Lögberg - 26.03.1896, Page 2

Lögberg - 26.03.1896, Page 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26 MAEZ 1896. Sýnishorn af Ijóðagerð Norð manna á þessari öld. Eptir Matth. Jochumson. ÚR „APTURELDING NOREGS ‘* (Eptir J. S. C. Welhaven, f. 1807, <1.1873.) Með beran koll und blásal reginnætur, f>6tt búkinn lemji Ægis f>rumuslag og þrefalt rökkur stytti daufan dag, í norður teygir Noregs Dofri fætur. Og hvervetna f>ú sjerð, ef gefur gætur, hinn gamla krapt, er sama kveður brag; urðir og skriður skemma landsins hag, en fossar belja um brotnar viðarrætur, O' lítir f>ú á land frá reiðum sæ er löðrið yfir björgin gýs og hoppar, f>jer viiðist landið vera fimltulflak. Og betur skyrist skips pess voða-hræ, f>ví skarpar gnypur sýnast siglutoppar, en skyin bjúpur kringum brot og brak. Snú fdnum augum pá til f>ess ins blíða, er líka grær við Jands vors djúpa skaut: sjáðu hve blómstrin borga vetrar praut og liljuskrautið sárin pau er svíða. Og sjáðu lundinn, laufapakið fríða, sem öx f>ar bergið skalf og fossinn flaut. Og parna, par sem hjarnsins jötunn hraut, pjer aldinkvist af kjarnvið máttuð sniða. Sjá p.ennan blóma, pennan yndiskrapt, inn sumarglaði Suðri Norðra gefur, og Noreg færir fegurð, gæðaglans. Hinn göfgi Styrkur vill sjer kjósa krans og sigurlaunin hæst í fegurð hefur, erblómstrum vefur um hans axarskapt! En hvort skal jörðin eintóm ísinn pyða? & móðurbrjóstum allt að vinna varmi, er voðakuldinn pjakar fólksins barmi? á hugur fess í hlekkjum lengi að biða? Skal andans líf ei loks út eggi skríða og lita sól og varpa deyfð af hvarmi? greipar ei landið lífsins móðurarmi niargt fleira en fje og n^ut og hagsæld hlíða? Og á að tína verkleik vorn og mæti á víðavangi, um merkur, fjöll og flóa, hjá skepnunum, hjá kindum, liesturn kúnum? Já, virt er gott hjá sakleysinu sæti, og siðir fagrir enn f>á víða gróa, og lengi glóir gull í fornum túnum. Lítt’ á, hve gullilS glóir fjalls á tindum, en enginn þangað andansgriífón ríður, * Apturelding Noregs („Norges Drnm- ring"), sem alls er 76 sonnettur, kom út 1854, þá er hin nafnkunnr deila var byrjuð mil'li beggja höf'Jðskálda Nor- egs: Welhntens og Wcrtjelnnds. Wel- haven barðist móti hinu ofsamikia og einræna þjóðdrambi, sem honum þótti Táða mestu hjá Wergeland og hans iylgifiskum. Welhaven tók hina stefnuna, að byggja á allsherjargrund velli allrar menningar, mannúðar og þekkingar, samlaga hið útlenda (sem gott væri) hinu þjóðlega, og reyna með því móti atS mennta Qg göfga þjóðins. Þetta merkilega ádeilukvæði varð síður en ekki til þess að miðla málum fyrst um sinn, heidur setti það allt i uppnám. Þótti þeim Werge- landssinnum Welhaven stórum níða þar ailt sitt land og lenzku, En seinna meir fjölgaði þeim drjúgum, er að- hylltust skoðanir hans, enda má kvæð- ið heita einstakt í sinni tegund, sem leiðarljós heilli nývaknaðri þjóð á rjettum framfaravegi. Welhaven orti fjölda fagurra og spaklegra kvæða, og fáa fræðendur hafa Norðmenn átt, som honum hafa náð að því, er snilld og viturleik snertir í listnm og vlsind- Utu, J4. J. og litast um að sjá hvað landi iíður, og forna aflið fanga í rýjum myndum. Og enginn heyrir pyt af vængja vind- um, en velluþoka undir hömrum syður; um pungar byrðar pylurstúiinn lýður, en sönglaust hnígur sóJ að aptan- ltndum, Og hvar erJjós og fjör í fræðisölum, par rtðrið ber í holu sína músin og plógurinn með einu