Lögberg - 02.01.1896, Blaðsíða 6
6
LÖGBEEG, FIMMTUDAGINN 2. JAN
Nýja Island fyrst.
„Varið yður, nú er hættuleg tíð.“
þetta eru orð, sem hollt er að hafa
sem optast í huga, en ef það hefur
nokkurn tíma verið nauðsynlegt
fyrir oss Ný-íslendinga að hafa þau
bugtost, þá er það nú. það er í al-
mæli, að fylkisþingskosningar sjeu
þegar 1 náml, og að tveir landar vor-
ir verði í boði til þingmensku fyrir
St. Andrew’s kjördæmi; það kjör-
d.e.ui sem vjer erum hjer um bil
einn þriðji h!utinn af, að kjósenda-
t du.
það 8ítur nnáske ekki á mjer,
að fara langt út í pólit k, en jeg get
ekki á mjer setið, að framsetja mitt
álit, og beiðast þess, að það verði vel
athugað.
þingmannsefnin eru, að þv{ sem
j 'g hef heyrt, Kapteinn S. Jónasson
og Mr. B. L. Baldwinsson. Hinn
síðar nefndi er mörgum af oss kunn-
ur fyrir góða frammistöðu sem inn-
flutninga-agent, en hefur aldrei ver-
ið við önnur opinber störf eða al-
mVnn tnálefni íslendinga riðirin;
himrer, sem sagt, alveg óreyndur í
a’menhings m*lum, en nýtur íyrir
það góðrar hylli fiílks, því þeir, sem
leagi eða mikið fást við almennings
mslefni, f4 opt bitra mótstöðu,
og það að óþörfu, með því nógir
verða til að finna að og stundum til
a) bnúa öllum þeirra beztu verkum
á verri veg.
Jeg er einn af þeim sem lít svo
á, að B. L. B. sje í rjettri stöðu þar
sem hann er, sem innfiytjenda-agent,
en skorti mjög marga, ef ekki flesta,
þingniHnns bæfileika, en svo skal
j )g nú ekki þrétta um það; jeg ætl-
a<t að eins til að íhugun sje við-
höfð.
Kapteinn S. Jónasson er stofn-
andi Ný-íslands brggðaiinnar, og
hefur ætíð sýnt það í orði og verki,
að hann ber hlýjan hug til nýlend-
unnar, þótt hann á seinrii árum hafi
minni afskipti haft af malum vorum
en áfnr, þar eð starfsviði hans hefur
verið svo háttað, að hann hefur ekki
komið því við.
Hann hefur all-mikinn þátt
tekið í pólitík þessa lands, frá því
fyrst hann kom hjer, þess utan haft
á hendi ýms vandasöm störf, svo
hann hefur kynnst ágæta vel hjer-
lendum mönnutn og máltfnum lands-
ins, an'< þess seui maðurinn er sjer-
lega vel að sjer. Undantekningar-
laust hyggjeg að Canada Vestur-
íslendingar eigi engan jafnhæfan
mann til að senda á þing.
En þetta er nú ekki þunga-
miðjan í þvl, sem jeg vildi segja,
heldur hitt, nefnilega afstaða mann-
anna við pólitisku flokkana. það
var í þeim skilningi, að jeg viðhafði
orðin: „Varið yður, nú er hættu-
leg tíð.“
B. L. B. kemur út sem þing-
mannsefni apturhalds tíokksins, þess
flokks, sem styður auðvald og kaþ-
ólskt klerkavald, og ekkert er
oss eins f járri skapi, eins og að
styðja þessi tvö öfl.
Hvernig tekur það sig út fyrir
oss Ný-íslendinga, sem flestir
erum frjálslyndir í trúmálum, að
fara nú að hjalpa kaþólsku kirkj-
unni til að aúka vald sitt, og gera
skólafyrirkomulagið margbrotnara
o' miklu kostuaðarsamara en nú er
það? Ef oss hefur þótt lúterska
kirkjan ófrjálslynd og standa and-
legri framsókn uorri fyrir þrifum,
þí er það ósnink væmni aðauka vald
kaþólsku kirkjunnar gagnstætt öll-
um öðrum trúar og kirkjudeildum.
