Lögberg


Lögberg - 19.12.1895, Qupperneq 5

Lögberg - 19.12.1895, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1895 5 atkva?ði í aömu ferðinni — fyrst hann hefur ekki l’arið nema eina ferð eptir f>ví sem Hkr. segir. Slíkt hefði Ilkr. Jx5tt óhæfa ef f>að hefði verið frjáls- lyndi flokkurinn Of>- maður úr honum, sem hlut átti að máli. Tæring læknuð. Kona ein a P. E. eynni fjekic HEILSUNA AI’TUR. Kvalinn stöðugt af bósta, lystarleysi of preytu. Læknuð með Pink Pills, eptir að iæknarnir gátu ekkért að gert. Tekið eptir Charlottetown Patriot. MrrDfsinnis höfum við lesið vitn- isburði um f>að, hversu undursamlega menii hafa orðið læknaðir með Pink Pills, en flest eru f>au tilfelli sem vitn- isburðir pessir geta um, utan f>essa fylkis. En nú höfum við rjett við hendina eina slíka viðurkenningu frá guðhræddri heiðurskonu, Mrs. Strick- land, í Charlottetown, sem lifað hefur mörg ár í farsælu hjónabandi og er margra barna móðir. Jafnvel f>ó hún sje ekki hraustbyíígð, hefur hún opt ast verið við allgóða heilsu, þar til fyrir hjer um bil ári síðan. Um það leyti varð hún lasin, blóðið þynutist og þreytublær lagðist yfir hana and- lega og líkamlega. Skyldfólk henn- ar óttaðist þennan sjúkleik, sem held- ur á gerðist, og J>egar f>ar bættist hósti ofan á, sem stöðugt fór versn- andi, eiokum um nætur, var leitað læknis og allt J>að gert sem mögu- legt var með meðulum og nákvæmri spauguðust að matarlyst hennar. aðhlynningu, til að bjarga lífi ástúð- legrar eiginkonu Og móður. En dag- ar hennar syndust vera taldir. Hún varð nærri lystarlaus og fann ekki bragð að fæðunni f>egar hún borðaði, gat einnig ekki unnið enda ljettustu húsverk. Hún veslaðist upp og varð ætíð að brúka æsandi meðöl J>ó hún borðaði ljúffengasta mat. Meðan f>etta mótlætis rökkur hvíldi yfir f>essu heimili og ekki var annað synilegt, en að hver dagurinn væri liennar síðasti og hún einunsris ætti eptir að kveðja familíuna, ráðlagði vinur hennar að reyna Dr. Williams Pink Pills. Jafn- vel J>ó hún væri reikandi í ráði og hefði óbeit á meðulum ljet hún leið- ast að vinar ráði, fremur en nokkurri trú á meðulum. Eptir að hafa brúk- að pillurnar stuttan tíma vaknaði apt- ur llfslöngunin hjá henni, og var svo haldið áfram að brúka pillurnar. Allt gekk að óskum; henni batnaði dag frá degi, og áður en hún hafði brú <að úr mörgum öskjum höfðu börnin í ! spaugi matar'yst tnóður sii nar, hóst an, sem var að batna, og hræðsluna sem hún hafði orsakað f>eim. Um nokkurn tíma enn var haldið áfram með pillurnar, og hreyfingar henmr og hið hraustlega úrlit nú, g*ti kom- ið f>jer til að trúa, «ð þetta væri ekki sama konan, sem ný'ega var hrifin úr greipum danðans. Hún hefur aldrei verið heilsubetri en hún nú er; og hvað sem aðrir segja, þá er pað henn- ar óhrekjandi skoðun, að Pink Pills megi hún pakka að hún kom til lífs og heilsu aptur. Dr. Williams Pink Pills lækna alla sjúkdóma, sem koma af óhreiuu blóði og taugabilun, og, ef reglulega brúkaðar, bregðast aldrei að lækna sjúkdóma sem eru sömu tegundar og hinir ofannefndu. I>ær fást hjá öll- um lyfsölum, askjan seld 50 cents eða 0 öskjur fyrir $2.50, eða beint frá Dr. Williams Medicine Co., Brock- ville, Out., eða S'ieneetady, N. Y. Gætið að merki fjelagsins, sem er á hverjum böggli. 