Lögberg - 14.01.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.01.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FiMMTUDAGINN 14. JANÚAR 189? 4 leysinu. Ef járnbrautir vœru um ísl., eins o<r önnur Evrópu-lönd, gæti priðjuDgurinn af f>eim embættismönn. um, sem nú eru þar, unnið pað verk, sem £>eir allir vinna, og priðjungi færri blöð gætu unnið langtum meira gagn eu allur f>essi blaða-sægur nú vinnur. Sem sagt, f>að eru farnar að heyr ast raddir í ísl. blöðunum, sem halda f>vl fram, að blöðin par sjeu að verða of mörg. í\áungi einn, sem ritar í .,Austra“ 12 f. m. og nefnir sig Kr. J., tekur allmikið upp 1 sig útaf l>laða- fjölganinni (líkl. 1 tilefni afpvíað Bjarki byrjaði á Seyðisfirði, þvl ekki vissi hann um nýjasta blað-fyrirtækið í Rvík), og vill láta „pjóðina hervæð- ast“ á móti blaða ófögnuðinum, segir, að pað ættu 1 mesta lagi að vera 5 blöð á ísl. og að pjóðin ætti ekki að ljá fleiri blöðum rúm. Ein ástæðan, sem pessi náungi færir fyrir, að hafa ekki fleiri blöð en 5, er sú, „að fyrir- byggja pað eptir mögulegleikum, að ennpá einn embættismannaflokkurinn myndaðist í landinu, sem ásamt öllum híuum embættismanna flokkunum mundi leggja fullkomlega sinn skerf til að sjúga út f>að sem eptir er af merg og blóði sinnar eigin fátæku pjóðar, fyrir verr en ekkert“!! I>að er alveg ny kenning, að blaðamenn- irnir á íslandi sjeu embættismenn! E>að má nærri geta, hvaða vit f>eir monn hafa á blaðamálum, sem skrifa aðra eins endetnis-vitleysu og þessi Kr. J. Sannast að segja er undra- vert, að „Austri“ skuli taka annað eins bull og grein pessa Kr. J. er. Hún er bæði hðf. og blaðinu til van- virðu, pví hún lýsir proskaleysi hvor- tveggja.—Þessi Kr. J. er auðsjáan- lega einn af pessum mönnum, sem fjykist hafa vit á öllum sköpuðum hlutum, vera fjarska mikill þjóðvinur, föðurlandsvinur, framfara- og frelsis- vinur. En hann kemur f>ví upp um sig með grein sinni.að hann ristir ekki d/pra en svo 1 pekkingarlegu tilliti en að halda, að blaðamennirnir á ísl. sjeu embættismenn—llklega hálaun- aðir embættismenn!! Og frjálslyndið er svo mikið, að hann vill takmarka atvinnufrelsi manna. Hann er auð- sjáanlega einn af pessum einveldis- og apturhaldsmönnum, sem alltaf eru með frelsi og framfarir á vörunum, en vilja hepta allar sannar framfarir og freUi, takmarka alla hluti eptir pröng- s/nis kreddum slnnm. Vjer lítum svo á petta blaða- fjölgunar-mál, að samkeppni í blaða- mennsáu sje eins holl og nauðsynleg og t. d. 1 verzlun. Ef blöðin verða of mörg, falla hin ljelegri (ef smekkur lesendanna er öspilltur), en hin beztu standa. Kenningin um „the survival of the fittest“ (að hæfustu einstakling- ar og tegundir lifi hinar óhæfari og ; ryðji peim úr vegi), muu gilda 1 pessu efni eins vel og í öðrum. Vjer sjáum ekki, hvers vegna menn mega ekki á tölulaust leggja peninga sína og títna í blaða fyrirtæki eins og 1 hvern ann- an atvinnuveg. Enginn er neyddur til að kaupa blöð, fremur en hann er neyddur til að kaupa ymislegt annað. Dað sem um er að gera er, að lesend- ur sje færir um að aðskilja illgresið og hismið frá hveitinu, að peir beri skyn á, hvaða blöð fylgja hollri og viturlegri stefnu hvað snertir pólitisk mál, atvinnumál, siðferði, trúarbrögð