Lögberg - 02.01.1896, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.01.1896, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMAlTUDAGINN 2 JANL AR 18! 6 7 RHaerð sú sern hjer fer á eptir er tekin eptir ný útkominni ísafold. Grein pesai er um m&lefni, sem oss ís- lendinga í pessu landi varðar engu síður, en Wræður vorn heima á íslandi, og auk pess er hún pryðisvel rituð, og vonum vjer pví að hún verði með ánægju lesin. að „sársaukinn í ]ífinu“ sje einhver eptirtektarverðassa ritgerðin kristilegs efnis, sem á voru máli hefur fram kom- ið á pesiari öld; jeg minnist að minnsta kosti ekki að hafa lesið neitt í peirri röð fslenzkt, er injer hafi pótt tilkomumeira. Jeg hef sjerstakiega nefnt pessa ritgerð, pví að jeg álít hana vera hið lansrbezti, sern komið hefur frá penna höfundarins, og bera pess Ijósastan vott, hvílíkan hæfileg- leikamann hiníslenzka kristni á par sem sjera Friðrik Bergmann er. „Aldsimót“. Fimmta Xr. 1895. Ritdómur ept.ir prestaskólakennara sjera Jón Helgason. Dað hefur ekki borið mikið á pessu tímariti peirra íslenzku prest- anna í Vesturheimi hjer heima hjá oss. Allur meginporri manna hjer á landi hefur aldrei sjeð pað, og margur presturinn hefur aldrei haft pað á milli handa sjer; blöðin hafa varla á pað minnzt (að ísafold undanskilinni), °g pó er hjer um ársrit að ræða, sem verðskuldaði að komast inn á hvert einast heimili, pví að pað berst fyrir heimsins langstærsta áhugamáli, kristindóminum, og pví, er steudur í sambandi við hann, og heiur jafnframt ýmsa pá kosti til að bera, sem mest á ríður fyrir sl(k rit. En pann kostinn tel jeg beztan í pessu sambandi, að enginn, sem Aldamót les, getur eitt augnablik verið í efa um, hvað pau vilja og fyrir hverju pau berjast. Stcfnulaus blöð eða límarit eru jafnan einkisvirði, — uin stefnu Aldamóta er pað að segja, að hún skín svo að segja fram úr hverri línu peirra; mark miðið er ávallt petta sama, að syna fram á krapt, líf og Ijós kristindóms- ins. Erigum, sem les ritgjörðirnar, getur blandast hugur um pað, hverju megin höfundarnir standa; hvervetna skfn pað fram, að ekkert annað en lif- andi, persónuleg trúarsannfæring knyr pá til að biðja sjer hljóðs. Þetta eitt ætii að vera næg moðmæli með árs- ritinu, petta eitt ætci að nægja til pess, að allur porri kristilega hugs- andi íslendinga gerði sjer far um að eignast ritið. Af pví, sem Aldamót hafa flutt hingað til, kveður auðvitað mest að pví sem peir sjera Jón Bjarnason og sjen Fr. J. Bergmann, ritstjóri pess, hafa f pað ritað. Allir lesandi og hugsandi íslend'ngar pekkja sjera Jón óg hveruig hann kemur fyrir sjónir pegar verja á krisindóm og kirkju. Hann er talsvert stórskorinn í anda og stór f orðum. Ilonum hefur verið pað til foráttu fundið, að hann væri of strangur og harðorður í dómum sín- um, en engum sanngjörnum tnanni mun nokkru sinni hafa komið til hug- ar að efast um pað, »ð nokkuð annað en eldheitur áhugi á málefnum krist- indómsins legði honum stóryrðin f munn eða styrði penna hans til peirra Honum hefur verið brugðið um ofsa- trú, — en ofsatrú sjera Jóns er fólgin 1 pví einu, að hann hefur haft hug og djörfung til að halda fram sinni kristi- Jegu trúarsannfæring, — en hver get- ur