Lögberg - 02.01.1896, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.01.1896, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JANÚAR The People’s Bargain Store. CAVALIER N. DAK- Við hi*>fum ii.ikið upplag af ftlnavöru, allskonar fatnaði; skötau, höttum <>g búfum o. s. frv. Hjer er ofurlítill verðlisti; allavegx litt Cash ere 40 — 50c. virði, að eins 23c. B m.ketti, si m mo I,'0 v:rði, að eins 65c. Karlmanna alfatnaður 16,00 virði, að eins $3 50. LoðkSpur og yfirhafnir hafa aldrei verið seldar með ja,fnlágti verði í þessum bœ eins oir viðseljum pær nú Tlie People’s Carg'ain Store. (HERBEUTö BI.OCK) CAVALIER - - N. DAK- L R BÆNUM -OG- GRENDINNI. B >rgið 9. árg. Löyber^s fyrlr- fram og fáið söifnbrtk í kaupbætir. Nyjir kaup tnd ir að 9 ártr bergs f i 4 'ögubækur f kaupb. tækifærið. Löj Notið og köldum. Góðum ávöxtum, bezta cai dy. Cake kaupi jeir frá einum b' Zta bakara bæjarins, ojr yet pví rna*lt með pví, t>á má ekki jrleyma b • inajriilluninn; af peim hef jeu me-ta upplay sem aUt verðnr að vera farið í luk pessa mánaðar. Gjafverð á öllum blututr. II. Ei NARSSON. 504 Ross Ave. Mr. Patil Johnson, sem lengi hefur verið kenndur við Cnrlisle, er nýlecra fluttur þaðan til Akra P. O. f s ðasta blaðinu af The Pionoer Express í Peinbina er minn.st á Mr. Juhuson á þessa leið : „Paul John son, sem vel og lensú hefur verið þekktur í austurparti Petnbina Countýs, yfirgaf sitt gamla heimili við Tunga ána á laugardaginn var, og settistað á sínu ný ja landi í Akra Township, fjðrar milur frá Canton. Jafnvel þ<» Mr. Johnson færi ekki burt úr count'inu, þá er fyrverandi nágrönnum hans og öðrum seui honum voru kunnugir mesta eptir- sjá að burtfor hans. Hann hefur búið í Carlisle í sextán ár 02 lengst af þann t ma haft vandasöm opinber verk á hendi. preytt“, eptir Sthen í p/ðing sjera V. Br.): 11 stúlkur. 5 L->stur (..Draum- ur bams um stjöinu'-, eptir Dickeus í Isl. | ýðinjr): MiS' G S IVteiton. 6. Söi gur tvír.iddiiður (úr „Lffshvöt-, eptir Steinjirfm Thorsteinsson): 50 böin. 7. Avarp fiá forstöðumanni sunnudagsskólans (sjera J. Bj ). 8. Söngur rneð choius („The ship 1 love eptir McGlennon): 5 drengir. 9. Solo („Nætnrljóð-. pýdd úr pýzku af sjera V. Br): M ss R. K'öyer. 10. S 'ngiir príraddaður („Úli kvrrt er allt j og rótf\ eptir sjera Helua H ilfdanar j son, pýzkt pjóðlag): 50 börn. 11. I Söngiir priraddaður (..Sijarrian-1 eptir Sigurð J. Jóbannessou): 27 börn. 12. I Söngur tvíiaddiðnr ^pýzkur, í ísl. pýðing ept'r S. J J : „Ó gjör pú ei'is1-): 15 börn. Seinast var sungið ver-i „Drottinn blessi mig og mína“ (1. v. seinasta sálmsinsí Barnasálmum rjera Valdemart.) og hinni postullegu blessan Jýst yfir samkomunni. gát- í ag fór forseti kirkjufjelagsin sjera Jón Bjaroaron suður til Dakota tii pess að vera við greptran sjera Tnorkels Sigurðssonar og er han ekki von heiin a[>tur fyrr en í næstu viku. JCú liggja á rkrifstofn Lögbergs brjef t l Mr. Gfsla Arnasonar. letur