Lögberg - 13.02.1896, Page 3

Lögberg - 13.02.1896, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. FEBRUAR 1896 S Utleiid trúarboð- Siðan Kínverjar gerðu áhlaupin ^ íitlenda trúarboða og myrtu suma feirra f baust er leið, hafa blöð og Mtnarit flestra pjóða, er reka tríarboð •neðal heiðingja, verið full af greinum Un> f>að, hvoit rjett sje að rekakrtstni boð aieðal heiðinna pjóða. Eins og Vant er hefur peim, er um þetta hafa ntað, ekki komið saman. Þeir, sem ena;a trú hafa & kristindómnum og h'nu betrandi og menntandi afli hans, hafa haldið f>ví fram,að f>að sje rangt reka trúarboð meðal heiðingja, en Þe'f, sem trúa f>ví að heimurinn eigi kristindómnum að pakka allar fram- _ arir sínar. álíta trúarboð skyldu krist- lnna f>jóða og hið blessunarríkasta verk fyrir heiminn, sem f>ær geti unnið. Eptirfylgjandi grein birtist ný- iega j yyie Literary Digest með fyrir- Bö^n: „Vörn fyrir útlend trúarboð“. Ureinin hljóðar pannig: >,Spursmálið um útlend trúarboð heldur áfram að vera umtalsefni *nanna. I>að er talað um petta mál á Prjedikunarstólunum, í blöðnnum, f tfmaritum og bæklingum, og pað er ein3 mikið sagt á móti eins og með Þv'. í janúarheptinu af North Ame- r,c«w Ilevicw er ritgerð eptir dr. Jud- s°n Smith (sem er congregationalisti °Sf skrifari ameríkÖDsku nefndarinnar ^r'r útlend trúarboð) með fyrirsögn: ’^tlond trúarboð eins og f>au f raun °g veru eru‘, og segir höf. f byrjun t'tgerðar pessarar meðal annars: >Utásetningunum (um útlend tfúarboð), sem fram hafa komið, má aftipta f fjóra flokka. £>eir, sem eru á t^úti, halda f>vf fram, að ]>að augna- tf'ð útlenpu trúarboðanna, að kristna allar þjóðir, sje heimskulegt og ó- ^gnlegt að framkvæma pað. Að ln útlendu trúarboð sje rekin af ^nnum, sem sjeu ón/tir og óhæfir yr'f starfa sinn og geti f>ess vegna ekki heppnast verkið. Að aðferðin, Setn viðnöfð er, sje svo Ó3anngjörn og fa löguð til að koma fram augna- ^úðinu, að hún veki mótspyrnu og aturlijá hlutaðeigandi heiðnum pjóð- Uni fremur en traust og elsku. Og &ð fii. nndir öllum kringumstæðum hafi n útlendu trúarboð engu komið til ^egar og geti aldrei haft verulegan tangur. — Þassar útásetningar eða ^^tbirur væru rothögg fvrir útlend narboð ef |>ær væru sannar, rothögg, ? kl einasta fyrir útlend trúarboð, ejdur fyrir kristindómsmálefnið e,'d sinni. Ekkert er eins rótgróið ^náðarboðska pnum og pað, að hann BJe fyrir allan heiminn. Þungamiðjan ^iiu verki og kenningum Krists er ^°>aðhann sja endurlausnari allra t J öa og allra kynslóða veraldarinnar og að ,á hans ríki verði enginn endirb EfaðKristi hefði skjátlast í pessutn grundvallaratriðum, svo að tilraunin að framfylgja augnamiði hans og útbreiða rfki hans um alla jörðina væri beimskuleg og árangurslaus, pá er trúverðugleiki hrns sem kennara og afl hans sem frelsara á enda. Slík staðhæfing væri f sjálfu sjer nærri nóg til pess pegar í byrjun að brjóta nið- ur ofannefndar útásetningar, og pess vegna varla nauðsynlegt að athuga pær nákvæmlegab Dr. Smith