Lögberg - 17.09.1896, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1896
3
Svar grísk-kaþólsku kirkj-
unnar uppá pistil páfans.
Pistill s& (eða umburðarbrjef) er
Leo páfi ritaði grisk-kapólsku kirkj-
unni i júli 1894, viðvíkjacdi samein-
ingu rómversk-kaþólsku og grísk-
kaþólsku kirknanna, var gerður að
almennu umræðuefni i blöðunum um
f>ær mundir að p&finn sendi hann. En
svar pað, er gríska kirkjan sendi páf-
auum uppá pistilinn í ágúst $ fyrra,
var lítið rætt, og peir kaílar úr svar-
inu, sem komu út í brezkum og amer-
ikönskum blöðum, voru prentaðir
eptir óvandaðri pyðingu. Útgefend-
ur gríska vikublaðsins „Atlantisa,
sjm gefið er út hjer í borginni (New
York), liafa nú birt nýja útgáfu af
svarinu, og hafa sum prótestanta blöð-
in hjer i landi (í Bandaríkjunum),
einkum blaðið Christian Aclvocate,
flutt útdrætti úr pessari nýju útgáfu
af svari grísk-kapólsku kirkjunnar, til
að hrekja ýmislegt i pistli peim, er
páflnn ritaði í vor er leið (til kapólskra
manna í Bandarikjunum) og sem
birtur var hjer i landi slðastliðinn
30. júni.
Svar grísku kirkjunnar er nefnt:
„Föðurlegt og kirkjulegt umbu>-ðar-
brjeif til hinna helgustu ogaf guð elsk-
uðu erkibiskupa og biskupa og bræðra
I Kristi; og til hinnar helgu og vel-
teruverðugu prestastjettar, sem er
undir peim; og til allra guðhræddra
og rjetttrúaðra safnaða, sem viður-
kenna hið allra helgasta, postulalega
yfir-erkibiskups hásæti í Constantin-
opel“. Umburðarbrjefið er undirritað
af 13 æðstu yfirmönnum kirkjunnar,
og byrjar með pvi að minnast á „hin-
ar hrokafullu kröfur biskupanna i
llómaborg’1 og tilraun Leos páfa
XIII. að reyna að koma á sameiningu
„á paun hátt að viðurkenna hann
sjálfan sem æðsta páfa og æðsta and-
legan og veraldlegan drottinn“. Löng-
uninni að sameina er hælt í umburð-
arbrjefinu, og siðan eru færð fram
skilyrðin fyrir sameiningunni eins og
fylgir:
„Til pess að fullnægja hinni
kristilegu löngun til að sameina
kirkjurnar aptur, er fyrstaf öllu nauð-
synlegt að ákveða skýrt og greinilega
eitthvert sameiginlegt ,prinsíp‘ eða
grundvöll fyrir sameiningunni. Og
shkt sameiginlegt prinsíp eða grund-
völlur getur ekki verið neitt annað en
kenning guðspjallanna og hinna sjö
heilögu almennu kirkjupinga. Þegar
vjer pess vegna nefnum pær kenning-
Arnar, sem bjeldu áfram að vera sam-
eiginlegar fyrir bæði hina austlægu
og vestlægu kirkju fram að peim tlma
að pær skildu fjelag, pá er skylda
Vor að spyrja, með einlægri löngun
til að komast að hinu sanna, hverju
trúði öll hin eina, heilaga, almecna,
postulalega kirkja Krists, bæði á
austurlöndum og vesturlöndum, áður
eða á peim tíma sem pær skildu; pví
við pá trú, alla og óbreytta, verðum
vjer að halda oss fast og örugglega.
Og hvað svo sem hefur verið bætt við
eða dregið frá pví stðan, pá er pað
heilög og óumtlýjanleg skylda allra,
sem einlæglega vilja gefa guði, en
ekki sj&lfum sjer, dýrðina, að leið-
rjetta pað í guðrækilegum anda; mun-
andi eptir pvi, að ef peir í stærilæti
sínu halda áfram að afbaka sannleik-
ann, pá baka peir sjer mikla ábyrgf'
fyrir hinum óblutdræga dómstóli
Krists“.
