Lögberg - 21.01.1897, Page 1
Lögberg er gefið ut hvern fimmfudag a
The Logbero Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: \fgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,j borg"
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
LöoRprg is pubtisherl evety Thursfiay by
The Lögberg Printing v Publish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Suhscription price: $2,00 ptr year, payab
in advanco.— Single copies S cen
ÍO. Ar. |
Winnipeg:, Manitoba, flinmtudaginn 21. janúar 1897.
Royal
Crown
Soap
Er hrein og óblönduð olíu
sápa, og skemmir því ekki
hendurnar nje andlitið, nje
fínasia tau. Hún er jafngóð
hvort heldur er fyrir þvott,
bað eða hendurnar og and-
litið. Hún er búin til hje,
í fylkinu, og er hin bezta,
hvort heldur er í „hörðu'
eða „mjúku“ vatni.
Sendið eptir lista yflr myndir og bækur,
Kem gefnar eru fyrir umbúðir utan af
Royal Crown sápunni.
ROYAL CROWN SOAP 00.,
______IVINNIPEG
f-RJETTIR
CIXAM.
Nýlega dó í Quebec Thomas
McGreevy er um tnörg 4r var sam
baads[>ingm*ður og ótrauður stuðn-
injrs naður apturhaldsflokksins. t>að
var hann, sem riðinn var við hin svo-
neí idu McGreevy- Connoly-hney ksli,
er veltu opinberraverka ráðgjafa apt-
uraalds stjórnarinnar úr sessi, og
komu McGrnevy og kutnpina hans í
fangelsi, sera stjórnin sleppti peim úr
áður en tíminn var útrunninn.
Smjör útflutt frá Canada til Eng
lands á síðast liðnu ári nam 88,357
vættum; næsta ár á undan nam pað
41,160 vættum. Árið sem leið voru
1,284,297 vættir af osti flnttar frá
Canada til Englands, en 1895 voru
fiuttar pangað frá Canada 1,045,704
vættir. Nú eru ver3lunar vneun hjer
íarnir að leggja all-mikinn hug á
verzlunar-viðskipti milli Canada og
Suður- Afriku.
Nefnd 8ú, er skipuð var til að
r;<nn-aka tollmál, hefur nú lokið rann-
sóknuin sínum I Q iebec, og er farin
til St. John, N. B\
A opinberum fundi, er haldinn
var í Toronto, komu inn f500 1 sam-
skotum handa Armeníu-mönnum peim,
er flúið hafa úr föðurlandi sínu undan
grimmd Tyrkja. 24 Armeniu-flótta-
inenn \oru á fundinum Og sögðu 4
peirra hinar hryllilegustu sögur af
grimmd Tyrkja. Ein j,af ílóttamönn-
pessurn var 9 4r gömul stúlka, er ein
lifði eptir ættinanna sinna.
ihsk ip Borgin í Q íebec-fylki,
scm cr ótrauður fylgismaður Tascher-
eari kardi. ála, hefur gefið út umburð-
arbrjef ti! klerka í umdætni sínu, par
sem hatin á vissan hátt 1/sir banni
yfir Manitoba-skólatnáls samningnum,
og sem losið var í kapólskura kirkj
utu á sunnudaginn var. I>ar segir
tneðal ancars: „Enginn biskup sam-
pykkir pjóðskóla-fyrirkomulagið eða
mun nokkurn tíma sampykkja pað.“
Umburðarbrjef petta vakti allmíkla
gTemju eystra. tíinn prestnr í Que-
beo, Berinet að nafui, sagði t. d. söfn-
uði sínuai, að hann hefði fengið skjal
frá ylitinanni slnum, og komst hann
svo að orði uui leið: „Jeg verð að
lesa yður pað, af pví &ð mjer er skip-
aö að gera pað.“ Og sama gremja
á sjer stað yíðar meðal kapólskra
inanuua.
Meðal annara hörmungaer ganga
yfir IbYia Cuba um pessar tnundir er
pað, að bólsykin hefur brotist par út.