Hvað mundu aðrir halda um oss?
Verri útreiö gætum vjer ekki fengið.
Og svo þurfum vjar ofurlítið að
hugsa um eigið gagn. Með tví-
skipta skóiafyrirkomulaginn yrði
mintii styrkur sá, sem við fengjum
frá fylkinu ti) skóla vorra.og yrðum
að þyngja skóla skatta vora að stór-
um mun, sem flestum munu þykja
nógu þungir eins og þeir eru, þó eigi
sje við þá bætt. Eruð þjer ekki með
mjer í því?
Aðal málið við þessar í hönd
farandi kosuingar verður þetta
skólamál, og í því hefur Greenway-
stjórnin svo eindregið fylgi fylkis-
búa, ekki síns flokks eingöngu,
heldur beztu blaða og manna a.ptur-
halds flokksins, og ættum vjer Ný-
fslendingar þá að setja oss upp á
móti stefnu hennur í þessu mftli, með
því að kjósa inann í andstæðinga
flokk hennar? Jeg segi nie, því það
væri oss bæði stór skömm og óbæt-
legt tjón.
það er sárt fyrir vini og fylgj-
endur Mr. Baldwinssonar, að vita
liann koma frarn til þingmennoku
undir þessum kringumsræðum, því
hann er sjáanlega að offra oss fyrir
sjálfan sig, en ekkisjálfum sjerfyrir
vora velferð. Jeg heli það væri
rjettara af oss, að Bta hann deyja
pólitiskum dauða, einn fyrir oss
alla, en að vjer deyðum oss andlega
og efnalega fyrir hann,
Jeg hef að sönnu heyrt, að B.
L. B. lofi Gimli-búum bryggju, ef
hann komist að, en ef hann gerir
það, þá )ofar hann vtsvitandi upp í
ermina sína. það vita allir, sem
nokkuð þekkja inn í gang stjórn-
móla, að þingmaður á fylkisþingi
hefur ekki áhrif á fjárveitingar
Ottawastjórnarinnar, þó sumir sjeu
svo ósvífnir, að vilja troða því inn í
oss. B. L B, yrði þvi sem hvert
annað nfill í þeim útvegum; það
heyrir undir þingmanninn fyrir
Selkirk kjördæmi til Ottawa-þings-
ins.
En hver er svo afstaða Green-
way stjórnarinnar gagnvart oss, og
vor gngnvart henni ? það er sú
eina stjórn, sem nokkuð hefur látið
af hendi rakna til umbóta í nýlendu
vorri, og er það þá helzta ráðið, að
senda mann í andstæðingaflokk
hennar á þing til þess að fá þessum
umbótum framhaldið ? það er sú
! mesta fjarstæða, sem hugsast getur,
j því vjer þurfurn ekki að hugsa oss að
j kfiga haná, því mólstaða vor þýðir
|svo undur lítið fyrir liana, en getur
þýtt mikið fyrir sjólfa oss, og hver
er sjálfum sjer næstur.
Vjer þurfum að fara að hressa
upp á búskap vorn betur en vjer
höfurn gert, til dæmis að koma upp
sýningarfjolagi, bændafjelÖgum og
fleiru þess hattar, og í aðra átt höf-
um vjer ekki að leita styrkleiks
til þess en til fylki stjórnárinnar, og
ekki er að tala um peninga til um-
bóta á vegum úr annari átt,
það stendur því alveg á sama
hvernig á er litið, að með því að
kjósa B. L. B. er gagn vors hjeraðs i
veði, og ef vjer gerum það, blðum
vjer þess ef til vill ékki bœtur um
tjölda mörg ár.
Jeg vil því skora á alla kjós-
endur í Nýja-lslandi að taka Hnur
þessar til alvarlegrar ihugunar;
málefnið er Ijóst og öllum auðskilið,
sem hafa áhuga fyrir virðingú óg
vellíðan hjeraðs vors. Og því skyldi
oss ekki öllum vera annt um heill
vors eigin byggðarlags ? Ef það
væri ekki, þá væru allir möguleikar
til framfara horfuir; ef umönnun
fyrir hjeraðinu hefði rýmt sæti,
fyrir óvirðulegum og afkáralégum
hvötum.
