Lögberg - 13.02.1896, Page 2
2
LÓGBKRG, FIMMTUDAGINN 13 FEBRÚAR 1896
Eru Bamlaríkin einnig „ein-
mana J>jói5“?
Prætur J ær, sem komið hafa upp
á tnilli ymsra pjóða j seinnitíð, t. d
prætuinar er voru afleiðing af ófriðn-
nm milli Japan og Kína, vandræðin
Út af rn&lum Tyrkja Og áhlanpið sem
g rt var á TiansvaaJ lyðveldið, hafa
sett Breta í pannig afstöðu við aðrar
p óðir, að menn tala nú um pá sem
,.einmana pjóð“. Eu pessi afstaða
Breta virðiét ekki vera eptirtekta-
Verðari en afstaða sú, sem Bandaríkin
h'fa komist í útaf „Monroe keuning
unni“. Verzlunar og fjármála hags-
muoir t>jóðverja eru pannig vaxr.ir,
a* peir eru nauðbeygðir til að vera á
múti Bretum I Venezuela-málinu, en
prátt fyrir pað neita t>jóðverjar af-
dráttarlaust að viðurkenna, að augna
mið vort (Bandarikjanna) sje hið ó-
eioingjarna augnamið, að vemda
hina máttarminni gegn hinum vold
u ri. Aðrar Evróptipjóðir óttast, að
y írráð vor, Bandaríkjanna, yrðu að
mmnsta kosti eirts preytandi og yfir-
rif' Breta. AlmennÍDgsáiitið í Suður
A ueríku er að miklu leyti á n óti oss
Ritstjóri blaðsins Temps í Patís hefur
nyiega átt tal við ymsa af sendiherr
um ríkjanna í Suður- og Mið-
Ameríku um petta mál, og voru peir,
að undanteknum sendiberra Venezu-
ela Jyðveldisins, á móti pví, að
Buidaríkiní Norður Ameriku gerð
u<t verndarar rík ja peirra, sem peir
eru fulltrúar fyrir. Dnð sem fylgir
era svör hinna tjfmsu sendiherra:
Sendiherrann frá Argentina lyð-
veldinu sagði:
er ekkert annað eD ávöxtur af ein-
læ rum óskum Bandaríkjamanna.
Húo getur aldrei orðið atriði sem
tek ð verði upp í milli-pjóða lög, pví
kenninguna vantar hið siðferðishga
afl, sem á rót sína að rekja til rjett-
lætís og jafnrjettis11.
Sendiherrann frá Bolivia sagði:
„Við megum ekki leyfa stóra lýð
veldinu (Bandaríkjunum) að blanda
sjer inn í málefni annara lyðvelda í
A neríku. Sjerhvert peirra verður að
hifa rjett til að vera herra í sínu
eigin landi. Við purfum enga vernd,
jafnvel pó sú vernd væri frá amerík-
önsku riki“.
SeDdiherrann frá Haiti sagði:
,,l>að gætu komið fyrír pær kringum-
stæður að pað væri hyggilegt, að
leyfa að Monroe-kenningunni sje
framfylgt-—t. d. ef ófriður yrði miili
Bretlands og Venezuela lyðveldisins.
En slíkt á sjer enn ekki stað, og pað
er ekki líklegt að slíkt komi fyrir“.
Sendiherrann frá Mexico sagði:
„Hin latnesku Jyðveldi hafa aldrei
látið álit sitt í Ijósi opinberlega um
Monroe kenninguna. Venezuela sam-
pykkir hana nú, en pað er ekki að
vita nema nefnt lyðveldi fái sig full-
keypt á pví. Mor.roe kenningin er
leikfang Bandaríkjanna. Hin lyð-
voldin í Ameríku segja: ,Ameríka er
fyrir Ameríknmenn, en ekki fyrir
jVordMö-Ameríku eingöngu. Gætið
pjer nú bara að, hvernig nábúar vorir
fyrir norðan 038 kalla sig „Ameríku-
menn“, eins og peir væru hin eiria
pjóð á meginlandi Ameríku. Við
Mexico-menn nefnum petta nábóarlki
okkar ætíð Bandaríkin I Noröur-
Ameríku. Við óskum ekki eptir
vernd peirra4 “.
