Lögberg - 04.02.1897, Page 4

Lögberg - 04.02.1897, Page 4
4 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 4. FEBRUAR 1897. LÖGBERG. Gefið út að 148 Princess St., Winnipeg, Man. af The Lögbrrg Print’g & Publising Co’y (Incorporateil May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A utr lýsinirar: Smá-anglýiingar í eitt skipti 25c yiir 30 oró eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán- nJinn. Á Rtwrri auglýsingnm, eóa auglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. pti kaupenda verdur ar) tilkynna ■knllega og geta um fyrverand* búitad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladiins er: Tke Log berg Printing A: Publiali. C’o P. O.Box 368, Winnipeg, Man. ’Jtaná8krip|ttil ritstjórans er: JEdilor Lögberg, P -O. Box 308, Winnipeg, Man. _ Samkvæmt landslðgum er uppsögn kaupenda á bladi ógild,nema hannsje gkaldlaus, þegar hann aeg- irnpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við bladid flytu ▼.stferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er |>að fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvisum tilgangi. — FJMMTUDaGIhN 4. FKB. 1897. - Tjrkneska inálið. Margt og mikið hefur verið hjal- að í öllum blöðum hins menntaða heims, jafnvel i íslenzkum blöðum, um stjórnina, eða rjettara sagt ó- etjórnina, í rlki Tyrkja, einkum að J>ví er snertir bina hryllilegu meðferð, «em kristnir Armeníu-menn hafa orð- ið þar fyrir síðastliðin eitt til tvö ár. Sum blöðin hafa ásakað stórveldin í Evrópu í heild sinni fyrir, að skerast ekki í leikinn öðruvísi en f>au hafa gert, sum hafa ásakað allar hinar kristnu pjóðir heimsins fyrir, að taka ekki höndum saman til að bindra og stöðva bryðjuverK Tyrkja, en flestum blöð- uun befur þóknast, að ásaka Breta eina i pessu efni og kenna peim um allt saman. Brezka stjórnin hefur nú rjett nýlega gefið út stjórnartíðindi sem innihalda bin opinberu brjef, er stórveldunum hafa farið á milli, við- vikjandi pví, að koma fram f>eim um bótum á stjórninni í Tyrklandi, að slik hryðjuverk og pau, er framin hafa verið f>ar að undanförnu, geti ekki komið fyrir í framtíðinni. Og f>ar eð svo mikið hefur verið rætt urn, hver beri ábyrgðina af að slíkar um- foætur á stjórninni eru ekki f>egar konmar í gang, pá búumst vjer við, að lesendum vorum f>yki fróðlegt að vjer skýrum frá hvað hin opinberu brjef, sem stjórnum stórveldanna hafa farið á milli, sýna viðvíkjandi þessu atriði, og pví setjum vjer hjer aðal- æfnið úr brjefunum, er sýna f>að sem iylgir: X>ann 28. september síðastl. stakk forsætisráðgjafinn í brezku stjórninni, Salisbury lávarður, upp á f>ví við hin stórveldin, að f>au og Bretar geri sameiginlegar ráðstafanir til að neyða tyrknesku stjórnina til, að gera f>ær umbætur sem stórveldin höfðu heimt- að að hún gerði, og að ef eitthvert stórveldið skorist undan, eða vildi ekki taka upp á sig pá ábyrgð, að taka pátt í f>eim ráðstöfunum, sem gerðar yrðu til að kúga Tyrki til að gera umbæturnar, f>á skyldi f>að stór- veldið pó ekki standa á móti eða hindra, að hiij stórveldin,eða eitthvert peirra, gerði pað. Austurríki gaf strax samþykki sitt til þessa skilyrðis- laust, og Þýzkaland samþykkti uppá- stunguna með því skilyrði, að hvaða kúgunar aðferð sem stórveldin beittu gagnvart Tyrkjum, þá yrðu þau (hin stórveldin) að samþykkja aðferðina í einu hljóði, og