Lögberg


Lögberg - 28.01.1897, Qupperneq 2

Lögberg - 28.01.1897, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2.9 JANUAR 1897. íbl. blöíT um Breta. Vjer rituCutn stutta grein í f>aC blaC Lögbergs, er síCast kom út, meC sömu fyrirsögn og þessi grein hefur, og gátum pess í henni, aC brezka JjjóCin ætti ekki upp á pallborCiC hjá sumum blaCastjórunum á íslandi, einkum hinum nyjustu, að peir töl- uðu óhlylega og óvirðulega um hina brezku pjóð o. s. frv. Til pess að sýna, að pessi sakar- gipt er ekki gripin úr lausu lopti, prentum vjer nokkra útdrætti úr ís- lenzkum blöCuro, hjer fjrir neCan og í næsta blaði, gerum og fáeinar at- hugasemdir við suma peirra: í DagsJcrá, sem cand. juris. Ein- ar Benediktsson er ritstjóri fyrir, standa meðal annars í útlendum frjett- um, er ritstjóri hefur samið, pessir merkilegu!! kaflar, í blaðinu sem dag- sett er 13. júll 1896: ....„Önnur lönd. Óánægja og atyrðingar gegn Englendiogum fyrir ráðríki peirra og yfirgang í utanrikis- málum geysar enn með óvenjulegu afli um öll óvinalönd Breta, síðan Transvaal- hneykslið gerði svikráð peirra gegn smápjóðum enn berari og minnisstæðari öllum peim er veitt hafa eptirtekt landásælni Jóns Bola. —Eins og menn muna, kastaði stjórn Engla sjálfra pungum steini á Dr. Jameson, fyrirliða hinna biesku yfir- gangsmanna í Transvaal, en öllum pótti lítt farið I launkofa meO pað á Englandi, að doktorinn mundi hafa átt öðrum undirtektum að fagna bæði hjá stjórn sinni og pjóð, ef honum að eins hefði tekist að framkvæma ill- ræðisverk sitt gegn lyðveldinu Trans- vaa], er hann sótti að óvörum með her manns, undir pví yfirskyni, að hann ætlaði að bjarga útlendingum 1 Jóhannesborg frá illri meðferð Trans- vaalbúa. Mál pað, sem höfðað var gegn Jameson af hálfu hin3 opinbera, er enn ódæmt, og kom Englenaing- um vel að geta dregið pað á langinn, pví svo lengi gátu peir að minnsta kosti látist vera fullir vandlætingar og rjettlátrar reiði gegn pessum óheppna erindreka slnum úr Suður- álf unni.... ... .„Bretar eiga optast I ófriði á 2 •—3 stöðum einhversstaðar á hnettin- um; pykir pað hæfilegt verkefni fyrir utanlandsherinn og pess optast gætt að draga saman seglin á einum stað ef hættan eykst á öðrum.—Nú sem stendur eiga peir I hernaði á 2 stöð- um 1 Suðurálfu, gegn Matabelum og Mahdistum, og mælast misjafnlega fyrir aðfarir peirra, einkurn á Egypta- landi, par sem peir hafa tekið lands- sjóðinn ranglega, að pví sem dæmt er fyrir alpjóðarjetti í Cairó, og varið honum til herrraðar í sínar parfir.“. .. Yið staðhæfingar ritstj. í ofan- preníuðum köflum viljum vjer gera eptirfyígjandi athugasemdir: „Transvaal-hneykslið“ gerði ekki svikráð peirra (Breta) gegn smápjóð- um berari. Breter, sem pjóð, bera enga ábyrgð af leiðangri dr. Jame- sons inn í Transvaal. Stjórn Breta (°g pví síður pjóðin) vissi ekkert um pann leíðangur, enda ljet stjórnin taka hina brezku fyrirliða fasta og peim var hegnt með fangelsi sam- kvæmt paraðlútandi lögum. Dað leikur grunur á, að sumir af stjórn- endum brezka Suður-Afríku-fjelagsins hafi grunað, hvað á seyði var, en pað er ósannað enn. Brezka stjórnin hefur sett nefnd til að rannsaka pað mál. Að gera brezku pjóðina í heild sinni, eða stjórnina á Englandi, á- byrgðarfulla fyrir Transvaal-hneyksl- inu, er jafn ósanDgjarnt og að gera íslenzku pjóðina, eða landsstjórnina á Islandi, ábyrgðarfulla fyrir „stráka- pörum“ peirra, sem stóðu fyrir Reykjavíkur-hneykslinu — pípna- blæstrinum 9. f. m. ÍJjóð eða stjórn f hvaða landi sem er getur opt ekki hindrað einstaklinga frá að drjgja glæpi, eða brjóta lög. Stjórnin er pá fyrst vítaverð, ef hún getur hegnt hinum seku en gerir pað ekki. Bret- ar eru ekki ásælnari hvað lönd snertir en aðrar pjóðir. Auðvitað ráða peir yfir meiri löndum en nokkur önnur pjóð í heiminum, en pað liggur ekki I sjerstakri „landásælni“ peirra, held- ur I hinu, að Bretar eru hin dugleg- asta landnámspjóð heimsins, og að peir hafa ekki misst aptur nýlendur sínar (nema Bandaríkin) eða pau lönd, er gengið'hafa paim á hönd og peir tekið undir vernd sína. Að peir hafa ekki tapað