Lögberg - 17.09.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.09.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1896 5 Gauragatigur, hávaði og getsakir höfunda brjefkaflanna í Hkr. (ef f>að er ekki satni maðurinn, setn hefur skrifað f>á b&ða) spillir málstað silfur- manna, f>vl J>að er ekki nema eðlilegt að maður komist að f>eirri niðurstöðu, að málstaður og röksemdafærzla peirra 1 heild siuni sje ámóta og f>að, som höf. brjefk&flanna skrifa — tómar flautir. Að endingu skulum vjer geta þess, að vjer höfum lesið fjarskann allan um hiðsvonefnda silfur-frísláttu- spnrsmál 1 hinum merkustu blöðum og tlmaritum Bandarfkjanna á báðar hliðar, og að af f>eint ástæðum, sem færðar hafa verið með og f móti f mál- inu, höfum vjer komist að peirri nið- urstöðu, að leiðtogar silfurflokksins eru f eigingjörnum tilgangi að spila á tilfinningar pess hluta af pjóðinni, sem minnst botnar f pyðingn málanna, blása að hinutn heimskulegu haturs- kolum gega Bretum og kasta ryki f augu bændanna hvað snertir verzlun- armál og bót á lágu verði á bænda- vöru, og álftum vjer slfkt óheiðarlegt og hættulegt. Slfkar æsingar og sjónhverfingar geta aldrei leitt til neinnar blessunar fyrir Bandaríkin og ekki bætt mein pjóðfjelagsins J>ar. Spánýtt skipalug. Vjer lifuin á breytinga- og upp- fundninga-tfmum, og ymislegt hefur broytzt svo á þessari öld (19. öldinni), einkum hvað samgöngufæri snertir, að manni ætti eiginlega ekki að koma nein breyting 1 peim efnum á óvart. Þegar maður athugar mismuninn á járnbrautunum og gömlu vögnunum, sem hcstar oða önnur dyr gengu fyrir, f>á er breytingin fjarskaleg, en samt sem áður or undirstöðu atriðinu fyrir ferðalagi og ílutningi haldið föstu; járnbrautar-vagnarnir hreifast sem sje áfram á hjólum, eins og gömlu hesta- Vagnarnir. 1>Ó fjarska miklar breyt- ingar liafi einnig átt sjer stað á skip- um og lagi peirra á pessari öld, pá hefur víst fáa dreymt um, að alger- lega yrði breytt grundvallar reglunni íyrir lagi og hreifingu skipa á vatni, en pað er einmitt pað sem nú er f ráði að gera, og skulum vjer stuttlega skyra petta efni f grein pessari. Franskur maður einn, Ernest Bazin að nafni, hefur fundið upp hið nyja skipalag og hefur pegar látið byggja allstórt skip með pessu n/ja lagi, og Var pví hleypt fram í ána Seine úr Cail skipasmfða-garðinum f St. Denis (nálægt Paris) pann 19. f. m. — Skip, sem byggð eru með pessu njfja lagi, eru nefnd (eða verða nefnd ef fleiri verða smfðuð) Bazin valtara-skip, eins o>g f>etta fyrsta skip er kallað. Þotta *kip heitir „Ernest-Bazin“, og er jp&nnig gert, að aflöng járngrind, 120 fet á lengd og 40 fet á breidd, er fest f möndla, sem ganga 1 gegnum sex afar-stór hjól eða valtara, hola að innan, og er pilfar eða dekk úr járni byggt eptir allri lengd skipsins, milli valtaranna, sein eru 3 hverju megin, með nokkru millibili, út við hliðar grindanna. Á pilfari possu eru byggð hús eptir eudilöngu og par eru vjel- arnar, sem hreifa valtarana og skrúfu, er genguraptur úr skipinu, pláss fyrir kol, farmrúm og farpegja-rúm. Valt- ararnir, sem grindin hvflir á, eru holir að innan, eins og áður er sagt, og alveg sljettirað utan (engir grip stall- ar á