Lögberg - 26.03.1896, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.03.1896, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26 MARZ 1896. 8 TIL BÆNDANNA lanitotia »| MvdnrliMtiniii TIL MANNA I SMABÆUNUM UT UM LANDII KONA THEIRRA OG BARNA. LBSID PBTTA: Geymið J>að vandlega. Lfmið það upp á hentugum stað og þegar þjer þurfið að fá skófatnað, skuluð þj Hta vandlega yfir listann, og merkja það sem ykkur vantar, gæta svo að verðinu og bera það saman við þs sem þjer eruð vanir að borga fyrir samskonar vörur. það verða dollarar í ykkar vasa. þjer scrn hafið stóra fjölskildu — þjer borgið ef til vill $50 fcil $75 fyr skófatnað á ári. í ár gefcið þjer sparað yður að minnsta kosti 25 per cent, eins og þjer getið sjálfir fijótfc átfci yður á með því að yfirlíta eptirfylgjandi VERDLISTA YFIR VOR- OG SUMAR SKOFATNAD: i.vi>i i:s UR BÆNUM GRENDINNI. Nyjir kaupendur að 9. árg. Lög- bergs fá 4sögubækur I kaupb. Notið tækifærið. Meþodistar í Selkirk hafa verið að safna fje til að byggja par kirkju, og er svo langt komið, að auglýst er eptir tilboðum að byggja húsið. Miss Rósa Goodman, sem dvalið hefur í Glenboro um undanfarinn tíma kom hingað til bæjarins um helgina. Safnaðarfundur verður haldinn í Tjaldbúðinni á mánudaginn kemur, 80. þ. m. kl. 8 e. m. Allir safnaðar- menn eru beðnir að mæta. Mr. Henry Johnson frá Glasston, N. D., sem stundað hefur nám hjer í bænum í vetur fór aptur heim til sín á þriðjudaginn. Eaton & Co. í Selkirk hafa selt verzlun þá, er þeir hafa rekið þar um mörg undanfarin ár, Finklestein & Co., og tóku hinir nyju eigendur vi6 verzlaninni fyrir nokkru. Mr. Jóhannes Jónsson á Gimli hefur nylega keypt þreskivjel og flutt þargað, til að þreskja uppskeru bænda þeirra þar í grenndinni, sem yrktu korn síðastl. sumar. í næstu viku kvað Can. Pacific járnbrautarfjelagið aptur ætla að fjölga lestum á öllum greinarbraut- um sfnum, og eiga lestir að koma og fara eins og áður en þeim var fækkað. Kvennfjelag Tjaldbúðarsafnaðar- ins ætlar að halda tombólu og dans samkomu 1 North West Hall þriðju- dagskveldið 31. þ. m. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Mr. A. F. Reykdal, sem um þess- ar mundir á heima að Akra P. O North Dak. kom hingað til bæjarins um lok vikunnar sem leið, en fer apt- ur suður á morgun. Lesið vandlega auglysing á öðr- um stað í blaðinu frá skósalanum J. Lamonte hjer f bænum. Og með þvf að verðlistinn verður ekki nema í þessu blaði, er árfðandi fyrir þá, sem einhverntfma kynnu að vilja kaupa samkvæmt þessum lista, að geyma hann vandlega. Tíðin hef’ir mátt heita góð und- anfarcar vikur, en talsvert veðrasamt nú um jafndægrin, eins og opt vill verfa.Þyður hafa verið síðustu dag- ana, svo snjór er óðum að fara og því nokkurt leysingavatn á götunum lijer f bænum. Mr. S. Thorwaldson, póstmeistari Akra P. O., N. Dak., varð fyrir þvf slysi nýlega, að hann datt út úr sleða og meiddist þannig, að annað við- beinið brotnaði. Hann er nú sagður á góðum batavegi, og verður vonandi jafngóður af meiðsli þessu. Doktor O. Stephensen fór hjeðan úr bænum á mánudaginn var og með pósti fiá Selkiik á þriðjudag til Nyja-íslands, til að vitja sjúkliugs f grennd við Arnes P. O. Dr. Steph- ensen er væntanlegur hingað til bæjarins aptnr á morgun eða laugar- dag. Mr. Gísli Egilsson, Lögberg P. O. Assa, hefur tekið að sjer útsölu á prjónavjel sem auglyst er á öðrum stað hjer í blaðinu. Efalaust verða það margir, sem sjá sjer hag í að fá sjer