Lögberg


Lögberg - 19.12.1895, Qupperneq 4

Lögberg - 19.12.1895, Qupperneq 4
4 LÖOBERG, PIMMTUDAOINN 19 DESEMBER 1895 Ö % b t X g. Geíf! út að 148 Prinoass 3tr., Win nipeg Tht Lögberg Printing Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Kitstjóri (Editor); SIGTR. fÓNASSON. Businrss managrr: B. T. BJORNSON. &UGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eiti kipti 26 cts. tyrir 30 orö eða 1 puml dilkslengdar; 1 doll. um raánuöinn. A stærr uglýsingum eða augl. um lengri tima al sláttur eptir samningi. ____________ BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur a8 ti ona tkrtjlega og geta um fyroerandi bv S aB iafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blallsins er: THE LÓCBEHC PVHTIKG A PUBUSH- C0 P. O. Box 309, Winnipeg, Man UTANASKRIFT tii RITSTJÓRANS er: EDITOB LÖCBEBO. O. BOX 388. WINNIPEG MAN. __fimmtudaoihn 19. dks.. 1895. jy 8amkv*m ian,,.slögum er uppsögit kaupanda i blaöi ógild, nema hann sé kuldlaus, pegar hann segir upp. — E1 kaupandi, sem er í skuld viö blaö iö flytr vistferlum, ín kess að tilkynna heimilaskiftin, ká er kaö fyrir dómstöl- uaum álitin sýnileg sðnuun fyrir ^rett visum tilgangí. [|r Eptirleiöis veröur nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenntng fyrtr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgantrnar hafa til vor kotuið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hætilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. _ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnam), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sem borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun í /*. 0. iftmey Ordeere, eða peninga í IU gUtered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innkðllun. Til kaupenda Logbergs, Allir peir, sem ekki eru f>eg»r búnir að borga blaðið, eru vinsatnleg- ast beðnir að borga sem ALLRA FYRST' Oss l'ggur á að fá sem allra mest að unnt er borgað fyrir nýár, og vonum vjer f>ví að allir,-sem mögulega geta, verði við Jjessari bón vorri. Innbeimtumenn vorir eru einnig beðnir að taka J>etta til greina. Vinsamlegast, The Löobero Ptg. & Pcbl. Co. MJólkurbúa-skólarnir. Nú befur akuryrkjumála ráð- giafinn hjer í Manitoba, Hon. Thos. G'eenwav, sent út umburðarbrjef viðvikjandi’ skóla f>eim, sem fjlkis stjórnin ætlar að láta halda hjer í Winnipeg í vetur til að kenna osta- gwð, smjörgerð og meðferð á mjólk i heild sinni. Kennsla í osta-og smjörgerð verð- ur eins og fylgir: Fyrra tímabilið byrjar (5. janúar 1890 otr endar 27. janúar. Seinna tímabilið byrjar 3. febr. og endar 24. febrúar. Auk hinnar praktisku kennslu í f>essum greinum, verða fyrirlestrar haldnir i sambandi við kennsluna um eptir- fylgjandi efni, nefnil.: Um táðsmenrsku við mjólkurbú. Um efnafræðislega samsetning mjólkur. Utn að reyna mjólk. Um undirbúning mjólkur undir ostagerð. Um að ná rjóma úr mjólk. Um sinjörgerð. U>n verkfæri sem purfa við mjólkurbú og ostagerð. Um mt ðferð á gufukatli og gufuvjel. Um meðferð á mjólkurkúm, og fleira í sambandi við mjólkurbú. t>ann 28 29. 30. og 31. janúar og 25. 20. 