Lögberg - 14.05.1896, Síða 6

Lögberg - 14.05.1896, Síða 6
0 LÖCBERG, FIMMTUDAGINN 14. MaÍ 1896, Orðabóka-inálið. Herra ritstjóri. Ég só í siðasta „Lögb'1. (16. J>. m.), að J>ér hafið heyrt, að það væri verið að prenta „heilstóra ensk-ísl. orðabókl'i Reykjavik eðaKaupmanna- höfn, og segist pér hafa lagt (lrög fyrir að fá upplysingar um, hver hefir sam- ið hana, hve stór bím er o. s. frv. Ég tel vist að orðbók pessi sé eptir Geir Zoega enskukennara við latinuskól- ann. Hann fékk (1893) veittar. í fjár- 1 'gunum fyrir 1894 95 styrk til útgáfu heunar, eins og sjá má í Alp.tíðind- unum. Bókin verðr án efa einar 40— 60 arkir, að ég ímynda mér, og pað má telja víst að hún verði vel notandi. Hr. Geir er vel fær f bóklegri ensku, enda n»g afbragðsverk á að byggja. Verst er, að höf. er ekki líkt pví vel að sér í íslenzku; en pess væri pó eins vel nauðsyn. Gaman væri að vita, hver sú fslenzk enzka orðbók er, Bem pér talið um að til sé. Ég pekki enga sem pað nafn á skilið. CJeasby’s orðbók hefur ekki einu sinni pann tilgang að vera pað nema í mjög tak- mörkuðum skilningi. Hún tekr nefnil. að eins yfir fornmáliö og tekr 8vo að auki fáein orð upp úr nokkrum örfám síðari alda riturn (Hallgrfms- sálmum, Guðbrands-biblíu, Þjóðsög- unum, „t>jóðólfi“ o. s. frv.). Orðsöfn Dr. Jóns Þorkelssonar, prjú að tölu, eru bczt vottr pess, hve margt vantar, og pó tekr að eins priðja (stærsta) safn Jóns yfir nútíðar ritmál. Og f pví hefir pó Dr. Jón að eins safað orð- um úr um 120 bókum frá pessari öld. Og pá vantar eðlilega mikið til enn að vel eé. Ég fór t. d. að gæta að í fyrra sumar, hvað ég gæti fundið vanta f safni Dr. J. £>., og fann ég að eins f «-inu (fyrsta staf stafrófsins) á fjórða hundrað orð, sem vanta bæði f oiðaöfn Dr. Jóns og allar fsl. orðabækr. 1 „Lögb“. 9. apríl segið pér; , að koma pessu í verk (nl. að fá samda og út gefna íslenzka orðbók) er aðal- lega peningaspursmál. Ef fóð væri fyrir hendi, mætti fá nóga )'uefa tnenn til að vinna að pvf að framkvæma verkið“. Þetta pótti mér bysna kyn- legt að lesa, pvf að ég hygg pá ákaf- lega fáa, sem færir eru um slíkt verk. Eini maðrinn, sem út hefir gefið orð- Böfn til viðauka fslenzkum orðbókum, er Dr. Jón Þorkelsson í Reykjavfk. Þau söfn ásamt orðbókum peim, sem til eru,eru ómissandi ogágætr grund- völlr. Svo mun rektor Björn Olsen hafa safnað talsverðu af orðum úr nú- tfðarmáli voru. Öfrlitlu hefi ég safnað. Væri fé til, mætti setja nokkra menn út til að safna fleirum orðum úr ís- lenzkum bókum, og mætti skifta verkum milli peirra. Svo yrði að vera fámennari nefnd manna, sem yfir- færi frumsöfnin og kæmi páttunum um hvert orð saMan f heild. Síðast ætti svo einn maðr með einum eða tveimr aðstoðarmönnum að taka við og leggja sfðustu hönd á verkið. Það er auðsætt, að frumsafnendr geta verið hver í sínu landl; um samkomu- lag eða samkomulagsleysi parf ekki að ræða, pvi að hver peirra vinur fyrir sig, fylgjandi að eins peim starfsregl- um, sem yfirmaðr verksins legði fyrir. 1 n fámennari nefnd ætti lielzt að vera öll á sama stað, pótt hver vinni sjálf- stætt. Þvf að mikill tími sparaðist við að geta borið sig saman hvorir við aðra. En sfðast verðr verkið að leggj- ast f eins manns hönd; hann legði frá fyrsta starfsreglurnar niðr fyrir öllum hinum, og hann yrði einvaldr yfir síðasta frágangi verksing. Þvílíkt fyrirkomulag er alveg óbjákvæmilegt við slík störf. Þar verðr einveldi að ráða, ef nokkur heil brú á að verða í verkinu. Þetta, sem nú hefi ég sagt, á við samning Islenzkrar orðbókar, hvort heldr hún er fslenzk-fslenzk, fslenzk- ensk eða annað — orðbókar, par sem fslenzkan er höfuðmálið, Allt öðru máli er að gegna um t. d. ensk-fslenzka, pyzk-íslenzka eða dansk-íslenzka orðbók — bók, par sem fslenzkan er ekki höfuðmálið, heldr pyðingarmálið. Þar hortir alt öðruvfsi við. Þar eru nægar orðbækr til við að styðjast að pví or til höfuð- málsins