Sendiherrann frá Venezuela
sagði: „E>að má vera, að Evrópu-
meDn viðurkenni ekki Monroe-kenn-
inguna, og pað getur verið, að peir
geri pað aldrei, en pað er ómögulegt
að komast hjá pví, að viðurkenna
hana, á meðan að ameríkönsku lyð-
veldin ganga ekki í samband í pví
skyni að verja sig gegn öðruin pjóð-
um. Við æskjum ekki eptir vernd
frá Bandaríkjunum í Norður-Ameríku,
en við æskjum ept'r, að öll ríkin í
Ameríku gaogi í bandalag, par á
meðal Bandaríkin f Norður-Ameríku.
Slíkt bandalag yrði Evrópu til hagn-
aðar, pví pað myndi verða öllum
Evrópu ríkjum trygging fyrir pví, að
gert yrði út um allar prætur peirra
við ameríkönsk ríki 4 friðsamlegan
hátt“.
Mótbárur rússnesku blaðanna eru
ekki síður eindresrnar. Þar eð rúss
n
nesku blöðjn eru sannur spegill af
áliti stjórnarinnar á Rússlandi lítur
út fyrir, að piátt fyrir hinn arfgenga
fjandskap milli Rússa og Breta, pá
liti Rússar hornauga til tilrauna vorra,
Bar daríkjanna, að stöðva ferð brezka
ljónsins.
Blaðið Novosti í St. Petersburg,
aðal frj ilslynda blaðið par, sem vana-
léga er mjiig vingjarnlegt í garð
Bréta, segir, að pað sje sorglegt, að
Bretar hafi neitað að legg|a Vrene-
zuela máiið í gjörð og heldur viljað
eiga pað á hættu, að steypa hinum
menntaða heimi i voðalegan ófrið.
En viðvíkjandi kröfum Bandaríkjanna
segir Novosti:
„Cleveland forseti er að reyna að
koma mönnum til að trúa, að hin
undarlega krafa Monroes sje ein
grundvallarreglan í milli-pjóða lög-
um, og finnur upp undarlega aðferð
til að skapa ny milli-pjóða rjettindi.
Monroe-kenningin hefur aldroi verið
viðurkennd, og lætur að eins í Ijósi
almennings-álitið í Bandaríkjunum.
I>ar að auki gengur Cleveland miklu
lengraen Monroe kenningin oggeriró
samrymilegar kröfur tíl Breta,sem eng
in ðháð stjórn í veröldinni gæti geng
ið inn á. Spursmálið er sem stendur
f pví ástandi, að ekkert stórveldanna
getur í rauninni dregið taum hvorugs
málspartsins. Bretar hefðu getað
sampykkt að leggja má'ið í gjörð, án
pess að gera sjer neirin ska^a, og pað
er ekki hægt að bera í bætifláka fyrir
pessa neitan peirra. En hins vegar
eru kröfur Bandaríkjanna pannig, að
engin Evrópn pjóð getur verið peim
„Monroe kenningin sampykk. Og par eð nú ófriður
milli Breta og Bandarfkjamanna yrði
mjög skaðlegur, pl er pað skylda
stjórnanna 1 Evrópu að hindra, að
riefndum pjóðum lendi saman, og
eiuhverjir af stjórnunum í Evrópu
ættu að bjóða að gera út um
málið..........................
„Görnlii hætturnar, sem gáfu til-
efni til að Monroe-kenningin varð til,
eiga sjer ekki lengur stað. Hinar
nyju kröfur Bandaríkjanna eru í raun
og veru innifaldar í einkennisorðun•
um: ,Ameríka fyrir Amerfkumenn*.
En pessi pýðing er svo teygjanleg og
vfðtæk, að hvers/conar afskipti, sem
stjórnin í Washington vildi hafa af
viðskiptum Evrópu pjóða og hinna
litlu lyðvelda í Ameríku, gætu rjett
læzt með henni“.
Önnur blöð á Rússlandi, bæði
l'beral og konservatív, láta svipaðar
skoðanir í Ijósi. Jafnvel blaðið
Moscow Viedomosti, sem er af.ir
biturt gagnvart Bretum, segir ekkert
sem er beinlínis með atferli Banda-
ríkjanna. Blaðið segir:
„Bretar hafa enga lyst á gjörð,
af pví p«ir eiga í raun og veru ekkert
tilkall til landskikans í Venezuela,
sem prætan er útaf, nema pað tilkall
að taka hann með valdi. Engin
gjörðarnefnd myndi dæma Bretum
pað, sem peir gera kröfu til, ogpsð
er ástæðan fyrir pví, að Salisbury
neitaði uppástuagu Bandaríkjanna.