gr >fara í ReyUjavík, Stone Bddvins sonir, Þurj-teins G'iðinundssonrr Mag úsar Júhannessonar. Tjaldhúðar söfnuðu'-inn heldu ársfund sinri á mánudaginn 6. jnnúar Ko'iiing e.ribættismanna fer fram I fundirinm. Ó-knð er eptir að alli safnaðailimir, sem ini'gulega geta eækí fundin.n. Fundurinn byrjar kl 8. e. m. Magnús Paiilson hefur verið burt úr bænuni síðan fyrir jól og bý't ekki vi1' að veiða heirna fyrr en epti miðjan pennan iiiám'ð. Hann biður pá, er k)nnu að skrifa honutn á pvf tímabili, af.-ökunar 4 pví, að iann ekki getur sinnt brje.fuin nje svarað, fyrr on bann kemur heim. Kapteinn S. Júnasson, rifcstjóri Lögbergs, hefur ekki sjeð um i,ifc stjó'n þessa blaðs og tkkinemaað nokkru leyti þess næsfca þar a undan, en í hans stað heíur VV. H. Paulson aiinMsfc um ritstj rnina, og er búisfc við að hann geri j að fram yflr kosn X»egs skal getið JS ý Islandiför- um til leidbeininyar, að á stóra „Bu»rding“-búsinu að 605 Ross Str. Fá p*-ir greiðastar og f u llkomnastar uppl/singar um allarNý íslar ds feið- ir, par eð flutniiigur fólks rnilli ný lendunnar og Wintiipeg, fer frá og að pes-u húsi, og lestamenn, eins frá Ný Ua ndi sern annarsgtaðar frá, gista par með „team“ sín. Mes A- Hinkiksox. Á þríðjudagskveldið þann 7. þ, m, k?. 8. halda islenzkir kjósendur í mið-VVinnipeg kjördæmi, sem styðja vilja frjálslynda flokkinn að völdum við næstu kosningar, fund í htísi verkamannafjelagsins á Elgin Ave. þ t verður ekkí nema ein vika til ko.sningadag.sins, og er sltorað á menn að fjölmenna á fundinn. Hon. D. H. McMillan verður þingmannsefni frjalslynda flokksins, en óv st er enn hverfc nokkur fæst fcil þess að sækju á móti honum, Á fundinum verður það komið í ljós. Mikið úrvai kef jeg nú af át>ætÍ8 viudluæ ogóbaki, drykkjfmu beituui, Durssanikornan, som yjer um um í síðasta blaði, að ungir Winnipeg-íslondingar ætluðu að halda á gatnlársskvöld, varð enginn eptirbátur þeirra, er þeir hafa haldið á undangengnum gamlársk völdum, h Idur rnun þossi þvert á nróti hafa skarað fram úr öllum þeim undsn- gongnu. Danssalurinn, North-West Hall,var uppljúmaður og lý-tur með margskonar skrauti. Folkið, yfir 150 manns í alt, herrar og dömur var injög vel búið. Ev n’s Orchesfcra spilaði, 02 það svo vel, að ánægja mikil var að hlusta á fyrir þá, sem ekki túku þátt í dansinum. Einn þeirn flokki var landi vor, Mr. Hjört- ur Lírusson, som spilar á cornefc á- gotle.ga. Klukkan 12, á standandi Framótunum, gekk fólkið til mál- tíðsr, sem tilreidd hafði verið af Mr. H. Einarsyni, á langborðum, et legið var upp í hinni miklu klæ*a- siilubúð Guðmundar kaupmanns Jónssonar. það fyrsta sem þetfca ntiga fiilk gerði á árinu 1896, var því a* fá sjor að borða. Mr. Paul Olson stýrðí dansin um, og h-ysti þaft piýðilega afhendi. Samkoma þessi var hin skemintilegasfca og fór í alla staði vel fram. Svar fýlkis-stjóriiariimar. vjer Á snnnudaginn mil’i júla og ný árs, á vanalegnm gnðspjónusti tíma aft kveldinu