Lögberg - 28.01.1897, Síða 8

Lögberg - 28.01.1897, Síða 8
8 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 28 JANUAR 1897. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Verkamannafjelagið hjer í bæn- um er í undirbúningi með skemmti- samkomu, sem á að haldast 18. næsta mánaðar. Programið verður aug- lyst síðar, Mr. Guðni Thorsteinsson, skrifari Gimli-sveitar, og Mr. G. M. Thomson, fyrverandi oddviti sveitarinrrar, komu hirgað til bæjarins um lok vikunnar og fóru heimleiðis á mánudag. fPeir segja »llt tíðindalaust úr sinni sveit, heilbrigði almennt góð o. s. frv. I.O.F. — Stúkan Isafoldl.O.F. held- ur fund á laugardagskveldið 30. f>.m., kl. 8, á Northwest Hall.—John A. McGillivray S. Sec. og nokkrir ern- bættismenn stórstúkunnar eru vænt- anlegir á fundinn. Allir meðlimir beðnir að koma. Stepiian Thokdakson C.R. • ---------------- Tilsögn í ensku. munnlega, skriflega, málfræðislega, eptir I>ví sem nemandi óskar, veitir Jóhannes Eiríksson, 164 Kate Str, að kvölcRnu kl. 7—9. Kennsla góð rn ódyr: 5 cent á timann. „The I. A. C. Orchestra,“ sem stofnað var í haust i sambandi við ísl leikfimis fjelagið hjer í bænum, hefur ákveðið að halda Concert fimmtudag- inn J>. 11. febr. næstk. á Unity Hall, cor. Pacific ave & Nena str. Agætt prógram verður við petta tækifæri, og vc-rður pað auglyst frekar í Lögb. síðar. Prentuðum prógrömmum verð- ur útbytt við dyrnar o. fl. Vonandi er, að samkoma pessi verði fjölsótt, pvi mjög vel er vandað til hennar. Mr. Gísli Sveinsson (bóndi á Lóni, rjett fyrir norðan Gimli i Nyja íslandi) kom hingað til bæjarins á laugard. var með sumt af fiski peim, er hann hefur veitt í yetur, og seldi hjer, pó salan gengi tregt. Hann segist hafa aflað vel, en verð hafi ver- ið svo lágt, að arðurinn af aflanum verði lítill hjá honum, eins og flestum öðrum, i vetur. Hið lága verð á fiski í vetur er að kenna hinni óvanalegu mildu veðráttu suður og austur undan (og einnig hjer) pangað til fyrir hálf- um mánuði síðan. Veðrátta hefur verið hörð og vond síOan Lögberg kom út seinast. Ilriðarbylur' kom á fimmtudaginn var og bjelst fram á föstudagsmorgun. I>á birti upp með afar-miklu frosti, 30 gr. fyrir neðan 0 á Fahr. og bjeld- ust frost pessi fram á mánudag, að ögn fór að lina. Mest varð frostið 45 gr. á (laugaidagsmorgun) en annars 25 til 35 á nóttum. Slðustu tvo daga hefur pó verið frostvægt að heita má. Hveitiverzluu er nú mjög dauf, og verð að lækka á mörkuðunum syðra og eystra. Hin nafutogaða söngkona, Ma dame Albani, söng hjer á heræfinga skálanum i bænum á fóstudagskveld- ið var,og pótti mörgum ekki eins mik- ið til hennar koma eins og peir höfðu búist við. Hún hefur sungið fyrir öllum helstu konungum, drottningum og stórmennuín í Evrópu og mikið pótt til hennar koma. En hún er nú farin að eldast (mun nú vera um 45 ára) og pví ef til vill í apturfOr. Skál- inn var ágætlega útbúinn og vel fait- aður og tilheyrendur mill 3 og 4 pús- und. Inngangur kostaði $1.50 til $2 50, svo koman hingað borgaði sig figætlega. Madame Albani er fransk- canadisk að ætt og fædd í Quebec- fylki. Sunnudaginn 24. p. m. dó á al- menna spítalanum hjerl bænum Tóm- as Tómasson frá Selkirk, 38 ára að aldri, en ógiptur. Hann var sonur Tómasar Johnsons, hafskipasmiðs, frá Guðlaugsvík I Hrútafirði í Húna- vatnssyslu, sem nú byr