Lögberg - 13.02.1896, Qupperneq 5
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 13. FEBRLAR 1856
5
sem bæÖi hafa ollað miklu peninga-
tapi peim, sem fyrir peim urðu, og
J>ar aö auki sett I voða endurlausn
óteljaudi sálna, rangindum, sem geta
orðið látin ganga útyfir fólk vort í
öðrum fylkjum, sje eltki undir eins
tekið í taumana. Og samt verðum
vjer að horfa á pá viðurstyggð, að
fjöldi manna, sem talar hátt og snjallt
nm frelsisást sína c g sanngirni t trú-
arbrögðum, eru pó á móti umbótalög-
um fyrír kapólska í Manitoba, sem er
pó sá eini vegur til pess, að bæta
peim skaða pann, er peir hafa orðið
fyrir. ]>vert á móti gera peir menn
allt sem peir geta til pess, að við-
halda pessum svívirðllegu rangindum,
sem eru til eyðileggingar á kristinni
trú, rjettlæti og frelsi, til pess með
pví að ná sínu eigingjarna takmarki.
Guði almáttugum til storkunar og
sjálfum oss til háðungar finnast á
meðal pessara djöful-innblásnu hræsn-
ara nokkrir kapólskir menn, sem ætla
að greiða atkvæði á móti pví, að.
peirra lfðandi trúarbræður nái rjctti
sfnum, og sem ætla að bæta peirri
háðung ofan á órjettinn, að greiða at-
kvæði með pví, að nefnd manna verði
sett til pess að rannsaka petta mál, í
stað pess að endi verði gerður á pví
með umbótalögum; nefnd, sem að
áliti peirra manna, sem bezt vit hafa á
pessu máli, er ekkert annað en svik-
samlegast yfirskyn.
Merkileg uppgötvan.
t>að er hvorutveggja að pessi öld
er kölluð tippfundninga- og uppgöt-
vana öld, enda eru menn allt af að
finna upp eitthvað nytt og uppgötva
eitthvað nytt. Hin síðasta uppgötvan,
sem vakið hefur mikla eptirtekt hver-
vetna f hinum menntaða heimi ogsem
hlytur að verða mjög gagnleg, eink-
um fyrir læknisfræðina, er oý aðferð
að taka ljósmyndir. t>essi síðasta
uppgötvan er f pvf innifalin, að maður
getur notað einskonar rafmagns ljós
(eða öllu heldur geisla) til pess að
taka við myndir af ógagnsæjum hlut-
um, pannig, að pað sjest ekki einasta
yfirborð hlutanna, heldur hluturinn
sjálfur alla leið í gegn að meira eða
minna leyti eptir pví hvað hann er
pjettur f sjer. t>annig hafa verið
teknar myndir af ymsum dyrum, t. d.
músum froskum og fiskum, og syna
myndiruar ekki einungis yfirborðið,
eins og vanalegar ljósmyndir gera,
heldur einnig beinagrindina f dyrun-
um o. s. frv. t>au beinin, sem pjett-
ust eru í sjer, sjást gleggst, en hin
ópjettari eða brjóskkenndari bein
sjást ógleggra. Með blaðinu Open
Court í Chicago, sem kom út 6. p. m.
fylgir ágæt mynd af manns hendi, sem
gerð er eptir einni pessari nyju Ijós-
mynd, og sjást beinin f hendinni mjög
glöggt og nákvæmlega. I>au koma
sem sje út miklu dekkri á tnyndinni
en holdið á hendinni sem er lfkara poku
í kringum beinin, pó lag handarinnar
eins og hún lftur út fyrir auga manns
sjáist full glöggt. t>að hafa verið
gerðar tilraunir með ymislegt annað,
t. d. að taka myudir í gegnura trje.
t>að hafa verið teknar myndir af gler-
augum í pykku trjehulstri, og sáust
gleraugun glöggt innan í pvf. t>að
er pannig hægt að taka myndir af
kistum og töskum sem sýna innihald
peirra. Kn hið skrítnasta er, að ekki er
hægt að taka myndir af brjefum með
pessari r.yju aðferð er syni skriptinaá
pappírnum, sem er innan í umslaginu.
t>etta pykir mörgurn kostur en ekki
löstur, pví pað gæti verið ópægilegt
ef hægt væri að taka myndir af öllu,
er menn setja í lokuð brjef — t. d.