En Cieveland getur ekki látið undan
sem stendur. E>að eru engir flokkar í
llandarikjunum pegar ræða er um
heiður pjóðarinnar, og Bretar munu
naumlega komast að peirri niður-
stöðu, að leggja út í ófrið, af pví að
litlar líkur eru til, að peir myndu bera
sigur úr bytum. I>að er einnig auð-
sætt, að Bandaríkin munu ekki leyfa
Bretum að taka neina höfn í Venezuela
sem tryggingu fyrir borgun 4 skaða-
bótum peim, er peir heimta. Hvað
sem öllu líður, pá spáir pað ekki vel
fyrir frið og trausti í veiöldinni, að
ágengni Breta mæt.ir hvervetna megn-
ustu mótspyrnu“.
[Dytt úr The Literary Digest]. '
Bátur sem grengur
sjávar.
neð'an-
Allt af síðan franski höfundurinn
Jnles Verne ritaði hina nafntoguðu
skáldsögu sína, „Tuttugu púsund
mílur neðan sjávar“, hafa ym3Ír menn
verið að gera tilraunir til að smíða
skip, sem gengið geti ueðan sjá^ar
(eða djúpt fyrir neðan vatnsskorpuna)
eins og Jules Verne lætur undrnskip-
ið „Nautillus11 gera í skáldsögu sinni.
£>að var reyt.dur iítill bátur í London
4 Englandi árið sem leið, sem byggð-
ur var í pví skyni að reyna, hvort
hægt væri að framfylgja hugmynd
Vernes, 0<r annar í Detroit í M chioan,
og virðist petta hafe heppnast að
miklu leyti í báðum tilfellunum.
Vitaskuld voru báðir pessir bátar í
raninni að eins leikfang í saman-
burði vio skipið er Verne smíðaði í
hugaGÍnum,. en peir voru nógir til
pess að syna, að hægt er að sigla neð-
an sjávar á svipaðan hátt og Verne
lætur „Naulilltis'4 sinn gera. Frakk-
ar hafa einin'g verið að gera tilraunir
í sömu átt, og í desember númerinu
af L'Energie Electrique er lysing
með myndurn af neðansjávar-bát, sem
pá var ny búið að smíða ogsem reyrid
ur var í I’.irls um pær múndir. Blaðið
The Electrical World í New York
flytur eptirfylgjandi stuttu lysing af
bát pessum:
„Báturinn er svipaður vindli
(cigar) í laginu, en er jafn oddmynd
aður í báða enda. Hann er 2G fet á
lengd, um 12 fet á breidd um miðju
og er smíðaður úr bissu málmi. ILð
er farið ofan í bátinn gegnum gat,
sem er ofan á homim og sem vatns-
pjettur hlemmur er yfir. Báturinn er
um 10 ,.tons“ að pýngd, og er svo
sterklega byggður,að hann polir príst-
ing vatns eða sjávar a 100 faðma
dypi. I>að er pláss í bátnum fyrir
einn yfirmann og einn eða tvo sj
menn. Loptið, sem peir purfa að
aD da að sjer, er pryst saman og geymt
í stál sfvalningum, og skemmda eða
brúkaða loptið er pumpað út úr bátn-
um sinátt og smátt. Til pess að sökkva
bátnum er vatni hleypt inn íymsrúm,
sem útbúin eru í honum í pví skyni.
Hreifi aflið er rafmagns-„batta"y“,
sem vegnr um 1 too, og sem gefur
20 „ampere“-afl, af 90 volts í 14
klukkustundir. Skrúfan SDýst 250
snúninga á mínútunni, og bátnum er
styrt á pann hátt að breyta stefnu
skrúfunnar. Ef eitthvað gengur úr
Dgi í bátnum, svo hann purfi snögg-
lega að komast upp á yfirborð vatns-
ins, pá er pað gert með pví móti, að
lóð, sem liengt er neðan i bátinn, er
losað við hann, og skytur bátnum pá
strax upp á yfirborðið“.
u
rve
m
ASSESSMEflT SYSTEM. N|UTUAL PRINCIPLE.
H°fur fyiT.t helmingi yttrstandandi árs tekið lífsábyrgð upp & nærri ÞRJÁTlU OG
ÁTTA MtLLIÓNIR, N ærri N ÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra,
Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda inillión dollnrs.
Aldrei hefur |>að fjelag gert eins mikið og nú. Ilagur bess aldrei staði ð eins vel
Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slikt fjelag hefur
komið sjer eins vel á með-il hiuua skarpskygnustu íslendinga. Yflr Jni nnd af
beim hefur nú tekið ábyrgð í því, Mnrííar jMÍsundir hefur það nú allareiðu greitt
íslending m. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvislega.
Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá
W. II. I’AELSON Winnipeg, p. S- BARDIL. Akra,
Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Mina.
A. R. McNICIIOL,
MclNTYUK Bl’k, WlNNirEO,
Gbn. Manaoku. fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c.
„SOLID GOLD FILLED'’ UR FYRIR $7.50.
Viltu kjöraaup? Viltu fá það bezta úr, sem noftkn nti na hef-
nr t'engist fyr>r þetta verð? Veitu ekki hræddur i 0 segja já !
Sendu |>essa auglýsing og utan iskript þina og taktu fram hvert
þú vilt heldur
Karlmanns eða Kvennmanns Ur,
g hvort það á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og við
htur ems vel út og $50 úr, og gengur rjett, Þú getur skoðað
það á Express Offlce inu, og ef þjer líkar það, borgarðu agent-
uuin $7.5o Og fi'itningsgjaldið.
En ef þjer lízt ekki á þa, skaltu ekki taka það. Við selium
góð úr að eins. ekken rusi.
The Universal Watch & Jewelery Mfg. Co.
Myndabók frí.]
DEPT 169, 608
18 SOHILLER THE
CHICAGO.
THEATRE-
MANITOBA.
fjekk Fybstu Verðlaun (gullmeda
par. En Manitoba er ekki að eim
hið bezta hveitiland í h^imi, heldur ei
par einnig pað bezta kvikfjárræktar
land, sera auðið er að fá.
Manitoba er hið hontuuastí
C-VERY FAÍ11ILY
““ SHOULD KNOW THAT
Is a very rcmarkable remedy, both for IN-
TERNAL ar d FXTERNAL use, ard won-
derl'olLiíts aolck action to rclieve distxess.
PAIN-KÍ L LE R fer’.f0? ™
€ Iiilltt, I>íarpJlO'J*. Crami;a,
< holpl*.lf •'iíi'i all L.un <1 CoUiplitÍULS.
PAIN-KILLER £j™,s z™:
HirlniofH, Hlrk Ifradnrlie, Pjiíii i»i tlie
J.ack or Sitie, ItkruiuiUihia and Ncuaaltia,
PAIN-KILLER íVuht-’í'í’.-.Ví.VÍ'í
ItliTÍTRía PI*F T>Y J»>D I’EKMANENT KKI.IFF
in all casos of LruhcSi €»lts, Hj>I’aÍM»i íiCVCl’C
JÍUIllS ctc,
t> A T]M—^"TT T PT> is íhe wsll tried and
* xlllt Aí-LLL/aI. trusred fvirnd of tho
Slrrluuilr, Farwrr, Pl’»i5<rx', HjíIíui’, eudln
fa, t all <;lr.s.-> s wni'Gu ; a •• Dvajs ut huud.
nnd safk T" i k lfcAÍcrua:;y o»* cxtcrnally wltii
cull.lintv nf 'r.'.c-f. ...
];,v'h •• if i*>ilti*tl"n*. TaVe nono hut ♦horonuin*
•* l’i.Kr.Y DAVIS. ” Boid cverywliere ; li’.jf b túe.
FLUTTUR!
ISLENZKI SKÓSMIÐNRINN,
Stefán Stefánsson, sem lengi hefui
haft verkstæði sitt á Jemima Str., er
nú fiuttur á Aðalstrætið Nr. <1*45,
par sem harin, eins og áður, byr til
aílar tegundir af skóm eptir máli, og
endurbætir pað sem framalt er fyrir
talsv, rt lægra verð en algengt er á
með*l innlendra, eins og mörjrum
mun pc^rar kunnugt. Murjið eptir
staðnum.
STEFAN STEFANSSON,
025 MAIN STR.
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem goti
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir tníkl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru Agætir friskólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiutiipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
í nylendunum: Argyle, Pipestone,
Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 Is-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nyjustu upplfsing-
um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tiJ
Hon. THOS. GREENM'AY.
Mini^ter «f Agriculture & ImmÍKratioD.
WlNNIPKO, MaNITOBA.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —Taking effect Sunáay,
Dec. 16, 1894.
MAIN LINE.
Nor th B’nd.
S ú
S ' *.£•
IÍ» * O STAl'IONS.