löndum pess- um liggur I pví, að peir stjórna hver- vetna með sllkum viturleik og mann- úð, að fólkið í löndunum sjer hag sinn I að vera undir vernd peirra, enda getur hver maður sjeð hvernig öll lönd, er Bretar ráða yfir, blómgast «g fer fram I öllum efnum. Spán- verjar, sem eitt sinn rjeðu yfir meiii löndum en nokkur önnur pjóð, eru nú I pann veginn að missa binar síð- ustu nýlendur sínar, Cuba og philipp- insku eyjarnar (með um 10 millj. Ibúum), og er allt að kenna harðúð- ugri einveJdisstjórn. t>eir höfðu ný- lendur sínar og hafa enn að eins fyrir fjepúfu (fyrir ríkis-fjehirzluna og gæðinga sína), og láta almenning 1 peim ekki hafa hönd I bagga með 8tjórnina. Bretar gefa nýlendum sin- um fulla sjálfstjórn, og leyfa peim aukheldur að leggja svo pungan toll sem pær vilja á allan varning frá Stórbretalandi. I>að sem segir í kaflanum um pað, „að doktorinn mundi hafa átt öðrum undirtektum að fagna bæði hjá stjórn sinni og pjóð“, ef leiðang- ur hans hefði tekist, er að eins sagt út 1 loptið. t>að má vera, að ein- hverjir á Englandi hafi álitið aðfarir dr. Jamesons afsakanlegar, undir kringumstæðunum, en ekkert hefur komið fram er sýni, að stjórnin eða pjóðin I heild sinni hafi litið svo á. Enginn maður, sem til pekkir og vill vera sanngjarn neitar, að stjórn lýð- veldisins Transvaal (sem stendur und- ir vernd Breta að nokkru leyti) fer ver með útlenda menn, sem sezt hafa að í landi hennar, en t. d. Bretar og Bandaríkjamenn fara með útlenda menn. Vjer höfum áður skýrt fiá meðferðinni á útlendingum I Trans- vaal I Lögbergi, og förum pvl ekki út í pað nú. En pað skulum vjer segja, að oss undrar ekki, pó ensku- mælandi menn, sem pekkja pau rjett- indi er útlendingum eru veitt 1 hinum enska heimi, sjeu sár-óánægðir og vilji komast undir brezku krúnuna. t>að, sem sagt er slðar í kaflanum um aðfarir Breta á Egyptalandi, er rangt og villandi. l>að var stjórn Egyptalands sem stóð fyrir leiðangr- inum suður I Soudan (til að ná aptur löndum, sem Mahdistar höfðu tekið frá Egyptalandi) og styrktu Bretar egypzku stjórnina með mönnum og vopnum. Bretar tóku heldur ekki landssjóð Egyptalands til að kosta pennan leiðangur, en gáfu sampykki sitt til að egypzka stjórnin notaði sjerstakan sjóð, sem fleiri pjóðir hafa hönd í bagga með samkvæmt samn- ingum, og var sjóður pessi pannig notaður til að borga kostnað pann, er leiðangurinn hafði í för með sjer. £>að er rjett að dæmt var, að pað væri á móti samninguro að nota sjóð pann eins og gert var, enda ætla Bretar að leggja fjeð fram, svo sjóð- urinn fái sitt. l>að parf meira en meðal ósanngirni til að liggja Bretum á hálsi fyrir að bjálpa Egyptalandi til að reka úr löndum ppss ofsatrúar Múhameds-menn, sem viðbalda præla- verzlun og stjórna að öðru leyti nauða-líkt og trúarbræður peirra, Tyrkir. Bretar eiga rniklu fremur pökk og heiður skilið fyrir hlutdeild sína I Soudan-ieiðangrinum, pó öf- undarmenn peirra auðvítað reyni að sveita pá I pessu sambandi sem öðru. En oss finnst pað óheppilegt og rangt af ritstj. Dagskráar, að endur- taka spangól blaða fjandroanna Breta og gefa petta út sem árejðanlegar frjettir—aetja sinn ritstjóra-stimpil á annað eins rugh * * * í hinu fyrstablaði, sem kom út af Dagskrá, er ritstjórnargreiu með fyrirsögn: „Útlendingar á íslandi“, og er efni greinarinnar að hvetja ís- lendinga til að selja útlendum ferða- mönnum allt, er peir fá (greiða, hest- lán og fylgd), nógu dýrt. í grein- inni er eptirfylgjandi kaiii: . ,,Dóttir mín, sautján ára gömul, var mjög íasin af slæmum hósta og veiklufium lungum. A endanum reyndum við Ayer’s Cherry Pector- al, og þegar hún var bííin úr þrem- ur flöskum. var henni batnaður hóstinn. Uún hefur nú ágæta heilsu og fer óðum * Kistuhandradi peirra sem hafa kvef er ef til vill ekki eins fullur og peir mundu óska, ea ef peir eru hyggnir, munu peir láta handraðann eiga sig um stund og snúa athypli sínu að kvefinu. Ofurlítið kvef er llkt litlum steini í fjallHhlíð. Ilann virðist vera mjög pýðingar Jítill par til mús eða eitthvað anuað setur hann á stað og hann verður orsök I skriðn 86in