Lögberg - 23.07.1896, Side 1

Lögberg - 23.07.1896, Side 1
LögBERG er gefið út hvern fimmfudag a The LögberG PrinTing & Publish. Co. Skriísiúfa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,co um árið (á Íslandi.6 kr.,) borg ist fytirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cents. 9. Ar. } Winuipeg, Manitoba íiiuintudaginn 23. jiili 1890. Nr. 28. íslendingadagur= inn, 3. ágúst 189Ó. Garðurinn opnaður klukkan 9 árdegis. Foreeti dagsins setur samkomuna klukkan 10 árdegis. Kl. 10 f. m. til kl. 1 e. m. Kapplilaup : 1. Stölkur innan 0 ára.....50 yds. 2. l)reDgir innan 6 ára....50 “ 3. Stúlkur 0—8 ára........ .50 „ 4. Drengir 6—8 ára.........50 „ 5. Stúlkur 8—12 ára........50 “ ö. Drengir 8—12 ára........50 “ 7. Stúlkur 12—16 ára......100 “ 8. Drengir 12—16 ára......100 „ 9. Ógiptar konur yfir I6ára 100 “ 40. Ógiptir karlm. yfir 16 ára 100 “ U. Giptar konur.............100 “ 12. Kvæntir menn...........150 “ 18. Konur giftar sem ógiftar 100 “ 14. Karlar giptir og ógiftir. .200 “ 15. Allir karlmenn........hálf míla. 16. Islendingadagsnefndin.. 150 yds. 17. “Potato Race”. Hjólreið: 1. Hálf míla. 2. Ein mila. 3. Ein míla “handicap race”. 4. Tv»r milur “handicap race”. KI. 5-7 e. h. Aflraun á kaðli, (Conservatives og Liberals togast á). Stökk fyrir alla: 1. Hástökk. 2. Ilástökk jafnfætis. 3. Langstökk. 4. Langstökk jafnfætis. 5. Hopp-stig stökk. 6. Stökk á staf. KANDARÍKIN. Allroikið fannst mönnum til um I pólitíska hitann hjer í Canada við síðustu kosningar, en litið mundi Bandarikjamönnum pykja kveða að pvi hjá þvi,er út litur fyrir að verði hjá peim á komandi hausti. Kosningarn- ar par eiga ekki að fara fram fyr en í nóvember, og er pó strax farið að I verða sögulegt. Á fundi, sem demo- kratar hjeldu í New York á laugar- daginn var, til styrktar peim Bryan t>g Sewall, kom pað fyiip, að roaður leinn kallaði upp og segir, að demo- kratar sjeu ekkert aunað en hópur af anarkistum. Siðagætir pyndi sig i að láta þennan óróasegg út, en hann brá hnifkuta sínum og stakk siðagæt- irinn á hol, og var hann dauður eptir j litla stund. Þegar til átti að taka var morðinginn horfinn úr fundarsaln- um, og hefur ekki sjest siðan. svo hlægileg, að vjer efumst ekki um að jafnvel hvalir mundu hlæja að | >eim ef peir væru læsir. Pröft‘8sórinn í enibætti. Glítnur (ef fjórir fást). Dans um kvöldið til kl. 11. í síðasta blaði gátum vjer pess. prófessor Stefán B. hefði aldrei Kl. 2—5 e. h. Ita öur og kvæði. Royal Crown Soap að komist til metorða meðal Vestur- fslendioga, en nú mun hann sogja að pað sje ósatt. Hann er nefoilega auðsjáanlega búinn að fá pað virðu lega embætti að vera ,,leppur“ fyrir Kringlunga. Hkr. flytur setn sje i* n'æstiTblaðr verður | ritgerðarnofnu pann 16. p. m., sem á að vera svar upp á gretn pá, er vjer rituðum i Lögb. sem kom út 9. þ.m., um íslendtngadaginn, og i staðinn fyrir að pcssi kringlótta grein komi i Ekki er heldur hægt að auglysa I rjtstjórnar nafni, stendur nafn pró- verðlaun fyrir hinar jfmsu iþróttir i | fessorsins undir — sem leppur. Oss Nefndin getur ekki i petta sinn augl/st hverjir flytja ræður og kvæði á íslendingadaginn. t>að er elcki fullráðið enn, en pað auglýst. petta sinn. Verður pað auglýst il næsta blaði. t>ó skal pess getið, að | nefndin muti vanda svo til allra verð- launa setn kostur er á. Ekki er enn