skarnmt fyrir norðan Gimli í Nyja-ísl. Tómas sál. korn hingað til landsins árið 1888, og dvaldi fyrst í Nyja tsl., en ílutti síðan til Selkirk og hefur átt par heirna hin síðustu ár. Hann var trjesmiður góð- ur og stundaði pá iðn. Jarðarförin fór fram í fyrradag frá spítalanum, undir umsjón Mr. A. S. Bardals, Tómas sál. hafði legið í nokkrar vik- ur og dó úr höfuðbólgu. Prentfjelag Hkr. hjelt hinnárlega almenna hluthafa-fund sinn á mánu- dagskveldið var, og voru eptir-fylgj- andi menn kosnir I stjórnarnefnd fyrir petta ár: B. L. Ealdwinson, Jón Dal- rnann, Magnús Pjetursson, Einar Ólafsson, Jón Stefánsson, Gunnar Sveinsson (allir til heimilis í Winni- peg) og Björn Halldórsson, Moun- tain P. O., N. D. Nefndin mun enn ekki búin að koma sjer saman um hver verði forseti, skrifari, fjehirðir, ráðsm. o. s. frv., eD hefur fund til pess í byrjun næsta mánaðar. Ekki kváðu yfirskoðaðir reikningar hafa verið lagðir fram, en t skyrsla um ástand fjelagsins mun hafa synt, að skuldir hafi vaxið á fjelaginu árið sem leið. Síðastl. föstudagskveld (22. p.m.) höfðu pau Mr. og Mrs. S. Christopher- son heimboð mikið tað heimili sínu, Grund P. 0.,'í minningu pess, að pau höfðu pá verið I hjónabandi I 20 ár. Yond hríð var daginn áður, svo vegir voiu ógreiðfærir, og svo var mjög kalt. I>ess vegna komu ekki allir úr ísl. byggðunum par vestra, sem boðnir voru, og peir sem boðnir voru hjeðan frá Winnipeg, komust ekki sökum pess, að lesta- gaugur var tepptur á járnbrautunum pangað vestur á föstudaginn af fönn. Samt sem áður var fjöldi fólks saman- kominn í hinu Dyja ágæta húsi peirra hjónanna, og voru vaitingar hinar beztu og allir skemmtu sjer vel. Lög- berg óskar peim hjónunum til lukku eg vonar, að pau lifi til að halda silf- ur-, gull og demants brúðkaup sitt. Gamalmenni ogaðrir, sem pjást af rgigt ogj taugaverklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owen’s Electkic beltum. I>au eru áreiðanlega "(fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin e/u til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. £>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknson, Box 368 Winnipeg, Man. Menn ættu ekki að leiða hjá sjer að koma inn í búð Stefáns Jónssonar pessa dagana, og hagnyta sjer kjör- kaúp pau, sem par eru boðin. Hann selur allar sínar vörur með afarmikl- um afslætti, svo sem drengja- og karl- manna-fatnað með 15 til 20 prct. afslætti. Kjóladúka, flannel, og alla dúkavöiu yfir höfuð, með 10 prct. af- slætti, sömuleiðis allan ullarvarning. Loðskinnavöru (Furs) með 20 prct. afslætti m. fl. — Menn ættu ekki að borga 100 cent fyrir dollars virðið af vörum sínum, pðgar peir geta fengið pað fyrir 80 og 90 cent. Þessi ofan- nefndu kjörkaup ná að eins til peirra, sem kaupa fyrir peninga út í hönd. Nýr úrsmiður. Kæru Argyle-búar. Hj er með læt jeg ykkur vita, að jeg er seztur að á Baldur og tek að mjer aðgeið á úrum, klukkum, hring- um, brjóstnálum o. s. frv,. Jeg vona að Argyle-búar komi tíl mín pegar peir purfa að láta gera við úr, klukk- ur o. s. frv. Jegleysi verk mitt af hendi eins fljótt og billega og kostur er á. JIjöktur Jósephson, Baldur, Man Mr. Teitur Thomas, kaupmaður hjer I bænum, kom heim aptur úr ferð sinni suður um Bandaríki og austur um Canada í fyrradag. í Chicago hitti hann margt af íslendingum, er par eiga