Lögberg - 14.01.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.01.1897, Blaðsíða 7
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 14 JANUAR 1897. 7 Islands frjettir. fs:«firði. 21. n<W. 1896 Tíðarfar hefur verið fjarska Ósttiðugf f>essa siðustu viku, sífelldir stormar af ymsum áttum, skipzt á bríðarbyljir 0% stðrfelldar rigningar. Aflabrögð lítil hjer við Djfipið pessa vikuna, sökurn gæftaleysis, jn allgóðu afli er gefur, allt að 2 hundr- uðum á skip í Hnífsdal, og víðar. fsafirði, 80. nóv. 1896 Dýrafirði, 21. nóv. 1896: ,,Nö er yfir hðfuð m jög óntððug tíð, og vindasöin, slærat á jörð og áfreði; lítur ekki vel fit, ef pessu heldur fram, Jjví bæði voru hey hjá mörgum lit.il í sumar, og verst, að pau hröktust svo mjög, enda ber flestum saman um, að pau sjeu slæm til fóðurs og mjólkur. 16 ær drápust á Hðfða, og í H jurðar- dalsporpinu, dagana 27.— 29. okt ; fjeð lá allstaðar úti, og hafði komist á næturnar ofan í oddann, og jetið hvalinn, sem par er; pá var brugðið við og hýst, — en um seinan, — enda tók pá fyrir fjárdauðann.—Kom par fram ein ný sönnun, hvað peir eru að verja, sem berja pað fram blákalt, að pessi fildni hvalur sje ekki skaðlegur skepnum, sem jeta hann, og hvaða góðverk peir voru að vinna, er söfn- uðu áskrifendum til pess, að alpingis- lögin eldri um hvalleifarnar voru ekkí staðfest, og löggjafarvaldi landsins par með misboðið“. Tíðarfar. — Hríðar- byljunum, sem stóðu hjer í samfleytt l^ viku, slotaði loks 25. p. m., og hafa síðan haldizt logn og pyðviðri. Aflabrögð. — Síld hefur aflast pryðis vel í lagnet undan farna viku, einkum á Alptafirði og Skðtufirði.— Fiskafli má og yfir höfuð beita mikið góður hjer við Djúpið nö um tíma, en sumstaðar ejer í Út-Djfipinu kvartað um, að hákarlinn geri slæm spell í veiðarfærum.“—PjMv. TJngi. Rvtk, 4. d«s. ’96. Eyjafirði, 80 okt; ,,Dettahaust hefur verið eitthvert hið lakasta, sem komið hefur um mörg ál’, og svo var sumarið með peim erfiðari sökum ó- purka. Um fyrstu göngur kom stór- rigning, svo allt fór á flot; áttu pá margir hey fiti, sem pó mun víðast hafa náðst inn ura síðir, en pó varð áður að binda pað votaðand heim á tfin. í haust hafa komið prfr hríðar- byljir vondir. Sá fyrsti á sunnudag inn í 24. viku sumars og var hann skæðastur, stóð í 8 sólarhringa með ofsahvassviðri og fannkomu; fennti pá margt fje, einkum 1 Hrafnagils- hreppi og i Möðruvallasókn austan Eyjafjarðarar; sumt af pvi hefurfund- ist lifandi, sumt dautt og sumt ófund ið enn. Nó er hjer mikill snjór og 5—10 gr. frost daglega og hagleysur hafa verið miklar um langan tíma.— Fiskiafli hefur verið með bezta móti, en ekki notast fullkomlega vegna Ógæfta. Síldarafli enginn nfi í mán- uð; liggja hjer pó 5 norsk skip og bíða eptir sild; ætla fiskiinenn að síld sje talsverð á firðinum, en gangi ekki úr djfipinu vegna óstillinga,—Verð á lifaudi fje, er selt var á mörkuðum, var talsvert lægra en í fyrra og lægra «n menn bjuggust við, og pó enn I®gra á sláturfje, enda munu kaup menn hafa fengið fremur lítið annað en pað, sem peir keyptu á fæti; mun p að pó meðfram hafa stafað af ótíð. i nnt, pví að ófærð hefur verið mikil. —Þegar alls er gætt, horfist pví eigi Vel á fyrir bændum: lágt verð á öllum innlendum afurðum, heyfengur með minna móti og heyin víða hrakin og Ijett, en vetri lítt að treysta, er svo hr analega gengur í garb".