búið að setja innan ríkis ráðgjafa i Ottawa, en ilestir telja sjálfsagt að pað verði Hon. J. Martin. Hann er sem stendur 1 Ottawa, og er talið líklegt að útgert verði um petta áður en hann fer þaðan, Er lirein og óblönduð olíu sápa, og skemtnir því ekki hendurnar nje andlitið, nje fínasta tau. Hún er jafngóð livort heldur er fyrir pvott, bað eða hendurnar og and- litið. Hún er búin til hjer í fylkinu, og er hin bezta, hvort heldur er í „hörðu“ eða „mjúku“ vatni. Sendið eptir lista yflr myndir og bækur, SítL gefnar eru fyrir umbúðir utan af Hoyal Crown sápunni. ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG FRJETTIR CiVlIM. Á mánudaginn var kom til Hali- stórt seglskip frá Boston, og stóð Þ®r illa á, því kapteinninD, kona hans °g annar stýrimaður lágu dauð í her Þergjum sínum; liöfðu verið myrt Þ®r. Upphlaup hafði orðið á skipinu en pó er á einhverri huldu hver eða Þverjir morðingjarttir eru. Þegar Þötta fólk fannst myrtí rúmum sfnutn v«ru engir nærri, er beinlínis yrði 8ánnað upp á að hefðu framið glæp- l0n, en grun fengu skipverjar á Ivnimur mönnum, og tóku páfasta og fluttu f járnum til lands. Allt fólk, 8en» á skipinu var, hefur nú verið 4®kið fast, og verður strax hafin rann- s6kn f pessu morðmáli. kom nú slfkt ekki á óvart, þvi pað er alþekkt Kringlu-bragð að nota alla fáráðlinga, Bem hægt er að fá til að ljá nöfn sfn, til að vera ,leppar‘ fyrir skatnmir um Lögbergs menn, sjerí- lagi ritstjóra blaðsins. Oss dettur nú ekki í hug að fara að deila við þennan sfðasta ,lepp‘, hvorki utn íslendÍDgadags-málið nje önnur mál, og búumst vjer við að Vestur-íslendingar, að minnstakosti skilji, hvernig á pvf stendur, án pess að vjer gerum frekar grein fyrir pví Vjer skulum að eins taka fram, að það sem „leppurinn“ er látinn segja Mrs. Lilitia Yeomans, hin al- kunna bindindis-kona, dó f Toronto á sunnudaginn var, 70 ára gömul. Hún rithöfundur, pó ekki liggi mjög I um það, hvemig stóð á að íslendinga mikið eptir hana. Hún var mest kunn dagurinn var haldinn f júnf 1891, er biudindis-starfsemi sína. Hún I roeira „bull úr Vesturheimi.“ Lins hafði ferðast utn Ameríku oghaldiðj°g allir vita, er kirkjupingið ekki fyrirlcstra um binditidismál f nærfelt haldið í Winnipeg á hverju ári (hefu 40 ár, og var víðfrægust kona í Canada j ekki verið lialdið hjer neroa ninusinni þegar hún dó. stöao 1891 og verður ekki haldið hjer 1 næsta ár), en ísleudiogadagurinn hef ÉTLÖND, I ur verið haldinn í Winnipeg á liverju Mjög erlitt gaDga pingstörfin f ári og verður lfklega haldinn ári enska pinginu. Það er ákveðið að I framvegis. Til pess að fá það út úr slfta pingi pann 14. n. m., oglíturlöllu saman, að Lögbergs-menn hafi ekki út fyrir, að hún verði búin að af- hugsað sjer að sameina kirkjupingið greiða pau mál, sem sfjórnin hefurlog íslendÍDgadaginn nema f pað lagt fyrir þingið. Mælt er, að ekkert eina skipti, parf kringlótta Sölfa ping þar hafi gengið jafn stirðlega I Helgasonar— St. B.