peim eins og er á vanalegum skipslijólum). Valtararnir eru lfkast- ir pvf ef maður tækf tvo undirbolla og hvolfdi peim saman, og eru um 39 fet að pvermáli (frá einni röð til ann- arar par sem mest er pvermálið), en um 12 fet að gegnummáli par sem möndlarnir ganga í gegnum pá. Valt- ararnir eða bjólin eru byggð pannig, að innan í peim er sterk járngrind, styrkt með fjarska mörgum pverslám og skakkstffum, en grind pessi er öll klædd að utan með plötujárni og valtararnir vatnspjettir. Að eins hjer um bil priðjungur af völturunum er niðri f vatninu pegar yfirbyggingiu or komin á skipið, og synir pað hve fjarska mikill flotkraptur peirra er, pví peir bera allan punga skipsins. í skipinu er vjel, sem hreifir skrúfuna, og hefur hún 350 hesta-afl. Valtar- arnir eru saincinaðir tveir og tveir á möndlinum, og hreifir sín vjel- in, með 50 hesta afli, hverja tvo peirra. Mr. Bazin álltur, að núningur pessa nyja skips sfns í vatninu verði mjög Htill, með pví að pað purfi ekki að skera sig í gegnum vatnið og kasia pví frá sjer eins og skip með vanalegu lagi gera, heldur velti yfir vatnið á svipaðan hátt og vagn á hjólum sfnum. I>að verður að tempra snúning valtaranna eptir ferðinni sem skrúfan gefur skipinu áfram. Valtararnir fara i gegnum vatnið nokkuð á sama hátt og hjólsög fer 1 gegnum trje, leggja lftið undir sig f einu og vinnst pví verk sitt ljettara, eins og söginni vinnst Ijettara með pvf að leggja lftið undir sig, en ef maður ætlaði að skera trjeð með henni á pann h&tt að yta henni í gegnum pað. — I>að er og álitið, að skip með pessu nyja lagi muni fara vel f sjó, velta sjer miklu minna en skip með gamla laginu. En aðal kosturinn við petta n/ja skipalag á að verða sá. að skip, sem með pvf eru byggð, verði meir en priðjungi hraðskreiðari en hrað- skreiðustu farpegaskip, sem nú ganga yfir Atlantzhaf. Mr. Bazin segir pannig, að skip með pessu lagi sfnu, er beri 600 tons meir en t. d. „Lucania11 og „Campania“, sem eru hin stærstu farpegaskip er nú ganga yfir hafið (12,000 tons ,gross‘, hvert), með pvf að hafa 10,000 hesta-afl (f staðinn fyrir 30,000 hesta afl, sem nefnd skip hafa), geti gengið 32 sjómílur á klukku stundinni og brenni ekki hinu hálfa af koluir. á við pað, sem hin skipin brenni. Vöruflutuinga-skip með pessu lagi, sem purfi tiltölulega mjög lítil kol, srgir Mr. Bvzin að muni ganga eins hratt og hraðskreiðustu farpegja skip nú ganga. Einn aðal kostur skipa með pessu nýja lagi er talinn sá, að árekstur verði ekki nærri. eins hættu- legur og á skipum moð vanalegu lagi, par eð pað sje ómögulegt að valtara- skip sökkvi pó önnur skip rekist á pau, pví að pó gat væri brotið á einn eða fleiri valfarana, pá haldi hinir skipnnum uppi og að mjög ljett verði að gera við valtarana úti á hafi. Mr. Bazin ætlar með petta ný- stárlega skip sitt niður eptir ánni Seine og sigla pví til London. Ef pað reynist vel á pessari fyrstu sjó ferð sinni, er ráðgert að byggja stórt s'kip með pessu nyja lagi, á 8 völtur- um til að ganga yflr Atlantzhaf, og hætilega stórt skip til að ganga yfir sundið milli Englands og Frakklands. Þar hefur lengi vantað skip, sem ekki veltir sjer mikið í hinum krappa og ónotalega sjó í