Lögberg - 26.03.1896, Page 5

Lögberg - 26.03.1896, Page 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26. MARZ 1896. 5 »gentlemaður“ kunni þó að skammast sfn — og hangdi sig — en ritstj. Hkr. gerir ekki f>að þarfaverk. Svo ætlum vjer ekki að eltast •neir við svína-pólitík rit3tj. Hkr. f þetta sinn, en að endingu viljum vjer taka pað fram, að það lítur út fyrir, eptir síðustu greinum lians að dæma, sð hafi nokkurn tíma verið snefill af viti, drengskap, sanngirni kurteisi eða þvi um líku í lepp þeim, sem situr í vitstjóra sætinu á Leirbveravöllum, þá er þetta allt farið. Hann hefur selt sig með líkama og sál kaþólsku klerkavaldi, auðvaldi og öllu öðru tnyrkravaldi pólitikurinnar, og er tnarg-sokkinní sjósvínapólitíkurinnar. Lar sem áður var þó notanlegt fieytu- grey. er nú aðeins eptir óþverralegt flak af svfna-trogi. Kiiguu arlögiu. Frumvarp það, er sambands Stjórnin lagði fyrir Ottawaþingið fyrir nokkru síðan (sem stjórnin er að reyna að berja í gegnum þingið í því skyni að neyða tvískipta skólafyrir- komvilaginu upp á Manitobamenn), kom til annarar umræðu í neðri deild þingsins í vikunni sem leið, og var rætt í samfleytt meir en 3 dægur (39 kl. st.). Á föstudagsmorgun, 20. þ. m. var gengið til atkvæða um hreytingaruppástungu þá, er Mr. Laurier, leiðtogi frjálslynda flokksins, gerði þegar í l>yrjun umræðunnar í þá átt, að fresta umræðum um málið f sex mánuði (samaogað hrinda frutn- varpinu út af þingi) og var sú uppá stunga felld með 24 atkvæða mun. Lá var greitt atkvæði um aðal-uppá Stunguna (að frumvarpið gengi í gegnum aðra umræðu) og var hún samþykkt með 18 atkvæða mun. Frumvarpið komst þannig í gegnum sðra umræðu. í neðri deild sam- handsþingins eiga 215 menn sæti. Af þeim greiddu 112 atkvæði með frumvarpinu, en 04 á móti því, 3 voru fjærverandi, 2 greiddu ekki atkvæði, auk forseta (sem náttúrlega greiddi heldur ekki atkvæði) og 3 sæti (kjör- daemi) eru þingmannalaus sem stend- ur. Sjö þingmenn frá Quebec fylki, sem teljast með frjálslynda flokknum, greiddu atkvæði með frumvarpinu og skárust þannig úr liði Mr. Lauriers, en aptur greiddu 18 konservativ þingmenn frá Ontario fylki atkvæði á móti frumvarpinu. AUir þingmenn- irnir frá Manitoba (Daly, Ross, La Riviere, Boyd) nemá þingmaðurinn fyrir Winnipeg, Mr. Joseph Martin, greiddu atkvæði með frumvaipinu eðamót; hagsmunum síns eiginfylkis. Sama er að segja um þÍDgmennina álla 3 frá Norðvesturlandinu (Davin, McDowell og Davis) og þingmennina alla frá British Columbia, að þeir greiddu atkvæði með frumvarpinu. Þannig greiddu allir þingmenn úr kjördæmunum fyrir vestan Superior vatn atkvæði á móti hagsmunum Manitoba, nema einn einasti maður, nefnil. J. Martin. Hann var hinn eini drenglundaði maður í þeim hóp. t>að mátti búast við, að La Itiviere greiddi atkvæði með fruui varpinu, því hann er þingmaður fransk-ka þólskra manna hjer í fylkinu og ka- þólskur sjálfur, en það hefði ekki verið til of mikils ætlast af hinum protestautisku þingmönnum fyrir Manitoba og