Lögberg - 07.01.1897, Síða 7

Lögberg - 07.01.1897, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDA-GINN 7 JANUAR 189?. 7 Ymislegt* NÝJAR FORN LErí1 A-FKJETT11{. „Lepstaða fjársjóðir1' (tjrave fjoods) er nafn það, er menn á Englandi nú almennt viðhafa um fornleifar f>ær, er fornfræðingar finna í gömlum leg- maður forngiipasafnsins f Louvre- höllinni og prófessor Hilpreeht þær í sfðast liðnum september oy október Hafði tjrkneska stjórnin fenyið próf. Hdprecht til fiess að lesa úr letrinu á hlutum peim er fundist höfðu, og koma peim í rjetta röð. Með þessum fundi er leyst úr öllum vafa um f>að, að Sargon er ekki nein skröksögu- stöðum. í kirkjugarði í Karthajjo parsóna, heldur hefur verið til sem hefur faðir Delattre (kaf>Ólskur prest- ur) rofið 120 grafir á síðasta ári, og hefur hann meðal annara legstaða- virkilegur maður. l>að sem stei dur á hinum svo nefndu Oman töflum, er nú til fullnustu viðurkennt, sem sögu- fjársjóða fundið f>ar forngrísk ker le^jrur sannleikur, en enginn tilbún með dýramyndum á Opinber (stjórnarlegur) skrælingja- háttur hefur verið viðhafður að f>ví er snertir Spalato, í Dalmatlu, hina miklu höll Diocletians. Hinn fagri rómverski turn, er stendur á róm- verskri undirstöðu við inngangiun að minnisvarða keisarans, hefur verið rifinn niður og er verið að byggja nýjan turn í stað hans, og eru f liann notaðir úthöggnir steinar, settir letri, myndum og ýinsum dag- setningum frá griðju til tólftu öld. Henry Brest, sem útvegaði Frökk um 1818, er Dý dáinn, yfir hundrað ára að aldri, á eyjunni Milo, f>ar sem hann bjó, giptur grískri kouu, t>að vildi svo til, að hann var einmitt viðstadd- ur, þegar bændurnir par grófu líkn- eskið upp, og par eð hann varð hrif- inn af fegurð líkDeskisins, fjekk hann bændurna til að halda fundi sfnum leyndum, gerði fianska konsúlnum aðvart um fundinn, og sá um afhend- ing á líkneskinu í hendur skipshafnar á frönsku herskipi, er kom til Milo pess erindis, að sækja llkneskið. í Mycenae hefur fundist hvelft her- bergi, svipað hinum svo-kölluðu Atre- usar- fjárhirzlum, Orchomenos fjár- hirzlum og öðrum pess konar bygging- um, er menn nú vita að eru grafhvelf- ingar. Hinar undraverðu uppgötv- anir, er Schliemann gerði í grafhvelf- iugum pessum, par sem hann áleit að hann hefði fundið jarðneskar leifar Agamemmons, mun vera flestum í fersku minni; en hin sfðasta hvelfing hefur pað fram yfir pvf nær allar hin- ar, er áður hafa fundist, að hún er öld- ungis ósködduð, og segir hinn amer- ikanski byggÍDga- fræðingur, að snemma á öldum hafi stórt jarðstykki fallið yfir hvelfinguna og pannig hafi hún verndast frá ránshöndum. Eitt af pvf, sem hinir frönsku rann- sóknarmenn f Babylon, sem hafa ver- ið og eru enn starfsndi að fornleifa- rannsóknum í grend við Telo, hafa fundið, eru margar steintöflur, með fleigmynduðu letri og dagsetningum á, frá dögum Hargons hins fyrsta og Sonar hans, Narom-Sin. I>essar töflur eru nú komnar til Constantinopel og rannsakaði Mr. Heuzey, umsjónar- íngur. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vbrðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 Venus frá Milo“ (líkneski) árið og v»r hveiti úr öllum heiminum sýni par. En Manitoba e ikki að ein> hið bezta hveitiland í h«w\ heldur e< par einnig pað bezta kvikfjár*æktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasio svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvf bæði er par enn mikið afótekn um löndum, sem fást gefins, og upp vaxandi blómlegir bæir, par sem goti fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólai hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru f Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. Islenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innfiytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAV. Winister ®f Agriculture & Immigratioi;. WlNNIPKG, MaNITOBA. The D. & L. Emulsion Is invaluable, if you are run ■ : down, as it is a food as well as í ; a medieine. : Tho D. & L. Emulsion : Will build you up if your general health is l » impaired. \ l The D. & L. Emulsion ■ : Is the best and most palatable preparation of ■ : Cod Liver Oil, agreeing with the mostdeli- ■ > cate stomachs. ■ f The D. & L. Emulsion : Is prescribed by the leading physicians of • Canada. ■ The D. & L. Emulsion í Is a marvellous flesh producer aud will give ynu an appetite. 