Lögberg - 28.01.1897, Side 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmfudag a
The Lögberg Prtnting & Publish. Co.
Skriisiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg'
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögbfrg is pubiished tvery Thursday by
The Lögberg Printing St Publish. Co,
at 14S Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advanco.— Single copies 5 een
ÍO. Al*. [ Winnipeg, Manitoba, flmintudaginn 28.
fyrirkotnulaginu á eynni, eu svo 1/sir
aðal-leiðtogi uppreisnarmanna yfir
Royal
Crown
Soap
Er hrein og óblönduð olíu
sápa, og skemmir því ekki
hendurnar nje andlitið, nje
fínasia tau. Hún er jafngóð
hvort heidur er fyrir þvott,
bað eða hendurnar og and-
iitið. Hiín er búin til hje,
í fylkinu, og er hin bezta,
hvort heldur er í „hörðu*
eða „mjúku“ vatni.
Sendið eptir lista yflr myndir og bækur,
sem gefnar eru fyrir umbúðir utan af
Royal Crown sápunni.
ROYAL CROWN SOAP CO.,
-_______WINNIPEG
FRJETTIR
CANADA.
Allmikill undirbúningur er í Ott-
awa um pessar mundir að senda dug-
logt gufuskip inn í Hudsonsflóann,
til að rannsaka frekar hvað lengi hann
og sundið frá honum út í Atlantzhaf
cr skipgengt. Fulltrúar frá Hudsons-
flóa-járnbrautarfjelögunum Lieimur
verða [með í förinni, og Manitoba-
stjórninni hefur verið boðið að mega
senda fulltrúa fyrir sína hönd. Sam-
handsstjórnin fór pess á leit við
brezku stjórnina, að taka pátt í kostn-
aði leiðangurs pessa, en hún neitaði af
þeirri ástæðu, að sagt er, að hún
(brezka stjórniu) væri sannfærð um,
að Hudsonsflóa-sjóleiðin væri gagns-
laus sem fiýðingarmikil verzlunar-
leið.— Fiskiveiða-deildin í Ottawa og
deildin sem fjallar um málma-rann-
sóknir í Canada, munu senda menn
með Hudsonsflóa-skipi pessu til að
gera ýmsar rannsóknir.
Síðastliðið priðjudagskveld (26.
Þ- m.) kviknaði í gas-verkstæði 1
Berlíu, Ont., Öll hyggingin stóð á
einu vetfangi í björtu báli. E>eir,
sem íyrst komu að brunanum, fundu
ráðsmann fjelagsins liggjandi með-
vitundarlausan upp á pakiá smábygg.
ingu, áfastri við aðal-bygginguna;
hafðí hann kastast pangað upp. Tvf-
s/nt f>ykir að hann lifl. Tveir menn
aðrir fundust við húsið, annar dauður
en hinn talinn af. Afar-torvelt var aö
slökkua eldinn, er ætíð gaus upp apt-
ur, Jiótt hann virtist sigraður í svipinn.
Brczka stjórnin hefur útnefnt
háyfirdómarann hjer í Canada, Strong,
sem meðlim leyndarráðsins á Eng-
landi. Detta er i rauninui að eins
heiðurs-ntnefning, f>ví engin laun eða
sjerstakt starf fylgir, og Strong held-
urhinu g.rmla embætti sinu hjer eptir
sem áður.
Járnbrautarslys varð á Inter-
colonial brautinni í fyrradag, pannig,
«ð farf>egjalest fór út af sporiuu.
Tveir dóu |>egar, en margir meiddust,
þar á nieðal hermála-ráðgjafi Canada,
sem var á ferð með lestinni, en sem
f>ó rr ekki stórskaðaður.
ÉTLftKD.