eyði- leggur heilan bæ. Skaðlegir sjúkdómar byrja með „ofurlitlu krefi1-. En ef pað er gert I títna má lækna allt kvef með Ayer’s Cherry Pectoral. Þetta vottorð stendur ásamt mörgum öðrurn í Ayer’s Curebook. Send frítt. Skriflð til J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. „l>ví verður ekki neitað að sú hugsun virðÍBt nú vera að læðast inn hjá mönnum hjer, að menn eigi að hæna að sjer útlendinga tneð pví að selja peim svo ódýrt sem framasc sje unnt, án pess að verða fyrir peninga- tjóni. Menn eru t. a. m. nú margir hverjir farnir að leigja útlendum ferðamönnum hesta sína fyrir 1 kr. 50 a. á dag, I stað pess, að áður var aldrei nefnt minna en 2 kr., og, að minnsta kosti hjer I Reykjavík, veitir innlend- um mönnum fullerfitt að fá hest leigð- an nokkra klukkutíma fyrir mÍDna en pað.— Menntaðir menn t. a. m. skóla- piltar og jafnvel stúdentar leigja sig nú út til pess að túlka fýrir enska ferðamenn, fyrir dagkaup sem er meira en helmingi lægra en ferðamenn pess- ir borga óbrotnum vinnumönnum heima hjá sjer.—Fáir enskir pjónar, sem koma biifgað, munu hafa öllu minna kaup en 3—4 pund Sterl. um vikuna, eða um 10 krónur á dag, og sýnist hart að sjá menntaða menn á tslandi I einni fylgd með slíkum gest- um, fyrir hálfu minna gjald. I>að er einnig helber misskilning- ur, ef menn halda að útlendingar yfir- leitt sækist meira eptir pví sem van- hugsun eða samkeppni vor sjálfra kemur oss til að hafa á boðstólum, langt fyrir neðan rjett verð. Útlend. iogar, einkum Englendingar, álíta einmitt líklegt, að allt pað sje í sjálfu Framh. á 3. bls. P l l P M Murray & Lanman’s FLORIDA WATER THE SWEETEST MOST FRAGRANT, MOST REFRESHINO AND ENDURING OF ALL PERFUMES FOR THE HANDKERCHIEF, TOILET OR BATH. Æ'lL ERUGGISTS, PERFUMERS AN3 GENERAL DEiLERS. mr k 11 FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Gommissioner iq B. R. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST ANO LÖAN COMPANY OF CANADA BflLDUR Man. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKKIFFÆRI, SKRAUTMyNI, o.s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vjnnur í búðinní, og ;er| því hsegt að skrifa honum eða eigendunum a h/1. pegar menn vilja fá meir af einhverju meöali, s«m! þeir haía áður fengið. En œtíð skai muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðakt- jjlósunnum eSa pökkum. IsltMi/kitr Sækiir til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V .hvert.... 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll ......1 10 “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th........................ io Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 .......................... 40 Arna postilla í b..................i O0a Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþingisstaðurinn forni................. 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ........ 1 50 “ í giltu bandi 2 00 Bænakver P. P........................... 20 Biblíusögur í b......................... 35 Barnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 30 Bænakver O. Indriðasonar I bandi.... 15 Bjarnabænir ............................ 20 Chicago för mín ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver.......... 25 Draumar þrír............................ io Dæmisögur E sóps í b.. *............... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.............. 20 b Eðlislýsing jarðarinnar................ 25a Eðlisfræðtn............................ 25a Efnafræði.............................. 25a Elding Th. Hólm......................... 65 Föstuhugvekjur......................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I.II. (G.Pálscn... 20a Líflð í Reykjavík....................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson.............. 15 Trúar og kirkjitlíf á ísí. [Ó. Ölafsl .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi. ........... 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO........ 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilisliflð. OO....................