Lögberg - 21.01.1897, Page 2
9
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 21 JANUAR 18H7.
Ymisleg’t.
OF MIIvXL ISÓKAGEEÐ.
Það sætir undrum, hver feikna-
óskftp gefin eru út af bókum nú á
slðustu árurn; fátt er alkunriara, um
fátt er HÍmennara ra?tt, og á fáu ererf-
nra hð átta sig h ldur en pví, hvað-
att pier koms, hví þær eru til ojr
hvernig fiunist kaupendur og lesend-
urað þeim. Árið .1895 voru ekki færri
en 5,580 r.ýjar bækur gefnar út á
Englandi, fyrir utan 935 gamlar bæk
ur, er gefuar voru út á r ý. Á einum
mái.uði voru blaðiuu „New York
Tiines,** er vjer höfum tekið pessa
skýrslu úr, sendar 400 bækur’ til yfir-
lits ojí umgetningar.
Bókn-útgáfan er sannarlega 8'o
mikil, að maður freistast til að álíta,
að eptir hlutfalli sje nú miklu meira
takið til prentunar af handiitum peim,
er bjóðast, en áður var. En reynzl-
an virðist benda á, að pað sje alveg
pvert á rnóti, pví pó bókagerð hafi
farið vaxaiidi, pá hafa handritin, sem
bjóðast, ekki síður farið vaxandi.
Fredenck MacMiilan gat pess nýlega
við mi'ðdags-veizlu S London, að hann
hefði á einu ári gefið út að eins 22
bækur »f 315 bókura (haudritum), er
honum hefðu verið boðin; og Mr. A.
Chotto skýrir frá pví 1 preutuðu sam-
tall við frj^ttaritara einn,að hann tnki
iið jafnaði til prentuuar að eins 13
handrit af hverjum 500, er bjóðist.
IPar eð vjer höfum þannig verið
umkringdir af bókaflóði, megum vjer
pakka bóka-útgefendunum pað, að
vjer nú ekki erum mitt I bóka Nóa
flóði. Ef vjer görigum út frá því, að
handritatala sú, er Mr. Macmillan var
boðin, sje meðaltal handrita-fjölda
pess, er útgefendum bjóða't almennt,
og gerum svo ráð fyrir, að öll pessi
handrit væiu gefin út sera prentaðar
bætcur, en töáum pað pó ekki með i
reikninginn, að sutn hHiidrit n hafa, eý
til vill, opt verið boðin fleirum en ein-
um útgefanda, pá hefðu dunið yfir
oss 72,540 bækur, S staðiun fyrir 5,-
580; en ef vjer förum eptir haudrita
lölu Mi. Chetto’s, pá hefði bóka talan
ort^ið, eptir söinu reiknings-aðferð,
212,040, eða nær þvi 700 bækur á
hvern dag I árinu, að sunnudögum
undanskildum!
I)að parf ekki að leita lanyt að
orsökiiitn til þessa vaxantli bóka-
fjölda. Hin ódyra bókaframleiðsla—
ódýrari letursetmng, ódýiari pappír,
ódýrara bókband—á mikinn þátt S
pessu; en aðatorsökio er slvaxaudi
leænd -fjö'di. Kjer koma fram »ð
nokkru leyti áhiif a-pýðu mennt-
uimrinnar. Eu h'er get.ir gert grein
fyri-, bvera vegna 315 manns stöðugt
rita bæk r, par sem að eius 22 þeirra
geta vonast eptir að pær verði gefuar
<it, eður pví 500 manns skyldu riti
b ekur,par sem að eins 13 þeírra geta
geit sjer von um að selja bandritin?
Á petta eiunig rótsína að rekja til út-
breiðslu alpýðu menntunarinnar, sem
^jrsaki löngun til að rita?
