Lögberg


Lögberg - 19.11.1896, Qupperneq 7

Lögberg - 19.11.1896, Qupperneq 7
7 Lake Daapliin hjeraðið. Eptirfylgjandi skýcslu um ferð sina, td að skoða L ike Diuphin lijer- aðið, hifa peir Gisli M. Blöudal og Jón Bjarnarson góðfúslewa látið Löu- bergi í tje til birtingar: „Við undirskrifaðir, S3m kosnir vorum á fundi sem haldinn var í Ar- gyle-byggð pann 19. f. m (okt.), lögð- Um af stað frá Wmnipeg laugard 24. 8. m. orfórum með Manitoba & Noith- wester.i jirnbra ítirlestinni til .Giad stone. ,í Fortage la Prairie hitturti við bónd i frá Carberry, sem varð okk- ur alltaf samferða par til við komuiu aptur til Gladstone á baka leiðinui. Satndænpurs komumst við paðan O með lest á hinni nýju Lake DaupL- *U járnbraut eins langt og búið var þá að leggja hana, uefnil. öó mílur, og vorum um nóttina hjá greiðasöh - manni nokkrum, Mr. Bocks að Uafni, som hefur sett sig par niður. Daginu eptir (sunnud. 25. okt) fórum við gangandi til porpsius Dauphiu,og er sú vegaleugd 25 mílur. í Dauphin fengum við okkur fylgdarmann, með hesta og vagn, sem að sögn manna parvar kunnugur landfiáka peim, vestanvert við Dauph- in-vatn norður að Winnipegoosis- Vatni, sem við ætluðum að skoða, og lögðum af stað paðan daginn eptir (mánud. 26. okt.) norður eptir. Veg- Urinn fyrir norðan Dauphiu var mjög ögreiðfær og krókóttur. Um nótttria lágum við úti, pví engin byggð er meðfram veginutn á svæðinu frá Dauphin til Mossy River. Daginn eptir (priðjud. 27. okt.) íórum við norður í gegnutn townships 28 og 29, raoge 19 v. (vestur uudau ttorður endanum á Dauphin vatni), og land á pessu svæði heldur óálitlegt &ð sjá, pví par hefur áður verið stór skögur, sem hefur brunuið á stórum párti, en er nú að vaxa upp aptur. Að okkar áliti er samt n/græðingur Þessi ekki mjög til fyrirstöðu við ak- ttryrkju, par eð ræturnar eru litlar og sUnda grunnt. Hvað jarðveginn Snertir, pi er ekki annað hægt að Segja, en að hann sje göður, nefnil. 4 til 14 paml. djúp svört, sandblendtn ttiold með gráutn mölblönduðum leir ttndir. Nokkrir lækir eða smá-ár renna í gegnum pessi townships, og er mjög gott vatu í peim, enda reunnr það um farvegi setn blágr/t', lítið eitt biandað kalkgrjóii, er í botuinuin á. Daeáir passir eða ár ko ita úr eða und- stt svouefudam Duck Mountains (Andafjöiium), scm eru um 20 mílur tyrir vestan Dauphín-vatn, og renna í Þáð. Uagar lengca kemur norður, ttefnil. í towuship 30, er pjett byggð ttíeðfram svonefudri Aiossy lLver (Mossy-á), sem kernur úr norðvestur ^orninu á Dauphin vatni og reunur ttorðnr I Wmuipegoosii vatn. A pessi, Sem er bjeruin btl 9 feta djúp og b/sua ^feið (álíka og Assiuiboiue-íiu hjá ^innipeg), rennur uin farveg með ^irbotni í og er tiltölulega straum- litil. í á pessari er allgóð veiði. ^Qgin hætta er á að hún fiæði yfir lji*kka sína, par eð peir eru vel háir (mjög fallegir); peir eru líka pvíuær Mby^xgóir, eíukum vesturbakkiun, ettda er j íinbrautarstæðið m elt út fra Í ttil 1 rnilu vestin við hanu. Árbasa- Hr pessir voru allir skógi vaxiur pegar ^Jggð byrjaði par, en skógurinu hef Verið svo eydd tr tn jð eldi, að nú plae gja iaud ð fyrirsiöðulaust. ^ttendur par eru, að okkur vútist, ^5parir á að n tta eldiun til að ryðja ^ttd aitt, eudt er pað orðtak peirra, ,,,lö ekki sje auuað en að kveikja í, Svo meo-i plægja fyrirstÖð’alittð.