Lögberg - 28.01.1897, Blaðsíða 3
LÖOBERG, FIMMTUDAOINN 28. JANÚAR 1897
8
ísl. blöð um Brota. t
Fratnli. frá 2. ðls.
sjer betra, sem er virt hátt.—Og þaö
ætti sízt að sitja á seljandanum, að
svipta sína eigin vöru áliti. Æfðir
túlkar, sem jafnframt geta uppl/st út-
lendinga um sögustaði, fornmenjar og
þvíumltkt, sem peir eru komnir til
pess að sjá, ættu ekki að láta heyrast
að peir tækju minna en svo sem 10
kr. á dag, fyrir pað að vera fylgdar-
menn og pjónar pessara ferðamanna.
Bændur sem hjfsa útlendinga eða selja
peim greiða, ættu aldrei að taka
ininna fyrir pað en svo, að peir haíi
ágóða af, sem peim dregur, í hlutfalli
við pá upphæð sem um er að ræða.
l>ví að eins getur landið í heild sinni
grætt á erlendum ferðamönnum, að
einstakir menn sjái um sig I við-
ekiptum við pá.“
Byrjun kaflans mun eiginlega
eiga við ferðamanna fjelagið í Reykja-
vík, sem hefur tekið pá stefnu að einn
veguiinn til pess, að hæna útlenda
ferðamenn að landinu, sje, að peir fái
allt, ar peir purfa með til ferðalaga og
á ferðalögum sinum um landið, með
sanngjörnu verði. Vjer höfum nú
aldrei fyr heyrt gefið í skyn, að íslend-
ingar hefðu ekki vit á að selja hvað
eina, er peir láta úti við útlenda ferða-
menn, nógu dyrt. A hitt hefur par á
móti verið minnst, bæðiaf ferðamönn-
um sjálfum og innlendum mönnum,
að ósanngirni hefði opt verið baitt
gagnvart útlendum ferðamönnum.
Ráðstafanir pær, er ferðamanna-fje-
lagið I Reykjavík hefur gert, sýna,
að petta hefur vakað fyrir pví. Oss
uttdrar pví, að ekkert hinna Reykja-
vikur-blaðanna hefur tekið til máls um
petta efni, einkum par eð í kafla pess-
«iin eru staðhæfingar sem eru ósaunar.
Hvað hestaleigu snertir, pá virðast 2
l<r. á dag vera mikils til of há leiga,
pegai tillit ertekið til verðs hestanna,
nema fyrir afbragðs hesta, sem aldir
eru á vetrum. Að setja 2 kr. á dag
fyrir útigangsbykkjur (berar), sem
ekki kosta manna á milli eða seljast
til Englands nema 50 til 100 kr., virð-
ist vera i engu sanngjörnu hlutfalli
hvað við annað. Með pessari leigu
iaest verð vanalegra íslenzkra hesta
upp á 1 mánuði til 6 vikum, og er
pað hið sama og 100 prócent ágóði
á pessum stutta tíma, af verði peirra.
Svo há leiga mundi vera kölluð okur
í öðrum löndum. Viðvikjandi kaupi
því er menntaðir menn, „skólapiltar
og jafnvel stúdentar,“ leigja sig fyrir,
p i lítur út fyrir að pað sje um 5 krónur
á dag. Ef peir fengju nú kaup að sama
hlutfaDi fyrir hvern dag af árinu, pá
gerði pað 1825 kr. um árið, og er pað
meir en prestar fá almennt, og eins
mikið og sumir aðrir enibættismenn
fá. t>ar að auki kosta ferðamenn
pessa túlka eða fylgdarmenn sina, en
prestar og ýuisir aðrir verða að fæða
sig og leggja sjer sjálfir til hesta í
ferðalög af launum sínum. En hvort
sem petta dagkaup, 5 krónur, er hátt
eða lágt eptir öðru kaupgjaldi á ísl.
pá er hitt fjarstæða og ósannindi, að
flestir enskir pjónar fáijim 10 krónur
á dag. Eitt pund sterling um vikuna,
eða um 2 kr. á dag, pykir almennt
gott pjóns-kaup á Bretlandi.l Margur
eins vel menntaður (ef ekki langtum
betur menntaður) maður og „skóle-
piltar og jafnvel stúdentar“ á íslandi
gerir sjer að góðu 1 til 2 pund sterl.
um vikuna(3 til 6 kr. á dag) á Englandi
í skólafríi sínu,eða áður en peir fá fasta
síöðu. — Að „útlendingar, einkum
Englendingar, álíti einmitt líklegt, að
allt pað sje í sjálfu sjer betra, sein er
virt bátt“, er blátt áfram hlægilegt
bull, og er^undravert að ,,menntaður“
lögfræðingur, sem verið hefur í út-
löndum (par á meðal á Englandi),
skuli leyfa sjer að bera annað eins á
borð fyrir lesendur sína. Útlendir
ferðamenn, ekki sfzt Englendingar,
sem til íslands koma, hafa vanalega
ferðast all-mikið, bæði um sitt eigið
land og önnur lönd, og hafa fullkom-
ið vit á, hvers virði_hvað eina er—- og
hvenær veiið er að „trekkja pá upp“.
E>að er^sagt, að ameríkanskir ferða-
menn hafi gaman af að láta snuða sig
(peir vita vel hvenær verið er að pvf),
en pessu er öðruvísi varið með Breta.
Þeir eru almennt sanngjarnir, hrein
skiptnir^og^hrekkjalausir sjálfir i við-
skiptum, og fellur peim pvf mjög illa
pegar peir eru snuðaðir. Að skipta
ósanngjarnlega við pá, að snuða pá,
er pví biðtsama og firta brezka ferða-
menn frá að ferðast á íslandi. Vjer
vonum pví að íslendingar fari ekki
eptir leiðbeiningum Dagskrár f pessu
efni.
* *
*
í 12. nr. Dáyskrár (dags. 7. ág.
1896) heldur ritstjórinn áfram að ræða
um útlenda uferðamenn á íslandi, í
grein með fyrirsögn: „í útlendri
pjónustu14, og prenturn vjer eptirfylgj-
andi kafla úr henni, sem sýnishorn af
anda ritstjórans gegn Bretum og
í fleiru:
.... „Meginið »f ferðamönnum
peim sem hingað koma eru Englend-
ingar, og eru peir opt og tíðum lítt
menntaðir menn, sem ekki kunna
rjett að meta allar ástæður til pess að
íslenzkir námsmenn, ef til vill af
beztu ættum landsins, gjörast pjónar
þeirra og hestadrengir fyrir lægra
dagkaup, en boðið er kolaburðar-
mönnum og kerrukörlum í peirra eig-
in landi.—Óðar eu peirstfga hjer upp
á bryggjurnar, er kominn utan um pá
hópur af vel menntuðum ungum ís-
lendingura, sem keppast um að kom-
ast 1 pessa. erlendu pjónustu.—Jafn-
vel áður en útlendingarnir komast frá
borði, er opt byrjað að semja um vist-
ina við pá, og um leið auðvitað getið
um hvað hver hafi sjer til ágætis, á
hverjum skóla hann sje o. s. frv.
En pað virðist sannarlega hart, að
sjá menn sem ef til vill eptir 2—3 ár
verða komnir í opinber embætti hjá
oss, ganga á eptir útlendmgum «f
lægstu stígum, sem leigupjónar, og
pað meira sð segja opt fyrir minna
verð en peir gætu fengið fyrir inr-
lenda vinnu*, setn væii hollari og
arðsamari fyrir pá. Þegar ferðamenn-
irnir eru vel upplýstir og geta litið
rjett á hið sjerstaka ástand hjer á
landi, gerir petta ekkert til, enda
munu slikir menn sjaldan sýna fylgd-
armönnum sínum hroka í viðmóti, eða
láta pá á annan hátt finna urn of til
þessaðþeir sjeu í pjónsstöðu. En
pessu er ekki ætíð að fagna. í ferða-
iiókum ýmsra útlendinga sjest það
glöggt að margir þeirra lftilsvirða
íslendinga fyrir pað, hve auðvelt er
að kaupa sjer þjóuustu peirra fyrir
lítið, og pað er mjög óheppilegt fyrir
unga námsmenn að verða að beyija
sig undir boð og bann allskonar ferða-
lýðs, einkum ómenntafra Englend-
inga, sem eru allra mauna hroka-
fyllstir og mjög ónærgætnir í allri
framkomu, svo lengi sem peir geti
treyst peningunum.
Menn mega ekki skilja petta svo,
að verið sje að finna að lofsverðum
tilraunum manna til pess að vinna
sjer inn peninga, eða að pví sje
gleymt hjer, að íslendingar eru fá-
tækari en þeir sem heimsækja oss.
E>að sem veltur á er fyrst og fremst,
hvort vjer mundum ekki yfirleitt hafa
meiri arð af útlendingum með pví að
láta pá finna til fulls að vjer á'ítum
pá ekki meir en jafningja vora, og
enn fremur hvort pað mundi ekki vera
Niðurl. á 6. bls.
*) Eptir pessu er pað ekki inn-
lend vinua að ferðast um ísland á
sama hátt og menn ferðuðust par f
landnámstíð, bara af pvl pað eru út-
lendir menn sem borga !
oo©©© • o @©eo
®jHtalief for
eJ^zznr/
®'Troiiblcs
O
In fOSSniPTIOX nnd a!l II NG
O IVISKASLS, SPITTING Ot IILOOD,
_ IJHrGH, LOSS OF APPETITE,
® DEBILITV, tb« brnefltMortlils
^ artIcl« ar« inost manir«Mt.
_ tho nid ofThe "D. A I..” Emnlsion. I have got
9 r‘(l of » iiHi king cough wbii h had tioubkd mefor
over a year, aud huve gmned cmisidei'ably in
A 'veighl. I liked this KmiMhion so weii I was glád
w wkeu the tiiue came around to take it.
T. H. WINGHAM, C. E., Montre-’
-- SOc. anil $1 per líimie O
• DáVlá & LAWSESCE CO., Lto., MoNmtAL
0 • © © o • o • • • •
HJARTA BARNANNA VERDUR GLATT
éf hjer kaupið
MOCCASIXS, VETLINGA
eða eitthvað af skófatuaði hauda börnunum ykkar, hjá
L A M O N T E
Fyrir utan það, að pjer fáið hin bestu katip, snrfi hugsast getur,
pá gleðjið pið börnin ykkar uni leið—Sjáið livað
fylgir hverjum bögli
The Peoples Popu/ar Cash Shoe Store
^ ^ ^ J. Lamonte, 434 Main Tt.
Br.inni og kol er ekki ódýrt, ef |>jer kaup
ió eiLia hina svoueludu
Crand Jewel
Cook Stove
na útil m eð stíl bakara-ofni eptir einkaleyfl Milne’s, öllum í einu stykki, |>á sparið
|>jer að minnsta kost þriðjunx eldsneytisins.
Vjei;ábyrgjumst að sjerhver stove líki, eða ef húu líkar ekki, þá tökum vjer h,.na
aptur kostuaðarlaust, eptirað hun hefur verið reynd.
Það má breuna í henni jafut breuni sem kolum.
Það er hægt að setja í hana viilnes patent grate fyrir lin kol, sem brennir Soui s,
Galt eða Edmonton kolum ágætlrga.
Forsóuiið ekki að skoða Grand Jewel sto.ve áður en þjer kaupið aðra teir:ind.
Þær eru til sals i nærri öllum bæjum í Manitoba, þar á meðal bjá Alfred Dofg
Glenboro. Sömuleiðis hjá ept.irfylgjandi: Geo. Ilouston, Cypress Kiver; 'lhc->
Poole. Balóur; Moódy & Sutherland, Selki'k; A E. Smnlley, Westbourne;
Goodman & Tergesen, C. A. tísskerville 650 Main st., Graham & Uolston, 322 stlert
Wir.uipeg, Man., W. J. Doig, Kussel, Man.
MERRICK, ANDERSON & CO.
♦ ♦ ♦ Wholesale agents, Winnipeg, N[an.
C. HENDRICKSON & CO.
NAFNKUNNU LYFSALARNIR.
Hafa mikið og vandað upplag af allskonar meðalaefuum, Skriffærum, Elnka-
leyfismeðölum, Gull og Silfur taui og Skrautmunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
MESTA VÖRUMAGN,
LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI
VID ALLA.
Crystal, N. Dak.
JoHnson & Reykaiin.
-----------IVEountain, N. D
Borga 4 cents fyrir pundið I blautum gripahúðum og 5
cents f húðum setn vigta yfir 60 pund.
6^ cents fyrir harðar húðir.
$1.00 til $1.50 fyrir hestahúðir.
Kindagærur 15 til 35 cents.
Allir vöruprísar á mótúmjög sanngjarnir.
E>etta stendur óhaggað fratn að nýári.
321
liann var of bllðlyndur til þess, of góðlyndur og of
drenglyndur. Jeg veit að liann var myrtur. Mig
Jreymdi draum I nótt er leið—ekki fyrir Iengra slð-
an en i nótt sem leið,kæra lafði Scardale—voðalegan
°g skelfilegan draum um, að jeg sæi framið morð
pannig, að maður læddist aptan að öðrum manni
og sló bann til jarðar með ei,nhverjum pungum hlut
úr járni.“
„En var pað faðir yðar, sem yður dreymdií“
Bsgði lafði Scardale.
„Jeg veit það ekki; jeg gat ekki sjeð andlitið.
Jeg sá að eins að pað var komið aptan að lionum og
hann sleginn högg,“ sagði Fidelía.