til, var sjerstakc hitíðar ha d í Fyrstu lútersku kirkjunni hjer í hænum frá hálfu sunn id-gsskólari' r. Kirkjan var Ijósuin p ýdd eins 02 á jólanóitina, enda var samkoman fjölmerm og heppnaðist vel. Hún var hyrjuft með sálmasöng. biblíulestri og Jaen sanikvæmt forn>i pvf, sem vana lega er farið eptir áður eu kennslan byijar í stinnndagssbólanum. I>ví næst mælti Miss Ingiríður Guðmunds dóttir fram proJoy stnttan í Ijóðum, sem orkt haffti Sigutftur J. Jóhannes- r. Annað númer á prógramti inu var; Söngur pifraddaður f„Hiniiniiiinn hjer“, pýzkt pjóðlag). 50 bðru. 3 Duet (úr „Líf-hvöt“ Longfellorv’s í >ýðin2 sjera Vlattfásar Jokkum'- sonar): Misses Kristrún Stephens >n oa Theodóra Hemiann. 4 Sdmur (.,0 hvert skal eg fl/j* pá hjartað er Stór breyting: nmiiíitóbaki íl Ltuchctt’l T&B cr hib njijasta og bcsta GáiS aS pví að T & B tinmerki sje í plötunn Búid til af The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd„ Hamiltoij, Pnt, Vjer gátum þess í síðasta hlaðj, að svarværi komiðfrá fylkis stjórn- inni upp á fyrirmælin frá Ottawa frá 27. júlí, 1895 viðvík jandi skóU- m di Manitoba. þetta svar er heil- mikið mál, og er óhugsandi að taka pað allt upp í Lögberg, en vegna þcss hve niikinn hug menn hafa nú almennt á þessu máli, setjum hjer lítið ágrip af því. Fyrst er bent á að í fyrirrnæl- unurn frá Ofctawa sje að eins farið fram á það, að Manitobastjórnin bæti kaþólskutn þann órjett, sem þeir verði fyrir, undir núverandi skólafyirkomulagi f Manitoba, en ekki sje tekið fram í fyrirmælunum, hvernig þær umbætur eigi að vera, þiðt erði Manitobast jiirnin að ráða af óbeinum orðum og sefcningutn fyrinnælanna. þ tr er svo tekin upp eptirfylgjandi grein úr þeiuö ,.það er skoðun nefndarinnar (Ottnwastjóniaiinnar) að trúar- bi'Hgftaskoðanir og rjettindi, sem hafa verið viðurkeml af leyndar ráði Breta, geti orðið fullkomlega tekin til gre>na af fylkisþinginu, án þess að skaðagagn og siSserni, sfcjórn og reglugerð alþý-ðu-skólanna'‘. Svo er bent á að orðin „trúar- brngða skoðanir og rjettindi1 þýfti sjáaulega það, að gengið sje út ir því, að Roinan-kaþólska fólkið HEILDSOLD-FATADPPLAG FRÁ AONTREAL LODKAPUR OG -í- EINNIG LODHIIFUR 5 BLUE SrrORE mekki: Bla Stjarva. 434 MAIN ST. Dessar vörur frá Montreal samanstanda af 1.500 Karlmannafötnuðum og 2 000 buxurn af ölluni tegundum, mee öllutn prísum. Einnig bæði karl- mauna og kvennmanna loðkápur og loðhúfur af öllum mögulegum tegund- Allar pessar vörutegundir voru keyptBr með afslætti og verða seldar 4n tillits til pess hvað pær kostuðu. S.JÁ Ð PRÍSANA: Góð Tweed föt $7.50 virði á $4.50. A^æt Business föt $10.50 virði, á $6 50. Lauley 02 vel til búin Tweed föt. $13 50 virði á $7.50. Nýmóðins „Tailnr maid ' föt $16.50 virði á $9 50. - ALLT MEÐ AFARLÁU VERÐl 434 IH1I.