“ nóttiua vorum við hjá fröuskum ^Qui, Che-.traud að nafui, sem búið ^’fur l 6 ar pir við Mossy-.á. Eaki bæud tr í byggð pessari att mikið akuryrkjii hingað til, sök ain fjar- ^iíðar fra m trkaði, ea garf-ávexti hi5fðu peir ágæta. Miðvikud. 28. okt. fórum við ,1‘lrður að suðvestur horniuu á Winui- ^"^Oosis vatni og svo dálítið norður ^eð pvj ag vestan. Eius'laugtog við l'tttí) moð vatuinu vuðast bakkarnir LðGBERO. FIMM TUDAGINN 19. NOVEMBER 1896. lágir, enda er nú 4 til 5 fetura hnrra 1 vatni pessu, en venja er til, eptir pví sem kuunugir tneun par segja. Upp frá vatninu liggja mjög fallegar engjar, sem að vísu liggja nokkuð lágt og er pví mögulegt, að upp á pær Hæddi i norðan hvassviðri, en ekki hefur sairit borið á pví síðan byggð kom par skammt fyrir sunnart (við Mossj- t). Engja spilda pessi er b/sna breið suinstaðar, eu svo tekur viðskógurpir fyrir vestan, og hafa peir fáu, sem sezt hafa að á pessu svæði, bvggt hús síu upp við hinn. í skógi peisum er bæði hújaviðnr og eldivtður, mest popiar (ösp). Fyrir vostau skógaibelti patta, sein ekki er breitt, kemur aptor imkið eng', svo land petta er gott fyrir kvikfjarrækt. Þeunan sama dag (28. okt.) snerurn við til baka og hjelduoD suður aptur, par eð fylgdaruiaður okkar sagði, að við yrðutn að fara 20 tnílur iengra norður til pess að komast vestur uud- ir fjöil:u(Duck Mountains), en hrædd- ir erum við um, að petta hafi verið ranut otr að ókunnuoleiki mannsins haíi valdið pví, að við ekki fundum veg vestur pangað paðan sem við vorum. Fyrsta sprettinu urðum við að farasðmn leið suður og við komum, en pegar við komum suður í towsbip 30, range 19, (sem er mælt land), beygðum við útaf veginum meðfram Mossj-iog bjelduin vestur í landið. Þar má heita að sje hreiot (skóg- eði hríslaust) laad á nokkuð stóru svæði, og er par hinn sami góði jarðvegur, en heldur liggur landið par lágt, par eð pví hallar heldur frá bökkunum á Mossy á inn í landið (vestur). Á pessu svæði (5 township 30, range 19) nam Carberry bóndinn, sem var með okkur, sjer land, og er land hans ^ til 1 mílu frá járubrautinni, sein mæld hefur verið út par, og sem menn von- ast eptir að haldið verði áfram par norður um á næsra sumri. Skógai- belti er vestan við sljettu pessa, og fæst í pví góður eldiviður og nokkur húsaviður. Um kveldið settumst við að í ljómandi fallegu „spruce1 -skóg- arbelti, skammt fyrir norðan Fork River. Á sú kemur vestan úr Duck Mountains, og hefur einn bóndi sezt að á norðurbakka hennar, sunnan undir nefndu skógarbelti. Hmn sagði okkur, að í belti pessu megi fá marga sögunarbúta (sawlogs) 50 til 60 feta langa og 2 til 3 fet að pver- máli og trúðum við pví, par eð við sáum nokkur slík trje sjálfir, og votu pau práðbein og falleg. Morguninn eptir (miðvikud. 29. o’<t.) hjeldum við í suðaustur fiá náttstað okkar og reyndum að komast ofan að Dauphiu vatnitju, en kom- umst pað ekki. Við lentum sem sje í svo pykkum skógi, að við urðum að snúa til baka, eptir að hafa eytt al’- miklum tíma í að reyna að hösígva og b jóta veg í gegnum hann fyrir hestana og vagnitin. Við hjeldum pví suður og skoðuðuin landið hingað og pangað í townships 28 og 29, range 19, og virtist okkur landið í pessum tovvnships einna líklegast fyrir dálítinn höp manna að mynda byggð í, par eð pau eru hjerum bil óuumin, nógur skógur, engjar