0. Stephensen, M. D., öðrum dyrum norður frí norðvesturhorninu á ROSS & ISABEL STRÆTUM, verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—II f m., kl. 2—4 og 7—9 e. m. dag hvern. —Nætur-bjalla er á hurðinni. Telepiione 346 IslenzkarMiir —0— Aldamót, I., II., III., IV. hvert... 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94, 95 hvert .. 25 “ 18S2-91 öll .....I 00 “ “ einstök (gömul.... 20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.....' 75 “ 1891 ...........................40 Arna postilla i b...................1 00 Autrsborgartrúarjátningin........... 10 B. Gröndal steinafræfti............. 80 ,, dýrafræði m. myndurn .... 1 00 Barnasálmar V. Briem s.............. 20 Bragfræði H. Sigurðssonar ..........1 75 Birnalærdúmsbók II. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandt.... 15 Bjarnabænir ............................ 20 Can-ago för mín ........................ 50 Dauða-tundin (Ljóðmæli)................. 15 Draumar þrir.......................... 10 Dyravinurinn 1885—87—89 hver........ 25 “ 91 og 1893 hver........ 25 E'ding Th. Hólm.....................1 00 Fyrirlestrar: Um Vcstðr-Islending (E. Hjörleisson) ið Ejórir fyrirlestrar frá kírkjuþ. 1889... 50 Mestur í heimi (H. Drnm nond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalíflð á íslandt (B. Jónsson).. 10 vlentunarást. á ísk I. II. (G.Pálscn.... 20 Olnbogabarnið [O. Olafsson.............. 15 Trúar og kirkju'íf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 15 Verði ljós [Ó. Ólafsson]................ 15 Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O...... 10 Presturiun og sóknrbörnin O O....... 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntnn kvenna P. Br.].... 25 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet .. 10 Island að Mása upp...............'.. 10 Föiin til tunglsius .................... 10 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal........ 25 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. Smiles ... 40 Huld 2.3.4 5 [Igóðsagnasafn] hverc.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J... 25 Hústafla • . , . í b..... 35 Isl. textar (kvæði eptir ýmsa........... 25 Iðunn 7 biudi í g. b. . . ....6.50 Islandssaga Þ. Bj.) í tiandi............ 50 íslandslýsing H. Kr. Friðrikss.......... 20 Kennslubók t Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 80 Kveðjuræða M, Jochumssonar ............. 10 Landafræði II. Kr. Friðrikss........ Landafræði, Mortin Hansen .......... Leiðarljóð handa börnum í bandi.... Leikrit: Hautlet 8hakesp«ar......... „ lierra Sólskjöld [H. Briem] .. ,, Prestkosningin, Þ. Egiloson. . . . „ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen .. „ Helgi Magri (Matth. Joch.)..... Stxykið. P. Jónsson.............. Ljóðiu .: Gísla Thórarinsen í bandi .. ,. Br. Jónssonar með mynd.... „ Einars Hjörleifssonar í u. .. ,, Ilannes Hafstein .......... „ „ „ í gylltu b.,1 „ II. Pjetursson I. .1 skr. » >1 » H- ,, • t ,, „ „ II. íb... 1 “ H. Blöndal með mynd af höf, í gyltu bandi . “ J. Hallgríms. (úrvalsljóö).. “ Kr. Jónssonar í bandi......1 „ Sigvaldi Jónsson........... ,, Þ, V. Gíslason............. „ ogöonur rit J. Hallgrimss.. .1 „ Bjarna .Thorarensens....... „ Víg S. Sturlusonar M. J.... „ Bólu Hjálma'-, óinnb....... „ Gísli Brynjólfsson........1 “ Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 „ Gr. Thomsens..............1 “ “ í skr. b........1 “ Grims Thomsen eldri útg.... ., B„n. Gröndals.............. Úrvalsrit S. Breiðfjörðs í skr. b...1 Njóla .............................. Guðrún Osvifsdóttir eptir Br. J..... Kvöldmáltíðaroörniu „ E, Tegnér.... Lækninsrabiekiir Dr. .lónassens: Lækninaabók ..................1 Hjálp í viðlögum.............. Barnfóstran . . .... Barnalækningar L. Pálson ....ib... Sannleikur kristindómsins........ Sálmabókin nýja.. .................1 Sjalfsfræðarinn, stjörnutr.. í. b... „ jarðfrœði ........“ . . Hjúkrunarfræði J. H................. Barnsfararsóttin J. H............... Mannkynssaga P. M. II. útg. ib......1 Málmyndalýsine Wimmers.............. Mynsters hugleiðingar............... Passíusáimar (H. P.) i bandi........ „ ískrautb............... Páskaræða (síra P. S.).............. Kitreglur V. Á. í bandi............. Reikningsbók E. Brie rs í b......... Snorra Edda.........................I Stafrofskver ........._..L.......... Sendibrjef frá Gyðingi í foruöld.... Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. I,—XI. h , hvert Sögur: Blömsturvallasaga................ Fornaldarsögur Norðurianda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.... .4 Fastus og Ermena................. Flóamannasaga skrautútgá 2....... Gönguhrólfs saga................. Heljarslóðarorusta............... Hálfdán Barkarson ............... Höfrungshlaup.................... Högni og Ingibjörg, Th. Ilolm.... Draupnir: Sag-i J. Vídalíns, fyrri partur . Síðari partur.................... Tíhrá I. og II. hvort ........... Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans........................ II. Olafur Haraldsson helgi...... íslendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 3. Harðar og Hólmverja........... 4. Egils Skallagrímssonar........ 5. Hænsa Þóris................... 6. Kormáks ...................... 7. Vatnsdæla..................... 8. Gunnlagssaga Ormstungu........ 9. Hrafnkelssaga Freysgoða....... 10. Njála ....................... II. L ixdæl 1.. 1................ 12. Eyrbygaja.................... Sagnn at' Andra jarli............... Saga Jöruodar inindadagakóngs.......1 Kóngurinn i Gullá................... Kári Kárasop..................... Klarus Keisarason................ Maður og koua. J. Thoroddsen.... 1 Randíður i Hvassafelli í b.......... Smásögur PP 123456Í b hver.... Smásögur handa unglingum O- 01.... „ ., börnum Th. Hólm.... Sögusafn Isafoldar 1. og 4. hver.... „ „ 2, og 3. “ Sögusöfniu öll......................1 Villifer frækni..................... Vonir [E. Ilj.]..................... Þórðar ssga Geirmundarssonai....... 25 Œfintýrasögur........................... lf SönabœUur: Nokkur fjórröðddu sálmalög....... 50 Söngbók stúdentafjelagsins............ 35 “ “ í b. 65 “ “ i giltu b. 70 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ......... 35 Stafróf söngfræðinnar................. 50 .slenzk sönglög. 1. h. H. llelgas.. .. 35 „ „ I. og 2 h. hvert .... 10 Utanför. Kr. .1. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundn„ og ób. máli.... 20 Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 45 Vísnabókin gamla í bandi . 