valið slfku nafnið ofsatrú? Honum hefur verið brugðið um „kreddupræl- dóm“, en kredduprældórnur hans er í pví fólginn að hann hefur aldrei vilj- að vfkja naglbreidd frá játningarbók- um peirrar kirkju, sem hann pjónar, og sem hann hefur unnið eið að, — en bver getur kallað slfkt kreddu- prældóm? — í eldri ársheptum Alda- móta eru meðal annars tvær mcistara- lega samdar ritgerðir frá hans hendi, ritgerðirnar „t>að sem verst er j heimi“ (í 1. árg.) og „t>að sem mest er f heimi“ (í 3. árg.). Það er meira en sjaldgæft. að slíkar rítgerðir birtist & voru mál', en pví raunalegra er til pess að vita, að svo tiltölulega fáir skult verða til pess að lesa pær.— Sjera Friðrik Bergmann pekkja færri hjer heima, enda er hann sjera Jóni mikla yngri. Ea að dæraa eptir pví, sem sjezt hefur eptir hann á prenti hingað til, pótt ekki nefndi jeg annað en ritgerð pá, sem Aldamót fluttu í fyrra frá hans hendi, ritgerðina „sárs- aukinn f lífinu“, — pá ber liún nægi- legan vott um höfuð og hjarta pess ramns. Mjer er geði næst að álíta, Jeg hef eigi getað neitað rnjer um pá ánægju að minnast pessa, sem pó aðallega snertir eldri árganga „Aldamóta-4, ef ske kynni, að pað gæti orðið til pess, að einh ’er, sem qingað til hefur látið „Aldamótum“ ósinnt, ljeti leiðast til aðágirnast pað, sem pegar er út komið af ritinu. En aðallpga var tilgangur minn með lín- um pessum sá, að benda kristilega hugsandi íslendingum, sjerstaklega hinum fslenzku kirkjupjónnm, á fimmta árgang „Aldamóta11, sem nú er nj'kominn úr prentsm ðjunni. t>essi nyji árgangur „Aldamóta4- byrjar á premur kvæðum eptir danska skáldið Chr. Richard, f ísl. pyðing eptir V. Briem, og er hún, sem nærri má geta. pryðilega af hendi leyst.— Þá kemur fyrirlestur eptir ritstjórarn, sjera Friðritc, sem hann nefnir „Teikn tfmanna11, fyrir margra hluta sakir ágætur fyrirlestur. „Um alla Norð- urálfuna birtist oss apturhvarf f áttina til trúarbragðanna1*, — petta er pað teikn á andans himni, sem sjera Fr. vill leiða athygli manna að. Sjer- staklega eii i petta sjer stað á Frakk- landi, vantrúarinnar eiginlega föður- landi. Menn hjeu orðnir preyttir á natúralista stefnunni, eins og hún kemur fram f vísindum, pólitfk, skáld- skap og listum. Hún hafi lofað svo miklu, en haldið fæst loforða sinna; hún hafi tekið burtu átrúnaðinn, en ekkert gefið í staðinn' sem fnllnægt geti trúarpörf mannsins. Menn sjeu teknir að efast um, að nokkur geti hyggt lff sitt á úrlausnum vfsindanna. Höf. tilfærir máli sínu iil sönnunar kafla úr nterkilegri ritgerð utn „gjald- prot vfsindanna“ eptir frakkneskan mann, próf. Brunetióre, og úr peiiri ritgerð eru áður tilfærð orð tekin.— í stað natúralista-stefnunnar sje vý stefna takin að ryðja sjer til rúms, dulspekisstefna, sent almennt er löll- uð symbólska stefnan. Þessi stefna sekki.r sjer djfptra r.iður f liinn ósfni- lega Hndans heim, leitHr aö gulli og gimtteinum í djúpt sálarlífs mannsins, en starir ekki á hiua syuilegu hlið til- verunnar nje dvelur við viðbjóðsleg- ustu hliðar hennar, einsog realistarnir gera. Ur pessari stefnu hyggur sjera Fr. að kunni að inyndast nyr andleg- ur golfstraumur, sem geti haft heilla- vænlegar afleiðingar einnig fyrir and- legt