dregur par næst at- hygli að pvf, að ,útlend trúarboð sje eins gömul og kristnin sjálf, og hafi aldið áfram síðan á hittni fyrstu hvítasunnuhátíð allt fram á pennan dag‘, og að hin kristna Evrópa og hin kristna Amerfka hafi tekið höndum saman um ,einbeittlega að framfylgja pví augnamiðt, að prjedika náðarboð skapinn og útbreiða kristna kirkju á öllum meginlöndum hnattarins,"meðal allra pjóða og á öllum eyjum verald- arinnar1. Hann segir, að ekkert í sögunni hafi verið eins hátignarlegt og útbreiðsla kristindómsins frá peim stað, sem hann er upprunntnn á, með- al allra pjóða og ofan eptir öldunum, pangað til að hann nú ráði í veröld- inni. Dr. Smith heldur áfram á pessa leið: ,Það má ekki dæma nauðsyn eða árangur f essarar hreifingar einungis eptir pví, sem skeð hefur á vorum dögum, eða jafnvel á pessari öld, heldur eptir hinum sögulega sannleik hinna átján alda kristindómsins. Það má vera, að mönnum virðist ganga seint að snúa Kína og Indlandi til kristinnar trúar, en pað er ekki allt sem taka verður til greina. Útlend trúarboð prengdu sjer inn í, fylltu og endursköpuðu hið rómverska keisara- dæmi, pó pað pyrfti prjár aldir til að ná pví takmarki. Og enginn dómur um árangur peirra eða gagnsemi, sem byggður er á einu af pessum atriðum, en tokur ekki hin tll greina, er gildur og góður- Það var sá tími, að pað var eins sjaldgæft að finna rómversk- an maun, sem var kristinn, eins og nokkurn tíma hefur verið að finna kristinn Kínverja; en sá tfmi hvarf brátt og hvarf burt um aldur og æfi, eins og hann er fyrir löngu horfinn í Kína....‘. ,Boð frelsarans: „Farið og kenn- ið öllum pjóðum“, er sk/laust og hefur ekki verið upp hafið; pað eru engin takmörk sett viðvíkjandi lönd- um eða pjóðum. Jesús Kristur var eins sannarlega sendur vegna pjóð- anna sem nú eru uppi eins og pjóð- anna sem voru uppi á hans dögum, eins sannarlega vegna Hindúanna eins og Rómverja, eins sannarlega vegna Kfn^erja og Japansmanua eins og vegna Amerfkuntanna. Það er ekki djarfara af trúarboðum vorra tíma, að ætla sjer að kristna Austurlanda- pjóðirnar eða pjóðflokkana f Afríku, en pað var af postulunum og eptir- mönnum peirra að reyna að kristna hið gatnla rómverska keisaradæmi. Því að Kristur er drottinn og frelsari Indverja, Kínverja og Japansmanna eða hann er ekki drottinn otr frelsari nokkurs manns. Ef vjer neitum pvf, að hann hafi nokkra sjerstaka náðar- gjöf handa Austurlanda pjóðunutn, pá verðum vjer um leið að neita pví, að hann hafi nokkra sjerstaka náðar- gjöf handa nokkrum manni, og neita hinum miklu vitnisburðum hinna átján kristnu alda, sem liggja að baki voru‘. Mikið í grein dr. Smitlts er vörn fyrir trúarboðana sjálfa og hæfileg leika peirra. Ilann segir meðal ann- ars um petta efni: ,Þegar maður ber hina útlendu trúarboða saman við aðra kristna kenn- endur eða leiðendur í kirkjunni, pá er óparfi að halda uppi vörn fyrir pá. Þegar tnaðttr athugar andans styrk- leik peirra og skarpskyggni, jafn- vægið f dómgreind peirra, praktfsk vit peirra, iðjusemi peirra og dugnað, hæfilegleik peirratil að leiða og koma á reglu, lag pað, er peir hafa á að komsst af við menn, drenglyndi peirra og hugrekki, polinmæði peirra og hetjulegu sjálfsafneitan, pá sjer mað- ur að peir standa jafnfætis hinutn bestu mönnum samtíðarsinnar. Carey, sem byrjaði hina útlendu trúarboðs- hreifingu vorra daga, var einhver allra mestj málfræðingur hvaða aldar sem er, og vísindi pessarar aldar tnega vera ltonum pakklát um aldur og æfi. Judson, Burnta trúarboðinn, var ein- hver allra merkilegasti rcaður vorra daga f öllum greinum, og pað, sem hann afkastaði, er ævarandi vitni um krapt hans. Nafn Livingstone’s er í hvers manns munni fyrir hiuar merki- legu landafræðislegu uppgötvanir hans, fyrir pað, er hann lagði vís- indunum, og fyrir að rannsaka ókunn- ugt maginland, en allt petta mikla og merkilega verk silt vann hann sem trúarboði. Og hvað meira get jeg sagt um Morrison og Bridgeman, Dwight °g Riggs, Williams og Parker, Jesup og Van Dyke, Patterson og Bingham, Hannington og Pinkerton og skara af öðrum mönnum, bæði körlum og kon- um, sem í mörgum löndunt, á mörgtim tungum og mörgum tfmabilutn hafa borið náðarboðskapnum vttni, lagt undir sig heil konungsríki, gert menn- ina betri og rjettlátari, og sfðau lagst til ltvfldarV Karlar peir og konur, settt vjer senöum, koma út af hinum bestu og hreinustu heimilum vorum; niargt af pví hefur meuntast á hinum bestu skólum vorum hærri og lægri. Þetta fólk er ekki einungis hritið af trúnni, heldur praktíst og skynsamt fólk, sem fært er utn að standa í hinum vanda- sömustu stöðum, hvort sem er heima eða erleudis“. PENINGAR LANADIR MEc) GÓÐUM KJÖRUM. Undirskrifaður lánar peninga mót fast- eignaverði með tnjög rýmilegutn kjörutn. Ef menn vilja, geía þeir borgað lánið smátt og smátt, og ef þeir geta ekki borgað rentuna á rjettum ti«a, geta þeir fengið frest. Skritið eða komið til E. H. Bergmann, GARDAR, - . N. DAKOTA. Established 1881. JOSHUA CALLAWAY, Real Estate, Mining and Financial Agent, ‘272 Fort Street, Winnipeg. KM U R PENINGUM Á VÖXTU fyrir menn með góðunt kjörutn. F yrir sput'num svarað íljótt. Oskar eptirbrjefa- viðskiptum. Bújörðum í Manitoba og bæjarlóðum er gefinn sjerstakur gaumur. Jog vísa til Hon. JOSEPII MARTIN. REFEREXCES. Hon. Joseph Martin, M. P, Winnipeg, IlughJohn Maedonald, CJ, C. Winuipei”; Thotxtis Gilroy, Esq. mayor of Wiuuipeg; Hon, J. D. Cameron, Provincial Secretary of Manttoba, Winnipeg; John S. Ewart Q C„ Winnipeg; R. J. Whitla, Esq. merehant Winntpeg; Isaac Campbeil, Q. C. Winni peg; C. S. Hoare, Esq. Manager Itnperia) Bank. Winnipeg; T. B. Phepoe, Esq. Man ager Molsons Bank' Winnipeg; William Patterson, Esq. M. P. Brantford, Ont. Hon. Ðávid Mills, Q. C. Toronto Ont.: Robert Henry, Esq. merchant, Brantford Ont.; M. C. Cameron.Q. C. Goderich, Ont,: John Mather, Esq. Director of tho Bank o Ottaw.i, and President of the Keewatii LumberingCo. Keewatin Ont., IIon.Ed. ward Blake, Q. C. M. P. House of Comtr. ons, London, Eng.; W. J. Callaway, Esq M. P. for S. W. Álanchester, Eng. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldorsson Stranalían & Hamre lyfjabúð, Park Jtive.r, — — — N. Da.lc. Er að bítta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. ð—6e. nt. Northern PACIFIC 4fcU!3fbhu' með Jarr^braut, Vatnaleid og Hafs^ipurr| seldir til AUSTUR CANADA, BRITISH COLUMBIA. BANDARÍKJANNA, BRETLANDS, FRAKKLANDS, ÞÝZKALAN1 S, ÍTALÍU, INDLAND3, KÍNA, JAPAN, AFRÍKU, ÁSTRALÍU. Lestir á hverjum degi. Ágætur út- búnaður Frekart upplýsingar, og til ss að fá farbrjef. suúi mean sjertil 8KRIFSTOFUNNAR að 486 M ,in St... Wmnipeg. eða á vagnstöðvnnuui, eða skr.fið til Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., 8t. Paul 201 AFSLATTARSALA ---H.JÁ- J. LAMONTE, Fyrir peainga út í hönd adeins, ALLT.sctn eptir er af vetrarvöruun, þar á ineðal nokkuð af „Dolge‘.‘-skónimi, og öllutn öðrum flókaskótn, Moccasins, yflr- skótn og vetlingutn, verður selt með uieiri afslætti. Kvennmanna og unglinga yfirsokkar með hálfvirði — 25 cent parið. Slatti af skótnui nýkomið, sctn verður selt fyrir lægra verð en vanalega er bo’gað fyrir það I stórkaupum. Nokkur pör af lágum karlmannaskóm (slippers) fyri hálf- virði—75 cent pariö. Kvennmanna og stúlkuskór, hnepptir, Sl.OO. Reimaðir eða hnepptir barnaskór á 75 cent. Fínir karlm. Kid Congress skór á S1.50. Finir kvennmanna „Strap Slippers“ á 85 c. þetta eru allt áreiðanleg kjörkaup, sem f ist ekki liveuœr sem er, Komið því setrt fyrst, meðan tækífærið býðst. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET 279 ^ Stundum Ijet hún gera eitthvað sem vakti undr- hjá Willy Croup — hin skarpskyggnari Betty ^eltn til sín; því J>að var svo sem sjálfsagt, ^rs- Clifí hafði ekki efni á að ltafa hana sjer til enuntunar. En þegar Mrs. Cliff var að reyna að ^®ra grein fyrir pessari lítilfjörlegu eyðslusemi, pá r opt að láta sjer nægja að kannast við, að á an hún hefði verið í ferðalagi sínu, pá hefði hún t'l vill vanið sig á eitthvað af pessari eyðslusemi, ^lki I vestur rlkjum Amerlku er svo oiginleg. v’ar nú hægt á pennan liátt að gera grein fyrir ^ > að hún ljet smíða að nýju neðstu tröppuna úti &‘^rir ^hðardyrunum á húsi sínu, en hvernig átti hún ^ Rera grein fyrir mjúku, hlýju California-ábreið- t *> sem voru á kistubotni hennar, og sem hún 1 ekki enn hengt út til að viðra? ^vona hafði J>að gengið fyrir Mrs. Cliff í nærri ^ hún hafði nærri á hverjum degi hugsað ^ > að nota eitthvað af peningum sínum til eins og ^ ars> sem hún mátti vel við að gera, og á hverju veldi óskaði hún, að hún pyrði að leggja peninga ^ a á bankann í Plainton, svo hún ekki þyrfti að , 8Sa eins mikið um skrárnar fyrir hurðunum og úrnar á gluggunum — þegar brjef kom frá Ednu, ^ettl hún sagði Mrs. Cliff í, að Horn kapteinn Itefði &{0tnið með heilu og höldnu til Acapulco með farm ^ ”Suano“ og gulli, og hvar í Edna sendi henni anka-4vísan sem var fyrir svo mikilli upphæð, að t8, öliff varð náföl og settist flötum beinurn á gólf- 286 ganginum, og við efumst ekki um, að Miss Willy Croup geri svo vel að koma inn með J>ær“. Augu Mrs. Cliff fylltust af tárum; hana langaði til að segja eitthvað, en hún gat ekki komið upp orði! En hún frelsaðist brátt úr þessum vanda; því þegar Willy, sem allt af hafði staðið í dyrunum, fór út að sækja ábreiðurnar, gat Miss Shott ekki á sjer sotið lengur. „Jeg verð að segja það“, byrjaði hún, „að þó jeg legði minn skerf með hinum til þess að kaupa ábreiður þessar-— og mjer þótti mjög vænt um að bafa efni á að gera það, Mrs. Clitf—þá álít jeg, að við ættum ekki að gera neitt sem liti út fyrir, að við hvettum til óþarfa eyðslusemi hjá fólki (jafnvel þó það sje vinirokkar), sem, þó það sje mjög efnalítið, heldur að það ætti að lifa eins og rlkisfólk, af þeirri ástæðu að eins að svo hittist á, að það hefur ferðast með ríku fólki. Það er ekki fyrir mig að minnast á hótel S bæjum, þar sem ódýrari|verustaðir eru þó til, nje heldur á svefnvasma og yfirhafnir briddaðar með loðskinnum; en jeg skal segja það, að þegar skorað er á mig að hjálpa vinum mínum, sem þurfa þess með, þá er jeg eins fljót til þess og nokkur annar, en samvizka mín heimtar, að jeg láti rödd mína heyrast til að vara við, að fólk eyði þessum litlu peningum, sem það á, S óþarfa, þegar það þarf þá til—nú, jæja, fjrir hluti, sem jeg skal ekki nefna. og fyrst jeg nú er búin að segja það, sem jeg vildi segja, þá er jeg eins glöð yfir að ha£a hjálpað til að 275 Mrs. Cliffbyrjaði með þvl, að segja sannleikantt, og hún ásetti sjer, að vikjaekki frá þeirri reglu. Hún sagði tilheyrendum sínum, að kapteinninn á Vastor væri rjettlátur og örlátur maður, og að hauu hefði endurborgað hinum Óheppnu farþegjum tap þeirra, að svo miklu leyti sem í hans valdi stóð. Ei eios og allir vita, eru hin ríkustu gufuskipafjelög sjaldan svo örlát við fólk, sem kann að líða skipbrot á ferð sinni með skipum þeirra, að bjóða því að búa um langan tíma á hótelum, hafa þar prívat setustofur, prSvat þjóna og senda það svo heitn í fínustu jirn- brauta-vögnum, í yfirhöfnum, bridduðum dúrasta loð- skittni; þess vegna fóru spurningar tilheyreudanna að verða óþægilegri og óþægilegri, svo að Mrs. Cliff hafði engin önnur ráð, en að nota örlæti kapteinsins fyrir bakhjall, eins og það hefði verið klettur, sem hún studdi sig við, og treysta á það eins og öruggt vSgi. En þegar nágrannarnir voru farnir og opna varð stóru kistuna til þe3s, að taka suint úr heani, svo að hægt væri að bera hana upp á lopt, þá skáru athugasemdirnar, sem Willy og Betty gerðu, vesa- lings eiganda munanna S hjartað. Vitaskuld hafði kapteinninn ekki beinlínis gefið Mrs. Cliff þessa muni, sagði hún, en ltann hefði látið ltana fá fjár- upphæð, sem hún hefði varið eptir geðþótta sSnutn. Þær Willy og Betty þorðu ekki að spyrja hana, hvað upphæðin hefði verið mikil—þvl þolinntæöt hennar var ekki ólakiBörkuð-— en þegar þær geugu til

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.