lagi erjar? Og horfðu svo af beigidómsins svölum, hve hringast gleymsku elfan kring um hú íd, og brjftur Jand og lífsvon alla herjar. Hver mincist ei, að þá var pokut ð, er þjóðin loksins reis af alda blundi, og frelsisskráin fannst í gullnum lundi, og fjötrin gömlu duttu af vorum lyð. En pó að fólkið sjálfrátt yrði um síð, að sál hann átti, varla nokkur mundi, og prekið allt af stirðleik vanans stundi, og landið s/ndist vetrar eyða við. En æfi pjóða er löng og ströng og stríð, pví stendur vorið kyrt um Noregs haga, og jörðin felur enn sinn krapt og auð. Og blómstrin enn pá b'öðin dyljafríð, og barið finnur enn til kaldra daga, er fyrst í lopti 1/sti sólin rauð. í öllum Iöndum ólgar nú og sjfður, og allir hræðast sprengivjela tundur, pótt fjöldinn enn pá trúi á tákn og undur, um brauð og bækur blendinn hamast lyður. Um ættjörð, framför, frelsi stendur stríður stormur, sem heiminn blása vilji sundur; í báli stendur bjartur goðalundur, og enginn korn við kreddu lengur býður. En par sem vilji pjóða hvellast hrópar, pur leiptrar ljós frá andans ofurhug, og framkvæmd eltir röksemdirnar rösku. En múra verja vitringar og glópar, er vill hinn ungi Fönix grípa flug °g lypta sjer úr ánauð sinnar ösku. í Noregi er lukkan hjá sjer heima, vj er sitjum allir eins og þykir skárst, og ekki er stórt að berjast við nje fást, leiksviðið tómt, svo lýðinn fer að dreyma. Nei, látum andann lítið betur sveima! Kom, þú sem flögrar, og seg oss hvað pú sást, pví síst parf nú um meinleg bönd að fást, loptið er vitt og lásar engir geyma! Hið ytra band er brotið þvert með lögum, og hreiðrið laust í lopti trú eg hangi: upp, góðir ungar, varpið fjaðra fargi! Það heyrist ys og skrölt i skógar drögum, pví seint að innan vaxa frá eg vængi, en nefin sjást og DÓg iná lieyra af gargi. Eitt gaf oss frelsið, nytt þó nefni fáir: ritdóm, en þó með lúalegu lagi, pví vott og þurt, af eins sem öðru tagi, með sama dómi er dæmt ef að þú gáir. 0g hvort pú ritar, ræðir, syngur, sáir, og pó pú íinnir gull I gömlu flagi, pá er pjer hneysa vís af versta slagi— lofgerðarskrumi nema áður náir. Að lofa Norðmann, gamalt er og gleður,— ef eigi sakir sjálfs hans, þá lians lands, pví lengi varir heiður mikils mauns, ef ekki pinn—pá áttu fræga'feður. En petta lof er viðsjálft mærðar-veður, pví sjálfur áttu að fá þjer frægðar krans, og læra að mcta hverja sök til sanns, eu ekki dramba annars fjöðrum meður. Því hvaða land á eigi sæmd í sjóði og sólarstein, er skín á þjóðlífs strönd, áruddum eða grýttum reyDslu götum? Vjer eigum margar menjar fáðar óði, pó nægja pær ei neitt í aðra hönd, ef nútíð vorri tynum vjer og glötum. Hjer mætir einn af landsins lúður- þeyturum og hrópar: „þetta tízkulag er töpun! pví nú er byrjuð Noregs endursköpun, einmitt af okkar stjórnarmála streit- urum. Við fylgjum hiklaust pes3um nyju neiturum alls þess, er heitir annara landa öpun, og ella leiddi í gæfu vorrar hröpun, pað virðist auðsætt landsins vísdóms- leiturum. Hin sanna hreysti er hjer í Noregs fjöllum, og sjálfstæðnin er sálin allra gæða; oss duga aldiei danskar, pjfzkar kreddur. Nti, norræn skoðun, norrænt vit í öllum, og norrænt efni og snið í sál sem klæðum, norrænar dísir, konur, geitur, gedd- ur!— Menn æpa: „Sjálfstætt okkar land skal vera!