suudinu. Hvernig sem allt fer, pá á Mr. Bazin mikið hrós skilið fyrir pann mikla dugnað og prautseigju, sem hann hefur synt með að koma hug- mynd sinni eins langt og hann hefur komið lienni. t>að er pess utan von- aodi, að uppfundning pessi heppnist, pví ef pað verður, mun flutningsgjald á vörum og fargjald fyrir fólk lækka mjög, auk pess að sjóferðin verðua miklu pægilegri á allan hátt. GULiL< OG SILFUli. t>ú mundir láta allt sem pú hefðir af hvorutveggja til pess að fá heils- una.—Dr. Agnews merku með- ul eru óbrygðul við peim veikindum sem pau eru ætluð til. HJARTVEIKI. Hin verstu bjart- veikisköst linast á 80 mfnútum. Með pessu er að vísu mikið sagt, en reynsl- an og sögusögn peirra er brúkað hafa Dr. Agnews Cure for the Heart sanna pað. Ef hjartað slær óreglulega títt og maður kennir til ónota í hjarta- stað, pá bendir pað á að maður hafi hjartveiki, og ættu menn pá ætfð að leita lækninga í tfma. Brúkið ofan- greind meðöl, pau bregðast aldrei. James Allan frá St. Stephan, N. B., segir: ,Jeg hafði mjög slæma til- finningu I hjartanu og átti stundum bágt með að draga andann. Jeg varð undireins uppgefinn við hvað litla áfeynslu sem var og hafði opt prautjr undir sfðunni. f-íaeknarnir sögðu að mjer mundi ekki batna, Jeg fjekk mjer flösku af Dr. Agnews Cure for tho Heart. Fáeinar inntökup tóku burt ö[l ópægindi. Sex flöskur lækn- uðu mig alveg, og í dag er jeg braust ur og heilbtigður. Jeg held pctta sje hið bezta meðal sem til er við hjartveiki. KVEF. Dr. Agnews Catarrhal Powder upprætir orsakir sjúkdómsius, hreiusar pau líifæri sem veik hafa ver- ið og gera monn alheila. Þeir sem hafa læknast af pessuin leiða kvilla lofa og prísa petta meðal dag og nótt. .Jeg er 80 ára gamall, hef haft kvef I 50 ár. Dr. Agnews Catarrhal Powd- er læknaði mig og álít jeg lækning mfua sannarlegt kraptaverk'. Svo segir Geo. Louis frá Shamokin, Pa. Stöðugt kvef i höfðinu get ir orðið hið fyrsta stig til langvarandi kvef- syki. Læknaðu kvefið og pú keinur f veg fyrir sykina. Dr. Ágnews C.it- arrhal Powder er ósaknæmt og ljett að brúka pað. Gylliniæð læknast á premur til sex nóttum. Dr. Agnews smyrsli læknar öll tilfelli gylliniæðar á frá premur til sex dögum. B'æði æðin eði gefi frá sjer slítn er meðalið ugglaust. I>.ið læknar og Tetter, Salt Rheum, Eczima Barbers Itch og alla skinnkvilla. Tíu cents lækna harðlífi og lifrarveiki. Dr. Agnews lifrarpillur eru hinar full- komnustu og lækna sem töfrar: höfuð- veiki, harðlffl, gallsyki, meltingarleysi og lifrarsjúkdóma alla. 10 cents flaskan, 4Ó inntökur. Northern Paeille By. TIJVLEI CAKD. Taking effect on Monday, Augnst 21, 18ð6. Kead Up, MAIN LINE. Read Down North Bound. STATIONS. South Bound Sg . Wj j** ® ó « 55 Q St. Panl Ez.No 107, Daily iéé • M j* to M ö 12* £ ó fe fc Q 8 sop 3.00p . .. Winnipeg.... ll-4Sa 6.45p 5-53 * t.2op .... Morris .... 1.2ap 9.0 >p 3-3<>a 12.20 p .. . Emerson ... 2.i5p 1 i.oop 2.3oa 12. IOp .... Pembina.... 2.3op 11.45P S.33p «-4Sa . .Grand Forks. . 5.55 P 7-55“ 11.401 5.oða Winnipeg Junct’n 9.4O p S-oop 7.30p .... Duluth .... 8.00 a 8.00p .. Minneapolis... 6.4.5 a 8.3qp .... St, Paul.... 7.10 a I0.3op 9-35 P MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATIONS. West Bound Freight ^ Mon.wed. & Frfday. 