Lögberg - 14.01.1897, Blaðsíða 2
■
2 LÖCBERG, EIMMTUDAGINN 14, JANUAR 189r.
Larrstraust ydar
er gott
—HJÁ—
Thompson fc Wing
Crystal, N. D.
Vjer skulnm lána ykkur allt sem þjer þurfið af álnavöru,
fatnaði, skótaui, nærfatnaði, yflrkápum jökkum leirtaui og
yflr höfuð allt nema MATVÖRU.
ilatvöru (groeeries) verðurn vjer aðfd horgað itt í hðnd.
Vjer höfum vörurnsr og þjer þurfið þeirra við, Nú er
tækifærið til að búa sig vel fyrir veturinn. Jólin eru nærri og
ykkur kemur vel að fá vörurnar. Komið og sannfærist.
Thompson & Wing,
'Crystal, N. D.
Nvjar Vörur!
lag af
Jeg er nykominn austan úr ríkjum, f>ar sem jeg keypti pað mestaupp
Álnavöru. Fatnadi, Jökkum og Yfirhöfnuip, '
Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum,
Skófatnadi, Matvöru og Leirtau,
sem uokkurntíma hefur verið flutt inn í ríkið. t>essar vðrur verða seldar með
svo lágu verði að pað mundi borga sig að fara 100 mílur til að verzla við
okkur. — Passið uppá verðlista í pessu blaði í hverri viku i haust. — 100
kassar af vörum opnaðir á síðustu 10 döfrum í Stóru búðinni minni.
L. R. KELLY
MILTON, N. DAK.
FRANK SCHULTZ,
Islands frjettir,
Seyðisfirði, 30. nóv. 1896.
Húsbkuni—í gærkveldi br«nn til
kaldra kola á klukkutfma verzlunar-
og íbúðarhús Konráðs kaupmanns
Hjál marssonar f Mjóafirði, og varð
litlu «em enjru bjargað «f vörum eða
húsmunum; en manntjóa varð eigi.
Tí»arfak nú hið bezta.
Fiskiafi.i er nú hjer góður.
Seyðisfirði, 9. des. 1896.
Tíðariíak hafur verið blitt pað af
er mánuðinum og allgóð hláka í sið-
Ustu viku, svo vfða tnun nú vera kon:-
in upp f(óð jörð fyrir skepnur.
Fiskiafli nokkur enn pá, en lang-
SÓttur og gæftir illar.
S yðisfirði, 12. des. 1898
BiíJEF úr Aaustur-Skaptafellss , 24
nóv. 1896—„Slðan jejf skrifaði seic
ast, hrfurymsu við’að. ot* tfðin lengst
Uin vet tð n jöi; óstillt og rosasötn, o>r
gvo «r enn. í okt voru opt ofsaveð-
Ui- o.r á síðasta sumardag tíerði h)er
bliudbyl, fenuti pá tmkkrar kii dur i
Ló u, eu annars hafa eiyi orðtð hjer
fjárskaðar nje önuur slys. Eráðafár
er uokkuð viða farið að gjöra vart
við g’g. ‘—Austri.
R fk. 2 des 1896
PÓ8TSKIP FERÐIRNAR I æsta ár
verða eintit tleiri en petta ár, frá gufu-
sk p.ifjelaoiiiu sam-inaða. Thyra lát-
in t«ra sfna fyigiii f-rð 14 mars b'ina
le ð hiugað til Re\ kj«v íkur, nema
hvaö bún kemur við á Saotlandi otr i
Fætryjutn. Að öðru leyti verða ferð-
ir iar mikið likar pvf, sem pær hafa
Verip- tta ár.
Fjársala á Ent/landi torsótt I
hau t og litið gefið fyrir. Vliktð ó-
seL <f farminum hjeðan frá Hifnar-
firði, er siðest frjettist
Fjáisölu til Belgfu og Frakk
la ir'a hafa Norfmenn r-ynt I haust,
en «tórskaðast á pvf.