ennfremur, að tyrk- neska keisaradæminu yrði ekki sundr- að. Italir samþykktu 'ippástungu Salisbury’s skilyrðislaust, en Rússar voru á móti öllum ráðstöfunum, sem hefðu í för með sjer nokkra kúgun gagnvart Tyrkjum, til að koma fram umbótum þeim, er stórveldin heimt- uðu. t>egar Mr. Shiskin (sein þá var fyrir utanríkismála-deild Rússa) kom fram með þessa mótbáru af hálfu Rússa, sagði hann að Rússakeisari hefði óbeit á allri kúgun. Salisbury lávarður svaraði rnótbárum rússneska ráðgjafans og syndi honum fram á, að það væri algerlega þýðingarlaust fyrir stórveldin að senda Tyrkjum optar sameiginlegar kröfur um um- bætur hjá sjer, nema þau (stórveldin) væru reiðubúin til að neyða Tyrki til að uppfylla kröfurnar, sem þau gerðu. t>ann 24. nóvember skrifaði Mr. Shiskin (rússneski ráðgjafinn) Salis- bury lávarði og sagði, að Rússakeis- ari hefði gengið inn á að athuga spursmálið um að beita kúgun, ef Tyrkjasoldán skyldi reynast mótþróa- fullur, þar eð öll hin stórveldin væru gammála um, að beita kúgun ef annað dygði ekki. Um lok desembermán- aðar gáfu Frakkar samkyns samþykki til, að beita kúgun, og um sama leyti endurtók stjórn Rússa, Austurríkis- manna og Itala satnþykki sitt tiJ, að beita kúgun á Tyrki, til að fá kröfum stórveldanna framgengt. t>annig stóð tyrkneska málið við byrjun ársins, og eins og getið er um í hásætisræðunni, þegar brezka þing- ið var sett lð. f. m., þá sátu sendi- herrar stórveldanna enn á ráðstefnu til að komast að niðurstöðu uro, hvað gera skyldi, þ. e. hvaða tryggingar Stórveldin heimti viðvíkjandi umbót- um á stjórninni i löndum Tyrkja, og hvaða meðölum beita skuli til að kúga Tyrki til að gera umbæturnar, Fyrst af öllu var fyrir stórveldin að koma sjer saman um að grípa til þeirra úrræða, að beita kúgun, því nasst að koma sjer saman um, hver stórveldin tækju að sjer að kúga Tyrki til að uppfylla kröfur þeirra. t>ar eð stórveldin hafa nú komið sjer saman um, að beita hörðu, er að eins tíma spursmál að umbæturnar hafist fram, nema Rússar eða Frakkar gangi aptur úr leik, því ekki er hætt við að Bretar eða hin stórveldin (Rjóðverjar, Austurrikismen og Ital- ir) gangi úr leik. Á því, sem að ofan er sagt, sjá lesendur vorir, að það eru Bretar sem hafa verið fyrir framan um að koma roálinu í það horf, sem það er komið f, og að þeir hafa átt í allmiklu stríði við sum bin stórveldin, einkum Rússa, til að fá þau til að samþykkja, að hörðu skuli beitt við Tyrki- til að fá þeirn umbótum framgengt, sem stór- veldin hafa heirntað síðan skömmu eptir að hryðjuverkin byrjuðu í Ar- meníu. Stjórn Tyrkja lofaði bót og betrun frá því fyrsta, en annaðhvort ræður hún ekki við neitt í landi sínu, eða loforð hennar eru tómur flátt. skapur. t>ess vegna er ekki um ann- að að gera, en beita hörðu, og það verður nú sjálfsagt gert. Bretar verða að sjálfsögðu fremstir í flokki i því,að kúga Tyrki til að gera umbæt- ur hjá sjer, eins og þeir hafa gengist fyrir að fá stórveldin til að samþykkja, að hörðu skuli beitt, ef annað dugir ekki, og sjá lesendur vorir af öllu þessu, hve ósanngjarnt álas og get- sakir ýmsra blaða hefur verið, að þvi er Breta snertir. Retta tyrkneska mál er gott sýnishorn af því, hvað mikið er að marka ummæli óvina Breta viðvíkjandi aðgerðum þeirra og hluttöku i málum annara þjóða og í öðrum heimsálfum. Aldamót. Nú er 