Edtvard Blake, «r eitt sinn var
leiftogi frjálslynda flokksins hjer I
Canada, en befur verið pingm. fyrir
kjördæmi eitt á írlandi um nokkur
undanfarin &r, er nú orðinn leiðtogi
hins sameinaða Srska flokks i breska
pinginu.
KA.MIARÍKIX.
Allinargir bankar I Bankarlkj-
unum lokuðu dyrum alnum pann 18.
p. m. og hættu störfum að minnsta
kosti fyrst ura sinn.
Mr. Spencer kom fram með frum-
vaip á Baudaríkja-congressinum psss
efuis, að Bandaríkin kaupi eyjuna
Cuba af Spánvérjum og að fyrir bana
sjeu gefuar $200,000,000.
Bandarlkja-stjórnin hefur komið
sjer saman um pað við Canada-stjórn-
ins, að afnema pað ákv»ði viðvíkj*
andi flutningi & nautgripum inn í
hvort landið fyrir sig, að peir purfi að
vera í sóttverði (quarantine) 1 90 daga
áður en má flytja pá ínn í löndin. En
mjög stiöng skoðun á að fara fram á
Öllum nautgripum, er fara yfir landa
rnærina, og reynist gripirnir s-yktir við
skoðunit.a, ekki leyft að tlytja pá.
I>essi aaimiingur hefur mikla pyðmgu
fyrir pá sem vilja fiytja sig búferlum
úr öðruhvorn landinu inn í bitt.
tTLÖXD.
Óskar konungur setti ríkisping
(Rigsdag) Svla pann 19. p. m.
Sagt er, að pað sje full sannað,
»ð tilraun hafi nýlega verið gerð til
að myrða rússnesku keisars-hjónin
með eitri.
Leiðangur hafa Englendingar
boðað út og sent suður til Guinea-
Strandar I Vestur-Afríku, til pess að
hefua Philips kunsúls og mauna peirra
er með honutn voru myrtir par syðra,
eins og áður hefur verið getið um hjer
I blaðinu.
þing: Bi eta.
Brezka pingið var sett í London &
priðjudaginu var (19 p.m.) með vana-
legri viðböfn.
í hásætisræðunni er fyrst tekið
fram, að Bretar haldi fullri vináttu við
allar pjóðir. Þar ngest er minnst á
hryðjuveik Tyrkja f Armenlu pg sagt,
að sendiherrar stórveldanna sex, er
undirskrifuðu ParísHr-samninginn við-
víkjandi Tyrklandi forðum, hafi haft
ymsa fundi roeð sjer I Constantinopej
til að komast að niðursiöðu um, hvað
gera skuli, en að ráðstefnum út af
pessu mali sje ekki lokið enn. Þá er
minnst 4 herferðina, erstjórn Egypta-
lanjs með sampykki og styrk Breta
gerði suður með Nll ánni (til ooudan),
og sagt, að bún hafi tekist vel, og að
sá hluti Soudan, sem áður hafi tilheyrt
Egyptalandi, bafi uú aptur náðst und-
ir áhrif inenntunar og framfara. Síðan
er getið um samninginn milli Breta
stjórnar og Bandarikja-stjórnar um
Venezuela- landaprætumálið, og svo
um gjöiðardóms- samninginn, sem
mionst er á annsrsstaðar 1 bessu
blaði. Þar næst er minnst á uppreisn-
ina í Suður-Ameriku, og getið um
að nefnd bafi verið sett til að rann-
saka sykut-iðnaðar borfurnar í Vestur-
India eyjunum. Þá aegir drottning-
in, að sú frjett olli henni mikillar
hryggðar, að „hungursneyð mikil
eigi sjer stað á stóru svæði af Ind-
Jandij sem afleiðing af regnleysi J
hanst er leið“, og svo er skyrt frá ráð-
stöfunum peim, er gerðar hafi verið til
að ba»ta úr neyðinni. Viðvíkjaudi
drepsóttinni 1 Bombay (svartndauða)
segir í rmðnnni: ,,Jeg hef lagt svo
fyrir, að stjórn mín g«ri hinar strÖng-
ustu r&ðatafanir til að stöðva hana
(drepaóttin*) og útry-uia henni“. Þá
er gefið I skyn að nauðsynlegt sje, að
pingið v«iti ríSega fje til heisins
(b»ði á sjó og landi), pvl að sakir
standi svo f beiminurn, að ekki væri
hyggilsgt að forsóma, að vora tíÖ öllu
búinn.