o. s. frv. Eptir grein Kr. J. að dæma ber hann lítið skyn á, hvað eru holl blöð, og svo mun vera um fleiri. Ef hin nyju blöð framfylgja óhollri stefnu ætti að syna fram á, að pau sjeu óholl, svo menn ekki styðji pau, en ekki „hervæðast“ á móti nyjum blöðum af peirri ástæðu, að blöðin sjeu pegar orðin of mörg. Fjárhagur Breta o. fl. I>pgar reikningarnir voru gerðir upp við árslokin fyrir pá 9 mánuði, sem liðnir voru af fjárhagsári Stór- bretalands (Englands, Scotlands og Irlands), pá kom pað í ljóa, að tekjur af tollum hafa verið $2,165 000 meiri en á sama tímabili næsta ár á undan (1895). Innanlandstollar (af tilbún- ingi vínfanga o. 8. frv.) voru og $3,- 059 000 meiri en á sama tímabili 1895, og ýmsar aðrar tekjugreinir gáfu af sjer til samans um $10.000,000 meira, yfir 9 mánuðina, en stjórnin hafði gert ráð fyrir í tekju-áætlan sinni yfir nefnt tímabil. En sökum hinna sí vaxandi krafa um fje til herflotans og landhersins, og veitinga til landeig- enda, kirkna- skóla o. s. frv. sem Salis- bury stjórnin pungar drjúgum fje í, pá vaxa útgjöldin eins ört og tekjurnar. Tekjuskattur er nú orðinn 1 shilling og 8 pence af hverju pundi sterling, sem er pví nær eins hátt og skattur pessi nokkurn tfma var pegar Bretar áttu 1 ófriði við stórpjóöir Evrópu. E>ar á móti bendir allt til, að verzlun Breta eykst allt af jafnt og stöðugt ár frá ári, pó sú aukning ekki sje ákaflega mikil á hverju ári. Tekjur járnbrautanna voru um 16 millj. dollara meiri árið sem leið, en árið 1895, og nemur sá tekjuauki 4 af hundraði. Þeiro, sem fje hafa til að lána og leggja f ýms fyrirtæki, bauðst að lána og leggja fram um 750 millj. dollara. Af pessari upphæð áttu 90 milljónir að ganga f öibrugg unar- og vínbrennslu-fjelög, 80 millj- ónir í reiðhjóla-fjelög og 28 milljónir í allskonar hreifivjelar (á sporvegum og öðrum vegum). í allt lánuðu Bretar og lögðu f ýms fyrirtæki um 500 millj.doll. á árinu. Dað sem skipa- smíða garðarnir í landinu afköstuðu á árinu var ekkert smáræði. í peitn voru sem sje byggð skip er bera til samans 1,316,906 „tons“, eða um 100,- 000 tons meira en á nokkru iiðru ári f skipasmíða-sögu landsins. Arið 1880 gekk næst árinu sem leið í pessu efni, en pó var pá byggt 100,000 tons minna, eins og áður er sagt. I>að, sem smíðað var af skipum árið sem leið, er sama og hleypt hafi verið af stokkunum á hverjnm virkum dogi skipi er bæri um 5,000 tons.—Það, sem eptirtektaverðast var í iðn- aði Breta átið sem leið, var aukning reiðhjóla-smfða og verzl- un með reiðhjól. E>að leið varla svo nokkur mánuður, að ekki myndaðis nýtt reiðhjóla-smíðafjelag. Tvö reiðhjóla-fjelög á Englandi græddu árið sem leið yfir $400,000 hvert, og útborgaður gróði allra slíkra fjelaga var frá 10 til 100 doll. af hverjurn $100, sem lagðir höfðu verið í pessi fyrirtæki. Reiðhjóla fjelagið Coventry einsamalt smíðaði og seldi um 250 púsund reiðhjól á árinu. Birmingham, Redditch, Wolver- hamton og fjöldi annara bæja á Eng- landi hafa grætt stórfje á peim reið- hjóla-pyt sem orsakaðist af pví, að allar stjettir manna, alla leið ofan frá æðsta ráðherranum niður til daglauna- mannsins, hafa fengið reiðhjóla-<ýkina Jafnvel bóndinn á Englandi komst að peirri niðurstöðu árið sem leið, að pað