llf íslendinga, pótt enn sje hún eigi tekin að gera vart við sig par. Sjera Friðrik álítur, að pessi stefna fari aðallega f trúar- og kirkjuáttina. t>að kann að vera, að svo sjo á Frakk- landi, jeg pekki ekki til pess, en eins og stefnan hefur komið fram á Noi ð- urlöndum á sfðustu 3— 4 árum, viið- ist mjer pað vera stórt efunarmál. Hún kemur par fram sem lfflans og framkvæmdarlaus tilfinn.ngarstefna „preyttra munna“, sem eru orðnir saddir á lífinu og nautnum pess, og dvelja, pegar peir taka sjer penna f hönd, i einhverjnm pokuheimi, sein ekki verður hönd á fest nje heilbrigt auga fær eygt, stefna, sem ber vott um sjúkt hugsanalíf og sjúkt tilfinn- ingalíf. Hana vantar siðferðilegan prótt. og prótt og prek og alla ábyrgð- artilfinn :ngu. t>að virðist ekki vera kristindómurinn, sem dregur að sjer menn pessarar stefnu, heldur róm- verska kirkjan með sfnum reykelsis- eim, hljóðfæraslætti og dularfullu seriinónfum; og leiðist einhver til að varpa sjer f skaut pessarar kirkju, pá mun pað fremur orsakast af tilfinning- unni fyrir pægindum pess, að geta varpað af sjer allri ábyrgð á hana, heldur en af tilfinningunni fyrir anda og krapti kristindómsins. Hin evang. lúterska kirkja mun varla auðgast af áhangendum pessarar stefnu. Má vera, að stefuaa breytist og fái meiri iðferðilegan prótt, og væri pá ekki óhugsanlegt, að úr henni inyndaðist nyr andlegur golfstraumur, sem vermdi loptið og sk»p*ði nyjan gróður, einn- ig hjer hjá oss. En eins og siefnan kemur nú fyiirsjónirá Norðurlönd- um (og um annað tala jeg ekki hjer), pá get jeg el ki annað en tekið realist- ana fram yfir symbolistana; pvi pótt segja megi nm pá, að peir hafi eiriblfnt á skuggahliðar lífsins, pá iná á hinn bóginn pakka peim pað, að peir hafa opnað augu.nautnsjúkrar aldar fyrir sársauka lífsins. Jeg neita pví ekki að mjer befur opt orðið grain'' f geði við að lesa lífslysingar realistanna, en pegur jeg les rit symholistanna, fæ jeg hálfgerða ve'gju, mjer liggur við að selja upp.— En hvað sem pessu nú líður, pá virðist hitt óneitánlega satt, — og á pvf hvílir áherzlan hjá sjera Fr., —■ að pað eru að verða veðraskipti f loptinu, menn eru farnir almennt að sjá pað betur og betur, að kristindómurinn einn fær varðveitt mannlífið fyrir rotnun og dauðu. Án hugsjóna getur mannlítíð ekki prifizt til lengdar, pær erp eitt höfuðskilyrði fyrir siðferðilegu lítí; pað er pví ekki að furða, pótt menn taki aptur að horfa í áttina til kristindómsins, — pví hvar getur liærri og veglegri flugsjónir? (Niðurl.). Break Up a Cold in Time BY USING Fyky-Pectoral Th© Ouick Curo for COUGIIS, COLDS, OROUP, BRON- CHITIS, HOARSENESS, ©tc. Mps. Josf.ph Nopwick, of 6J Soraui en Ave., Toronto, wr’tca: •• rrny-I'ectoral ha* never fniled to curo my t-liililren of croup nftcr a few doses. It ntred mysolf of a Íong-Htunding cough after F- v«ral otlier remnlics had failod. It has rIso j>rovnd an cxcellent cougli curo f»r my faml y. I p^cfcr it to anv othcr mediciua fur cougha, croup or hoaraouess. ’ II. O. Barbour, of Little Rocher, N.B., writes : “Aa a curo for coughs Pynr-Pectnral is tho licst M'llíng mcdicln© I huve; rny cus* tomeis will have no other." Large Bottle, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO.( Ltd. * Proprietors, Montreal Estabiished 188'. JOSHUA CALLAVJAY, Real Estate, Mining and Finaieiul Ag- nt, 272 Fort Street, Winnipeg. KEMUR PENINGUM Á VÖXTl fyrir menn með góðum kjörum. I'vrir spurnum svarað fljótt. Oskar -p ir brjefa viðskiptim. Biíjörðmn í Manitoba og bæjarlóðum er geflnn sjerstakur ganmur. Jegvis.i til Xlon. JOSEPH MAttTIN, REFEREXCES. Hon. Joseph Martin, M. P, Winnipeg, Hugh John Maedonald, Q, C. Winuipeg; Thoix: is Gilroy, E-q. mayor of Winnipeg; Hon. J. D. Cameron, Provincial Secretary of Mamtoba, Wianipev; .fohn S, Ewart Q C„ Winnipeg; R. J. Whitla, E-“Q. merchanl Winnipeg; Isaac Campbell, Q. C. W'nni peg; C. S. Hoare, Esrp Manager Imperial Bank. Winnipeg; T. B. Phepoe, Esq. Man »ger Molsons tíank* Winnipeg; William Patterson, Esq. M. P. Brantford, Ont.; Hon. David Mills, Q. C. Toronto Onr,; Robert Henry, Esq. merchant, Brantford Ont.; M. C. Cameron, Q. C. Goderich. Ont: John Mather, Esq. Director of tho Bank of Ottawi, and President of the Keewatin LumheringCo. Keewatin Ont., Ilon. Ed ward Blake, Q. C. M. P. Rouse of Comm ons, London, Eng.; W. J. Callaway, Esq. M. P- for S. W. Alacchester, Eng. T. H. Lougheed, M D. Útskrifaður af Man, Aledical University. Dr. Loucheed hefur lyfjabtíð í sam- bandi við lækni«störf síu og tekur því til öll sin meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á m óti County Court, skrifstofunni GLENBORO, MAN. M. I. Cleghopn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMADUR, Et- Crts',rifaður af Alanitoba lækuaskólanum, L. C. P. og 8. Alanítoba. Skrifstofa yflr btíð J. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur ttílkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Richards & Bradshaw, Hlálafærslnnienn o- s. frv, Mclntyre Block, WlNNrPF.o, - - • Mari NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hanu til að túlka þar fynr sig þegar Jörf gerist. C. HENDHICKSEN AND 00. VERZLA MFD Vöndud Medöl, SkriíTæri, Skölabœlvur, Toilet Articles, og sllt f>að, sem vanalega er liaft í beztu Ivfjabúðum. Meðala samsetniúg eptir læknaforskript, sjerstakur gauinur geli in. Gleymið ekki að við höfutn allskouar einkaleyfis rneðöl. MIKLAR VÖRUR ! LÁGIR PRÍSAIi ! Crystal, - - - DÍK. EtlinDoríar Lyfjatiufl Höndla meS all.konar MEÐÖL. SKRIFFŒRl, BŒKUR oo SKRAUTAIUNI Fyrir hátíðirnar fáum við mikið af skrautmunum, hent- ugum fyrir Jólag.atir og þess hattar, sem ver?ur selt með rýmilegu verði. Óskað er eptir verzlan yðar. OH, FLATEN. eigandi EDINBURG, N. Dak. Tlue Peoples Store, Aldrei hbfum við getað gert eins vel við skiptavini okkar og nú, og e vegna þess að bæði höfum við meiri vörur en nokkru sinni áður, og svo eru pær keyptar á stórmörkuðum eystra, par sem prísar eru beztir. Einkum viLum við nrinna á margskonar ny kjólaefni og allt sem til þeirra parf. Bráðlega fáum við mikið af ymsum skrautvarningi, sem er sjerlega vel valinn til jólagjafa. —Allt með góðu verði. J. SMITH & CO., BaTNAÐI I.ANGVARANDI KVEF, TAUGAVEIKL .4 X, MÁTTLEVSI, IUKVKKKU MÆNU VEIKI, IIÖFUÐVERKUR, llÁl.SVEIKI, SVEFNLEYSI, SL.EM MELTING, LIFRARVEIKI ÓG KRAMI’I. Boston, Mass. 1. sept. 1803. Dr. A. Owen. Jeg finn að jeg er nú eins fjörugur °g