Lögberg - 13.02.1896, Page 8
8
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1896,
ÚR BÆNUM
GRENDINNI.
Borgið 9. árg. Lögbergs fyrlr-
fram og fáið sögubók I kaupbætir.
Nyjir kaupendur að 9. árg. Lög-
bergs fá 4sögubækur í kaupb. Notið
tækifærið.
Mr. Stefán Oliver frá Selkirk
var bjer á ferð nýlega.
Sjera Oddur V. Gíslasou var ura
siðustu kelgi á embættisferð til safn -
aðarins í Selkirk og kom hjer til
Winnipeg um leið.
Mr. Bogi Eyford frá Pembina
var hjer á ferðinni f vikunni. Fór
heimleiðis í g*r.
Kvennfjelag Fyrsta lút. safnað-
arins heldur skemmtisamkomu um
næstu mánaðamót.
Mr. ChrÍ8tian Johnson, hveiti
kaupmaður frá Baldur, kom til bæj •
arins á priðjudaginn var. Fer heim-
leiðis á morgun.
A sunnudaginn var gaf sjera
llafsteinn Pjetursson saman í hjóna-
band Mr. Ilelga Marteinsson og Gróu
Magnúsdóttir.
Mr. Lárus Vigfússon Melsted fór
f gærdag alfarinn hjeðen suður til
Minneapolis, og ætlar framvegis að
stunda far bókband.
Búslóð á McWilliam St. og 20
ekrur af landi, fyrir utan bæinn, er til
sölu með ákjósanlegustu kjörum, við
lítið meir en hálfvirði hjá
Páli Jónssyni,
605 Ross Ave.
Af N^-íslendingum höfum vjer
nýlega orðið varir við pessa hjer á
ferð: pá Breiðuvlkurbræður, Stefan
og Jóhannes Sigurðssyni, Baldvin
Jónsson frá Kirkjubæ og Jóhannes
Jónsson frá Gimli.
Söngskólanum lijer t bænum,
(Conservatory of Music) hefur verið
h ett í bráðina. Illutafjelag hjer í
bBnum stóð fyrir peirri stofnun eða
fitti hana,og afrjeðu hluthafarnir nú ný-
legi að hætta vegna pess að inntekt-
irnar hrukku ekki fyrir tilkostnaði.
Mr. Sigfús Anderson, á norð-
austurhorninu,á Bannatyne Ave., og
nena stræti, er í pann veginn að fá
m:klar byrgðir af allskonar veggja-
pappír, sem hann segist geta selt með
mjög lágu verði, og óskar pví að
lindar sínir finni sig áður en peir
ktupa annarstaðar.
Lkiðiuetting: í grein minni í
seinasta blaði Lögbergs er sagt að
jeg svari grein Mr. S. Eyjólfssonar,
sem út kom í 14. blaði Lögbergs f. á.
á að vera 41. blaði Lögb. f. á.
Akra, N. Dak. 8. febr. 1896.
Samson Bjarnason.
Vjer leyfum oss að gefa vor
bestu meðmæli samkomu leikfimis
fjelagsins sem verður haldin í Unity
Hall pann 20. p. m. Menn lesi aug-
1/singu frá ffelaginu á öðrum stað í
blaðinu, og munu menn pá komast
að raun um að margt verður par ný
stárlegt að sjá. Einnig viljum vjer
minna á að Mr. T. H. Johnson syngur
par, og ætti pað eitt að nægja til pess
að marga fjfsi að sækja samkomuna.
Ágætlega góður uppdráttur af
fylkinu, með 6 lituro, og allar sveitir
og sveitatakmörk synd, fylgir febrúar-
útgáfunni af Stovels Pocket Diiectory.
Dessi uppdráttur er gerður sjerstak-
lega fyrir petta rit og er hann leið
rjettur samkvæmt seinustu mæling-
um. Er petta parft verk, sem útgef-
endurnir eiga heiður fyrir. í ritinu
eru og að sjálfsögðu syndar allar
ferðaáætlanir á sjó og landi með
breytingum öllum til 1. Febrúar. 5
eent. Hjá öllurn bóksölum.
Mikið úrval hef jeg nú af átiætis
vindlum og tóbaki, drykkjum heitum
og köldum. Góðum ávöxtum, bezta
candy. Cake kaupi jeg frá einum
bezta bakara bæjarins, og get pvi
mælt með pví, í>á má ekki gleyma
barnagullunum; af peim hef jeg mesta
upplag sem allt verður að vera farið
í lok pessa mánaðar. Gjafverð á
öllum hlutum.