væri enn hægt að lifa par á búskap. Norður-Ameríka, lýðveldið Argen- tine og Australia leggja nú til 27 pund af peim 87 pundum af allskonar keti, sem hvert mannsbarn á Bretlandi jetur að jafnaði á ári, en samt sem áður seldu brezkir bændur meira ket árið sem leið, en peir hafa gert um mörg undanfarin ár,og fengu frá til 1 centi meira fyrir pundið en árinu áður; og fyrir hveiti sitt fengu brezk- ir bændur fjórða parti bærra verð árið sem leið, en árið 1895. ro O © ® # ® PLASTER I hðt') 'vn.-rlM u( voii-alglo t vðrv ili' l ni;rrb*r id Jliounntiio ai.d nin vcry ji.u<h rJensefl *iih t.ie ðtrertu nnd 1 lnM»Utn®M c»' ir..» &J V.JI i! — *•, il. CAKFEX- ■n.'i, M.D.. ITof 1 GXIO-.!, Pnnnn. 1 )iav» ti.s«*l Aíonf-hol 1 Iusm- a In several crsos cf vusailar íiifiurvnfKin. nn.l (!nd in rvry ouso tlna.'-gaveann insrai.f and ix-rir.ir.eiu rellof. —J. I MOnltr .V n . M ash'll 'for., It C r'c3 jLuml>afr«>, TsTen- ralfíia. r.i1n» in Back or BiJo, or any Mnsoular Pains. Prirí» i Davlyt & Lawroncn Co.f TJcl, | Sole Proprietors, Montkeal. © && & & o ® & ‘3 o I. M. Cleghom, M. D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et- Uts>'rifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítðba. Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co. EEIZABETIl 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem |>ðrf gerist. Ef Ykkur Er Ka!t Komid og kaupid hjá mjer LODKÁPUR, LODIIÚFUR, YFIRFRAIvKA, SKINNVETLINGA, YFIRSKÓ, „MOCCASLNtS“, ULLARNÆRFÖT, ULLARABREIDUR —OG— ALLSKONAR KARLM ANNAKLÆDN AD Allt gegn mjög lágu verði og í kaupbætir 10 Procent Afslátt þegar kaupandi borgar strax í peningum. Jeg hefi fengið óvenjulega góð kaup á DRY COODS og skal skipta hagnadinum sanngjarnlega á millum kaupenda og seljanda. GROCERIES^v- get jeg líka selt ódýrt, til dæmis: 5 pund bezta kaffr fyrir .$1.00 1 “ Tomson’s kaffibætir.. .10 3 “ Evap. epli.............25 4 “ Rúsínur................25 og margt fieira pessu líkt. Ýmsa liluti liefi jeg frá næstlidnu ári, sem jeg sel nú fyrir HALFVIRDI. Fr. Fridriksson, ----CLENBORO Æmiítim Karlmanna Yfirhafnir os.... Fatnadur . ®I0 tÚUGffyoyJl SutTt. eor*> f0vCrf f ttffw \T WKfffc main Sr. pcr tvmNirttk Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar . . . vörur med lágu verdi . . . White $c Manahan, * íslendingur, Mr. Jacoh Johnston, A CnCL if . • . vinnurí búðinui. -----iirt 29Ö „Skoðið pjer til“, sagði Bostock í lágum róm. ,,T>egar jeg var búinn að taka rauðhærða manninn fangbrögðum, pá heyrði jeg eitthvað detta niður á steinstjetlina, áður en hann tók upp huífinn og stakk mig með honum. Ef við förum pangað strax aptur, finnum við sjálfsagt pennan hlut, sem fjell niður, hvað sem pað nú var; mjög líklegt að pað hafi verið lífbjargar stafur“. Haun talaði með allri peirri ákefð, er sá maður lætur í ljósi, sem umhugað er um, að koma morðmgja vinar sfns I hendur rjettvísinnar. „Gott og vel, Mr. Bosteck“, sagði lögreglu- pjónninn í hluttekningar-róm. Bostock hafði strax í byrjun skýrt honum frá nafni sínu, stöðu og heim- ili. „Við skulum fara pangað að vörmu spori. En væri ekki betra fyrir yður, að láta læknirinn líta á áverkan á handleggnum á yður?