kemr; en par verðr aðalvand- inn (auk pekkingar á frummálinu) að hafa næga pekking á fslenzkunni og nægt vald yfir henni. Þar parf og á nygervingum að halda, en peir eru ekki hvers manns færi. Að slíkri orðbók vinnr bezt einn maðr, sem leitar sér peirrar aðstoðar, sem hann parf, í smámunum. Só einu sinni ein slík góð orðbók til með fslenzkum pyðiogum t. d. yfir ensku, pá er auð veldara að semja á eftir orðbækr yfir fleiri útlend roál með ísl. pyðingum. Annars orðlengi ég ekki meira um petta hér; ég skrifaði á sinni tíð í ,,öldinr>i“ um orðsöfn Dr. J. Þ. og p/ðing peirra; í fyrra sumar reit ég í „Fjallkonuna11 nokkuð um samningar- skilyrði orðbóka með íslenzkpn pyðingum. Einstaklega gainan hafði ég af að lesa pað, að pað væru .,margir hér vestra“ sem hefðu allt aðra skoðun en „flestir menn á íslandi“ um, hversu mynda eigi ,,nyyrði“. „Margir“? Ja, pað er nú nokkuð óákveðið tölu- orð; óákveðið f aðraröndina, en óend- anlegt í hina. Því hversu mikil sem mergðin verðr — fleiri en ,,margir“ verða pað pó aldrei. En í hina röndina — hvað táir mega roenn vera, til að geta heitið margir? í pcssa röndina er orðið óákveðið, pví að pað fer mjög eftir hlutföllum, p. e. eftir pví, af hve mikilli tölu er að taka alls, hvað „margir“ mega kallast. En enga hefi ég nú vitað teygja takmörkin eins langt niðr á við f pyðing pessa orðs, eins og Eldlendinga. Flestar pjóðir telja í tugum, og er eðlilegt; pær hafa byrjað að telja á fingrum sfnum, og ein umferð á báðum höndum synir íwg fingra (10 fingr). En óg las pað eitt sinn f bók efiir einhvern ólyginn ferðalang, að Eldlendingar hefðu aldr- ei komizt hærra en að telja á fingr annarar handar og kynnu pví ekki lengra að telja. í máli peirra eru að eins sex orð, er tölur tákna: „einn, tveir, prfr, fjórir, fimm, margir“. Margir pyðir hjá peim allt pað, sem fer fram yfir fimm. Þegar ég fór nú að hugsa um, hvað mundi eiga að leggja f orð yðar „margir hér vestra“, pá porði ég pó ekki að leggja minna f pað en pað getr minst pýtt á eld- lenzku, p. e. 6. Ég reyndi svo að lysa með ljósi huga mfns í krók og krá og kima hvern um allar bygðir pessarar heimsálfu par sem nokkrir íslendingar eiga heima, og komst að peirri niðrstöðu, að pað væru ekki 6 íslendingar til hér vestan hafs, sem gætu haft nokkra skoðun á máli pessu, og fráleitt meira eu tveir menn, sem pví væru vaxnir að vinna að sainning orðbóka. Alt, sem við verðr búist að Vestr- íslendingar geti gert í pessu máli, er, að kavpa orðbók, eða á annan hátt leggja fram peningana; hvað pekk- inguna snertir, pá eru peir svo fáir vor á meðal, að vart eru teljandi, sem nokkuð geta af henni lagt í sumblið. Chicago, 25. Apríl 1896. Með virðing Jón Ólafsson, 284 Grand Ave. Katli lír brjefi frá N, Isl. dags. 8. mal 1896. Nú eru markverðustu frjettir lijeðan, að sveitarráðsfundur átti að haldast 1. p. m. Þá dundu ytír stór- rigningar sólarhring eptir sólathring, og útlit himins og veðurs var alveg í sainræmi við hið andlega ástand fólks- ins út af sveitarmálum pess. Sveitar- ritarinn var veikur og fór pví ekki á fundinn, en oddviti sendi eptir bókun- um, svo pær munu hafa kornist norður á Árnes (par átti að halda fundinn) fyrir miðjan dag á laugardag 2 p. m. Sama morgun lögðu peir af stað norð_ ur á fundinii Jón Stefánsson og J. P- Sólmundsson; komu undir kveld að Laufhóli, nær dauða cn lífi sakir ófærðar; par fengu peir pær frjettir, að ekkert hefði oiðið af fundi, pví P. Bjarnas. hefði marghrossað móti fund- argjörningnum af uæsta fundi á und- an, sagt hann rangt bókaðan, og í alla staði var Pjetur hinn pveröfugasti og óviðráðanlegur, en J. Straumfjörð var ekki á fundinum, og heldur ekki Jón eiðlausi. Fór nú að pykkna í oddvita °g Sigurði Sigurbjörn8syni svo peir sögðu skriflega af sjer embættum sínum með peim ummælum, að Pjetur væri nú kominn svo djúpt með sveit- ina, að bezt væri að bann og hans liðar færu