Lögberg - 28.01.1897, Síða 7

Lögberg - 28.01.1897, Síða 7
LOGBERG, FIMMTUDAGINN 29 JANUAR 1897. 7 þjóðhátíð Vestur-Isl. Htrra ritstj. I.ögb. t>ar eð svo marjrt hefur verið sagt um f>að, í hvers minningu f>jöð- hátið Vestur-íslendinga skuli haldin, var í f>essari byggð nefnd kosin næst- liðið sumar til að ræða f>að mál, og var ákveðið, að álit peirrar nefndar kæmi út i blöðunum. Til f>ess að vekja á Dý alhygli almennings á f>vi, að til f>ess að f>jóðhátíðarhald Vestur- Islendlnga hætti ekki að vera til, og jafnframt til f>ess, að f>að nái nokkru gildi bæði meðal íslendinga sjálfra og meðal hjerlendra manna, verða rcenn almennt að koma sjer saman um f>að, í hvers minningu sú hátíð skal haldin, og sömuleiðis um einn ákveðinn dag, en ekki halda sinn daginn hvert árið og i sinni minningu hver, eins og átt hefur sjer stað til pessa. Nefnd f>essi kom saman pann ö. f>. m. í húsi Mr. B. S. Lindals, og kom henni mótstöðulítið saman um, að halda þjóðhátíðina í minningu f>ess, að Leifur Biríksson fann fyrstur manna Vesturheim. Bnda f>ó enn sje ekki sögulega sannað, að fundur Leifs á \ esturheimi hafi leitt til f>ess að Columbus fann f>essa álfu meir en 4 öldum seinna, f>á er heldur ekki sannað, að f>að hatí ekki getað verið. Oss fi«ust að Vestur-íslendingar ættu að sýua, að vjer j berum fullkomið traust til sagnaritara vorra viðvíkj- aDdi fundi Leifs á Vesturheimi, ekki síður en hinir ymsu menntamenn heimsins hafa gert og gera enn. Það er einnig álit vort, að hátíðarhald J>jóðar vorrar í minningu f>ess at- burðar geti orðið til hjálpar þeim, sein eru að berjast við að f á Leif viðurkenndan sem fyrsta finnanda Vesturheims og að Coluinbus hafi á norðurför sinni fengið frjettir um fund Leifs. Oss finnst þetta svo f>ýð- iagarmikið spursmál, að vjer ættum ekki að láta oss standa á sama livað um pað verður. Oss kom sam- au um, að haida pjóðhátiðina í pess- aii byggðjpann 16. júlí næsta^sumar, og svo lengi sem menn almennt koma sjer ekki saman um neinn vissan dag. Vjer álítum, að par eð ekki verður fengin vissa'|fyrir hvern dag Leifur kom hjer við land, pá sje rjett (ef svo skyldi fara, að mönnum kæmi al- mennt saman um, að halda hátiðina í minningu Leifs) að velja daginn á peim tíma árs sem minnstar annir eru lijá bændum, pví borgarbúum má standa á sama hver dagurinn er. Xlptavatns-nýlendu i jan. 1897. N. T. Snædal. * * * Vjer munum í næsta blaði minn- ast á málefni pað, sem ofanprentuð grein ræðir um.—Ritstj. Lögb. Frjetíapistill frá Zion. Tiðarfarið hefur mátt heita inn dælt hjer í allan vetur. Kuldakast- ið, sem kom í nóveinber, var ekki nærri pví eins hart hjer, eins og pað liafði vorið í nærliggjandi hjoruðum. Prostið, sem hjer kom, var að vísu nokkuð iiart í 1—2 daga, en snjórinn, Beux kom, var að eins lítið föl. Allan desember var hin mesta bllða, og al- autt á l.iglend,i en lítill snjór til fjalla. Og enn er sama blíðan, að undanteknu pví, að svo sem tveggja puml. djúpur snjór liggur á jörðu. Heilsufar hefur mátt heita I góðu meðallagi. Samt lrefur hettusótt og mislingar verið að stipga sjer niður hjer og par, helst á börnum, en fáir hafa dáið, og enginu með l landa vorra, svo jeg muni eptir. Pjenaðarhöld eru almennt talin með þesta móti; eðlileg afleiðing pessa góða tíðarfars. Ilið annað löggjaftrpiug U^ah rikis koin samau i Stlt Ltke City mánudaginn hiun 4- p. m. Allir ping. menu, öíi að tölu, komu par saman ) einum hóp, 18 í efri deild, en 45 i hinni neðri. A. Nebekar var I einu hljóði kjöriu forseti efri deildarinnar, ifi J. N. Perkins fyrir pá neðri.— Hið fyrsta, sem liggur fyrir pessu pingi, er, eins og allir vita, að til- nefna og kjósa einn U. S. senator til sex ára, til að sitja á pjóðpingi Bandaríkja.