30 Olfusárbrúin . . . 10 Bæki r bókm.fjel. ’94og'95 hvert áf. . 2 00 Bækur Þió5vinafjelagsins 1895 eru: Almauakið '96 Andvari og Dýravinuriun. Kosta allar 80 cents................. slcnzk blöil: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Isafold. „ I 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..........1 00 Eimreiðin “ 1. og 2. hepti 80 Engar bóka nje blaða pantanirteknar til greina nema full borgun fylgi. H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg Man. PENINGAR LANADIR MEÐ GÓÐUM KJÖRUM. UndirskrifaSur lánar peninga mót fast- eignaverði æeð mjög rýmilegum kiörum. E( menn vilja, geta þeir borgað lánið smátt og smátt,-og ef þeir geta ekki borgað rentuna á rjettum tí/«a, geta þeir fengið frest. Skrifið eða komið til E. H. Bergmann, GARDAR, - - N. DAKOTA. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinni, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En œtíð skai muna eptir ð senda númerið, se:n er á miðanum á meðala- glösunnum eðn pökkum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hvergi i bæn- um er mögulegt að fá fall- egri og betri úr og klukkur en í búð G, THOMAS, N. W. Cor. Main & PortageAve. JOLA- GJAFIR ÁGÆTAR VÖRUR MARGAR TEGUNDIR af Postulini, Slifuvvoru, Glasvoru, Lompum, „Novelties” “Fancy Goods” Etc. Verð lægra en hið lægsta. Óskað eptir verzlun ykkar. PORTER & CO. 330 &. 572 MAIN ST. FLUTTUR! ISLENZKI SKÓSMIÐNRINN, Stefán Stefánsson, sein lengi befur haft verkstæði sitt á Jetniuia Str., er nú fiuttur á Aðalstrætið Nl*. par sem hann, eins og áður, býr til allar tegundir af skóm eptir máli, og endurbætir pað sem gamalt er fyrir talsvert lægra verð en algengt er á tneðnl innlendra, eins og mörgum mun þcgar kunnugt. Munið ej.tir staðnum. STEFAN STEFANSS0N, 625 MAIN STR. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Haltóorssoii, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park JRiver. — — — N. 7~>a.k. Er að bitta á hverjum miðvikudegi í Gralton, N. D., frá kl. 5—6e. m. „SOLID GOLD FILLED" UR FYRIR $7 50- Viltu kjöi Kaup? Viltu fá það bezta vír. sem nokkurutíma kef- txr fengist. fyr r þetta verð? Veitu ekki hrætldur að seaj v já! Send 1 þessa auglýsing og utaniskript þína og taktu fram hvert þú viit hekl'ir Karlmanns eða Kvennmanns Ur, g hvort það á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og við kttlum send 1 bjer betra úr en áður hefur fengist fvvir fetta verð. ÚRIÐ ER 1 \ KARAT ,GOLD FILLED- með >'ICKLE AMERICAN MOVEMENT-, og er ábyrgst fyrir 20 ár. Það lítur eins vel út og $50 vír, og gengur rjett. Þú getur skoðað það á Express Offioe-inu. og ef þjer líkar það, borgarðu agent- uum $7.5o og fintningsgjaldið. F.n ef þjer lízt ekki á þa, skaltu ekki taka það. Við seljutn góð úr að eins. ekkevt rusl. The Universal Watch &. Jewelery Mfg. Co. DEPT 109, 608 SCHILLER THEATRE- Myndabók frí.] CHICAGO. 