-Þjóðólfur. Nýttblað—Eptir pví sem sfð- ustu blöð frá Reykjavík segja, ætlaði JÞorsteinn Gíslason (eigandi ,,Sfara“) að fara að gefa fit nýtt blað í Rvfk, sem á að heita , ísland“, með byrjun pessa árs, og á blaðið að koma fit einu sinni í viku fyrst um sinn, cn ráðgert er, að pað komi fit tvisvar í viku pegar fram lfða stundir (ef ptð verður nógu langlíft til pess). Hvert b^að á að vera í nokkuð stærra en „Fjallkonan“, að sagt er, og kosta 3 Jsr. um árið. Seyðisfirði, 28. nóv. 1896. VeðuR gott alla pessa viku; logn og hægt frost seinui hlutann, en hlfða framan af, sve að snjó tók víða mikið upp bjer,en svo snjóaði nokkuð nptnr í fyrradag. Sömu hörkur og snjópyngsli uppl í Iljeraði. Enginn fiskur og engin stld, ekki heldur á Reyðarfirði. t>að var smá- síld sögð á Fráskrfiðsfirði en enginn veigur í. Norðanpóstur kom í gær og segir tfðindalaust nema harðindi um allt Norðurland. Sílcl engin á Eyjafirði. Vaagen, sem við höfum hjer verið að vonast eptir á hverjum degi, lá við Hjalteyri pegar póstur fór. Seyðisfirði, 8. des. 1896. Veðratta. Mesta blíðviðri alla vikuna síðustu,pyða og hlýindi svo að snjó hefur tekið mjög upp- Áköf rigning í fyrra dag. Norðanpóstur kom hingað 30. nóv. sagði síldarlaust og fiskilaust nyrðra og mestm illviðratíð. Sunnanpóstur kom 3. p. m*. og sagði tiðindalaust. Vaagen kom norðan af Eyjafirði 29. f. m. og fór norður aptur næsta dag. Vesta kom loks hingað 30. f. m. og fór aptur næsta morgun. Hafði tafist í Rvík í illviðrum og komið á Eskifjörð, sem ekki var á ferðaáætl- uninni og tafði par hálfan priðja dag við að skipa upp 100 tonnum af kolum Með Vestu kom frá Kaupmanna- höfn skólastjóri Jón A. Hjaltalín, sem pangað fór síðast liðið vor til að leita sjer læknishjálpar og hefur dvalið par síðan. Var hann nú aptur á leið til skóla sfns glaður og albata, og var för hans orðin hin besta. Frá Amerfku komu nú tveir menn með Vestu. Bergsveinn Long (Matt- íasson) kom hingað til Seyðisfjarðar, máske alfarinn; hefur verið 14 ár f Amerfku. Hinn, Jón Kristjánsson realstfident frá Birningtssöðum 1 Fnjóskadal, hefur verið 7 ár f Amer íku og hjelt nfi til Evjafjarðar, alkom- inn að pvf sem sagt er. Seyðisfirði, 12. des. 1896. Dessa viku hefur verið hláka og hlýindi, og rignt nokkuð svæsið í köflum. O'ðið marautt upp eptir öllum brekkum og snjólaust að heita má uppi í Hjeraði. Bætir pað vel fir og kemur f góðar parfir, pví ekki mun hafa verið trútt um, að menn væru farnir að bfiast við að fækka á heyjun- um og sumir pegar búnir að ganga nærri lömbunura. Úr pessu er nú pegar bætt að nokkru og haldi pessu áfram um stund, verður pað vonandi hjálp sem dugar.— Bjarki. Miss Ze?ma Rawlston. FEÆG SÖNGKOXA, Í.VALLT BEFUR MARGA TILHŒYRENDUR Hfin segir frá pví hve mikla fyrirhöfn og umstang parf til að verða góður leikari. Maður verður alveg uppgefinn, og Hggur opt við að maður missi alveg kjark- inn. bamtal við fregnrita einn. Tekið eptir ,The Quebec Telegraph*. Deir sem bafa verið við æfingar sem fram hafa farið á söngskólanum pessa viku, munu fljótt viðurkenna, að Miss Zelma Rawlston er hin efni- legasta söngstfilka. Hfin er ágæt á hljóðfæri og syngur mætavel, og hef- ur mjög svo gott lag á að breyta sjer að fáir komast í líkingu við hana. Hfin er mjög skemmtileg og viðfeld- in, og framkoma hennaröll fullkomin. Hfin dregur menn ekki einungrs á leikhfisið par sem hfin syngur, heldur hænir hfin einuig fólk að sjer hvar sem hún er með sínum miklu hæfi- leikum og viðfeldni. Eðli hennar er svo einkennilega viðfeldið, að pað er ómögulegt annað en vera í góðu skapi, pegar maður er í nánd við hana. Fregnriti einn frá blaðinu Telegraph hafði tal af Miss Ravylston fyrir nokkru síðan, og varð afleiðingin at pví sú, að hfin sagði honum að nokkru leytí æfi- sögu sína, sem seinna kom út í blað inu. í pessu æfisögubroti sagði hfin frá leyndarmáli, sem hfin leyfði að prentað yrði í blaðinu ásamt öðru, sem hún sagði frá. í