Lögberg

Date
  • previous monthJanuary 1897next month
    MoTuWeThFrSaSu
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Lögberg - 07.01.1897, Page 5

Lögberg - 07.01.1897, Page 5
LÖGBERG, FlMMTUDAGINN 7. JANÓAR 1897 5 getur neisti hlaupið í púðrið. Árið sem leið var ófriður á fleiri stöðum 5 Af- ríku en nokkurri annari heimsálfunni. Bretar börðust f>ar við Matabele þjóð flokkii.n (í Suður-Afriku), og Þjóð- verjar börðust eitthvað iítið við villu- menn i eignum sínum í suðvestuihluta Afríku; Bretar stóðu fyrir leiðangri frá Egyptaiandi upp með Níl-fljóti.iu (börðust nálægt Dongola í Soudan, i Norður-Afríku, við Mahdista og hröktu (>á til baka suður í land sitt); ítalir börðust við Abyssiniu-menn suð-austur af Soudan) og fóru par mestu brakför, mikil sveitaf liði peirra (Itala) pví nær strádrepin og margt af liði þeirra tekið til fanga. Italir, sem þóttust hafa yfirráð yfir Abys* siniu, urðu að hrekjast burt úr land- inu, sleppa öllum kröfum til ytirráða og semja frið við Menelik, Abyssiniu- konung. í Zanzibar reyndu peir, sem hlynntir eru prælaverzlun, að styrkja vin sinn til valda þegar soldáninn par dó (eða var myrtur), en Bretar, se m stöðugt eru að reyna að hindra og afnema prælaverzlun í Afrlku, skárust f leikinn og skutu á höllina, svo hinn nybakaði soldán fl/öi á náð- ir pyzka konsúlsins, sem skaut hon- um undan, en Bretar settu hinn lög- lega erfingja í hásætið.—Á Mada- gasoar-eynni, skammt austur frá Suð- ur-Afríku, áttu Frakkar f ófriði við pjóðflokk pann (Hovas), sem yfirráð hafa haft par í landi, og tókst um síðir að bæla hann undir sig og ráða nú lögum og lofum á eynni, pó ekki sje par um heilt gróið. Transvaal-málið endaði þannig (í bráð), að Kruger forseti náðaði pá fjóra forkólfa uppreisnar-tilraunarinn ar í Johannesbnrg, sem hann náði f og dæmdir höfðu verið til dauða, gegn pvf, að þeir borguðu 25 f>ús. pund hver, og væru útlagir úr Trarsvaal. t>eir aðrir menn í Jobannesburg, sem viðriðnir voru uppreisnar-tilraunina, sluppu með fjebætur. Mál dr. Jame- sons og hinna fjögra annara brezkra pegna, sem voru fyrirliðar leið- angursins er brauzt inn í Trans- vaal, var rannsakað f London og peir dæmdir 1 fiá 6 til 15 mánaða fangelsi. Cecil Ehodes, einn helsti maðurinn í Suður-Afríkufjelaginu og sem sterkur grunur leikur á að hafi verið í vitorði með dr. Jameson og öðrum,er brutust inn í Transvaal, hef- ur sloppið enn sem komið er, en búist er við að mál hans og allt, er lytur að pessum leiðaugri, verði rætt og rann- sakað pegar parlamentið á Englandi kemur saman. — Afarskæð nauta- pest (Rinderpest -= murrain) hefur gengið í Matabele-landinu og út- breiðst til Transvaal, Cape-nýlend- unnar og hjeraðanna á aðrar hliðar við Matabele-landið. Það er álitið að eini vegurinn til, að stöðva pestina par f landi, sje að skera fyrir hana. Hvítir menn reyndu að stöðva hana á pennan hátt í Matabele-landinu, oor er álitið að pað hafi verið aðal-orsök uppreisnarinnar par. Hinir hálfvilltu pjóðflokkar álitu, sem sje, að hvítir metín vildu drepa nautahjarðir peirra af illgirni. Það er álit merkra manna, að pest pessi hætti ekki fyr en hún hefur gjöreytt öllum nautgripum í Suður Afrfku, og rætist pessi spá- dómur, pá horfirpar til stór- vandræða. AMERÍKA. Engir sjerlegir merkisviðburðir hafa gerst f Suðui-Amerfku árið sem leið, og árferði