— hugsunarfræði fyrir noinni stjórn, sem haft hafi eins I « hugsunarvillu. Og einnig viljum mikiau meirihluta á pingi- Aptur- vjer taka fram, að ástæðan fyrir að haldsflokkurinD er óðutn að veikjast, vjer stungum upp á, að halda hátíðina en liberalar að fá f sig nýtt fjör, og 10. ágúst f ár, var, eins og vjer tókum búast þeir nú við að vinna við næstu fram þegar vjer gerðum uppástung kosningar. t>að er gert ráð fyrir að una, að vjer álitum nauðsynlegt að Mr. A. J. Balfour, leiðtoginn 1 neðrijhalda annan unditbúningsfund og deildinni, muni hætta við pað starf auglýsa hann betur en funduriiin 4. sitt, en Mr. Chamberlain taka við pvf. | p. m. var auglýstiy. „Leppurinn“ gefur enga afra í gær giptust á Englandi pau | ástæðu fyrir því, livers vegna sje rjett prinz Charlcs, sonur Christians Dana- að halda íslendingadaginn 2. ágúst konungs, og prinzessa Maud, sonar- en þá að Jón Ólafsson hafi kornið þvt dóttir Victoriu drottningar. Mr. á 1890. Eptir pvf ætti bezt við að Grladstone skrifaði prinzessunni nýlega halda háttðina f minningu Jóns og lukkuóska-brjef, og fór í því mjög kalla hana Jóns-messu, enda bendir viðkvæmum orðum um margra ára ýmislcgt til að þessi næsta hátíð eigi viðkynningu sína og samvinnu við að verða Jóns-messa. ættmenni hennar. Með brjefinu sendi Digurmæli pau, sem „leppnum“ hann henni, sem brúðargjöf, nokkrar eru lögð í munn viðvíkjandi Kringlu af bókum þeim, er hann hefur skrifað. j Unitara-valdinu hjer f Winnipeg, eru CARSLEY & CO. Mr. Jón Sveinbjörnsson frá Argylo-byggð, sem fór til íslands sneroma f apríl f vor, kom hingnð til bæjarins finuntudaginn lö. p. m. Hann kom með son sinu, 10 ára gamlan, sem hann var að sækja. Með Mr. Sveinbjörnsson komu par að auki manus frá íslandi (allt af Suður- landi, netna 1 stúlka úr Húnavatns- sýslu), sem ætlar að setjast að hjer í Manitoba. Svo komu og með honutn 6 manns, sem skildi við hann f Mont- real og fór paðan til Chicago. Með >vf fólki, sem fór til Chicago, var Guðný Skaptadóttir, setn fór til ís lands f liaust er leið. Fólk petta fór allt frá Rvík 24. f. m. með póstskipinu Laura“, og paðan yfir Glasgow og Londonderry til Quebec með Allan linu-skipinu „Sardinian“. Mr. Sveinbjörnsson lætur dauf- lega af ástandi manna á Suðurlandi. E>ar hefur verið algert fiskileysi að heita má sfðastl. prjú ár, en þó verst f vetur og vor. Tlðin hafði verið fjarska köld og stirð í allt vor, jörð lftið farin að grænka um Jónsmessu 24. júnf). 1 ún pá gráskellótt, °^ur" I „pic-niC“ og allmargt af öðiu full- lítill grænn litur á mýrum sem slegn- lrðnu fólki Evan,a hornaflokkur ar voru f fyrra,en enginu grænn litur jjek allskonar l0g aIlan seinni part á sinujörð. Fram að Jónsmessu voru dagsins (il kl# 8 e. ra, að hinir sein- lengst af ýmist stór rigningar °®a ll8tu fóru að fara heitn, par á tneðal >okusúld og snjóaði opt niður undir nokkur islenzk lög t. d. Ó, guö vors bæi. A Norðurlandí hafði tfðin verið landg Q g ffVt líæöur hjeldu peir enn kaldari — að eins kominn ofur- Mr. M. Paulson cg ritstj. Lögbergs. lítill grænn litur á jörð f skjóli. Mr. ýmiskonar leikir fóru fram, og setjum Sveinbjörnsson dvaldi lengst af í vjer hjer neðan undir lista yfir þá Borgarfirðinutn, en skrapp þó austur i Árnessýslu. Hann dvaldi á Suður-1 landi um 6 vikur, og allan pann tfma Juli=5ala. Hattar og blomstur Atlir kvennmanna og barna strá- hattar færðir ni&ur í verði fyrir júlí-verzlunina. Barna stráhattar 15, 25 og 35. Öll hatta blómstúr með afslætti tennan mánuð. Einn fallegur blómvöndur 25c. virði fyrir 15c. Sokkar og nærfatnadur Allir kvenntnanna og barna sokk- ar og nærfætnaður með niður- settu verði. Karlmanna-buningur Sjerstök kjörkaup á kerlmanna skyrtum, nærfatnaði, sokkum og