heima, og segir, að löndum par líði yfir höfuð vel. Mr. Thomas fór frá Chicago austur til Montreal og dvaldi par nokkra daga. I>ar var al- veg snjólaust, en frost all-hörð. Hann segist hafa fundið langtum meira til kulda I Montreal og Chicago, en hjer í Winnipeg I sama frosti, sem auðvit- að stafar af ireiri raka í loptinu. Verzlunar- og atv’nnu-deyfð allmikil segir Mr. Thomas að eigi sjer stað suður og austur undan, og hann álít- ur, að pegar öllu er á botninn hvolft, sj.e miklu meira líf I verzluninni hjer og atvinna tiltölulega langtum betri. —í pessari ferð siuni kom Mr. Thom- as einnig til Toronto, St. Paul, Minne- apolis og fleiri stórra bæja, og hafði ferðin verið hin skemmtilegasta. Driðjudaginn 2. næsta mánaðar (febr.) verður skemmtileg samkoma í 1. lútersku kirkjunni hjer í bænum, og stendur kvennfjelag safnaðarins fyrir henni. X>ar fer fram ágætur söngur af ymsu tagi, og tekur hið bezta íslenzka söngfólk hjer 1 bænum pátt í honum. Svo verður lesið eitt fróðlegt stykki. En pað sem nystár- legast verður við samkomu pessa er pað, að Mr. D. W. MeDermid, for- stöðumaður heyrnar- og málleysingja- skólans hjer í bænum, synir par að- ferðina við að kenna heyrnar- og mál- leysingjum að tala, bæði með merkj- um (fingramáli o. s. frv.) og einnig með tungutaki. Á samkomunni koma fram nokkrir heyrnar- og málleysingj- ar, er lesa upp og tala, til að sýna hve ótrúlega langt menn eru komnir í peirri list að kenna heyrnar- og mál- lausu fólki. £>að er bæði fróðlegt og skemmtilegt að sjá pessa kennslu- aðferð, og á kvennfjelagið pökk og heiður skilið fyrir að gefa mönnum kost á pvl.—Samkoman byrjar kl. 8 e. m. Inngangur kostar 25 cents fyrir fullorðna, en 15 cents fyrir böm. Aðgöngumiðar fást I búð Mr. A.Frið- rikssonar, 611 og 613 Ross ave., og í búð Mr. Stefáns Jónssonar, á norð- austur-horninu á Ross ave. og Isabel stræti og við dyrnar. $100 í peningum verður útbytt til viðskiptamanna minna við árslok 1897 á eptirfylgj- andi hátt. 1. febr. næsk. byrja jeg að gefa öllum, sem pess óska, eitt brjefspjald sem hljóðar upp á 5 cent fyrir hvert dollars virði sem keypt er í einu og borgað fyrir í peningum strax, af öllum öðrum vörum enn kaffi og sikri; eða fyrir hvert dollars og hálfs virði af skuldum sem borgaðar verða I peningum eða vinnu innan 3Í1 daga frá peim tíma sem pær mynd- ast, eða fyrir hvert tveggja dollara virði af skuldum sem skriflegur samn- ingur er um að standi óborgaðar til 1. október, enn sem borgaðar verða 1 peningum eða vinnu^fyrir pann tíma. Skuldir frá árinu 1896 eru undan- anteknar. Að eins tvö púsund seðlar verða gefnir. Allir seðlar verða borgaðir út í peningum svo fljótt, sem peim verður fram vísað eptir des. 31. 1897. Lesið pað sem jeg segi í „Heimskringlu“ pað gerir okkur öll- um gott. Með vinsemd, T. Thobwaldson. Akra N. D. Jan. 20. 