I>að, að geta ritað, er orðin al-
menn .‘ist, p»ð er að segja, að geta
ritað hjeru'n bil málfræðislega rjett
mál. Fjöldi ^*ss fólks, er ritar bæk-
ur, sem pað gerjr sjer von urn að
komist á prent, gerít' sjer Uki"d-
um ekki g'ein fyrir pvt, #ð pað út-
beiintist nokkuð meira en
komið saman rjettum málsgreiuum
Ef pað að eins befur efui til að rita
um, er það ber talsvert skyn á, þá
útheiintist ekkert annað eptir pess
skoðun,en að geta ritað m ilfræðislvga
rjett. t>»ð veit ekki, að pað, að rna
rjett mfcl, gerir engan ma n ntsuill-
mg, fremur en pað, að kunna að nota
rjett smiðatól trjesmiða, g-rir mann
bygginga meistara. Enginn maðnr,
Sem ekki hafði annað til síns ágætis.
en að vera vel að sjnr í málfræði, bef-
ur nokkru sirini orðið ritsnillingur;
sanuleikurinn er sá, að hinir mestu
ritsnillingar bafa opt á t'ðnm hIIs ekki
verið vel að sjer ( málfræði.
t>að lítur ekki út fyrir að maður
geti gert sjer von um, »ð bókafjö di
inuni framveois farn minukandi; pvert
A móti eru líkur til, að talan vaxi
rneð komandi árum. En vjer purfum
ekki að örvænta; örvæntingin lendir
að eins á bókavörðunum — á Mr.
Spofford og Dr. Billings. Múgur-
inn veiður verndaður, pví góðar
bækur munu lifa, og illu bækurnar
munu ugglaust deyja—og sá dauði
verður eðlilegur dauði. I>að voru til
m'll jónir húsa I fornöld, en að eins
einn Paithenon. Á ítalfu bafa verið
milljónir bygginga, en Pantheon,
St. Markúsai-kirkjan og St. Pjeturs-
kirkjau eru hinar einu sem standa
enn, og pær munu standa um
nokkra ókomna manns-aldra. t>að
koma ef til vill út 5,000 eður 10,000
bækur á bverju ári hjer eptir, eo pað
mun reynast, að ekki fleiri en ein
reylulega góð bók verður samin á
öld, eða par um bil. Evrópa beið
nokkrar aldir eptir pvl, að fá stór
skáldin sln, Dante, Sbakespeare,
Moliere og Cervantes. En með hin-
um síðartöldu mikilmennum komu
fram heilir herskarar af minni rithöf-
undum, er vorú S metum um tíma, en
hurfu svo meö bókum 8<num þegjandj
inn 1 hið ókunna land hiiiumegin.—
Scientific American.
HvuSanæva.
Beetaveldi. — Aldrei hefur til
verið, síðan heimnr byjrgðist jafn-
stórt rSki og B-etaveldí, pó ekki
fyrir víðleudissakir eða fólksfjölda,
með pvl að KSna ber af pvS að pvl
leyti til hvorutveggja, heldur vegna
pess, að pað nær út ytír allan jarðar-
hnöttinii með sinni 25 mitj. ferhyrn-
ingsrasta landareign og 352 milljón-
um ibúa. Sól gengur aldrei til viðar
I pvl rlki. Enskar eiguir og lönd
eru allstaðar, Varla eru til nokkrar
pær landsnytjar, er ekki megi fá ein*
hversstaðar i B etaveldi. Af íbúum
ríkisins eru 200 miljónir Hiudúar,
hjer um bil 70 millj. Múhameðstrú-
armenn, nokkuð færri kristnir, og 8
milljónir Búdda trúa. Heilög ritn-
ing er prentuð á 130 tungumálum
handa ibúum sjálfs ríkisins. Indía-
löndum og krúnu-nýlendunum er
stjórnað með ótakmörkuðu einveldi,
eu Canada og Astralia hafa sjálfs-
forræði og mjög frjálslega stjórnar-
skipun. í fylkinu Quebec S Canada
er töluð eingöngu franska; I Kap-
nýlmiduuni er landsfólkið mestmegn-
is hollerizkt. I>eir, sem ríki petta
byggja, hafa nær alls konar mennt-
unarstig En prátt fyrir allan penn-
an tvistring og misrnun er hvervetna
haldið »ppi fiábærri reglu, og brergi
vottar fynr brörnun eða rotnun.