Svo telur brjefið upp liina
„hættulegu nýbreytni11, semrómvcrsk-
kapólska kirkjan hafi innleitt. Það,
að hafa ósýrð brauð við hina heilögu
kvöldmáltíð, segir brjefið að sje ein
nýbreytnin; að hafa innleitt pað, að
efnið í kvöldmáltíðinni helgist um
leið og orðin „takið og etið'4 o. s. frv.
eru töluð, í staðin fyrir við blessun
prestsins, er önnur nýbreytni; priðja
nýbreytnin er pað, að leyfa ekki leik-
mönnum að viðhafa hinn heilaga ka-
leik; fjórða nýbreytnin er í pví inni-
falin, að p&finn pykist hafa vald yfir
s&lunum í hreinsunareldinum; hið
fimmta er „hið nýja trúaratriði við-
vikjandi Maríu mey“. Svo snýr
brjefið sjer að kröfum peim, sem
rómversku biskuparnir geti til að
vera æðri en allir aðrir biskupar, og
segir um pað atriði eins og fylgir:
„I>ó vjer slepptum nú pessum
verulega og mikilsvarðandi mismun á
trúaratriðum í binum tveimur kirkj-
um—mismun, sem hefur, eins og vjer
vitum, komið upp á vesturlöndum —
pá heldur hans alsæla tign (Leo
páfi XIII.) pví fram í pistli sínum, að
spursmálið um yfirtign hinna róm-
versku biskupa sje hin yfirgnæfandi
og eina orsök til ósamlyndis, og vlsar
oss til hinna upprunalegu sagna til
pess að fá par vitneskju um, hvað
forfeður vorir álitu um petta efni og
hvað álitið hafi verið um petta snemma
á fyrstu öldurn kristninnar. En peg-
ar vjer athugum kirkjufeðuma og hin
almennu kirkjuping á hinum fyrstu
nlu öldum, pá sjáum vjer að biskupinn
i Róm var aldrei álitinn hið æðsta
vald eða hið óskeikula höfuð kirkj-
uunar, heldur að sjerhver biskup var
höfuð og forinaður sinnar eigin sjer-
stöku kirkju og laut engu nem úr-
skurðum kirkjupinganna og úrskurð-
um kirkjunnar í heild sinni, sem ein
er óskeikul. Biskupinn í Róm var
enganveginn undanpeginn pessari
reglu, eins og saga kirkjunnar sýnir,
par eð hinn eini, eilífi herra og ódauð-
lega höfuð kirkjunnar er drottinn vor
Jesús Kristur; pvt að ,hann er höfuð
llkama kirkjunnar1; hann sem sagði
við hina heilögu lærisveina sína og
postula rjett áður en hann stje upp
til himna: ,Og sjá, jeg er með yður
æfinlega, allt til enda veraldarinnar*.
Vjer sjáum að Pjetur, sem rómversk-
kapólskir menn hafa af ásettu ráði
Imyndað sjer að hafi stofnsett róm-
versk kapólsku kirkjuna og verið
hinn fyrsti bískup henuar—byggjandi
petta á ósönnuðum sögnum fals-Clem-
enttnanna* á 2. öld—vjer sjáum af
ritningunni að hann (Pjetur) tekur
pátt í umræðum á hinum postulalegu
ráðstefnum í Jerúsalem eins og jafn-
ingi gerir með jafningjum. í annað
skipti sj&um vjer, að Páll ávítar hann
harðlega eins og pistill hans til Galat-
eumanna ber með sjer. Einmitt sanii
staðurinn í guðspjöllunum, sem róm-
verski páfinn vitnar til: ,Þú ert Pjetur
og á pessum kletti vil jeg byggja
kirkju mtna‘, var undantekningarlaust
skilinn á annan og rjettan hátt á hin-
uui fyrstu öldum kirkjunnar, bæði
eptir pvt sem sagnirnar segja og sam-
kvæmt hinum guðlegu og helgu
kirkjufoðrum—eins og pifatrúarmenn
sjálfir vita vel. Hinn óbifanlegi
grundvallar klettur, sem drottinn vor
byggði kirkju sína á og sem hlið
helvítis megnar ekkert á móti, var
skilið að væri orðatiltæki, er p/ddi
hina rjettu trúarjátningu sem Pjetur
gerði viðvtkjandi drottni stnum: ,Þú
ert Kristur, sonur hins lifanda guðs‘.
