Lögberg - 17.09.1896, Síða 8

Lögberg - 17.09.1896, Síða 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1896. UR BÆNUM GRENDINNI. Carsley & Co. 344_Main str.,segj- ast liafa mikið af jökkum ocr möttlum, sem þeir selja með mjög Rgu verði. Sjá auglýsingu frá f>eim á fyrstu síðu. Laugardaginn 12. f>. m. gaf sjera Hafsteinn Pjetursson saman í hjóna- band I Fort Rouge, hjer í baenu: Mr. Guðmurd Thorarinson og Miss Sol- veigu Jónsdóttir, til heimilis í Fort Rouge. Johnson & Reykjalín, Mountain, N. D-, borga 4 c. fyrir pundið í naut- giipahúðum og 25c. fyrir par af sokk- ura. Sjá auglýsing á öðrum stað f blaðinu. þar eð yfirstandandi árgangur Lögbergs er nú hálfnaður væri óskandi að sem flesfcir, sem nnnars mögulega geta, borguðu blaðið áður en vjer förum að senda út rcikninga. 10 Cts. LÆKNA HARÐLÍFI Og LIFRARVEIKI. Dr. Agnew’s J Jver Pills eru hinar beztu, sem til eru búnar. l>ær lækna á augabragði: böfuðverk, harðlífi, meltingarleysi og óreglu á lifrinni. 40 inntökur kosta að eins 10 cents. l. O.F.—Stúkan „ísafold“, 1. O. F. heldur sinn reglulega mánaðarfund á iriiðvikudagskveldið kemur, 23. p. ra., á North West Hall. Allir fjelags- menn beðnir að koma.—Munið eptir deginum: miðvikudagskveldið 23. þ. m. kl. 8. Stepiikn Tuordaeson C. R. Republikanar í Pembina-county, N. Dak. tilnefndu Mr. Stíg Þorvalds- son, Akra P. O. fyrir pingmannsefni sitt & fundi, er peir bjeldu nýlega. I>að er vonandi,að hann nái kosningu, (>vf hann yrði íslendingum til sóma á Jöggjafarþingi Norður-Dakota. Fyrir ferðamenn. Eptir 1. september fára allir North- ern Pacific fólksflutninga-vagnar frá og koma til C. M. & St. P. fólksílutn- inga vagnstöðvanna, á horninu á AVashington og 4th. Avenuesí Minne- apolis, Minn. Eptir pvf sem Pembina-blaðið Pioneer Express segir hefur sjera F. J. Bergmann á Gardar orðið fyrir all- miklum skaða pann 13. þ. m. Blaðið isegir, sem sje, að J>að hafi brunnið 30 .„tons“ af heyi og stakkur af höfrum, sem sjera Friðrik átti. „PILES“ LÆKNAST á 3 til 6 nóttum. — Dr. Agnew’s Ointment læknar allar tegundir af Itching Piles, & 3 tii 6 nóttuni. Dað er hið lang- bezta meðal við Blind eða Bleeding Piles. Læknar einnig Tetter, Salt .Rheum, Eczema, Barber’s Itch, og Mlskonar hörundsveiki. Verð35c. Nú er búið að undirbúa um 75 míhjf af hinni nyju Lake Dauphin járnbraut undir teinana, en búið að leggjia teinana á hjerum bil 30 mílur. J>að vÍl'O* *>ú um 1000 menn að lagn- ing brairtai.;ftRa«'> Og hún verður vafa- laust fuligerð í bausú eins langt og um var samið(100 tnflur). Fiá því um miðja vikuuá sein leið og fram f byrjun þessar víku, var Hðin fretnur óhentug fyrir hirðingu korns, þykkt lopt, hráslagalegfc og regn skúrir annað veifið, en nú er koiniun bezti þurkur og hlýtt veður. llveiti hefur að eins hækkað um 1 cent bush. síðan hin nýja uppskera fór íað koma á markaðinn. f>ina 7. J>. m. andaðist að heimili isfnu í Vatnedalsnylendu (Dongola P. X). Assa.) berra Jón Guðmundsson, ismíður, á Ö8. aldurs ári eptir 3. vikna Jh‘gu í brjóstveiki, sem hann hafði meira og minna þjáð síðari hluta æfi hanns. Hann var jarðaður 10. p. .n. á sínu eigin heimilisrjettarlandi í við- urvist nálega allra nylendubúa, yngri sem eldri. Sökum rúmleysis í blað- inu í petta sinn verður æfiminning hans að biðe næsta blaðs. Oss