1 « -s “ s‘3 s 1E ft. H & ^ *c S15 & * L> 1 •gJa t 8* H 8.00 p 3.00 p ...Winnipeg. . ll,45a 6.45p 7,5op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23 P 11.69p .... Roland .... 2.29p 9.5oa 3.58p 11.20a .... Miami 3-oop 10.52a 2.15 p 10.40a .... Somerset... 3-5>P 12.51p ll.SV|p 9.38 .... Baldur .... 5.0 ip 3,22p 11.12 a 9.41 a ... .Belmont..., S-22p 4.I5P 9.493 8.3$ a . .. Wawanesa... 5 03 P 0,O2p 7.0oa 7.4(50] .... Brandon.... 7.0op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. STATIONS. Ka»t Bound. Mixed No 143, every day ex. Sundayg Mixed No. 144, every day ex. Sundays. p m 8.30 p m . . . Winnipeg. . . Portage la Prairie 12.15 a m 9.10 a m Numbers 107 and 108 have through Puli man Vcstibuled Drawing Room Sleeping Car beiween Winnipeg and St. Paul and Minue- apolis. Also Palace Dining Cars. Qose Coii nection to the Pacitic coasj For rates and fyll informalion concerning coi;nections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORQ, G.P.&T.A.,St.I’aul. Qen.Agent, Winnipe CJTY OFFICE, 486 Main Street, Winnipeg. Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ESgin /\ve. Peningar tii ians gegn veði í yrktum löndutn. Rymilegir skihnálar. Farið til Tije London & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lomuard St., Winnipeg. eða S. Uliristoiilicrsou, Virðingamaður, Gkund & Balduk. MANITOBA fjekk Fyrstu Verðiaun (gullmeda- lfu) fyrir bveiti á malarasýnirigunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllutn heiminuin synt par. En Manitoba er ekki' að eins hið bezta hveitiland f heimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoha eru hin niiklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon <>g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipostone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal I.ake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendiugar. 1 öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Manf- toba er rúm fyrir mörgum sinnura annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 íe- eudingar. fslonzkur umboðsm. ætfð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- m, hókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAV. Minister *f Agriculture & Immijfr»ffoft WlNNIPBG, ManiTOBA. 95 Ur aðra að sjefj Oft cf mjer skjátlast ekki pví meirá, þá pykir honum mjög vænt um yður“, sagði lafði Scardale. „£>að getur vel verið“, sagði Fidelia Locke og brosið & andliti hennar hvarf að mestu. „Satt að áegja álft jeg mjög sennilegt að svo sje; en hvað 8em pvf lfður, pá er hann ekki maður sem mjer gæti Ookkurn tlma pótt míkið vænt um“. „Og hverskonar maður yrði pað að vera, sem ýður gæti pótt mjög vænt um, Fidelia?11 spurði lafði Scardale. „Hann yrði að vera eins og peir menn, sem pjer t'oruð að tala um fyrir aujrnabliki sfðau, lafði Soar- ^ale» sagði Fidelia, „maður með áformutn,með augna- Uuði f lffinu og með hugsjóuum. Annar eins maður eins og----“ „Eins og hver?