Lögberg - 14.05.1896, Blaðsíða 8
8
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 14. MAÍ 1896
Islendingar í Selkirk-
kjördæmi
úrtiðið atkvœði rneiS
Jéi L Modl,
ÞTNGMANNSKFNI FKJÁLS-
LYKTDA FLOKKSINS,
við næstu Dominion kosningar.
ÚR BÆNUM
GRENDINNI.
Guðsþjónusta verður í 1. ev. lút.
kirkjunni t kveld (uppstigningardag'i
kl. 7£.
Thompson & Wing, Crystal, N.
D., augl^sa 100 kjörkaup á öðrum
st-ið 1 blaðinu. Sjá augl.
Northeru Pacific hótelið í porp-
inu Wawanesa bjer í fylkinu brann á
briðjudaginn var, og er skaðinn met-
inn $10,000.
Apturhaldsmonn í Lisgar kjör-
dæminu hafa tilnefut Mr. Robert
Rogers sem pingmannsefni sitt á sam-
bandsþing.
I>ann 6. f>. m. gaf sjera Hafsteinn
Pjetursson sarnan í hjónaband pau
Mr. John Alfred Wynne og Miss
Emma Hcrdal, til heimilis bjer í
bænum.
í kveld (uppstigningardag) verð-
ur guðspjónusta kl. 8. e. m. —Ferm
ingarbörn Tjaldbúðarsafnaðar verða
spurð við morgun guðspjónustu í
Tjaldbúðinni næsta sunnudag.
Oliver & Byron, íslenzku fóður-
salarnir í Selkirk, eru reiðubúnir að
kaupa alla ull, sem til Selkirk kemur
& pessu sumri, með liærsta verði,
borgað hvort heldur í vörum eða
peniogutn.
í fyrrakveld (12. f>. m.) gaf sjera
Jón Bjarnason saman í hjónaband, að
628 Ross Avenue hjer í bænum, Mr.
Harry Clark og Miss Diljá Freeman
(dóttur Mr. Ólafs Freemans).
Ýmsir, hjer 1 Winnipeg, sem
tóku hina nauðsynlegu eiða, til
að verða brezkir pegnar í haust
og vetur sem leið, hjá Mr. M.
Paulson, geta nú fengið borgarabrjef
Bfn með pvl að vitja peirra á skrif-
stofu Lögbergs.
I>ann 2. p. m. gaf sjera Jónas A.
Sigurðsson saman í hjónaband, að
heimili sínu Akra P. O., N. Dak., pau
Mr. Tryggva Dínusson og Ilallfríði
Guðbrandsdóttur Erlendsson, frá
Hallson. Lögberg óskar brúðhjónum
pessum til lukku.
Mr. Sigfús Bergmann á Gardar,
N. Dak., hefur til sölu, auk pess sem
augl/st er I bókalistanum: „Piltur og
stúlka“ (n^ útgáfa endurbætt) á $1,00
1 bandi, en 75c I kápu, og „Þáttur
beinamálsins 1 Húnavatnspingi11, 10
cents.
Forseti kirkjufjelagsins, sjera
Jón Bjarnason, auglysir I slðasta
númeri „Sameiningarinnar1*, að hið
12. árspíng kirkjufjelagsins verði
haldið I Argyle-söfnuðunum, samkv.
ályktun slðasta kirkjupings og verði
sett I kirkju safnaðanna par íimmtu-
daginu 25. næsta mánaðar (júní).
Sjera O. V. Gíslason fór vestur
til I>ÍDgvalla og Lögbergs nýlendn-
anDa fyrir meir en bálfum mánuði
aiðanftil að ferma börn og gera önnur
prestverk bjá söfnuðuuum par. Hann
kom til baka bingað til bæjarins á
mánudag,. og fer til Selkirk I dag.
Sjera Oddur segir allt gott af lfðan
ísl. þar norðvestur frá.
Samkvæmt f>ví sem auglýst er I
stjórnartíðindum fylkisins (Manitoba
Gazette) hafa bændur I Fljótsbyggð 1
Nýja ísl. myndað bændafjelag í sam-
ræmi við par að lútandi lög, og fær
styrk úr fylkissjóði eins og önnur
slík fjelög. Fjelagið heitir: „The
lcelandic River Farmers’ Institute14,
og heldur fyrsta fund sinn við íslend-
ingafljót fimmtudaginn 4. næsta mán.
(júní).
