Lögberg - 13.06.1895, Side 5

Lögberg - 13.06.1895, Side 5
LÖGBERG FIMMTlJ DAGINN 13. JÚNÍ 1895 5 5 Á ekki hið saraa sjer stað í sögunni? Kemur ekki mest af hinu góða til vor sem afieiðing af mótlæti? Stjörn- urnar í sögunni hafa ekki komið upp í hádegisbirtu meðlætisins, heldur í nótt mótlætinganna. Eins og hinn dýrðlegi stjörnu- himinu á næturpoli synir oss ljósast djfrð skaparans, eins skína stjörnur sögunnar glaðast í gegnum dimmu mótlætinga þjóðauna, og sjfna hvað í þeim er, Hvernig hafðu Grikkir gotað unnið sjer ódauðlegt nafn á Maraþon-vellinum, ef hinir voldugu Persar hefðu ekki komið eins og dimm nótt og ætlað að eyðileggja frelsi peirra og menntun. Hvað ann- að en yfirvofandi hætta var pað, sem biýndi vopn Frakka og t>jóðverja við Chalons? Bardsginn við Tours var afleiðing af samskonar kringum- stæðum. Múhamedstrúar-mönnum hafði nærri heppnast að leggja alla Evrópu undir sína kæfandi stjórn, en bardaginn við Tours frelsaði heiminn frá pví óláni. t>essir bardagar eru merkjasteinar í sögu framfaranna, frelsisins og menntunarinnar. Pegar Tjer athugum hinar miklu prengingar, sem leiddu til pessara bardaga, pá sjáum vjer að að nóttin gerir stjörn- urnar sýnilegar. Saga! seg pú mjer hverjir eru þínir göfugustu synir? Tíminn berg- málar svarið: £>eir sem mestan sigur unnu á hættunnar tfð. Lítið á De- mopenes, Lúther, Milton og Lincoln, í voru eigin landi. t>að kom enginn Demosþenes upp í Apenuborg á meðan engin hætta vofði yfir frelsi borgarbúa. £>að var ekki fyrr en skyið, sem hafði upptök sín í Mace- doníu, hafði hulið sólina, að stjarna mælskumannanna kom upp, til pess að skína í gegnum allar aldir með birtu, sem að eins fyrsta flokks stjörn- ur hafa. Löng var nótt miðaldanna, en loksins kom dögunin og í byrjun hennar morgunstjarna vors tímabils, guðsmaðurinn Marteinn Lúther. t>að var sannarlega nóttin, sero gerði stjörnu enskra bókmennta sýnilega— Paradísarmissirinn.' Á meðan lukku- sól hins ódauðlega skálds skein hlý og björt, heyrðust engin Paradísar- ljóð. Pað var eptir að dimmu blind- unnar dróg fyrir sjón hans, að hann hóf upp rödd sína. Sjáum vjer nokk- urn Abraham Lincoln á meðan sól meðlætisins skein á land vort? Nei, slfkir menn eru að eins sjáanlegir á þrenginganna tímum. Að eins þegar frelsið er I hættu, sjáum vjer aðra eins menn og Washington. Lin- colnar koma ekki upp fyrr en borgar- stríð ber að höndum og milljónir manna hrópa um frelsun frá svívirði- legri ánauð. Ef í lífi einstaklingsins er sorg, myrkur, nótt, pá biðjum guð að him- ininn sje ekki stjörnulaus. £>ví hversu dimm, huggunarlaus og voðaleg er ekki stjörnulaus nótt fyrir pá sál, sem enga stjörnu sjer skína á hiuini sínum. E n pað eru skýin, som skyggja á. Ef höudin, sem pau skapaði, að eins vill draga pau til hliðar, þá mun jafnvel sálin, sem ráfar í myrkrinu skilja, að nóttin gerir stjörnurnar sýnilegar. Undrasaga frá Carleton Co. Kemst til iieilsu eptir jiargra ÁIÍA ÞJÁNINGAR. Ljet að ósk vina sinna og fjekk fyrir pað heilsuna, sem prfr læknar ekki gátu gefið honum. Tekið eptir The Ottawa Journal. Mr. George Argue er einn af hinutn alkunnustu bændum í ná- grenninu við North Gower. Hann hefur liðið sárar prautir og eptirtekta- verðar, og sagan um pað, sem sögð var fregnrita ofanritaðs blaðs nýlega, er þess verð að hún sje opinberuð. „Jeg er fæddur í Carleton Co., sagði Mr. Argue, „og hef búið alla æfi inn- an 20 