II. Einaksson.
446 NOTRE DAME.
Eins og menn muna fór kosning-
in í Dauphin kjördæminu ekki fram
fyrr en pann 23. jan. og var fyrver-
andi pingmaðurinn p«r, Mr. T. A.
Burrows kosinn með 13 atkvæðum
fram yfir Mr. Glen Campbell. Mr.
Campbell mótmælti kosningu Mr.
Bnrrows og heimtaði að talin væri
atkvæðin á ný og var pað gert fyrir
Ryan dómara í Portage la Prairie
pann 7. p. m. Arangurinn varð sá, að
meiri hluti Mr. Burrows færðist úr
óhappa tölunni 13 niður í 12, og par
við situr.
Á fimmtudaginn var fjekk Mr.
W. II. Paulson hraðskeyti frá N.
Dakota um pað, að yngsta barn lians
og einkasonur, sem par var í fóstri,
lægi fyrir dauðanum. Mr. Paulson
fór með Great Northern lestinni suð-
ur sama daginn, en pegar hann kom
pangað var drengurinn dáinn. Mr.
Paulson kom með líkið til Winnipeg
á sunnudaginn til pess að jarðast par,
og fór jarðarförin fram á mánudaginn.
Likinu fylgdu að sunnan Mr. Nikulás
Jónsson frá Hallson, kona hans og
dóttir peirra Ólavia. Þær mæðgur
fóru heimleiðis í gæidag, en Mr.
Jónsson dvelur hjer nokkra daga og
fer ef til vill norður til Nýja íslands
til pess að finna systir sína, sem
er kona Mr. Marteins Jónssonar í
Breiðuvík.
A priðjudagskveldið var kom
fylkispingið saman aptur. Ræðan,
sem kölluð er svar upp á hásætisræð-
una, var flatt af Mr. Myers og stuðn-
ings ræðan af Mr. Norris. Þeir póttu
báðir, einkum sá fyrri, tala mjög
myndarlega. En pegar peir voru
búnir tók Mr. Roblin við. Hann er
nú aptur kominn á sinn gamla stað
sem leiðtogi apturhaldsflokksins.
Hann talaði í tvo klukkutlma. Ilann
er maður mælskur vel, en pykir ófyr
irleitinn og stífur. Hann fylgdi
frjálslynda flokknum hjer áður, en
snjerist á móti honum út af pví, að
hann kom ekki fram vissum fjár-
brögðum í sambandi við járnbrautar
byggingu hjer í fylkinu. En Mr.
Roblin hefur heldur fáa til að leiða,
pví í hans hóp eru nú að eins heilir
fimm að leiðtoganum meðtöldum.
Um ekkert er talað eins mikið
nú á dögum í pessu landi eins og
pvingunarlögin frá OttaAva. Það
pykir auðvitað nýstárlegur atburður á
pessum tíma og í pessu landi, að einn
kirkjulegur flokkur skuli geta kreist
pannig og kúgað heilt ríki, og allir
telja nú víst, að fyrst kapólska kirkj-
an einnsinni komst upp á pað, að geta
kúgað sambandsstjórnina til pess að
ná með ofbeldi sjerstökum kirkjuleg-
um hlunnindum handa sjer, pá láti
hún nú ekki hjer með staðar nurnið,
heldur taki stjórnina svrona tökum
framvegis, hvenær sem henni ræður
svo við að horfa.
Frjettaritari hjer í bænum spurðl
nýlega Hon. Mr. Sifton að hvað hann
hefði að segja um pessi nýju lög, og
kvaðst hann ekki geta um pau sagt
enn, pví pau væru ekki kornin út
nema í óáreiðanlegum blaðagreinum,
en víst væri pað, að ef lögin væru að
forminu til rjett, pá væri enginn ann-
ar vegur til fyrir Manitoba en að
hlýða peim og líða yfirganginn. En
hann gaf fyllilega í skyn, að gildi
peirra laga yrði prófað 4 sinum tíma
fyrir dómstólum landsins.
Sjera F. J. Bergmann kom hing-
að til bæjarins í fyrradag, á lieimleið
frá Argyle. Hann var parhjá íslend
ingum um viku tlma. Hann pfjedik-
aði par í kirkjunci á sunnudrginn
var. Á föstudaginn var bjelt lestrar-
fjelagið í Argylebyggð fjöimenna
samkomu í kirkjunni. Eptir beiðni
pess fjelags bjelt sjera Friðrik par
ræðu um skóla hugmynd kirkjufje-
lagsins. Kappræðu um kvennfrelsi
hjeldu par Mr. Sigurjón Storm og Mr.