Jeg hef ritað línur þessar í góð-
um tilgangi, og vona að þær geti
orðið til þéss, að menn fari að hugsa
um hvar þeir standa; ef svo yrði, er
tilgangi mínum náð.
En það verður of seint að fara
að hugsa um það eptir kosningar.
það verður að gerast strax.
Ný-Islendíngur.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. M, Halldorsson,
Slranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River. — — — N. Da.tr.
Er aö bitta á hverjum miðvikudegi í Gralton.
N. D., frá kl. 5—6 e. m.
®m fliinní)
°g
a,llt turlcl um lci-ln.g1
fást allskonar tegundír af bezta
tóbaki, sígörum og pípum I
Army & Navy Tobaksbud
fyrir verð, sem 4 við tímann. t>eir
hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum
°g pípur af öllum mögulegum sortum
fyrir eins lágt verð og hægt er að
fiuna nokkurs staðar í bænum.
Komið og fáið ykkur rf k.
W. BROWN & GO.
stórsalur og Smása lar.
537 Main Ste.
MANITOBA.
fjekk Fykstu Vbrðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni.
sem haldin var I Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
þar. En Manitoba er ekki að eins
bið bezta hveitiland í húmi, heldur er
þar einnig pað bezta kvikfjáriæktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hontugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið afótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitóba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wianipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Alptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. I öðrum stöðum t fylk
inu er ætlað að sjeu 000 (slendingar.
í Manitoba eiga pvl heima um 8000
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera þangað komnir. í Mant-
toba er rúm fyrir mörgura sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og Britisk Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ía-
lendingar.
Islenzkur umboðsm. ætfð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
um, bókum, kortum, (allt ólceypis) tii
Hon. THOS. GREENM'AV.
Minister »f Agricultnre <fc ímmigration
Winnipko, Manttobá.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —Taking etfect Sunday,
Dec. 16, 18ð4.
MAIN LINE.
NorthB’nd.
§2 A
£ ó «
> 85 O
1. 20p
i.osp
i2.46p
12.22p
n.54a
H.3ia
li.Oya
lo.3l a
lo.ot a
9-23a
S.Ooa
7-OOa
ii. 5p
i.3op
S Új
o «
£ £•
s g
= si
3-Sop
3-OJ p
2.jop
?• P
2. p
2. p
'• P
l.4°p
12.69p
I2.3Up
12.20a
8.35a
4'55p
3-45P
8.3op
8.00p
10.30P
o
.3
3
‘S-3
28.5
27.4
32-5
40.4
46.8
6.0
65-0
68.1
168
223
4S3
470
48i
883
iTAi JOJJS.
Winnipeg
*FortageJu’t
*bt. N orbert
* Gartier
*St. Agathe
*Union Boit
♦öilver Plain
Morris ..
.. St. J ean .
. Le ellier .
. Emerson.,
Pembina..
GrandForks
Wpg Junct
Duluth...
Minneapolis
.St. Paul..
Chicago.,
South Boun
JÍ
Íé.% £ 0- * aso
I 2.15p 5-3
12.27p
l2.40p 6.4
l2.ð^p 6.1
i.lop 6.2
1 • 17 P 7.0
i.28p 7.o
I.46P 7.1
1.5*P 8.1
2.' 7 P 9.
2.3ðp IO *
8.50p 11,
6.30p 8.
10.10
7.25a
6.3Öa
7.l0a
9-35P
MOR IS Rp 4NDON RR ANC'H
Eaast Bound
ts
£ ó
Wr\
1.2tp
7,5op
6^3p
5.49p
5.?3p
4, tgp
3.®7P
3.1op
3 S’-
2.'5P
2.47P
1 I9p
1 57p
2 27p
2 57a
8,lía
1.37a
1,13»
l.t7a
lo.a8u
8.294
7.5oa
£ e
3.15p
I. 3op
1.30p
l.o7 a
I2 07 a
11.5o
II. 38 a
’ 24a
l..J2s
lo.ðo a
io.33a
lo. i8a
10.04»
9-53 a
9.38 a
9 -24 a
9.07 a
8.45 a
8-29 a
8.s8a
8.22a
8.00 a.
