Lögberg - 17.09.1896, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.09.1896, Blaðsíða 4
4 LÖOBERG, FIMMTUDAOINN 17 SEPTEMBER 1896. LÖGBERG. Gefið ót að 148 Princess St., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1800), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A II? 1 ý«*i»|rnr: Smá.aaglýHÍnpar í eitt Hkipti 26c yrlr 30 ord eda 1 þml. dálkslcngdar, 75 cts um inán- dlnn. A stærri auglýHÍngum, eða auglýsinguinum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. Vlíi«t<l«$H*Nki|»ll kaupcnda vordur ad tilkynna akriflega og geta um fynreraud* bústad jafnframt. Utanáwkrijit til afgrcidHlustofu bladninB er: Th« I bgln rg 1»rítiiinu A K'ublÍHli. Co P. O.Box 308, Winnipeg, Man. Vtanúskrir |ttil ritstjóranB er: Editor Lögberg, P -O. Box 368, Winuipeg, Man. Samkvæmt landslögum er nppsögn kaupenda blaðiógild, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg- Ir upp-—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu vistferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvíeum tilgangi. — fimwiudaqikn 17. sept 1896.— Brjef f-jera Tómasar. Á öðrum stað í blaðinu prenturn vjef útdrátt úr tveimur brjefum sjera Tómasar sál. Sæmundssonar til sam útgefenda hans að hinu nafnkunna tlmariti peira fjelaga, „Fjölnirs“. Prestaskúlakennari sjera Jón Helga- son i Reykjavlk hefur gert útdrátt úr 16 áf brjefum sjera Tómasar til sam- útgefenda „Fjölnirs“, og eru útdrættir Jjessir allir prentaðir I „Tímariti Bók menntafjelagsins“ fslenzka fyrir árið I ár. Oss pykja útdrættir pessir svo merkilegir, að vjer köfum hugsað oss að prenta pá alla i Lögbergi smátt og smátt, eptir pví sem rúm leyfir. Sjera Tómas Sæmundsson hefur vafa- laust verið einhver hinn fjölhæfasti og praktiskasti íslendingur á sinni tið, og ef til vill fyr og síÖBr. Út- drættimir úr hrjefum hans syna pað. t»eir syna einnig, hvernig hann hefur litið á yms mál, að hann hefur litið á pau ekki einasta öðruvfsi en samút- gefendur hans, heldur einnig öðruvísi en flestir samtíðamenn hans. En J>að, sem útdrættirnir sjerílagi kasta nyju Ijósi á, er barátta sú, sem hann befur ált í viö samútgefendur sina útafjjefni „Fjölnirs“ o. s. frv. Vjer vonum að menn lesi út- drættina úr brjefum pessa mikla merkismanns pjóðar vorrar með sjer- stöku athygli, og vjer trúum ekki öðru en að flestum lesendum Lög- þergs pyki peir afar-merkilegir eins og oss. t>að er ekki svo opt að ís- lendingar eiga kost á að kynnast mik- jlmennum pjóðar sinnar af peirra eig- in brjefum, sízt af brjefum sem alls ekki voru skrifuð til að prentast. Slik brjef eru enn betri spegill af mönnunum en pað, er peir rita f peim tilgangi að prentast. Bnll Ilkr. um pólitík. í siðasta blaði Hkr. (10. p. m.) er ein pessi fáránlega ritstjórnargrein um pólitisk mál hjer í Canada, og er fyrirsögnin „Liberal staðfesta“. Blað- ið er að reyna að syna fram á (lepur pað eptir hiuum apturhalds-málgögn- unurn), að frjálslyndi flokkurinn hafi beitt meðöluin apturhaldsmanna, lof- orðum og hótunum, til pess að hinir einu af ráðgjöfunum, Patterson og Blair, sem ekki voru kosnir mótmæla- laust, næðu kosningu. t>að sem blaðið segir er nú vana- legur Hkr. sannleikur, nefnil. ósann- indi. En pó svo hefði verið, sem ekki átti sjerstað,að frjálslyndi flokk- urinn hefði beitt sömu meðulum og apturhalds flokkurinu er vanur