1*1. blöð uitt Bi ©fa.
í pessu blaði prentum rjer upp
úr Isafold grein, er stóð nylega í
blaðinu, I peim flokki sem hsfur fyrir-
sögnina; „HTaðanæva“, um „Breta-
veldi“. Fyrir utan p»ð, að greinin
er injög fróðleg, er hún synishorn af
pvf ssm Isafold hafur meðfarðis við
víkjandi hioni hrezku pjóð. Það er
siður surara hinna blaðanna á Íílandi
að tala óvirðulega nm hina brezku
pjóð (og •nsknm»l»ndi menn yfir
hðfuð), brakyrða stjórn Breta fyrir
aðgerðir hennar f milum, er snerta
heiminn í heild sinni o. *. frv. Það
er beinlfnis hlátursefni, að lesa frjettir
um hluttekning Breta í málum pjóð-
anna i snmum ísl. blöðunum. Rit-
stjórar peirra setja brezka stjórnniála*
menn á hnje sjer og ymist „lesa peim
lexíu'1 eða hæðast að gerðum peirra f
málum, sem peir (riU-tj.) auðsjáanlega
bera ekkert skyn 4. Þetta eru helst
nyir blaðastjórar, auðvitað miklir
stjórnmálagarpar, sem pykjast svo
sem vita,hvernig stjórna eigi heimin-
ura. En samt sem áður grunar pá
sem dalltið pekkja til, að pessir rit-
stjórar sjeu óafvitandi bergmál af
blöðum vissra smámenna, sem ekki
ná upp í nefið á sjer af öfund yfir við-
gangi hinnar mestu pjóðar heimsins,
er hefur gert meira fyrir mðlefni
frelsisins og heimsmenniogarinnar en
alla.r aðrar pjóðir til samans. Það er
ekki vel gert af pessum fsl. blaða-
stjórum, að fylla lesendur sína með
heimskulegum og hlægilegum hleypi-
dómum um aðiar pjóðir. Nóg er
heimskan og hleypidötnarnir samt*
Sem Sagt, vjer prentum ofannefnda
grein upp úr ísafold til að syoa, að
öil blöðiu á |sl. eiga ekki sammerkt
I peirri heimsku, að hafa aldrei annað
meðferðis en illgjarna sleggjudóma
um brezku pjóðica. Það væri nær
fyrir sleggjudóma ritstjörana að læra
eitthvað gott og gagnlegt af Bretum
og miðla lesendum sínum af pvf.
Ymislegt.
MANNELDI EINðÖNGtj AF JUKTrM.
AHKIF DF.SS Á ÞJÓÐIRNAR.
M. Verrier hefur nyiega skyrt
„Sccieté d’Ethnograpbie,*' f París,
frá skoðan síddí viðvíkjandi pvf, að
jurtir sjeu eingöngu notaðar til mann-
eldis, og tekur hann pað mál til með-
ferðar frá pvf sjónarmiði hvaða áhtif
pað, að maðurinn yrði eingöngu jiirtí-
æta mundi hafa á siðferði og gáfur
pjóða peirra, er annaðhvort sjálfvilj
ugar eða kringumstæðanna vegna
notuðu enga dyrafæðu sjer til viður-
væris. Uin leið og hann heldur pvi
fram að pað sje hættulegt, að neyta
of mikils af kjöti, og sifnir fram á
hvaða kosti pað hafi I för með sjer, að
neyta eingöngu jurtafæðu, pá segist
hann pó ekki geta annað en komist
að peirri niðurstöðu, að náttúran hafi
ætlast t.il, að maðurion væri kjötæta.