-‘ „Ó, pað er enginn hlutur“, sagði Bostock í flýti. Saralæknirinn skoðaði saint sem áður hand- legginn á Bostock og sá, að á honum var all-djúpt sár-—ekki neitt hættulegt, en pó svo, að pað purfti pössunar við. Lækninum fannst pað dálítið kyn- legt, hvað Bostock var öldungis kærulaus um sár sitt. Hann batt um sárið til bráðabyrgðar, og pví næst hjelt Bostock og lögreglupjóuninn á næstu lögreglustöð. 'A leiðinni leitúðu peir á staðnum á upphlaðna bakkanum, par sem morðtilraunin var gerð, og par fundu peir líka lítinn lífbjargar-staf, liggjandi á steinstjettinni, er leit út fyrir að vera gerður í Ameríku, og sem vel var hægt að bera.upp 3o2 hann hálft augnablik, og regluleg undr&n sást á honum. „Launmorðingi ráðisf á hann—á upphlaðna ár- bakkanuml*1 sagði hann. „Meinið pjer ribbalda— eða ræningja? Er hann mikið meiddur?“ „Jeg sá um, að hann væri fluttur til Charing Cfoss-sjúkrahússins. Hann er mikið meiddur. Hann var alveg meðvitundarlaus pegar jeg skildi við hann,“ sagði Bostock. „Jæja,“ sagði Granton rólega, um leið og hann gekk til klæðaherbergisins til að sækja sjer punnan yfirfrakka til að fara í. „Jeg ætla að fara og sjá hann. Jeg pekki handlækninn á Charing Cross- sjúkrahúsinu. Jeg er viss um, að hann lofar mjer inn.“ Langar yður ekki til að heyra hvað skeði?“ spurði Bostock rólegur. .,Nú—jeg hðld að pjer hafíð sagt mjer allt—sem pjer vitið,“ aagði Granton. „E>jer álftið, að laun- morðingi hafi ráðist á hann. Sáuð pjer viðureign peirra?“ Hin algerða rósemi Gr> ntons var hálfgerð ráð-- gáta fyrir Bostock, og gerð.bonum gramt S geði. „Já, jeg sá hana,“ sagði Bostock ólundarlega. „E>jer virðist ekki hugsa mikið um petta.“ „Kæri Mr. Bostock, hvaða gagn er að pví, að hugsa mikið um nokkurn hlut f annari eins veröld og pessari?“ sagði Granton. „Eini vegurinn er, að reyna að gera eittbvað, Nú œtla jeg strax að fara 295 ert óvanalagt. í öllum vaðrum, vetur og sumar, sjást menn hvfla alla nóttina á bekkjunum á hinum upphlaðna Thames ár bakka. E>að er sorglegt umhugsunarefni fyrir stjórnfræð- ingana—pegar peir hafa tíma til að athuga pað—að pað skuli vera til karlai og konur, sem gera bekkina á upphlaðna Thames-ár bakkanum að svefnherbergi síuu alla nóttiua, bæði sumar og vetur. Og eitt getum vjer verið vissir um, pað nefnil. að fólk petta myndi ekki sofa par í vetrar-pokunni, vor-næðingun- um og nfstandi haustnætur-kulda, ef pað gæti á nokkurn hátt fengið hlýrri og pægilegri hvflurúm. E>etta er sannleikur sem stjórnmálamenn verða að öllum líkiudum að taka nákvæmlega til Shugunar einhvern tf tna. Eitthvað pessu líkt flaug í gegnum höga Ger- alds pegar hann sá, eða póttist sjá, útskúfaða aum- ingjann liggja á bekknum. Eu önnur hugsun blandaðist saman rið petta, pvf honum virtist, pegar niáninn brá birtu sinni á audlit hins sofanda manns, að hann hefði rauðan hár-lubba og rautt skegg. Svo brosti hann að heiinsku sinui, og nam staðar til að hveikja f öðrum vindli. A sama augnabliki og eldurinn blossaði upp á eldspýtunni, virtist hoi.um sem öðrum blossa slægi niður á hann að baki til. Þessum blossa var panníg varið, að hanu gat vel hafa verið elding, sem sló niður—eða hann gat orsakast af hinu snögga, skarpa gverðshöggi, er sólstingur veitir, Houuui varð paQ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.