Lögberg - 17.09.1896, Blaðsíða 6

Lögberg - 17.09.1896, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMM.TUDAGINN 17 SEPTEMBER 1896. Yinislegt. Merkileg viðgerð á iiælbeini. Handlæknir einn í London, Water honse að nafni, hefur eptir pví sem blsðið Moclern Medicine fyrir júní mánuð segir, gefið pví skyrslu um tilfelli, par sem allt hælbeinið á manni einum var tekið burt vepna pess, að pað var sykt af tæringu (berkla syki C'f' ekkert skilið eptir nema punnt skurm af pjettum vef. Kytt hælbein vnf búið til úr herðabeini af lambi, sem haft hafði verið í miðdagsmatinn á spítalanum. Beinið var bleytt upp í kaibrtlsyru, pvegið upp f „ether“ og hindrað að allar bakteriur kæmust að pvf með karbólsyru-blöndu. Beinið var tálgað niður í örpunna spæni og siðan búið til deig úr peim með pvf, að blanda saman við pá „iodoform“. Síðan var holan á hælnum v-andlega fyllt með deigi pessu, skinnið saumað eaman utan um pað og bundið utan um með umbúðum, er vörnuðu allri rotnun. Sárið var aiveg gróið eptir liálfan mánuð, og sjúklingurinn búinn að f& nýjan, gagnlegan hæl á fótinn. Kvennprestar. Samkvæmt ár bók Congregationalista fyrir yfir- standandi ár, starfa nú 42 konur reglu- lega sem prestar á meðal safnaða poirra; 31 af peim hafa verið vígðar til prestlegs embættis, en 11 hafa fengið bráðabyrgða-leyfi til að gera prestverk. Gyðingar f Jerósalem. Eptir pví sem kona ein, sem dvalið hefur f Jerúsalem um 40 ár, segir í brjefi til The Christian Advocate, pá er tala Gyðinga mjög að aukast í Jerúsalem. Kona pessi segir: „Fyrir 22 árum sfðan voru að eins á milli 15 og 20 púsund Gyðingar í Jerúsalem; pá voru engin hús utan hinna miklu múr- veR£Ja borgarinnar, hverra hliðum er læst á hverju kveldi. Síðan hafa miklar breytingar átt sjer stað, og tala Gyðinga er nú á milli 60 og 70 púsundir, sem mest stafar af flutningi peirra frá Rússlandi. Páeinn ávítaðue. Á fundi, er meðlimir hinna ymsu kirkjudeilda, sem nefnd eru hjer fyrir neðan, hjeldu nylega 1 Vínarborg, var eptirfylgjandi uppástunga sampykkt f einu hljóöi: ,,Meðlimir prótestantisku kirknanna, grfsk-kapólsku kirkjunnar, ensku (anglican) kirkjunnar og hinna gömlu kapólsku kirkna, mótmæla hjer, á fundi í dag, hroka páfans, sem befur reynt f hinum sfðasta umburðar-pistli sfnum, Satis cögnitum, að leiða mönnum sjálfan sig fyrir sjónir sem aðal uppsprettu frelsis kirkjunnar og hinnar rómversk-kapólsku trúar, hinn- ar einu trúar, senr menn geti orðið Sáluhólpnir f, og láta (meðlimir ofan- nefndra kirkna) í Ijósi pað álit sitt, að pað sje ekki hin prælslega hlyðni, sem Rómaborg heimtar undir óskeik- ulleik og vald páfans, heldur samein- ing í frelsisanda náðarboðskapsins og bróðurlegum kærleika, sem leiði til satneiningar allra hinnakristnu kirkna, sem allar göfugar sálir prá svo mjög“. Vill drepa sjíjklinga. Prestur- inn dr. Wendte f Oakland, California, einn af nafnkunnustu Únítara prestun- um á Kyrrahafsströndinni, hefur vakið allmikla undrun með pví að mæla með, að lífið sje tekið af ólæknandi sjúklingum á einhvern kvalalausan hátt. Hartn endurtekur petta álit sitt í ræðu, sem prentuð var i blaðinu San Francisco Call. Hann