Llkams bygging mannsins sje pann-
ig háttað, að til pess að full trygg-
ing sje fyrir að hinar æðri gáfur hans
geti proskast, sjaTann neyddur til að
neyta vissrar upphæðar af kjöti. Þe.ir
hæfilegleikar, er veita inanninum
yfirburði og knýja til framfara, sjeu
mjög ófullkomnir biá peim pjóð-
flokkum er forðast dýrafæðu, og par
af leiðir, aö jurtafæða eingöogu hefur
f fðr með sjer hrun rlkja og leiðir
pjóðir I prældóms fjötra. Ef Hindú-
«r hefðu, segir M. Verrier ennfiemur,
I stað pess að neyta eingbngu jurta-
fæðu, neytt kjöts aðhætilega hlutfalli,
pá gæti verið, að Englendingum
hefðí ekki orðið eins auðvelt að
loggja pá undir sig. Hann kom og
að pessari kenning sinni hvað íra
snerti, erhann sagði að lifðu að öllu
leyti á kartöflum. Hvað J.ipanr*
menn snertir, er áður ueyttu h ís
grjóna sem aðalfæðu, pá gat hann
ekki stutt keniiingu sína tneð dæmi
af peim, pvi endurvaknmg sigurveg
aranna við Port Arthur og Yale áua
skeði á sama tlmi og slátrarar og ket-1
salnr byrjuðu að reka verslan á eyj-
um peirra.-—london íancet.
H.tARTA_Í> SKOfiAfi MED X C.EISLA
(Röntgeugeisla).
Blaðið „London E’ectrictil Re-
view11 skýrir frá, að par eð nú sje
ároiðnnlegt að oægt sje að sjá iögnn
hjartans, og að nokkru leyti hreífingar
pess, tneð X geislanum, pá sje hin
gauila aðferð, að mæla stærð hjartans
eptir slögum pess, orðin úrelt, enda
er sú aðferð óáretð.inleg vegna pess,
að svo margt getur gert par stryk
{ reikningicn, og pvl er læknum
pessi nyja aðferð mjög kærkomin.
AðferðÍD, sem greinar höfundurinn
notar, er sú, að láta hvítt pappírs blað
á skuggtjald (screen) og draga svo lög-
uin bjartans á pað með málmi-pennH,
peim megiu á tjaldinu sem s ýc að
brjó-stinu, og sjest pá odduriun 4
pentianum auðveldlega, svo auðvelt
er að draga lögun hjartans á blaöið.
HVAÐ TrEBflJA ttSTÁ VIRÐI AF ÚASI
HETCR GEKT.
Blaðið „Practical Engineerlí skyrir
frá pvl, að professor Carlton J. Lam-
bert hafi sagt í fyrirlestri, er hann
n^lega flutti 1 Royal Victoria Hall, I
Lcmdon, að 87 teoingsfet af gasi, er
kosta 2 Cent (I penny) og vega hj»r
um bil putid, geti framleitt hjer
um bil 1 pund af vatni, pegar peim er
brennt, og hjer um bil 19 teningsfet
af kolsyru. Þau geta hitað 30 gallón-
ur af vatai upp I 50 til 100 gráður fyr-
ir baðker.ð, eða pau geta hleypt
auðu í 8 gallónur af vatni i góðum
kÖtlum, og pannig undirbúið te handa
64 mönnutn. Þau geta haldið gas-
vjel, er hefur 1 hest.afl, vicnandi 1
kl.-stund, eða lypt 88 tonna pung'a
10 fet, og unnifi panuig 6 manna verk
á 1 kl.-stund. Þau geta brætt 10
pund af járni, og pannigmá gera járn-
steypu á 20 mlnútum, ar vanalaga
mundi útheimta 2 kl.-stundir og 30
pund af afbrenndum kolum (coke).