Flatarvldd heimalandsins er ekki
nema einn-áttugasti hluti af öllu iSk-
inu, og fólkstalan parekki nema einn-
nliu di hluti allra pegna ríkisins.
Lundútiir með 5 millj. Ibúa er
böfuðstaður alls pessa jötunrikis.
Enn merkilegri verða pessar töl-
ur, er vjer mirinumst pess, hve Breta-
veldi er ungt að tiltölu. Rómverjar
purftu hátt upp I 1,000 ár til pess að
koma sjer upp ríki, sern var pó Htið,
pegar pað stóð I mestum blóma, I
samanb irði við Bretaveldi, er varla
getur heitið Dema 200 ára gamalt.
Þegar Spánverjar og Portúgalsmenn
fundu og unnu Vesturheim, tók Eng-
]»nd ekki nemalítinn pátt I skiptingu
hins nýja heims. Það voru trúar-
Ofsóknirnar á dögum Stúartanna, sem
urðu til pess, að upp risu euskar ný-
(epdur I Ameríku; og pað var Crom.
weH, er bóf pað i ýlendust jórnarlag,
er hann vann Jaipiaca, er komið hef
ur fótum undir hið brejska heimsiiki.
Framan af var ekki hngsað ura
annað i heimalandinu en að hagnýta
nýlendurnar sjer til gróða og ábata,
en paö lag breyttíst smámsaman og
b •föingjalfðurinn enski, er megtu
■ jeð um allt stjórnarfar I landiuu, fór
sm&msaman að finna til ábyrgðar á
líðun þegnanna I öllum blutum rfkis-
ins. Hins vegar hafa framfarirnar I
nýlend'inurn haft góð og nytsamleg
áhrif á heiinalandið og eflt par fielsi,
og lyðstjórn.
Arið 1836 komu .hinir fyrstu
landnemar til nýlendunnar Viotoriu
I Australiu. Nú eru ekki nema 3
borgir S rikinu meiri en höfuðborgin j
par, Melbourne. F^rir 60 árum voru
mannblót höfð um hönd meðal Ma-
óría & Nýja-Sjálatidi. Nú eru lands-
búar par orðuir hjer um bil 700,0U0,
búnir að ná mjög miklum meDntunar-
proska og Maóríar orðnir pingmenn á
löggjafarpingi pjóðarinnar. Lands-
nytjar hafa allar nýlendurnar ákaflega
miklar og margvlslegar auðsuppsrett-
ur. Kap-nýlendan mun brítt verða
mesta gullland I heimi. Öll pessi
lönd og riki undir yfirráðum Breta
hljóta með tímanum að verða heim-
kynni mikil’a og voldugra pjóða, sem
vel getur verið að kveði mun meiraað
en mörgum Norðurálfnpjóðum. £>að
eru engar Iíkur til, að nýlendurnar
muni skilja við heimalandið; pær eru
cengdar því með kynferði, tungumáli,
sameigiolegri menntun og pjóðsiðum,
auk mikilla f járhagslegra hagsmuna.
Eignir og auður nylendnanna eru að
miklum mun f höndum Englendingaf
heimalandinu; öll peningalán peirra
hafa verið tekin I Lundúnum. Eng-
land fær mjög mikið af matvælum
slnum og ónnnum varningi frá ný-
lendunum, en pær taka I móti miiri
hlutann af iðnaðarmunum heimalands
ins. T. d. keypti Australia fyrir
nokkrnm árum enskar vefnaðarvörur
fyrir 144 kr. á mann, en Frakklandog
Þyzkaland fyrir meira en 7—8 kr. á
mann.