tölu- verðtr víðast hvar, nóg og gott vatn og jarðvegur góður. Endinn á Dauphin járnbrautinni er líka í town sb p 27, svo ekki eru nema 5 til 6 mílur frá honum að hinu næsta óbyggða landi á nefndn svæði. Auð- vitað pótti okkur, setn vanir erum hrlslausu grassljettunum í Argyle, land petta heldur ógreitt til akur- yrkju, en peim, sem búa par nyrðra fannst að við vera of vandlátir í pví efni. Degar við vorum búnir að skoða nefnd townships var orðið dimmt, svo ekki var um annað að gera en setjasf að. Við fórum pví inn í skógarruuna, til að hafa skjól í honum, bjuggum par um okkur og vorum par nóttina. Áform okkar var, að fara vestur að fjöllum (Dack Mountains) daginn eptir, og póttist fylgdarmaður okkar mundi geta farið ptngað vestur frá náttstað okkar; en pegar til kom dró lnnn úr pví á allar luudir og kom pað pá f ljós, að maðurinn var oj Jeg hef brúkeð Ayer’s Cherry Sj; Pectorial á heitnili mínti í tutt ugu ár. og ráðlegg |>að öðruni y- við kvefi, hóst.a o í kighósta. jj| ^ Hef alilrei vitnð það hregðnst g- að bæta og lækna þegnr* KI/EF 0G HŒDNI, * 5 Sá sem hæðist að pvf, pegar ^ honum er ráðlagt að fá sjer eit'- hvað við bástanum, h> ldur va a- Sí lega átram hðhOstap r til tiann annaðhvo t Dteitir skoðun sinni eða hverfur f.á sfnum jarðnoska bústað. Er pað ekki inerkilegt Sp hversn margir spila með heilsu sína, pegar peir gætu lækuað hóst«, Z kvef og brjóstveiki með nokkrum inntökum af | Ayer’s Cherry Pectoral. f Þ stta vottorð ste id ir ásimt mörgum öðrum í Ayer’s Curebook. Send ^ frítt. Skrifið til J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. ^ %imMmmmmmmummmmm'MmS ókunnugur, svo við sáum ekki til neins að reyna að komast pangað. Við hjeldum pví suður til porpsins Dauphin, og komum pangað um miðj- an dag, föstudag 30. okt. Svo fSrutn við saradægurs gangaudi frá Dauphin suður eptir, og vorum um nóttina hjá pýzkum tnanni, Carsalitz að nafni. Næsta dag (laugard. 31. okt.) hjelduin við áfam gangandi suður með hinui n/ju járnbraut,til gistihúss Mr. Hamiltons, og biðum par pangað til um kveldið, að við komumst paf- an með járnbrautarlest til Gladstone. Þar urðum við að bíða pangað til A mánudagskveld, að farpegjalestin á Manit >ba & Northwestarn brautinni kom að vestan, og fórunc við með henni hingað til Winnipeg. Hjer í Winnipegfundura við Mr. M. Paulson, sem var n/kominn úr skoðanarferð um Diuphin hjeraðið og hafði farið vestur til Duck Moun- tains, einmitt um sama svæðið og við ætluðum að skoða, og eptir pví hvað vel 1/sing hms á landinu norður við Winnipegoosis vatn kotn heim við álit okkar á pví, sem við skoðuðam, má treysta pvf, að sk/rsla hans um ltnd pað, er hann fór um, verði rjett og áreiðanleg. Við viljum geta pess, að yfir höfuð er land grjótlaust par nyrðra, par sem við fórum um, en pó urðum við varir við nokkuð stóra hnuliungs steina f vatnsfarvegum. Það, sem við sáum af hveiti par nyrðra, var fallegt og proskamikið, en sökum pjss livað seint var sáð f vor, vegna votviðra, fraus pað víða áður en pað var upp- skorið. Landið í heild sinni er sljett, engir bryggir, hólar eða dældir í pað, svo akrar geta orðið einlægir. Jarð- vegurinn er að voru áliti svo góður f heild sinni, að hann gefur ekki eptir jarðveg í Argyh.