undanfarin nokkur ár qefur hfin varið öllum tima sínum í að fulikomna sig í söng og hljóðfæraslætti, og' hefur hfin stund um verið við pað 10 tíma á dag. £>að er pví ekki að furða, pó hfin fari að finna til taugaslekju og preytu. Hfin er m jög hraustbyggð og poldi ervið- ið pangað til hfin var böin að ná tak- markinu. Eins og margir af söng- mannastjettinni, pá útskrifaðist hfin fir skólanum áður en hfin hfin fór að syngja á leikhfisutn. Afleiðingin af of mikilli andlegri áreynstu og of löngum vinnutima, fór smámsaman að gera vart við sig, og pó hún kæmist allt af hærra og bærra ( frægðarstigann, pá fann hfin að pess mundi ekki lanot að bíða að alvarleg sjúkdóms einkenní kæmu í ljós. Hfin gat samt haldið áfram við starf sitt, on í skemmtunum par fyrir utan mátti hfin engan pátt taka. Taugaveiklun- in fór svo í vöxt að hfin fór að fá svefnsyki, og sraámsaman fóru melt- ingarfærin að láta ásjá líka, og pað leit út fyrir að hfin mundi fá langvar- andi taugaslekju. Degar hfin var búin að reyna mörg meðul og ráð- leggingaj, sy hfin einu sinni auglýs- ingu í einu dagblaðinu, par sem sagt var frá að samskonar kvillar hefðu batnað við Dr. Williams Pink Piils. Hún hafði reyntsvo mörgpatent með- öl, að að hfin var alveg orðin vonlaus um að pau mundu gera nokkuð gag". Samt sem áður fór hfin að brfika pær. Dað var eins og eitthvað segði henni að reyna petta meðal, og hfin keypti sjer öskju af peim. Aður en hfin v»r bfiin að brfika helminginn fir peim, fór hfin að finna til bata, og pegar hfin var bfiin að brfika tvær eða prjár öskjur, var hfin allt önnur en hfin hafði verið, og pann dag I dag eru pað mjög fáar leikstfilkur sem hafa betri heilsu heldur en hún. Miss Rawlston sagði: i,Jeg hef æfinlega hjá mjer Pink Pills og jeg vildi með engu máti vera án peirra, jafnvel pó jeg brfiki pær ekki allt af. Jeg hef tekið eptir pví að pær eru mjög góðar fyrir pá sem fást við starfa eins og minn. Ef orð m(n um pað sem jeg hef reynt af pessum pill ím eru til nokk- urs gRgns. pá er velkomið að setja nafn mitt í blöðÍD í sambandi við pessa sögu.“ Utanáskript til Miss Rawlston er: C o Manager, Wm. Tom fylcGuire, Room 5, Standard Theater Building, New York. Q © © © © © © © © Q © © In COaíSUMPTION anit all UJSfi • mHKASES, sriTTt \fi »r KLfiOU, t _ COVfilI. IOS8 OF APPEXITE, - • UEBILITV. the iM'm-IllHol lllis * £ articlcare moHt manirest. ^ By thenld ofThe "D. & IEmoltion. I havejrot £ rid of a liai king cough whn h had troubled me for 0 over a ye;ir, and have uaioed coutiderabiy ln • weight. I liked thls Kmtilsion f*o weii I wa& glad a wheu the time came arouiul to take it. ™ 0 _ T. H. WINGHAM, C.E., llontrec’ ^ 50c. aa<l €1 pcr lieltlc 0 • CAVIS & LAWKEKCE C0., Ito., Moniheal • • ••eo o® »<>•©• Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nýja íslands, Selkirk og Winnippg. Ferð irnar byrja næsta briðjudag (17. p m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6 Fer frá íslendingafljóti fimmtn- dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstndagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl 1. Sleði pessi flytur ekki pó«t og tefst pvf ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem mögnlegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eigandi: Geo. S. Dickinson, SELKIRK, MAN. Stranahan & Harare, PARK RIVER, - N, DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,-. Mr. Lírur Árnason vinnur í búyinní, og e þvf hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl þcgar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En oetið skal muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðala- ösunnum eða