— Enginn vafi leikur á, að sá herra verði úr flokki demokrata, pví meirihluti pingsins er demokrat- ar—57 af 63. Auðlegð Utah-ríkis var eptir tlundar framtali siðastliðið ár S107,- 292,083, en tekjur og útgjöld nam hvort um sig $609,584 50. íslendinga-fjelagið hjerna, sem fyrst hjet ,,Menntunarfjelag ‘,pá „Hús- byggingaifjelag“ og seinast „Sam- einingarfjelag“, hefur enn á ny skipt um nafn, og kvað pað nú um tlma ætla að heita „Verzlunar- og iðnaðar- fjelag“, og kvað nú ^standa til að pað verði löggilt með 10,000 dollara höfuðstól. Mr. Guðmundur Guð- mundsson er forseti fjelagsins petta ár. Nýtt fjelag hefur einnig verið stofnað hjer, sem nefnir sig „Lestrar- fjelag.1, t>að kvað eingöngu ætla að fjalla með alíslenzkar skemmti- og fræðibækur og tlmarit. Mr. Eggert C. Ohristianson er forseti pess. Giptingar á meðal landa: Hinn 16. f. m. voru gefin saman 1 hjóna band hjer í bænum Mr. Elías Jon6s, velskur maður, og ungfrú Helga Gísladóttir, bónda Einarssonar, frá Hrífunesi, Bjarnasonar úr t>ykkva- bæjarklaustri, en bróðurdóttir sjera Bjarna prófasts 4 Mýrum í Álptaveri. Og aptur hinn 16. p. m. af sjera R. Runólfssyni: Mr. Árni Helgason og ungfrú cresselja Vigfúsdóttir Einars- sonar úr Miðhúsum. Bæði frá Vest- mannaeyjum. Mikið stórt og fjarskalega vand- að 8 herbergja skólahús hefur verið byggt hjer síðastliðið ár. t>að kost- aði rúma 11,000 dollara. Landi vor Mr. Eiríkur Hanson hafði að mestu umsjón yfir timburverkinu, en dansk- ur tnaður hafði aðal „contract1 -ina Skólinn verður opnaður sem alpýðu- skóla 1. næsta mán. og hlakkar marg- ur unglingurinn til pess. Ilúsið er hitað með heitu lopti; stendur á mjög hentugum stað, svo útsýni er hið bezta úr gluggum pess í allar áttir. I>aðan má sjá Zion og mikið af henn- ar dýrð. Spanish Fork, 20. jan. ’97. Óðinn. Hjarl veiki. HÆTTAN SEM HENNI FTLGIR ER MIKIL. í>að er hægt að lækna pessa veiki og Mr. D. A. Bullock frá George- ville, sýnir leiðina til heilsu og velmegunar. pá skoðun, að pað purfi að hjálpa pillunum til pess að gera siit verk, með pví að hafa líkainsætíng-ar. Jeg hafði likamsæfingar. Jeg hafði lík- amsæfingar alltaf annað slagið <>g hjálpuðn pær mjög til að hressa mig. Jeg hef trú 4 pjssu meðali, og ieg hef pá skoðuD, að ef peir setn veikir eru fengjust til að brúka pað, pá mundi pe>in betna.“ Dr. Williams Pink Pills uppræta sjúkdómana og gera menn heilsugóða. og hrausta. Við limafallssýki, mænu veiki, riðu mjaðmagigt, kirtlaveiki o. s. frv. eru pessar pillur óbrurðular. l>ær eru og óyggjandi við sjúkdóm- um, sem eru einkennilega fyrir kvenn- fólk; pær gera útlitið fallegt og hraustlegt. Karlmenn sem hafa ó hreint sig á andlegri eða lfkamlegri vinuu ættu einnig að brúka Pink Pills E>ær eru seldar hjá öllum lyfsölum fyrir 50 cents askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50 0g fást Ifka frá Dr. Wíll- iams Medicine Co„ Brockville, Ont., eða Schenecsady, N. Y. Gáið að eptirstæ.lingum, sem sagðar eru alveg eins góðar.‘ PYNY-PECTORAL Positively Cures ^ COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing in its efifects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que., report ln & letter that Pyny-Pector*l cured Mrs. C. Garceau of chronlc cold in cheat and bronchial tubes, and also cured W. G. McComber of a long-standin^ cold. Mr. J. H. Hutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: “ As a general cough and lung syrup Pyny- Pectoral is a most invaluable preparation. It has given the utmost satisfaction to sll who have tried it, many having s;>oken to me of the bonefits derived from its use in their families. It i8 8uitable for old or young, boing pleaaant, to the tasto. Its sale with me haa boen wondorful, and I cnn always recommend it as a safe and reliable cough medicine.v Largc Bottle, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO, Sole Proprietors Montreal Ltd. Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á rnilli Nyja- íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti fimmtu- dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pví ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eígandi: Geo. S. Dickinson, SELKIRK, MAN. Tekið eptir the Magog Que., News. Mr. D. A. Bullock, skipasmiður 1 Georgeville, er vel pekktur af öllum sem par búa. Hann er nýstaðinn upp úr mjög vondri sýki sem menn hjeldu að hann mundi ekki komast í gegnum en ijú er haun samt prátt fyrir allt við góða heilsu. II tnn segir: „Jeg er í enguin vafa uni pað að Dr. Williams Pink Pills hjálpuðu rnjer úr d*uðans greipuin. Fyrir nokkrum arum varð jeg veikur, mest fyrir of œikið erviði. tljartað liætti að vinna sitt verk og maginn veikiaðist par at leiðandi líka. Drír lækuar heimsóttu mig,en pað var pýðingarlaust. Meðalið sem einn peirra gaf injer, orsakaði svo megna taugaveikian, að jeg pjáðist af pví í margar vikur á eptir. Sá sem seinast stundaði inig, gaf mjer strikniner blöndu, sem alveg ætlaði að gera út af við nýrun í mjer, og lagði mig al- veg í rúmið um leiigri tíma. Jeg purfti alit af að brúka meðöl til pess að halda hjartanu víð að slá, en J>rátt fyrir allar pessar tilranuir sló J>að ætíð mjög veikt. Dessu næst fór jeg að brúka auglýst meðul, áu pess pó að pau gerðu mjer uokkuð gott. Jeg inissti próttinn og vonina. Mjer var ráðlagt að reyna Dr. Williams Pink Pills, cg mundi jeg pá eptir pví að jeg hafði öskjur af peim heima bjá mjer, sem höíðu verið par mefia en heilt ár. Án pess að jeg hefði mjög mikla trú á peim, afrjeð jeg pó að reyna pær. Afleiðingarnar verö jeg að segja voru stórkostlegar. Jeg var ekki búinn að brijka Rink Pills mjög lengi, pegar jeg gat farið að sofa ró- lega í stólnum mínum, en sem jeg hafði ekki getað í marga mánuði. Frá J>eim tima hefur mjer al!t af farið fram, og nú er jeg eins hraustur og jeg hef nokkru siuni verið. Jeg hef Anyone sendlnflr a Pketch and descrlptlon may qutckly aacertain, free, whetber an inventtonia probahly patentabie. Cotnmuntcations strtctly confldential. Gldest npeucy forsecurinK patenta in America. We have a Wasbington ofBce. Patents taken throu«h Munn A Co. receive spccial notice in the ' SGIENTiFIG AMERIGAN, beautlfullv illustrated, larpest circulation of anv scientiflc iournal, weekly,termsf3.00 ayear: f 1.50 six months. Specimen oopies and IÍand Book on Patents sent free. Address MUNN & CO.f 31» 1 Broadway, New York« Globe Hote!, 146 Princess St. Winnipbc Gistilnis letta er útbuið með QlJum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, fri baðlierbergi og vSnföng og viudlar af beztu tegund. Lýs upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum, Herbergi og fæði $Q0Q á di^g. Einstaka máltíðir eða iiqrhergi yflr nóttina 25 ets T. DADE, F.íeandi. I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIR, og ynRSETVMAÐUR, Et- Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítoba, Skrifstofa yflr búð I. Smith & Co. EEÍZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur vjð hendina hve nær sem þörf ^evist. Lanstr aust ydr er gott_-av —HJÁ— Thompson Wing Crysfal, N. D. VTjer sknbim lána ykkur allt sem Kiei- bnrfið af álnavörn, fatnaði, skótaui, nærfatn »ði, yflrkápum, jökkum, leirtaui og ylir höfuð allt nema MATVÖRU. Matvöru (grocerie*) verðnm vjer aðfá borgað vt í liönd. Vjer höfum vörurnsr og þjer þiufið þeirra viö. Nú er tækifærið til nð búa sig vel fyrir