40
« o
STATIONS
é s
o
10
21.2
25.9
3.5
49.
54.1
62.1
68.4
7 .6
79.4
8 .1
92i
02.0
09.7
117.1
120.0
137.2
M5 1
Winnipeg
. Morns
Lowe F’m
Myrtle
Rolano
Ros e ank
Miami
D erwood
A tamont
Somerset
Swan L’ke
Ind. Spr’s
arieapol
G reenway
Baldur
Belmont
Hilton
Ashdown
Wawanes
.viartinw
Bi andon
vv
. 00 uu tí
I2.5(.
i.5ip
2.15p
2.4IP
2 33 P
2.58p
3. i3p
3-36p
3-49
4,08
4,23p
4,3»p
4,60 p
5-°7 P
6,22 p
5.45p
6,34
6,42 p
6.53p
7-Osp
7 ■ ?5p
. 7-4Öp
rs
5 ó
fc
5,30p
8 oop
8.44p
9 31p
9 50p
10.23P
10.54B
(1 ^4a
■ 2. )0p
12. clp
1.22p
1,18p
2,52p
2,250
•I3P
4.55P
4,2 p
5,47p
S, o4p
6 S7p
7,18p
8.oop
PORTAGE LA P 1)1 BRANCH.
W. Bound. Read down. Mixed No. U3. Every day Except Sunday. STATIONS E, Bound Read up Mixed No. >43 Every day Exept Sunday.
5 4N p m 6.>r>8 p m -.. Winnipeg ... . . .Bor’ejunct’n. . 32. lOa’m 11 B5a|m
6.1 4 p m .. . St. Oharles.. . lo.Söa m
6 19 p m . . Headingly . . lo.28a m
6.42 p m *. White Plains.. lo.Osa m
7,20 p m *. .. Euslace .,. 9.22a m
7 47 p m *.. .Oakville ... . 9 or>a m
8.30 p m Port’e la Prairie 8.13a m
Stations marked—*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
between Winnipeg and St. Paul and Minne-
apolis. Also Palace ning Cars. Close conn-
rom the Pacific coasl
For rates and full iniormation conccrning
connectionswith other lines, etc., apply to any
agent of the company, ©r,
CHAS. S. FEE, H SWIgFORD,
G.APT.A.,St Paul. Gen.A t.,\\ir,nipeg.
CITV OFFICE.
486 Main St,roat Winnipeg.
206
til jafns. Svo fór hann ofan af turninum, ljet pok-
ana einn á hverja öxl og gekk aptur & bak og áfram
til að reyna, hvort hann gæti hæglega borið þá.
„Petta er hjer um bil mátulegt41, sagði hann við
sjálfan sig. Jeg skal telja pau pegar jeg tek pau
úr pokunum; svo lagði hann pokana frá sjer og fór
aptur upp eptir luktinni. Hann var í þann veginn
að láta hlemminn yfir gatið, en pá hugsaði liann með
sjer, að pað væri óþarfi. Turninn hafði verið opinn,
hver veit hvað lengi, og mætti því eins vel vera op-
inn nú; hann byggist við að koma aptur eins opt og
hann gæti, og hann væri að eins að preyta sig að
ópörfu með pvt, að vera að lypta pví af og á í hvert
skipti; pess vegna ljet hann fjársjóð Inka-anna vera
parna án pess að annað skýli vært yfir honum en
dimma þakið á hellirnum, og svo lagði hann af stað
með luktina í heudinni, og sinn gullpoka á hverri
öxl, út úr hellirnum sem vataið liafði verið í, faldi
luktina og fór niður að sjó.