mífna frá Ottawa. Af þeim hafa 10 ár verið sjúkdóms og pján- inga ár, svo að lífið hefur verið mjer pung byrði. Fyrir 11 árum fjekk jeg kvef, sem snerist upp f lungna- himnubólgu og lungnabólgu. t>essi veiki olli svo ýmsum öðrum kvillum og lá jeg upp úr pvf rúmfastur í 5 ár. Læknirinn sem stundaði mig sagði, að ástæðan fyrir pví, að jeg gæti ekki hreyft mig væri samdráttur vöðvanna í handleggjum og fótum, sem orsak- ast hefði af langri legu. J( g gat dálítið rölt við hækjur, en að öðruleyti var jeg ósjálfbjarga. Um petta leyti varannar læknir feng- inn í viðbót, og sagði hanu að sjúk- dómurinn væri í mænunni. I>rátt fyrir alla aðhjúkrun og meðul, fór mjer allt af versnandi og flestir álitu mig ólæknandi. Jeg var nú pannig ástígs, að jeg gat með engu móti farið á fætur. Jeg hafði samt fast- sett mjer að reyna allt sem hægt væri áður en geíist væri upp, svo jeg sendi eptir einum hinum bezta lækni, sem til var f Ottawa, og stundaði haan mik í prjú ár. Hann brendi mig á bakinu aðrahverja viku og reyndi allt sem honum kom til hugar, en það varð árangurslaust. Mjer hríðversn- aði og jeg var sjálfur kominn á pá skoðun, að allt hlyti bráðum að taka enda. Um petta leyti lagði einn af kunningjum mínum fast að mjer að reyna Dr. Williams Pink Pills, og ljet jeg loks undan, og þegar jeg hafði brúkað upp úr sex öskjum fann jeg á mjer mikinn bata inun. Jeg brúkaði alls þrjátíu öskjur og hafa þær kotrið meiru til leiðar en tíu ára tilraunir iæknanna. Jeg er nú fær um að sinua öllurn verkum og er eins hraustur eUs og \ analega gerist. Jeg brúka enn Dr. Williams Pink Pills, pær eru meðal sem mjer líkar og eins lengi og jeg lifi brúka jeg ekki annað ineðal. Ef jeg hefði byrjað á pessum pillum fyrir tíu árum, pá hefði jeg ekki liðið pær prautir sem jeg hef liðið, pað er jeg viss um, og þar að auki hefði jeg sparað injer að borga læknum nokkur huudruð dollara. Áð eins þeir, sem hafa reynt pað sem jeg hef reynt, hafa fulla hugmynd um ágæti Dr. Williams Pink Pills.“ Dað sem Mr. Argue hefur reynt, ætti að sannfæra jafnvel pá, sem eru vanntrúaðir á að Dr. Williams Pink Pills sjeu öðrum meðölum fram- ar, og sje hin merkasta uppfund- ing þessara tfma. Enginn af peim sjúkdómum, sem orsakast af slæmu blóði eða veikluðu taugakerfi er svo áfjáður, að hann láti ekki undan Dc. Williams Pink Pills, og í mjög tnörg- tilfellum hefur sjúklingum batnað af peim eptir að læknar voru alveg orðn- ir vonlausir um pá og höfðu gefið sinn síðasta úrskurð: „óiæknandi“. Pill- urnar eru seldar af öllum lyfsölum og sendar með pósti fyrir 50 cts askjan, eða sex öskjur fyrir $2,50, frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont., eða Schenectady, N. Y. Takið ekki eptirstælingar og látið ekki telja ykkur til að taka bvað sem er. AYER’S HAIRVIGOR Gefur hárinu sinn eðlilega lit. og varnar þVí losi. Mrs. II. W. Fenwick í Digby, N. 8. segir: „Fyrir ögn meira en 2 árum siðan fjekk jeg liárlos niikið og jeg var að verða grá- luerð. Þegar jeg var biíin að brúka eina flösku af Ayer’s Ilair Vigor, var hárið búið að ná sinum eðlilega lit og hætt að detta af mjer, Og með því að bera einstöku sinnum í liárið, hefur það haldist í góðu iagi, — Mrs. II. W. Fenwick, Digby, N. 8. HAR-VOXTUR „Jeg lá í bóluveiki fvrir áttaárum síðan, og missti þá hárið, sem áður var töluvert mikið. Jeg reyndi marga áburði, sem virtust ekki gera neitt gagn, og var jeg orðin hrædd um að jeg yrði sköllótt alla mína æfi. En fyrir sex máuuðum keypti maðurinn minn flösku af Ayer’s Hair Vigor, og fór jeg straks að brúka hann. Eptir lítinn tíma fór að spretta nýtfhár, og hað eru nú beztu horfur á því að jeg fái jafnþykkt hár og jeg hafði áðnr en jeg lagðist.