Á pessari trúarjátningu hvtlir stöðug-
lega hinn frelsandi boðskapur guð-
spjallanna, sem allir postularnir og
allir peirra eptirfylgjendur prjedik-
uðu. Þess vegna er auðsjeð, að hinn
háfleygi postuli Páll á við pessa guð-
legu setningu par sem hann lýsir yfir
pví með guðlegri andagipt: ,Sam-
kvæmt guðs náð, sem mjer er gefin,
hef jeg lagt grundvöllinn eins og
forsjáll bygginga-meistari, og aðrir
byggja par ofan á. En sjerhver at-
hugi, hvernig hann byggir par ofan á.
Því annan grundvöll getur enginn
maður lagt en pann, sem lagður er,
sem er Jesús Kristurb Á öðrum stað
líkir hann aptur öllum postulunum og
spámönnunum við grundvöll hinna
andlegu framfara hinna trúuðu í
Kristi, nefnilega limina á likama
Krists, ,sem er kirkjan1, segjandi við
Efesusmenn: Þjer eruð pess vegna
ekki framar gestir og útlendingar,
heldur meðborgarar hiuna heilögu og
heimamenn guðs, og eruð byggðir á
grundvelli postulanna og spáinann-
anna, en Jesús sjálfur er aðal hyrn-
ingarsteinninn1. Þar eð hin innblásna
kenning postulanna viðvíkjandi grund-
velli og höfði kirkju guðs er pannig,
er eðlilegt að hinir guðlegu feður,sem
halda fast við hinar postulalegu erfi-
kenningar, skyldu hvorki ala í brjósti
sínu Dje láta sjer koma í hug neina
grillu um algerð yfirráð hvorki post-
*) Samsafn af páfa fyrirskipunum og
grundvallarlögum, sem Clements páfi V.
gaf út árið 1313. Safnið er 5 bækur ineð
52 titlum í „Corpus Jurus Canonica“,
Ritstj. Löon.
ulans Pjeturs eða biskupsins í Róm;
heldur ekki gátu peir byggt á á-
minnstum guðspjalls-texta neinn
skilning sein var algerlega ósam-
kvæmur fyrirkomulagi kirkjunnar,
heldur einungis hinn rjetta og sanna
skilning. Þeir gátu ekkí fundið
upp, gjörræðislega og eptir eigin geð-
pótta, hina n/ju kenningu um undir-
okandi, dramblátt æðsta vald biskups-
ins í Róm, sem lætzt vera eptirmaður
Pjeturs, og pað prátt fyrir að í raun
rjettri var hin rómverska kirkja ekki
grundvölluð af Pjetri, um livers post-
ulalega starf f Rómaborg sagan getur
alls ekki, heldur af lærisveiuum hins
háfleyga postula heiðingjanna, Páls,
hvers postulalega starf í Róm öllum
er par að anki kunnugt um“.
Svo hreifir brjefið vlð skoðun
kirkjunnar framan af öldumim á
stöðu biskupsins i Róm sem „hins
fremsta biskups í röðinni—pað er að
segja,fremstur meðal jafningja sinna“.
Brjefið heldur pvf einnig frain, að
pað hafi verið setning kirkjunnar
framan af, að Inskupinn í Róm væri
skyldur að hlyða úrskurðum kirkju-
pingatina (kirkjufundanna). Svo
kemur eptirfylgjandi grein í brjefinu:
„Hinum fyrstu frækornum til
pessarar einveldis-kröfu páfanna var
sáð f fals-CIementínana, en pau full-
proskuðust ekki fyr en einmitt á dög-
um Nikulásar (I.) að ávöxturinn kom
í ljós f hinum svonefndu fals-isidórsku
tilskipunum, sem eru ekki annað en
samsafn af óekta og fölsuðum konung-
legum fyrirskipunum og brjefum
gamalla Rómaborgar biskupa, f hverj-
um pví er af yfirlögðu ráði haldið fram,
pvert á móti öllum sögulegum sann-
leika og hinni viðteknu stjórn kirkj-
unnar, að menn hafi í hinni fyrstu
kristni gefið Rómaborgar biskupun-
urn ótakmarkað vald yfir kirkjunni í
heild sinni.