Eugin veruleg breyting hofur
f>rðið á ófriðnum I Cuba. Sagt er, að
ppanska stjórnin sje f f>ann veginn að
bjóða umbsetur allroiklar á stjórnar-
pvi, að f>eir.J>iggi engar aðrar um-
bætur en pær,að Cuba verði algerlega
frjálst land, p. e. slíti öllu sambandi
við Spánverja. Yfirforingi spanska
liÖBÍns, Weyler, kvað aú vera farinn
til hersins inni á eynni, og er sagt að
hann hafi svarið pess d/ran eið, áður
en hann fór frá Havana, að pó hann
yrði að strádrepa hvert mannsbarn í
Havana-fylkinu (vini jafnt sem óvini),
pá skyldi hann nú reka uppreisnar-
menn úr pví. t>að er og sagt, að
Spánverjar fari nú fram með hinni
óheyrilegustu grimmd, pynti ættingja
uppreisnarmanna og pá, er peir taka
til^fanga, til sagna um ástand fjand-
manna sinna,á hinn bryllilegasta hátt,
myrði og brenni inni særða uppreisn-
armenn o.s.frv.—Ofan á aðrar hörm
ungar í Cuba bætist pað, að bólusótt
hefur brotist út í Havana, útbreiðist
óðum og er mjög mannskæð.
Jarðskjálptar bafa átt sjer stað á
/msum stöðum 1 Asín, síðau blað
vort kora út síðast. I>annig komu
3 allharðir jarðskjálptakippir í Bom-
bay-borg á Indlandi seint í vikunni
sem leið, en gerðu engan skaða.
Akaflega mikill jarðskjálpti kom um
sömu mundir á svonefndri Kesham-
ey, tilheyrandi, Persíu, og orsakaði
bana 2,500 manns.
Ekki’ rjenar „svar>idauði“ neitt
f Bombay, en ekki virðist s/kin út-
breiðast mikið f>aðan enn. Menn ótt-
ast allmihið, að fiessi voðalega s/ki
flytjist með^skipum til hafna f Ev-
rópu og Ameríku, og hafa pvf hver-
vetna verið[ gerðar strangar ráðstaf-
anir til að hindra að hún komist f
land, pó hún kæmi í bafnir með skip-
u m. Tveir menn á ey einni úti fyrir
strönd Arabíu (skammt frá Mekka)
hafa fengið sýkira, og er f>að hinn
eini staður vestantil á Asíu,sem s/kin
hefur enn borist til.—£>að er nú talað
uro,að brenna mikinn part af Bombay,
f>ví ekki muni öðruvísi hægt að upp-
ræta s/kina.j Kvikindi, svo sem rott-
ur og maurar, flytja sem sje sýkina
úr einum stað f annaan, úr sýktum
húsum í ósýkt, svo f>að er ekki ein-
hlýtt að hindra samgöngur manna.
Jarðskjálpti mikill kom f Del-
vino-hjeraði á Tyrklandi f vikunni
sem leið, og hrundi fjöldi af porpum,
sem kristnir menn mestmegnis búa í.
Engar nákvæmar fregnir hafa borist
um mannskaða, en álitið er að fjöldi
mans hafi 1 átið J>ar lífið.
t>ær fregnir eru sendar fiá Ber-
lín, sð f>eim skáldeskörungunum
norsku, Henrik Ibsen og Björnstjerne
Björnson, hafi lent fremur ópægilega
saman í Kaupmannahöfn. E>eir eru
í tengdnm (sonur Ibsens á dóttur
Björnsons). Björnson sagir, að hinn
njfji sorgarleikur Ibsens, „John Ga-
briel Boikman,“ sje að mestu leyti
gerður um sig (Björnson) og að í
leiknum sjeu sýud atriði úr lífi sínu,
er engum hafi kunn verið nema Ibsen
sjálfum, og allur sje leikurinn ritaður
f hefndarskyni við sig. Margir búast
við, að Björnson inuni hefna sín með
pví að rita eitthvað um Ibsan.