“— Mrs, A. Wbhek, Polymnia St., New Orleans, La. AYER'S HAIRVIGOR BUID TIL AF Dr. J. C. AYER & CO., Lowell, Mass., Ayer''s pillur lœkna höfuðverk. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 El(]in /\ve. Islendiiigar í Selkirk- kjördæmi Greiðið atkvæði með Jðilii 1 Þ TNGMA NNSEFXr FRJÁ L S- L YXD l FL OKKSINS, við nœstu Dominion kosningar. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hJmi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoha er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoha eru hin miklu og fiskisælu veiðivötu, sem aldrei bregð- ast. í anitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 anitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum I fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvi heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunuin og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 Is- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. TIIOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MaNITOBA. CAIV I OBTAIN A PATENT t Por m prompt answer and an honest opinion, write to Bl U N N & CO., who have had nearly flfty years* experience in the patent business. Communica- tions strictly confldential. A Ilnndbook of In- formation concerninj? Pntents and how to ob- tain them sent. free. Also a catalogue of mechan- lcal and scientiflc books sent free. Patents taken throngh Munn & Co. receivo special noticeinthe Scientiflc Americnn, and thus are brought widely before the public with- out cost to the inventor. This splendid paper, issued weekly, elepantly illnstrated, has by far the largest circulation of any scientiflc work in the world. $3 a year. Samplc copies sent free. Building Edition.monthly, $2.50 a year. Single copies, ‘25 cents. Every number contalns beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses. with plans, enabling builders to sbow tbe latest designs and secure contracts. Address MUNN & CO„ New Yokk, 301 Broadwat. 1 OVIDJAFNAN- #||E 4H« LEGT TÆKIFÆRI, * — Til þess að fá — GQTT BLAÐ OG GÓÐAR SÖGUBÆKUR FVRIR LÍTIÐ VERÐ, * Nýir kaupendur að 8. ÁRGANGI LOGBER&S frá 1. Apríl (eða frá byrjun sögunnar ,,í leiðslu" ef þeir vilja) fá í kaupbæti sögurnar „í ÖRVÆNTING", 252 bls„ 25c. virði. „QUARITCII OFURSTI, 562 bls., 50c. virði „þOKULÝÐURINN“, (þegar hún verður full- prentuð) um 700 bls,, að minnsta kosti 65c. virði — ALLT pETTA fyrir $1.50 ef borgunin fylgir pönt ninni. * Til dæmis um að sögurnar eru eigi metnar of hátt, skal geta þess, að „pokulýður- inn“ hefur nýlega veriðgef- inn út á ensku.og er almennt seldur á $1.2ð.Og þegar þess er gætt, hversu mikið það kostar að þýða aðra eins bók — 700 bls. — vonum vjer að menn átti sig á því, hversu mikið það er, sem vjer bjóðum hjer fyrir $i .50 LðKberK Pr. A Publ. fo. 203 veg búin að ná tnjer aptur, og jeg skal nú ekki kom- ast í neina geðsliræringu pað sem eptir er“. Mrs. Wilson hafði sökkt sjer nærri eins mikið niður í leikinn og Glara, og varð pví strax á sama máli. Hvað mig snerti, þá hafði pað, að sjá Mr. Kodwell apfcur, kælt alla löngun mína til að horfa á leikinn, og