“, spurði lafði Scardale. „Eins og faðir minn var“, sagði Miss Locke. „Ó, pjer voruð að hugsa um föður yðar“, sagði iftfði Scardale. „Jæja, jeg var að hugsa um mann, Seto mjer einusinni pótti mjög vænt um, og sera Raven kapteinn æfinlega vekur endurminningu hjá ^jer um—vesalings mág minn, Rupert. Hann var ^hemja, eins og Raven kapteinn, og gefinn fyrir ^fintyri og áformalaus lfka. Um leið og lafði Scardale sagði petta, andvarp- a^i hún aptur. Konurnar pögðu báðar um hríð. Vagninn vjr °ttiinn út úr St. James garðinum og var nú kominn 98 veggjum f kring, sem engan vegfaranda, sem ekki var pví eptirtektasamari, grunaði að væri par. „í gamla daga glatt var par á hjalla“, svo vjer tökum upp orð eptir Wordsworth. £>að hafði verið bústaður einhvers stórmennis f Chelsea, og par var inikilfeng- legt íbúðarhús. íbúðarhúsið og garðurinn, sem pví fylgdi, liafði verið mörgum breytingum undirorpið eptir að gamla ættin, sem par pjó einu sinni, hafði hrörnað og horfið burt að lokum. Húsið hafði siðan verið notað sem latínuskóli fyrir unga menn, fyrir listaverka syning og síðan fyrir lækninga-stofnun handa drykkjumönnum, sem af sjálfsdáðum leituðu sjer par hælis. Allar pessar stofnanir liðu undir lok, hver á eptir annari, og sein- ast lá við borð, að petta svæði yrði brytjað niður í smá húsalóðir—og svæðið hefði pá vafalaust orðið pakið með fleiri húsum úr rauðum múrsteini, byggðum f ennpá Önnu-drottuingarlegri stíl en átti sjer stað & dögum Önnu drottnlngar—-pegar hin ríka, góðgerðasama lafði Scardale kevpti oignina og setti par á laggirnar stofnun af alve g nj>rri tegund, nefnilega einskonar herbúðir tij a ð kenna kvenn- fólki sjálfstraust og aðrar karlmann legar dyggðir. Lafði Scardale var ekki ekkja, Soardale lávarð- ur var lifandi og hraustur hvað snei ti heilsu lfkam- ans. Á meðan lafði Scardale var Miss Estropp, einka- dóttir hins ríka bankara og mannli ærleiksfulla Sir James Estropps, pá fjekk bún ást á hinum unga lávarði Seardale, manni, sem var að e<yða hinu síðasta 91 kemur vitrutn og æfðum þorskhausum, sem ekkí geta trúað pví, að undarlegar tilviljanir eigi sjer stað f bobba. Hverjum á jeg að segja söguna? Lögreglunnl — eða hinum heiðraða dómara, kallið pjer hann pað ckki?-‘ „Já, dóniaranum 00 Ifkskoðúnar-yfirvaldinu, byst jeg við“, sagði umsjónarmaðurinn. „Gott og vel, jeg skal vera við hendina“, sagði Mr. Gundy. „Jæja“, sagði umsjónarmaðurinn, nokkuð hik- andi, „jeg vona að pjer látið ekki bregðast að köma, Mr.—hvað pjer heitið—Gundy?“ „Jeg skal ekki láta pað bregðast“, sagði Mr. Gundy. „Segið mjer hvenær og hvar jeg á að mæta, og pá skal jog koma. Ileyrið pjor, herra umsjónarmaðum, viljið pjer ekki fara með rnjer— pað eru ekki noma fáein spor—til Berkley Hotel? £>eir rnunu segja yður par, að jeg hef fengið mjor par herbergi, að heiðarlegir menn hafa ábyrgst mig og að peir geyma lieilmikið af poningum fyrir mig á hótelinu. Komið með mjer, og pá skal jog gefa yður góðan viudil og livað sem pjer viljið í staupinu —ef pað er ekki orðið of framorðið til að fá nokkuð að drekka“. „Nei, pakka yður fyrir“, sagði um sjónarmað- urinn hugsandi. „Jeg er viss um, að öllu er óhætt, Mr. Gundy, en jeg má ekki fara hjeðan, sem stendur. Nei; en jeg er viss um, að mjer er óhætt að reiða mig á loforð yðar, pað er jeg viss um“«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.