„Sál vor hryggist við’ að rifja
upp pennan sannleika. Því að pó
páfakirkjan nú kanuist við, að pessar
fyrirskipanir, sem liún byggir hinar
hrokafullu kröfur sínar á, sje óekta
og falsaðar, pá neitar hún prákelknis-
lega að hverfa aptur til frumreglu og
fyrirskipana hinna almennu kirkju-
pÍDga (3. ti’ 6. öld); og nú undir lok
nítjándu aldarinnar liefur hún jafnvel
opinberlega Ivst yfir, að biskupinn i
Róm(páfinn) sje óskeikull—yfirl/sÍDg,
sem allur hinn kristni heimur er for-
viða á og sem gerir gjáDa, sem nú
pegar skilur á milli,enn breiðari. Hin
rjetttrúaða austræns, altnenna kirkja
Krists pekkir ekki eða kannast við
neinn sem óskeikulan nemahinnóum-
ræðilega,holdi fklædda son og oið guðs,
Og sjálfur postulinn Pjetur, hvers
eptirtnaður páfinn pykist vera, afneit-
aði drottni prisvar. og postulinn Páll
ávítaði hann prisvar fyrir að standa
ekki stöðugur með sannloika fagnað-
ar erindisins. Þar að auki skrifaði
Liberius páfi undir Arian-trúarjátn-
ingu á fjórðu öldinni; á 5. öldinui
sampykkti Zosimus villu-trúarjátn-
ingu, sem neitaði erfðasyndinni; á b
öldinni sakfelldi 5. kirkjupingið
Yirgilíus fyrir villutrú og á 7. ö'd-
inni sakfelldi hið sjötta almenna
kirkjuping Ilonorius, sem hafði fallið
f snöru einvilja villukenning-
arinnar (monothelism), sem villutrúar-
mann og páfarnir, sem á eptir honum
komu, viðurkenndu að hann hefði ver-
ið rjettilega sakfelldur“.
Af öllum ofangreindum ástæðum
sejjist austræna kirkjan (grísk-ka-
pólska) vera „hin eina, heilagi, al-
menna, postulalega kirkja Krists“, rg
að rómversk-kapólska kirkjan sje
„kirkja. sem hafi innleitt uýbreytni,
falsað rit kirkjufeðranna og mispýtt
(afbakað) bæði heilaga ritningu og
fyrirskipanir hinna heilögu kirkju-
pinga“. Brjefið ondar freniur ófrið-
lega með pvf, að taka upp pessi orð
eptir Gregory frá Nazianzus: „Hrós-
verður bardagi er betri en sá friður,
sem skilur oss við guð-‘.
(Þýtt úr Tlie Literary Dfgest.)
Kennara
vantar við Árnes skóla fyrir 5 mánuði.
Kennsla byrjar 1. október næstkom-
andi. Umsækjendur tiltaki launaupj)-
hæð og geti pess hvort peir hafi tekið
kenuarapróf. Tilböðum vcrður veitt
móttaka af undirrituðum til 10. sept.
Arnes, Man., 15. ágÚ3t 1890.
Tn. Thokwaldson.
Erlobe Hotel,
146 Princess St. Winnipeg.
Gistihús t>etta er útbúið með öllum nýjasta
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósurn og rafmagns-klukk-
ur i öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar
máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 ets.
T. DADE,
Eigandi.
I. M. Cleghorii, M. D.,
LÆKNIR, og jYFIRSETUMAÐUR, Et-
Utskrifaður af Manitopa læknaskólanum,
L. C. P. og 8. Mauítoba.
Skrifstofa yfir buð I. Smith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - IV1AN.
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.
HOUGH & CAMPBELL.
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St
Winnipeg, Man.
93
skildi Raven kaptein eptir úti fyrir dyrunum, pá
ballaði eldri konan sjer aptur á bak í sætinu og and-
varpaði.
„Eruð pjer preytt, kæra lafði Scardale?“ spurði
vmga mærin. Spurningin sj&lf var hversdagsleg
Spurning, en röddin lýsti einlægni og vináttu.
„Nei, góða mín“, svaraði lafði Scardale, og tók
utn leið f hendina á laxkonu sinni. „Nei, jeg er eig-
inlega ekki preytt. Samkvæmin hennar Mrs. Sea-
grave eru æfinlega skemmtileg og viðfeldin“.
„Hvers vegna andvarpið pjer p&, góða mín?
Þjer andvörpuðuð vafalaust; pvl getið pjer ekki
neitað“, sagði Miss Locke.
„Get jeg ekki neitað pvl? Jæja, jeg ætla pá
ekki að neita pvl“, sagði lafði Scardale og hló svo
hjartanlega um leið, að andvarpið virtist ekki eiga
sjer djúpar rætur. „Jeg hekl jeg hafi andvarpað af
þvf, að jog var að hugsa“.
„Hugsa? Hvað voruð pjer að hugsa um?“,
sagði Miss Locke.