6. árgangur ársrits þess er prestar hins ev. lúterska kirkjufjelags íslendinga í Yesturheimi gefa út, Aldamót, kominn út fyrir löngu sið- an í Reykjavík og ritið komið hingað vestur til sölu fyrir nokkru, þó vjer höfum ekki haft tíma til að minnast á það fyr. Þó seint sje, skulum vjer nú fara nokkrum orðum um ritið. En fyrst skulum vjer taka það fram, að það er sannarlega vel gert af prestum kirkjufjelagsins að halda rit- inu áfram, svo að almenningur fái tækifæri til að kynnast hinum ágætu fyrirlestrum, sem fluttir eru á hverju kirkjuþingi, og svo vegna þess, að ágóðinn af ritinu er talsverð tekju- grein fyrir skólasjóð kirkjufjelagsins. Innihald 6 árgangs Aldamóta er sem fylgir: 1. „Eldur og eldsókn“, fyrirlestur, er foiseti kirkjufjelagsins, sjera Jón Bjarnason, flutti á kirkju- þinginu i Argyle, Man., 25. júaí síðast’iðinn. 2. „Hugsjónir“, fyrirlestur, er rit- stjóri Aldamóta fiutti á sama kirkjuþingi, 26. júnf. 3. ,.Af hverju keinur það, að það eru svo margir vantrúaðir?“ fyr- irlestur, er sjera N. Stgr. Thor- laksson flutti á sama kirkjuþingi, 28. júní. 4. „Tvö kvæði“, eptir sjera Valde- inar Briem („Á heiðskíru kvöldi“ i.Fyílí* P.íer Ruð! ‘). 5. „Undir linditrjánum“, stuttar greinar eptir ritstjóra Aldamóta,, sjera F. J. Bergmann („Verði ljós“, „Kirkjublaðið“, „Þagnai- inn.ir iand“, „Bókmenntafjelae- ið“, „Ættjarðarást“, „Kærleikur- inn er opinskár“, „University ex- tension“, „H jartakuldinn“, „Sið- fræði sjera Helga“ og „íslenzk bókaverzlun“). Fyrirlestrarnir allir þrír eru hver öðrum betri og fróðlegri, og er ekki furða þó kirkjuþing, sem aðrir eins fyrirlestrar eru fluttir á (að viðstöddu flestn fólki í bænum eða byggðarlag- inu, þar sem þingið er haldið í það og það skípti), hafi mikil og góð áhrif á hið kirkjulega líf Vestur- íslendinga og söfnuðirnir keppist á um, að fá þingið haldið hver hjá sjer. Allir, sem lesið hafa hina fyrri fyrirlestra sjera Jóns Bjarnasonar, kannast við,hve skáldlegir og eldfjör- ugir þeir eru, og tekur þessi slðasti fyrirlestur hans þó hinum fram í þessu efni að voru áliti. Fyrirlestur- inn byrjar á hinu eldgamla, íslenzka æfintýri um systurnar þrjár, Astu, Signýju og Helgu, sem sendar voru að sækja eld, en misheppnaðist það sökum þess, hve illa þær fóru að ráði sínu, nema Helgu, sem þó var í minnstum metum og höfð út undan hjá „karli og kerlingu“, foreldrum hennar. í samband við eldsókn þeirra systra setur höf. söguna í goða- fræði Grikkja, er Promeþevs stal eld- inum frá guðunum á Olympus-fjalli og flutti ofan á jörðina til mannanna. í fyrirlestrinum lætur höf. eldinn tákna menntunina, og eldsóknina til- raunir þjóðanna að komast á setn hæst stig í menntunarlegu tilliti. Höf. sýnir fram á, að eins og eldurinn sje blessunarrík gáfa, ef hann er rjett og varlega notaður, eins sje mennt- unin það, en eins og eldurinn geti orðið eitthvert voðalegasta eyðilegg- ingar-afl, sje ranglega og óvarlega með hann farið, eins geti menntunin orðið til ófarsældar, sje hún misbrúk- uð. Þetta er hinn rauði þráður, sem gengur í gegnum fyrirlesturinn, og er þetta atriði meistaralega skýrt með ýmsum dæmum úr mannkynssögunni og sögu ýmsra þjóða fyrir sig. Vjer höfura ekki pláss fyrir neina útdrælti úr fyrirlestrinum, og ekki tíma til að fara lengra út í hann, því hann er afar-langur (46 blaðsíður), en vjer leyfum oss að segja