Norðvesturlandið, að þeir hefðu greitt atkvæði á móti, en þeir reyndust allir svikarar, nema Martin. Eins og áður er tekið fram, greiddu 18 konservativ þingn.enn frá Ontario atkvæði á móti frumvarpinu og flokk sínum, en enginn einasti konservativ úr neinu hinna fylkjanna. Ef binir 7 liberölu liðhlaupar frá Quebec fylki hefðu greitt atkvæði með flokk slnum og móti frumvarpinu, hefði stjórnin að eins komið því í gegn með 4 atkvæða mun. Og hefðu svo svikararnir frá Manitoba greitt atkvæði á móti frumvarpicu, heíði það ekki komist f gegn og stjórnin fallið á þessu máli. Á þessu sjá menn hve tæpt apturhaldsstjórnin I Ottaiva hefur staðið. Eins og menn vita, er kjörtfmi hinna núverandi þingmanna í Ottawa þvínær útrunn- inn (er úti 25. næsta mán.) og margir þeirra búast ekki við að verða endur- kosnir — eins og t. d. A. W. Ross, þingm. fyrir Lisgar, hjer í fylkinu — svo stjórnin hefur vafalaust íengið ymsa þessa œenn til að greiða atkvæði með frumvarpi sinu með því, að lofa þeim embættum. Hún hefur þannig vafalaust keypt þann meirihluta, sem hún barði þetta mál í gegn með, og er það þokkalegt atferli. Stjórnin kvað ætla að reyna að berja frumvarpið í gegnum þriðju umræðu svo fljótt sem unnt er, en óvíst er að henni takist það, því ekki er vfst að allir, sem greiddu atkvæði með að það geDgi I gegnum aðra um- ræðu, greiði atkvæði með því við þriðju uinræðu. Auk þess er nú O ttawastjórnin að leita samninga við Manitoba-stjórn- ina um þetta skólamál, og hefur sent þrjá fulltrúa liingað vestur til að ræða málið við Manitobastjórnina. í þeirri sendiför eru: Hon. Mr. Dickey og Desjardins Og Sir Donald Smitb, sá er var hjer vestra fyrir skömmu til að leita samninga um þetta saina mál. í för með þeim er kaþólski presturinn I.acombe, sá er skrifaði Laurier hót- unarbrjefið, og á hann sjálfsagt að sjá um, að sendimenn stjórnarinn- ar slaki sem minnst til. Þetta virðist benda á, að Ottawastjórn- in sje luædd um, að hún komi frum- varpinu ekki f gegnum þingið og að það verði ómögulegt að framfylgja því þó það yrði að lögum. Hvað Manitoba stjórnina snertir, þá eru engar líkur til, að hún gangi inn á neinar breylingar á skólalögunum frá 1890, sem haggi grundvallar-atriðum þeirra. En hún vildi ekki neita að ræða uin málið við fulltrúa Ottawa- stjórnarinnar og heyra hvaða samn- inga hún hefur að bjóða. í þessu skyni var Manitoba-þinginu frestað til 16. apríl, og verða tilboð Ottawa- stjórnarinnar sjálfsagt lögð fyrir þingið, þegar það kemursaman aptur. Elmreiðin. Utgefendur „Eimreiðarinnar“ hafa nú sent oss hið 1. hepti hins 2. ár- gangs þessa tfmarits síns, og álítum vjer skylt að fara um það nokkrutn orðum. Þetta hepti ei að öllum ytra frágtngi alveg eins og hin fyrri hepti — mjiig vandað og líkt að svip jfms um vönduðum tímaritum, sem gefin eru út á enskri tungu. Hepti þetta byrjar á fyrirlestri eptir ritstjórann, dr. Valty Guðmunds son, sem hann hjelt í lögfræðingafje- laginu (Juridisk Samfund) í Khöfn 6. nóv. -1895, með fyrirsögn: JLands rjettincli