Lögberg - 02.01.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.01.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2 JANÚAR 18! 6 5 lofi, en ausa Mr. Baldwinson rtverð- skulduðu lasti; öllum persónulegura leir getur samt'ðarblað vort mokað En úr því þessir raenn liafa gefið kost á sjer til að takast 4 hendur opinberann starfa, þá verða þeir að þola það, eins og aðrir slíkir raenn, að um þá sje rætt. Einungis eiga þeir heirating á, að það sje gert raeð sanngirni. þingmannshætileika filítum vjer ekki að Mr. Baldwinson hafi mikla, þó vjer verðum að játa, að hann inundi ekki skipa öllu lakar sæti sitt á þingi, en sumir aðrir, er vjer höfum sjeð þar, einkum í þeim flokki er haun ætlar sjer að fylla. En eins víst er hitt, að lítið verður úr hans hæfileikum þegar bera á þá saman við liæliþdku Mr. Sigtr. Jónassonar Enda höfum vjer fyrir satt að Mr. B. L. Baldwinson játi það sjálfur, að Mr. Jónasson sje allra íslenninga í þessu landi, hæfastur til slíks starfa. Og enn fremur að hann hafi sagt í fyrra sinn, er hann sótti um kosn. ingu í þessu kjördæmi, að sjer hefðj ekki dottið í hug, að sækja inóti Mr Jónasson. En það sannast hjer eins og viðar. að það er sambandsstjórnin, sem stendur á bak við mót.-pyrnuna gegn fylkísstjórninui- Mr. Bald- winson er hennar vinnumaður, og verður því að leggja út í pólitískan leiðangur, hvenær sem honum er skipað. Mr. Baldwinson hefur um mörg ár verið vinnuinaður þeirrar stjómar. Hann er sá eini íslendingur, sem komisl hefur ! vinfengi við þá stjórn. Hann hefur verið milligönguuiaður milli íslendinga og hennar. Nú er hægurinn hjá fyrirmenn að sjá, hvers íslendingar eiga að vænta fyrir milligöngu Mr. Bald- winsonar, ef hann værisendur á þing, og hann kæmi til að hafa áhrif á fylkisstjórnina. Maður má vænta alveg hins sama, og hann hefur sýnt öll þau ár, sem hann hefur ver- ið milligöngumaður milli Dominion- stjórnarinnarogíslendinga. Og hvað hefur liann svo sýnt ? Hvernig hef- ur hann beitt áhrifum sfnnm ? Hef- ur hann beitt þeim til þess að vinna að hag íslendinga ? Hefur hann beitt þeim til þess að útvega þeim atvinnu ? Vjer getum svarað því sjáltír og sagt nei. Ef hann hefur ekki getað það, þá eru áhrif hans litil og maðurinn atkvæðalítill og því illa kjörinn í opinbera stöðu Ef hann hefur ekki viljað gera þnð, þá verður niðurstaðan sú sair.a. Af öllum þeim legíónum sambands- stjórnar vinnumanna og svokallaðra vinnumanna hennar, sem úir og grúir af um þvert og endilangt þetta land, er að eins einn einasti íslend- ingur, ]>að er að eins einn íslend-j Finnst yður ekki að yður vera ingur, sein Mr. BaMwinson hefur ^ virðing sýnd, landar góðir ? haft hug á að koma að í þann hóp.j Um Mr. Sigtr. Jónasson skul- og það er h»nn sjállur, Oss er ekki um vjer vera faorðir. Hann er svo ókunnugt um, hverjuin undirtektum vel þekktur meðal íslendinoa. að íslendingar eiga að fagna, ef þeim j langt mál uin liann, er óþarft. En verður að tíýja á náðii1 þtúrrar stj'irn- hvergi er liunn þó, ef til vill, eins ar í utvinnuleit, Furgefins mundi vel þekktur eins og einmitt f Nýja- maður leita um allan VVinnipeg íslandi. Hann var maðurinn, sem bæ eptir því að sjá nokkurn ítlend- stofnaði þá nýleudu og fór þan.