„Ó, jeg var að hugsa um ýmislegt, en pó mest
Um Raven kaptein“, svaraði lafði Scardale.
„Ilvaða ástæða er til að andvarpa í sambandi
við Raven kaptein? Jeg held liann sje vel ánægður
öieð sjálfan sig“, sagði Miss Looke.
Rödd Miss Locke lýsti svolítilli fyrirlitningu,
þegar hún sagði petta. Hið næma eyra lafði Soar-
ðale varð vart við petta, og einhverra hluta vegna
virtist henni pykja vænt um pað.
100
ættinni, og enginn af ættinni gat framar umflúið
afleiðingarnar af að vera af Scardale-ættinni, en liann
gat umflúið inannlegt böl fyrst hann var maður.
Þessi ungi bróðir Scardale’s lávarðar varð óhemja
líka, og nærri ofbauð jafnvol hinni blíðu polinmæði
tengdasystur sinnar, og fór slðast burt til einhverra
fjarlægra, lítt byggðra landa og strengdi pess heit
áður, að hann skyldi annaðhvort vinna sjer auð fjár
sjálfur eðakoma aldrei aptur tl siðaðra manna. Lafði
Scardale hafði engar fregnir fengið, hvorki af honum
nje manni sinumj mörg ár. Húu var nú hávaxin, fög-
ur og sköruleg kona, 45 ára að aldri. Hún gaf sig
ekkert að samkvæmisllfinu, heldur eyildi æfi sinni,
ekkjudóm sínum—lífi, sem var erfiðara en ef hún
hefði verið ekkja—í tilraunum að gera gott I heim-
inum.
Eins og eðlilegt var fóru tilraunir hennar, að
gera gagn, í þá átt að vinna kvennþjóðinni gagn.
Aðal ósk hennar var, að ala ungar stúlkur upp pann
ig, að pær gætu lifað sóinasamlega, án pess að gerra
pað að hinni einu iðn sinni—skoða pað eins og verzl
un—að giptast; samt óskaði hún ekki, að þær væru
ógiptar alla æfi, heldur að pegar pær giptust, p.i
gerðu pær pað af einhverri ástæðu, en ekki af ein-
tómri nauðsyn á að fá uppeldi sitt. Það hefði nráU
segja, að hún sjálf hefði giptst af ástæðu, en ekki a
nauðsyninni að hafa uppeldi sitt, og pó hefði hjóna
hand hennar ekki farið vel. En hún fann samt sem
áður til pess, að allt fram að peim tíma, að hún fjekk
sjálf reynslu í hjónabandinu, pá hafði hún æfinlega
álítið að hið eina, sem ungar atúlkur gætu gert, væn
89
Umsjónarmaðurinn var fyrír nokkru kominn að
peirri niðurstöðu með sjálfutn sjer, að prátt fyrir
gortið og mælgina og uppgerðar skeytingarleysið,
pá væri Mr. Gundy það sem heimurinn kallar
prúðmenni (gentlemaður). Hann hafði pegar I fyrstu
grunað að svo væri, en nú var hann að verða sann»-
færður um pað. Það var nú reyndar ekki mikili
práður til leiðbeiningar uin mann þeniia. Margir
Englendingar af góðum ættum og vel uppaldir
höfðu orðið miklir viðsjáls gripir í Sacramento,
Ballarat og í Cape-nýlendunni. Það gat vel veríð
að pað, hve kærulaus maður pessi var í gorti sínu,
væri að eius bragð til pess, að leiða burt frá sjer
allan grun um, að hafa átt nokkurn hlut að máli
viðvíkjandi glrep peim, sem framinn hafði verið.
Hann hlýtur að vera eitthvað við glæpinn riðinu,
hugsaði umsjónarmaðurinn með sjálfuin sjer, en
sagði:
„Hafið þjer nokkurn tíma áður sjoð manninn,
sem rak sig á yður, Mr. Gundy?“
„Aldrei á minni löngu og misjöfnu pílagríms-
ferð I heimi þessum“, svaraði Mr. Gundy.
„Þjer vitið alls ekkí hver hann er?“ sagði
umsjónarmaðurinn.
„Jeg læt yður dæma um pað sjálfan, sem skyn-
sanian mann, herra umsjónarmaður, hvernig pað
væri mögulegt, að jeg vissi hver hann var, fyrst jeg
hef aldrei sjeð hann og aldrei heyrt haus getið“,
sagði Mr. Gundy.