Lögberg - 19.11.1896, Síða 8

Lögberg - 19.11.1896, Síða 8
8 UR BÆNUM —Oö— GRENDINNI. Munið eptir Tombólu og skemti- samkomu á Unity Hall í kveld. Hað borgar sig að koma par. Tvær stúlkur, sem vilja læra að sauma, geta fengið stöðuga vinnu hjá MRS. BURT, 458 Balmoral Street. iígæt svefnherbergi til leigu. STEPHEN THORSON, 382 Young str. Lesið augl^singuna frá White & Manahan, 496 Main str. á öðrum stað hjer í blaðinu. Mr. Jakob Johnston vinnur í búðinni og pætti vænt um, að íslendingar kæmu við hjá sjer pegar peir eru á ferð á aðalstrætinu. Heiðruðu Argyle-biiar! Jeg er sestur að á Baldur mei góðum verkfærum til bókbands Komið með óbundnar bækur ykkar, jeg skal binda pær og gilla, fljótt og vel og billega. Andbjes Helgason, Bókbindari. Siðan Lögberg kom út seinast hefur lengst af verið pykkt lopt og snjóað dálítið annað veifið, en frost hafa verið væg. í gær var pó bjart veður og herti pá frost talsvert; komst niður fyrir 0 á Fahr. í fyrri nótt. Hveiti hefur fallið um 3 til 4 cents pessa síðustu daga. Hon. J. D. Cameron, hinn núver- andi fylkis-ritari, verður dómsmála- ráðgjafi 1 Greeeway-stjórninni í stað- inn fyrir Mr. Sifton, en óvíst er enn hver verður fylkis-ritari. Bæjarstjórnin hjer í Winnipeg hefur að undanförnu verið að burðast með aukalög um breytingu á fyrir- komulaginu við störf bæjarins, og sampykkti hún auknlög pessi á fundj á mánudagskveldið var. Meðal annars gera aukalög pessi ráð fyrir að bærinn eigi sjálfur vatnsleiðslu- og gasút- búnaðinn, hafi launaða starfsnefnd o. s. frv. Vjer getnm frekar um petta inál í næsta blaði. Sjera O. V. Gíslason kom hingað til bæjarins á mánudaginn úr ferð sinni til Þingvalla- og Qu’Appelle- byggðanna og fer til Selkirk í dag. t>ann 4. p. m. gaf bann saman f hjóna- band í Churchbridge ,Mr. Willliam LÖGBERG, EIMMTUDAGINN 19 NOVEMBER 1896 Saumavjelar SLÆM HÖRUNDSVEIKI LÆKN- UÐ MEÐ 35 CENTUM. Lawson Brown og Miss Ingveldi Öonu Hjálmarsson. t>ann 8. p. m. jarðsöng sjera Oddur Guðbrand Sæ- mundsson, bónda í Þingvalla-nýl., er dó að heimili sínu par'4. p. m., eptir 1 viku legu, líklega úr lungnabólgu. í Russel hafði sjera Oddur guðs- pjónustu sunnud. 15. p. m. og fermdi par börn. Sjera Oddur segir að fs- lendingum líði vel par vestra, og að heilsufar sje par gott almennt. Hjer með iæt jeg kaupendur “Sunnanfars11 vita, að jeg hef nú fengið nr. 4 (október númerið) af blað inu, sem jeg sendi nú strax til peirra, sem ekki skulda fyrir pennan árgang, en hinum sendi jeg pað strax og peir borga árganginn. í pessu númeri er mynd og ymislegur fróðleikur eins og vant er. Jeg vil og geta pess, að jeg fjekk ekki “Dagsskrá“ með síð- ustu póstskipsferð frá íslandi. Sein- asta númerið, sem jeg hef fengið, er nr. 19. Winnipeg, 17. okt. 1896. H. S. Bákdal, 613 Elgin Ave. FRA EYMDINNI. Læknar og meðöl, sev. áttu að lækna allt hjálpuðu ekki, en South American Kidney Cure, sem á að eins við sjerstakri veiki lækn- aði Mrs. A. E. Young frá Barnston P. Q. bæði fljótt og vel. I>etta er vitnisburður hennar. „Jeg veiktist í Janúar 1893. Jeg var stund- uð af nokkrum beztu læknunum í grendinni, fyrir nyrnaveiki, fram á næsta haust, en batnaði lítið. I>ó fór jeg að brúka South American Kidney Cure og bætti pað mjer strax til Tnuna, og jeg er nú orðin heilbrigð. Jeg hef ekki brkkað nein meðöl nú í langan tíma og hef pí. ekkert fumrið til minnar gömlu veiki.