27. og 28. febrúar, fara fram próf (skrifleg og munnleg) í f>ví, sem kennt hefur verið. Kennsla í medferð á mjðlk o. s. frv. á bœndabýium fer fram eins og fylgir: ITyrra kennslu tímabilið byrj ar 2. marz 1890 og endar ]4 marz. Síðara tímabilið byrjar 10. tnarz og endar 30. marz. t>essi kennslu tíma- bil eru aðallega fyrir bændasyni og bændadætur, sem hafa að eins lítinn tíma til að læra, og er komið pannig fyrir, að nemendur læri sem allra mest að unnt er á stuttum tíma. Nemendum verður kennt vel að nota hinn svonefnda ,,Babcock milk test‘‘ (að reyna gæði mjólkur) og að aðskilja smjör frá mjólk með hinum svonefndu „Ceotrifugal separators11. Að strokka rjóma, hnoða smjör og búa um f>að til að senda til markaðar, verður og partur af kennslunni á þessu tímabili. Til pe3s að festa allt, sem kennt hefur verið, sem bezt í minni nem- enda peirra, sem læra osta- og smjör- gerð, áður en peir byrja að vinna að þessbáttar verki að vorinu, verður aprílmánuði varið til að fara grand- gæfilega í gegnum allt, sem læit hef- ur verið, og mega allir nemendur, sem vilja, vera viðstaddir. Öll kennsla á öllum kennslu- tímabilum, prófin og endurnýung kennslunnar í apríl, verður alveg ókeypis fyrir alla nemendur, sem heima eiga í Manitoba-fylkinu. AUtir ko^'naður neme ida ve ður pví innifalin í ferðakostnaði til og frá Winnip* g, og fæðisko->tnaði, á meðan 4 kennslunni stendur, og í pvi, að hver karlkyus nemandi verður að leggja sjer til tvennan hvíttn fatnað (ásamt svuntu og húfu) til að vera í á vinnutímum, sem yfirumsjóuarmaður útvegiT, ef vill, fyrir nijög lágt verð. Kvennfólk verður að leggja sjer til hvítar húfur og svuntur, er hyiji öll föt peirra. Allir nemendur verða að sækja alla kennslutíma á hverju kennslu- tímabili, sem peir ætla að vera við, eða gefa gildar ástæður, ef að dagur oða tími fellur úr fyrir f>eim. Skól- inn byrjat kl. 9 f. m. á hverjum kennsludpgi. Sjerhver nemandi, sem lærir osta- og smjörgerð og stenzt próf sitt vel, og sem synir, að bann er full- numa, með J>ví, að annast um osta eða smjörgerð næsta sumar eptir að hann fer af skólanum, svo í góðu lagi fer, á beimtingu á að fá leyfiskrjef (dip- loma). Hver nemandi, sem vill, getur verið á skólanum allan veturinn og lært allt, sem kennt er. I>eir, sem ganga vilja á skólann, verða að sækja um f>að skrifega, og geta fengið prentuð umsóknarbrjefafoi'm með pví að skrifa eptir piim til „The Depart- mant of Agricuiture & Immigration, Winnipeg, Man.“ Skólastjóri verður: C. C. Mac- Doriald, mjólkurbúa yfir-unsjónar- maður, hjer 1 Winoipeg; en fyrirlestra halda: John Hettle, M. P. P. frá B nssevain, Man.; J. G. Rutherford, V. S. M. P. P. frá Portage la Prairie; S. J. Thomson, Prov. Vet. og Richard Waugh, Esqr., Winnipeg, Man. Skóli pessi er mjög pörf stofnun, pví að pað mun sannast, að osta- og smjörgerð verður mjög mikilsverð atvinnugrein hjer í fylkinu innan skamms, ef vöiutegundir pessar verða vandaðar sem skyldi. t>að er pví voi.andi, að sem flestir íslendingar sæki skólann og læri sem fiest af pvl, sem kennt verður. Ef maður ætti að taka sögusögn vissra blaða á íslandi síðastl. vor gilda og góða, pá mundi maður álíta, að innflutningur manna frá Evróputil Noiður-Ameríku hefði verið hættur. En nú er skfisla ytir