að beita við kosningar, pá hefði nú blaðið ekki átt að fá flog út af pví. I>essi flog, sem blaðið hefur fongið útaf lygasögu apturhaldsblaðanna, sannar að eins pað, sem vjer höfum svo opt bent á, að Hkr. álítur að flokáur hennar hafi einhver einkarjettindi til að aðhafast pað átölulaust, sem bún og hann fyrir- dæmir hjá mótstöðumönnum sfnum. t>að er pessi gamli „liberal-konserva- tivismus“ blaðsins. PMeiri orðum er ekki eyðandi við blaðið út af öðru eins „bulli“ og pað ber á borð fyrir lesendur sína í pessu efni. I>ó blaðið kalli frjálslynda menn „gatista“,pá er pað ekki „bráðdrepandi“. Laurier- stjórnin fellur líklega ekki fyrir pað, einkum pegar pað er hinn mesti „gat- isti“ i islenzkri blaðamennsku, sem viðhefur slík orð. Vjer skyrðum frá pvf f síðasta blaði hvernig 4 pví stóð, að Laurier- stjórnin neyddist til að fá bráðabyrgða fjárveitingu hjá landBstjóranum, til pess að borga embættismönnum og starf3mönnum landsins, að pað var apturhaldsflokknum að kenna, svo vjer sleppura að svara pvf bulli Hkr. „gatistans“ frekar. Hvað stefnu frjálslynda flokks- ins, staöfestu eða staðfestuleysi við stefnu sína, snertir, pá er nógur tíminn að tala um pað efni pegar flokkurinn hefur fengið tfma til að sjtna f verkinu,hvort haun stendur við stefnu sína eða ekki. Að bulla um pað mál nú, eins og Hkr. gerir, lysir bæði heimsku og ósanngirni, og er pvf bulli blaðsins ekki svarandi. Banduríkja pólitik. Eins og peir lesendur vorir, sem atbuga Lögberg nákvæmlega, vafa- laust kannast við, höfum vjer, sem rit- stjóri, látið Bandaríkja pólitfkina al- veg hlutlausa að öðru en pvf, að vjer höfum pýtt nokkrar greinir og ræð>'r um aðal spursmálið, sera nú er á dag- skrá hjá nábúum vorum, Bandaríkja- mönnum, í kosninga-bardaganum, sem nú stendur yfir hjá peim. Oss kom pað pvf nokkuð skríti- lega fyrir, pegar vjer lásum brjefkafla tvo, dagsetta í Minneota, Minn., 24.og 30. f. m. f „Heimskringlu“ 10. p. m., að .höfundarnir, einkum annar peirra, gefa í skyn, að Lögberg hafi af rit- stjórnarinnar liálfu fylgt ,,hlið“ í um- ræðunum um silfurfrfsláttu-spursmál- ið, pví vjer vitum ekki til að slfkt, bafi átt sjer stað. Vjer prentum hjerfyrir neðan pá parta úr nefndum brjefköflum, er snerta bæði Lögberg og Hkr. f pessu sambandi, lesendum vorum til fróð- leiks. Kaflinn dags. 24. f. m. hljóðar svo: „t>að leynir sjer ekki, að bæði islenzku blöðin hafa tekið að sjer að verja pá pólitfsku stefnu, er vanalega er kölluð bjer ,hin enska hagfræðis- stefna‘, er kennir, að gull sje sá eini löggildi gjaldmiðill, hið eina áreiðan- lega verðmál, er mæli rjettlátlega og ráðvandlega pá auðlegð, sem er fram- lcidd með vinnu hinna starfamdi mUl- jóna mannkynsins. ITeróp pessarar stefnu er, að tala um óráðvanda pen- inga, 50 centa dollara, og annað pvf- líkt. Ensku stórblöðin, sem eru mál- gögn pessarar stefnu, hafa gert svo mikinn hávaða og gauragang um pver og endilöng Bandaríkin og auðvitað f Canada líka, að pað er farið að taka undir í Heimskringlu og Lög- bergi. Auðvitað ber ekki mikið á peim, en pó er hljóöið auðpekkt sem bergmál ensku stórblaðanna, sem flest, ef ekki öll, eru eign auðvaldsins, er eindregið berst fyrir pessari ,ensku stefnu1, og leggur fram margar millj- ónir dollara henn’ til stuðninsrs“. Vjer munum nú ekki eptir, að hafa sjeð öllu meiri fjarstæður bornar á borð fyrir lesendur neins blaðs I jafn stuttum kafla og bornar eru á borð fyrir lesendur Hkr. í kaflanum, sem vjer höfum prentað upp hjer að oftra. Til að byrja með blytur hver maður, sem vill sjá sannleikann,að sjá, að f staðinn fyrir að Lögberg hafi tckið að sjer að verja „hina ensku hagfræðisstefnu“, pá hefur blaðið lát- ið málið afskiptalaust frá ritstjórnar- innar hálfu, og vjer ætluðum, satt að segja, hvorki að verja eða sækja f hinu mikla pólitíska spursmáli, sem nú er uppi í Bandarikjunum. Ef meun vilja gera sjer pað ómak,að lesa grein vora I Lögbergi 30. júlí síðastl. með fyrirsögn: „Silfur-málið“ pá sjá menn, að vjer tökum fram f henni, að par eð Evrópu-blöð kunni að álftast hlntdræg í pessu ináli (sem vjer nú annars álftum að pau sjeu ekki),af pví að Evrópu)pjóðir hafi láuað eða lagt fje í yms fyrirtæki f Bandaríkjunum, pá ætlum vjer ekki að hafa neitt eptir peim f pessu máli, heldur eptir Caruida-blöðum, sem ekki geti Alitist hluldræg, par eð eins standi á fyrir Canada og fyrir Bandarfkjunnum, og svo pyddum vjer og prentnðum par á eptir grein úr blaðinu Monlreal Daily WUness um málið. Vjer get- um ekki gert að pvf, pó að groinir úr Canada blöðum komi ekki heim og saman við skoðanir hvorki höfunda brjefkaflans f Ilkr. nje einhverra annara. Vjer ætluðum að gefa Alit óhlutdrægs blaðs og gerðum pað. I>að lftið sem vjer höfum minnst á málið í ritstjórnar-nafni, bæði f nefndri grein 30. júlí og f grein vorri í Lög- bergi pann 16. júlf, pá er pað að eins skyrandi, en vjer höfum eng- an dóin lagt á pað, hverjir hafi rjett fyrir sjer, republikanar, demokratar eða populistar, gull-menn eða silfur- menn. I>að, sem höf. brjefkafians segir, er pvf tilbæfulaus getsök. Og vjer skulum segja pað nú, að ef málstaður silfur-manna ogsókn peirra f pessu máli er lfk málsstað og sókn höfundarins (sem auðsjáanlega er silfur-maður), páer málstaðurinn ekki góður og sókmti ekki sanngjörn.— „Hin enska hagfræðis stefna“ keunir alls ekki pað, sem höf. brjefkaflans segir að hún kenni. Að „ensku stór- blöðin“ hafi gert „hávaða og gaura- gang um pver og endilöng Banda- ríkin og auðvitað Canada líka“, er blátt áfram bull. Ensku stórblöðin gera engan hávaða hjor f landi. I>að eru blöðin sem gefin eru út í Bandaríkjunum, sem gera hávaða um pvert og endilangt landið. Hin helztu blöð landsins, á hvaða máli som pau eru gefin út, eru á móti frfsláttu silf- urs, af pví pau sjá og vita betur en flestir aðrir, hvað málið p/ðir. t>að eru yfir 800 blöð gefin út á pyzku f landinu og pau eru að heita má undantekningarlaust á móti frísláttu. I>jóðverskir menn, eða menn af pyzkum ættum,eru vana- lega gætnir og framsynir menn, og álítuin vjer að pað, að blöð peirra f Bandarfkjunum (um 800 talsins) eru á móti frísláttu,sje mjög sterk sönnun fyrir, að eittbvað er fskyggilegt við petta silfurfrísláttu-upppot. Flest öll blöð Skandinava f Bandarlkjuuum eru og á móti frfsláttu silfurs. £>hö eru sem sagt blöðin f Bandarfkjunum, sem gera „hávaðann“, en ekki „ensku stórblöðin“. En formælendur silfur- frfsláttu eru að reyna að telja fáfróð- um almúga trú um, að pað sjeu „ensku stórblöðiu“, sem sjeu að gera allan pennan hávaða, að enskt peningavald standi á bakvið blöðin og liávað- ann o. s. frv., sem allt er rugl og mis8yningar. „Ensku stórblöðunum“ er hjartanlega