jeg var allt af fullur af ótta og áhyggju á meðan jeg var í leikhúsinu. Við fórum ekki inn í sæti okkar aptur, heldur settumst aptar í leikhús- inu, par sem svalara var og vorum par pað sem eptir var af leiknum. £>egar við höfðum setið parna litla stund, kom maður og settist rjett á bak við okkur. Jeg pótcist þekkja að það var einn af þeim, sem vanur var að liagræða tjöldunum á leiksviðinu, og sneri því bak- inu allt af að honum, svo að hann ekki þekkti mig. Rjett undir leikslokin fann jeg að einhver snerti við öxl minni, og þegar jeg leit við sá jeg að maðurinn var staðinn upp og var að gefa mjer bendingu. Clara og Mrs. Wilson horfðu með svo miklu atliygli á seinustu viðburði leiksins, að þær tóku ekki eptir neinu öðru. Jeg leit á þær sem snöggvast, stóð svo skyndilega á fætur og fjarlægðist þær, án pess að þær tækju eptir pvl. „£>eir vilja finna yður parna á bak við tjöldin“, hvíslaði maðurinn að mjer. „Mr. Montgomery vill fá að tala við yður strax. Ef konurnar saknar yðar, þá skal jeg sjá nm þær þangað til þjer komið aptur“. 206 sem lýsingín átti við, hefði gengið framhjá með manni einifm; annar sagði að stúlka, sem lýsingin átti við, hefði farið inn í vagn, og fram eptir peim götunum. Loksins sagði einhver, að lögreglupjónn- inn, sem verið hefði við dyrnar rjett áður en fólkið kom út úr leikhúsinu, væri líklegastur manna til pess að geta gefið upplýsingar um þetta mál. t>egar hann var spurður um petta, pá sagði liann að hann hefði sjeð unga stúlku, sem lýsingin ætti við, koma út úr leikhúsinu með peim fyrstu, og pað hefði litið út fyrir, að hún hefði orðið viðskila við einhvern. t>egar hún hefði komið út á strætið, hefði uugur rnaður snert við handlegg hennar og sagt eitthvað við hana, sem hann (lögreglupjónninn) hefði ekki heyrt; en hvað sem pað nú var, hefði hún gengið burt með honum, og svo hefði hann misst sjónar á peime. £>essi saga lögregluþjónsins jók ótta okkar mik- ið. Við ímynduðum okkur að pað hefði ef til vill verið Clara. En pegar við spurðum lögreglupjón- inn betur úr spjörunum, pá sagði hann: „Jeg gat ekki annað en tekið eptir lienni, pví mjer sýndist bún vera einhver fallegasta stúlkan, secr. jeg bef nokkurntíma sjeð, en verið óhrædd; hún hefur bara gengið sjer ofurlítinn spöl með einhverj- um ungum manni.“ En þegar Mrs. Wilson og jeg höfðum á móti pví, að petta gæti átt sjer stað, pá sagði lögreglu- þjónuinn: >,Jæja, ef þiö haldið að heuiii haíi verið 190 xvnr. KAPÍrutj. Nú ætla jeg að halda áfram með söguna af sjálf- um mjer. Lesarinn man vonandi eptir því, að við Clara og Mrs. Wilson höfðum komið okkur saman um, að fara á leikhúsið á mánudagskveldið. Við urðum að bíða svo lengi eptir að gamla frúin lyki við að klæða sig, að við kómum ekki í Drury Lane leikhúsið fyrr en klukkan var orðin liálf átta. Um þessar mundir var verið að leika ijómandi skrautlega sýningu I Drury Lane, og stóð almennings hylli hennar í mest- um blóma einmitt þessa dagana. Af þessu leiddi, að þegar við ætluðum að kaupa okkur sæti & gólfinu í þeim hluta leikliússins sem nefnist „pit“, þá var okkur sagt að hvert einasta sæti væri orðið fullt þar. £>egar við reyndum að fá sæti í klefunum uppi (boxes) fengum við sama svar. Clara vildi að við reyndum fyrir okkur í öllum' pörtum leikhússins, alla leið upp »ð basuuum (sUlis), eu Mrs Wilsou vildí ekki Luyra

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.