umsjónarmanns innflutn ingsmála Bríkjanna komin út, °g synir bún nokkuð annað. Skyrsl- an nær til 30 júní slðastl. og ber með sjer, að á árinu (frá 1. júlí 1894 til 30. jÚDÍ ’95) hafa innflytjendur (ekki ferðamenn) í Bríkin eingöngu verið 258,530 (yfir úr milljón) að tölu. | Að vísu hefur tala peirra, er flutzt j hafa inn, verið mein öll árin síðan 1879, en pað er aðgætandi, að auk atvinnuskortsins, sem átti sjer stað siðastl. tvö ár, hafa verið og eru lögð talsverð höpt á innflutning manna til Bríkjanna. Dannig voru 2,719 manns gerðir apturreka á árinu, sem endaði 30. júnt síðastl. og má nærri geta, að fjöldi hafi ekki porað að eiga pað á hættunni, að flytja, sökum laganna sem beimta, að sjerhver innflytjandi verði að hafa. vissa peningaupphæð o. s. frv. til pess að fá að fara í land. Að dæma eptir andanum í yms- um Bríkja-blöðum, sem minnast á skyrslu pessa, er ekki ólíklegt, að innflutningalögin verði hert enn meir, ekki einasta hvað snertir heilsufar og peningaeign innflytjenda, heldur að pví er snertir siðferðis- ástand peirra. f>að pykir, sem sje, vera komin raun á, að skoðanir ymsra innflytjenda sje miðurhollar fyrir sið ferðislegt og pólitískt líf í landinu. Fælni. t>ó pað ef til vill sje ekki sem heppilegast, pá pyða margir orðið ,.hydrophbia“ með „vatnsfælni“. Vatm-fælni er einhver hryllilegasti sjúkdómur, sem til er, og er eitt af ein kennum hans, að tnenn og dfr, sem hana hafa, fá einskonar flog pegar pau sjá vato. Annað einkenni syk- innar er, að menn eða skepnur, sem hana hafa, reyna að bíta allt og a)l», sem pau Dá til. Syki pessa geta flest dyr fengið, t. d. bundar, ‘úlfar, hestar, asnar o. s. frv. Svo er til annað ís- lenzkt orð, samsett af fælni, nefni- lega ,,ljósfæ)ni“, og virðist ritstjóri Hkringlu líða af f eim sjúkdóm og hagar sýki pessi sjer að sínu leyd eins á 1 onwn og vatnsfælni á dý>-um. Því í hvert skipti og Lögberg dregur ögn af svívirðingum apturhaldsmanna fram f dagsljósið, fær ritstjórinn flog og glepsar í a’lt og alla, rjett eins og skepna seni veik er af vatnsfælni. Að petta er eins og vjer segjum geta allir sjeð af ritstjórnargrein einni í síðustu IIkr. með fyrirsögn: „Það parf meira“. Par er ritstjórinn að glespa í allt mögulegt, Lögberg, frjálslynda flokk., Gieenway, tunglið, ost og brerinivíns-kvartjel. Já, „pað parf meira“ en að glepsa eins og dyr. En pað virðist vera allt sem ritstjór- inti getur i seinni tið, og af pví petta er autsjáanlega sjúkdótnur á aum- ingja skepnunni, pá er ekki til neins að taka neitt maik á glepsinu. Um vit hefur nú aldrei veiið að tala í neir>u, sem hann hefur sett í Ilkr. svo maður bjóst nú ekki við neinu pess- háttar; en út yfir tekur vitleysan í seinasta blaði. Það er auðsjeð, að ritstj. er faririn að apa rithátt Benid. Gröndals, enda flutti Ilkr. seinustu dellu hans nylega. I>að var hið smekklegasta sem ritstj. gat fundið 1 ísl. blöðunum! R'tstj. Hkr. er að brfgsla Lögb. um, að pað hafi ekki vit á pólitík. t>að tökum vjer oss ekki nærri, pví fyrst og fremst eru dómar hans eins og blindur maður dæmi um lit, og svo er oss sama t;m alla sleggjudóma bans. Hann m-ndi HF-a ef hann hleypti ekai út pessu dæmalausa