185 XX. KAPITULI. Um sex vikum eptir að skipið „Mary Bartlett“ sigldi burt frá þes3um eyðilega bletti á Peruströnd- iuni og flutti skipbrotsfólkið burtu þaðan, hefði steinmyndin á berginu getað sjeð dálitla skonnortu vera að slaga sig upp að landinu, ef bin galópnu augu liennar hefðu baft uokkra sjón. Á skonnortu þessari, sem skipstjóri einn frá Chili var fyrir, og scin að eins hafði einn stjfrimann og fjóra sjómenn, var Horn kapteinn með liinafjóra svertingja sína. Skipið var fremur óþokkalegt og ógeðslegt, þvi það var lilaðið með 330 sekkjum af »guano“. Kapteinninn var í sannleika kominn til þess að sækja gullið, eða eins mikið af því og hann gæti haft burt með sjer. En hanu ljet í veðri vaka, að liann ætlaði sjer að nota þennan eyðilega blett á strönd- inni sem geymslustað fyrir allt það „guano“, sem haun gæti keypt smátt og smátt við lágu verði á 188 bafa geymsluhús sem gólfið í er margar ekrur að stærð“. Sumu af sekkjuuum var samt komið öðruvísi fyrir. L>eim var raðað I tvöfaldan hring, og var autt plássið innau í hringnum, um tíu fet að þvermáli. Þetta sagði Horn kapteinn að ætti að vera einskonar virki, sem maðurinn, eryrði þar eptir til að varðveita vörurnar, gæti varið sig og þær í, ef að einhverjir ræningjar skyldu lenda þar á ströndinni. „Þjer meinið þó ekki“, hrópaði skipstjórinn frá Chili, „að þjer ætlið að skilja neinn lijer eptir! Eng- inn maður hefur neina ástæðu til að koma nálægt þessum bletti, hvorki landveg eða sjóveg, og yður væii óhætt að skilja „guano“ yðar eptir hjer í heilt 4r eða lengur upp á það, að það yrði a'.veg óáhrært þegar þjer kæmuð aptur“. „Nei“, sagði Horn kapteinn; „jeg þori ekki að reiða mig á það. Strandsiglingaskip kynnu að koma hingað til að fá sjer vatn, því þau kunna að vita, að hjer er lækur, og þar eð hjer er bryggja og farmur við hendina, þá er bætt við að vörur mínar t/ndu tölunni. Nei,herra minn; jeg ætla að láta yður fara hjeðan á morgun, ef byr er hentugur, til að sækja annan farm, sem jeg hef samið um, en jeg ætla að verða hjer eptir sjálfur og varðveita geymsluhús mitt“, „Hvað segið þjer!“ hrópaði skipstjórinn frá Chili, „ætlið þjer að verðaeptir einsamall?“ „Ilvers vcgna ekki það?“ sagði Horn kaptoinn. 181 bíði eptir kapteininum. Þið tvær gætuð farið á skipinu og skrifað honum. Jeg er viss um, að kapt- ciniium þætti vænt um að lieyra, að jeg væri hjer að varðveita gullið, og mjer þætti ekki meira gaman að neinu, en að vera hjer þegar hann tekur fjársjóð- inn upp úr fylgsni síuu. Það er ómögulegt að vita, hvað kann að vera á botninum á turninum41. „Hvaða vitleysa!“ hrópaði Edna. „Hættu strax að hugsa um nokkuð þvílíkt. Mjer dettur ekki í hug að fara hjeðan og skilja þig eptir. Ef kapteinn- iun hefði viljað, að þú yrðir hjer eptir, þá hefði hann látið mig vita það“. „Ef kapteinninn hefði viljað“, sagði Rglph háðs- lega. „Jeg er orðinn leiður á að heyra, hva? kapt- einninn vill; jeg vona að það verði ekki langt þang- að til, að þessum gulu gullstykkjum verður skipt á milli okkar, og þá get jeg gert eins og mjer synist, án þess að liirða um hvað hann vill ‘. Mrs. ClifE gat ekki að sjer gert að andvarpa. „Hamingjan góða“, sagði hún svo, „jeg vona ein- læglega að sá tími komi, en nú skiljum við það ept- ir lijer, og enginn veit hvort við fáum nokkrar fregnir af þvi framar“. Einni klukkustund eptir þetta samtal stóðu þær, Mrs. Clill og Edna, á þilfarinu á „Mary Bartlett“ og mændu upp á litla flötinn,fram undan stein-andlitinu mikla, sem smátt og smátt hvarf undir sjóndeildar- hringinn. „Edua“, sagði Mrs. Cliff, „mjer bofur £ótt væat

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.