\ STREET BLl STJIK.M. BUXURí DÚSUNDATALI n A. CHEVRIER. lægi liinn svo kallaði órjettur, sem í.aldið væri fram að kaþólskir yrðu fyrir, eða hvert hann væri nokkur. Og nú ætti að fara að heimfca af sambandsþinginu að búa til rjettar- bútsrlög, og sfcæði vitanlega eins á meft þingið eins og stjórnina sjálfft að því er ókunnugleik á malinu fylkiuu eigi heimting á sjerstökum hlunriindum hvað skólana snerti. Svo er tekinn upp annar kafli fyrirmælanna sem hl jóftar svo: „Stjórnin (Ottawastjóinin) hef- ur þess vegna afraðið að láta ekki þingið eiga víð malið í þetta sinn. En erindis brjef verður sent Mani- fcoha sfcjórninni til þess að fá vissu fyrir því, hvert umbætur fást ckki V þessu máli, sem minni hlutinn gerir sjer að góðu, án þess að til valds sambandsstjórnarinnar þurti aú fcaka. Sambands þingið verður kallað saman apfcur í siðasta lagi fyrsfca fímnrtudag í næstkomandi janúar mánuði. Verði Manitoba- sfcjórnin þá ekki búip að brcita þannig til, að ininni hlutinn .sje með það ánægður, verður Ottawastjórnin reiðubúin að koma með lög fyrir þingið, og framfylgja þeim í það ýtrasfca, byggð á. úrskurði leyndar- ráasins á Englandi, sem bæti ka- þólskpm halla sínn og geri þá á- nægða". Heldur svo svar stjórnarinnar áfram og gengur á nokkrum kafla úfc á það að sýna og sanna, með þessutn kvæðum úr fyrirmælunutn, að þau fari fram á að Manitobastjórnin taki upp að nýju gamla, ty'skijita skóla- fyrirkomulagið, það er að segja, fcrú- arbragðaskóla fyrir kaþólska, sern haldið sje uppi á almennings kostn- að, e'ijs og átti sjer stað fyrir 1890, °g Þvl sje ekki um neina aðra tnilð- in, í því máli, að ræða, og ennfrem- ur sje í fyrirmælunurn skýrt tekið fram, að óhliðpist Munitobastjórnin þessum fýrjrjnælmn, þá taki sam- handsþingið til sinna ráða, hiklausfc, hvað rem fólkið í fylkinu — þing þess og stjórn segir, og setji upp að nýju hiuagömlu, sjerstöku, kaþólsku skóla. Síðar í svarinu er benfc á, að úr- skurður leyndarráðsjns á Englandi se.gi að skólalögin fiá 1890 sjeu cri 1<1 og góð og samkvæin grundvallar- snerti. löguin. Síðari úrskurður leyndar-j Að síðustu er tekið fram að ráðsins komi ekkert í brea vift hinn Manitobastjórnin hafi alla tíð, lagt fyrn.cgþess vegnastandi þaðóhagg- sig eins í líma og henni var unnt að, að skóhxlög Manitoba komi ekki til «ð styðja að því að alþýðuskól- ! hága við grundvallaftlögin, og því arnir kæmu að sem mestu gagni og sje auðsætt að grundvallarlögin hafi gæfu sem bezta menntun öllum ung- ekki til skilið sjerstaka skóla fyrir inennunr fylkisins, og þóaðauðvitað þa kaþólsku. jsje margt ógert enn, þá verði því Tekið ei svo fram að fólk fylk- vaila neitað.að tilgangi þtjórnarinnar rsins og þing hafi aptur og aptur hafi að nokkru leyti verið náð. m.þ>g ótviræMega látið í Ijósi. að tmsar laga breytingar hafi þingið það yæri akveð.