Af LAND8KJÁLPTASVÆÐINU—Skrif
úr Ashreppi i Rat.gárvallasyslu 20
n iv.: „Af ástandmu hjer er nú paö
e' segja, að nú fyrst á svo að heita,
a' hjer f breppi sjeu komin upp að
na'oinu einhver vetrarskyh fyrir menn
og skepnur; pó er á nokkrum bæjum
húsa vant, eiukum fyiir hross. Hjer
hafa tnenn verið að bygyja allt fram
að p-ssutn tíma, og hefur pó lengst
af l hanst verið óbei.tug veðiátta til
peirra verka, og hafa pau fyrir pað
g-ngið m'kið seinna en ella. Dessi
hreppur varð lfka út undan með pað
að geta fengið vinnulið að, og heftir
pví iiiðið að bjargast af eigin kiöpt-
Uin svo að segja eingöngu.
Nú er farið að meta að nyju
skaðann, er laudskjálptarnir hafa
valdið hjer f sýslu, og er úttektar-
möntium 1 hverjum hreppi falið pað
verk; vetður pvi alls ónyt hin fyrri
skofuniti, er falin var einum manni,
etida mun hún hafa verið gvo óná-
kvæto, að litið hafi verið á henni að
byggja. Auðvitað verður tjóuið
ald vi nifctio svo, að nákvæmt sje;
hvirnig sem að er fatið, verður pað
haLdahót að tneira eða mitma leytrh
Rvfk, 9. des. 1896.
Arnkssýslu (Flóa) 1, des.:—
Veðtátta h-fur verið mjög stirð í
haurt. Snjó dreif niður pegar um
veturnætur og gerði pá baglanst yfir
allt. Tók þii fyrir byggingar, nema
hjá peitn fáu, sem hötðu birgt sig
upp uieð torfi og voru búnir með
v-ggf. Nú fytir rúmri viku brá til
bati, og er jörð nú að heita píð.
Veiðurpví útifjenaðar húsum komið
upp par sem pað var ógert.
Landskjálptakippir.— Skrfað
úr Flóatium 1. p. tn.: ,,AHl af finnst
hjer ttl jai ðskjálptakippa annaö veifið
og fylgja peim dunur, etns og fyr f
baust. Eu allt er pað ’njög vægt,
að oins lítill hristingiir, sem ekki
finuít Öðruvísi en pegar setið er eða
iegið“.
Rvík, 12. d-s 1896
BrÁÐAPEST kvað g-ysa rneð skæð-
asta möti u ii pessar rnundirá Myrum,
einkum f Htaunhreppi og tíorgar-
hreppi. Segi1, ferðamaður, er par
hefur farið um nýlega, hafa dautt
verið þá 50—100 fjár á sumum bæj-
um, en víðast eitthvað til muna, þar
á meðal jafuvel hólusettfje.—Isafold.
ísafirði, 17. okt. 1896.
Tíðaefar - Eptir norðatjgarðinn
f öndverðum p. m. hefur haldist hjer
all-góð tlð, neura suðvestan eða norð-
an rosar öðru hvoru frá 13. p. m.
„Hjálpræðisherinn'* er nú ný
kominn hingað til bæjarins, og farinn
að halda hjer samkomur sínar, sem
hafa rerið pi-yöis vel sóttar til þessa,
færri fengið inngöngu, en vildu.—Er
pað áform^hersins, að staðnæmast hjer
á ísafirði, og verða þær ungfrúrnar
ospt. Andersen og kadet Kristíu Por-
steinsdóttir hj-r vetrarlangt, en c«pt.
Lange dvelur hjer að eins fram í
miðjan nóv. uæstk , eða meðan her-
inn er að koma sjer hjer á laggirnar.
Aflabrögð tnik>ð góð hjer við
Djúpið undanfarna daga, 3—4 hundr-
uð á skip hjá ymsum, en mikið af afl-
atium fsa og smáfiskur. Sf.d bafa og
Hntfadælingar aflað vel f lagnet.