pökkum, Richards & Bradsaw, málafu-rsliiiucnn o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPRG, - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les log hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þecar lörf eerist J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., |>akkar Islendingum fyrir undanfarin pöð viö- sklpti, og óskar aö geta verið þeim til þjenustu fpamvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar „Patent*4 meöul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur í apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fær aft tulka fyrtr yður allt sem þjer æskiö. Islenzkai'Miir til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50 Almanak Þj.fj. 1892, 93,94,95 hvert .. 25 “ “ 1880—91 öll ...1 10 “ . “ einstök (gömul.... 20 Almanak 0. S. Th......................... io Andvari og Stjórnarskrárm. 1890 ......... 75 “ 1091 .......................... 40 Arna pos'illa í b..... ............i 00a Augsborgartrúarjátningin................. 10 Alþir.gisstaöuriun forni ................ 40 Bibiíuljóð sjera V. Briems ........ 1 50 “ “ i giltu bandi 2 00 Bæn-kver P. P............................ 20 Biblíusögur 1 b.......................... 35 Barnasálmar V. Briems í b.................20 B. Qröndal steinaf ræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myudum \... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Iudriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ............................. 20 Chioago för mín ......................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestnirbúk eptir Þ-B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................. 15a Dýraviuurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91ogl893hver..................... 35 Draumar þrír............................. 10 Dæmisögur Esóps í b.................... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endur'ausn Zionsbarna................... 20b Eðlisiýsing jarðarinnar................. 25a Eðlisfræðin............................. 25a Efnafræði............................... 25a Elding Th. Holm......................... 55 Föstuhugvekjnr ......................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá ki'rkjuþ. 1889.. 50a Mestur i heimi (H.Drummond) i b. .. 20 Eggert Olafs-on (B. Jónsson)............. 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík.... ................... 15 Olnbogabarnið (Ó. Olafsson............... 15 Trúar og kirkjulif á Isl. [Ó. Ólafsl .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson].................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO...... 10 Presturlnn og sóknrbörnin O O...... 10 Heimilisliflð. O O....................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvoeli og munaðarv................. iob Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ..................... lo Goðafræði Grikkja og Rómverja með roeð myndurn......................... 75 Gönguhrólisrímur (B. QÍröndal...... 25 Grettisríma............................. iob Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40 b Hjálpaðu bjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnl hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 ... 50 Ilættulegur vinur....................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.. ’. 25a Hústafla • . , . f b..... 85a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa............ 20 Iðunn 7 bindi í g. b..............7 OOa Iðnnn 7 bmdi ób....................6 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G................ 40 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi.............. 60 H. Briem: Enskunámsbók.................. 