segi meðal annars i ræðu pessari: „En pað parf að stíga spori framar en að koma upp spftölum, og pað er spor sem hinn menntaði heimur er reiðubú inn til að stfga. Jeg á við að aflífa pá á einhvern mannúðlegan hátt, sem líða ónauðsynlegar og grimmar kvalir og sem hljóta að deyja. Hvers vegna ættu menn eins og nú á sjer stað að reyna að lengja kvalir peirra? Hvers vegna ættu menn að tæma forðabúr læknis-víiindanna til að viðhalda oymd peirra? Væri pað ekki kristi- legra verk að losa p& á hægau (pægi- legan) hátt við kvalirnar? Vjer end- um meðaumkunarsamlega líf hesta og hunda, sem ómögulegt er að lækna. Ættum vjer ekki að veraeinsmeð- aumkunarsamir við meðbræður vora eins og við ntállausar skepnur?1 [Hverjum mundi maunfjelagið vilja trúa fyrir að dæma nm, hvenær sjúkl- ingar eru ólækuaudi? Ilcfur ekki margur rnaður komist á fætur aptur, sem læknar hafa álitið ólæknandi og gefið upp“? Er ekki hægt að lina kvalir sjúklinga án pess að drepa (rnyrða) pá? Er ekki mannslffið æðra og dyrmætara en hesta, hunda eða annara mállausra skepna? Hinn menntaði heimur er alls ekki reiðu- búinn að stíga annað eins spor og Unítara-presturinn talar um, sem bet- ur fer, enda er pað eitthvert hið á- byrgðarmesta og hættulegasta spor, sem fjelag siðaðra manna gæti stfgið, að myrða sjúklinga, og vonandi að önnur eins „mannúðar og kærleiks“- villukenning fái ekki mikinn byr nú, framar en að undanförnu.-Rsr. Lögb]. Áhrif Röntgen eða X-geislans, Telegraf skeyti frá Berlin dags. 23. júlí, til blaðsins New York Journal, segir: »Dr. Markuse, sem fótograf- eraður hefur verið að ,innan‘ (innyfli hans) með Röntgen-aðferðinni 30 sinnum á síðastliðnum 20 dögum, hefur misst allt hárið sem afleiðing af >ví og andlit hans er orðið hálf brúnt að lit. Skinnið hefur flagnað af brjósti hans par sem Hittorf-verk- færið nærri snart pað, og sár, sem fyrst kom & bakið, er orðið að blæð- andi und, en skinnið í kring viröist vera brunnið. Maðurinn er búinn að tapa öllum kröptum“. [£>essi dular- fulli geisli virðist hafa sömu áhrif á pá, seni hann er látinn skína á eða í gegnum, eins og eldurinn í hellirnum í Afríku, sem H. Rider Haggart lætur hina fögru, sí-ungu „She“ (hún) baða sig í, f skáldsögu sinni „She ‘. Eptir að hún hafði baðað sig einu sinni í hinum dularfulla eldi, sem kom út úr klettunum, eltist hún ekki—lifði í margar aldir—, en pegar hún baðaði sig í honum í anuað sinn, datt hárið af henni og hún skorpnaði upp og dó. £>að er hvorutveggja, að pað er sagt að skáldin sjeu spámenn pjóðanna, enda hefur pað opt rætzt að meira og minnna leyti, sem pau hefur dreymt um eða ímyndunarafl peirra skapað sjer, eins og t. d. sumt af pví sem Jules Verne hefur látið ske í skáld sögum sínum.—Ritstj. Lögb ]. unum. Jeg reyndi flest meðul, en komu pau að litlu liði. Að lokum var mjer komið til að reyna South American Nervine. Af fyrstu flösk- unni fjekk jeg linun og fimm flögkur læknuðu ir.ig. Það er merkilegt inoð- al og jeg á pví líf mitt að pakka'. Break Up a Goitj in Time BY USINQ Bjargadi lífi mínu. Það er ekkert pvaður, heldur sannur vitnisburður um South Am- erican meðöl. UNDRAVERT VOTTORÐ. GIGT. Hið merka meðal South American Rheumatic Cure er óhult og verkarfl*ótt. Linar brautirnar und- ireins og læknar á einum til premur dögum. Eyðir gigt og taugagigt frábærlega fljótt. -Jeg var svo slæm ur að jeg varð að brúka staf til að komast um húsið, segir James A. Anderson frá Calgary, N. W. T ,Stundum pjáðist jeg óbærilega. Jeg reyndi öll meðöl sem jeg pekkti og eyddi sex vikum í lækninga tilraunir á sjúkrahúsi, án pess mjer batnaði nokkuð. Loks fór jeg að reyna South American Rheumatic Cure, og pegar jeg var búinn að brúka upp úr tveim- ur flöskum fleygði jeg frá mjer stafn- um og fór að vinna eins og áður. Jeg hef unnið stanzlaust síðan og er pað um hálf priðja ár. NÝRUN. ,.Ieg held að pað hafi bjargað lffi mínu‘, er vitnisburður Mr. pames Mc.Brine frá Jamestown, Hur- on Co., Ont. Þegar hann minntist á )að hvernig hann hafði læknað sína slæmu nyrna veiki með Seuth Ameri- can Kidcey Cure. JÞessi maður var orðinn svo slæmur að læknarnir uiðu að 'koma til hans daglega til að losa hann við pvagið. Fyrsta inntakan linaði prautirnar og hálf flaska lækn- aði hann alveg og uppleysti styflurnar som orsökuðu sykina og græddi hin sketnmdu líffæri. South American Kidney Cure læknar nyrnaveiki að eins og gerir ætfð pað sem ætlast er til að psð geri. MAGINN OG TAUGARNAR. 1 veir priðju hlutar allra langvarandi sjúkdóma koma af skemmdu tauga- kerfi. Læknaðu taugarnar og pá fer sykin að vorða viðráðanleg? South Ámerican Nervine hefur sannað petta mörgurn sinnum. Það er afbragðs meðal við taugaveiklun og við slæmu meltingarleysi hefur pað reynzt fram- úrskarandi. Geo. Webster frá Forest segir: ,í mörg ár pjáðist jeg mjög af taugaveiklun og sárindum í vöðv- Tlie Qr.ícU Corc for COUGIIS, COLDS, Cr.OUJ*, T5FON- CHITIS, nOAKSKNKSS, etc. I. írs. JosErH Norwicr, of óJ Scrau. en Avc., TL.ru:.to, writea: “rynv-!*cctoral h»f* nevor f.’llcil to cure rny ijiildn n of cr,,up nC'T a fuw doses. lt mred inyc.df of a long-stflr.dlEg cough aftor y vi-nl o*her rem,‘iifes hnd f"Jl,,d. It h.-is Hs > ji-ovod an ex« « llont coupli « ure f- r n«y fetui v. I jir«*f«»r it t-o anv oihcr UieJi«.*:i# loi' cóuglui, ciuup or lioaniouc^.' II. O. r>Avnouii, cf Little Kocher, N.B., write*?: “ As a cure for c-'nphs Pyr**-rc« toral Is tho l»i'8t Ecllint: mcdirino I hi.vt;; my cuj- tomciii wlll havo no other.’’ Large Botlle, 25 Cts. DAVIS Si LAWKENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal J Jajid Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárS auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OLAEKE BUSH 627 Main St. ÝkTENts Wk CAVtAI ð, I mt MARKs^ ^ COPYRIGHTS.^ CAN I ORTAIN A PATKNTf For ■ ui lu«5 pmeui, DuainesB. tommunica* tlons strictly conadentlal. A Handbook of In- formatíon concerninc Patent. and how to ob- lam them sent free. Álso a catalogue ot mechan* lcal and scientiflc hooks sent free. * atents taken through Munn & Co. receivfl noticeinthe Hclentiflc Amerirnn. ond thu8 are brouRht widely beforethe publlcwith- put cont to the inventor. Thls splendid paper, issued weekly, eleRantly illustrated, has by tkr the !