jeg- var barn. V iðvfk jandi belti pví sem jeg fjekk frá yður í fyrra f Febrúar, seudi jeg yður enn á \<ý inuilegt pukklæti mitt. Dað er und-irlegf bæði sern hiáip ar og heilbrigðis meðal fyrir alla. Eiús og þjer munið pá keypti jeg belti No. 4 tneð rafinagns axlaböndum. Dað hefur í'-rt sitt verk ágætlega á alla Ifkams yggincru m na. .Tá tnjer er batuað af llum mfnum kvölum. .Jeg pj ðe-t af angvarar di kveii, ij ugaveikbm, veiki í inæiinnni. máttley^i, oaKverk, Lö uð- verk, hilsveiki. svefnleysi, slæmii melt- ingu, lifrarveiki, tivr mjög vondiiiu krampa. Jeg hef þjáðst óttalega af öll- O. ju.- ... um pessuin ve;kindum, en verstur pó á nóttunni; pvf jeg naut hvorki hvfldar nje svefns. Strax og jeg var uáttaður fjekk jeg krampann, og liroirnir voru seni þeir væru bundnir f linúta en nú hef jeg fengið n fna fullu heilsu aptur. Fyrst var jeg sem Tómas trúlausi; jeg skoðaði beltið eins og önnur meðöl og lækna, sem húmbug, en jeg komst A aðra skoðun pegar jeg fjekk beltið. Jeg er nú sannfæiður um að l)r. Owens belti geta bætt sjúkdóma, par sem rafmagn er hægt að brúka, já, því nær hvað vondir seni þeir kunna að vera. Jecr er sern nf>r maður 1 öllluin skrokknum, já, sterkari og hraustari heldur er? jeu- hef verið sfðan jeg var ungur. Jeg get nú unnið bæði nótt og d ig, "án pess að finna til sársauka eða þreytast. Enn á tiy pakka jeg Dr. Owen fyrir hið ávræta belti, sem er til rnikillar blessunar fyrir mannfjelagið. Látið prenta Hnur pessar, pví það sem jeg hjer het skrifað er jeg reiðuhúinn að staðfesta rneð eiði, og jeg er einuig viljugur til að svara þeiin er skrifa til míu um upp lysingar. Virðingarfyllst J o h n M. B. S t e n b e r g, 151 W. 4th St., So. Boston, AJass. Ek N(J 85 ÁRA GAMALL OG VAli KOMIN’K f KÖlt AF EI.LI, EN IÍELTIÐ FJEKK II AN’N APTUR Á F.KTURXA. Dr. A. Owen. Aastað, Otter Tail Co., Minn., 11. sept. 1893. Meðtakið mitt hjartans pakklæti fyrir beltið, sera hefur gert mjer ósegj- mlega mikið gott. Jeg var í rúminu og var veikur, auðvitáð var pað el\i, par jeg nú er 85 ára gamall, en Dr. Owens belti hefur fengið mig á fæ turna enn pá einu sitini. .Jeg get ekki fullþakkað yður, kæri Dr. Owen. Dakkir og aptur pakkir fyrir yðar ráðvendni, einnig agent yðar, Miss U«ro- lioe Peterson, f Fergus Ealls, sem frjetti að jeg væri veikur og kom heim til mín og útvegaði mjer beltið. Yðar pakklátur PederO. Bakke. Beltið IIEFUR GEliT MJER MKIRA GOTT E.V ALLT ANX’AÐ SAMANLAGT SEM jeg IIEF BRIjKAÐ f 16 ÁR. Dr. A. Owen. Holmen, Wis., 11. sept. 1893. Belti nr. 3. sem mjer var sent í oct. ’92, hefur gert mjer mikið gott; jetr hef pjáðst af gigt mjög lengi, svo jeg hef verið ófær til vinnu. Degar jeg hafðr brúkað beitið í tvo mánuði var jeg rnikið betri, og nú er je<r frískari en jeg hef verið í 16 ár. Jeg er yður pakklátur. Með virðingu, E d w a r d E. S a n g e s t a ð. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingutn viðvfkjand bót á langvarandi sjúkdórnum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nyja mjög svo fallega danska eða enska príslista, til B T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. The Owen Eiectpie Belt and Applianee Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.