sama, sín vegna, hver stefnan vorður ofan á f Bandarfkjun- um, en pau álíta, eins og langflest Bandarikja-blöð, að pessi silfur-W- slátta verði Bandarfkjunum sjálfuin til stórtjóns og bölvunar. Hvað sem ofaná verður við forsota-kosninguna í haust, pá munu Bretar pola pað betur en Bandarfkjamenn sjálfir. Ef Banda- ríkin taka upp óheiðarlega fjármála- stefnu, munu Bretar að eins hætta að lána Bandarfkja-mönnum fje, kalla penÍDga sfna inn og hætta að leggj* pá f nokkur fyrirtæki f Bandarfkjun- um. IÞeir geta varið fje sfnu vföa annarsstaðar f heiminum par, sem peit hafa eins mikið ef ekki meira upp <>r pvf. Að brezkt auðvald leggi fram milljónir doll.til stuðuiugs hinni„ensku stefnu“ I pessuin komingabardaga I Bríkjunnm er tómur hugarburður. I>eir, sem hafa lagt fram og leggj* fram „milljónir dollara“ til stuðnings silfur-frísláttu-6tefnunni, eru silfur- náma eigendurnir, pvf pað eru peir sem myndu græða á silfur-frísláttu, en hvorki bótidinn, daglaunamaðuritin, kaupmaðurinn nje verksmiðjueigand- inn. Bankar og allskonar peninga- stofnanir (par á meðal ábyrgðarfjelögþ sem skulda almenningi f Bandaríkj* unum billjónir dollara, myndu og græða fjarskalega á silfur-frfsláttu, pvf ef hún kæmist á geta stofnanir pessar borgað almenningi skuldir sfn- ar í silfur dollurum, sem pær láta mynta úr silfri er pær kaupa fyrir 52 eða 53 conts dollars virðið. En vjor ætlum ekki að fara lengra út f silfur* spursmálið í petta sinn. Kaflinn f brjefinu frá 30. f. m., er snertir Lögberg, hljóðar svo: „Mörgum af lesendum Hkr. og Lögbergs hjer um slóðir pykja p»u ærið einhliða með gullinu; pareð pau hnakkrffast svo að segja um hvert mál, pykir mönnum pað all-merkilegt hve sammála pau eru nú I gangeyris- málinu; álfta að pau sjeu formælend- ur gulls, ann.iðtveggja af húsbónda- hollustu við Jón Bola, eða pá að gull* kongur einhver hjer að sunnan hafi rennt til peirra öngli með ætilégri beitu! Eða er pað svo, Hkr.?“ Vjer höfum nú gert grein fyrir pví hjer að framan, að Lögberg hefur með hvorugri „hliðinni“ verið, að eios reynt að upplysa málin sem eru 4 dngskrá f Bandarikjunum með pvf, a® flytja greinir úr öðrum blöðum un> pau, ekki einusinni úr „stórblöðnnum enskn“, heldur úr Canada-blöðnm'og Bandarikja-blöðum. Það er lítil 4* stæða fyrir höf. f Hkr. að flskast við Lögberg útaf pessu, einkum par eð eð vjer höfum einnig tekið grein fr4 silfur-manni, sem alveg að ástæðu- lausu var að gera Lögberg ábyrgöar- fullt fyiir pýddri grein. Getsakir höf. um húsbóndahollustu við Jðfl Bola og gullkongs beitu eru pvf eifl8 vanhugsaðar og pær eru illkvittnis- legar. 90 ^Mynduð pjer pekkja hann aptur ef pjer sæjuð tann?“ spurði umsjónarmaðurinn fremur ónotalega. „Þekkja hann—já—pað hefði jeg sagt?“ svaraði Mr. Gundy. „Jeg hef aldrei sjeð neiun mann svo— pó jeg að eins sæi hann í svip—að jog skyldi ekki pekkja hann aptur pó 20 ár væru liðin. Finnið manninn bara, herra umsjónarmaður, og jeg skal pekkja liann aptur, pó móðir lians pekkti hann ■«kki“. „Jæja, við verðum fyrst að finna hann“, sagði ximsjónarmaðurinn hugsandi. „Já—og pjer verðið að ná honum. Hvflíkur auli var jeg pó ekki, að taka hann ekki og halda faonum föstum pegar jeg hafði tækifæri til pess“, sagðí Mr. Gundy. „J4, pað var mikill skaði“, sagfi umsjónarmað- urinn purrlega. „Eu hvaða lifandi manni gat dottið f bug, að pó ttð einhver ræki sig á mann á götunni að kveldi dags, að bann væri nybútnn að myrða fjelaga inanns?