Með peim má kvetkja saman málm-
stöng á 2 mínútum, er vanalega út-
heimtir 20 iníuútur í járnsmiðju. Sje
peim brennt I pfpu, sem er 6 puml.
að pvermáli, til pess að fá hi^int
lopt, pá geta pær dregið inn 80,000
teningsfet af hreinu lopti. Þau geta
veitt manni ágætt ljós (Welshback
ineandecent),. er jifngi!dir50 kerta-
Ijósum, í 9 kl. stundir. Þau geta 1
góðum ofni (radiating stove) hitað
pægilega herbergi, sem er 16 fet í
ferhyrning, I eina kl.-stund. Við pau
rná auðveldlega sjóða miðdagsverð
handa S tnauua-
i Vi- *>
| ÍM . w.
CARSLEY
j& CO^
Januar
Tiihreinsunar-
Saia.
Allar vörur seldar með
niðursettu verði. Nú
er tími til að kaupa
beztu vörur fyrir lágt
verð.
Kjólau-Sala.
Allt tilbeyrandi kjólum fært niður
um 20 til 50 per cent.
FUonelette, Gingham, Sirz ö. s.
frv , meí slórcöiu veríi.
Möttiar, Jakkar og ULters færð-
ir niður I verði um næstum pví helm-
ing.
Lodskiiina-Vörur.
Loðskiuns kápur, K-agar, Capess
Muffi og Vetlingar (Gauntlets) með
innkaups verði.
Stórkostleg kjörkanp í Öllum
cleildiun.
CARSLEY & CO.
344 MAIN STR.
■HÆTTA. BEM BÓin ER STÁLBTGGIN6PM.
Hin eina verulega hætta, er menn
virðcist hafa að óttast viðvíkjandi
skrifstofu byjrgingum peim, er rú
th-'kast að byggja úr stáli og steini,
er ryð. Enginn veit með vissn, hverti-
ig stálið I peim kann að h'iga sjer, af
peirri ástæðu, að slíkfc sunblandaf
stáli og steini hefnr ald-ei fyr verið
undirorpið áhrifum náttúrn-tflanna á
sama liátt. Vjer vitum, að járn hef-
ur geymst inni f pykkum steinveggj.
um, sem byggðir hHÍa verið með stein-
lími. I < til 8 aldir, að llkindum fyrir
lútar.-fui pau, sem eru í krJkinu, er
menn hafa vitað um margar aldir að
var hin bezta vörn gegn ryði. Hinar
há.i byggingar vorar eru nú samt
lírodar með semeDti I staðinn fyrir
kalk.og mönnum eru ekki mikið kunn
ábrif sements á járn. ltvað efna-
fræðislega samsetning s'oertir, pá er
nrinna af lútarefui 1 sementi en I
kalki, og par eð sðment leysist ekki
npp í vatni' getur lútarefni ekki haft
tnikil áhr'.f 4 málminn. Sökum pess að
P&fi (sementið) leysist ekki upp í
vatni, pá kemst vatn síður inn I veggi
pá, sem með pví eru límdir, en kalk-
aða vegoi, og sjeu veggir á stál-
bygging vel smurðir með sementi,
eins og vanalega er gert, pá er ástæða
til að ímyuda sjer, að málmurinn, var-
inn raka af binni vatnsheldu sements-
húð (sero,ef hún ekki lætur I tje ðsku-
lút, inniheldur alls ekki neina s^ru),
haldist ó^kaddaður mjðg lengi. Sú
litla reynsla, sem menn hafa, staðfest-
ir pessa skoðun, og pótt bygginga-
fræðingar muni framvegis gefa ná-
kvæmar gætur að öllum merkjum um
skemmdir á pessum byggingutn, er
málmur er notaður í uppá penna nyja
hátt, svo viðhafa megi alla varúð
gegn slíkum skemmdum í framtiðinni,
pá hafa peir sannarlega hvorki gleymt
nje vanrækt neitt pað, er pekking
manna,eins og hún er nú í pessu efni,
getur látið I tje.~American JU'cAííegí,