Pjetur Erlendsson. Mr. Friðjón
Frederickson stjórnaði samkomunui.
Eptir messu á sunnudaginn töluðu
söfnuðirnir um prostspjónustu mál
sín. Á mánudaginn hjelt sjera Fiið
rik fyrirlestur í kirkjunni. Búist var
við að sá fvn'rlestur yrði mjög fjöl-
sóttur, en p«ð fyrirfórst vegna óveð-
urs, svo að fremur fáir komu. Fyrir-
lesturinn var: „Nokkur kvöld í Róma-
borg fyrir n eira en nítján hundruð
árum“. Nokkur embættisverk vann
sjera Friðrik út um byggðina. Sjera
Fiiðrik Ijet mikið yflr viðtökunum I
Argyle, og fannst dvöl sín meða!
íslendinga par, eins og að vanda,
mjög ánægjuleg. Hann fór hjeðan
heimleiðis í gær.
Prestarnir hjer I bænum hafa tek
ið sig saman um að skora á bæjar-
stjórnina með að gangast fyrir sam-
skotum handa nauðstöddu fólki I
Armeníu. Mr.Jameson, bæjarstjórinn,
bað Mr. Campbell, málafærslumann
bæjarirs, um álit sitt á pví máli, og
hefur hann nú skrifað brjef sem bend
ir á að ekki sje ráðlegt af bæjarstjórn-
inni að taka petta mál að sjer. Hann
bendir á að vandræðin í Armeníu standi
I sambandi við stjórnmál á Englandi
að svo miklu leyti, að vandasamt geti
verið fyrir bæjarstjórnina að með-
höndla málið, pvl aðgætandi sje, að
kalli bæjarstjóri fund, eins og prest-
arriir liafi farið frain á, pá sje bæjar-
sjórnin ábyrgðarfull fyrir öllu sem
par verði gert og engin vili fyrirfram
hvaða ályktanir verði par gerðar, við
pað geti ekki bæjarstjórnin ráðið, að
eins beri hún alla ábyrgðina. En
liann bendir áað pessi varúð ætti ekki
að draga neitt úr pvl að safnað sje
gjöfum handa pessu Armeníu fólki,
pað megi alveg eins fyrir pví, pó ekki
sje gengist fyrir pví af neinni organ-
iseraðri deild ríkisins. Búast má pess
vegna við að presta fjelagið hjer I
bænum kalli almennann fund til pess
að ræða petta mál.
Þess skal getið Ný-Islandxför-
um til leiðbeiningar, að á stóra
„Boarding“-húsmu að 605 Ross Str.
Fá peir greiðastar. og fuJlkomnastar
upplýsingar um allar Ný-íslands ferð-
ir, par eð flutningur fólks milli ný
lendunnar og Winuipeg, fer frá og að
pessu húsi, og lestamenn, eins frá
Ný-íslandi sem annarsstaðar frá,
gista par með „team“ sín.
Mits. A. Hinkikson.
Enginn markverður mnnur sýnist
eiga sjer stað í viðskiptalitínu hjer.
Tíðin hefur verið góð, frostin væg.
Fjöldi verkamanna hefur vinnu, svo
fáir eru iðjulausir sem vinna vilja, og
er pað einkum að pakka vinnu í skóg-
unum. Mikil eptirspurn verður vafa-
laust í vor eptir mönnum til að vinna
hjá’ bændum, vegna pess að annir
voru svo miklar í haust að lítið varð
uunið að plægingu eða annari vinnu
til undir.búnings fyrir vorið. Lltið er
selt af hveiti en, pó mikið sje til af
pví hji bændum. Hveiti hefur en
ekki stígið svo í verði að bændur vilji
almennt selja pað. Það er vandi
bænda að flytja sem minnst hveiti I
janúar már.uði, pví pá er kalt veður
ng vegir pungir. Seinni part febrúar
mánaðar byrja peir pað vanalega.
(Eptir Commercial)
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Eigin /\ve.
Stór breytingr á
mumitóbaki
XTuchcttij
T&B
Tríciiiogmtv)
ct* hib mjjastit og bcít.t
Gáið að |>ví að T & B tinmerki sje á plötu nn
Búid til af
The Ceo. E. TucKett & Son Co.f Ltd..
Hamiltoq, Ont.
CAIV I OBTAYN A PATENT ? For a
proinnt answer and an honcst opinlon, write to
MUNN ( O.. who have bad nearlyflfty yearp
experience in the patent buainess. Communica
tions strictly confldential. A Ilnndbook of In-
formation concerniní? Pntents and how to ob-
tain tbem sent free. ÁIso a catalogue of mechan-
ical and scientiflc books sent free.