eins djúpt með hana og peim líkaði bezt, úr pvf engri reglu, lögum eða sanngirni væri hægt að koina viðfyrir ofbeldi pess flokks sem hefði vakið óöld pá, er drottnað hefði nú f fjögur ár, og væri nú á hærsta stfgi. Þegar Jón Stefánsson fjekk pessar frjettir, kvað hann betra væri að veiða gullaugu’>n standa í pessu stríði, en gáði pess ekki, að allt petta uppistand hefur hlotist út af kcsningu hans, pvf hefðu Víðirnesbúar kosið hina aðra menn, sem peir áttu völ á, vel hæfa menn, pá hefðu ekki pessi ósköp komið yfir pláss pað sem Jón Stefánsson kallar í stóru-drápu sinni „Aumingja-land“, pví eymdardómur er pað, ef enginn er par hæfari í sveitarráð en Jón Stefánsson, og enn meiri aumingjaskapur er pað, ef menn ekki kunna að meta menn eptir verð- leikum, en hitt er brotgagnvart sjálf- um sjer, að kjósa móti betri vitund. Þegar Jón Stefánsson hjelt heim- leiðis með líkum sóma og Sigvaldi úr Jómsvíkingabardaga, hjelt J. P. Sól- mundsson í norðurátt hinum smjör- alda fák sínum; fór hann pá tnikinn, par til banu náði höfuðbóli Bola keis- ara, pví nú voru góð ráð dyr, en allir vita að nú drottnar Bola-öld, og allt hlytur að stjórnast frá hans hátignar hásæti um nærliggjandi hjeruð, með jörlum og undir-jörlum og einlægri keðjuaf undirtyllum, en allt af versn- ar rfkisfjárhagurinn, hvað mikið sem keisari græðir. En til að friða fólkið heldur hann pví veizlu; gleyma menn pá sorgum sínum, skjóta saman fje með peim ummælum: „Mikinn höfð- ingja höfum við, og skulum við nú kaupa fyrir pessa dollara gullvarðan staf, svo hann geti lagt í lurginn á okkur pegar hans milda hitign hefur ánægju af pví“. Þessi frásaga er að mestu eptir Jóni Stefánssyni. CAVt Al ó, I hAUt MARKs COPYRIGHTS. t CAN I OBTAIN A PATENT? For a Rrompt answer and an honest. opinion, wrlte to IIINN «& CO,t who have had nearly flfty years* experience In the patent bUBinenfl. Communica- tiona strictly confldentlal. A Ilnndhook of In- formatlon concerninn Pntentn and how to ob- tain them sent free. Also a catalogue of mechan- lcal and scientiflo bookB aent free. Patents taken throiiKh Munn A Co. receive epecial noticeinthe Hclentiflc A inericnn, and thns are brouuht widely before tbe publlc wlth- out coat to tne Inventor. This snlendid Daper, iBsued weekly, elegantly illuBtrated, haa by far the largeat circulation of any scientiflc work In the world. £3 a year. Sample copies sent free. Bulldinff Edition, monthly, 12.50 a year. Hingle copies, cents. Bvery number contains beau- tirul plates, in colors, and photographs of new housoH. with plans. enabling builders to show the latest designs and seoure contracta. Address MUNN & CO., New Yohk, 3öl BhoadwAY. JOSHUA GALLAWAY, llcal Kaslatc, Iflining and Finaneial Agent 272 Foiit Strekt, WiNNirEO, Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn,með góðum kjörum. öllum fyrirspurnutn svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba er sjerstakur gaumur gefinn- Tarmlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. ark.XL-Ck.-Eli 06 r~~> U fS rl 527 Main St. MANITOBA. fjekk Fykstu Vekðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h'iimi, heldur et par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sein auðið er að fá. Manitoba er hið hentugastft svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, pví bæði er par cnn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp* vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl* ar og rnarkaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk* inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvf heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manf* toba er rúm fyrir mörgum sinnuin annað eins. Auk pess eruí Norð- vestur Tetritoriunum og British Co* lumbia að minnsta kosti um 1400 ís* lendingar. íslenzkur umboðsm. ætfð reiðu* búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum- Skrifið eptir nyjustu upplysing* um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister »f Agriculture & ImmigratioB. WlNNlPEG, MANITOBA. 