150c. & $1 per Bottle Be sure you get j DAVIS & LAWRENCE C0.f LTD. : thegenuiue | montreal V]er erum Nu fiunir að fá hið bezta upplag af Skrautmunum, Clasvoru, Leirtaui, Brúðum og öðru barnagulli, sem hægt er að finna vestan Stórvatnanna. Og vjer ætl um að selja pað með svo lágu verði að allir geti keypt. Vjer höfum einnig fylt búð vora með matvöru (groce ries) fyrir jólin. Og fatameg- in í búðinni höfum vjer margt fallegt fyrir ykkur til að gleðja vini ykkar með. Óskandi ykkur gleðilegra jóla og ánægjulegs nýárs, erum vjer Ykkar einlægir SELKIRK TRAMNG COT. BRflDENS póstflulningasleðii niilli Winnipear og Icel. Ri> er. Kiiistjan Sic.vai.dason keyrir. Þessi póstflutninga sleði fer frá Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjutn sunnudegi og kemnr til Selkirk kl. 7 e. m. Leggur svo á stað norður frá Selkirk á hverjum mánudagsmorgni kl. 8 og kemur til Icelandic River kl 6 á priðjudagskveldið. Leggur síðan á stað aptur til baka frá Icle. River kl. 8 á fimmtudasismorgna og kemur til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið; leggur svo á stað til Winnipeg á laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta reitt sig á, að pessum ferðum verður pannig hagað í allan vetur, pvf vjer verðum undir öllum kringumsræðum að koma póstinum á rjettum tíma. Þeir sem taka vilja far með pess- um sleða og koma med járnbraut, hvort heldur til Austur eða Vestur Selkirk, verða sóttir ef peir láta oss vita af ferð sinni og keyrðir frítt til hvaða staðar sem er í bænum. Viðvíkjandi fargjaldi og flutning- um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda- sonar. Hapn gerir sjer mjög annt nm alla farpega sína og sjer um að peim verði ekki kalt. Braden's Livery & Stage Line Til Nyja-Isluiids! U' dirskrifiiður lætur göðan. upp- hitaðan slcða ga1 ga á milli Nýja- íslands, Selkirk og Wintiip^g. Ferð- irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- daa-smoruun kl. 7 og kemur að fs- lendingafljóti miðvikudij/skveld kl 6. Fer frá ísl ■> dioyafl jóti fitnmtn- dijjsrriortrun ki. 8 og kemur til Sel- kirk föstndagskveld kl 5. F-r frá Selkirk til Winnipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkitk á mánudagsmorgna kl 1. Sleði pessi flvtur ekki póst og tefst pvf ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður fliftt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Stnrlaugsson keyrir sleðann. Eigandi: Geo. S. Dickinson, SELKIRK, MAN. Askorun. Hjer með skora jeg alvarlega á alla mína heiðruðu viðskiptavini, sem skulda mjer fyrir „Dbr.“ upp að ný- ári 1895, að borga nú tafarlaust skuld sína annaðhvort beina leið til mín eða pess útsölumanns, sem jeg bendi hverjum til í reikuingi sínum, og hafa pví lokið fyrir næsta nýjár. Eptir pann tíma verða allar pessar 'skuldir fengnar í hendur innlendum skuld heimtumönnum til innköllunar. Gimli, 1. des. 1896. G. M. Tiiompson. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,-. Mr. Lárur Árnason vinnur í bútfinní, og e því hsegt að skrifa honum eða eigendunum á isl þegarmenn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að senda númerið, ssm er á miðanum á meðala- ösunnum eða pökkum. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van* couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific llnum til Japan og Kínt, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og beztaferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudagi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brantin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað í ausi ur Canada og Bandarlkjunum 1 gegn um St. Paul og Chicago eða vataðlei frá Duluth. Menn geta haldið stani laust áfram eða geta fengið að stana í stórbæjunum ef peir vilja. TILGAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufc skipalinum, sem fara frá Montrea Boston, New York og Philadelphi til Norðurálfunnar. Einnig til Suðu Ameníku og Australíu. Skritíð eptir verði á farseðlum eð finnið H, Swinford, <+Hn. Anent, á horninu á Main og Water strætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Fyrir Haustid og Veturinn. TIL VINfl MINNfl ©G ALMENNINGS I HEILD SINNI Jeg er nu nykominn anstan ur fylkjum thar sem jeg keypti mikid upplag af fatnadi, honskum og. vetlinguir og sjerstaklega vandad upplag af lodskinnskapum o. s. trv. Ennfremur mikid af yfirhofnum ur Beaver Klædi Melton, Nop, o. s. frv. Svart Serges og Tweeds af ollum tegundum. Vegna hve hart er um peninga, he jeg radid af ad selja allar minar vorur fyrir svo litid verd ad vidskíptavini mina mun furda. GOON-SKINNS COAT $2t Fot buin til eptir mali fyrir hvada verd sem ykkur likar. Komid og sjaid fyrir ykkur sjalfa. Munid eptir merkinu: GILT SKÆRI C. A.GAREAU, .32 MAIN STREET.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.