Lögberg - 14.05.1896, Page 3

Lögberg - 14.05.1896, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14. MAÍ 1896. 3 ^Srip af ræðu Hon. Wilfrid Lauriers. (R#ðan var haldin í Sobmer’s Park 1 Montreal kveldið þann 24. f. m. 61 ns og getið var í siðasta Lög- bergi). Hon. Wilfrid Laurier byrjaði r®ðu sína með að segja, að f>ó hann ^®fði álitið samkyns fund, er hann Meh ræðu á fyrir ári siðan á sama s**®» hinn mesta pólitiska fund er *1&DU hefði verið á, pá yrði hann að Se8Ía) að pessi fuudur væri enn stór- 0&tlegri( og að vinum sínum kæmi ^man um, að petta væri hin mesta Pölitiska samkoma er peir hefðu sjeð, e^ki einasta 1 Montreal, heldur um Þyera og endilanga Canada. t>egar f&Ddurinn var- haldinn 1 fyrra hefði v®dð púðurlykt i loptinu. Pað hefði V°dð álitið að Ottawa-stjórnin mundi »tla að herða upp hugann og koma ff&m fyrir dómara sina og herra, jósendurna, en hún hetði breytt fotöi stnu. G6ð áform væru aldrei *nRlif hjá peim herrum, sem sætu i hawa-stjórninni. Kjarkur peirra ®föi bilað og peir hefðu afráðið að ''öiast hjá dómnum eins lengi og ',n°t var.* Nú komi dómsdagurinn ,r4ðuni. „Eruð pjer búnir til bar- /|&ga?“ spurði ræðum. („Jú, tðpuðu allir tilheyrendur hans í einu „Gott og vel“, sagði ræðum. »Wð gleður mig að geta sagt yður, jeg er einnig undir bardagann ðinn“. (Margfalt húrra-hróp). hæðum. sagði, að frjálslyndi flokkur- llln væri hvervetna búinn til bardaga taldi upp fjölda af hinum beztu og Vlns®lustu mönnum í Canada, sem •öuðu að berjast undir merkjum sín- Uln °g frjálslynda flokksins sem ping- ^aonaefni, og sem margir væru nú Vl®*taddir. Að hinir ýmsu merku ^Un, er væru par saman komnir Þetta kveld úr ýmsum pörtum lands- lns> syndi, að frjálslyndi flokkurinn v®ri sammála og sameinaður, án alls DUits til pjóðernis og trúarbragða, *'la leið frá Atlantzhafi vestur að yrrahafi. (Húrra-hróp). Ræðum. *agöi, að frjálslyndi flokkurinn berðist ^tlr jafnrjetti allra, væri á móti öll- Ulíl °fsa og gjörræði, en vildi jafna ^^U&greining meðstillingu og sann j. *) Eins og lesendur vorir vita, J®t stjórnin pingið verða sjálfdautt, hVo nð er landið pinglaust. Slikt .®*ur aldrei áður komið fyrir i sögu e&sa lands, nje heldur hitt, að 6 ping .&“ verið haldin á einu kjörtimabili 'ns oe var> J>etta er álitið t &sta arg- hálfu .. -neyksli og afglöp af ^.Jðrnarinnar. Svo lætur stjórnin líða ns langan tíma og mögulegt var frá ina® þinglð *Jð> pangað til að kosn- &)£&r fara fram, allt af ótta við dóm- a sinn, pjóðina. Ritstj. girni. Að flokkurinn berðist fyrir, að fólkið hjeldi peim rjettindum sem forfeðurnir hefðu úthelt blóði sinu til að ávinna sjer og afkomendum sinum. (Ákaft lófaklapp). Ræðum. sagði að vandræðin væru, að nú um undan- farinn tíma hefði engin stjórn verið i Ottawa, pví hann gæti ekki kallað pann hóp af mönnum, sem væru i ráðaneytinu, stjórn, pví peir væru sjálfum sjer sundurpykkir og væru annan daginn undir leiðsögn Sir Mac- kenzie Bowells en hinn daginn teymdi Sir Charles Tupperpá. Sundurlyndi, flokkadráttur og öfundsyki rjeði par rikjum, og að meðlimir stjórnarinnar rifust sin á milli pegar spursmál væri um, hvort pað ætti að sinna kvörtun minnihlutans, en peim kæmi pó sam- un um eitt,, og pað væri, að pcir vildu halda völdum og embættum, pjóðinni til skaða og skapraunar. E>að