veturinn. Jólineru nærri og ykkui kemur vel að fá vörurnar. Komið og s innfænst. Thompson & Wing, ö—Crystal, N. D. Nvjar Vörur! Jeg er nýkominn sustan úr ríkjum, par sem jeg keypti pað mesta upplng af Álnavöm. Fatnadi, Jökkum ot>' Yfirhöfnum, Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og VetUngum, Skófatnadi, Matvöru og Leirtau, sem uokkurntfma hefur verið flutt inn í ríkið. Pessar vörur verða seldar með svo lágu verði að pað ronndi borga sig «ð fara 100 roflur lil að verzla vift okkur. — Passið uppá verðlista f pessu blaði í hverri viku í liaust. — 100 kassar af vöruui opnaðir ásíðustu 10 döguin í Stóru búðinui iuiniii. L. R. KELLY^ MILTON, N. DAK. Peningar til lans gegn veði í yrktum lönduin. Rýmilegir skilmálar. Farið til Tfje London & Carjadiaij Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnii-kh. eða S. CUristopliersou. \rirðiny;amaður, Grund & Baldur. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúS, Park River. — — — N. Dnk. Er a8 hitta ú hverjum miSvikudegi í Grajon, N. D„ frá kl. 5—6 e. m. BRHDENS póstflulningasleði milii Winnipeg og Icel. River. Kristjan Sigvaldason keyrir. Dessi póstflutninga sleði ferfrá Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7 e. m. Leggur svo á stað norður frá Selkirk á hverjum mánudagsmorgni kl. 8 og kemur til Ioelandio River kl. 3 á priðjudagskveldið. Leggur sfðan i stað aptur til baka frá Icle. River kl. 8 á fimmtudagsmorgua og ketnur til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið; ieggur svo 4 stað til Winnipeg á laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta reitt sig á, að J>ess,utn ferðum verður panuig h.agað I allan vetur, J>v( vjer verðum undir öllum kríngumsræðum að koma póat\num 4 rjettum tíu\a, I>eir setp taka vilja far með pess- um sleða og kc,tw» tned jámbraut, hvort heldt^r til Austur eöa Vestur Selkirk, verða sóttir ef peir láta oss vita af ferð sjaui og keyrðir frltt til hyaða staðar sem er \ baeuvtttl. Yiðvíkjandi fargjaldi og flutning- um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda- sonar. Hanu gerir sjer mjög annt uip glla farpega sfna og sjer utn að J>,eim yerði ekki kalt. Bradon^s Livery &Slage Line J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., þakkar Islendingum fyrir undanfarin oóS viff- sklpti, og óskar að geta verið' þeim til þjenustu framvegis. Hann selur i lyfjabúð sinni allskonar „Patent“ meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur a slíkum stöðum. Islendrngur. Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er b.eði fús og vei læ að tulka fyrtr yður allt sem pjer æskið. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verði.aun (gullmed«- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnahorg 1802 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ->kki að eins hið bezta hveitiland I h«i«i, heldur er par einnig J>að bezta kvikfja?r«ektar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fvrir útflytjendur að aetjast að L pví bæði er par enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hiu miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. 1 Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. 1 bæjunum Wiunipeg, Brandon <>g Selkirk og fleiri bæjum muiiu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, ,Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendiagar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvi heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 í»- endingar. ísleuzkur umboðsm. ætið reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) tt Hon. THOS. GREENWAV. Minister sf Agriculture & Immigration Winnipkg, Manitoba.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.