Islands og stjórnarbarátta. Fyrirlestur þessi er nærri fjórði part- ur heptisins (19. bls. af 80), enda er hann mjög fróðlegur og, að oss virðist, eitthvað hið Ijósasta og best ritaða, sem sjest hefur á prenti um það efni. Að vísu föllumst vjer ekki á niður- stöðu þá, er höf. hefur komist að við- vfkjandi stjórnarfyrirkomulagi því, er íslandi sje hentugast. Vjer höfum sem sje ætíð liaft þá skoðun, að ísland verði að fá svipað stjórnarform og ýmsar liinar eusku hjálendur hafa — landstjóra með ráðaneyti sem bcri ábyrgð fyrir alþingi — ef landinu á að geta farið fram eins og mögulegt er. I>á er áframhald af ritgerð eptir Jón Jónsson með fyrirsögn: Hafnar- llf. Þessi kafli er bæði fróðlegur og skemmtilegur. Þar er háskólanum í Khöfn og menntastefnu hans lýst, og pólitíakum áhuga og gauragangi við kosningar. Þar næst er skáldsaga „Sigrún“ eptir Guðmund Friðjónsson. Hún er skrifuð f þessum realista stíl, sem nú er að deyja út annarsstaðar í heimin um, en sem nú virðist vera að dafna á íslandi. Það virðist vera eins með þennan sögustfl og tíaku f klæða- burði o. s. frv., sem or f mestum met- um á ísl. þegar það er gengið úr gildi erlendis, með öðrum orðum, að sögutfzkan sje þar svo sem fjórðungi aldar á eptir tímanum eins og annað. Að öðru leyti má segja, að orðfærið á sögunni er smellið og ýmsar lýsing ar einkennilegar, en það vantar alger- lega í söguna, eptir því sem vjer bezf getum sjeð, lærdóm (mqral = point). Þegar vjer vorum búnir að lesa mik. inn liluta sögunnar ímynduðum vjer oss að söguhetjau, Sigrún, myndi fyr- irtara sjer út af vonbrigðtim í lffinu, en höf. iætur hana verða úti og frjósa f hel á alveg vanalegan hátt. Þar næst er fi«mha1d af ritgerð eptir Ht lga Pjetursson utn mó og kol, fróðlejrt eins og fyrri kafliun. Þá er „S Vnishorn af ljóðagerð Norðmanna á þ>-s-ari öld“, langrr ljóðabálkur eptir Welhaven, þýddur af sjera Matth. Jochumssyni, og þótti oss hann svo einkennilegur, að vjer birtum baun f þessu blaði Lögbergs Eins og ritstj. „Eimr.“ segir f eptir mála við ljóð þessi, geta þau eins átt við apturelding íslatids eins og Noregs. Þar á eptir er ritgerð um kvenna- sýninguna f Khöfn 1895, eptir Boga Th. Melsteð, með myndum, góð og tímabær ritgerð. Svo er ritgerð um Ludvig F. A. Wimmer, háskólakennara í Khöfn, einhvern frægasta málfræðing Dana, ásamt mynd af bonum. Wimmer er einnig frægur fyrir rannsóknir sínar viðvíkjandi rúnum. Þar á eptir koma „Þijár helgi- sögur“ eptir Viggo Stuckenberg, þýddar af ritstj. „Eimr“. og finnst oss að annað fróðlegra hefði mátt fá í plássið, sem þær taka upp, eti þa^ er nú ekki nema liðugar tvær blaðsíður. Næster ritgerð um Bjarna rektor, eptir Pál Melsteð, athugasemdir um æfiminningu um Bjarna rektor, sem birtist f „Sfara“ I sept. 185)5. Þar næst er ljós ritgerð um hina merkilegu uppgötvan Röntgens pró- fessors, sem getið hefur verið um í Lögbergi. Þá er „Skák lífsins“, eptir próf. Ilu.xley, þýtt af ritstj. „Eimr“. Að endingu er: „íslenzk hring- sjá“, ritdómar o. s. frv. um