Hinn 26. f>. m. dó maður einn f
London, John Mitchell að nafni; hann
var 103 ára og 3 mánaða gamall.
Hinn sama dag Ijezt og dóttir hans,
Helen að nafni, 60 ára að aldri.
Bell (rjettu nafni Ivory) frá New
York, sem tekinn var fastur á png-
landi í haust er leið, ákærður u;u að
vera viðriðinn ,,dynamite“- spreng-
inga samsæri, var sýknaður af kvið-
dómnum í London og J>ví látinn 1»ub.
Korou mönnum J>essi úrslit nokkuð á
óvart.
KANDAltí KIX.
Efrideild congressins er meðal
annars að fjalla um sanminginn sem
Bretastjórn og Bandaríkjastjórn gerðu
um að útkljá öll ágreiningsinál sín
með gjörð um næstu 5 ár, og Iftur
helst út fyrir, að deildin muni ekki
saropykkja samninginn. Detta inæl-
ist almennt illa fyrir, pví að álitið er,
að ástæður þeirra senatora, sem á móti
eru, sjeu miður göfugar—pólitísk af-
brýðissemi. Verzlunai-samkunda
Bandarfkjanna hefur nú sampykkt,
áskorun til efri deildar congressins
um, að sampykkja samniuginn-
Stórkost'egur eldur kom upp f
aðal parti Pfailadelphia-borgar á
priðjudaginn var, og brunnu J>ar
margar stórar og vandaðar byggingar.
Skaðinn er metirin á hjerum bil 2^
millj. doll.
Hríðaibyljir gengu yfir norð
vestur rfkin ei.is og fylki patta seinni
part vikunnar sem leið, og fylgdu par
einnig með mikil frost, og hafa náð
suður eptir öllum götum og alla leið
frá Atlantzhafi vestur að Klettafjöll
um. Kr.ldar pessir bafa orsakað neyð
mikla meðal fátæks fólks f /msum af
stórbæjunum, svo sem Chicago,Bufí-
alo o. s. frv., pvf eldsneyti er d/rt, en
lítið eðe ekkert til að kaupa f/rir.
„Kolaaongarnir“ settu upp verð á
vöru sinni pegar kuldarnir byrjuðu.
Sumirspáprf, að peim verði síðar-
meir hitað að sama skapi og fátækl-
íngarnir nú líða af kulda, hvort sem
pað verður við peirra eigin kol eða
ekki.
Hungursnoy'ðin á Imllandi.
Alltaf koma nákvæmari og
hræðilegri frjettir af hallærinu og
hungnrsneyðinni á Indlandi. I>ar
hafa nú myndast nefndir til að safna
fje til hjálpar hinu nauðstadda fólki,
og hafa nefndir pessar sent út áskor-
anir til manna á /msum stöðum f hinu
brezka ríki. t>annig sendi aðalnefnd-
in í Calcutta á Indlandi Abeideen lá-
varði, landstjóranum hjer í Canada,
eptirfylgjandi telegraf-skeyti, yfir
New York, 26. p m.
„Yjer skoruin fastlega á yður að
vinna vinsaml. sainan við oss. t>að er
hin mesta ástæða til að einstaklingar
s/ni nú hjálpsemi, fyrir utan ráðstaf-
auir pær, sem hið opinbera gerir til
að lina neyðina. Svæðið, sem Inrog-
ursneyðin næryfir, er afar-stórt, fólks-
fjöldinn ákaflega mikill og neyðin
eykst óðum. Vjer erum vissir um,
að hin óumfl/janlega neyð, sem komið
hefur yfir milljónir af atorkusömu en
fátæku fólki, vekur d/pstu meðaumk-
un allra stjetta. ,Allrapjóöa nefud-
in‘ skorar fastlega á yður að gangast
fyrir, að mynda hálparsjóð, og vjer
munum verða yður einlæglega pakk-
látir fyrir hvaða samskot, sem pjer
útvegið, er sfðar munu verða opinber-
lega viðurkennd- (Undirskr.) Sir
Franpis MoLean, háyfirdómari f Ben-
gal og formaður nofndarinnar í Cal-
cutta.“
ÁOur en petta telegraf skeyti
kom, hafði Aberdeen lávarður pegar
gengist fyiir, að samskota-nefndir
mynduðust hjer f Canada, og hafa
slíkar nefqdir myndast f 0|ttajva, Tor-
onto og fleiri bapjura eystra. Ýmsir
höfðu gefið allstórar upphæðir áður^
janúar 1897.