eina þessa vjel, því hún kostar ekki mikið, að eins átta dollara. Mrs. A. M. Mucklc, móðir þeirra bræðra Robberts J. T. og Alex. M. M^ckle í Clandeboye, sem mörgum fslendingum ern kunnugir, dó að heimili sínu í Clandeboye þann 20. þ. m. 82 ára að aldri. Hún og börn hdnnar hafa búið í Clandeboye í meir en 20 ár. Mrs. Muckle var mes'a merkiskoua. Mr. George P. Phillips, sem heima átti í Selkirk fyrir mörgum áium, en sem sfðan hefur haft vjela- aðgerðasmiðju f Rat Portage, hefur af Ottawastjórninni verið útnefndur gufuskipa umsjónarmaður (Steamboat Inspector) fyrir Manitoba og Norð- vesturlandið í stað Mr. Chas. Robert- sons, sem hefur haft þann starfa á hendi um nokkur undanfarin ár. Nýlendttmenn ! í»egar þið komið inn til Winni- peg og þegar þjer þurfið að kaupa fatnað eða fataefni, eða hvað helzt sem tilheyrir klæðasöluverzlun, þá munið eptir að koma inn f búð Stefáns Jónssonar. Hann mun vissulega gera sitt bezta fyrir yður, að minnsta kosti ains vel og nokkur annar klæðasölu- maður í borginni Winnipeg. Vjer leyfum oss að benda lesend- um vorum á auglýsing á öðrum stað í blaðinu frá White & Manalian, fata- sölumönuum hjer í bænum. I>eir hafa orð á sjer fyrir að hafa mjög góðar og vandaðar vörur og leyfum vjer oss því að mæla hið bezta með þeim. íslenzkur piitur vinnur f búð- inni, rg ófk»r hann að landar sínir sneiði ekki hjá sjer þegar þeir eru á ferð eptir aðalstrætinu. Sigurður Johnson, er heima átti í Suður Pembina, N. Dak., dó í fyrri viku að heimili sínu þar, sextugur að aldri. Hann ljet eptir sig ekkju og tvö börn. Sigurður sál. var vel látinn af öllum, sem haun þekktu. Jarðar- förin fór fra m 17. þ. m. Sjera Jónes A. Sigurðsson jarðsöng hann og fjöldi af vinum og vandamönnum fylgdu honum til grafar. I>ann 14. þ. m. var greitt atkvæði um það f Selkirk, hvort taka skyldi til láns $ 10,01'0 til að byggja þar nýtt barnaskólahús, og var það samþykkt með iniklum atkvæðamun. Það er nauðsynjaverk, að byggja þar nýtt og stórt skólahús, því hið gamla ful1- ínægirekki framar þörfum bæjarins, sem alltaf fer vaxandi ár frá ári. Barnaskólinn f Selkirk er með beztu slólum í fylkinu, því þar er hærri deild on í vanalegum barnaskólum. HeIÐKCDU A IÐSKIPTAVINIE ! Enn einusinni býður Stefán Jóns- son yður aila velkomna til að yfirlíta þau ógrynni af vor og sumarvarningi, sem nú er komið í búð lians, meira en uokkru sinni áður. Gott tækifæri fyrir kvennfólkiB að \elja úr óteljandi tegundum af dúkuin fyrir sumarið, ásamt mörgu fleiru, sem of langt yiði upp að telja, allt selt með eins lágu verði og mögu- legt er. Látið eigin reynzlu 3anna vöruverðið. Komið í tlma á meðan úr nógu er að velja. Allir velkomnir. Stór breyting- íl muimtóbaki ^uckát’s T&B cr hib niijaBtit 09 bcBta Gáið að pví að T & B tinmerki sje á plötunn Búin TIL AK The Ceo. E. Tuckett & Son Co., Ud„ Hamiltor), Ont. Í IIILOKIN S FOOTWEAV. G'hildren’s Strap Slippers, Tan Leather Sizes 1 to 7, without heels......f0 30 Sizes 3 to 7, with heels........ 35 Sizes 8 to 10, with heels. ..... 45 Infants’ Fine Button Boots, with soft soles, sizes 1 to 4, in black, tan, white, red or brown............. 50 Infants’ Kid Button Boots, J D King & G’o. make, sizes 1 to 5....... 50 Sizes 3 to 7. with heels........ 65 Finer quality in either, 60 and 75 Infants’Tan Button Boors, lto5.... 60 Infauts’Tau Button Boots,3to 7,heels 75 Infants’ Iled Goat Skin Button Boots, Sizes 3 to 7.................... 