láðist að geta um J>að í sfð- asta blaði voru, að J>ann 4. p. m. misstu f>au Mr. og Mrs. G.P. Thordar- son á Ross avenue, bjer f bænum, efnilega, ársgamla dóttur sfna, er hjet Clara Amelio,. Hún dó úr afleiðing- um af mislÍDgum, og var jarðsett næsta sunnudag (pann 6.) í Brookside grafreitnum. A tilnefninga fundi peim, scm republikanar í Pembina-couuty hjeldu nylega til J>ess að tilnefna menn f yms embætti við kosningarnar í haust, náði Mr. Charles Wing, í Crystal, til- nefningu sem Cnunty Auditor (yfir- skoðunarmaður county-reikninganna). Vjer pekkjum Mr. Wing sem heiðar- legan, samvizkusainan og færan mann, og þorum pví óhikað að mæla með, að íslendingar greiði atkvæði með honum í þessa árfðandi stöðu. Mr. Jud La Moure í Pembina, sem margir íslendingar J>ekkja að góðu, hefur verið tilnefndur sem sen- ator fyrir 1. senators-kiördeildina í N. Dakota-ríki af hálfu republikana. Dað yrði vandi að finna mann f kjördeildinni sem hæfari er fyrir pá stöðu en Mr, La Moure. Hann er einn af hiaum fyrrtu mönn- um sem settust að í Pembina og hefur frá pví fyrsta ótrauðlega starfað að framförum Pembina-bæjar, Pembina" county’s og Dakota-ríkis í heild sinni. Vjer höfum verið beðnir að leið- rjetta það sem fylgir f æfiminning f>órðar sál. Magnússonar, er birtist í Lögb. 10. p. m.: I>ar er sagt, að hann hafi verið fæddur að „Eyri við ísafjörð“, en á að vera að Eyri við Seyðisfjörð. t>ar stendur og: „það- an fluttu pau búferltim ásamt honum að Hvítanesi í önundarfirði“, en á að vera að Hvítanesi í Ögurssveit. Enn- frernur stendur par: „Dar til hann árið 1884 brá búi og flutti að Dórðar- eyri f Önundarfirði“, en á að vera Dórðareyri í Ögurssveit. í nefndri æfiminning er og prentvilla: „sinna“ fyrir sína. Það hefur komið til vor fyrir- spurn um, hvað líkur sje til að verði gert viðvíkjandi pví að stækka svo farveg ár þeirrar, er rennur úr Mani- toba-vatni, að pað lækki f því. Útaf >essu höfum vjer fengið pær upplys- ingarhjá Mr.Watson, opinberraverka ráðgjafa fylkisins, að hann hafi, þegar hann var í Ottawa nylega, átt tal við hlutaðeigandi ráðgjafa í Ottawa um petta mál, og að niðurstaðan af pví samtali sje sú, að ekkert verði hægt að gera í pá átt að stækka nefndan árfarveg á pessu hausti; en að lfkur sjeu til að f fjárlaga-frum- varpi pví, sem samban.dsstjórnin legg- ur fyrjr pingíð í vefcur komanda, verði hæfileg upphæð til að gera verkið að sumri. Ef sambandsstjórnin ekki tek- uraðsjerí vetur að gera verkið,eins og að ofan er sagt, pá fái fylkisstjórnin leyfi til að gera pað, og að pað verði undir öllum kringumstæðum uunið á næsta sumri, annaðhvort upp á kostn- að sambandsstjórnariunar eða fylkis- stjórnarinnar, eða peirra beggja til saraans. Vjer skulum taka íram í pessu sambandi, að fylkisstjórnin ætlaði að vinna petta þarfaverk uppá sinn kostnað fyriy nokkru sfðan, en gat ckki einusínni fengið leyfi hjá apturlialdsstjórninlli sálugu til að mega gera pað, hvað pá fje til þess. I>að er pvf apturhaldsflokknum að kenna, að ekki erbúið að yinna verk- ið fyrir löngu. Dauðsfíill. Miðvikndaginn 9. p. m. póknað- ist algóðum guði; að burtkalla okkar ástkæru dóttur, Júlíönu Helgt), til sinna himnesku bústaða, eptir 8 mán- aða þungan sjúkdóm. Júlíana sál. var 6 ára og tveggja mánaða að aldri, var vel greind og að