Lögberg - 19.11.1896, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19, NÓVEMBER 1896
3
Náhrafninn.
í 10 nr. „Dagabrúnar,41 4. árg.
Stendur dáindis-falleg ritgerð, óefað
eptir ritstjórann sjera M. Skaptason.
Hann stendur par, að mjer skilst,
gr&tandi og bölvandi útaf pví, að
bann og Únítarar sjeu alltaf að tapa
hverjum af öðrutn, eptir að peir eru
dánir, inn 1 lötersku kirkjuna, og að
þeir sjeu paðan jarðsuDgnir af lútersk-
Utn presti. Hann (sjera M.) telur upp
Gest sál. Pálfson, Björn sál. Pjeturs-
son og Friðfinn sái. Jóhannesson,
sem petta hafi átt sjer stað með.
Með pessu segir sjera M. að nefndir
nienn hafi verið svívirtir á hinn versta
hátt.
Mig langar til að spyrja greinar
hófundinn, hvort pað er hans hæsta
proskastig í andlegum efnum að álíta
P'ið svívirðing fyrir látinn mann, að
yfir honum er talað eitthvað kristilegt,
eða með öðrum orðum, að peir eru
greftraðir að kristinna manna sið?
Jeg ætla að sleppa tveimur fyrri
tilfellunum pó jeg gaeti getið pess
viðvíkjandi Gesti sál., að hann hafði
aldrei skrifað sig bjá Únítörum og
fyrirleit pað fargan af hug og sál—og
pó er sjera M. að kroppa í pann ná.
Jeg ætla sjerstaklega að minnast pess
er hann ritar í tilefni af fráfalli Frið-
finns sál. Jóhannessonar, pvl par s/n-
ist hann tapa allri mannlegri tilfiun-
ing, og kastar sjer yfir náinn eins og
óargad/r. Ilann reynir með öllu
móti að syna fram á, að hinn látni
hafi verið hreina guðlaus maður, hann
hafi hatað kirkjur og presta, ásamt
allri kristilegri kenning og kristileg-
um fjelagsskap, og af pví svona hafi
staðið á fyrir honum í trúarlegum efn-
um, pá hafi hann átt að heyra sjer til
og engum öðrum, jafnvel pó hann
viðurkenni á sama tíma, að hinn látni
hafi aldrei skrifað nafn sitt hjá
Únitörum.
Af pessari yfirl/sing sjera M. má
auðveldlega skilja, að allir guðleys-
ingar og peir, er hata allt gott og
fagurt, eigi að standa í söfnuði hjá
honum. Þetta er víst líka allur sann-
leikurinn sem finnst I grein sjera M.
pví alit, er hann segir um Friðfinn sál.
er hrein og bein ósannindi. Sjera
M. hefur sjáifsagt gert petta I peirri
von, að hinn látni ætti engan vin I
heimi pessum, sem bæri hönd fyrir
höfuð honum.
Svo pegar sjera M. er búinn að
sæma Friðfinn sál. með pessari sóma-
grafskript, pá verður hann alveg
hamslaus af pví, að hafa ekki getað
kórónað verk sitt með pví að stela
nánum.
En hvar stóð pá hinn látni I trú-
arlegum efnum? Eitt er vlst, að hann
var ekki Únítari og enginn vinur sjera
M. Hann hafði ekki, svo jeg vissi til,
innskrifað sig I nokkurn söfnuð, nema
hafi bann gert pað hjá Mepódistum,
pví hann gekk pangað mátti heita
stöðugt I tvö til prjú ár. Öll prest
verk sótti hann til lútersku kirkjunn-
ar; hann ljet lúterskan prest gipta
sig, lúterskan prest skíra börn sín,
hafði tvo lúterska presta við greptrun
konu sinnar, og pá tvo sym, er lifa
hann, ljet hann ganga á lút. sunnu-
daga:skólann.
Stuttu fyrir andlát sitt bað hann
mig, ásamt hr. B. L. Baldwinson og
Árna Sigurðssyni, að sjá um útför
sína, sem fór fram frá 1. lútersku
kirkjunni eins og áður hefur verið
getið I blöðunum.
t>etta ímynda jeg mjer ætti að
vera nóg fyrir hvern pann, er kann að
sjá hina áminnstu grein I „Dagsbrún11,
til að sannfærast um, á hvað miklum
og sannleiksríkum grundvelli hún er
byggð. Eða hvað annað myndi pað
sanna en löngun Friðf. sál. til að lút.
prestur greftraði sig, að hann biður
hálúterska menn að sjá um greftrun
sína; eða pví sneri hinn látni sjer ekki
til Únítara I pessu efni, ef hann hefur
reiknað sig peim megin? Jeg bendi
ekki á petta af pví, að pað hafi verið
nokkrum vafa bundið, að hann hafi
aldrei,hvorki lifandi nje dauður, heyrt
Únítörum til, heldur að eins til að
sk/ra málið fyrir peim sem pví eru
ókunnugir.