434 439 438 ur reikningúr Viðvfkjandi skiptunum, en mig langar til að vits, hvernig hann kemur heim og saman við skoðun sjálfs yðar“. Sbirley hló og sagði: „Jeg byst við að pjer hafið rjett að mæla, kapteinn; pað verður bezt fyrir mig að halda áfram að fmynda mjer, að farmur okkar sje kol; pá hef jeg engar áhyggjur útaf honum“. „Það er alveg satt“, sagði Burke; „heili yðar polir ekki mikla áreynzlu. Mjer pætti ekki gaman að fara í land með yður f Marseilles með vasa yðar fulla en höfuðskelina tóma. Hvað mig snertir, pá poli jeg petta ágætlega. Jeg er nú pegar búinn að byggja tvö hús í Þorskhöfða (Cape God) —í höfð- inu ásjálfum mjer, auðvitað—en fari jeg bannsettur ef jeg veit, í hverju peirra jeg á að búa sjálfur og í hverju peirra móðir mín á að vera“. honum, hafði hvítari tennur og hvftari augu on disk- arnir voru, vakti talsverða eptirtekt meðal gestanna f ölsöluhúsinu. Þeir töluðu til iians, og pó hann skildi pá ekki og gæti ekki svarað peim, pá sáu peir að hann var að skcmmta sjer. Og pegar húsráðand- inn hringdi stórri klukku og fölleitur ungur maður, sem sat við borð gagnvart honum, með háan pfpu- hattá höfðinu, stóð upp með tignarlegan punglynd- issvip á andlitinu og söng lag eitt í háum lykli, pá ^yndi Mok að honum geðjaðist eins vel og nokkrum öðrum að laginu með pví, að hann barði enn fastara í borðið með hnefanum en nokkur annar, sem var að láta ánægju sína i ljós á pann hátt. Stóru klukkunni var hringt hvað eptir annað, og pað voru sungin fleiri lög og viðlög, og að pví búnu sneru gestirnir sjer að Mok og báðu hann að syngja. Hann skildi ekki, hvað peir voru að segja, en hann hló og barði hnefanum enn ákafar í borðið. En pegar húsráðandinn kom að borði hans með klukku sína og hringdi henni rjett fyrir framan. hann, pá skildi Afrfkumaðurinn hvað heimtað var af lionum. Hann hafði sem sje tekið eptir pví, að í hvert skipti og klukkunni var hringt, söng cinhver, °n Því póttist hann vita, að hann ætti nú að syngja. Hann var nú búinn að drekka fjögur glös af öli og var par að auki greiðvikinn maður, svo liann kinkaði kolli með ákefð og allir hættu við pað, sem peir voru að gera, og bjuggu sig undir að hlusta á hann. Það var nú varla von, að Mok kynni mörg lög, og ljeti hann ofan á hina, sem pyddi pað, að Afríku* maðurinn ætti að borga fyrir 4 glös af öli. Mok skemmti sjer mjög mikið við ölið. ÞftÖ var ekki opt að hann hafði tækifæri til að smakka A Parísar-dyrðinni. Hinn ungi herra Moks, hafði stranglega fyrirboðið honum að fara kveldi til, eða á öðrum tómstundum sinum, nema ftð Cheditafa væri með honnum, pví Cheditafa var mjög ráðsettur og alvarlegnr maður. Alvörugofnin, seUi eðlilega fylgir pvf að vera prestur, hafði aukist eö ekki miunkað við pað, að hann var einnig nokkurft* konar umsjónarmaður yfir öllu, er pau systkyniu áttu, og pess vegna gat hinn glaðværi Mok ekki skemmt sjer eptir geðpótta sfnum. Mok átti mjöff falleg föt, sem honum pótti gaman að syna sig R hann hafði líka beztu lyst á öllu, sem gott var að jetft og drekka; hann hafði peninga í vösunum, og hon* ura pótti gaman að sjá fólk og sjá alla hluti, pó hanu ekki vissi hvaða fólk pað var eða hvaða hlutir pa® voru, sem hann sá. Hann skildi ekki orð I frönsku» og honum hafði lítið farið fram í að gera sig skiljan* legan í ensku. En pelta kveld, á hinum skemmtí* lega stað, Svarta Kettiqum, var honutn sama livorl fólk talaði nokkurt inál eða ekki; og honum vaf sama hvað pað gorði, á meðan hami gat bara sotiö par og skemmt sjer. Þjónustumaðurinn skildi peg* ar hann vildi fá rnoira öl, og pað var honum nóg. Ilinn kolsvárti Afríkumaður, klæddur í stáz* legan einkennisbúning er Ralph hafði valið hand* Ralpb> út a?f l

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.