-að ing við nokkuit það starf, sem sam- bandsstjórnin veitir. í öllumþeim vöruhúsum, tollhúsum, pósthúsi> með fyrstu landnámsmönnum ls- lendinga í þessu landi. Hanti leið súrt og sætt með íslendingum í landskrifstofum, Indíána-skrifstof-jNýja íslandi á þeim mesta neyðar- uni, timbur-skrifstofuni, og iöllum'tima, sem iiokkuru tíma hefur þeim óteljandi aragrúa starfstöðva komið yfir þjóð vora í þessu landi. af ýmsu tagi, allstaðar þar mundi þegar burtflutningurinn hófst maður leita forgefins að lsleiidingi. úr þeini nýlendu, þá va.r það trú þó ekki sje meira en ef ein blásnauð j manna, og víst á góðum rökum ekkja, sem hefur ofan af fyrir sjer byggð, að bjrggðin hefði gjöreyðst og börnum sínum með því að ganga! af fólki og ek ki orðið lengur til, sem út urn borgina og þvo gólf, þá skal hún aldrei þurfa að láta sjer detta í h'ig, að kornast þar að, sem stjórn íslenzk byggð, hefði ekki Mr. Jónas- son, fyrir sterka ti ö, seui hann allt- af hafðj á framtíð þeirrar byggðar, sú á yfir að ráða. Strax og það talið kjark í menn, til að uppgefast kemur upp, að hún er íslenzk þá er brennt fyrir alla líkn eða áheyrn. En sanngirninnar vegna skal þess getið, að þessi stjórn heldur uppi íslenzku blaði, sem Heims- kringla heitir, með eitthvað upp- undir $2 000.00 tillagi á ári, nema hvað það var meira fyrst þegar hún var að setja á stað, það nauísynja fyrirtæki. þannig hefur hún það, sú bMss- uð stjórn, sem Mr. Baldwinson leið- beinir í því, hvernig hún skuli með- höndla íslendinga. Hún hefur tek- ið ekki nje láta hugfallast. Og enn fremur gerði hann rnönnum nrögu- legra að haldast þar við rneð því, að hann hafði þá sjálf"r með höndum sögunarmylnu, timburverzlun og gufubáts-ferðir 4 VVinnipeg vatni, og gaf við það fjölda af íslendingum atvinnu, vetur, sumar, vor og liaust, einmitt á þeim árutn, sem þeir ann- ars hefðu orðið að hrekjast þaðan burt. Mr. Jónasson hefur frá þvi fyrsta staðið meðal hinna fremstu ísleudinga, þegar til nokkurra fyr- sjer þaðfyiir, að láta þá ekki,irtujkja hefur koniið, sem nokkuð njóta þegnrjettinda sinna i neinu. sem hún fær viöráðið; að eins elur hún einn pólitískan smala, þar sem Mr. Baldwinson er, til þoss að láta hann hóa þeim saman á kosninga- tíinum, heim í sínar conservatívu kvíar. Og svo eina pólit’ska smala- tík, þar sem Heimskringla er, til þess að siga henni á mótstöðumenn- sína og lata hana standa urrandi og geltandi ár frá ári. fslendiogar hafa vonum framar skilið opinber mál þessa lands. þeir hafa skilið stefnu þeirrar stjórnar, það hafa þeir sýnt í því, að þeir hafa veitt henui drengilega mótstöðu við kosningar. það hefur stjórnin sjeð og utn leið, að eitthvað þurfti að gera til þess að laða þá að sjer. í stað hefur kveðið að og íslendingum hef- ur verið til gngns og sóma. En sjer- staklega hefur hann ætíð látið sjer annt um mál þau, er snert liafa Nýja ísland, þessa nýlendu,sem hon- um hefur verið vanþakkað að hafa stofnað af þeim, sem enga trú hafa haft á þeirri byggð, en sem hann hefur því fremur haft hug á að styðja til vegs og vellíðunar. Fyrir hans dugnað og áræði urðu Ný-fslendingar fyrstir íslend- inga t þessu landi, að koma a fot ís- lenzku blaði. Og þó þvt blaði yrði ekki langl'fis auðið, þa er skoðun vor sú, að það fyrirtæki hafi ekki orðið árangurslaust. Með það álit