Höfuðnýlendurfkf Breta er Irid-
land Þar búa 300 millj. rrianna, en
ekki er par nema Visoo hver maður
enskur, og þó ráða þessir fáu Eng-
lendingar, um 200,000 alls, lögum og
lofum yfir öllurn þeim manngrúa.
Það < r merkilegt að svo örsmátt brot
af landslyðnum skuli geta drottnað
yfir honum og látið hlyða sjer landið
af eoda og á; að einn erindreki t. d.
skuli geta stjórnað stuðningslaust og
svr> að segja á eigin spýtur skattlönd-
með meira en 2 millj ibúa. Það er
eingöngu því að paaka, hve stjórn-
inni er snilldarlega fyrir komið.
Srjórnin er harðstjórn en viturleg,
vönduð og góðviljuð harðttjórn.
Stjórnin ábyrgist öllum trúurflokkum
fullkomið trúarfrelsi, en bælir niður
harðti hendi allan fjandskap trúar-
flokkanna hvers við annan. Með
vatnsveitingum, skógarrækt, járn-
brautum ,28,0^*0 rastir vegar, og efl-
ingu verzlunarog iðnaðar hefur Bret-
um tekist að bæta stórura efnahag
landsfólksins. Áður voru hallæri
mjög tíð par I landi og heil skattlönd
lifðu par að staðaldri við sult og
seyru; en nú miðlar Indland öðrum
pjóðum kyristrum af hveiti. Enn
fremur hefur stjórnin komið upp 4-
gætum skólum S landinu; hvert þorp
hefur sinn skóla, lagaðan eptir trúar-
brögðum lyðsins I hverjum stað, pjóð-
erni og öðruin nauðsynjum. I>ar eru
og fjölda-margir æðri skólar og 3 há-
skólar.—(Eptir prof. F. H. Geílcken).
—Isafold.
Eroak ISp a fol ' in TSme
BY USiN a
Pyíy- pectoral
Tho QrJck C.ire for COUGHS,
cou)^ cROur, jíiion-
CIIIIIS, JZOAIiSrNU&S, etc. 4
Mps. Jo«;rph Nokv.ick,
of Ci Soraui en Avc*., Torouto, v/riteo:
'* I'jny-r’ectfiral has never fnil^d to cure
my iTiiidren of cn»up after & few doses. Jt
« .red mys tirofAlo'ig-staiidlr.- cough1 after
H* ver;il o;lier ren»*«iicB had faiird. It hag
icsn j>rov**d an ex> <*llent rough cur* for my
fftini y. I r^efitr lt to Bnr othcr Uíeílicine
lof cv'ughs, croup or iioarnoueaB, ’
H. O. Parbour,
of Little Rocher, N.B., writes 1
At a cnr® for coughs ryny-Pe* torai U
th« l><*»t s- Uii'f inedit-ino I have; ui/ ciu-
temeig wli) havo no other,
Lurge llottle, 33 Cts.
DAVIS & LAWIŒNCE CO., J>d.
Proprietors, Montreal
SO VEARS*
EXPERIENOB.
TRADE MARK8«
DE8ÍCNS,
■■■■ Slo.
Anyone sending a sketch and deecription may
quickly ascertain, free, whether an invention is
prohably pivtentahie. Comrauuications strictly
coufidential, Oldest ajrency forsecurinK patents
jn America. We have a WashinRton offlce.
Patents taken tbrouKh Muun & Co. recoive
special notice iu tbe
SCIENTIFIG AMERICAN,
beantlfully lllustrated, larprest circulation of
nny sclentific iournal, weekly, terma $3.00 a ycar;
fl.Wsix rnonths. Hpecimen coples and llAND
Book on Patents sent free. Address
MUNN & CO.,
íltil Broadway, Ncw VorU.
Lanstraust ydar
er gr>tt ~
—H.JÁ—
Thompson * Wing
Crystal, N. D.
V|er sknlum lána ykkur allt sem þjer þurfið af álnavtfru,
fataaði, skótaui, nærfatnaði, yfirkápum, jökkum leirtaui ok
yfir höfuð allt nema MATVÖRU.