-* sagði Mr. Gundy. „Háð yðar eða brígsl, herra urasjónarmaður, er pess vegna ónærgætið—er hið eina ónærgætnislega, sem jeg hef enn orðið var við bjá yður“. „Gott og vel, pjer verðið að segja lögreglu- dóíflaranum og lfkskoðunaryfirvaldinu alla pessa 8Ögu“, sagði umsjónarmaðurinn. „Jæja—mjer er sama; mjer pykir fremur gaman pft segja svona undarlega sögu—einkum ef sagan 99 ttf eignum ættar sinnar, sem hægt var að eyða, f spilamjnnsku, við hesta-veðhlaup, leikhús og ymsar aðrar skemmtanir. Miss Estropp fjekk ást á honum og hann póttist hafa fengið ást á henni. Hún hafði ákaflega löngun og tilhneigingu til pess, að snúa mönnum og gera mennaðgóðum rnönuum, og parna bauðst henni Scardale lávarður til pess að snúa á rjetta leið. Miss Estropp tók petta að sjer. Faðir hennar kom árangurslaust með inótmæli gegn pví, og sagði henni að hann hefði aldrei á æfi sinni vitað neitt áreiðanlegt dæmi uppá pað, að lastafullur maður hefði snúist við að fá rfka giptingu. Dóttir hans brosti blíðlega og sagði með óbifandi trausti: „Hann elskar mig og mun pess vegna gera alla hluti fyrir mig“. I>etta voru hinar einu ástæður, aem hún hafði fram að færa, og faðir bennar var of vitur maður til pess að præta við hana um petta inál, svo pau giptust,en faðir hennar dóskömmu seinnaog hún erfði afarmikinn auð cptir hann. Hann dó inátulega snemma til pess, að sjá ekki hugboð sitt rætast. Scardale lávarður hafði allt pað fje út úr konu sinni sem liann gat, og notaði pað til pess að svala ölluin hinum illu og gömlu girndum sínum, og loksins yfirgaf liann hana og strauk eitthvað burt með annan kvennmann. Lafði Scardale pótti mjög vænt um bróður manns sfns, sem var að eins drengur pegar bún giptist. Hann var f húsi peirra í mörg ár, og tók málstað hennar pegar bróðir hans yfirgaf hana. En óhetnjuskapurinn hafði f marga liði fylgt Scardale 94 „t>að er einmitt af pvf» að htttiti er feVö &nÉBgðuf ineð sjálfan slg, að jeg andvarpa“, sagði lafði Scar- dale. „Mjer finnst pað svo sorglegt, að nokkuf maður skuli vera svo áformslaus f lífinu“. „En Raven ksptoinn or ekki áformslaus“, sagðt Miss Locke. „Nú som stendur eru öll áform hans hundin við ferðamanna-klúbbinn, og jeg er viss um, að enginn sá hlutur er á ferðinni f London, að nftf*1 hans sje ekki nefnt I sambandi við pað—pað er segja, enginn skemmtilegur hlutur“. „Ó, já, einmitt pað; ekkert skemmtilegt“, sagði lafði Scardale. „t>að er einmitt pað, sém að er. Hann hefur ekkert alvarlegt áform, ekkert stór^ augnamið, enga háleita hugsjón að framkvæma'1. „Kæra lafði Scardalc, hvers vegna óskið pjer að hann hefði alla pessa kosti til að bera?“ sagði Mis® I.ocke. „Nú, af pví mjer pykir vænt um hann—mjer fiykir nijög vænt um hann—en-----“ „Gott og vel“, sagði Miss Locke. „Jæja“, bjelt lafði Scardale áfram, „mjer piett* mikið fyrir pví, góða mín, ef jeg vissi, að yður p®tt‘ mjög vænt um hann“. Fidelia fór að hlæja mjög kátfnulega og hlátuf' inn var sjerlega viðfeldinn. „t>jer purtið ekkert að óttast, kæra lafði Scttf' dale. I>að er engin hætta á, að mjer pyki mjög v®D* um Raven kaptein“, sagði hún svo. „Jæja, Fidelia, en hann er samt uiaður sem Jr0K'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.