt að lækna pá, ef pað er byrjað nógu snemma og kjár sjúklinganna eru pannig, að peir geti farið vel með sig á allan hátt. Mikill fjöldi peirra, sem fá veik ina, deyr að vfsu úr henni, en pað er ekkert efamál, að hún getur læknast og horfið; og svo mundi vera miklu optar en nú er, ef sjúklingarnirsyndu meiri hirðusemi með að leita læknís- ráða í tfma. Af pví veikin er optast hægfara í fyrstu, hættir sjúklingnum til að fresta pví, pangað til veikin er orðin svo möíynuð, að pað er um sein- an. Og pótt peir leiti Jæknis, gleyma peir opt ráðum hans of snemma; peir hætta að gæta peirra pegar peiin fer að skina. En pessi veiki er pess eðlis, að hún læknast ekki á fáum vikum eða mánuðum, heldur parf langan tíma, áður full tryggiug sje fengin fyrir lækningu. I>að gefur borið lítið á veikinni um stund, en hún fuðrar opt uppaptur, efsjúkling- arnir fara óvarlega með sig. Aðal- atriðið við lækninguna er ekki lækn- islyf, heldur góð næring og allur að- búnaður. l>að er ekki tilgangur minn að kenna mönnum að iækna veikina, heldur að forðast hana. Hitt mundi vera ómögulegt. Hver sem er svo ó- gæfusamur að fá' veikina, verður 1 Aðrar þjóSir hafa látið sjer sœma að taka nafniö upp f mál sín. Slík arSa er á flestum málum nefnd „tuherkel“ (áherzlan á ,,herk“) og veikin ,,tnherku- lose“. Mjer virðist íslenxkunni ekki vera vandara um en öðrum málum. Orðið berkill er myndaö á sama hátt og biskup af cpisiopits 0. s, frv, að leita læknis, og læknirinn verður að leggja á ráðin, löguð eptir atvikum og ástæðuin í hvert sinn. Jeg bef tekið pað fratn, að veikinni valdi lifaudi sveppir, sem vaxa og margfaldast í luugum sjúklinganna, en geta ekki timgast netna í líkömum manna og dyra. Jeg vona, að menn skilji af pessu, «ð veikin er nœm, berst frá sjúklingnum og sykir aðra. Bikteríurnar (sveppirnir) ,,kvikna“ ekki fremur en aðrar lifandi verur, heldur fæðast pær eða myndast hver af annari koll af kolli. Veikin byrjar þní að eins að bakterlur þessar kom:st inn { lungun, en pær eru komnar af öðrum baktetíum, sem h»fa tímgast S öðrum sjúklingum. Hvernig komast pær frá sjúkltngunum og berast til annara? Með hrákunum eða upp- ganginum. t>ær berast með hrákun- um upp úr lungunum, og ef sjúkling- arnir hrækja á gólf eða á pann stað, sem hrákinu getur pornað, svo hann verði að ryki og pyrlist upp í loptið, pá geta heilbrigðir andað peim aðsjer og parnig fengið veikina. Með lopt- inu, sem sjúklingarnir anda frá sjer, sleppa pær ekki á burt, pví að pær blandást loptinu pví aðeins að pær sjeu purrar, en niðri í lungunum eru pær í votu slími eða grepti. t>ær berast heldur ekki frá sjúklingunum með svitanum, en pví verður ekki neitað, að pær geti einstöku sinnum borist frá peitn með saur og pvagi; pegar svo er, er pó ekki mikil hætta á ferðum. I>að er víst, að víða í út- löndum er berklasóit algeng í kúm; bvernigpessu sje varið hjer á landi, mun enn vera ókunnugt, en pað er augljóst, að menn geta fengið veik- ina úr kúnum, ef pær hafa hana. Aðalhcettan er þó fólgin l hrák- um sjúklinga með lungnatæringn og gálausri meðferð á þeim. Ilelzta vopnið til að berjast gegn útbreiðslu vetkinnar er að gera hrákana hoettu lausa. Sjúklingarnir mega ekki hrækja á gólfið nje í vasaklútana sína heldur eiga peir að hrækja í hráka- dalla eða hrákaglös, og skal liella karbólvatni á botninn, eða hyljahann með votu sagi eða votum sandi; pessi ílát verður að hreinsa daglega, brenna hrákana, en pvo ílátin með sjóðandi vatni. Vasaklúta sjúklinganna, rúm- föt og nærföt má ekki pvo með fötum heilbrigðra, pví að æfinlega er mögu- legt, hve roikil varúð sem höfð er, að hráki