öllu leyti hið efnilegasta barn, og hvers manns hug- Ijúfi, er hana þekktu. Er hennar pví sárt saknað af vandalausum sem vinum hennar, en pó allra mest af hinum sorgbitnu foreldrum hennar. Glenboro, 14. sept. 1896. Jón Gislason, Guðlaug Nielsdóttir. Þakkarávarp. Með línum pessum votta jeg mitt inmlegasta bjartans pakklæti öllum peim, sem á einhvern hátt rjettu bjálp- arliönd mínum heitt elskaða eigin- manni, Benjaraín sál. Jónssyni, í hans ströngu og löngu sjúkdómslegu, en sjerstaklega dr. Ólafi Stephensen og Mr. og Mrs. Guðjón Thorkelsson, Sem ljetu Benjamín sál. í tje þá framúr- skarandi aðstoð og nákvæmni til þess síðasta; og enn fremur er jeg peim í sama máta þakklát sem á einhvern hátt tóku pátt í með jarðarför manns- ins míns sáluga, og bið gjafarann allra góðra hluta að umbuna af rfkdómi sinnar náðar öll þau kærleiksverk, sem gerð voru á mínum sárttregaða ástvin. Og eunfremur vil jeg láta inni- legt pakklæti mitt í Ijósi til allra peirra í pessari nylendu, Nyja-íslandi, sem hafa tekið þátt í bágindum mín- um á þessum pungbæra tfma, síðan maðurinn minn sálugi lagðist veikur, og á ymsan hátt hjálpað mjer, einkum með heyskap á pessu sumri, og bið jeghann, rem ekkert góðverk lætur ólaunað, að endurgjalda pað fyrir mfna hönd. Arnes P. O. Man. f sept. 1896. Steinunn Jónsdóttir. Regluk'gur krypplingur. Saga gamals manns fká Dufferin County. Þjáðist mjög af gigt og þurfti að brúka áhöld til að snúa sjer með í rúminu. Vinir hans hjeldu að honum mundi ekki batna. Tekið eptir Economist, Shelburne Ont. Nærri pví hver maður í Melanc- ton Township, Dufferin Co., þekkir Mr. Wm. August J. P. póstmeistara í Augustus. Mr. August, sem nú er 77 ára að aldri, kom til Canada frá Englandi fyrir 40 árum síðan og hefur búið í 38 ár í Melancto. í meira en 30 ár hefur hann verið póstmeistari og í 11 eða 12 ár var hann einn af nefndarmönnum fyrir township-ið og í nokkur ár vara-forseti peirrar nefnd- ar. Hann hefur líka verið friðdómari sfðan sveitin myndaðist og sjest pað jannig að hann er í miklu áliti hjá nábúum sínum. Veturinn 1894-—’95 fjekk Mr. August mjög slæma gigt- veiki og Já í rúminu í meira en 3 mánuði. Mr. August sagði fregnrita frá blaðinu Enconomist: „Jeg var reglulegur kry]>plingur. Y(ir rúm inu mínu bjekk spotti ofan úr loptinu, sem jeg brúkaði til að lypta mjer upp með. í>egar jeg purfti að snúa mjer við í rúiniuu eða setjast upp. Jeg þjáðist hræðilega eius og flestir sem gigtveikir eru, og vegna elli minnar hjeldu kunningjar minir að jeg mundi ekki koma til. Jeg var búinn að lesa heilmikið utn Dr. Williams Pink Pills og kptw mjer loks til hugar að reyna Jiær. Jeg byrjaði að brúka pillurnar 1. febr. 1895 og tók í fyrstu oina pillu eptir liverja máltfðog bætti svo við smámsaman þangað til jeg tók prjár f hvert skipti. Eptir hjer uii) bil tvæp vikur fór jeg að finna til bata og í kringum 1. aprfl gat jeg aptur verið á fótum verkjalaus og að eins með litlum stirðloika f fótnnum. Jeg hjelt áfram um stund en, og var jeg pá albata. Það er nú nærri ár síðan jeg hætti við pillurnar og hef jeg þó ekkert fundið til gigtarinnar síðan. Jeg efast alls ekki gtn pað að jeg á bata minn að pakka Dr. Willi- ams Pink Pills. Þessar pillur eru blóðhreinsandi og taugastyrkjandi, lækna gigt, taugagigt