ástabrjefum. E>að væri nærn hið sama
og að taka ljósmyndir af hugrenning-
um manna, sem mörgum gæti verið
ópægilegt.
Eins og vjer drápum á f upphafi
er búist við, að uppgötvan pessi hafi
rojög mikla pyðingu fyrir læknisfræð-
ina, með pví að hægt verður að sjá
af myndum, sem teknar eru af sjúkl-
ingum eða af einhverjum vissum
parti á peim, hvað að peim gengur.
Þannig var rjett nylega gerð tilraun
í Montreal með að taka rny nd af fót-
legg mauns, sem skotinn hafði verið f
fótinn, en sem kúlan ekki náðist úr.
E>ó sárið greri, hafði maðurinn verk f
fætinum og gat ekki stigið í hann.
Svo var ein pessi nyja Ijósmynd tekin
af fótleggnura, og sást pað pá, að
kúlan sat föst milli hinna tveggja
beina, er mynda fótlegginn.
E>essi nyja uppgötvan er kennd
við próf. Röntgen á E>yzkalandi, eða
öllu heldur pessi aflmikli geisli, sem
nefndur er Röntgens geisli. Eins og
vant er, pá er hann ekki að öllu li'yti
sá, er fanngeisla pennan, heldur upp-
götvaði hvernig mátti nota hann til
að taka myndir. Fyrir mörgum árum
sfðan bjuggu peir Geissler og Gassiot
til lokaða sívalninga, sem fylltir voru
með einskonar gastegundum, og voru
platínum-vfrir (electrodes) kveiktir á
endana á peim. Sfvalningar pessir
eru pví nefndir Geissler-sfvalningar á
E>yzkalandi. Ef platfnura-vírarnir eru
festir við ,,pólana“ á vfrhönk, sem
nógu mikill mismunur er á rafmagni
í, pá kveikir rafmagnið f gasinu í
sfvalningnum, og við pað kemur fram
pétta undarlega ljós. Hjer í landi
eru sfvalningar pessir nefndir Croker’s
sívalningar, og hefur pessi Mr.
Croker gert ymsar breytingar á pví,
hvernig má nota pá. Aðferð pessi að
taka myndir er nú opt nefnd „cat-
hode“-aðferðin og dregur nafn af
„electrode“-unum, sem kallaðir eru
„cathode8“.
Mr. Thoinas Edison, rafmagns-
fræðingurinn mikli í Bandaríkjunum,
er að gera ymsar tilraunir útaf upp-
götvan prófessors Röngtens, og hefur
að öllu leyti komist að sömu niður-
stöðu og hann. Edtson er að búa til
svo stóra sívalninga, að hann geti
tekið xnyudir af beinum og teila
mannshöfuðsins. Edison segir, að
hið rnarkilegasta sje, að Röngten-
geislinn gangi betur í gegnum
Ógagnsæa, harða, svarta h'uti, svo
sem Irje, stein, járnsteypur, trjákvoðu
steypu (India rubber) o. s. frv. en f
gegnum gagnsæja hluti,'svo sem gler
o. 8. frv.
Mikið hafa peir menn, sem verið
hafa að rannsaka pessa nyju geisla,
gruflað út í, hvað hann eða ljósið f
raun og veru sje, og bafa peir komist
að peirri niðurstöðu, að pað sje bylgj-
ur í ,,ether“. En fæstir eru mikið
nær að skilja pessa merkilegu upp-
götvan prátt fyrir pessa skyringu.
E>að er eins og með rafmagnið, að
menu kalla pað vökva (Huid), en
enginn veit f raun og veru hvað pað
er Menn verða varir við áhrif pess
og geta notað pað, en svo er búið.
Kapt. Sigtr. .Jónasson er O.K.
j'íta á baráttu vor Manitobamanna
, gegn tilraunum kapólskn kirkjunnar
að innleiða hjer aptur hina sjerstöku
burnaskóla sfna, setn kennd sje f
franska, kapólskar kreddur o. s. frv.