£ ö '3 55 S f-
'1.2 Q m W O
i.20p 3 5op O Winnipeg
1.05 p 3°3p .3 íortageju’t
j‘2.43p 2.os^p 3 *8t. Norbert
12.22p 2.3on 15-3 * Cartier
11.ð4a 2. p 28. c +St. Agathe
n.Sia 2. {, 27.4 "Un on Poit
Ii.07a 2. p 32-5 *Silv rPlain
lo.3l a l. p 40.4 Mi ris . .
lo.o3a I. -p 46.8 . . St. ean .
9-23a 1‘2.5Qp 6.0 .Le'elíier .
8.0oa I2.30p 65.o . Einerson..
7-ooa 12.2oa 68.1 Pembina..
11. 5p 8.35a 168 GrandForks
i.3op 4.55p 223 Wpg Junct
3 45P 4^3 . .Duluth...
8.3op 470 Minneapoljs
8.00p 48i . .St. Pau ..
lo.3°p 883 Chit ag
South Boun
I2.15p
I2.27p
l2.40p
l2.Ó2p
i.lop
I.17P
i.28p
].4ðp
l.S8p
2.I7P
2.35p
2.50p
6.30p
10.10
7.2Sa
6.30a
7.10a
9-35P
•as
I •
í*é
MOR CS 8RVVOD S BR\.N(7
Eaast Bound
°g
allt ax»id. um b:i»ixxgr
fást allskonar tegundir af bezta
tóbaki, sígörum og pípum í
Army & Navy Tobaksbud
fyrir verð, sem á vtð tímann.
I>eir
1-23P
7,5op
6,y3p
5.4!Jp
5.2 p
1-39P
3,>7 p
3. top
3 S’"
2 i ;p
2 47P
1 I9p
t 57p
2 27p
2 37a
8,l2a
l.37a
l,l3a
i.i7a
lo.aSu
8 294
7.5oa
3.15p
l.Sop
1.30P
l.o7 a
I2 07
lt.50
tl.38a
• ’. 24 a
i>.J2í
io,5oa
10. j3 a
lo. 18 a
10.04a
9-53 a
9-38 a
9 24 a
9.07 a
8.45 a
8-29 a
8-S8a
8.22a
§,
&V
JJ J-
a> o
o
10
21.2
25.9
3.5
49.
54.1
62.1
65.4
7 .6
79.4
8 .1
92. j
02.0
09.7
117,1
Winnipeg
. Morns
L°we F’m
Myrtle
D erwood
A tamont
Somerset
Swan L’ke
' • dur
mont
Hil ton
A,5down
120.0
137.2
8.00al *4ð. 1 ip, ndon
wanes
137.2|->r -rtinw
W. öoaad
l2.6oa
I.ðip
2.15p
2.4ip
2 33P
2.58p
3. i3p
3-36p
3-49
4,08
4,23p
4,3»P
4,50p
S-°7P
5,22 p
5»45p
6,34
6,42 p
6>5?.p
7.05p
7-2.5p
S,3°P
8.oop
8.44p
9 3lp
9 50p
10.23P
10.548
il.4d0
12.1 Bþ
12-S-5'
J.22p
>,18p
2,52p
2,250
•13P
4.S3P
4,23p
5,47p
5,o4p
6,37p
7>l8p
portage la p 1 a BRÁNCH.
W. Bound. Read down. Mixed No. J43. Every day Except Sunday. STATIONS E, Bound Read up Mixed No. >43 Every day Exept Sunday.
5 45 p m •.. Winnipeg .... 12. lOa’m
5.58 p m . .Por’ejunct’n.. 11.55a'm
6.14 p m .. .St.Charles.. . 10.35a m
6 19 p m • • • Headinelv . . lo.28a m
6.42 p m *■ White Plains,. lo.05a m
7,2-i p m *. .. Eustace ... 9 22a m
7.47 p m *.. .Oakville .. . 9 ooa m
8.30 p m Port’e la Prairie 1 8.13am
have no agent.
Stations marked—
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1O8 have through Tull
hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum | man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
°g pípur af öllum mögulegum sortum between Winnipeg and St. Paul and Minne-
fyrir eins lágt verð og hægt er að aP0fis- Also Palace ning Cars. Close conn-
e , , , - , , rom the Pacific coast
finna nokkurs staðar í bænum. „ . ,
For rates and full ínforination concerning
connectionswith other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, II SWIgFORD,
G.&PT.A. ,St. Paui. Gen.A t. Winnipeg,
CITY OFFICE.
486 Maio St,raat Winnipeg.
Komið og fáið ykkur re k.
W. BROWN & GO.
stórsalar og Smása lar.
537 Main Stk.