limafallssyki, riðu, höfuð- verk og alJa kvilla sem koma af veikl- uðu taugakerfi, hjartveiki, influenza og sjúkdóma sem orsakast af spillingu í blöðinu, svosem kirtlaveiki og lang- varandi heimakomu o. s. frv. Pink Pills gera útlitið hraustleg og fallegt, °g sjerstaklega góðar við öllum kvill- um, sem eru einkennilegir fyrir kvena- fólk, og fyrir karlmenn sem of reyna sig á andlegri eða líkamlegri virinu eru pær verulega góðar. Dr. Williams Pink Pills fást hjá öllutn lyfsöluin eða beina leið með pósii frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Out., eða Schenectady, N. Y., fyrir 50 cents askjan eða sex öskj- ur fyrlr $2,50. Gáið að pví að hið lögiriæta merkí fjelagsins sje á um- búðunutn um sjerhverja Ö3kju, scm pið takið og neitið algerlega að taka eptirstælingar, sem sagðar eru ,alveg eins góðar1. Munið eptir pvf að ekk- ert meðal getur að fullu unnið pað verk sem Dr. Williams Pink Pills gera. HOUGH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man. T. H. Loagheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Lonpheed liefur lyfjabúð í sam- handi við læknisstörf sín og tekur því til öll s'n meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og lieira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. Jofinson & ReyRjalín, ---------Mountain, N. D. Bojga 4 cents í vörum fyrir pundið í blautum naut- gripahúðum. Líka taka peir Sokka á 25 cents gegn ullar-Kjóla- dúkum, sem þeir selja á 35 til 40 cents yardið. Gefid okkur eptirtekt eitt augnablik. Iinnkaupamaður okkar, Mr. R. L. Kelly, er nú sem steudur austur í ríkjum að leita eptir kjörkaupum á haust og vetrarvörum af öllum tegundum. Passið upp á kjörkaupin, sem auglýst verða f þessu plássi f hvern viku í haust. r L. R. KELLY^ MILTON, N. DAK. rve lati ASSESSMERT SYSTEM. N|UTUAL PRIHCIPLE. Hefur fyrra helmingi yflrstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLIONIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra Viðlagasjóður fjelagsins er hú meira en liálf fjórda inilllón ilollars. Aldrei hefur )iað fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur omið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu fslendinga. Yflr pú und af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar piisillldir hefur þaö nú allareiðu greitt JÁlcnding m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. PAIJLSON Winnipeg, p. Sj BARDAL, Akra, Gen. Agent Man, & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyre Bl’k, Winnlpeo, Gen. Manaoer fyrir Manitoba. N. W. Terr.. B. C.. &c. | R‘I‘P'A‘N‘5 I B I 1 I i flf Spi jsjjsl!ansl Si^aliajállqjrliaia i TABULES act genlly but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. “ Jor saySSuH“4ac‘“‘ : t^Ee ripans tabules " or hav: ™ ripans tabules “ ^suífer*Dlstre88°aftér £E£ y°“ TiEE RIPANS TABULES Foro?t“h .Bnd.aU DUo:der1 RIPANS TABULES Riþans Tabules Regulate the System and Preserve the Health. EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. May be ordered through nearest Druggist or aen* by ■nail on receipt of price. Box (6 vials), 75 cents. F»ck- " * ,ddr I í I RT”- "1 ONE QIVES S RELIEF J ege (4 boxei), $a. For free samples addresa THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREBT, NEW YORK.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.