ýmislegt sem út hefur komið á íslenzku síðan seinasta hepti „Eimr“. kom út. Hring- sjá ,,Eimr“. er fróðlegt yfirlit yfir hin- ar merkustu bækur og bæklinga, sem út koma á íslenzku, og gagnleg fyrir þá, sem fylgjast vilj v með 1 því. TIL LÖGBERGS. Með þvf að Æd/Mti/ÍM-kaflinn 1 frjettabrjefinu frá Brandon f LÖgb. 27. f- ro, mun meður geðþckkur sum- um Brrndon-ísl. ætla jeg hjermeð að taka ómakið af þeim, er þess vegna kynnu framvegis að álfta sjer nauð- synlegt að afsaka sig í Lögbergi frá þvf að hafa ritað nofnt brjef, og með þvl að lýsa yfir því, að jeg er höfund- ur þess. G. E. Gunííi.auusson. ------------------------- Tœkifæri! Tækifæri! NOTID TÆKIFÆRID! Því a?t nú er óvanalega gott takifæri bæði fvrir konur og karla (ladies ancl gentle- raen), til að fá sjer vandaðan og ódýrau klæðnað fyrir vorið. Heimsækið Mr. & Mrs. Swanson, að 164 Kate Slreet, og segið þeira livab yður vant.ir, og verið viss ura, að þau gera allt, sera biegt er að gera til að fullnægja óskum yðar. Þau sauraa sllt, sem yður vantar, leysa það tljótt og vel af liendi, og gera |>að mjög ódýrt. Þar er einmitt tækifærið. NOTID TÆKIFÆRIDI Islendingar i Selkirk- kjördæmi uretöið atkoœði weð 1) 5 Þ ÍNtí MA .V.V,SE FNI FIUÁ LS- L YNDA FLOKKSINS, við næstu Dominion kosningar. SIGFUS ANDERSON, 651 BANNAT/NE AVEME. hefur fengið inn miklar byrgðir af allskonar VEGGJA-PAPPIR sem hann selur með langt um lægra verði en nokkur anuar veggja-papp- frsali f þessum bæ. Hann hefur 125 mismunandi sortir, sem hann selur fr& 5e. til 30c strangann. ( #1 Bnak ilp Col>! in Time PY USIN*5 pYNY-pECTORAL 5 Tho í>»!ok Curo for COtHillS, 1 < <>i.m, citoup, iieon- N CHITIS, HOAUSENESS, etc. * Mws. Josf.ph Nohwick, of 6j Sorau. cn Avc., Toroiito, wr'tes: " 7 yny- 'cctor«l h«s n<*vcr ?'lit*d to cum 4 nty < t.iitlren of cr«>up «f or a f«w doMts. It c.i cil myanlf of r. Lnty^fci.-.dlnsc cough aflcr R vor.il o.hor rcn»o**fM had faih d. It ha« .r '.so ’ >'ovi d an axucUont coujrh curo for my laruí y. 1 jv;vf» r it t-o anr oihor luediciu* !<>r couffha, croup or hoarsenesa. ’ fl II. O. Bnkrour, > cf í-iitle Kocher, N.B., writes : **An a cu*-« for onugha Prny-Pectnral i« ♦ho l< st arlBnji tvoUb ine I havo; my cua- y twuic. s wlU have uo other." Large Itottle, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCB CO., Ltd. Proprietors, Montrkal 353 skipinu, þá myndi taka langan tíma að leita hann Uppi. Þeim fannst þvi sjálfsagt, að úr þvf þeir hefðu lokið erindi sínu þarna, að hefja upp akkeri sitt og sigla tafarlaust af stað. Þeir yrðu að þola manntapið sem bezt þeir gætu. Hvort sem lnkspot hefði drukknað, hákarlar jetið hann eða hann komist f land, þá var hann þeim tapaður. Þeir hefðu að vísu verið fáliðaðir áður, en 6 menn hefðu siglt brig- skipi áður og 6 menn myndu enn geta það. Þeir hófu því upp akkeri sitt, undu upp segl og „Mir- anda“ skreið út á sjó fyrir góðum norðaustan byr, eins hratt og hið klunnalega byggingarlag hennar leyfði. En byrinn var góður, svo að þegar ganghrað- inn var mældur sagði kapteinninn, að skipið gengi hraðara en það nokkurn tíma hefði gert síðan það lagði út frá Acapulco. 