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. lOb Um hagi og rjettindikvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsins .................... lo Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum.......................... 75 Qönguhrólísrímur (B. CJröndal...... 25 Grettisrima............................ I0b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur i b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.,.. 25a tlústafla • . , , I b...... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b..................7.00a Iðnnn 7 bindi ób............... 5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G............. 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók................. 50b Kristileg Siðfræði íb..............1 50 Kennslubók yfirsetukvenna..........1 20a Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ............. 10 Kvennfræðarinn ..................1 00 Kennsluþók í ensku eptír J. Ajajtalín með báðum orðasöfnunun. í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J....... 15b Lýsing Isíands.......................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Lajidafræði H. Iir. Friðrikss.......... 45a Landafræði, Mortin Ilansen ............ 35» Leiðarljóð handa börnum í baudi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear......... 25a ,, berra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 „ Prestkosningin, Þ, Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 Útsvanð........................ 85b „ ' Útsvarið................íb. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... 25 ,, Strykið. P. Jónsson............... lo lijéðiu,: Gisla Thórarinsen í bandi.. 75 7 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar í u. .. 50 “ “ íkápu.... 25 „ Hannes Hafstein !................. 65 “ “ “ í ódýru b. 75b » » » * gyntu b. .1 10 „ II- Pjetursson I. ,í skr. b....X 40 „ » » lí’ » . 1 60 ,, „ i* II-1 fi....... 1 20 ., H. Blöndal með mynd af höf í gyltu bandi.. 40 “ Gísli Eyjólfssou.............. 5öb “ . löf Sigurðardóttir........... 20 “ J. Hallgritns. (úrvalsljóð).. 25 “ Sigvaldi Jónsson.......... 50a „ St,‘ Olafsson I. og II....... 2 25a „ Þ, V. Gíslason................ 30a , •„ ogönnur rit J. Hallgrimss, 1 25 tf Bjarna Thorarensen 1 95 „ Víg S. Sturlusonar M. J.......... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ Gísli Brynjólfsson..........1 X0a „ Stgr. Thorsteinsson i skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens.................1 10 „ “ í skr. b.....1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 ., Ben. Gröndals................ I5a „ Jóns Ólafssonar í skr.bandi 75b Urvalsrit S. Breiðfjörðs.......... 1 356 “ “ í skr. b......... 1 80 Njóla ............................... 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. .1...... 40 Viria-bros, eutir S. Símonsson.... ý 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 L;ekiiinc;;ibækiir Dr. .fóiiasscns: Lækniugabók................. 1 jg Hjálp í viðlögum .............. 40a Barnfóstran . ."" 20 Barnalækningar L. Pálson ....í b.." 40 Barnsfararsóttin, J. H............’ iga Hjúkrunarfræöi, “ 35a Hömop.lækningab. (J. A. og M. j j’í’ h ' 75 Friðþjófs rimur...................... Jg Sannleikur kristindómsins ij Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Sálmabókin í skrautb. $1,50 1.75 „g 2.00 Stafrófskver Jóns Olafsson........ 6 ýg Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.... í. ’b. gg „ jarðfrœði ............“ 30 Mannfræði Páls Jónssonar..........’ _’ 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. í b. ... ’ ’ ’. 1 iq Málmyndalýsing Wimmers........goa Mynsters hugleiðingar.............’ 75 Passíusálmar (H. P.) f handi...... ”. ýg “ í skrautb...... ; ’" ’ go Predikanir sjera P. Sigurðss. í b’. .. 1 50a Páskaræða (síra P. S.)...!’ °?o Ritreglur V. Á. í bandi 25 Reikningsbók E. Briems í b........ng k Snorra Edda....................... 4 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld..’ ” ' ioa Supplements til Isl. Ordböger .1. Th. , . I-—XI. h., hvert 50 Timarit um uppeldi og menntamál. 