“ IIon. CUJford Sifton, sem um undanfarin ár hefur verið dómsmála- gjafi. t>að, að Mr. Sifton p'iði pe3sa stöðu, pyðir pað, að sambandsstjórnin og fylkisstjórnin hafa samið um hið nafntogaða skólamál, og að Mr. Laurier hefur efnt loforð sitt að út- kljá petta mál án pess að neyða kúg- unarlögum upp á fylkið. Samningur- inn um skólamálið hefur enn ekki ver- ið auglystui, en allir vita að hann er hjer um bil samkvæmur boðum Mani- toba-stjórnarinnar í vor er leið. VEL LÁTINN C. P. R. DJÓNN. Gefur vitnisburð um ágæti Dr. Ag- news Catarrhal Powder fyrir Cat- arrh. Hann segir pað sje óviðjafnanlegt. Mr. John McEdwards fjehirðirinn á C. P. R. gufuskipinu „Athaboxa“ segir: „Jeg brúkaði Dr. Agnews Catatrrhal Powder við kvefi í höfðinu. Þafi er mjög áhrifamikið en er pó pægilegt. Ekkert er jafn gott við Catarrh. Jeg hef reynt öll Catarrh meðöl en ekki fundið neitt eins gott. Zeg mæli mea pví fyrst, seinast og alla tíð.“ GÖMUL STRÍÐS HETJA. A í ko3ti við hjart7eiki, en vinnur sigur með hjálp Dr. Agnews Cure for the Heart. H. M. Musselman, alpekktur her- maður frá Weissyort Pa., segir að pað sje ekki hægt að segja of mikið gott um Dr. Agnews Cure for the Heart. Hann segir: Hjartað var veikt og sló óreglulega. Jegbrúkaði tvær flöskur af yðar ágæta meðali og er eins og n^r maður. Jeg hef brúk- aa margar flöskur af meðölum sem gerðu mjer ekkert. Jeg mæli með pessu við vini mína við hvert tækifæri. í>að er ágætt meðal. Mjer fór að batna af pví innan 30 mínútna eptir jeg tók fyrstu inntökuna.“ Islenflingar. New York SÍDger endurbættar með seinustu uppfynd- ingum, eru viðurkenndar að vera hin- ar langbeztu í heimi. Daglega eru seldar yfir 2,500 vjelar. Sendar kostnaðarlaust með járnbrautum í Manitoba og N. W. T., ef pær eru keyptar af undirrituðum. Vægir borgunarskilmálar. Hæsta verð borgað fyrir gamlar vjelar í skiptum Skrifið eptir verðlista og skilmálum til Guðl. E. Dalman, Selkirk, Man. U Sboðsm. fyrir The Slnger Mfg. Co. $1.75 buxur á...................$1.00 3.50 buxur á.................... 1.50 3.50buxurá...................... 2.00 Drent jabuxur á................. 0.50 Alklæðnaður karla $ 6.00 virði á $3 50 “ “ 7.00 “ 4.00 “ “ 8.50 “ 5 00 “ “ 13.00 “ 8.50 Alklæðnaður drengja $3.50 virði á $2.00 “ “ 6.50 “ 3.50 Dr. Agnews Ointment bætir á e*D' um degi og læknar tetter, salt rhauiUi piles, scald head, eczema, barbers itcb, ulcers, blotches og alla aðra skiou veiki. Dað er ágætt við öllurn út- brotum á börnum. Kostar 35 cents. Kicliards & Bradsaw, Málafærslumcnn o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPEG, - - MAN. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hj® ofangreindu fjelagi, og geta menn feng>(’ ann til að túlka þar fyrir sig þegaj þörf gerist- Alklæðnaður barna á............. öX° ,,Racoon“ kápur karla á $20 og upp; yfirkápur karia úr Ástralíu bjarnarskini;1 á $15 og upp; yfirkápur fóðraðar með gr»' vöru $20 og upp. Kvenn-jakkar úr„Persian“ Jambskinn' um á $48; úr vönduðum „Coon“ feldutn * $38.50; úr Astralíu bjarnarfeidumá $18.50» úr rússueskum „Coon“ feldum á $20. ALLT MED NYJASTA SNIDI. THE BLUE STORE, Merki: BLA STJARNA. rRUVPTKR 433 Main Street. '-rlJbVKIh.K NOKKUD AF HEILDSOLU-FATAUPPLAGI OG LODSKINNA-VORU FRA MONTREAl, THE BLUE STORE, ""nIT Dað er oss gleðiefni að tilkynna viðskiptavinum vorum öllum, að vj® erum búnir að fá allt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umboð® maður vor er rjett heimkominn og færir pær góðu fregnir, fyrir oss, að fatD aðinn fjekk hann fyrir pað sem HANN BAUD. Er sú orsök til pess, að geypistórt heildsölufjelag í Montreal varð gjaldprota og seldu skiptaráðenduf vörurnar fyrir framboðna upphæð, pegar mikið var tekið í senn. Af pessu leiðir að í Blue Store geta menn nú fengið sömu vörurnar fyr>r HELniNGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja pær. Dví til sönnunar eru hjer talin örfá synishorn af vöruverðinu: ráðgjafi hjer í Manitoba, er nú orðinn innanríkis-ráðgjafi í sambandstjórn- inni (Laurier-ráðaneytinu). Hann fór austur til Ottawa um lok vikunnar sem leið, vann par embættis-eið sinn á priðjudaginn og tók við stjórnardeild sinni. Mr. Sifton er nú á leiðinni að austan, og ætlar að bjóða sig fram til kosningar í Brandon-kjördæmi, sem er piflgmannslaust síðan Dalton McCarthy sagði af sjer par. Tilnefn- ingar pingmannaefna er sagt að eigi að fara par fram 27. p. m., og er búist við að Mr. Sifton verði pá kosinn mótmælalaust, p. e. að konservatívar og Patrónar hafi par ekkert piog- mannsefni. Lögberg óskar Mr. Sif- ton til lukku og vonar, að hann reynist eins vel sem sambands-ráðgjafi eins og hann hefur reynst sem fylkis-ráð- Skemmtisamkomu heldur Lestrar- fjelag íslendinga í Argyle priðjudag- inn 24. nóvember 1896, að samkomu- húsinu Skjaldbreið. Skemmtanir verða : Tvær kapp- ræður, um mjög spennandi efni ; ræður, söngur, upplestur. Enn fremur fá menn að draga um prjá hluti ; fær hver sem borgar inn- gaDgseyri að samkomunni frRnn einn drátt. Aðgangur 25 oents fyrir full- orðna ; fyrir börn frá 6 til 15 ára, 10 cents. Samkoman byrjar kl. 6 e. m. Dans verður leyfður eptir kl. 10. Kaffi verður til sölu, 10 cents bollinn með brauði. Fokstöðunefndin. . «vhík£ vuuoff Jl/tffc mrr^Oorír faiOt I IMFM Af whiTe Manahan /w fí?NNiríi» Karlmanna Yfirhafnir og .... Fatnadur Nærfatnadur, Lodhúfm\ Lodkragar, Vetling-ar, og allt sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar ... vörur med lágu verdi . . . White fc Manahan, # ílcmucí bdöiifnifae0^ '>0>lns,0»* —-496 Maiii Street- Fyrir Haustid og Veturinn. m m m TIL VINA MINNA ©G * * * ALMENNINGS I HEILD SINNI: Jeg er nu nykominn anstan ur fylkjum thar sem jeg keypti mikid upplag af fatnadi, honskum og vetlingum, og sjerstaklega vandad upplag af lodskinnskapum o. s. trv. Ennfremur mikid af yfirhofnum ur Beaver Klædi, Melton, Nop, o. s. frv. Svart Serges og Tweeds af ollum tegundum. Vegna hve hart er um peninga hef jeg radid af ad selja allar minar vorur fyrir svo litid verd ad vidskíptavini mina mun furda. _____________________________ CðON-SKINNS COAT $**• Fot buin til eptir mali fyrir hvada verd sem ykkur likar. ammamm—■■ Komid og sjaid fyrir ykkur sjalfa. Munid eptir merkinu: GILT SK/ERl- C. A.GAREAU, , 324 MAIN STREÉT.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.