JjgF" Mr. Sigurður J. Jóhannesson
hefur nokkrar góðar byggingalóðir
til sölu á Iíoss Avenue, Elgiu (Jem-
ima) Avenue og á Young stræti, bjer
I bænum, með óvanalega lágu verði
oggóðum kjörum. Þeir, sem ætla að
fá sjer lóðir til að byggja á I sumar,
ættu að finna Mr. Jóhannesson áður
en f>eir kaupa annarsstaðar. Hann er
að hitta I húsi sínu nr. 710 Ross Ave.
X. O. ZE\
Mánaðarfundur verður ekki haldinn
I stúkunni „ISAFOLD“ I.'O* F. fyr
en á laugardagskveldið 23. maí, —pá
á venjulegum stað og tíma.
Stephen Thordarson C. R.
Mr. Jón Clemenz frá Chicago,
prestsefni Argyle-safnaPanna, kom
hingað til bæjarins á mánudaginn var
og fór vestur til Glenboro í gær.
Haun prjedikar 1 kirkju Argyle-
safnaðanna á sannudaginn kemur.
Honum dvaldist lengur I Dakota en
hann hafði búist við, og gat f>ví ekki
komið hingað fyrir helgi, eins og gert
hafði verið ráð fyrir. Mr. Clemers
segir að verzlunarog atvinnumál sjeu
heldur dauf I Chicago ennpá.
Á vorin, pegar fólk er peninga-
lltið, parf pað vissulega að aðgæta,
hvar pað getur fengið bezt og sann-
sýnilegust viðskipti. Einmitt petta
vor er pað ekki minnst áríðandi, par
sem flestallir eru svo peningalitlir.
Hjá Stefáni Jónssyni á norðaust-
ur horni Ross og Isabel stræta hafið
f>jer æfinlega úr fjarska miklum vör-
um að velja af allskonar tegundum,
sem tilheyrir fatnaði og fötum, ásamt
allskonar skrautvöru fyrir sumarið.
Hrein viðskipti, sjerstök kjörkaup
fyrir peninga út I hönd.
Sjáið yðar eigin bag.
Komið inn.
ISLENZKT-
Eptirfylgjandi grein stendur I
New York blaðinu „Printers Ink“,
sem kom út 6. f>. m., og er tekið úr
„American Newspaper Directory“
fyrir árið 1896.
„Engu íslenzku blaði í allri
Ameríku er gefin viðurkenning fyrir
að hafa eins mikla útbreiðslj eins og
vikublaðinu „Lögherg“, sem gefið er
út I Winnipeg, Man. Og útgefendur
„American Newspaper Directory“
ábyrgjast að sá áskrifendafjöldi, sem
pessu blaði er gefin viðurkenning
fyrir að hafa, sje rjett, og -borga
$100.00 hverjum sem getur sannað
hið gagnstæða“.
Hjer með læt jeg alla f>á kaup-
endur „Sunnanfara“, sem fá blaðið j
gegnum mig, vita, að jeg hef nú rjett
nýskeð fengið 3 númer af blaðinu,
nefnilega fyrir febrúar, marz og aprll,
er jeg hef nú sent f>eim, sem búnir
eru að borga yfirstandandi árgang,
sem endar með júní. Þcir kaupend-
ur, sem ekki eru búnir að borga
>ennan árgang, geta nú feDgið allt,
satn komið er af honurn með f>ví, að
senda mjer andvirðið $1, og afgang-
inn af árgangnum (2 númer) sendi
jeg peim jafnótt og jeg fæ ]>að. Jeg
hef nokkur eintök af 2. og 3. árg.
„Sfara“, sem jeg get selt á 80 cents
hvern árgang. Einnig hef jeg nokk
ur eintök af 4. og 5. árg., sem seld
eru með fullu verði, nefuil. $1 árg.
Kins og að undanförnu eru myndir af
merkum mönnum I pessum slðustu
númerum og fróðlegar ritgerðir um
pá og önnur efni. í febrúarnúmcr
inu er endirinn á skáldsögunni „Veik-
indasumarið“ eptir Dorstein Glsla-
son.
H. S. Bardal,
613 Elgin Ave.
Mr. Á. Friðriksson kom heim
hingað frá böðunum í BanfE I fyrra-
dag, og batnaði mikið við pau, en pó
ekki jafngóður enn.
Tvö hús brunnu til kaldra kola
hjer 1 bænum snemma á mánudags-
morguninn. Annað var marghýsið á
suðvestur horninu á Isabel og Banna-
tyne strætum (sem að eins ein fjöl-
skylda bjó I), en hitt var tómt hús á
York stræti. l>að leikur grunur á, að
kveikt hafi verið I öðru eða báðum af
húsum pessurn.