“ og heimta sóttvörn, sjálfræðið sem friðar. Því ein og sönn er kreddukenning yðar, og keim af henni lífið allt skal bera! Þið, seni hið njfja niður viljið skera, vitið, pví gamla að eins áfram miðar, ef pví er breytt og hreift á allar hliðar og nyir tímar nyjung fá að gera. Og sjálfstæðnina fremur finnur eng- inn, pó sitji menn á bjargi bak við múr, og láti sig í logni stríðin dreyma, En fuglinn, sem í greipar pjer er genginn og geymir pú og læsir inn í búr, má kallast frjáls og herra hjá sjer heima. Að sönnu á vor sundurgerðar tíð af plgerð nóg og táli í þjóðarmálum, og víða krota menn með kuta og nálum, pó kalli tímans sanna frelsisstríð; En hvergi veit jeg vindhöggin eins tíð og par sem hæst er hrósað tómum sálum, ef h o r n i n bera stærst í drykkju- skálum, er skúmar fólksins æsa land og lyð. Menn hlæja að öfgum, þola skens af skussum, og skopast jafnt að beru og bundnu háði, og meininguna hafa þykjast hreina. En sitjir pú með þríhöfðuðum pussum, sem einir hrósa völdum, viti og ráði: á þolinmæði pína fer að reyna. Væri hjer styrjöld, eða að eins gnyr af víkingum, sem væri nærri hendi, vjer keyrðum pá með keyri, sprota, vendi, og kúrðum svo, unz birtist peir á ny. En petta er her, sem felst, og samt ei fl/r, og flestir segja, að hver sem bogann bendi, pá bíði ekki langt, unz þar við lendi, að hver einn með, eu móti enginn snýr. Og herinn dirfist, gortar, hrín og grobbar, °g sjer af ótal afreksverkum hreykir, stelur og rænir, bruggar banaráð, Og sæmdum krynast álfar, ærutobbar, og einkum sá, er bítur bezt og sleikir; í frelsis nafni er níðingsverk hvert háð. Ó hvað skal pessi voða villieldur um víðar sveitir, ofsi, flan og fum, tálflugur, lygar, heiptog hróp og gum, er sijórnarglamrið vekur, skapar, veldur! Vit pú, að fólkið flónsku sinnar geldur, ef fyrir sannleik tekur skrök og skrum, en vitkast ekki og fær sitt bar og brum og’ manndómskrapt, er sjer í söðli heldur. Því pótt menn lögin prisvar helgi og blessi, er peim og verður fall og fjörtjón búið af falsi jafnt sem ofsans axarsköptum. Vor einka ábyrgð (ef pví orði trúið), sem aldrei bregzt nje bilar, hún er þessi: að læra að verja viti sínu ogkröptum. Og petta orð mun þykja satt og rjett, er pagna fer og slævast ofsinn heiti, og ekki byr á öðruhvoru leiti skrílkóngur sá, er kallar: þing er sett! * Og enginn nefnir íhalds-flugufrjett, að frelsið ekkert einkaleyfi veiti óðara, en fólkið viti og orku beiti, og vakni sjálft að setja lög og rjett. Leiðtogi er hann, sem lyðnum kann að styra, • og líkur segul aldrei stefnu svíkur, (•g bæði kann að hvetja, letja og hugga, Unz grær við augum gullinkornið dyra, og sonur landsins heilskygn, hygginn, ríkur á heiðum degi kveður lands síns skugga. Sem hetjan fríða, ung og æskurjóð, skal ætt vor proskast bak við traustu fjöllin, og fleiri og fleiri liníga hamratröllin, sem hamast enn með gamlan jötun- móð. Og endurreist um láð og lagarslóð skal lysa á ny hin gamla söguhöllin, og aptur hljóma fornu frægðarspjöllin um fold og sæ af Noregs sigurpjóð. Hvað nú eru eintóm orð, skal verða dáð, og orðlaus pögn skal verða rómsnjallt mál í hvelfdri höll og helgum undir boga. Hvað nú er skrum, skal verða vizku- ráð, og visinn koll skal fylla menntuð sál, og veikur gneisti verða að björtum loga. Frá áa vorra arni leiptrar Ijómi, pað lysigullið veimir heilög Saga í gegnum myrkur margra sorgardaga, unz nyrri kynslóð rennur sól og sómi, Sem lánar gull frá gömlum helgidómi og geisla slær á nyja landsins haga, pá fæðist aptur próttur Þórs og Braga í hetjumund og málsins guðarómi. Og pví um Noreg prumar reginorð, svo þjóðin hlustar glöð og furðuslegin á meðan dimmu dvergabylin hljóða: Þú Noregs höldur, heilög er þín storð, hún hlytur aptur forna frægð og megin um lönd og mar og meðal allra pjóða! [Eptir Eímkeiðinni.] Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK- SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur í búSinní, og ct því hægt að skrifa honum eða eigemiunum á ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir haía áður fengið. En œtíð skal muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðala* glösunnum eða pökkum. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vekðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni) sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að éins hið bezta hveitiland í h^imi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp* vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólat hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum mun« vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum I fylk’ inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera þangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnu® annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ÍS" lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu' búinn að leiðbeina ísl. innflytjendu®' Skrifið eptir nyjustu upplysing' um, bókum, kortum, (allt ókeypis) td Hon. THOS. GREENM''AY. Minister *f Agriculture & ImmigratioÐ< WlNNIPEG, ManITOBA. Northern Paeiftc H. R. TXJVÆE oard. Taking effect on Sunday, December 16, 18Pá. Rcad Up, MAIN LINE. Read Do^i1 North Bound. South Bourd S s . h£) £ >» 2 ó 'S % Í5 Q « O P ^ « O . n Z £ £ Q STATIONS. l Í £ 1 a <z> M Q SS: bC f i? 2 ó \ ík £ & 1. 20p 10.41 a 8.ooa 7.ooa Ii.oðp l.3op 3.t5p l.4°P 12-35 P 12. 20p 8-35 a 4-55 a 8 40 p 3 45 P 8,(X)p 6.oop . , . Winnipeg.... .... Morris .... . . Emerson ... .... Pembina.... . . Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .. Minneapolis,.. .... Duluth .... .... Chicago.... 12.15 p 1.45p 2.35 p 2.50 p 6.30 p lO.lOp 6.30 a 7.25 a 7.10 a 9-35 P S-3°* 7-4 5a 10.152 11.15a 8.25P I.25P MARRIS-BRANDON BRANCH. East Bound West Boufld Freight ^ Mon.Wed. & Fríday. L . * 4> « Ifí STATIONS. 6 -tf * • s §3 <* 5í T3 W ^ U P • f D- r. sö ©“ </1 2, t» £ H I. 20 P 7,5op 5-43 P 4.35 p 2.38 p 12.10 p II. 21a 9.55 a 7-SO a 3.15p 1.3op 12.32p 11.59a 11.09a lO.OOa 9.38a 8.58a 8.00 a ... Winnipeg . . .... Roland .... .... Miami .... Somerset... .... Baldur .... .... Belmont.... . . . Wawanesa.. . ... .Brandon.... 12. r 53 r.Sop 2-53P 3.25 p 4 20 p 5.34p 5.57 p 6.42P 7-45 P 4,00» 8.oop 9.53» 10.52» 12.51P 3.22P 4,tíP 5,4éP S.oop PORTAG E LA PRAIRIE BRANCII. West Homid. Mixed No I43~ every day ex. Sundays STATIONS. Kiist Bound^, Mixed No. 144, every dny ex. Sundays. 545 8.30 p m p m .. . Winnipeg. .. I’ortage la Prairie 12.10 9.15 a m a m^. Numbers 107 and 108 have through Pul' man Vestibuled Drawing Room Sleeping C»r between Winnipeg and St. Paul and Minn«' apolis. Also Palace Dining Cars. Close con' nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to anf agent of the company, or, CIIAS. S. FEE, IL SWINFORD, G. I’.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipeg. CITY OFFICE, 486 Main Street, Winnipcg,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.