ð í því áfor.m sínu, gert eptir því sem reynzlan sýnd. að að viðhalda sömu stefnu í skólafyr- voru til Wta 0 opinber peniníía irkomulagmu, sem viðtekin var með styrUur til skölanna hefði veriff ein3 lögum L'>90, mikill veittur og frekast væri unnt. Leyndarráðs úrskuröurinn síð- ‘ð væri því líkindi til að fylkinu ari, sem sambandsstjórnin byggir sjalfu tækist betnr að ná því tak- afskipti s'n á, hafi ekki tekið frain marki að gera þá ánægða, sem hvernig stjórnin ætti að beita viddi enn væru það ekki, heldur en ó* s'nugagnvai t Manitoba í þessu rnali, jrað sje undir henni sjálfri komið. kunnuguin mönnum, sem æt'uðu að gera það með ofbeldislögum, sem Og þegar stjórnin eða sambands- ' meðal annars hl) tu að leiða af sjer þingið meðhöndii þetta mál þá verðijþað, að opinber fjárframlög til skól- anna yrf u mikið minni en undirnú- þess að vera gætfc, að því valdi megi ekki beita, nema í hinni ýtrustu og mest pressandi nauðsýn. Stjórnin eða þingið hati ekki verið nauðbeygt til þess efta skyldug að skipta sjer af menntaiT álum fylkisins, þar eð eng- in pressandi nauðsýn útheimti þaft, Slik afskipti setji í voða ákvæðin um sjálfstjúrn fylkisins, þegar þau sjeu þvert ofan í vil.ja fólksins, og þeim skyldi aldtei heitfc vera, nema sem síðasta neyðarúrræði, þeg-r full- sannað væri að hin stórkostlegust t rangindi hufi átt sjcr stað frá hálfu fylkisstjórn«rinnar. í þessu um rædda tilfelli hafi cngin rangindi Stt sjer stað. Lögin sem undan sje kvartað, haldi fylkisþingið fratn, að sjeu hyggð á hugmyndinni um jafn- rjetti fyrir alla, hvar ! fylkinu sem er, og svo fcrúað hafi þingið verið á sanngirni þeirra laga, að það hafi óskað eptir óhlutdrægri rannsókn í því máli. Nokkru síðar í svarinu kemur rnergur málsins í stuttii grein, er vjer setjum hjer orðrjett: „því er þess vegna haldið fram af Manituba stjórninni, að fyrir- inælum um að setja aptur á stofn tvískiptu skólana.skuli verða hreini og beint neitað, en að haldið sje afram að hafa skólana jafna fyrii alla án trúarbragða kennslu fyrir sjerstakar kirkjudeildir..“ Siðar í svarinu er bennt á, að það sje mikil yfirsjón, að tillaga Manitoba stjórnaiinnar um nefndar- rannsókn í þessu máli, hafl ekki verið aðliyllst af sambandsstjórninni, en að hún hati hrapað að svo þyð- ingarmiklu tiltæki, án þess að hafa kynnt sjer málið cða gert sjer grein fyrir, af eigiu þekkingu, I hverju vcrandi fyrirkomulagi. Skemtl- * samkoma OG VEITINGAR. Heldur kvennfjel. Tjaldbúðarsafn- aðar (Fimmtudag) í). janúar 1896, í Ijaldbúðinni, Cor. Sargent & Furby Str. PROGRAMM: 1. Trio: Mr. & Miss Hallson og A* Siefftnsson. 2. Duet: Mr & M<s. P Guðmundsot). 3. Tala: Sjera H. Pjeturson. 4. Solo: S. Anderson. 5. Ve'tmgar: 6. Solo: 11 Halldórsson: 7. Upplestur; Mrg. J. Polson: 8. Duet: Mr. & Mrs. Hillman. 9 Tala: Mr. B Long. 10. Duet: Miss B Anderson og Mi69 M. Anderson; 11. Upplestui: Mrs Htlldórsson: 12. Solo: Mr. G- Johnson: J 3 Mr. H. Hdlman og Mr. P. Guð- mundson: (Friðpjófur og Björn) 14. Upple'tur: Mr J. Polson. Samkoman hyrjar kl. 7.30 e. h. Inngangsjryrir 25 o. fyrir full* erðna og 15 c. fyrir börn. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Eigin /\ve, út

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.