Oss láðist að geta pess um dag-
inn, að aukalögin um að bærinn lán-
aði sýningarfjelaginu (Winnipeg In-
dustrial Exhibition Association) $30,-
000, fengu svo mörg atkvæði, að pau
náðu gildi. Sýningarfjelagið er pvl
nú að gera heiltriklar umbætur I
garði sínum og byggja ný hús í hon-
um, svo hann verður langtum fallegri,
hentugri og betri en áður, pegar sýn-
ingin verður haldin nú I sumar.
Það er sagt að Mr. W. J. Finney
(Friðfinnur Jóhaunesson), Jón Eldon
(Erlendsson), Hjörtur Lindal (vjer
vitnm ekki hvers son hann er) og einn
eða tveir fleiri, hafi . verið leigðir af
apturhaldsflokknum til að telja landa
sína hjer I bænum á að greiða at-
kvæði með kúgunar- og toll-ápjánar-
kandldat Ottawa-stjórnarinnar, Mr.
Hugh J. Macdonald. Það má nærri
geta hvað pessir piltar bera á borð
fyrir landa sína til að fleka pá, en fáir
munu ganga I gildru peirra. Þetta
er sjálfsagt „vanheilaga sambandið“
sem Hkr. vat einusinni að tala um.
Mr. Árni Jónsson (sonur Jóns I
Þorlákshöfn I Árnessýslu á ísl.) sem
verið hefur 9 ár I Ameríku og lengst
af átt lieima I Chicago, kom hingað
til bæjarins um lok vikunnar sem leið
með konu sína og barn. Ilann hefur
um síðastl. 3 ár verið I siglingum
um Michigan-vatn og hin stórvötnin
eystra. í sumar ætlar hann að verða
austur við Skógavatn (Lake of the
Woods) I pjónustu fjelags eins frá
Chicago, sem er að byrja fiskiveiða-
starf við nefnt vatn, en kona hans
dvelur hjer I bænum fyrst um sinn.
Hann fór til Rat Portage I gær. Mr.
Jónsson segir að íslendingum í Chi-
cago líði vel yfir höfuð, en peir eru að
fækka, pvl ýmsir hafa flutt paðan til
annara staða, svo tala Chicago-íslend-
ÍDga er nú nokkuð fyrir innan 100.
Hann segir að Mr. Torfi Magnússon
(frá Reykjavlk) sem um undanfarin 9
eða 10 ár befur átt heimili I Chicago,
ætli alfarinn til lsland3 I sumar ásarnt
konu sinni. Sonur Torfa, Magnús, er
nú sýslnmaður I Rangárvallasýslu.
Einnig ætlar Miss Elizabet Árnadóttir
(dóttir Árna sál. prófasts á ísafiiði i
alfarin til íslands I sumar. Hún hef-
ur átt heima I Chicago síðan hún kom
til Ameríku fyrir eitthvað 6 árum
síðan.
Hjer með tilkynnist vinum og
ættingjum fjær og nær, að 6. marz
slðastliðin póknaðist vísdómsfullum
gnði að kalla bjeðan heim til sín
mína heitt elskuðu eiginkonu Kristlnu
Sveirsdóttir, að nýafstöðnum barns-
burði.
Jafnframt og jeg tilkyr.ni petta,
votta jeg mitt innilegasta pakklæti
öllum peim, er á einhvern hátt sýndu
mjer og hinni látnu hjálp og hlut-
tekning I veikindum hennar og sorg
minni, og bið góðan guð að launa
peim pað pegar peirn liggur mest á.
Lögberg P. O. 27. apríl ’9Ö.
Ásgeir JiJnson.
BUXUR! BUXUR!
rirvirv ivilljlj.j rjlN irv MAINiNA 1
THE BLDE STORE,
MERHl: BLÁ STJARKA.
434 IHAIN STREET
ElNl VERULEGA GÓÐI STAÐURINN í WINNIPEG.
Það gleðtrr oss að geta tilkynnt almenningi, eu sjerstaklega pó viðskiptavinaD1
vorum, að Mr. W. Chevrier, sem hefur verið austnr I ríkjum að kaupa vörur, er nó
kominn aptur heim. í ferðinni komst hann að kaupum á ógrynni af karlmanna í«tB
aði með svo miklum afslætti af hverju dollars virði að
“The Blue Store“ getur bodid byrginn öllum
keppinautum sinum í landinu.