1897. Ai’íðamli. Jón V. Thorláksson að Mountain sem stóð fyrir kaupum á legsteini sjera Páls heitins Dorlákssonar, bróð- ur síns, biður alla vini og vandamenn hans, sem höfðn ætlað sjer að taka einhvern pátt í að honum væri reistur minnisvarði, að sendasjer peninga hið allra fyr^ta, par sem fjeð parf nú að greiðast. fyrir árið 1897, er nú komið til útsölumanna víðsveg- ar um landið. VERD: 10 cents. Almanakið er til sölu í flestum íslenzkum verzlunum og pósthúsum, par sem íslenzkir póstafgreiðslumenn eru, og hjá bóksöluuum: H. S. Bardal, WinDÍpeg; S. Bergmann, Gardar; Magnúsi Bjarnasyni, Mountain; G. S. Sigurðssyni, Minneota og útgefandan- um: Ó. S. Thorgeirsson, P. O. Box 368, Winnipeg. G.J. Harvey, B.A., L.L.B. MLlafæbslumaðuh, o. s. fbv. Office: Room 5, West Clements Block, 404% Main Street, WINNIPEG - MANITOBA. BORGAR SIG BEZT aö kaupa skó, sem eru að öllu leyt vandaðir, og sem fara vel á fæti Látið mig búa til haDda yður skó sem endast í fleiri ár. Aliaraðgeið- ir á skótaui með mjög vægu verði. Stefán Stefiinsson, 625 Main Strekt. Winnipe Richards & Bradsaw, Hlálarærslnmcnn o. s. frv Mdntyre Block, WlNNtPEG, - - Man. NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiS hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist OLE SIMONSON, mælir með sínu nyja ScandinaviaD Hotel 718 Main Stbeet. Fæði $1.00 á dag. Vjer erum Nu Dunir að fá hið bezta upplag af Skrautmunum, Clasvoru, Leirtaui, Brúðum og öðru barnagulli, sem hægt er að finna vestan Stórvatnanna. Og vjer ætl um að selja pað með svo lágu verði að allir geti keypt. Vjer höfum einnig fylt búð vora með-matvöru (groce- ries) fyrir jólin. Og fatameg- in I búðinni höfum vjer margt fallegtfyrir ykkur til að gleðja vini ykkar með. Óskandi ykkur gleðilegra jóla og ánægjulegs nyárs, erum vjer Ykkar elnlægir SBLKIRK TRADING CO’Y. JOSHUA CALLAWAY, Real Eastate, Mining and Financial Agent 272 Foht Stheet, Winnipeg, ICemur p&ningum á vöxtufyrirmenn.meö góðum kjörum. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum Manitoba. sjerstaklega gaumur gefinn. Askorun. Hjer með skora jeg alvarlega á alla mína heiðruðu viðskiptavini, sem skulda mjer fyrir „Dbr.“ upp að ny- ári 1895, að bjrga nú tafarlaust skuld sína annaðbvort'jbeina leið til rnfn eðft pess útsölum inn«, sim jeg bandi hverjum til í reikningi sínum, og hafa pví lokið.fyrir næsta nyjár. Eptir pauu tíina verða aJlar pessar skuldir fengnar í hendur innlendum skuld- heimtumönnum til innköllunar. Gimii, 1. des.'1896. G. M. Thompson. Nokthern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum til Japan; og Kfna, og strandferða og skcmmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TIL SUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað I aust- ur Canada og Bandaríkjunum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, Nqw Vork og Philadelpbia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Amenlku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Oen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Innfluttir Norskir Ííllarkambar $1.00 parið. Sendir kostnaðarlaust með pósti til allra staðaa í Canada og Banda ríkjunum. llcymaiin, Block & Komps alþekkta Danska lœknlnga-salt 20. og 35c. pakkinn, sent írítt með pósti til allra staða i Canada og Bandaríkjunum Oskað eptir Agentum allstaðar á rreð- al Islendinga, Norskra og enskra. ALFRED ANDERSÓN, Imiiorter. 3lT0 Wash. Av. S., Minneapoiís, Minn. T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðal-agent fyrir Pembina county. Skriflð honum. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og ,YFIRSETUMAÐUR, Et- Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yfir búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve aær sem þörf gerist,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.