mætti segja um apturhalds-stjómina, að pví optar sem breytt væri um meðlimi hennar, pvi meir væri hún sjálfri sjer lík. (Hlátur). Dingið, sem nýaf- staðið væri, sýndi bezt, hve algerlega óhæfir peir menn væru, sem væru i stjórninni. Apturhaldsblöðin segðu að pað væri honum (Mr. Laurier) að kenna, að kúgunarlögin hefðu ekki komist í geguum pingið. Dau liefðu sagt hið sama á dögum Papineaus, pví bvenær sem eitthvað kom fyrir á hans dögum, sem peim geðjaðist ekki að, pá hefðu pau sagt að pað væri Papi- nau að kenna. Nú væri pað Laurier að kenna! eins og hann hefði haft meiri hluta i pinginu. Ræðum. bað menn að líta á mál- ið með sanngirni. Hver hefði haft völdin? Hver hefði stjórnað? Yæri pað honum (Laurier) að kenna, að stjórnin í Ottawa hefði i fyrra sent Manitoba harðorða og hlifðarlausa skipun, i staðinn fyrir að reyna fyrst að liðka úr niálinu? Hverjum væri að kenna, að stjórnin hefði farið i kringum skólamálið i 5 ár? Hverj- um væri að kenna,að skólamálið liefði fyrst verið lagt fyrir dómstólana til að draga pað á langinn svo árum skipti? Hann (ræðum.) hefði stnngið upp á pví á pingi 1893,"að par eð úr- skurðað hefði verið að skólamálið væri ekki lagaspursmál, heldur spurs- mál um hvað væri sannleikur í pvi (question of fact) viðvíkjandi rjett- indum minnihlutans, pá skyldi kon- ungleg rannsóknarnefnd sett til að komast að hinusanna. Hverjum væri að kenna, að petta hefði ekki verið gert? Reynzlan hefði sýnt pað síðan, að pessi aðferð væri hin rjetta. (Lófa- klapp). Ilverjum væri að kenna. að Mr. Angers hefði gengið úr ráða- neytinu i júli i fyrra útaf pessu máli og ekki komið inn í pað síðan? Hverj- um væri að kentia, að stjórnin hefði ekki lagt kúgunarlaga-frumvarpið fyrir pingið pegar pað kom saman 2. j'anúar og að umræður um pað hefðu ekki byrjað fyr en 3. marz— tveimur mánuðum eptir tð ping kom saman? flverjum væri að kenna, að stjórnin var sjálfii sjer sundurpykk pcgar pingið kom saman—að sjö ráð- gjafarnir hefðu kallað forsætisráðgjaf- ann (Sir Mackenzie Bowell) gamalt flón og að hann hefði kallað pessa 7 ráðgjafa hrciður af svikurum? (Hlát- ur). Hvers vegna reyndu ekki aptur- haldsntenn að gera hann (Laurier) ábyrgðarfullan fyrir Curran brúar hneykslinu, Quebec hafnar hneyksl- inu eða hinutn öðrum mörgu hneyksl- um, sem upp hefðu komist um stjórn- ina? Látum apturhaldsblöðin svara pví. Helmingurinn af ráðgjöfunum væri með pvf,oghelmingurinn á móti, að sinna kröfum minnihlutans i Mani- toba, en engin stjórn gæti gert út um petta skólamál nema á pann hátt, sem hann hefði bent á—pannig nefui- lega að rannsaka málið og koma siðan á jöfnuði með friðsemi og sanngirni. E>að væri ekki til neins fyrir neinn mann að halda pvi fram, að allir pekktu málavcxtina. Enginn rjettur tæki annað eins gilt. Pað yrði að rannsaka málið, yfirheyra vitni o. s. frv. til pess að koma pví í rjett horf. Ilann pekkti stjórnarskrána og vissi, að pað væri ekki hægt að ráða pessu máli til lykta með harðyðgi og kúg- un, eins og apturhildsstjórnin hefði verið að reyna að beita á Manitoba. Eini veguiinn til að jafna pað væri með samkomulagi og friðtetni. Dað sem hann segði hjer sagðist hann inunda segja allstaðar annarsstaðar í landinu, pvi hversu mistnunaudi setn skoðanir manna annars væru, pá væri i lijarta