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b “ á4blöðum með landslagslitum .. 4 25a “ á fjórum blöðum 3 50 Sögur: Blómsturvallasaga................... 20 Fornaldarsögur Norðurlanda' (32 ^sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a _ “ .............óbundnár 3 35 b Fastus og Ermeua................... ioa Gönguhróifs saga.......10 Heljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdán Barkarson .................. 10 Höfrungshlaup............... ’ 20 Ilögni og Ingibjörg, Th. Holm!!!! 25 Draupnir: SagaJ- Vídalíns, fyrri partur... 40a Síðari partur...................... goa Draupnir III, árg....!!!’!!!’.! ’. ! ! 30 líbrá I. og II, hvort............... 25 Heimskriugla Snorra Sturlus:.... I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.......................... gQ II. Olafur Haraldsson helgi....1 00 Isiendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 8. Harðar og Holmverja.............. 15 4. Egils Skallagrímssonar...... 50 5. Hænsa Þóris..................... 10 6. Kormáka.......!!!!.”.!!!!!!.’!!! 20 7. Vatnsdæla........!!!!!.!!!. .! 20 8- Gunnlagssaga Ormstungu........... 10 H™.f“ke|ssaga Freysgoða........... 10 10. JNjala ..................... II. Laxdæla....................... 40 J2. Eyrbyggja........!!!!!!!!!!!!! 30 13. Fljótsdæla..................... 25 14. Ljósvetninga......25 15. Hávarðar fsflrðings....... .. !” 15 Saga Jóns Espólins............. . . . . 60 ., Magnúsar prúða........!!!!!!!!! 30 Sagan af Andra j arli..............ý 25 Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Kóngurinn í Guilá..................... 15 Kari Kárason...................".. 20 Klarus Keisarason.................. íoa Kvöldvökur........................... 7ja Nýja sagan öll (7 hepti)......3 00 Miðaldarsagan........................ 75^ Norðurlandasaga...................... söb Maður og kona. J. Thoroddsen... 1 50 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúlka.........í bandi 1 OOb “ ..........í kápu 75b Robinson Krúsoe í bandi ............. öOb T> íkápu................ 25b Kandiður í Ilvassafelli 1 b........... 40 Sigurðar saga þögla..............’.’ 3Qa Siðabótasaga......................... 65b Sagan af Ásbirni ágjarna............. 20b Smásögur PP 1234567 íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol........20b „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5, hvert. 40 i, „ 2, 3. og 6. “ 35 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar.. lOa Upphaf allsherjatrikis á Islandi.. 40b Villifer frækni....................... 25 Vonir [E.Hj.]...................! 25a Þjóðsögur 0. Davíðssonar i bandi.... 55 Þórðar saga Oeirmundarssonai ......... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi lOb Œflntýrasögur......................... 15 Söngbœlíur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafjelagsins...... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 75 Songkennslubók fyrir byrfendur eptir J.Helgas, I,—V.'h. hvert 20a Stafrof sðngfræðinnar.............0 45 Sönglög Diönu fjelagsins............. 35b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson.... 40 Islqnzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 11 „ l.og 2. h. hvert .... 10 Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð, í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfusárbrúin . . . i0a Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Eimreiðin 1. ár ...................... 60 II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) 1 20 Islen/k lilöd: Framsósn, Seyðisflrði................ 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . QQ Verði ljós........................... 60 ísafold. „ I 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)...,.........1 50b Þjóðviljinn (Isaíirði).,,.........1 00b S’tefnir (Akureyri)................... 75 Dagskra.........................1 00 Menn eru beðnir að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einungis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá 8. Berg- mann, aðrar bxkur hafa þeir báðlr,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.