auk pess sem getið hefur verið um f
Lögb. Nokkrir bankar faafa gefið ríf-
iegar uppliæðir— mörg bundruð doll-
ara hver. Outario-stjórnin hefur á-
kveðið að gefa *6,000 af fylkisfje.
I>að var rætt um, hvort gefa skyldi
einhverja upphæð úr sambandssjóði
Canada, en stjórnin komst að peirri
niðurstöðu, að gera pað ekki, af peirri
ástæðu, að sllkt hefði nldrei verið gert
undiráður svipuðum kringumstæðum,
heldur láta prívat samskot lijeðan úr
landinu duga, sem sjálfsagt yrðu mik-
il. Bandarfkjamenn s/na drengskap
sinn, eins og vant er pegar einhver
Stórvandræði bera að höndum f ö^rum
löndum. t>að hafa myndast par nokkr.
ar_samskotaiiefndir, einkum á Kyrra-
hafsströndinni, til að h jálps hinn nauð-
stadda fólki á Iudlandi.
Eldiviffarhögg að Hntmsum.
heiin til íhugunar, sem kynnu aí
vilja hagn/ta sjer tilboð peirra Sif
urðson Bros. í N/ja íslandi um c nd
viðarht gg fyrir 50c. cordið, vil jef
geta pess, að samkvæmt pessu tilboð
fór jeg hjeðan úr Selkirk norður ti
N/ja íslands, og, hjó fyrir pá bræðui
28—30 cord. Fyrir pessa vinnu tald
jeg mjer vlsa $14 til $15 borgun sam
kvæmt samningi; en pegar Jóhannei
kaupm. Sigurðsson mældi viðinD
kvast hann ekki borga uema fyrir 2]
cord, pvf viðurinn væri mestallui
ón/tur; ekkert átti pá að teljast neu.s
klofnir trjábolir, kvistalausir og ófúr.
ir. Samkvæmt]pessu[fjekk jegpá a?
eins $10.50 fyrir vinnu tnfna; var, a?
pvf er jeg áleit, hreintog beint svik
inn um að minnsta kosti ^ af kaupinu
alveg að ástæðulausu, pví annai
peirra bræðra, Stefáa Sigurðsson,
sagði mjer áður en jeg byrjaði vinn
una, að höggva allan n/tilegan vií
eins og hann kæmi fyrir.
En hvað sem pvf leið óskaði jeg
ekki eptir pessari vinnu lengur, held.
ur sneri til baka eptir tveggja vikna
dvöl f Nýja íslandi og sagði mfnm
farir eigi sljettar.
Jeg viljeyfa mjer“að biðja hinn
háttvirta ritstjóra Lögbergs að Ijá
pessum lfnum rúm f blaði sfnu. Jeg
álft skyldu mfna að sk/ra frá pessu
opinberlega, til pess að vara pá al
löndum mfnum við, sem hjer eptii
kynnu að vilja sæta pessu atvinnu.
tilboði.
Selkirk,[23. jan. 1897.
Marteinn Jónsson.