stöndum vjer ekki einir uppi, og , ,, . . > því til sönnunar, setjum vjer hjer þess svo að virða svo mikilsþá bend-M,-. T < /o r ., ... . , , „ . . :áht Jóns Olafssonar ntstjóra, í íngu, sem hún hefur þanmg fengið ,, ,x , . , „ " norkkrum oroum, á þvi mali: trá Islendingum almennt, að breyta stefnu sinni að einhverju í þá átt, er 1877 mun hafa byrjað að koma , . .. , , út fvrsta blað á íslenzku i þessari álfu, þenn mundi geðjast, þá tekur hun blaðið Frarr,t*ri. sem gefinn var út i það ráð, að senda Mr. Baldwinson út Nýja íslandi. Vérhöfum áðr vikið 4, af örkinni til þess bara að snúa *1Vtt fífldiarft fyririæki pað nú virðist þeim, hóa þeim saman og siga þeim veri® J voru-T1 augu.n, að fma að „ U . , . , , . i reisa prentsmiðju og gefa út blað með Hennskringlu heun til foður- ^ nor?r fóbyggðarskógum með sftrhtlar samgöngur við heiminn og mcð eina húsanna. fámenna og fátæka nýlendu, sem ekki er fær regr um bæja i milli enn i dag, til að bera biað og halda pvi nppi— ekki að tala urn, hvernig menn hafa hlotið að standa að vígi með auglýs- ingar. Pað purfti trölla trú Mr. J>inas- sons 4 fraintið þjöðernis vors itjer í landi, til pess að ráðast i slíkt. Éuda varð fyrirtækið eigi margra ára. Blaðið var epiir vonttm; ytri fr4- gangur pess mis|afn stiinduui, en pó yirr höfuð viðunaulegr. Rit-tjóroin allgóð, ekki anddk, en leyst af hendi með alíið og góðurn vilja. t>að er sannfæring vor, að petta, að stofna Frauxfaru svo að regja undir eins og menn voru seztirað i N. Isl , hafi veiið eitt hið mosta happa- verk og parfaverk, sem uuuið hefir verið meðal laudi hjer í 4lfu. Ekki fyrir pað, að hlaðið væri neitt fyrirtak t sjálfu sér, heldr fyrir hitt, að pað viðtélt lestrarfýsninni og vakti hana, og festi traust manna 4, að ef jafnfámennan hóp skorti pó ekki meira, en reyndist, til að geta borið pað blað, p4 mundi fljótt koina sú tið með vaxandi fólksflntningum frá í-»Iandi hingað, að ekki yrði frágangs- sök að láta blöð bera sig. Framfari stóð einn, kostaður af fáeinum mönnum, sem lögðu mikið í sölurnar fyrir hann og biðu fjártjón mikið við hann,“ Og í ferða-brjefi siru frá Nýja- fslandi hjer um árið, farast sama manni orð 4 þessa leið: ,.Hjer var pnð, að Capt. Sig- tryggur Jónasson fjekk pá djöifu hng- mynd að reisa islenzka prentsmiðju og stofua íslenzkt blað á bóndabæ vestur í villiskógunuin 4 vesturströnd Winuipegvatns, meðal sárfárra alls lausra íslendkigs, sem sezt höfðu að í veglausum óbyggðum; pvi ekki var spannar langur vegspotti til í nýlend unni, sanigöngur pví litlar sem engar og lítt mögulegar. Jeg efast um, að nokkursstaðar í heiminum, jafnvel i pessari hugdirfð arinnar álfu, hafi nokkur annar látið sjer til hugar koma að byrja slíkt fyrirtæki við svo örðagar ástæður. En pað var hjer sem optar fyrir pess- um manni—sem lamlnámssaga vor Vestur íslendinga einhvern tíma mun sýna, að pjóðeini vort og fjelags skapur bj-r 4 meira að pakka en nokkrum öðrum einstökum manni— að hugsunin hvfldist ekki fyrren hún hafði komizt í framkvæmd.