flestallra manna rjettlætistilfinuing, sem hægt væri að koma i hreifingu pegar rjett væri að mönuum farið. Ef hann tæki við völdunum í Ottawa, ætlaði hann sjer ekki að taka fyrir kverkarnar á Manitoba eins og aptur- haldsstjórnin hefði verið að reyna að gera og ætlaði sjer að gera, ef hún fengi tækifæri til pess aptur. E>ar næst minntist ræðumaður á tollmálin, og bað tilheyrendur sína að taka vel eptir pví sem hann segði um stefn'i pá, er frjálslyndi flokkurinn hefði tekið og myndi halda fram í peim efnum. „Hvernig standa pau tnál i dag“, sagði ræðum., „og hvert er ástand landsins. Eru menn ánægð- ir með pað?“ (Hróp: „Nei, nei!“) „Iðnaðurinn og akuryrkjan i öllu landinu er nærri eyðilagt. Iljer i kringum Montreal er eitthvert allra bezta akuryrkju-hjeraðið í Canada, og máske í veröldinni. Jeg hef farið um alla Canada og jeg hef sjeð afbragðs land víða. Þogar jeg kom til Ontario var mjer sagt, að pað fylki væri bezti bletturinn í Canada. En jeg svaraði pví, að eptir mfnu áliti væru hin ynd- islegu hjeruð í kringum Montreal bezti bletturinn. Enginn fegurri dalur er til en St. Lawrence-dalurinn, scm hið mikla iljót með öllum slnum greinum reunur i gegnum. En jeg veit pað, að pessi hjeruð geta ekki framfleytt fólkinu, sem par hofur fæðst. Fólkið er daglega að fækka, og hver er ástæðan? Hin eiua ástæða er, að tollurinn er of pungur fyrir bændurna að bera hann, svo peir íara suður yfir landamæralinuna til að los- ast við hann. Oss cr sagt, að pó tollurinn sje of pungur fyrir bænd- urna pá sje hann nauðsynlegur fyrir iðnaðinn, en jeg held pví fram, að >að sje hægt að breyta tollinum pannig, að pað verði einnig iðnaðiu- um til hagsmuna. Ef fólkið i Canada kemur frjálslyndri stjórn að völdum, eins og jeg er viss um að pað gerir, (ákaft lófaklapp), pá skal tollinum verða breytt pannig, að pað ljetti á almenningi, og petta verður gert á sama bátt og pað var gert á Englandi, smátt og smátt og án pess að hnekkja iðnaðinum. E>etta er i fáum orðum stefna frjálslynda flokksins í toll- málum‘-. E>á tók ræðum. til athuguuar spillingu pá og eyðslusemi, sem átt hefur sjer stað i apturhaldsstjórn- inni í Ottawa, sem frjálslynili flokkurinn berst á móti og vill afncma. „Vjer viljum miunka kostnað landsins“, (sagði ræðum.) „sem hefur vaxið yfir 00 af hundraði prátt fyrir að fólkstalan hefur ekki aukist nema 12 af hundraði. Er pað rjett hlutfall? Alögurnar á alinenn- ingi eru mikils til of miklar. Deir apturhaldsmeun scm segja, að skattar og álögur sje aldrei of hátt, eru ekki inennirnir sem borga pá og bera álögurnar. Dað æru mennirnir i Ottawa (stjórnin), «em eyða fje yðar, sem segja pað. Sir C. Hibbert Tup- per, sem er reglulegur sonur föður síus, sagði á slðasta pingi, að hanu vildi auka árs útgjöldin úr 38 millj doll. upp í 40 millj. dollara. Stefna frjáls- lvnda Uokksins er að viðhafaalla spar- semi. Það eru lika aðrar mjög mik- ilsverðar og lífsuauðsynlegar umbæt- ur, sem frjálslyndi ilokkurinn vill koma á, og pað er, að koma ráðvendni á í stjórn landsins, i meðferð á fje landsins og eign pjóðarinnar. Mjer dettur ekki í hug að segja, að jeg sje fullkomnari en allir aðrir, pví jeg er bara maður, en jeg held pví fram, að jeg s-je föðurlandsvinur, og jeg állt að fjarhirzla ríkisins sje og eigi að vera eins