356 liann farið í land og sjálfsagt skemmt sjer vel við whiskey í nokkra klukkutfma, og komið svo aptur án þesa að nokkur vissi, hvar hann hefði verið. Niður- staðan af þessum hugleiðingum Inkspots var sú, að hann ásetti sjer að stelast f land næstu nótt til að leita að whiskey. Hann áleit, að honum tæaist það eins vel og Mr. Burke, ef til vill betur. Eu „Miranda“ lá ekki á víkinni næstu nótt á eptir, og veslings Inbspot horfði með söknuði á blettinn á ströndinni þar sem Rackbirds forðabúrið stóð. Svo liðu dagar og nætur þangað til „Miranda“ lagðist við akkeri á Valparaiso-höfn; en þegar þetta skeði áleit Inkspot, að það væri gott tækifæri til að fara f land og fá sjer góðan sopa af wliiskey — hann hafði nóga peninga til þess. Hann sá glöggt ljósin í E1 Puerto eða gamla bænum; þau virtust benda honum að koma, og sýndust ekki vera langt í burtu. Ilann áleit, að sjer myndi veita ljett að synda þangað. Vaka lnkspots endaði á miðnætti, og hann rcnndi sjer niður í sjóinn tæpri klukkustund seinna. Ilann var í engu ncma dökkgrárri skyrtu ogþunnum brókum;ogþó einhver hefði sjeð höfuð hans og lierðar í sjónum er óliklegt, að hann hefði álitið að þetta væri maður á sundi, nema sterka birtu hefði borið á. Inkspot var alvanur að vera í vatni og synti eins vel og hundur eða hjörtur; en það var afar- langt sund til 'jósaaua, sem skinu á laudi- Loka 349 En kapteinninn hristi höfuðið og sagði: „Það væri hættulegt, að fara iun á höfn á ve3tur strönd Ameriku með þennan farm, sein við höfum. Við getum ekki látið gullið líta út eius og barlest, því allir þessir pokar, sem það er í, gerir það svo fyrir- ferðamikið, og ef tollþjónarnir kæmu út á skipið, þá væri þýðingarlaust að segja þeim, að við hefðum að eins barlest 1 skipinu, ef þeir skyldu líta niður f farmrúnnið4. „Það getur verið að svo sje“, sagði Burke; „en jeg vildi að við rækjnmst á gott, braðskreitt gufu- skip, sem væri til sals, svo við gætum sett fjársjóð- inn í það og siglt til Frakklands með fullu gufuafli“. „Gott og vel“, sagði kapteinninn; „við skulurn tala um það þegar við reku-mst á skip, sem er til sals“. Þegar vika var liðin frá þvf, að „Miranda“ sigldi af stað úr víkinni, var kapteinninn búinn að uá sjer talsvert. eptir efiðið og áhyggjurnar, og nú sá hann mest af öllu eptir því, að „Miranda“ var ekki gang gott gufuskip. Það lilaut að líða langur, langur tfmi áður en liann kæmist til þeirra, sem liann bjóst við og vonaði að biðu eptir sjer á Frakklandi. Það var nú liðinn langur tími frá því þau hefðu fengið fregnir af lionum. Hann var ekki hræddur um, að þau liðu neina nauð, þó hann kæmi ekki; hann hafði skilið eptir svo mikla peninga handa þeim, að það var engin hætta á því. Hann vissi ekki, hvort þau langaði til að fá freguir af sjer, cn hann vissi,að hon- um sjálfum ' at umkugað uui, að koma fregnum til

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.