hefur verið fremur gott bæði í Brasilfu og öðrum rfkjum par syðra. í Mið-Ameríku hafa verð smá uppreisnir, í sumum ríkjunumj eins og vant er, en lítið að peim kveð- ið, og allt er með kyrð og spekt sem stendur. Einn pýðingarmesti við- burðurinn í Mið-Ameríku var, að nokkur af rfkjunum par gengu í samband til sóknar, varnar, o. s frv. og kalla sig Bandarfkin í Mið-Am^r- íku. Annar merkis-viðburður, er snertir Mið Ameríku,er pað, að landa- prætumálið milli Breta og Venezuela- manna má heita útkljáð með pvf, að Bretar og Bandarfkjamenn hafa kom- ið sjer saman um, að leggja málið 1 gjörð. Flóðalda mikil gekk á land í Mexico.ríki, Kyrrahafsmegin, í haust er leið, og eyðilagði mikinn part af nokkrum smábæjum og porpum á ströndinni. Cuba má teljast með Mið-Amer- íku, par eð eyjan liggnr fram nndan henni, og minnumst vjer pví á upp- reisnina par með Mið Arneríku. Spán- verjar hafa verið að reyna, að bæla uppreisnina par niður allt árið sem leið, en eptir pvf sem frekast verður sjeð, áttu peir eins langt í land með pað um árslokin og í ársbyrjunina. Lið uppreisnarmauna hefur aldrei verið meira en um 25.000 að tölu, illa vopnað og illa útbúið, en Spánverjar hafa nú um 200,000 vel búna hermenn á eynni og fjölda af herskipum í kring- um hana. Þetta synir, hvað frelsisprá uppreisnarmanna er pung á metunum. A hinn bðginn standa Spánverjar ver að vígi hvað pað snertir, að hermenn, nýkomnir frá Spáni, pola illa lopts- lagið, sýkjast og deyja hrönnum sam- an, og svo eru uppreisnarmenn kunn- ugir landslíginu, geta falið sig í döl- um og giljum og gert árásir á fjand- menn sína ppgar pá minnst varir. Hvorutveggju hafa farið fram með allmikilli grimmd, brennt og eyðilagt hús, uppskeru og hvað annað á aðal- uppreisnarsvæðinu, svo blómleg hjer- uð eru orðin að eyðimörk, en Ibúar hjeraðanna allslausir. Hverjir sera sigra taka pví við allt öðruvfsi landi, en pað var pegar uppreisnin byrjaði. Bandaríkiií.—Að öllu saman- lögðu var árið sem leið tæplega meðal ár f Bandarfkjunum hvað snerti upp skeru, verzlun og atvinnu, og hagur almennings ekki eins góður og æski. legt hefði verið. Verzb’nar- og at- vinnudeyfðin stafaði mikið af óviss- unni um, hvernig kosningarnar færu 5 haust er leið, pvf undir peim var kom- ið hver stefnan yrði ofan á, ráðvönd viðskiptastefna, bæði innanlands og við útlönd, eða óráðvönd stefna. Að nafninu til var barist um frísláttu silf ure að hlutfallin 16 á móti 1 af gulli, en bakvið petta lá að peir, er fje skulduðu, gætu b»rgað skuldir sfnar með verðlægri dollurum en gull doll- urunum, sem peir höfðufengið lánaða. Hinir ]iólitískn leiðtogar, sern hjeldu pessari stefnu fram, spiluðu par á næma strengi sem hagsmunir fjölda kjósenda voru annars vegar. En auk pess gáfu peir út, að petta væri bar átta almennings gegn auðvalds-sam- tökum o. s. frv. Meiri hluti pjóðar- innar virtist verða hugfanginn af for tölum silfurstefnu-leiðtoganna í byrj- un kosninga-leiðangursins, en eptir pvf sem lengra leið á hann, og menn höfðu fengið ráðrúm til að átta sig og hugsa um málið, pví fleiri komust að peirri niðurstöðu, að hvað sem pað kostaði yrði pjóðin að halda heiðri sfnum og áliti í augum annara pjóða sem hyggin og ráðvönd verzlunar- pjóð. Það hefur aldrei verið alvar legra spursmál á dagsskrá við kosn- ingar, síðan prælahaldsspursinálið var útkljáð, en