*Jgeat £|IaCU,atíon of aD? ecientiflc work in tbe W(ií, PamP!e copies eent free. Bulldinff Edition, monthly, *2.50 a year. Bingie copies, íía cents. Every number contains beau- tiAUi plates, in colors, and photographs of new houses, w th plane. enabling hullders to show tho ,atv? teDd«Becuí? contracta. Address MUNN & CO„ Nkw YORK, 3«1 BfiOADWAY* N PRENTA FYRIR YKKUR. Vjer erum nybúnir að fá mikið af NÝJUM LETURTEG- UNDUM, og getum pví betur en áður prentað hvað helzt sem fyrir kemur, svo vel fari. Vjer óskutn eptir, að íslendingar sneiði ekki hjá oss pegar peir purfa að fá eitthvað prentað. Vjer gerum allt fyrir eins lágt verð og aðrir, og sumtfyrir lægra verð. Lögbcrg Priut. & Publ. Co. SLranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRA.UTMUNI, o. s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur i búíinni, og er því hægt aö skrifa honum eða eigenaunum á ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju rneSali, sem þeir hafa áður fengið. En œtfð skal muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnum eða pökkum. BORGAR SIC BEZT að kaupa skó, sem eru að öllu leyt vandaðir, og sem fara vel á fæti Látið mig búa til handa yður Jskó sem endast í fleirí ár. Allar aðgéið- ir á skótaui með mjög vægu verðí. StefAn Stefánsson, 625 Main Steeet. Winnipeg ORTHERN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TIOKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Yictoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific brautinni og strandferða og skemmtiskipum tíi Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað I aust- ur Canada og Bandartkjunum f gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stanS- laust áfram eða geta fengið að stanza I stórpæjunum ef peir vilja. Brautin hefur samband í Duluth við gufuskip N.W.T. fjelagsins, Anchor línunnar og N.S.S. fjelagsins. TIL GAMLAL ANDSINS Farseðlar seldir með öllutn gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphi* til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið ejitir verði á farseðlum eð* finnið H. Swinlord, Gen.Agent, á horninu á Main og Water strætum, í Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. 92 „Áuðvitað mættuð pjer reiða yður á loforð mitt, efjeghefði gefið yður nolkurt loforð“, sagði Mr. Gundy. „Við svíkjuin ekki loforð okkar í peim plássum, par sem jeg hef hafst við um nokkurn und- anfarinn tima. Fjelagsskapurinn par gæti alls ekki staðist, ef við gerðum pað. En eins og pjer vitið, pá hef jeg engu lofað yður, herra umsjónarmaður11. „Dað er satt, en jeg veit að pjer ætlið að gera pað“, sagði umsjónarmaðurinn með brosi á vörun- um.sem lysti einlægni og transti, en með vantrausti 1 buganum. „Þjer hafið rjett að mæla“, sagði Mr. Gundy. „Jeg lofayður að mæta á morgun á hvaða stund og stað, sem pjer tiltakið, og pjer skuluð ekki komast f nein vandræði út af pvf, að jeg komi ekki I leitirnar, ttieð pví skilyrði samt, að enginn af pessum æfðu og slyngu launmorðingjum hjer í London skeri mfir ekki á h&Is í millitíðÍDni. Og svo byð jeg yður góða nótt, herra um3jónarmaður“. 8 J Umleið og Mr. Gundy sagði petta brosti hann Vingjarnlega, lypti hattinum ögn upp, rjotti vindil- inn milh taunauna og labbaði burt f hægðum sínum. VII. KAPÍTULI. Fideeia Locke. Þegáf Vágnlnn, sem lafði Scardale og Miss Locke voru í, ók burt frá ferðaman»a-klúbbnum og 97 trje petta frá einhverri óprifalegu bakgötunni, sem er eins laus við allt skáldlegt samband eins og eitt- hvert uppfægða strætið f Pimlico, og pó rnaður að eins sjái hinn efsta topp pess yfir hversdagslegu pökin og reykháfana í kringum pað, pá lyptir pessi sjón manni strax upp f ríki fegurðarinnar, fmyndun- araflsins og endurminninganna, og hugsanir manns lciðast burl til Austurlanda og heiðríks himins, til hinna arabisku æfmtyra, sein „Þúsund og ein nótt“ skýrir frá, og hinna helgu vatna. Þetta trje hafði opt slfk áhrif á Fideliu Locke. Hún ieit aldrei svo á hina breiðu krónu trjesins, par sem hún lypti sjer upp í fjarlægð, að bugur hennar Jyptist ekki upp yfir hinar hversdagslegu kringumstæður og bærist yfir halið til landanna í áttinni par sein sólin sezt í allri sinni d/rð, og pá var lún ætíð glöð. Samt hefði hún ekki purft að leita eptir n/rri ánægju eða nautn, pvf eptir pvf sem almennt viðgengst, lifði hún ánægjulegu og gagnsömu lífi, sem átti alger- lega við smekk henuar, og hún átti mjög örlátan vin °g verndara—verndara, sem aldrei notaði sjor stöðu sfna sem verndari, hvorki gagnvart Fideliu nje öðr- um og cnn setn koniið var hafði hún ekki haft neinar sorgir út af ástum. Auðvitað höfðu /msir karlmenn pótzt elska hana, en hjarta hennar var eDn ósnortið af ást. Lífið blasti enn bjart við henni, og skugga bar enn ekki á framtíð hennar. Ekki all-langt frá hinum nafntogaða Physic- garði, inn af honum, var annar garður með háum 96 á Buckingham Palace-veginn og á leiðinní tíl Chelse»< Báðar höfðu hugann á sorglegum endurminninguIn• sem pessar stuttu samræður höfðu vakið hjá peim- Þær töluðu ekkert saman fyr en vagninn var komin11 framhjá Sir Hans Sloane’s Physic-garðiuum og stansaði fyrir framan dyrnar & húsi lafði Scardale’s. Physic-garðurinn í Chelsea er undarlegur blett- ur, gainaldags í útliti og mikið af gömlum endur- minningum er bundið við hann, pó hann sje par118, umkringdur af nyjum húsum, úr rauðum múrsteiufi með máluðum glugga-umgjörðum. Cbelsea befur algerlega skipt um ham og er nú búin að fá á s'É> pað snið sem kennt er við Önnu drottnÍDgu, eU sniðið hefur orðið svo yfirdrifið, að pað er ineirl Önnu drottningar-svipur & öllum hlutum en nokkurn- tfina var á dðgum önnu drottningar sjálfrar. Með' fram hiuum upphlaðna bakka (Thames Embankment) og meðfram götunum, sem liggja út frá honum, erU hvervetna hús úr rauðum múrsteini, sem auglý9* sjálf sig som gamaldags hús mcð svo mikilli ósvífnfi að maður tekur enn meira eptir pví hvað pau efU alveg spány. Physic-garðurinn er parna eins °?> einskonar alvarleg og hátíðleg mótmæli gegn a^rl pessari nýbreytni. Trjen og runnarnir og grs8*^ hefur allt gamaldags útlit og ber með sjer skrau* legan hrörnunar-svip. Þar er eitt trje—sedrus-trj0 frá Lebanon—sem sjest allstaðar frá f pessum lduta bæjarins, eins og nafntogaða trjeð, sem allir sjá “ Pincian hæðinni í Rómaborg. Ef rnaður horfir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.