50b Krisiileg Siðtiæði íb............ 1 50 Kennslubók yfirsetukvenua.........1 20a Kennslubók i Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuiæða M. Jochumssonar ...... 10 Kvennfræðarinn ...................1 qj Kennsl"bók í eusku eptir J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunun. j b 1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsiug Isiands........................... 20 Landfræðisssfea ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landatræði H. Kr. FriðriKs-............. 4öa Landafræði, Mortin Hansen .............. 35, Leiðarljóð hauda bórnum íbandi. . 20a Leikrit: Hamlei Shakespear.............. 25a „ herra Sólskjöld [H. Brieroj ,, 2o „ Prestkosuingiu, Þ, Egilsaau, ., 4o „ Viking. á Hálagal. [H. Ibsen .. 80 ., U tsyauð....................... 35 b „ Utsvarið.....................f b. öOa „ Helgi Magri (Matth. Joch.) .... 25 „ StryKið. P. Jónsson................ lo Ljóðm.: Gísla Thórannsen i bandi.. 75 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleilssonar í o. .. 50 “ “ íkápu.... 25, „ Hannes Hafstein.......... 65 “ “ “ í ódýru b. 75b .. .. » 5 gyntu b. .1 io „ H. Pjetursson I. .isar. b.,,,1 40 .» .. »» U-_ „ -1 60 »» .» ». ]]• í h,..,,,. 1 20 H, Blönda) rneð mynd at' höí' í gyltu baudi . 4o 'i Gísli Eyjólfsson....... 55b “ löl SigurOardóttir........ 20 “ J. Hallgrims. (úrvalgljóð),, 25 “ Sigvaldi Jóusson....... 50a „ St, Ojalssou X. og 11,.... 2 2öa ,, Þ, V. Gtslason3oa „ ogöunur rtt J. HaUgrimss. 1 25 “ Bjarna 1’hQrarensen 1 95 „ Vtg Ö. Sturiusonar M. J... 10 „ Bóiu Ujálmar, óinub.,,. 40b „ Gísli Brynjólfsson..........1 Kla >» Stgr. Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens..................1 10 >» “ f skr. b........1 65 »» Orfms Thomsen eldri útg... 25 ., Ben. Gröndals............... 15*, ., Jóns Ólafssonar í skr.bandi 75b Urvalsrit S. Breiðfjörðs..'......1 35b ‘‘ “ í skr. b...........1 80 Njola ............................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Viria-bros, éDtir S. Simonsson.... 15 Kvæði úr „Æflntýri á gönguför“.... 10 Lickiiingabæknr lir. .lónassoiis: Lækningabók.................. j 15 Iljálp í viðlöguin ........” 40a Barnfóstran ....................20 Barnalækningar L. Pálson . ...fb... 40 Barnsfararsóttin, J, H............. Hjúkrunarfræði, “ ............. 3'»a Hömop.lækningab. (J. A. og M. j. jf b. 75 Friðþjófs rímur..................... 45 Sannleikur kristiudómsins p, Sýnisbók Ssl. bókmenta 1 75 Sálmabókin í skrantb. $1,50 1.75 og 2,00 StHfrófskver Jóns Olafsson.......... 15 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrneði ............“ ‘‘ 30 Mannfræði Páls Jónssonar.......... 251) Mannkynssaga P. M. II. útg. í b. ....' 1 10 Málmyudalýsing Wimraers........... 5i)a Mynsters hugleiðingar.............. 7,5 Passíusálmar (II. P.) í bandi. ........ 40 “ í skrautb........... ; .. ’ go Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50.i n- , „ ‘‘ 1 kápu 1 OOb Paskaræða (sira P. S.)................. 10 Ritreglur V. Á. í bandi....‘ 25 Reikningsbók E. Briems í b. 85 b Snorra Edda................. . 125 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöid ioa Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvort 50 Timarit ura uppeldi og menntamál. 35 Lppdráitur Islauds á ^inu blaði .... i 75k “ á 4 blöðum með landslagslitiira .. 4 “ á fjórum blöðum 3 25a 50 Sösnir 1 Blómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda’ (32 ’ (sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a ...........óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena................... i0a Gönguhrólfs saga.....................^0 Heljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdán Barkarson ...................10 flöfrungshlaup.......................20 Högni og Ingibjörg, Th. Holuu 25 Draupmr: Sag< J. Vídalíns, fyrri partur.. 40a Siðan partur.................... 80a Draiipmr III, arg................. go Tíbrá I. og II. hvort ........ ’ 25 Heitnskringla Snorra Sturiug’... I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans......................... qq II. Olafur Haraldsson helcri * 1 ou Islendingasögur: q' "K2-Isler)dingabók og landnáma 35 ö. Uarðar og Hólraverja......... 15 4. Egils Skallagrímssonar 50 5. Hænsa Þóris..... "" -i0 6. Kormáks.........’ ’ ’ ...... 20 7. Vatnsdæla................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstúngu...... 10 H"??kelssa«a í’reysgoða......” 10 11. Laxdæla......... ........... 11: g 14. Ljósvetninga ............ * 35 15. Hávarðar ísflrðings." 15 Saga Jóns Espólins ............... go Magnúsar prúða...j........... 30 Sagan af Andra jarli...... “05 Saga Jörundar hundadagakóngs. 1 10 Kongurinn S Gullá.........8....... 15 Kari Kárason...................’ 20 Klarus Keisarason... ín^ Kvöldvökur........................ 75Ú Nýja sagan öll (7 hepti).3 0(> Miðaldarsngan................... ’ 75^. Norðurlandasaga............ ’ 85b Maður og kona. J. Thoroddsen.150 Nal og Damajanta (forn indyersk siga) 25 Pilturog stúlka...........í bandi 1 OOb _ , . ’* _ , .............í kápu 75b Kobinson Krusoe í bandi .......... öOo _ “ í kápu.........” 25b Randíður í Hvassafelli i b............ 40 Sigurðar saga þögla.......3oa Siðabótasaga...................’ * 355 Sagan af Ásbirni ágjarna.......” aob Smásögur PP 12 3456 7 íb hver’ 25 Smásögur handa unglingura Ó. Ol...20h ,» ., börnum Th. Hólm.... io Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hverrt. 40 „ »> , »» 2» 8- °g 6. “ 35 Sogur og kvæði .1. M, Bjarnasonar. lOa Upphaf allsherjairikis á Islandi.. 40b Villifer frækni............... ’"’ v°nir.. [E.nj.]. .........asa Þjoðsogur O. Qaviðssonar í bandi.... ,55 Þórðar saga Geirmundarssonai...... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi 10t> Œflntýrasögur....................... 45 SönabœUur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj, 75» Nokkur fjórröðdduð sál,ualÖ2.... 50 Söngbók stúdentafjelagsin*...... 40 “ ....íb'. 60 a.. , , , .. “ i giltu b, 75 Sosgkepnslubok fyrir byrtendur eptir J. Helgas, I.—V. h. hvert 29a Stafróf söngtræðinnar.............0 45 Söngiög Díönu fjelagsius.."i."' 350 Sönglög, Bjarni Þor-teinsson ....... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 »» », L og 2 h. hvert .... 10 Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og 6b. máli... 20a Vesturt'aratulkur (J. Ó) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 3ob Olfusárbrúin lOa Bæki.r bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Eimreiðin 1. ár ........... @3 “ II. “ 1—3 h. slcnzk blöd; (Uvert á 40c.) 1 20 Framsónn, Sevðisflrði............... 4Qa Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- „ ... r»L) Reykjavfk . 60 Verði ljos............................... 60 Xsafold 1 50 bunnanfan (Kaupm.höfn).. . 1 00 Þjóðóltur (Reyujavik)..........,’’l 50b Þjoðviljinn (Isaflrði)..............1 Oote b’tefnir (Akureyri)...................... 75 Dagskia........................... 00 I®" Menn eru beðnir að taaa vel eptir því að aliar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með staínum b, eru einungis til hjá S. Bei "-- manu, a,ðrar bxkur hafa ]>eir báðir, **

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.