var í haust er leið. Það var sannarleg eldraun sem pjóðin gekk í gegnum, en pjóðin stóðst hana vel—kom út úr eldinum eins og gullið, hreinsuð en óskemmd. Niður- I staða kosninganna sýndi, að Banda- rfkja pjóðin er fær um að skera úr ^hinum vandasömustu spursmálum á skynsamlegan hátt, og að pað er miklu meira af skýru gulli í pjóðinni en af sora. E tthvert hið pýðingarmesta mál, sem Bandaríkin hafa útkljáð á árinu, er landaprætumál lýðveldisins Vene- zuela við Breta. Bandarfkin tóku að sjer að gera út um petta mál sam kvæmt hinni svonefndu Monroe- Ikenningu, sem segir, að Bandarfkin verði að hindra að Evrópu-pjóðir |auki veldi sitt f pessari heimsálfu (A.nerfku). t>að leit út fyrir í byrj un, að Bandaríkjuuum og Bretum J tnundi lenda saman í blóðugan bar- | daga út af pessu máli, en báðar pjóð- 1 irnar sönsuðu sig brátt og málið var j lagt f gjörð. £>etta hefur mjög mikla pýðingu fyrir framtíðina, pví eptir pessi málalok er enn minni hætta á en áður, að frændpjóðirnar leggí út f blóðugan ófrið útaf nokkrum ágrein- 'ingi, en á meðan pær haldast í hendur að viðhalda friði í heiminum, munu aðrar menntaðar pjóðir hugsa sig um tvisvar áður en pær leggja út f ófrið við enskumælandi pjóðir, eðahvervið aðra.—£>að hefur ekki verið laust við, að urgur væri f Spáuverjum við Banðartkin útaf pvf, að pau hafa sterka tilhneigin^u til að draga taum uppreisnarmanna f Cuba, en vonandi er, að friðurinn haldist samt milli pessara pjóða. Hinir helstn viðburðir á ftrinu voru: Hinn voðalegi fellibylur, sem æddi yflr bæinn St. Louis og laudið í nágrenninu í sumar er leið, drap mörg hundruð manns og eyðilagði um 20 millj. doll. virði af eignum; flóðalda (orsökuð af ofviðri), sem gekk upp á austurströcd Bandaríkjauna (einkum sunnan til) í haust er leið, er olli fjarska miklu eignatjóni; óvana- legir hitar í austur- og miðparti Bandarfkjanna um lok júli, er olli dauða fjölda fólks. Canada—Árið sem leið var full- komlega meðal ár f Canoda hvað snerti uppskeru, verzlun og atvinnu, og hagur almennings pvf að heita mátti góður. Hið liðna ár verður merkisár í atvinnumála-sögu landsii s fyrir pað, hvað mikið hefur verið gert í pá átt að fara að grafa eptir gulli og silfri, sem stórir flikar af landinu virðast vera mjög auðugir af. E>að er nú full-sannað, að í Klettafjöllunum er eitthvert hið auðugasta náma land í heimi, og par hefur hjer og hvar risið upp fjöldi af porpum og bæjum, eins og landið hefði verið snortið með töfrasprota. Á hinu liðna ári hefur og sannast, að allt landið austan frá Huron-vatni norðvestur að Winnipeg- vatni er mjög auðugt af allskonar málmum, einkum gulli, silfri, kopar og járni, og er rú byrjað á að vinna n'tma hjer og hvar á pessu svæði af mesta kappi, einkum gullnáma. Þetta svæði var að uudanförnu álitið lítils virði, pví pað er víðast hrjóstujjt land, en hinn mikli málma-auður pess hefur algerlega breytt áliti á pvf, og pað er nú álitin mjög dýrmæt eign fyrir Canada. Menn hafa nátt- úrlega vitað í mörg ár, að miklir og dýrmætir málmar eru bæði í Kletta- fjöllunum og landinu milli Huron- vatns og Wiunipeg vatns, og nokkuð verið unnið par að Dámagreptri, en pað var ekki fyr en árið sem leið, að auðmenn fóru að veita pví verulega eptirtekt, hve auðngir pessir námar eru, og leggja fje f að vinna málm- ana. Nú má heita að komin sje reglulegur