-byggð. Vatn fæst nóg og gott par, sem byggt er, á 12 til 20 feta d/pi. Það er sagt, og munu á góðum rökum Lyggt, að mtnni hætta sje á næturfrostum á s rnrum í D lUphii -’ijeraðinu en víðast sunnar og vestar í landinu. Ef ekki liefði veriðeins framorðið tímans, hefðum við farið norðvestur í svonefnt Swan Lake hjerað, sem er um 50 mílum norðar og vestar en við fórum, pví par er látið mjög mikið af landinu. Sagt er að pað sje i ölln tilliti jafnthinu bezta landi í DauphAi hjeraðinu. Veiði (hvítfiskur og /msar aðrar fiskitegundir) er ágæt í Lake Winni- pegoosis, sem er mikið vatn og skip- gengt. Hvftfiskurinn í vatrii pessu er sagður að vera fullt eins vænn og góður og í Wionipeg-vatni. Af öllu, sem við sáum og fengum fregnir ura par nyrðra, álítum við landið í heild sinni gott og byggilegt land, og sjálfsagt hið lang álitlegasta land fyrir Islendinga (hvort sem er til kornyrkju eða kvtkfjárræktar, efa hvorutveggja),sem fáanlegt er í Mani- toba. Við hikum okkur pví ekki við að ráða peim ísleodingum, sem bú- jarðalausir eru, að leiti pangað norð- vestur. Eins og áður er sagt byrjar ,homestead'land skatnmt frá endanum á járnbrautinni og helzt náttúrle^a alla leið norðvestur í Swan L' ke hjer- aðið. Það virðist lítill vafi á, að peg- ar byggðin færist pangað norður, muni járnbrautin lerigd pangað. Land ð er ekki mælt nen a s'aammt norður fyrir járnbrautina, tn nú er verið að mæla pað, og mun mælt jafnótt og pað byggist. All- mikið af fölki pyrpist nú inn í hjerað- ið við enda hinnar n/ju járnbrautar, og er pvf nauðsynlegt fyrir pá, sem hugsa til að fá sjer bújarðir (tar nyrðra, að draga pað ekki lengi fram eptir næsta sumri. Wmnip’g, 3. nóv. 1896. Gísli M. Blöndal. Jón Bjarxarsox.“ 0. Stephensen, M. D., 473 Pacific ave , (|)ri8ja hús fyrir neSan Isahel stræti), Ilann er að finna heima kl. 8—10yi c m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kveldin Peningap til lans gegn veði í yrktum löndutn. R/milegir skilmálar. Farið til Ti\e London & Car\adiar\ Loan & Agency Go., Ltd. 195 Lombard St., WlXNIPEQ. eða 8. Cliristopherson. Viröingamaður, Guund & Baldur. pYNY-PEGTORAL Pocitivcly Cures COUCHS and COLDS i > a surpriaingly riicrt ii:ne. It's a sci c ríific certainty, tried and true, soothins and hcalmg ia its efiects. V/. C. McComber & Son, Houchctte, Cue., r^port J-i n lrtíDr that Pyny-Dectoral qucd Mr». 4. Cmci aii1 i.rI ItfOHjoroM fu rh**8tntMl 1»rQnclt:«Í tno «, ji iil n.su ruicd W. U, iurCouilier ui’ tv j. n, »iU.q4« , cvJti, M“. J. II. IIl'TTY, Chemlst, jjJí Yongo St., Toronto, wrltes: * V' nnd lung tyrup 1 yuv- caii.jI (• n ruuet liivultmlilt pipuiruil<>ii. lt ;• >1 f.ivtn ths utin« -.t »uUnfnotiun to «11 >vho mivo t Joil Ji, innuy lmviug R|.ui*n t<» me of tlie m ri.'fiiii dmivod l»om lu v»« in thdr inriiilies. Jt 1» M.itabÍQ for old oryoung. b. fng ple.».snnt to t.;o tiis-io. Its itlu with nie hit-4 bcen wunderful, ‘ !"in V8 recomiuend it as a saíe and iciiubie cougij met'icine. ■* iarse Rotde, 25 Ct». DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietora Montreal THE GREAT Family Medicine of tlie Age. Takon Intemally, ItCures Ciarrhœa, Cramp, and Pain in the Stomach, Sore Ihroat, Sudden Colda, Coughs, etc., eto. Uscd Externally, ItCures Outs, Bruises, Burns. Scalds, Spraina, Toothache, Pain in ihe face, Neuralgia, Rheumatiam, Frosted Feet. No »rtlcle ever attained io such uubounded potmlar- ity -Salem Obsen - r. ^ V We fuu bear testinmny to tho efbi ar’T of tho Pain- Killer. Wehavuse n its mugic effei ts in soothing the /everest pain, &ud know it to be a good article.—Cincm- nati Dispatch. Nothing hssyetiiM-paMed the Paln-Klller, whlch 1« tbe moat valuabie lamuy luedicine now in usa.—Tennessee Organ. It haa real mcrit.; as a menns of removing paln. no medii’ino hus Hcquired a repuiation equal to Perry Davia’ 1‘ain-Klller.—Nevpoi t jS’eut. Beware or Imitatlons. I’.nv only the genuine ‘TerrV Pavis.” Sold eve ywh 'ro; 1 - 'oD’ ',5c. Very large bottlc, 60e. Globe Hotel, 146 Princkss St. WiNNirno Gistihús þetta er útbúiö með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vinföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar máltíðir eða hurbergi yfir nóttina 25 ets. T. DADE, Eigandi. , John Gomoll, CAVALiE R, r. r A Verzlar með Alatvöru, a;lskonar Vltlini, íiBrdávexti, Brjóstsykur og Tóbak.j Einuig getn menn fengið g<f0i:l mállíd hjá honum á hvaða tíma sem er. Iíann óskar að Islendingar komi til ín þegar þeir eru i bænum. CAvhAI o, I nflUt MARKSjJf COPYRIGHTS.^ r CAN I OBTAIN A PATENT T For a Srompt answer and an bonest opinion, write to IUNN «fc CO.* who have had nearly flfty years* experienoe in the patent business. Communica- tions strictly confldential. A Handbook of In- formation concernin« Patents and how to ob- tain them sent free. Also a cataiogue of mechan- lcal and scientlflo books sent free. Patents taken tbrough Munn & Co. recelve special noticeinthe Sclentiflc Amevicnn, and thus are brought widely before the publicwith- out cost to the Inventor. This splendld paper, Issued weekly, elegantly illustrated, has by far the targest circuiation of any scientiflc work in the worf^. a year. Sample conies sent free. Building FJition, monthly, $2.50 a year. Single co^ies, C€4ts. Kvery number contains beau- t* ul plates, in coiors, and photographs of new houses. with plans. enabling builders to show the latest designn and secure contracts. Addresa MUNN & CO.. New Yohk. 301 Sboadwat. Tanalæknap. Tennur fylltar oer dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að tylla tönn $1,00. 33 ursEi 527 Main St. J.G. Harvey, B.A., L.L.B. Málafærslumaður, o. s. frv. Office: Room 5, West Clements Block, 4941ý Main Street, >VINVIPEG - - Manitoba OLE SIMONSOX, mælir með sinu nyja Scamlinavian Hotel 718 Main Strekt. Fæði $1.00 á dag. MANITOBA. fjekk Fyestu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, <em haldin var i Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt (>ar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta bveitiland i heimi, heldur er f>ar einnig f>að bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að i, f>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Mjinitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískðlar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon <>g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 Islendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum ann&ð eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifiö eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) tí Hon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immignition WlNNIPEÖ, MaNITOKA. í /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.