-' Mr. Jónasson er vitanlega eins og hjer másjá, allra nianna ótranð- ast.ur að styðja öll framfara fvrir- tæki íslendinga, og bjargvættur liinn mesti þegar til hans er leitað og munu fáir neita honum um það. Sparar ha»m þá ekki fylgi sitt, ráð sín og dáð, tíina sinn og þekkingu, og—peninga, þegar hann helur haft þá. En þó hann h»tí opt hal't mikið með höndum, þi hét'ur hann aldrei gróða nje peningamaður verið. Svo fjarri honum er að vera sjerdrægur eða eigingjarn, að hann hefur ætíð hugsað meira um annað en sinn eig- in fjárl.ag. Loks skal það tekið fratn, að það álit, seiu Mr. Jónasson hefur áunnið sjer, sem verandi sá hæfasti íslendingur í þessu landi til þess að inna af hendi opinber stöif, er 4 fleiru byggt en því eingöngu, er vjer hiifnm alla reiðu tekið fram. ]>að má þar að auki fullyrða, að hatin er menntaðnstur allra þeirra ís endinga « þessii landi, sem ekki hafa gengið fullkomna, klassiska skólaleið. Og enginti íslendingur, af hvaða fiokki sem er, tnun vera hunum jafnfröður um uiál þessa lands. ])að liggur þvl í augum uppi, að t'erð Mr. Jónassonar á þing og hlut- taka haus í opinberum störfum, yrði ekki einungis heillavænleg fyrir hans kjördæmi, heldur einnig til heiðurs þjóð vorri í þessu landi yfir hiifuð. Og ekki efumst vjer nm, að íslendingar í St. Andrew’s kjör- dæmi skoði það skyldu sína, gagn sitt 02 sóma, að senda Mr. Jónasson, O sem fulltrúa sinn á næsta þing. Afleidingarnar gera VfSlXDAMHXXlNA FOHVll»A. ayers mm MEDAI. AN SIXS LIKA La» seme lþekktue i.ækniii seuir. „Það er ekkert Tneðal til á við Ayer’s S>irsip»rilli» sem blóðh'einsaudi og vor- rueðal, og er |>vi ekki h-rut að hæla því um of. Jeg hef veitt verkuuuin þess á lang- söimim sjúkilóii um eptirtekt og lief verið alveg forviða hvað )>áð helur áorkað. Ekk-rt annað blóðhreinsandi meðal, sem jeg hef brukað, og het jeg þó brúkað þau öll, ereins fullkoitið í verkun sinni, og sem gerir jafnmarga sjúklinga heilbrigði*, og Ayer’s Sarsaparilla,” Dh.H.F.Mehuii.i. Augusta, Me. Ayer’ss^ Sarsaparilla. Sem fjekk inngongu a Veraldarsyninguna. LESIDI Jeg hef um tíma umboðs sölu á ekta amerikönskum klukkum og úrom, af nýjustu og beztu tegundum, i vönduð- um pjettum, Gull, Silfur og Nikkel- kössum. Einuig panta jeg reiðhjól '(Cycle) fyrirhveru sen. vill,fr4 himim | beztu reiðhjóla verksmiðjum í Ainer- íku. Samt allskutiar borðbúnað og i jewelery, og get sparað ykkur mikla ípeninga ef borgnn fylgir pöntuninni, Komið landar, og talið við mig uin allt petta áður en pið kaupið ai.nars- staðar. S. Sumarlidason. MILTON - - N. DAK 200 öðruvísi fjekkst pað ekki flutt með skipinu, sem tetl- aði að taka pað. Pokarnir voru nýir og sterkir, og kapteinn Horn bjelt að tólf til fimmtán pundum mætti bæta í hvern peirra, án pess að vekja eptir- tekt peirra, sem með pá færu, pví peir voru pungir hvort sem var. Svo opnaði hann einn pokann og gerði, með spttu, holu niður í hann miðjaun, svo stóra, að hann gat troðið einum gull bögglinum 4 kaf niður. Svo huldi liann böggulinn að ofan með „guano“ og saumaði svo saman opið 4 sekknum, pví nálar hafði hann og saumgarn eptir pörfum. Degar haan hafði lokið pessu, pá leit sá poki út alveg eins og hinir, og póttist kapteinninn viss um, að enginn vanaleg- ur uppíkipunarmiður taaki eptir pungamuninura, sízt ef allir pokarnir yrðu hjer um bil jafn pungir. Eu við pessa pægilegu umhugsun gleymdi hann verki sínu og sðnkti sjer á ný niður I urohugsuu um lán sitt, að hafa hitt 4 svona snjallt ráð; en bráðum gætti hann sín. „Haettu