Áður en hann kom niður í fjöruna hafði hann
vandlega athugað sjóinn, en ekkert skip var sjáan-
legt. Svo gekk hann suður sandinn í fjörunni og
hjelt sig eins og áður, sem næst sjónum og tautaði
við sjálfan sig:
„Jeg verð að hafa opin augun og leggja eyruu
við, en óstyrkur skal ekki nje ráðaleysi ytír mig
koma. Jeg fór hingað til pess að verða áburðar-
Jílár, og jeg ætla mjer að halda því áfram pangað til
211
of nærri sjer. Hann mátti ekki ganga of preyttur
til svefns á kveldin.
Meðan á pessu mikla líkams3triti bans stóð, var
hugur hans allt annað en yðjulaus. Hann var í ein-
lægura langferðum, sumum ábatasöraum en öðrum
pvert á móti. Stundum sló pað hann, par sem hann
var á ferðinni, prammandi með byrði sína, að hann
sjálfur væri ekkert abuað en algengur pjófur, sem
væri að bera burtu fjársjóð, er hann ætti ekkert í.
En jafnótt fór hann svo að færa fram ástæður gegn
þeim ónotalegu hugleiðingum. Ef petta tilheyrði
ekki honum, hverjum tilheyrði pað þá? Að minnsta
kosti ekki afkomendum pessara Spánverja, sem upp-
haflegu eigendurnir höfðu liaft svo mikið fyrir, að
leyna pví fyrir. Ef sálir Incá-anna gætu talað,
pá myndu pær etiaust leggja til með honum, fram-
yfir afkomendur peirra manna, sem með blóðugum
nlðingsverkum höfðu eyðilagt þá og þeirra heim-
kynni. í>essi tnálsgögn gerðu kspteininn stundum
rólegan, en ef pau gerðu pað ekki að fullu, pá frest-
aði hann heila málinu þangað til pað kætni til endi-
legra úrslita, eptir að hann væri kominn, með eins
mikið af fjenu og mögulegt væri, til Bandaríkj-
anna.
„Þá44, sagði hann við sjálfan sig, „geturn við
ráðið fram úr þessu eins og álízt rjettast. Jeg skal
taka til greina allt, sem liðsmenn mínir leggja til
málsins, og skal breyta sanngjarnlega; pað af fjenu,
setn eptir verður aú, fellur aldrei í rjettar hendur44.
210
að verða ríknr, og pegar menn eru að pví, verða
peir að setja til síðu sín eigin pægindi.
Að pessu búnu lagði kapteinninn af stað aptur
til hellranna, rneð sína tómu strigapoka, og til baka
kom hann seinni part dagsins, með enn þá pyngri
byrði en hið fyrra skiptið. Af reynzlu sinni utn
morguninn hugkvæmgist honum, að með því að láta
margfaldann dúk á axlirnar, gæti hann borið pyngri
byrði en áður. Gullið, sem hann kom með í seinni
ferðinni, varð nóg í sex böggla, eins og þá fyrri,
sem hann bjó út, sem fyr, og að pví búnu tók hann
sjer kvlld. Hann þóttist viss um, að bann gæti
framvegis unnið mikið stærri dagsverk en petta, en
pessi dagur hefði lent i snúningum og orðið ó-
drjúgur.
Dag eptir dag hjelt kapteinn Horn áfram hinu
nýja starti sínu, og í mesta máta þreytandi vinna
var pað, og hefði enginn haldið pað út, sem ekki
hefði verið sterkbyggður, og knúinn áfram af hagn-
aðarvoninni, sem vork þetta gaf. lnnan mánaðar
var von á skonnortunni með annann farm af „guano44,
og kapteinninn sá, að ef mögulegt væri, yrði hann
að hafa lokið starfi sínu fyrir pann tíma. Eptir
nokkra daga hafði hann komist upp á það lag i starfi
sínu, að hann gat farið fjórar ferðir á dag. Hann
fór snemma á fætur á mornana og fór tvær ferðir
fyrri part dagsins; stundum lijelt hann jafnvel að
hann gæti komist prjár, en til pess varð hann að taka