gasi, sem f honum er, svo maður má ekki taka hart á honunt. Hávaðinn, sem af pe3su verður, er líkastur pví að asni rymji í tómri tuunu. Hkr. er tunnan, sem svo ámáttlega tekur undir í. Jæja, lofum honum að rymja. Dað er honum ljettir og skaðar engan. Útaf pví, að vjer Ijetum pað álit voit 1 ljósi fyrir nokkru, að pað mundi Gimlí-sveit hollara, að vera ekki að bisa apturhaldsmönnum inn í sveitar- stjórnina, segir Hkr. með sinni vana- legu sannleiksást, að pað, sem vjer sögðum, væri hótanir. Annað eins rugl er ekki svaravert, og pess vegna sleppnm vjer alveg að syna fram á, að blaðið er, eins og vant er, að fara með ósvífnus>u lygi. Hver maður sjer pað. Dað er auðsjeð, að sann- leiksást og sanngirr.i rítstjórans er fyrir löngu grafin fyrir neðan allar flórhellur Saurrennunnar. Driðja dellugreinin í síðustu Hkr. er útaf brjefkaíla frá Selkirk, sem getur um hænarskrá pá, sem er par á gangi, til að biðja Mr. B. L. Baldwin- son að gefa kost á sjer sem ping- mannsefni o. s. frv.—Það má vel vera, að einhverjir hafi verið að pukra með bænarskrá um árið, pegar B. L. B. bauð sig fram, en ekki var pað al- menningi kunnugt. Deir eru svo Ijósfælnir, pessir apturhaldspostular, að peir vinna sem mest í myrkri og pukri. Vjer berum nú reyndar eDga ábyrgð á pví, S6m brjefritarinn sagði, en vjer byggjum, að pó honum hafi skjátlast í pví, að dr. Grain gengist fyrir að fá undirskriptir urrdir bænar- skrána (og ef til vill viðvíkjandi |>vf, að bænarskrá hafi verið á ferðinni áður), að í heild sinni sje pað áreiðan- legra, sem brjefritarinn sagði, en pað, sem Hkr. ber á borð fyrir lesendur sfna. Margir Ný íslendingar hafa sagt oss, að B. L. B. hafi verið að biðja sig um atkvæði síðan um síð- ustu kosningar, pegar hann hafi verið par á ferðinni og eins pegar hann hafi fundið pá í Winnipeg. Detta atriði er pví vafa- laust satt, en Hkr. fælist Ijósið og glepsar, af pví petta átti náttúrlega að vera hulið í myrkrinu. Vjer höf- um áður syot, að Mr. B. L. B. fjekk í fyrra $81.08 af opinberu fje fyrir ferðakostnað til Nyja-ísl. og lítur út fyrir, að hann hafi verið að biðja um 180 ir væru ekkí farnir. En loksins kotn hann með pau gleðitíðindi, að allir væru farnir, svo pau fóru út úr hellrunum. „Ef nokkuð hefur tapast, pá megið pið skrifa' pað f minn reikning“, sagði Ralph við Mrs. Cliff og systir sfna, um leið og pau hröðuðu sjer burtu. „Jeg get sagt ykkur pað, að ef mjer hefði ekki dottið pað ráð í hug er mjer hugkvæmdist, til að varna sjómönn- unum frá að f-tra inn f ganginn, sem liggur inn í stóra hellirinn, pá hefðu peir slangrast inn pangað °g yfir skálina, sem vatnið var í, með fulla vastoa af eldspytum; og ef peir hefðu fundið turninn, pá vildi jag ekki gefa tvö c.ent fyrir gullið, sem peir hefðu skilið eptir f honum. Dað hefði ekki verið til neins að segja peim að kapteinninn ætti pað. Deir hefðu verið par og bann hefði ekki verið par, og jeg byst við að styrimaðurinn hefði ekki verið lióti betri en hinir“. „Þú ert góður piltur, Ralph, sagði Mrs. Ciiff, og jeg vona, að pegar pú vext upp, pá verðir pú syslu- maður eða eitthvað pessháttar. Jeg ímynda mjer, að pað hafi aldrei neinn uDglingur verið