náma-pytur (mining boom) um allt petta svæði, og tugir miilj- óna dollara lagðir f náma pessa. £>að má búast við, að pessi nýja atvinnu- grein orsaki, að næstu ár að roinnsta kosti verði reglulegt velti-ár hjer í no'ðvestur Canada, og hafi góð áhrif á hag Canada í heild sinni. Hið liðna ár var merkilegt ár í pólitfskum skilningi. í byrjun árs- ins fóru fram almennar kosningar hjer f Manitoba, og var barist um pað, hvort | hjer skyldu endurreistir sjerskildir kapólskir skólar eða ekki, og unnu fijálslyndir menn (sem berjast á móti peim) stórkostlegan sigur. Um mitt sumar fóru fram almennar kosningar um alla Canada, og var baristum pað, hvort sambandsstjórnin skyldi kúga Manitoba til að endurreisa sjerskilda skóla fyrir kapólska menn, og vann frjálslyndi flokknrinn (sem náttúrlega vár á móti kúgunar-stefnunni) frægan sigur og komst til valda útaf pessu spursmáli, í fyrsta sinn í samfleytt 18 ár. Síðan frjálslyndi flokkurinn komst til valda f Ottavva, hefur nann útkljáð skólamálið með málamiðlunar.samn- ingi við Manitoba-stjórnina. Þetta eru pýðingarmiklir pólitískir viðburfir fyrir alda og óborna í Canada, einkum f Manitoba og NoiðvesturlBr.dinu,sim á sínum tíma veiður fólksflesti og öfl- ugasti hluti Canada-ríkisins. Þessi grein er nú orðin svo lörg, að vjer verðum að hætta, pó oss hefði ekki verið óljúft að skýra frá ýmsu fleiru, er skeð hefur í pessu nýja fóst- urlandi voru—og magnsius af ísl. í Ameríku—Canada. Break l]p a ColJ in Time < BY USirei • PYHY-PECTORAL I The Qnick Ciire for COUGHS, COLDS, CKOUP, ERON- CHITIS, HOARSENESS, etc. Mrs. Joseph Norwick, of 63 Sorauren Ave., Toronto, writes: ** Pyny-'.*octoral hna never failed to cure my rhildren of croup after a few doses. It cured myself of a l<>ng-standlng cougli after several other rernedles had failcd. It haa nlso nroved an oxeellent eough cure for iny famliy. I prefer it t-o anv other mediane for cougha, croup or hoarseneas. ’ H. O. Barbour, of Little Rocher, N.B., writes: **As a cure for coughs Pyny-Peetoral is the best Relling medicine I have; uiy c»s- tomers will have no other.” I; Large Bottle, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., L-d. Proprietors, Montreal Peningar til lans gegn veði í yrktum löndum. Rýmilegir skilmálar. Farið til Tt\e London & Caqadiarj Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winniteg. eða S- Christoplierson, Virðingamaður, Grund & Baldur. FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Commissioner iq B. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAH COMPANY OF CANADi\. BRLDUR.................Man. 987 „Jæja, jeg held við gerðum rjettast í að tala ekkert um petta efni,*‘ sagði Gerald. „Jeg veit ekki hvoct Granton hefur nokkurn tlma dottið nokkuð slikt í hug. Undir öllum kringumstæðum kemur pað hvorki yður nje mjer neitt við. Ef pjer eigið um sárt að binda, Mr. Bostock, pá megið pjer trúa pvf, að pað tekur mig sárt, og jeg hef meira álit á yður eptir en áður fyrir pað, og fyrir hve drengilega og karlmannlega pjer hafið talað um petta. En jeg er sannfærður um, að við ættum aldrei að nefna petta á nafn framar.