X>að er annars meir en lítið viður-
styggilegt atferli hjá Únltörum, að
peir skuli vera að reyna að Ijúga sjer
inn dauða menn, sem peir gátu aldrei
náð I sinn fjelagsskap á meðan peir
voru á lífi. Jeg kalla pað blátt áfram
blyggðunarleysi, ekki sízt af mann-
ræfli sem gengur undir prestnafni, að
koma fram eins og sjera M. kemur
fram I áminnstri grein, og held jeg
honum væri sæmra að verja peim
tíma, sem bann tekur til að úthrópa
dauða menn, til að læra pó ekki væri
nema innganginn til siðferðis-og sóma
tilfinningar fyrir sjálfum sjer ocr
öðrum.
Wpeg, 16. nóv. ’96.
S. Andeeson.
Jjjáðist árum sarnan.
Reynsla hebea Granx Days frá
Harrowsmith.
Hann pjáðist mikið af gigtveiki eink-
um haust og vor.—Eptir ráðum
nágranna síns varð honum pó
bata auðið.
Úr blaðinu Kingston Whig.
Maður sá sem orðinn er laus við
margra ára pjáningar er ávallt pakk-
látur manni peim, eða meðali, sem
batanum hefur valdið. I>að er pví
óhætt að segja að einhver pakklát-
asti maðurinn I Ilarsowsmith og
grenndinni sje herra Grant Day, sem
árum saman hefur pjást af gigtveiki
en nú er laus orðinn úr ánauð peirri.
Herra Day sagði frjettaritara einum
frá reynslu sinni á pennan hátt: ,Jeg
hef pjáðst af gigtveiki samfleytt I ein
25 ár. Verstur var jeg vanalega vor
og haust og stundum var kvölin sem
jeg tók út alveg óbærileg, svo að jeg
átti örðugt með að hvílast á nóttum.
Frá lendunum og ofau I tær var sem
öll liðamót og hver einn vöðvi væri
altekinn og ein kvölin rak aðra, svo
að jeg var með köflum pvínær frávita
ogf petta var ástand mitt nærri pví I
25 ár. Á peim tíma reyndi jeg ótal
meðöl og linaði mjer að vísu um stund
af sumum peirra en pó var pað fjarri
iví að vera nokkur verulegur bati.
En árið seinasta komu kvalirnar ekki
að vana og hef jeg ekki kennt peirra
síðan og er petta oisökin sem nú skal
greina:
Einn dag var jeg að segja ná-
granna mínum, herra W. C. Sivitzer,
frá pví hve illa mjer liði, og mælti
hann pá: ,Fáðu einar 6 dósir af Dr.
Williams Pink Pills og brúkaðu pær
eptir fyrirsögninni og muntu skjótt
fiuha að pær gera pað sem augl/sing
in segir að pær eigi að gera—pær
lækna pig. Jeg pekki petta af eigin
reynslu á heimili m‘nu‘. Jæja, gott
og vel, jeg fjekk pillurnar og brúkaði
pær, og síðan hefur gigtin horfið úr
Iíkama mínum og seinasta vetur
var pað I fyrsta sinKÍ í meir en 20 ár
að jeg var alveg laus við miun gamla
Óvin. En eitt er pað að auk, sem Dr
Williams Pink Pills hafa gert mjer,
er mig stórlega furðar á. Fyrir meira
en 40 árum síðan hafði jeg hlustar-
verk mikinn og fjekk mjer blöndu
einhverja við pví. En hún sem næst
eyðilagði heyrn mína, svo að jeg hef
verið nærri heyrnarlaus slðan öll pessi
ár. En pegar jeg fór að brúka Pink
Pills fjekk jeg heyrnina aptur svo að
nú heyri jeg vel. Kona mín og syst-
ir voru slæptar orðnar og lúnar, en
við Pink Pills fór peim að batna og
má jeg fullyrða að við höfum pær
ávallt á heimilinu.
Dr. Williams Pink Pills nema
orsök sjúkdómsins burt, hrekja sjúk-
dóminn út úr líkamanum og veita
sjúklingura aptur heilsu og styrk. í
magaveiki mænuveiki, mjaðmagigt,
vöðvagigt, heiraakomu, kirtlaveiki o.
s. frv., eru pessar pillus öllum meðöl-
um betri. t>ær eru einnig ágætar við
kvillum peim, er kvennfólk pjá, og
eru fljótar að hleypa roða 1 hinar fölu
kinnar peirrs. Menn peir sem út-
taugaðir eru ávinnu, eða illum lifnaði
fá ekki betra meðal en Pink Pills.
Dær eru seldar hjá öllum lyfsölum á
50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir
$2,50. Sendar verða pær og fyrir
pað verð, ef skrifað er til Dr. Willi-
ams Medicine Companv, Brockville,
Ont, eða Shenectady, N. Y.—Gætið
yðar fyrir fölsunum og eptirstæling-
um, sem eiga að vera ,alveg eins
góðarb
(iEikil ðala a fatnabi.
Fer nú fiam daglega að 522 Main Straet. t>ar eð jeg hef flutt allar mínar
vörur frá „Big Boston“ búðinni á ofannefndan stað, get jeg gefið mikið betri
kjörkaup en áður, pví kostnaðurinn er par mikið minui. Daglega má par fá
kjörkaup á karlmanna og drengja FATNAÐI og karlmanna og kvennmanna
LOÐSKINNS HÚFUM og KÁPUM.
Einnig leyfi jeg mjer að vekja athygli manna I Glenboro og grendinni á
pvl, að jeg hef einsett mjer að selja ALLAR MÍNAR VÖRUR I>AR INN-
AN 30 Dðg(3- Allt verður að fara. Komið pvl og notið tækifærið.
S. A. RIPSTEIN, Eigandi.
C. HENDRICKSON & CO.
NAFNKUNNU LYFSALARNIR.
Hafa mikið og vandað upplag af allskonar meðalaefnum, Skriffærum, Einka-
leyfismeðölum, Gull og Silfur taui og Skraufmunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
MESTA VÖRUMAGN,
LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI
VID ALLA.
Crystal, N. Dak. ^
Nyjar Vörur?
Jeg er n/kominn ,austan úr rlkjum, par sem jeg keypti pað mesta upplag af
Álnavöru. Fatnadi, Jökkum og Yíirhöfnum,
Höttiun og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum,
Skófatnadi, Matvöru og Leirtau,
sem uokkurntfma hefur verið flutt inn I ríkið. Pessar vörur verða seldar með
svo lágu verði að pað mundi borga sig að fara 100 mílur til að verzla við
okkur. — Passið uppá verðlista I pessu blaði I hverri viku I haust. — 100
kassar af vörum opnaðir á síðustu 10 dögum I Stóru búðinni minni.
L. R. KELLY^
MILTOtí, N. DAK.
Branni og kol er ekki ód/rt, ef i>jer kaup-
íð eina hina svonefndu,
Crand Jewel
Cook Stove
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúS,
Park Jtiver, — — — N. I)ak.
Er aS hitta á hverjum miCvikudegi i Grajon,
N. D„ frá kl. 5-6 e. m.
búna til með stál bakara-ofni eptir einkaleyfl Milne’s, öllttm í einu stykki, (>á sparið
þjer að minnsta kost þriðjung eldsneytisins.
Vjer ábyrgjumst að sjerhver stove líki, eða ef hún líkar ekki, þá tökum vjer hana
aptur kostnaðarlaust, eptir að hún hefur verið reynd.
Það má brenna í henni jafnt brenni sem kolum.
Það er hægt að setja i hana Milnes patent grate fyrirlin kol, sem brennir Souris,
Galt eða Edmonton kolum ágætlega.
Forsómið ekki að skoða Orand Jewel stove áðnr en þjer kaupið aðra tee tnd.
Þær eru til sals í nærri öllum bœjum í Manitoba, þar á meðal hjá Alfred Doig
Glenboro. Sömuleiðis .hjá eptirfylgjandi: Geo. Houston, Cypresa River; Thos
Poole, Baldur; Moody & Suth>»iland, Selkirk; A. E. Smalley, Weetbourne;
Goodman & Tergesen, C. A. Baskerville 650 Mai« st., Graham & Rolston, 322 street,
Winuipeg, Man., W. J. Doig, Russel, Man.
MERRICK, ANDERSON & CO.
♦ ♦ ♦ Wholesale agents, Winnipeg, IV^an.
201
ingjan, en petta hefði orðið, ef jeg hefði ekki hlaup
ið á milli peirra og verið heppnari en Romeo. Eða
vitið pjer ekki að svona sverð mundi fara I gegnum
furu-planka.“
Bostock var óspar á afsökunum. t>ær streymdu
út úr honum, og hann var ekki ómælskur—pó svip-
urhans væri með öllu óbreyttur á meðan hann var að
tala, og andlit hans llktist all-mjög andliti á gamal-
dags gosbrunni, sem aldrei breytir útliti, hversu
mikið vatns-flóð sem streymir út af vörum pess.
Hann sagðist aldrei geta fyrirgefið sjálfum
sjálfum sjer pctta skeytingarleysi sitt; hann
sagðist ekki hafa neina hugmynd um hverníg á pvl
stæði, að slíkt sverð hefði verið parna innan um hin
sverðin; hann sagðist vona að Gerald skildi, hve
sárt petta tæki sig o. s. frv.
Handleggur Geralds tók nú að styrðaa og hanu
kenndi all-mikils sársauka I honum; hann tók pessar
afsakanir Bostocks góðar og gildar og fór ásamt
Granton inn I herbergið, sern peir skiptu klæðum I;
hann kom brátt út paðan aptur, og hafði Granton
bundið vasaklút snoturlega um sár hans; Granton
hafði reynzt eins haudmjúkur og fingraíimur við
þennan starfa og hin handliprasta kona.
„Kæri drengurinn minn,“ sagði Granton við
Gerald, er var að hæla honum fyrir lipurð hans, „jeg
hef hjálpað til að binda um /ms ljót og fjandi vond
sár um dagana, hjer og livar I heiminum.“ Ilann
208
hliðinni er á móti straum vissi, og voru flestar rúð
urnar I glugganum úr mórauðum papplr. Frá kofa
þessum lá bryggju-skrlfli uppá árbakkann, klumma-
lega sett sarnan úr plönkum. Við pað horn kofans,
er undan straum vissi, var festur afar-óhreinn og
sjerstaklega ógeðslegur skipsbátur. Blettur pessi,
með öllum ópverranum og umhirðuleysinu, er all-
staðar 1/sti sjer, hafði eitthvert ískyggilegt, jafnvel
þrælslegt útlit. Enginn vissi með fullri vissu, hver
átti penna kofa, enda hirti enginn um að grennslast
eptir pví. Menn sögðu, að húsa-eigandi nokkur, er
var orðinn fjáður af leigum peim, er hann fjekk
eptir /msa kynlega leigu-bústaði, ætti kofann
og hefði leigt hann manni nokkrum rauðskeggjuð-
um,er byggi par ad öðru hvoru, en sem engan mann
pekkti og sem enginn maður þekkti eða virtist vilja
kynnast. I>eir, sem bjuggu á árbakkanum, voru
ekki forvitnir menn. Peir höfðu nóg að gera að
hugsa um sjálfa sig. t>eir höfðu lítinn tíma og litla
löngun til að skipta sjer af högum annara manna.
Einn morgun var Ibúi kofa pessa staddur í hon-
um. Dyrnar, er að ánni vissu, voru opnar, og ofur-
lltinn, fölan bjarma lagði inn I hið sóðalega híb/li,
sem var jafn hrörlegt innan sem utan. Húss ráðandi
sat við dyrnar og sneri bakinu að vegonum, pann-
ig, að hann gæti notið birtunnar sem bezt—pví hann
var að lesa—án þess að hann yrði sjeður að utan.
Hann var rauðhærður og rauðskoggjaður; pað sást
ekki mikið af andliti hans milli rauða hársins og
197
tveimur einbeittum atlögum, er skilminga-kennarinn
gerði. Gerald virtist, að vopnabrögð Bostock’s
væru í rauninni ekki eins afar-kænleg og ómót-
stæðileg eins og honum hafði komið pau fyrir sjónir
pegar hann og Granton áttust við. „Getur það
verið,“ spurði Gerald sjálfan sig, og hjartað barðist
honum I brjósti, um leið og hann byrjaði sjálfur að
gera atlögur, sem Bostock að vísu hratt af sjer, en
pó ekki með nærri eins miklu afli og hann hafði bú-
ist við,—„getur pað verið,að jeg sje betri skilminga-
maður en Granton? Er mögulegt, að mjer kunniað
takast að koma lagi á hinn ósigrandi Bostock?“
Á meðan Gerald var að hugsa um þetta, reyndi
Bostock n/tt lag, sem Gerald virtist augs/nilegt
hvernig slá ætti af sjer, og sem hann sló líka
af sjer, en pegar Bostock gerði næstu atlögu,
pá tókst Gerald ekki að eins að verja sig
fyrir sverðs-oddi hans, heldur sló hann sverðið úr
hendi Bostock’s og flaug pað alla leið yfir I hinn
enda salsins. í sama vetfangi ljet Gerald sverð sitt
síga, hálf hreykinn yfir, hvað vel honum hafði tekist,
en pó með hálf-afsakandi látbragði; en Bostock stökk
eitt eða tvö skref aptur á bak, þreif annað sverð úr
sliðrunnl á veggnum, er pau voru I, og tók að sækja
að Gerald enn harðara en áður.
Gerald var dálitið utan við sig bæði af sigrinum,
er hann virtist hafa unnið, og svo af pví, hve afar-
fljótur Bostock var að ná sjer aptur eptir að hafa
verið afvopnaður. Honum virtist sem hann ætti nú
við allt annan mótstöðumann, og hann var alveg