hálsböndum. Kjörkaup í ollum deildum. Carsley flt Co. 344 MAIN STR. Nokkrum dyrum fyrir sunnsn Portage Avenue. kotnu að eins 3 dagar,sem heita máttu sólskins- og bjartviðris dagar. Kláði segir Mr. Sveinbjörnsson að sje víða f fje manna á Suðurlandi og sje að út breiðast. Tíð hafði verið fjarska úr- fellasöm f allan vetur eptir tiýáf, — ýmist snjókomur eða kalsarigningar. Fjárilutnings-bann Englenditiga pyk- ir mjög iskyggilegt um allt ísland, og bötnvörpuveiðarnar voðalegar fyrir sjófólkið f kringum Faxaf.óa. Fjölda manns af Suðurlandi langar til að komast til Ameríku, en hefur ekki efni á að komast. Fargjald er nú 160 krónur frá Reykjav*k og öðrum höfn- utn á íslaDdi alla leið til Winnipog. Ekki pykja Mr. Sveinbjörnsson framfarirnar miklar þau 9 ár, sem liðiu voru frá því liann flutti frá ís landi til Manitoba, efnahag manna litið sem ekkert farið fram og fram- tiðarlicrfurnar mjög óálitlegar. Litill pótti Mr. Sveinbjörnsson tnenningar- bragurinn í höfuðstáð landsins. Sjerí lagi blöskraöi honuin að sjá fólk bera þar vörur á bakinu eða draga vagna eins og pað væri ökudýr, að nota liesia til sliks. Hvað snerti samanbutð á kjörum bænda og viunufólks á íslandi og hjer f Manitoba, pá segir Mr. Svein- björnsson að pað poli engan saman- burð. Fólk hjer (Islendingar) búi yfir höfuð við svo tniklu betri kjör en á íslaudi, að það sjo onginn satnjöfn |sem verðlaun unnu: Fyriu iiLAur: |Stúlkur, innan 6 ára: 1. verðl. Aurora Swanson. 2. „ Károlína S. Thorgeirsson. Drengir, innan 6 ára: 1. verðl. Thorateinn Anderson. 2. „ Ed. Thotnas. Stúlkur, innan 8 ára: 1. verðl. G. Jóusdóttir. 2. “ Emily Morris. Drengir, innan 8 ára, 1. verðl. Baldur Olson. 2. „ Stefán Finnssón. Stúlkur, innan 10 ára: ’ 1. verðl. iísta Freeman. 2. „ Djóðbjörg Swanson. Drengir, innan 10 ára: 1. verðl. Gunnar Benedtktsson. 2. ,, Kristján Kristjánsson. Stúlkur, innan 12 ára: 1. verðl. Anna Borgfjörð. 2. G. Guðmundsdóttir. Drengir, innan 12 ára: 1. verðl. J. G. Jóbannssoo. 2. ,, Jón Hávarðarson. Stúlkur, iaDiin 15 ára: L verðl. Hallfríður Freeman. 2. „ Sigrfður Eggertsdóttir. Drengir, innan 15 ára: 1. verðl. Gttðmundur Lárusson. 2. ,, Jón Jóhannesson. Stúlkur, yfir 15 ára í sd. skól: 1. verðl. Sigrfður Hördal. 2. „ F. Fýísdricksson. f stað poss I Drengir, yfir »o ára 1 sd. skól. 1. verðl. Helgi Sigurðsson. 2. „ Iíunólfur Fjeldsteð. SuNNUDAÖ ASKÓI.A KENNARAU: Karlmenti: 1. verðl. Magnús Borgfjörð. 2. „ Arni Eggertsson. Kvennfólk: 1. verðl. Sezelja Jónsdóttir. 2. „ Anna Jónsdóttir. Hi.aue fykir alla: uður. Þó mönnum pyki ýmislegt aðlUngt kvennfólk: hjer, pá sjái metin bezt mistnuninn | 1 • verðl. pegar tnenu komi til íslands aptur. suntiudagaskóla hins 1. lút. safnaðar fór fram f Matheson’s gróf (grove) pann 16. p. m. eins og auglýst hefði Giptir menn: verið, og tókst ágætlega. Veðrið var ljómandi gott og hcntugt, sólskin all- an daginn og nokkur gola, svoekkil var of heitt. Auk barnanna voru sunnudagaskóla kennararnir á pessu ■ 1. verðl. Stgrfður Hördal. 2. „ Hallfríður Freeman. Ungir karlmenn: 1. verðl. Frank Fredrickson. 2. „ J. Jónsson. Giptar konur: 1. verðl. Mrs. G. Ólafsson. 2. „ Mrs. D. Backtnann. í. verðl. Ólafur Thorgeireson. 2. ,, Magnús Borgfjörð. Skó hlaup. 1. verðl. Jón Jóhannessonv 2. „ Kr. Kristjánssoii. 3. „ Sig. Björnsson.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.