Dýrafirði 14. okt.—„Hjeðan er
ekkert að frjetta, nema rosatíð, vætnr
og kalsa, sem kemur illa á, eptir hið
sárbága stimar, —menn eiga enn vfða
úti eldivið sinn, og skemmist hann
vfst að mun, enda illa purr undir.—
I>es3 má geta, að f naust hafa verið
hier vel h einsaðar allar fjörur af
hvalþjósum og ópverra, og er skylt
að geta pess, pegar góð viðleitni er
synd. til p-ss itð rkki verði skepnum
að tjóni.— í s-pt. var og endurbætt
girðingin fyrir Höfða-oddann, og má
nú sem slendur telja sjálfskapar/fti
peirra, sem skepnur eiga, ef pær fara
par inn fyrir; en að lfkindum parf að
endurbæta girðinguna opt, því vírinn
reymst of veikur, ef skepnur troða
sjer í gegnum; en samt er stórt spor
stigið f pá átt, að verja illtim afleið-
ingum, og væri betur, að aðrir Norð-
menn, er hvalaveiðar reka hjer við
land, vildu syna sömu viðleitni“.
ísafirði, 31. okt ’96.
Tíðarfar—23. p m. kvaddt snm-
a ið kuldalega, með hríðargarði, enda
var pað yfirleitt eitt hinna lakari
sumra—Frá vetrarbyrjun hefur veðr-
áttan aptur & móti verið stillt og hag-
stæð; en snjópyngsli voru áður orðin
svo mikil, að víðast má nú telja alls-
endis haglaust hjer vestra.
Aflabrögð bafa i haust verið!
pryðisgóð við D|úp, nema sflatregt
hjer að vestanverðu í D júpinu síðustu
dagana, og stafar pað ef til vill mikið
af pvf, að beituna vantar, par sem
mjög tregt er orðið um slldar aflann.
Isafirði, 6 nóv. 1896.
Tíðarfar — Dýðviðri og rigning-
ar hafa gengið Öðru hvoru undan
farna daga, nema norðan snjóhret
2—3 siðustn dagana.
Aflabrögb við Djúp fremur
treg nú um tfma, vegna beituleysis
og ógæfta.
ísafirði, 14. nóv. 1896.
Langadalsstiíönd, 6. nóv. ’96:
.,Hjer hsfa venð hagleysur og jaið-
liönn sfðan f baust f fyrstu srijóum,
svo að margir bændur munu reynast
hey-knappir, þegar fram á lfður, ef
pessu fe.r frara. — Fisk reita hefur verið i
nokkur i Inndjúpinu í haust, en fiskur
sntár, og tiokknð af ísu, sem lítið
dregur til „innsetningar1' f verzlun
um, og flestir gerðu rjettast f að jeta
blauta, eða herða td heimilisnota, eða
til að fá sjer landvöru fyrir, peir sem
hennar parfnast.11..
Önundaefirði, 2. nóv. 1896.—
„Hjfcðan er fátt að frjetta, nema sí-
fellda rosa sumarið og haustið, < g end-
aði með hiíðarbyl.—Veturinn byrjaði
með frosti ogkulda, en hefur pó verið
allgóður pessa rúmu viku, sem af er
og væri ósKandi, að misseri petta yrði i
mönnum hagstæðara en hið næstliðna, I
pví að afleiðingar pess eru hjer bág-
ar. eiris og vfða mun vera annarstaðar. j
— Heyskapnr varð hjer vfðast í minna
lagi. eða talsvert minni en nokkur
und<nfarin sumur, og hafa menn pvf
orðið að farga skepnum sínurn meira
og minna fremur en ella myndi Stór- J
gripir hafa og fækkað hjer drjúgum ]
úr miltisbraDdi. og kenna menn pest
pá útlendu leðri, er peir bafa neyðst
til að kaupa í verzlunarstaðnum Flat-
eyri, og er aumt til pess að vita að
menn skUli verða að kaupa pá vöru,
er sve er spillt eða eitruð, að hvorki
má ganga á leðrinu upp f bás til kúa,
nje heldur leggja pað á jörð, par sem
Skepnur koma nærri, hvað pá heldur
að leggja megi pað í bleyti í Istöðu-
eða rennandi vatn; og auk pess er
leðrið svo ónýtt, að skórnir eru gat-
slitnir eptir hetlan eða hálfan dag.
Flestir kvarta hjer undan mikið
skemmdum eldivið, eins og náttúr-
legt er, þar sem hann fjekk aldrei
purk, að hjeti, hvorki f vor nje semar,
og horfir pví til báginda hjá tnörgum“.