“ „Nei, nei, sannarlega ekki,“ sagði Bostock mað ákefð. »Jeg úefnú fullkomlega Ijett pessu af hjarta minu. Jeg hef sagt allt, sem jeg hafði að segja. Mig langaði til að pjer fengjuð að vita, að jeg skildi hvernig komið væri, og að jeg bæri engan fjand- skap, engan illan hug til yðar, og að jeg vissi vel, að pjer hefðuð ekki verið pröskuldur milli mín og nokkurs pess, er hefði getað orðið mitt—sökum pess, að jeg veit, að pað gat aldrei orðið mitt. Nú hef jeg sagt yður allt saman, Mr. Aspen. Jeg óska yð- ur til hamingju með eignir pær, sem pjer eigið í vændum, og sömuleiðis með hina aðra og enn meiri hamingju yðar. Og nú sleppi jeg pessu efni, og verð aptur hinn alvarlegi, nægjusami skilminga- kennari. Ó, að eins eitt orð enn: Hefur hún aldrei minnst neitt á petta við yður?“ „Hún?“ sagði Gerald. j,Jáj Miss Locke, náttúrlega,** sagði Bostook, 290 ering sagði mjer nákvæmlega af konum og—“, sagði Aspen. „Og Ratt Gundy?“ spurði Bostook. „Og Ratt Gundy; já“, sagði Aspen. „Dessir menn kafa, ef til vill, verið fjandmenn hans,“ sagði Bostock. „Hvað sem pví líður, pá kemur pað hvorki yður eða mjer við“, sagði Gerald snögglega, pví honum var farið að leiðast samtalið. „Þjer gruuið Ratt Gundy pá alls ekki“, sagði Bostock. „Gruna hann um hvað?“ sagði Gerald. „Um morð Sets Chickering**, svaraði Bostock. „Og hvaða vitleysal Hví skyldi jeg gruna hann?“ sagði Gerald. „Nú pjer vitið, að fólk grunaði hann; hann var einmitt á blettinum, par sem morðið var framið“, sagði Bostock. „Já, hann gerði fyrstur aðvart um morðið; hanu reyndi að stöðva manuinn, sem rar að flýja burt. Fjandinn hafi pað allt saman, Bostock*', sagði Asp- en, pví endurminningiu um rnorðið ruddist fram í huga haus. ,,C>jer sóruð sjálfur fyrir rjetti, að pjer hefðuð sjeð eimritt sama manninn og hann lýsti ein- mitt petta sama kveld.“ „£>að gerði jeg, og jeg sá hann líka“, sagði Bostock. „En pað getur hugsast, að hann hafi verið sendur pangað; pað getur verið að hann hafi verið koyptur til að gera petta bragð, og aö annar maður m „fir jeg pað?“ spurði Gerald, en SVaraði svo sjálfum sjer glaðlega. „Já, jeg hef sannarlega verið undrunarlega hamingjusainur nú upp á síðkastið, prófessor Bostock. Jeg á i vændum að verða ríkur maður með byrjuu uæsia árs; en mjer er óhætt að segja, að allt til pessa hef jeg orðið að berjast all- hart fyrir lífinu**. „Ó, en pað er ekki einungis pað“, sagði Bostock seinlega. „Ekki einungis pað?“ át Gerald eptir honum. „£>að er pó æði mikið, eða er ekki svo, fyrir mann, sem má heita vera að eins að byrja lífleið sína?“ „Já, pað ec æði mikið, en pað er ekki allt, eða nálægt pví allt“, sagði Bostock. „£>jer hafið áunnið yður fleira en peninga; pjer hafið áunnið yður ást“. Gerald varð bilt við. „Hvað eigið pjer við? £>v( talið pjer um pctta efni?“ sagði hann. „Sökum pess“, sagði Bostock, „að jeg hef verið ástfauginn sjálfur; sökum pess, að í brjósti mjer er hjarta, til að finua til, og jeg hef augu til að sjá með, og jeg veit hvers^ forlögin eru yður hl.ðholl — og /lún llka. Reiðist mjer ekki, og álítið ekki að jeg sýni skort á nákvæmni með pessu, Mr. Aspen. Við höfum róið á sama skipi I langan tima, pótt jeg verði að viðurkenna, að við höfum ekki róið með söinu árum, eins og sagt var í spaugi til forna. Við höfum sannarlega ekki pegið sömu gáfu, pokka og ham- ingju.“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue: 52. tölublað (07.01.1897)
https://timarit.is/issue/156748

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

52. tölublað (07.01.1897)

Actions: