Lögberg - 28.01.1897, Page 5
LÖGBERG, FIMMTUDAOINN 28. JANÚAR 1897
„Æstir fjeDdur geyst fram ganga,
primmum fylltir djöfulmóði,
Armenfu endilanga
ösla f>eir í kristnu blóði,
sjest hefur ei—f>að síst er lygi -
svívirðing á liærra stígi.
„Brennuvargar eDgu eira,
æða um frón með hegðan stirða,
rjóða brand í rekka dreyra,
ræna, stela, drepa, myrða;
sprikla börn á spjótsoddunum,
spillt er meyjum, níðst á konum.
„Heljarkvein og hróp í Rama
h jörtu mæðra gleði firrti
Heródes með fólsku frama
fjöldan barna pegar myrti,
slíkt pó jafnast illsku æði
ekki má við Tyrkjans bræði.“
* *
*
t>ú, sem kallast kristinn heimur,
kærleiksboðin helg er flytur,
er pín kenning hræsnis-hreimur,
bjegómi og mælsku pytur?
Sje hftn byggð á sannleik brynum,
sjest pað ei á verkum pínuin.
Kærleiksmerki kristið berðu,
Krists í nafni pó ei berstu,
varnarlausa lyði sjerðu
læsta præls í klónum verstu,
samt ei peirra hróp vilt heyra,
harðlæst vera má pitt eyra.
Krerleiks-orð pað kenndi drottinn,
kennir pú, en gagnstætt breytir,
sorglegan pess sjá má vottinn,
sanuri mannúð pú ei skeytir,
ágirnd, dramb og öfunds/ki,
öfl eru’ stærst I plnu ríki.
S. J. Jóhannessom.
Ymislegt.
JÁRNBEAUTARLEST RÓSSAKEISARA.
Járnbrautarlest sú, er sjerstaklega
er byggð og ætluð Rússakeisara til
ferðalaga, er hið fegursta synishorn
af járnbrautarvagna-smíði, er enn
liofur sjest I Evrópu. t>að var byrj-
að að smlða hana árið 1892 í Alex-
androvsky-vagnsmlðisgarðinum, sem
or nálægt St. Pjetursborg, og lokið
við hana 1894. Þar eð sporbreidd
rússneskra járnbrauta er mismunandi
frá pví, sem er í öðrum löndum á
meginlandi Evrópu, var hjóla- um-
búnaðinum hagað pannig, að nota
mætti vagnana á járnbrautum utan
Rftsslands, og var svo hagað, að hon-
um mátti breyta á stuttri stund eptir
sporvídd brautanna. Lestin hefur
verið notuð æði mikið síðan hún var
smíðuð, og hin slðasta ferð keisarans
utn Evrópu ar líklega hin lengsta
ferð, sem lest pessi hefur verið notuð
f- Legar keisarinn er á ferð á Rúss-
landi, er notuð önnur lest, sem lítur
út að utan alveg eins og hin. Það
er skipt um lestirnar á ýmsum stöð-
um á brautinni, svo pað er ómögu-
legt að vita með hverri lestinni keis-
arinn er að ferðast. l>etta er nauð-
synlegt sakir hættu peirrar, er stafar
af Nfhilistum. Lestin siman stendur
af 11 vögnum og er 990 fet á lengd,
og er stærsti vagninn notaður fyrir
borðstofu og setustofu, sem er mjög
fagurlega skreytt silkivefnaði og I
henni eru biblíumyndir. Borðstofan
er ekki eins skrautleg, en öll lestin er
regluleg fyrirmynd hvað snertir pað,
að nákvæmur gaumur hefur verið
gefinn jafnvel smámunum. A lest-
inni eru 26 pjónar undir umsjón
yfir-herbergispjóns keisarans. Sjer
stakir járnbrautar-pjónar eru sottir
til pess að fara með keisara-lestina.
Svefnherbergi eru I lestinni, svo að
allt petta lið geti notið hvlldar ein-
hvern tlma dagsins, ef á langferð er
verið. I>að er hátt frá járnbrautar-
teinunum upp 1 vagnana sjilfa, svo
stigum er bleypt niður úr vögnunum
pegar stanzað er. Öll er lestin lyst
með rafurmagns ljósum og er rafur-
magnið búið til með sjerstökum til-
færum, sem eru í einum vagninum og
er nóg til að láta 200 lampa lýsa I
senn. Ketillinn, sem gufan til að
hreifa Ijósvjelarnar er I, er I sama
vagninum og hitar hann einnig lest-
ina. íjsjerhverjum vagni I keisara-
lestinni eru einnig sjerstök hitunar-
færi. Matreiðslu tilfærurnar eru svo
fullkomnar sem verða má og eru I
stóru herbergi útaf fyrir sig. Með
hliðum vagnanna liggja gangar, svo
ómögulegt er að sjá að utan hvar
keisarinn er í lestinni I pað og pað
skiptið. Dálltil smiðja, með alls
konar verkfærum I, er I lestinni, til
pess að gera við pað, sem bila kann
eða brotna á lestinni, pegar hú.n er á
ferð.—Scientific American.
*
VlÐBJÓÐUR HJÁ DÝRUNUM.
Frjettaritari blaðsins Lonclon
Spectator lysir einkenmlegum atburði,
er hann yar sjálfur sjónarvottur að
í dyragarðinum. Með honum var
maður, (sem nú er dáinn) er var dverg-
ur að vexti og gekk við hækjur.
„Strax og tigrisdýrið sá hann“, segir
frjettaritarinn, „tók pað að lemja róf-
unni til og frá, og loks stóð pað á apt-
urfótunum upp við búr-grindurnar og
var alltaf I afar æstu skapi. Við, sem
sáum petta, horfðum á pað með undr-
an, pótt við gætum ekki gert okkur
grein fyrir, hvort pessi breytni dyrs-
ins kom af hræðslu eða ákafri for-
vitni“. Að líkindum kom pessi æsing
dýrsins af hvorugu pessu, heldur af
hinutn leynda viðbjóð, er mörg dyr
hafa á öllu, sem er eitthvað frábrugð-
ið hinu vanalega, annaðhvort 1 peirra
eigin tegund eða meðal annara teg-
unda sem peim eru vel kunnar. £>að
er sama tilfinningin og knýr storka
..............1--------------- —
eða hrafna til pess að drepa strax
unga annnara fugla, er ungað er út
úr eggjum, sem lögð hafa verið I hreið-
ur peirra, og hunda að gelta að
krypplingum eða betlurum, sem eru
illa til fara, eða eins og hjer átti sjer
stað, v»kti. óbeit hjá hinu aðgretna
tigrisdyri, er sá inenn með vanalegri
stærð og vaxtarlagi ganga daglega
fram hjá búri sínu.
Trúin á pað, að varanleg óbeit
eigi sjer stað hjá dyrunum, er mjög
gömul. Hún kemur I ljós I öllum
munkasögunum. Þannig er oturinn
ætíð látinn vera óvinur krókódllsins
og eir.hyrningurinn er látinn vera
óvinur fílsins, hjörturinn er látinn
vera óvinur drekans, sem aptur er
látinn hafa óbeit á öllum öðrum dyr-
um, p>ar á meðal panper-dyrinu, sem
lyktin af er mjög geðfeld öðrum dýr-
um, en sem drekinn er látinn hafa
viðbjóð á og flýja strax og baun fiunur
lyktina af pví.
Degar vjer nft snúuin oss frá
kynjasögunum að sannleikanum, pá
dylst oss eigi, að viðbjóður dýranna
nær eins langt, eða jafnvel lengra en
viðbjóðursá, sem mennirnir hafa sam-
kvæmt eðlisávísan. Viðbjóður d/i-
anna er að nokkru leyti náavæm-
lega sama eðlis og viðbjóður
manna, pvl að eitt dýr vekur sama
viðbjóð hjá öðru og api eða jötun-
unuxi vekur hjá mörgum mönnum;
en tala hinna arfgengu óvina —- »f
einni tegund, sem er svarinn óvinur
annarar og hefur skilið eptir I peirri
tegundinni, er minna má sín, með-
fæddan og eldgamlan ótta og viðbjóð
— er miklu meiri, eu tala hinna arf-
gengu óvina hiunsr drottnandi teg
undar—mannsins.
Dæmi um meðfæddan viðbjóð,
sem alls ekki er hægt að gera sjer
grein fyrir, eru eðlilega ekki eins al
geng, en pó eru til mjög ákveðin og
augljós dæmi um petta. Það er t. d.
alveg ómögulegt að gera sjer grein
fyrir viðbjóð peim, er úlfaldinn vekur
hjá hestum. Þeir hafa verið fjolagar
svo öldum skiptir I pjónustu manns-
ins, og ef hesturinn er snemma van-
inn við að vera með úlföldum, pá
polir hann að vera nálægt peim,
pó hann að eðlisfari hafi viðbjóð á
peim. Ef hestar eru ekki snemma
vandir við að vinna með úlföldum, pá
er miklu erfiðara að fá pá til pess, en
að vinna með filum einmitt af pví, að
viðbjóðurinn á úlföldum er meðfædd-
ur, en ekki sprottinn af ótta byggð-
um á hugsun. Hestar venjast við að
sjá fílinn, en lyktin af ftlfaldauum
vekur viðbjóð hjá peim og peir óttast
hana. Enskir hestar, sem aldrei hafa
sjeð úlfalda, fást ekki til að nálgast
pann blett, sem úlfaldar hafa \ erið á.
Nýlega var mönnum, er ferðuðust
með dyr til sýnis, neitað um að slá
tjöldum slnum á hinum græna al-
menningi við smá-porp eitt í SufEolk-
5
hjeraði, ekki af pví, að peir væru
ekki kærkomnir gestir (pví almenn-
ingi pykir ætið mjög gaman að villi-
dýrasýnipgum) heldur sakir pess, að
almenningur pessi var einnig mark-
aðs-staður, og brendurnir fengu vngr -
hesta sína með engu móti til að fara
yfir almenninginn eptir að úlfaldar
höfðu staðið á honura. En nýlega
voru 2 birnir syndir á Harley stræti
og enginn bestur hræddist pá. Einn
hestur nrer pvl snerti strerri björuinn,
en hvorki hann eða fjórir hestar, sem
voru fyrir vagni er par fór fram hjá,
Ijet hinn minusta ótta I ljósi.
Dr. G, F. Bush, L.D.S.
DIÁ URirn'.A, ni'SFlNTERV’,
andall IIOWEE COMl'I.AINTS.
A Suro, Safe, Quick Curo for thcso
troubles is
(PZRRY DAYIS’.)
rscrf Inícrnnlly and Exiersally, •
*Tv. o Si3cs, 25c. and f.Oc. bottlcs.
M. C. CLARK
TANNL ÆKN R,
er fluttur á hornið á
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út áu sár
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn 11,00.
527 Main St.
MAIN ST. OS BANATYNE AVE.
0. Stephensen, M. D.,
473!^actfic ave., (JtriðjK hús fyrir n«ffan Isabel
stræti). Ilann er að finna heima kl 8—
f m. Kl. '2.—4 e. m. og eplir kl. 7 a kvöldin.
The People’s
barg:ain store
Cavalier, N.
Med Innkaupsverdi. 0",
vorða s ddar með miklum afföllum, vegna pess að
við höfum, svona seint á tlma allt of
mikið upplag af - - -
Alnavoru, fatnadi; kvenna og harna
iokkum og capes, hattar og hufur,
Sko, vetlinga hanska fyrir alla.
n«»tu kjorkaup á Blankettum, ábreiðum
. . . og kjólaefuum.
Allt verdur ad fara fyrir innkaup8vo«>ð og jafnvel
minna, pví allt undanteköingarlaust verður að seljast.
!8 ThePeop/es Barg.Store
og pjer munuð aldrei iðrast pess, pví vöruverð
vort er hið allra lægsta sem nokkurt«taðar
pekkist, og pað er ætlð tekið vel á mód ykkur I
The People’s
Bargain Store.
-------Cavalier, N. Dak.
323
hennar. „Eruð pjer viss um að hann nái sjer?
Hann or pá I hættu staddur?“
„Ekki nú, vona jeg og jeg trúi pvl fastlega,“
^agði G ranton glaðlega. „Það var ráðist aptan að hon-
um á upphlaðna áibakkanum í gærkveldi; hann var
sleginn til jarðar og fjekk nokkur vond högg á
böfuðið; en hann er viss að koma til aptur, og pað
bráðlega.“
„Ilvar er hann?“ spurðu báðar konuruar I senn.
„A Charing Cross-sjúkrahúsinu,“ svaraði Grant-
on, „Jeg kom til hans par I gærkveldi—eða öllu
hcldur I morgun.“
„llvað sagði hann um petta?“ spurði lafði
Scardale.