85 Bxtra Fine Quality Kid Button Boots, Sizes 3 to 7 ................... 1 00 Stnall Boys’ StrongLace Boots, 6 to 10 50 Child’s tíood Wearing Button Boots, Sizes 8 to 10................... 75 Cliild’s Pebble öoat Button and Lace Boot, toe cap, 8 to 10.......... 1 00 Childs’ Fine Spring Heel Button Boot Sizes 5 to 7'/2................. 1 00 Child’s Ftne Spring Heel Button Boot Sizes 8 to 10JÍ ................ 1 25 Child’s Tan Spring Heel Button Boot 5 zes 5 to 7j4.................. 1 00 Child’s Tan Spring Heel Button Boot Sizes 8 to 10H.................. 1 25 Child’s White Canvas Shoes, 6 to l0.. 60 Child’s White Canvas Shoes, turncd sole, 6 to 10lA................. 1 00 Child’s Tan & Black Oxford Shoes, 6 to 10...................'...... 75 Child’s Kid Oxford Shoes, spring heels, Sizes 8 to 10J£.......... 1 00 Child’s iTan Oxford Shoes, spriug heels, sizes 8 to 10)^.......... 1 00 GIRLS’. Girls’ Strong Lace Boots, ll to 2 .... 75 tíirls’Lace Boots, better quality,.... 11 to 2......................... 1 00 tíirls’ Pebble Leatlier Button Boots, Sizes 11 to 2................... 11)0 Girls’ Pebble Leather Seamless Boots, Sizes llto2..................... 125 tíirls’ Kxtra Quality Sehool Boots, heels or spring heels........... 125 Girls’ Fine Kid Button Boots, 11 to 2 1 25 tíirls’ Tan Goat Button Boots, spring heels........................... 1 75 Girls’White Canvas Shoes, 11 to 2.. 75 Girls’ White Shoes, extra quality, half sizes........................... 1 25 Girls’ Kid Low Shoes, ^51,00 aud.... 1 25 tíirls’ Tan Low Shoes. 90c and ...... 1 25 BORCAR SIC BEZT að kaupa skó, sem eru að öllu leyti vandaðir, og sem ’fara vel á fæti. Látið mig btia til handa yður skó, sem endast í fleiri ár. Allar aðgerð- ir á skótaui með mjög vægu verðí. Stefón Stefíinsson, 025 M.vtx Stkeet. Winmi'Eo, Ladies Overgaiters,black, 50c;colorcd 75c and........................ 1 00 Ladíes Tweed Slippers, for house use 25 Ladies Serge House Shoes, with ela- stic in front, very nice........... 50 Ladies Kid Oxford Shoe, turn sole, 2% to 7............................ 75 Ladies Kid Sandal Slippers, turn sole, 2% to 7...................... 75 Ladies Fine Kid Oxford Shoes, 2*4 to 7........................... 1 00 Better quality, with po'nted or round toes aud Patent tip, $1,25, $1.50, $1,75 and...................... 2 Oo Ladies Common Sense Oxfod Shoes, Common Sense heel and wide toe 2 00 Ladies Solid Comfort Kid Congress, Sizes 4 to 8.................. 1 75 Ladies Extra Fine Kid and Tan Leather Iligh Cut Cougress, tip and pointed to, sizes 2% to 6 .... 3 00 Ladies White Shoes, $1,00, $1,50 and 2 00 Ladies Tan Shoes, $1, $1.25, $1‘75 and 2 25 Ladies S-rong Low Shoes, pegged sole........................... 75 Ladies Strong L-ice Boots, 3 to 7.. 1 00 I.adies Seamless Lace Boots. 3 to 7.. 1 50 I.adies tílove Grain Lace Boots, 3to 7 1 50 Ladies Fine Button Boots, 2*4 to 7,$1, 1 25 Ladies Pebbie Button Boots, for wear, 3 to 7......................... 1 25 LadiesExtra Quality button boots, 2« to 7........................ 2 00 Fine Turn Sole button boots, $2 50 to 4 00 BOTS’ AXD YOETHS’, Youths Strong Lace boots, 11 to 13, 85c., $1,00 and................ 1 25 Boys Strong Lace boots, 1 to5, $1 and 1 25 Boys Canvas Shoes, 1 to 5.......... 75 Youths Uunniag Shoes, iO to 13.... 40 Boys Kunning Shoes, 1 to 5......... 50 Boys Fine l. tce boots, 1 to 5, $1 25 and............................ 1 50 Bovs Long boots.................... 