sjúklinganna hafi komist í pau, t. d. í hóstakviðunum. I>að á að sjóða föt pcirra og klúta, áður en pvegið er. Sje pessa gætt, er ekki mikil hætta á pví, að veikin berist frá sjúk- lingunum til heilbrigðra, og pað ætti áð vera siðferðisleg skylda sjúkling- anna að gera allt sitt til að komast hjá pví, að svo verði. I>að ætti að vera peím ógnrleg tilhugsun að valda með hirðuleysi sfnu hættulegri veiki á öðrum, ef til vill peim, sem næst peim standa og eru peim kærastir. Húsbændur ættu að hafa eptirlit með heimilisfólki sínu I pessu. E>að á ekki að vera til svo aumur kofi, að ekki sje hrákadallur í baðstofunni, pví að æfinlega getur borið að garði gesti með veikina, pótt enginn sjúk- lingur sje á bæuum. Auk pess er ekki við pví að búast, að alpyða pekki veikina í fyrstu, en hún getur s/kt, aðra, jafuvel meðan hún hagar sjer eins og langvinnt kvef. Hver maður ætti aðgera sjer pað að fastri reglu, vegna sjálfs síns og annara, að leita læknis sem fyrst. I>að er hirðuleysi, sem getur hefnt sín grimmilega, að ganga með hósta vik- um og mánuðum saman, án pess að leita sjer lækninga. E>ví miður hefur orðið sú reynd- in, að almenningur hjer á landi er seinn til að fylgja læknisráðum, til pess að varna útbreiðslu sjúkdóma; pví til sönnunar parf ekki annað en minnast á sullaveikina. Mjer dylst pað p ví ekki, að hætt er við, að sama verði ofau á enn, og að peirra ráða, sem jeg hef talið, verði ekki æfinlega gætt. Eri jeg vona, að menn skilji, hve hættulegt pað er fyrir aðra, ef sjúklingar með lungnatæringu hrækja á gólfin, einkum í sveitabaðstofum, sem opt eru með moldargólfi, og eru venjulega sópaðar með vöndum, svo að rykið pvrlast upp í ræfur og fyllir baðstofuna, sem einatt er mikils til of pröng fyrir fólkið, sem hefst par við dag og nótt. Nokkru minni mundihættan vera, ef baðstofur og önnur íveruheibergi væru rúmgóð og loptgóð, og æfinlega með fjalagólfi; og ef menn í stað pess að sópa pau pur, æliulrga pvægju pau, og legðu pvottaduhina á eptir í sjóðandi vatn. En húsakynnin eru eitt af siæmum kaunum okkar íslend- ISLENZKUR LÆKNIR t Dx». TV'E. Halldorsson. l'ark Jtiver,-N. JJa.k. T. H. Louglieed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Loueheed hefur Ij-fjabúð í sam- bandi við læknLstörf sín ög tekur |>vi til öll sín meðöl sjálíur. Selur skólabækur, ritföng ög fleira þessháttar. Beint á móti Countj' Court skrifstofunni inga, sem ekki læknast á einu ári eða tveimur; jeg vil ekki minnast meir á pau hjer, en baráttunni gegn lungna- tæringunni má sannarlega ekki fresta pangað til bæjabyggingar okkar eru komnar í gott lag. Jeg hef tekið pað fram, að jeg hygg að lögboðnar sóttvarnir geti hjeðan af ekki reist verulegar skorður við veikinni, en að vísu gæti löggjaf- arvaldið gert mikiðtil pess að útr/ma henni. Ef pað ijeti reisa sjúkrahús handa pessum sjúklingum og veitti peim par hjúkrun ókeypis, mundi bæði auðveldara að lækna pá og auk pess mundi komið í veg fyrir, að peir, sem njóta par hjúkrunar, s/ki aðra. Slík stofnun mundi auðvitað kosta mikið, og jeg veit pað, að menn mundu segja, að ómögulegt sje að framkvæma petta vegna fátæktar landsmanna. Dað er satt, við erum fátækir, en meiin verða líka að GLENBORO, MAN. I. M. Cleghorn, M. D. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Etc, Útsvrifaður af Manitoba lækcaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Taanlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sára auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE & BUSH. 527 Main St. gæta pess, að bvert mannslífið er mikils virði, og erfitt að méta pað til peninga. Dað er mikils virði alls staðar, en ekki síst hjer á íslandi, par sem mannfæðin er svo tilfinnanleg. Hjer verður að reyna að sporna við mannfækkun með öllu móti. t>að mun s/na sig, að lungnatæringin verður drjúg á metunum til mann- íækkunar, .eins lijer á landi og ann- arsstaðar, • ef hún fær að breiðast um landið tálmunarlaust. Guðmntulur Jkfagnússon. [,,Eimreiðin.