Granton hikaði við að svara spuruiugunni, en
sagði svo:
„Jæja, sannleikurinn er, að hann sagði mjer
ekkert um petta. Jeg kom til hans rjett eptir að
hanu var fluttur pangað, og hann hafði dálítið óráð.
£>eir segja mjer, að pað sje góðs viti.“
Enginn hafði reyndar sagt honum neitt pvílíkt;
pað var bara meinlaus skreytni, er honuin datt í hug
í sömu andránni.
„Kotnið pjer uleð mjer, Fidelía,“ sagði lafði
Scardale, „við skulum fara og sjá hann.“
„Hver sló hann?“ spurði Fidelía.
„Það veit enginn enn sem kotnið er,“ sagði
Granton. „Að líkindutn hefur pað verið einhver af
pessum misindismönnum, sem halda til á upphlaðna
bakkanum, oða pá ræningi.
326
„Jeg skal verða til að hftlfum klukkutlma liðe-
um,“ sagði hún við Fidelíu áður en hún fór inn.
„Jeg skal pá einnig vera ferðbftin,“ sagði
Fidelía mjög rólega. Hin óvænta fregn og hinar
snöggu hugsanir, sem vaknað höfðu bjá henni, hafði
orsakað einskonar steingjörfingslega rósemi hjá
jjJienni.
Lafði Scardale gekk eins hratt og hún gat eptir
stígunum í garðinum og inn I húsið, Fidelia og
Granton urðu eiu eptir.
„Mjer pykir vænt um, að mágkona mín er far-
in,“ sagðl Granton. „Mig langar til að tala við yður
um alvarlegt málefui, Miss Loeke.“
„Þjer færið mjer pó ekki meiri illar frjettir?“
sagði hún, og var ekki trútt um, að rödd hennar
titraði.
„Jæja, hvort sem frjettiTnar eru vouiiar eða
góðar, pá verð jeg að segja pær,“ sagði Granton,
„Jeg veit að pessi morð og morðtilrauuir eru framin
1 ákveðnu augnainiði; og jeg er smátt og smátt, en
áreiðanlega, að mynda injer kenningu pví viðvíkj-
andi. Prófessor Bostock, sem fanu veslings Aspeu I
gærkveld, hefur líka myndað sjer kenniugu um
potta efni.“
Granton sá, að Fidelíu varð hverft við pessi orð.
, „Hver er keuning hans?“ spurði hún í veik-
Vjj bj um róm.
; „Hans kenning er, að maður sá, sem nefuist
*•;,Gundy, hafi staðiðá bak við morð Scts Chickor-
319
betra að við yrðum pess vísari á undati, heldur en
eptir giptingunni?11
„Jeg var ekki að hugsa um pað,“ sagði lafði
Scardale nokkuð fijótlega; pví hún minntist pess, að
sjálf hefði hún setið mjög stutt í festum, og heffi
pað ekki komið að miklu haldi—að ef thninn hefði
verið mikið lengri, pá hefði húo, ef til vill, ®rðið
hyggnari, og allt farið betur fyrir henni. „Sann-
leikurinn er, elskan mín, að petta er eitt a? pessum
spakmælum, er vjer heyrum endurtekin svo opt, að
vjer förum að álita pau sammæli og höfum pau eptir
eins og pau væru heilagur sannleiki. En jeg sje
samt sem áður enga ástæðu tii, að pjer ættuð að sitja
lengi i festum; og væri jeg eigingjörn, Fidelía, pá
mundi jeg óska að pað yrði sem allra lengst, svo jeg
gæti haft yður sem lengst lijá mjer. Það verður
allt öðru vlsi hjer í minum augum, pegar pjer eruð
farin.“
„ó, lafði Scardale—kærasta vinkona!“ sagði
Fidella, og tárin, sem ekki höfðu komið I ljós, peg-
ar minnst var ft dauða föður hennar, flóðu nú óðum
úr augum hennar. „Jeg skal vera bjá yður enn pá
og æfinlega—æfinlega—æfinleg».“
Lafði Scardale prýsti hönd hinnar ástrlku stúlku,
og pagði um stund.
„En,“ sagði Fidolía snögglega, „jog meinti
ekki, að pað væri vegna dauða föður iníns, 1 peim
skilningi, að trúlofun okkar hljóti að vera löng,
Ekki 1 peim skilningi.“