„Jeg get ekki sjeð að það sje mikil leiðbeining
* pessum draum, Fidelia,“ sagði lafði Scardale og
brosti meðaumkunarlega.
„Mig er allt af að dreyma föður minu,“ sagði
i idelía átakanlega.
»En pjer verðið að muna eptir öðrum,“ sagði
lafði Scardale. „E>jer verðið að muna eptir elskhuga
yðar. Hvers vegna skylduð pjer láta hann bíða
þangað til þjer kalið gert uppgötvan, setn, ef til vilJ,
er ómöguleg, eða sem, pegar hún er gerð, einmitt
kynni að sýna, að yður hefði algerlega skjátlast? Ó,
<æra Fidelía, lífið er allt of óvisst til að verja pvf
f> tnnig. Ef pjer elskið unnusta yðar, pá giptist
'onum eins fljótt og pjer getið, góða mfn. innan
saamms getur einkverja óhamingju borið að hönd-
utn. Einhver getur vel verið við garðshliðið, sem
íærir okkur illar frjettir—sorglegar frjettir!“
828
„Yður mun verða sagt, að pað hafi verið Ratt
Gundy, og tilraunir munu verða gerðar til að koma
yður til að trúa því,“ sagði Granton.
„Hvernig í ósköpunum ætti jeg að trúa pvi,“
spurði hún óþolinmóðlega. Iienni nærri fannst, að
Granton væri að leika sjer að tilfinningum hennar.
„Hvernig ætti jeg að trúa pví, par sem jeg veit að
maðurinn, sein bar pað nafn, er dáinn? E>jersögðuð
mjer sjálfur að Ratt Gundy væri dáinn.“
„Já, jeg gerði pað, og jeg var pá að tala sann-
leika, og nærri bókstaflega.. Jeg hafði ásett mjer,
að Ratt Gundy skyldi verða jarðsettur fyrir fullt og
allt—og koma aldrei framar í ljós. Jeg sá ekki, að
jeg hefði neitt gagn af lionum framar, og pjer ekki
heldur, eða nokkur annar; og jeg áleit, að pví fyr
sem keimunnn væri laus við hann, því betra væri
pað.“
„Hann er þá á lifi enn?“ sagði Fidelfa.
„Já, jeg hef vakið hann upp aptur, yðar vegna,“
sagði Granton.
„Ó, mín vegna?“ sagði Fidelia. Það var eitt-
hvað ofsalegt i látbragði Grantons, sem hún nærri
hræddist, pó hún væri stúlka, sem ekki var gjarnt
að hræðast.
„Já, yðar vegna,“ endurtók Granton, „Yitið
pjer, að jeg er sannfærður um, að pó Ratt Gundy I
raun og veru lægi stirnaður í gröf sinni, pá mætti
nærri fá hann til a5 rísa upp úr henni til að rjetta
vður hjálparhönd?“
317
„Kæra B’idelía, pjer vitið pað, að allt, Sém gerir
yður sæla, gerir mig líka sæla. Uppfylling yður
eigin óskar er ósk mín í hvívetna! Að eins hafa
mjer dálítið brugðist vonir mínar.“
„Brugðist vonir?1 sagði Fidelía ogleit upp stór-
um augum af undran. „Hvaða vonir—hafa yður
brugðist?“
„Nú, nú, ekki með yður barn, auðvitað ekki;
en viðvíkjandi yður“ sagði lafði Scardale. „Jeg
hafði óskað svo einlæglega, að pjer hefðuð getað
fengið ást á honum Rupert mínum.“
„En, lafði Scardale, hann gat ekki fengið ást á
mjer,“ sagði Fidelfa.
„Ó, jeg veit ekki,“ sagði lafði Scardale. „Jeg
trúi pví fastlega, að liann hafi verið á hraðri ferð í pá
áttina. t>jer munduð hafa gert hann svo farsælan;
og pjer hefðuð getað fjötrað hann svo fast við yður
°g gert hann svo staðfastan, og hann mundi gersam-
lega hafa bætt fyrir öll sín undanfarin heimskupör.11
„En, lafði Scardale, jeg sje ekki, að jeg h«ti
nokkra köllun til að taka hann að mjer jafnvel pótt
jeg væri pess umkomin. Og eins og pjer vitið^
elska jeg Gerald og hann elskar mig, og við getutn
ekki að því gert—og það gerir allan mismuninn.
E>jer megið ekki vera reið við mig, eður við hann—
fyrir alla muni ekki við hannZ*
„Nei, vissulega er jeg það ekki, og jeg skal
elska hann yðar vegna,“ sagði lafði Scardale. „Haun
er einstaklega viðkunnaulesrur og jag er viss um, að
hann gerir yðu rmjög faisæla.“