Tíðarfar—Norðan-snjóbret var
hjer framan af pesaari viku, en sfðan
hlákur og frostlin veðiátta.
Aflabrögð er að frjetta dágóð
hjer við Djúpið undan farna daga, en
misjöfn mjög, eptir beituráðum.
Vatnsleiðsla.—A bæjarstjórn-
ar-fnndi, sem haldinn var hjer 1 kaup-
staðnum 9. p. m„ var kosin nefnd
priggja manna (bæjarfógeti H. Haf-
stein, próf. IÞotv. Jónsson og Arni
kaupm. Svemsson), til þess að safna
nauðsynlegum skýrslum og gögnum
uin kostnaðinn er af pvf myndi stafa,
að veita tæru og heilnæmu neyzlu-
vatni í pfpum úr Eyrarhlfð ofan f
bæinn.
Meira á 7. bls.
G.J. Harvey, B.A., L.L.B
Málafærslumaður, O. 8- frv.
Offlce: Boom 5, Weat Cleineata Block,
104J^ Main Street,
WINNIPBG - MANITOBA.
Yoyr Fac
Wllt be wreathed wlth a most engaelng
smlle, after you Invest In a
WhiteSewinfiMacMEt
CQUIPPED WITH IT8 NEW
PINCH TENSION,
TENSION INDICATOR
—AND—
AUTOMATIC TENSION RELEASER,
The inost complete and useful devices ever
added to any sewing machine.
Tbe WHITE is
Durably antl Handsomely Built,
Of Flne Finish and Perfect Adjustmeni,
Sews ALL Sewable Articies,
And will serve and please you up to the ful)
Jimit of your expectations.
Active Dealers Wanted in unoccu-
pied territory. Liberal terms. Addresf,
WHITE SEWISI8 MACtllliE S0„
CLEVELAiJD, O.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson,
Mountain, N. D
Peningap til lans
gegn veði f yrktum löndutn.
Rýmilegir skilmálar.
Farið ti)
Tlje London & Carjadiar) Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St., Winnipeg.
eða
S. Chrfstopherson.
Viröingamaður,
Grund & Balduh.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Helldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúö,
Parlc River. — — — .V. DaJr.
Et að hitta á hverjum miðvikudegi í Grajon,
N. D., frá kl, 5—6 e. m.
BRHDEJíS
póstflutningi«8leði milli
Winuipeí? og Ioel.
River.
Kristján Sigvaldason ketrir.
l>essi póstflutninga sleði fer frá
Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum
sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7
e. m. Leggur svo á stað norður frá
Selkirk á hverjum mánudagsmorgni
kl. 8 og kemur til Icelandic River kl
6 á þriðjudagskveldið. Leggur sfðau
á stað aptur til baka frá Icle. River
kl. 8 á fimmtudagsmorgna og kemut
til Selkirk kl. 6 á föstndagskveldið;
leggur svo á stað til Winnipeg á
laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta
reitt sig á, að pessum ferðum verður
pannig hagað í allan vetur, pví vjer
verðum undir öllum kringumsræðum
að komapóstinum á rjettum tíma.
Þeir sem taka vilja far með pess-
um sleða og koma med járnbraut,
hvort heldur til Austur eða Vestur
Selkirk,. verða sóttir ef peir láta oss
vita af ferð sinni og keyrðir frítt til
hvaða staðar sem er í bænum.
Viðvíkjandi fargjaldi og flutning-
um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda-
sonar. Hann gerir ajer mjög annt
um alla farþega sína og sjer um að
þeim verði ekki kalt.
Braden’s Livery iStago Line
Financial and Real Estate Agent.
Commissioner \r\ B. f(.
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRIIST AND LOAN COMPANY
OF CANADA.
BHLDUR.............Man.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
liu) fyrir hveiti 4 malarasýnirigunni,
sem haldin var f Lundúuaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e -'kki að eins
hið bezta hveitiland í hei«- heldur er
þar einnig pað bezta kvikfja."*ækta.r-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentogasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
‘>g Selkirk og fleiri bsojum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-fslandi, Álptavatns, Sboal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera þangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgmn sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti uiu 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) U
Hon. thos. greenway.
Minister *f Agriculture & Immigrationi
Winnipeg, Manitoba.