Eins og vjer höfum margsinnis tekið
fram f Löglr-rjri, eru B.tndarfkin í
heild sinni og hvert ríki útaf fyrir sig
ákveðin í pví, að veiti engum trúar
bragðaflokk fje til að halda u]ipi sjer
stökum skólnm, og eru kapólskir
menn par pó mjög ' mannmargir.
Margar púsundir frar.sk-knpólskra
manna flytja árlega úr Q íebec fyík-
inu til Bandarfkjanna. E>eir fá par
ekki sjerstaka skóla, og geta pó búið
f landinu. Ilvers vegua purfa ka-
pólskir menn pá sjerstaka skóla í
Manitoba?
Ritst.
Nœrri olæknandi
Ákafur hósti. Engin hvíld dag eöa nótt.
Læknarnir gefast upd.
Lifinu bjargad
með því að brúka,
AVSTD’Q t’HERRY
HILllO FECTORAL.
E>að gleður mig, kæru landar, að
sjá af yðar beiðraða blaði, Lögbergi,
að pið hafið afráðið að kjósa pann
mann á ping, sem líklegastur er allra
manna til að koma par fram ykkur til
heiðurs og sóma. E>að er ekki ein-
ungis p“t.ta land, lieldur og allur
menntaði heimurinn, sem nú einblfnir
á'frammistöðu ykkar í Manitoba skóla-
niálinu, og ykkur ber pví, sein frjáls-
um mönnum, að senda pann mann á
ping sem porir að mæla á móti, að
páfakreddur og Jesúíta sleggjudómar
um prótestnnta veiði kennt f pjóð-
skólum ykkar. Við stefnu ykkar í
máli pessu verðið pið að standa sant-
an allir eins og einn maður, pótt
fjöllin hrynji.
Kæru landar! Ef ykkur langar
til að eignast nágranna sem trúa, að
pið farið til h....... af peirri einu
ástæðu, að pið tilheyrið ekki vissum
trúarbragðaflokk, ef ykkur langar til,
að nábúar ykkar álíti giptingu ykkar
ógilda af pví að kapólskur klerkur
gipti ykkur ekki (missti giptiogar-
tolliun), og ef pið viljið að nábúar
ykkar telji Lúther okkar með stór-
glæpamönnum, pá kjósið Mr. Bald-
winson allir í einu liljóði.
Gloucester, Mass. lt. jan. 1896.
Virðingarfyllst,
Thomas J. Knudson.
* . *
E>ó kosningarnar sje um garð
gengnar, birtum vjer ofanprent.að
brjef til að syna, hvernig höf. og
vafalaust fjöldinu af íslendingum,
eins og aðrir menn f Banclaríkjunum,
„Fyrir nokkrum árum fjekk jeg á-
kaflega slæmt kvef með mjög slsemum
hósta, svo að jeg hafði eugan frið dag
eða nótt. t>egar læknarnir voru búnir að
gera allt við niig sem þeir gítll, sög^u
þeir að jeg væri ólæknandi og hættð alveg
við mig. Kunningi minn, sem liat'ði
heyrt getið um kringumstæður mínar,
sendi mjer flösku af Ayer’s Cherry Pec
toral, sem jeg fór þegar að brúka og
sem strax frá byrjan gcrði mjer mikið
gott. Þegarjeg var húinn nieð úi flösk-
uuni var jeg orðinn alheill. Jeg hefald-
rei haft mikinn hósta síðan, og hef þá
skoðun, að Ayers Cherry Pectoral haíi
læknað mig'- VV. H. Wakd, 8 Qutmby
Ave, Lowell Mass.
Hœstu Verdtaun a Heims-
syningnnni,
Ayer’s Pills hið besta hreinsunarmeðal
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦
♦ ♦
♦
♦
♦
♦
Hvergi í bæn-
uin er mögulegt að fá fa.ll-
egri og betri úr og klukkur
en f búð
G. THOMAS,
N. W. Cor. Main & PortageA ve.
♦
♦
♦
♦
I
i.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦»♦♦♦♦»
♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
»
♦
♦
♦
HOUCH & CAMPBELL.
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Molntyre Block, Main St
Winnipeg, Man.
09
k>
s
» B 9 » ta © ® ® ©
"61*,! ” HEHTHOL
PLASTER
I h.ivt* prt*«i'ribed M«nth'>l Plastor ln ,i immb«r
ofcanes of ncuialgic. aiul rhoumatiu paiiie, and
am vcry n.uth with the effecta and
j lcasantness of its application — W, H. Cakpe.s-
TEH, Hotcl Oxford, Lostnn.
I havo uscd Menthol ITaateis in aereral cases
of niuscular i lieumatism. ,-ind lind m evcry cas®
th.itit ":«v«a!ai'>stins»ant and pernnneut'relivf.
—J. H. MooKE M.D . Wasliingtnn, D.C.
It Cures Sclatica, Liimliajro, Neu-
ralgia, Paitiu in Hack or Sidc, or
any Mtiecular Pains.
Price | IJavis & Lawrencc Co., I.td,
25c. | Sole Proprietors, Montkeai.,
©•
0
©
Q
©
s
9
9
9
S999Q »9 990
eS
Stranalian & Hamre,
PARK R3VER, - W. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
Mr. Lárur Arnason vinnur í btí*’innf, og cr
j>ví hægt að skrifa honum eða cigcntlunum á isl.
j>egar menn vilja fá tneir af einhverju meðali, sem
j>eir hafa áður fcngið. Fn œtíð skal muna eptirað
senda númerið, se:n er á miðanum á meðala-
glösunnum eðö pökkum.
Rieliards & Bradshaw,
.llálitf.crsliuuciui o. s. frv,
Mclntyre tílock,
WiNNrPF.G, - - . Man
NB. Mr. Thomas II, Johnson jes lög hjá
ofangreindo- fjelagi, og geti menn fengið
hann til að tulka þar fyrir sig þegar jörf gerist.
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nyja
718 Maiií Stkeet.
Fæði $1.00 á dag.
o
FRANK SCHULTZ,
Financial and Real Estate Agent.
Commissioner irj B. !(•
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND ÍQ\H COMPAKY
OF CANAD/\.
BHLDUR.................RI Hft.
0. Stephsnsen, ffl. D„
öðrum dyrum norður frí norðvesturhorninu á
ROSS & ISABEL STRÆTUM,
verður jafoan að hitta á skrifstofu sinni frá kl.
9—H f. m., kl. 2—i og 7—9 e. m. dag hvern.
—Nætur-bjalla er á hurðinni.
Tklepiione 346
T. H. Lnngheed, M D.
Útskrifaður af Man, Medical University.
Dr. Loueheed hefur lyfjahtíð 1 sam-
bandi við læknisstörf sín og tekur því til
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á n óti County Court skrifstofunni
GLENSORO, MAN.
281
urborga peuingan.i, sem jeg fjekk lánaða til Suður-
Ameríku ferðar ininuar, en of jeg vissi áreiðanlega
hvenær sá dagui kætni, að jeg gæti lypt upp höfðinu
og sagt hverjum sem vera skal hvað jeg í raun og
veru er rík og tekið mjer rjetta stöðu í maonfjelag-
inu, {>á gæti jeg beðið, en onginn voit hvað langan
tima J>að kann að taka kapteininn að ná pessu gulli.
Hann parf ef til vill að gera svo eða svo margar
ferðir, hann kanu að líða skipbrot, og hver veit hvað
annað kann að tefja hann. E>að kunna að llða mörg
ár áður en J>au segja mjer, að jeg sje frí og frjáls
kona og megi gera J>að er mjer synist við fje mitt.
Jeg kann að deyja I fátækt, en ættingjar mínir aö
njóta hagsins af ávfsan pessari og peningunum I
kistunni minni. Jeg byst við að peir myndu ímynda
sjer, að fje petta befði komið frá Valparaiso og að
jeg hefði verið maura-kerling. Edna er ekki í sömu
vandræðunum og jeg; hún ætlar til Evrópu og par
byst jeg við að Ralph gaugi á skóla, an hún getur
lifað og l&tið eins og hún vill án pess að nokkur
maður spyrji hana spurninga, og pó einhver gerði
pað, parf hún ekki að svara peim; en jeg verð aö
sitja hjer í skuldum og fara á mis við öll lífspægindi,
látast vera að spara og nurla, pangað til að sjókap-
teini nokkrum, sem er púsundir mílna hjeðan, pókn-
ast að segja, að jeg megi fara ofan í vasa minn og
eyða mínum eigin auð“.
284
vera í pröng. Við höfum öll verið heima hj& vinum
okkar og fjölskyldum, og pó við höfum ekki átt
neinni velgengni að fagna, pá höfum við ekki orðið
fyrir neinum skaða, og pað hryggir okkur að pjer,
sem einu sinni voruð eins vel efnuð og nokkurt okk-
ar, skuluð nú finna til — jeg hefði átt að segja
reyna— á vissan hátt, puDga skortsins“.
„Jeg skil ekki hvað pjer meinið“, sagði Mrs.
Cliff, um leið og hún rjetti sig upp eins mikið og
hún gat I stólnum. „Skortsins? Iivað meinið pjer“.
„E>að getur nú verið, að pað sje ekki beinlfnis
skortur“, sagði Mrs. Perley í flýti, „og við vitum
J>að öll mikið vel, Mrs. ClifE, að pað er eðlilegt, að
pjer sjeuð viðkvæm í pessu efni; en pjer liafið orðið
fyrir skipreika og yður hafa brugðist vonir yðar við-
víkjandi augnamiði ferðar yðar, og okkur langar til
að syua yður, pó við vildum fyrir engan mun meiða
tilfinningar yðar, að okkur langar til að hjálpa yður
ofurlítið ef við gætum, rjett eins og við mundum
vona að pjer hjálpuðum okkur, ef við værum í
vandræðum“.
„Jeg verð samt að segja—“, byrjaði Miss Shott;
en Mrs. Hembold paggaði aptur niður í henni og
prestkonan hjelt áfram.
„En svo jeg komist strax að efninu ', sagði hún,
„p& liefur okkur lengi langað til að gera nokkuð, og
við vissum ekki hvað við áttum að gera; en fyrir
nokkrum dögum síðan komumst við-að pvl af samtali
við Mis& Willj Croup, að pað, tem mcstpörí '-ærí á
277
Mylnusteinninu var peningar hennar—setn bana
langaði til að brúka, en sem hún porði ekki að
gera.
E>egar Mrs. Ciiíf fór frá San Francisco vildi
Edua fá henni alla upphæðina, sem kapteinninu
hafði sent handa Mrs. Cliff, en hún neitaði að taka
við öllum peningunum. Ilún áleit ekki líklegt, að
kapteinninn mundi nokkurn tíma senda meira, og
hún sagðiát eiga hús, en Edna og Ralph ættu ekkert
heimili; J>ess vegna vildi húu ekki taka við sSnutn
hlut af fjenu öllum, og henni funnst, að pau tnundu
verða purfnari fyrir pcningana en hún. En prátt
fyrir petta drenglyndi hennar hafði hún nokkur pús-
und dollara pegar hún kom til Piainton, eða jafn-
mikið og hún hafði skilið eptir hjá Ednu, og sein
Edna sagðist að eins geyma fyrir Mrs. Cliif, pangað
til hún ráðstafaði peningunum. Hvað myndu nábú-
ar hennar állta um hið óvanalega örlæti llorns
kapteins ef peir vissu um petta? hugsaði húu ineð
sjer.
Mrs. Clilf horfði á litlu rimlagirðinguna, sem
var framan við liús liennar, með löngun og sársauka
í hjarta sínu. Hve miklu betur myndi pað ekki líta
út ef pað væri málað upp, og hve vel mátti liún ekki
eyða peningum I pað! Og svo var litla skyggnið,
sem hefði átt að vera yfir bakdyrunum, sem myndi
lilífa eldbúsinu fjrir sólarliitanum á sumrin og fyrir
snjó að vetrinum ti 1. Henni fannst eitt vanta í
petta herborgið og ounað í hitt; húu var einoig að