Mntvöru (groceriex) verduni vjer aðfá horgnfi út í Jtðnd.
Vjer höfum vörurnar oar þjer þuifið þeirra við. Nú er
tækifærið til að búa sisf vet fvrir veturinn. Jólin eru nærri og
ykkur kemur vel að fá vörurnar. Komið og sannfærist.
Thompson & Wing,
Crystal, N. D.
Nvjar Vörur!
Jeg er nykominn austan úr ríkjum, par sem jeg keypti pað mesta upplag nf
Álnavöru. Fatnadi, Jökkum og- Yfirhöfnum,
Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum,
Skófatnadi, Matvöru og Leirtau,
sem uokkurntfma hefur verið flutt inn I rSkið. I>essar vörur verða seldar með
svo lágu verði að pað mundi borga sig að fara 1Q0 mílur til að verzla við
okkur. — Passið uppá verðlista f pessu blaði í hverri viku í haust. _ 100
kassar af vörum opnaðir á síðustu 10 dögum i Stóru búðinni minni.
L. R. KELLY^
MILTON, N. DAK.
Peningar til lans
gegn veði I yrktum löndum.
Rymilegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Caqadiar\ Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombaku St., Winnipeg.
eða
S. Christophcrson,
Virðingamaður,
Geund & Balduk.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr, M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúfi,
Park River. — — — N. Dnlr.
Er aS hitta á hverjum miCvikudegi f Grajon,
N. D., frá kl. ð—0e. m.
BRflDCNS
pó8tflutningi«sleÖi niilli
Winnipesr og Ict l.
River.
Keistján Sigvaldason kkteie.
Pessi póstflutninga sleði fer frá
Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum
sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7
e. m. Leggur svo á stað norður frá
Selkirk á hverjum mánudagsmorgni
kl. 8 og kemur til Ieelandio River kl
6 á þriðjudagskveldið. Leggur síðan
á stað aptur til baka frá Icle. River
kl. 8 á fimmtudagsmorgna og kemur
til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið;
leggur 8vo á stað til Winnipeg á
laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta
reitt sig á, að þessum ferðum verður
pannig bagað S allan vetur, pvl vjer
verðum undir öllum kririgurnsræðum
að komapóstinum á rjettum tíma.
Þeir sem taka vilja far með pess-
um sleða og koma med járnbraut,
hvort heldur til Austur eða Vestur
Selkirk, verða sðttir ef þeir láta oss
vita af ferð sinni og keyrðir frltt til
hvaða staðar sem er í bænum.
Viðvíkjandi fargjaldi og flutning-
um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda-
sonar. Hann gerir sjer nijög annt
utn alla farpega slna og sjer uin að
þeim verði ekki kalt.
Braden's Livery &Stage Line
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
pakkar Islendingum fyrir undanfarin póS við-
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu
fram' egis.
Hann selur i lyfjabúð sinni allskonar
„Patent** meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur a slíkum stoðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur i
apóthekinu. Hann er bæði fus og vel fær að
tulka fyrlr yður allt sem þjer æskið,
,9*
MANTTOBA.
fjekk Fykstu Vkeðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var f Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum synt
par. En Manitoha e '>kki að eins
hið bezta hveitiland f h'viw heldur er
þar einnig pað bezta kvikfj«.~*,æktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
l, pvi bæði er par enn mikið afótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast. ~
I Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nylendunum: Argyle, Pipestone,
Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum f fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pvf heima um 8600
fslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera þangað komnir. í Manf-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eruSNorð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að rainnsta kostx um 1400 ís-
endingar. •
íslenzkur umboðsrn. ætfð reiðu-
búínn að leiðbeina ísl. innflytjendum,
Skriíið eptir nyjustu upplfsing-
m, bókuin, kortuin, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GKEENWAV.
Minister «f Agriculture & Immigration
WlNNIPBG, MaNXJ'OBÁ.