friðhelg og fjárhirzla prívat manna. Jeg álít að peningaruir í fjárhirzlu landsins sje og eigi að vera eins friðhelgir og peningarnir í yðar eigin vösum. Ef pað er nokkur maður í flokk vorum sem vjer ættum að vcra sjerílagi pakklátir, pá er pað vinur minn J. I. Tarte (lófaklapp), pví pað var hann sem hafði pá sóma- tilfinningu og kjark, að fordæma Connolly og McGreevy hneykslia á >inginu i Ottawa 1891“. „Vjer erum að loggja út i harðan bardaga“, hjelt ræðum. áfram, „og vjer viljum fá bteytingu á stjórn landsins. (Lófaklapp). Jeg skora pvt alvarlega á yður alla að vinna að pvi takmarki af alefli. Flettið upp erm- unum og ýtið á hjólið með öxlununi og hjálpið til að reka ræuingjana út úr musterinu. (Lófaklapp). Jeg sný mjer sjerstaklega til peirra af yður, vinir mfnir, sem teljist ineðal verka- lýðsins, pví pjer eigið ef til viil meira í húfi með pað, hvernig pessar kosningar fara, en nokkurönnur stjett manna. Jeg skora pvi á yður að styðja yðar eigin hag með pvi, að greiða atkvæði með frjátslynda flokkn- um pann 23 júní. Jeg skora einnig á ungu mennina yfir höfuð,og sjer- ílagi, sem ganga á skólana, sein framtíðarvonir landsins byggjast á Jeg bið pá um einn hlut að oins, og pað er, að sýna að par sjeu sannir synir feðra sinna“. „Montreal-búar! Jeg sagði yður í byrjun ræðu minnar hverjir væru pingmannaefni yðar; jeg treysti pvl að pjer kjósið pá. Jeg óska að pjer sjeuð búnir u’idir bardagann, ekkí einasta hinn 23. júní, heldur nú, og berjist fyrir sigri allt af pangað til. Sameinið krapta yðar til að reka fiá völdunum hina spilltu stjórn, sem nú hefur setið við í 18 ár, og pá munu vindarnir bera á vængjum sínum til allra átta jarðarinnar pau gleðitiðindi, að málefnið sem Baldwin, Lafontaine, Mowat, og, ef pið viljið, Laurier hafa barist fyrir, hafi sigrað“. Að svo mæltu settist Mr. Laurier niður en salurinn tók undir i heila mínútu af lófaklappi og húrra- hrópum. fír. Ajnew's Cure for the Heart bætti tnjer óbœrilepar kvalir á 20 mímjt- um og frelsaói l\f mitt, segir Mrs. John Jatnieson, Tara, Ontario. Jeg fjekk illt í bjartað fyrir hjer uui bil premur mánuðum. Kvölin var svo mikil að jeg poldi varla að draga andann. Jeg gat ekki fengið neina bót við pessu, og ætlaðist að pað gerði út af við líf mitt. Jeg sá f blaðinu Tara Leadcr auglýsing «m Dr. Agnew’s Cure for the Heart, og fjekk mjer strax flösku. Mjer batn- aði eptir 20 mfnútur, og er sannfærð um að pað hefur frelsað Ilf mitt. Ef hjartað slær óreglulega eða preytist fljótt pó er pað veigt og ætti pá tafarlaust að leyta pví lækningar. Dr. Agnew’s Cure for the Heart linar pjáningar strax og læknar með tímauum algerlega. J. G. Harvey, B.A., L.L.B. Málafærslusiaður, o. s. frv. Oftice: Room 5, West Clements Block, 494;ý Main Street, Winnipeo, - - Manitoba 435 442 431 XLIII. KAPITULI. jyj ^að hefði verið mikil hugfróun fyrir Ednu jjatkham ef hún hefði vitað, að pað var brjef frá u. r° hapteini til hennar i smáhýsi oinu i bænum v- ^nuth i Devonshirc á Englandi. Ef hún hefði h að Petta hefði hún vafalaust leigt sjcrstakar járn- ,^autarlestir á Frakklandí, gufuskip yfir sundið, b^j11 ,rautarlestir á Englandi, i stuttu máli allt, sein litl * AuR liana á sem skcmmstum tíma til i a hæjarins Sidmouth. Ef hún hefði vitað, að h&nn hafði skrifað henni