1 25 MEX'S. Meu’s Red or Black llarvest Slioes . 1 00 Men’s strong Working Shoes, with bellows tongue or open front.... 1 25 Men’s Grain Leather Lace boors, with bellows tongue, extra quality.... í 50 Men’s Laced or Congress boots, with whole Yamp and Kiveted Bottoms 1 50 Men’s Fiue Lace or Congress boots.. 1 25 Men’s Fine Dongola Kid, lace or con- gress.......................... 1 75 Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að iylla tönn $1,00. CLAEKE <Sc BHSH 527 Main St. Men’s Black or Tan Fine boots.... 2 Men’s Special Fine boots in Congress or Lace, pointed or rounded toe, $2 50, $3, $3 50 and......... 4 Men’s Running Shoes.............. Men’s Canvas Shoes, browu........ 1 Men’s White Canvas Shoes......... 1 Men’s Low Shoes, for summer wear, 1 $1 00 and................... 1 Men’sFine Dongola Kid Oxfordshoes 1 Men’s FineOxford shoes, turn sole,$2, 2 Men’s Fancy Slippers, $1 and .... 1 UIBBEKS Child’s Rubbers, 6 to 10........ Girls’Rubbers, 11 to 2.......... Ladies’ Rubbers, 2J4 to 7, 3oc and.. Men’s Rubbers................... Men’s Rubbers, finest quality, any shaped toe, high or low cut. Men’s Tan Rubbers, for Tan boots, any shape toe.................. Men’s íong Rubber boots, Gum...... 3 Boys’ Long Rubber boots, Gum, 1 to 5 2 Boys’ and Ladies’ Ordinary Rubber boots, 3 to 7.................. 1 Qirls’ and Youths’ Rubber boots, 11 to2......................... 1 Child’s Rubber boots, 6 to 10..... 1 GLOVES. Meu’s Ilarvest Gloves, 25c. 35c and.. Men’s Uulined Working Glovos.... Mens Extra Quality Threshers Gloves 75c and..................... 1 Men’s Fine Kid Gloves for Sunday wear........................ 1 SUIIOOL BAGS. School Bags, 40c and........... YALISES Rubber Valise, 18 inches, 75c; 20 inch. 85c; 22 inch. 95c., 24 inch. 1 Leather Valises in black, brown and Orange Leathers, 18 inch., $2 50; 20 inch., $3; 2í inch....... 3 TRIXKS. Very nice Barrel topTrunk, with tray and hat box, 28 inchlt $2 50 ; 30 inch., $3; 32 inch., $3 50; 34 inch, 4 Better Quality with Iron Bottom and Tollers, sarae sizes, $3, $3 50, $4 and ........................... 4 Cheap packers without any tray from 1 Stranahan & Hanire, PARK RIVER, - N. DA SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒK SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr' Mr. Lárur Árnason vinnur i búðinní, of Jivi hægt að skrifa honum eða eigendunum á þegar ntenn vilia fá meir af einhverju meðali,; þelr ltafa áður iengið. En netfð skal muna epd senda núnierið, sem cr á miðnnum á með glösunnum eða [lökkuut. Við þetfca Uætist auðvitað fiutningsgjald hjeðan og þeir sem panta að eins eitt par verða að senda 15 < póstgjal«I. Ef ekki þarf svo mikið 1 hurðargjaldið verður afgangurinn sendur í stömpuui. Vjer höfum margar tegundir af skófatnaði sem ckki eru taldar upp lijer að ofan, eu úr þessum lista ge þjer valið hjer um hil hvað helsfc sem þjer )>arfnist. Verðið er mjög lágfc og vörurnar eru ósviknar. Vjer kærum oss ekki um ínikinn ágóða, heldur viljum vjer auka verzlun vora, og hafa ánægjuna af gera viðskipti við menn út um landið. Allar skrifiegar pantanir verða afgreiddar fijótt, og ef nokkrar vörur reynast öðruvlsi en vjer auglýsU eða ef menn verða óánægðir með þær á nokkurn liátt, geta þeir sent þœr til baka upp á vorn kostnað. og v. skulum senda peningana til baka. Tlic Peoples Popular Dash Shoe Store. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.