settur til að varðveita eins mikinn auð og pú“. „Dið getið ekki trúað pví“, hrópaði Ralph, „hvað mjer er illa við að fara burtu og yfirgefa fjár- sjóðino! Dað er ómögulegt að vitahvenær kapteinn- inn kemur bingað, eða hver kann að rekast á pennan stað áður en hann kemur. Jeg álft að pað væri rjettast, að jeg yrði hjer eptir með svertingjana og 189 „Skipshöfnin er fáliðuð, svo pað er ekki hægt að skilja eptir nema einn mann. Dað yrði tninna gagn að tnjer en nokkrum öðrum við að ferma skonnort- una, og ímyndið pjer yður par að auki, að pað sje nokkur maður á meðal yðar, sem fengist til að verða eptir í staðinn fyrir mig?“ Skipstjórinn hló, hristi höfuðið og sagði: „En hvað getur einn maður gert í pá átt, að vernda varn- inginn, ef pörf gerðist á pvf?“ „O, jeg byst ekki við að verja hann“, sagði Horn kapteinn; „aðal atriðið er, að hjer sje einhver til að segjast vera eigandinn, ef að strandsiglinga- skip skyldi koma hjer við. Jeg byst ekki við, að neinn Færi að myrða mig til að ná hrúgu af „guano“. En jeg ætla að hafa báða rifflana mína og önnur vopn í litla virkinu pví arna, og ef jeg sje brydda á nokkrum ójöfnuði, pá stekk jeg ion f virkið og tala við pá yfir „guano“-sekkina, og jeg er góð skytta“. Skipstjórinn ypti öxlum og sagði: „Ef jeg yrði hjer eptir einsamall, pá myndi jeg ekki óttast neitt nema djöfulinn, og jeg er viss um, að hann kæmi til mfn með alla sína ára. En pjer eruð öðru- vísi maður en jeg“. „Já“, sagði Ilorn kapteinn; „jeg óttast ekki djöfulinn. Jeg hef opt legið úti einsamall, og hann hefur aldrei áreitt rnig enn“. Degar Maka fjekk að vita, að kapteinninn ætl- aði að verða eptir einsamall, pá varð hann mjög óró- fegur. Ef kapteinninn hefði ekki hlaðið litla virkið 184 purkað föt hans,og svefnin hafði hresst hann. Maður pessi var punnleitur, hvasseygur Skoti, og hið fyrsta, sem hann gerði, var, að bregða hönd fyrir auga og borfa út á sjóinn, til að vita hvort hann sæi nokkuð til skipsins. Svo sneri hann sjer frá sjónum, ypti öxlum og tautaði við sjálfan sig: „Dað er farið, og jeg fer nú upp í pessa hellra“. Eptir að hann hafði gengið nokkur spor, yppti hann aptur öxlum og tautaði: „Ilana nú! aularnir. Halda pau að allir sjeu blindur? £>au skildu eptir matvæli og eldsgögn, og pau pössuðu að skilja eptir kerti og eldspytur í járnpynnukassa. Jeg hafði auga á peim. Dó allir aðrir væru blindir, pá sá jeg að pau áttu vou á, að einhver kæmi hingað til baka. Jeg pori að veðja að pað er kapteinninn! Hann hafði svo mikið að gera, að hann gat ekki komið með okkur til að sýna okkur livar konan hans hafði strandað!“ Haun gekk áfram um 100 fet, skimaðist utn til begrgja hliða, leit á klettana og sandinn og hugsaði með sjer: „Detta er ófrjósamur og einmanalegur staður, svo jeg get skoðað mig hjer um í næði. Jeg skal komast að, hveð er við endann á pessum dimma gangi. Þau voru svo hrædd um, að við mundum fara inn í herbergi hennar. Ilerbergið hennar, í sannleika! Hin konan hafði stóran liellir, setn bjart var f! Dau áttu von á að einhver kæmi til baka, var ekki svo? Jæja, skollinn taki mig ef pessi ein hver er ekki kominn!“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.