Patents taken through Munn & Co. receivc;
spccialnotlceinthe Srsentific Ainertcnn. and
thus are brought widely Deforethe publicwith-
out cost to tlie inventor. This splendid paper,
issued weekly, elegantly illuBtrated. has by far the
iargcst circulation of anv scientific work in tho
worid. a year. Sample copies sent free.
Building Edition, monthly, *2.60 a year. Single
copies, 25 cents. Every nurnber contains beau-
tiful plates, in colors, and photographs of new
houses. wlth pians, enabling huildera to show the
catest designs and secuie contracts. Address
MUNN & CO„ New York, 361 Broadwat.
LEIKFIMISFJELAGSINS
VERÐUR HALDIN Á
. - UNITY HALL -
FIMMTUDAGINN, 20. Þ. M.
PROGRAMM:
1. Kvæði (“ísl. leikfimisfjelagið”)
— S. J. Jóhaunesson.
2. Dusibkll Class Jr..........
3. Solo..........Th. H. Johnson.
4. Club Swinging Class.........
5. Violin Solo....C. B. Július.
6. Boxing.......J. K. Johnson og
J. C. Griffith.
7. Cornet Solo.....H Lárusion.
8. Dumbell Class Sr...........
9. Comic Song......S. Anderson.
10. Fencing Class...............
11. Solo..........Th. II. Johnson.
12. Club Swinging. .0. A. Eggerts.
13. Cornet Solo.....H. Lárusson.
14. Fencino.......C. S. & J. C. G.
15. Cumic Song........S Anderson.
16. CLUB SwiNGlNG ..J. C. Griffilh.
17. Box & Cox.. C. 13. J ulius, F. W
Frederickson og P. Olson.
Eldgamla Ísafold.
Samkoman byrjar kl. 8. e. m.
Inngangseyrir 25 cent.
EOinDorgar LuljaDud
Höndla með allskonar
MEÐAl, SKRIFFŒRl, BŒKUR og SKRAUTMUNI
Fyrir hátlðirnar fáum við mikið af skrautinunum, hent-
uguin fyrir Jólag:afir og þess háttar, sem verður sclt með
týmilegu verði.
Óskað er eptir verzlan yðar.
DR, FLATEN,
EDINI3U11G
EIGANDI
N. Dak.
Tlie Peoplöö fitore.
Aldrei höfum við getað gert eins vel við skiptavini okkar og nú, og e
vegna pess að bæði höfum við meiri vörur en nokkru sinni áður,
og svo eru þær keyptar á stórinörkuðum eystra, þar sem prísar
eru beztir.
Eirikuin vil;um við minna á margskonar ný
kjólaefni og allt sem til þeirra þarf.
Bráðlega fáum
við mikið af ýmsum skrautvarningi, sem er sjerlega
vel valinn til jólagjafa. — Allt með góðu verði.
J. SMITH & CO.,
- Man.
C. HSNDRICKSIN AND CO.
VERZLA MEÐ
Vöndud Medöl, SkrifTæri,
Skólabœkur, Toilet Articles,
og allt það, sem vanalega er liaft í bezlu lyfjabúðutn.
Meðala samsetning eptir læknaforskript, sjerstakur gaumur gefinn.
Gleymið ekki að við höfum allskonar einkaleyfis meðöl.
MIKLAR VÖRUR ! LÁGIR PRÍSAR !
Crystal, - - - N. DAK.
STORKOSTLEG
UTSALA - - -
TIL ALLRA VIDSKIPTAMANNA VORRA.
Vjei leyfum oss nð kunngera, að vjer höfum afráðið að
hætta við verzlun í bæ þessum, ogþess vegna ætluin vjer að byrja
mánudaginn 4. nóvexnber 1895, að selja vörur vorar fyrir það
verð, er þær kostuðu oss, og sumar fyrir langtum minna.
Vörubrygðir vorar samanstauda af öllum tegundum af
álnavöru, fatnaði, skófatnaði, höttum, húfuin, groceries, o. s, frv.
og eru vörurnar allar nýjar og af beztu tegundum.
Vjer vonum, að jýor komið öll og notið yður þetta tækiæri
að ná í góðar vórur fyrir lágt verð. Vjer þökkum yður fyrir
undanfarin viðskipti.
Virðingarfyllst, Yðar ...
ASLAKSON I PETERSON
EDI4BURGH,......................NORTH DAKOTfl