pessu“, sagði hann við sjálfan sig, „og haltu áfram verki ptnu“. Og sömu skil gerði hann fimm „guano“ pokun- um, og var nú sinn gullböggullinn í hvorum, en ó- notaverk var petta, pví stækjulykt var megn upp úr sekkjunum, og hafði kapteinninn sjerstakan viðbjóð við peirri lykt. En hann linaði aldrei 4 verki sínu, nema hvað hann við og við sneri sjer undan, til pess að draga að sjer hreinna lopt. Hann var að reyna 212 En pað gilti einu hvernig kapteinninn reyndi að sníða til pessar hugsanir sínar, pá ásakaði haan allt af sjálfan sig fyrir, að láta pær komast að. Hann var búinu að ákveða fyrir fullt og fast, að fjársjóðuri nn væri síu eign, og pað var í ranninni engÍQ ástæða til pess, að vera með slfkar grillur, nema petta, að hann hafði engan að tala við, og pá hættir huga manns jafnan við að fara út í gönur. Opt og tiðum velti hann pví fyrif sjer livað hinir mundu hugsa um allt petta, og hvert peir mundu endast til að balda pví leyndu, pangað til’ hann kæmi. Hann var hálfhræddur um Mrs. Cliíf. Að visu áleit liann að hún væri heiðarleg kona, en samt sem áður var hann óviss í hverjar hugmyndir hún hefði viðvikjandi skyldu sinni. Mögulegt var að hún hjeldi rjett af sjer að trúa einbverjum fyrir pví, sem fyrir hafði komið, og hvað var í vændum; og ef húu skyldi gera pað, pá var ekkert líkara en hún, einhvern daginn, pættist sjá skip komandi með gulleitarmenn. Um Ralph var hann alls óhræddur, nema að pví leyti, sem hann var ungur maður, og um veðrið í loptinu var kapteinninn mikið betri spámaður, en um pað, upp á hverju unglingur getur tekið. Eu slikar hugsanir gerðu hann aldrei grunsamann nje hræddan. Dað var miklu betra að treysta Mrs. Cliff og Ralpli, og pað ákvað hann að gera; og i hvert skipti, setn bonura duttu pau tvö í hug, pá afrjeð bann að 205 skyldi reyn a að bindra áform hans, pá var að taka pvl sem best að verða mætti, en pangað til að pvi kæmi, ætlaði hann að halda áfram starfi sinu. Þegar bann var kominn að pessari niðurstöðu, fór hann ylir skilvegginn, kveikti á lukt sinni og bjelt áleiðis til turnsins. A leiðinni fór bann fram lijá járnpynnu bollan- um, sem hann hafði gleymt að taka upp, en nú spark- aði hann að eins í h&ua með fætinum og hugsaði með sjálfuin sjer: „Ef maðurinn kemur aptur, pá ratar hann nú. Það er pess vegna pýðingarlaust að reyna að fela nokkuð“. Degar kapteinninn var kominn upp á turninn færði hann hlemminn til, paunig, að gatið allt varð autt. Svo horfði hann á hrúguna af gulum stykkj- um, en gat ekki sjeð að hún hefði minnkað. „Haun hlýtur að hafa fyllt vasa sina“, hugsaði kapteinninn raeð sjer, „og peir hafa verið svo fullir, að suint af stykkjunum hefur dottið úr peim. Jæja, látum liann eiga sig, og ef hanu vogar sjer að koma aptur, pá skulum við jafna allt saman með okkur. Dangað til ætla jeg að gera pað sem jeg get“. Kapteiuninu tók nú úr treyjuvasa sínum tvo dálitla segldúkspoka, sem hann hafði látið búa til í pessu skyni, og fór að fylla annan peirra með gull- stykkjum úr turninum, en lypti honum upp smátt og smátt til pess að vita, hvað hanu væri pungur. l>eg- ar honum pótti hann nógu pungtir batt hann vand- lega fyrir ofan banu, og fyllti binu síðan bjer uia bil

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.