“] Ask your Drnggist for Murray & Lanman’s FLORIDA WATER A DAINTY FLC>RAL EXTRACT For Mar.Ukerchief, Toilet and Bath. Og allt axridL um Iti-ing- NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. Nor th B’nd. South Boun /relght > No. 153, Daily. St. Paul Ex.No 107, Daily Miles fro Winnipe STATIONS. St. Paul Ex.No.108, Daily. Freight No 154, Daily 1.20p :i.5op O Winnipeg ^EortageJu’t I 2.15p 5.1 1.0SP 3°3 .3 I2.27p 5.3 i2.43p 2.ðop 3 *St. Norbert 12.40P 6.4 12.22p 2.38P •5-3 * Cartier l2.Ö2p 6.1 1 i.öja 2.22 p 28.5 *St. Agathe i.lop 6.2 n.öia 2.13P 27-4 *Union Poit I.17P 7.0 11.07 a 2.02p 32-S ♦bilver Plain i.28p 7.0 lo.Jt a i.4op 40.4 Morris .. 1.4ÖP 7.1 lo.o^a I.22p 46.8 .. St. Jean . 1.58P 8.1 9.23a 12.59P 6.0 ,Le‘elber . 2.I7P 9. 8.0oa 12.3OP 65-0 , Emerson .. 2.35p 10. 7.00 a 12.2oa 68.1 Pembina.. 2.50p /2.4 II.O~)p 8.35a 168 GrandForks 6.30p 8,0 I.30P 4.55p 223 4J3 470 481 Wpg Junct . .Duluth... io.iop 7.2Sa 6.450 7.25 a 9 351 1,25 8.3op 8.00p I0.3OP Minneapolis . .St. Paul.. 883 Chicago. MOKRIS-BRANDON BRANCH. Eaast Bound. a W. Bound s * « ISI >-■ A © . «5 8 S 2 ShS £ f Miles fro Morris. STATIONS. S5 T ó i % £ g -ó .J * © W £ Freight Tue9 j Thurt Sat. l.íop 7.50p 3. i5p 1.30p O Winnipeg . Morris I2.5ca i.ðip 5,S0p 8,OOp 6.53P l.o7 a 10 Lowe p ’m 2.15p 8,44 5.49P 2.07 a 21.2 Myrtle 2.4ip 9.3i *>. 23P l.5o a 25.9 Roland 2-33P 9.60 •3<?P 1.38 a 33.5 Rosebank 2.58 p lo 23 3-58p 1.24 a 39. 6 Miami 3.13 f 10 54 3, i4p , 1.0*2 a 4o,5oa 49.0 D eerwood 3.36 p il’44 2.51p 54.1 Altamont 3-49 i2 10 2.i5r o.3^a *o. 18 a 62.1 Somerret 4,C8p 12 52 1-47P 168.4 Swan Li’ke 4,23 p ) 21 l.Í9p l0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4,j,3p 1 4 12.57P 9-53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2 8 12.27P 9.38 a 8 .1 G reenway 5.07 p 2 2 il.5"a 9-24 a Bal dur 5,22 p 25 U.i2a 9.07 a 02.0 Belm ont 5.46p 4 <5 10.372 8.45a lOjfg llilton 6,34 4’>53 lo.i ja 8 29a 117 ,1 Asbdown 6,42 p 5, 23 9.49a 12Ú.0 Wawanes’ 6,5sp 5; 47 9.oöa 8.00 0. 1 9.5 Bountw. 7-0sp 7-2öp 6.37 8.28a | 7-4 3 a 137.2 M artinv. 7,18 7,/oa | 7.25a 145.1 Brandon 1 7-4ÓP 8,0o Number 127 stopslat Baldur for meals. fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum I Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum °g pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rp k. W. BÍIQWN & CO. Stóisnlar og Smósa r. 537 Main Stb. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlartil sölu. 337 Main Sírect, næstu dyr vitf O’Connors Hotel, POkTAGE la PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Except Sunday. 4.00p.m, •.. Winnipeg .... 12.1onoon 4.i5p.m. . .Por’ejunct’n.. l2.26p.m. 4.40p.m. .. . St.Oharles.. . ll,56a.m. 4,46p.m. . • • Iieadingly . . 11.47a.m. 5. lOp.m. *. w hite Plains.. ll.l9a. m. 5,5öp m. *. . • Eustace ... . 10.25a.rn. 6.24a.m. *.. .Oakville .. . . to.Ooa.m. 7,3Öa.m. Port’e la Prairie 9,oöa.m Stations marked—#— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. AlsoPalace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J nction wilh trains to and from the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAÍ G. P. & T. A.,St. Paul Gen.Agt., Winnipee. J. BELCII, Tickel Agent. Maiu St.,Wiu píg,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.