Drengja buxur eru á 25c., 40c , 50c. 75c. og $1. Karlmanna buxur frA
$1, 1.25, 1.50, 1.75 og upp I $7. Þjer h«fið enga hugmynd um hvaða kjÖf"
kaup petta eru nema pjer kaupið pær sjálfir. Meðan innkauparnaður okk*r
varíOttawa var hann SVO HEPPINN að geta samið um 200 “SCÖTCH
I’WEED” alfatnað bjá liinum frægu skröddurum, Chabot & Co., No. l'^
Rideau St., Ottawa. Öll bessi föt hafa verið sniðin og saumuð undir umsjöá
hins fræga akraddara sjáífs, P. H. Chabot, setn gerir pann dag I dag meiri
verzlan en nokkrir aðrir við embætsismenn og skrifstofupjóna stjómannnar*
Ottawa. Munið eptir að öll pessi 200 föt eru „Made to order“, og eru n4'
kvæmlega samkvæmt samningi. Þau eru $26 til $28 virði en verða
fyrir $15.50.
Þjer trúið ekki hvað l>es8Í föt eru góð nema J>jer skoðið þau sjálðr, Allt er ept>r
þessu I búðinni. 500 DUENGJA FÖT á 75 c. og upp.
HATTAR! HATTAR! fyrir hálfvirdi.
THE BLDE STORE,
Nákvæmlega litið eptir skrifiegum pöntunum. Vjer
borgum llutningsgjald á þessum fötum út um landið.
A. CHEVRIER-
Doi- oq §■umm-Jfatmibui'!
♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦
Mikid Upplag, Vandadar Vörur,
Lagir Prísar.
♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦-•-♦♦♦
Við höfum allt það sem heyrir til karlm... "abúningi. Ef ykkur vant*r.
vor-yfirhafnir, alfatnað, buxur, skyrtur, hatta, hufur, kluta, hálsböndt
hanska o. s. frv., þá höfum við þ»ð. Allt eptir nýjasta sniði. Og ef þ*®
viljið koma inn og skoða vörurnar munið þið sannfærast um að víð selj'
um vandaðar vörur með mjög lágu verði. —
♦ ♦♦-•-♦♦♦-*-♦♦♦-•-♦♦♦
Wtilte & rnanahan
496 MAIN STREET,
Stór breyting i\
íiiuiintóbiiki
Uuckctt’ð
T&B
(iHahogaun
cr hib nsjasta og bc£t<t
Gáið a8 þvi að & tinmerki sje á plötunn
Búri> TIL AF
The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd..
Hamiltoi), Ont.
BORGAR SIG BEZT
að kaupa skó, sem eru að öllu leyti
vandaðir, og sem fara vel á fæti.
Látið mig búa til handa yður skó,
sem endast í fleiri ár. Allar aðgerð-
ir á skótaui með mjög vægu verðí.
Stefán Stefónsson,
625 Main Strket. Winnipeo.
YEGrCrJA - PAPPIR.
Northern
PACIFIC
(Jatðcbtar
meÖ
Jarqbraut, Vatnaleid og HafsK>Pun1
seldir til
AUSTUR CANADA,
BRITISH COLUMBIA.
BANDARÍKJANNA,
BRETLANDS,
FRAKKLANDS,
ÞÝZKALANPS*
ÍTALÍU,
IDLAND3,
KÍNA,
JAPAN,
AFRÍKU,
ÁSTRALÍtí'
Lestir & hverjum degi. Ágætur
búnaður
Frekari upplýsingar, og til ss að
farbrjef. snúi menn sjer til
8KRIFSTOFUNNAR
aö 486 Main St., Winnipeg.
eða á vagnstöðvnnum,
Jeg sel veggja-pappír meS lægra verði
en nokkrir aðrir í NorSvesturlandinu.
Komið til mín og skoðið vörurnar áS-
ur en þjer kaupið- annarsstaðar. pað
kostar ykkur ekki neitt en mun
BO RGASIG VEL.
Jeg sendi sýnishorn út um landið til
hvers, sem óskar eptir þeim, og þar
eð jeg hef íslending í búðinni getið
þjer skrjfað á ykkar eigin máli.
R. LECKIE,
Mórsala og íómásala
425 MAIN STREET,
WINNIPEG, MAN.
eða skrifið til
H. Swintord,
Gen. Agent, Winnijeg
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nýja
Scandinaviau Hotel
718 Main Strkkt.
Fæði $1.00 á dag.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um ú*
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 ElQin /\ve.