við fyrsta tækifæri sem (?at^S^ elasem|lir heniiar strax horfið. En pað hef 8atnt verið, að pegar hún hefði lesið brjefið pá 0 1 l*onni ekki fundist pað vera eins og hún óskaði, jJ.Khefði ef til vill ollað hcnni sorgar, að pað gat h langur timi áður en hún fengi aptur fregnir af 0 0urn> eða að sjá hann, en hún hefði pá beðið rólegri ^ ekhi haft ncinar efasemdir og áhyggjur. ^rjefið, scm hjer ræðir um, hafði Shirlcy afhent ist fram úr öllu hófi, var, að sjá kolsvartan Afríku- mann, sem einu sinni hafði verið præll hans, sitja í ölsöluhúsi í I’arfs, klæddan eins og hann væri her- bergis-pjónn spánverks aðalsmanns. Hann hafði látið svertingja pennan præla sjerilagi fyrir sig, sparkað i hann, barið hann og formælt honum, og hefði sjálfsagt skotið hann ef hann hefði verið mikið lengur með hinum ósvífnu fjelögum sínum, llack- birds. Hann pekkti svertingjanu glöggt; hann kann- aðist bæði við andlit lians og rödd. Hauu hafði að vísu aldrei heyrt hann syngja, en hann hafði heyrt hann hljóða, og honum fannst nærri ómögulegt, að hann gæti verið kominu til Parísar; en samt var hann viss uin að flækiugur possi, sem var að öskra parna og æpa til skemmtunar gestunum Svarta Ketíiuum, væri einn af afríkönsku ræflunum, sem Rackbirds höfðu veitt i gildru sína og gert að præl- um sfnum. En pó Banker væri forviða af að sjá Mok parna, pá varð liann ennmeir forviða og undrandi pegar hurð- inni á ölsöluhúsiuu var snögglega lokið’upp, fimro iuinútum seinna, og annar svertingi, se:n hann pckkti vel og einnig hafði verið præll peirra Rackbirds, kom inn íjpað með mesta fasi. Cheditafa, sem sendur hafði verið út í einhverj- um erindagjörðum uin kveldið, saknaði Moks pegar hann kom heim. Iíalph var í Brussels með prófess- ornum, svo pjónn hans, som lítið liafði að gera, fann upp á pví, að nota sjer fjærveru Chetitafa, og mig á, hvaða rjett við höfum haft til að láta altt petta gull í poka og sigla burt með pað“. „Svo pjer eruð hættur að ímynda yður, að pokar pessir sjeu fullir af harðkolum“, sagði kapt- einninn. „Já“, svaraði Shirley; „við erum nú að nálgast takmark sjóferðar okkar, og pað er mál komið að hætta peirri imyndun. Æfinlega, pegar jeg fer að nálgast höfn pá, er jeg er á leiðinni til, fer jeg að hugsa um, hvað jeg eigi að gera pegar jeg kem á land; og ef jeg hef nokkurn verulegan rjett til ein- hvers af pessu gulli, sem við höfum undir piljum niðri, pá mun jeg gera eitthvað ólíkt pví, sem jeg hef áður gert“. „Jeg vona, að pjer meinið ekki að leggjast f drykkjuskap", sagði Burke, sem stóð rjett hjá; „pað væri alveg ólíkt pvl, sem pjer eruð vanur að gera“. „Jeg áleit að pið skilduð petta mál báðir“, sagði kapteinninn, „en ef pið viljið, skal jeg útlista pað fyrir ykkur aptur. Jog efast ekki um, að „Inca“- arnir, sem áður áttu Perú, hafi átt petta gull, og að peir hafi falið pað í turninum til pcss að Spánverjar, hverra afkomendur nú stjórna landinu án pess að taka mikið tillit til afkomenda hinna fornu drottna Perú—„Inca“-anna—skyldu ekki ná í pað. E>egar jeg nú fann gullið fyrst og fjekk hugmynd um, hve dýrmætur fundur pessi var, pá sá jeg að hið fyrsta, sem jeg yrði að gera, væri, að koma pvf burt paðan, sem pað var, og flytja pað burt úr landinu. Hvað

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.