* *
*
Oss er nauðugt, að take ofan-
prentað brjef, af pví að sumir kunns
að álíta, að pað sje gert í hefndarskyni
við hlutaðeigend'ir, en getum ekki
neitað pví af peirri ástæðu, að pa?
getur haft p/ðingu fyrir fleiri, eins og
brjefs-höfundurinn tekur fram. Vjei
munum leyfa hlutaðeigenduin að svars
í Lögbergi, ef svarið er jafn kuiteist
og brjef petta er.—Ritstj. Lögr.
_______{ Nr. 3.
CÁRSLEY
& co________
Januar
Tilhreinsunar-
Sala.
Allar vörur seldar með
niðursettu verði. Nú
er tími til að kaupa
beztu vörur fyrir lágt
verð.
Kjólau-Sala.
Allt tilheyrandi kjólum fært riður
um 20 til 50 per cent.
Flannelette, Gingham, Sirz ö. s.
frv., mef stórsölu ver*i.
Möttiar, Jakkar og Ulsters færð-
ir niður í verði um næstum pví helra-
Lodskinna-Yörur.
Loðskinns kápur, Kragar, Capess
Muífs og Vetlingar (Gauutlets) með
innl^tups verði.
Stórkostleg kjðrkaup í ölntH
deildum.
CAR5LEY & CO.
344 MAIN STR.
ar Páll sál. Pjeturssou, anoar Björn
Arnason og priðji Eiuar Pjetursson.
Frá pessum bjónaböndum eru prjú
börn eptir lifandi, 2 í \\rinnipeg,
nefnil. Miss Anna Katrin Pálsdóttir
og Iilr. Hans Einarsson, og 1 íslaDdi,
nefnil. Mrs. Petrfna Björnsdótlir.
V ilhelmina sál. var f orðins rjetta
skilningi kristin kona, sem vildi láta
gott af sjer leiða á allan hátt. Sjálf
fátæk miðlaði hún peim setn purfandi
voru opt meir en efni hennar leyfðu.
Hún var skyldura kin koua og ástr k
móðir. Hún var staðföst f lund vg
sleit aldrei tryggð við pá, sem náfu
hylli hennar.
Yið ljekum saman opt f æskn
og ekki kviðum neitvni praut;
a‘ðan hafa’ opt dimmlr dagar
dreift sjer yfir iffsins braut.
Nú er stríð pitt allt á enda
æskuvina, sofðu rótt;
endurlifnuð sjáðu í sælu
sólskin8adga’ en aldrei nótt.
Komið blessuð börn mfns föður,
blfður sagði frelsarinn;
hann er sauði sína pekkir
segir við pig: „kom pú inn.“
Benedikt Pjktttrssojt.
Æflminning.
t>ann 15.p.m. barst mjer sú sorg-
arfregn, að látist hefði að heimili
barna sinna, 446 Notre Dame ave.,
Witlnipeg, uppeldis- og tengdasystir
mfn, Vilhelmina Friðrika Jónsdóttir.
Hún mun hafa verið fædd 29. sept.
árið 1833 á Eyðum f Eyðapinghá f
Norður-Múlas/slu. Daðan fluttist húo
með foreldrum sfnum a() íiá»eksstöð-
um á Jökiú^a^siieiði, eyðikoti, sem
Jón sál.Sölvason, faðir hennar byggði
upp árið 1841. A Háreksstöiðum mun
Vilhelm'na aá,l. hafa dvalið yfir 30 ár.
Hún varð pHgipt; fyrsti maður henn_
Undirskrifaðir hafa 100 rokka til
sölu. I>eir ern búnir til af hinuin
ágæta rokkasmið Jóni Ivarssyni. VerB
$2 50 til $2.75.
Oliver & Byron,
Fóðursalar,
West Seuáirk.
Straoahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr,-.
Mr. Lárur Árnason vinnur i búíinní, og Vr
þvi hægt aö skrifa honum eða eigendunum í ísl
þegar menn vilja fá meir af einhverju meSali sem
þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna e»tir að
senda númerið, sem er á miðanum á meðala-
gtösunnum eðu pökkum.