það, að hver sá missir mikla skemmtun og mikinn fróðleik, sem ekki les fyrirlesturinn. Fyrirlestur sjera F. J. Berg- manns er einnig snilldarverk, og mjög fróðlegur. Hann ræðir um hugsjóuir manua og áhrif hugsjónanna á ein- staklingana og þjóðirnar. Fyrsti kaílinn er um hugrnyndir og hugsjón- ir, annar kaflinn uin hugsjónina og einstaklinginn, þriðji kaflinn um hugsjónir þjóðar vorrar (íslendinga), fjórði kaflinn um hugsjónirnar og skáldin, fimmti kaflinn um hugsjón- irnar og kristindóminn, sjötti kallinn um hugsjónirnar og kirkjuna, sjöuudi kaflinn um hugsjónirnar og prestinn (þessum kafla er raðað niður í liði: 1. prestsstaðan, 2. prestaskólinn, 3. presturinn sem fyrirmynd, 4. prestur- inn sem borgari, 5. presturinn á prje- dikunarstólnum), og áttundi kafiinn er niðurlagsorð. Fyrirlestur þessi er einnig afarlangur (46 bls.)J Ritstjóra ‘ísafoldar’ hefur þótt þessi fyrirlestur svo merkilegur, að hann hefur prentað langan kafla úr honum f blaði sínu. Fyrirlestur sjera N. S. Thorlaks- sonar er einnig ljómandi fallegur, og gerir höf. grein fyrir því á sinn ein- kennilega, sláandi hátt, hvers vegna svo margir eru vantrúaðir. Niður- staðan, sem höf. kemst að viðvíkjandi vantrúnni hjá íslenzku þjóðinni, er þessi: „Andlegi lúðurinn í íslenzku kirkjunni gefur svo óskýrt hljóð frá sjer hjá þeim, sem blása eiga í hann“, og er sú ályktan vafalaust rjett. Fyr- irlestur þessi nær yfir 34 bls. af Alda- rnótum. Um kvæðin tvö þurfum vjer ekk- ert a.ð segja. Allir þekkjakvæði sjera Valdemars Briems. Það, sem er undir fyrirsögninni: „Undir linditrjánum“, er dómar rit- stjórans um þan efni, sem fyrirsagn- irnar benda 6, og er þessi kafli fjör- ugt ritaður, dómaruir einarðlegir og skarpir—sumir ef til vill nokkuð harðir—eins og vsanta mátti af höf. þeirra. En það er mjög skeinmtilegt að lesa þennan kafla Aldamóta. í allt er þessi 6. árgangur 1 Ida- móta 145 bls. og kostar heptur og í góðri kápu 50 cts. Hver, sem kaupir Aldamót, er að styrkja skólastofnun kirkjufjelagsins um leið og hann auðgar anda sinn með að lesa þetta ágætis lit, því að ágóðinn af því rennur 1 skólasjóðinn, eins og áður er sagt.—A kápunni á þessum árg. Aldamóts, er skrá yfir efni hinna 5 árganga, sem áður eru komnir út af ritinu—sem nú er orðið allmikið og mjög eigulegt safn. 330 Látbragð Grantons bar með sjer einhvern svo undarlegan göfugleik, að Fidelia var hugfangin af því, þrátt fyrir óþolinmæðina og sársaukann, sem hún fann til. Hin blossandi augu hans og rödd hans lýstu því, að hann var að tala hreinan og beinan sannleika, sem gat ekki annað en sannfært þann, sem sá og heyrði. Hún beið óttaslegin eptir endir þess, er hann ætlaði að segja, því hún fann, að hann ætlaði að segja eitthvað ákveðið og endilegt um það mál, er henni lá á hjarta, og að hún yrði að hlusta á það. „Þjer trúið mjer, Fidelia?“ sagði hann. „Já, jeg trúi yður“, svaraði hún. Hún var svo uiðursokkin í hugsanir sínar, að hún tók naum- ast eptir því, að hann var farinn að ávarpa hana með skirnarnafni hennar. „Jeg sagði yður, að nafn mannsins, sem drap föður yðar, væri ekki Ratt Gundy“, hjelt hann áfram. „Þjer gerðuð það“, sagði Fidelia. „Jeg sagði bókstaflegan sannleika“, sagði Gran- ton. „Nafnið—hið rjetta nafn mannsins—hins ó- hamÍDgjusamasta, sáriðrandi manns—er drap föður ýðar, var ekki Ratt Gundy, heldur Rupert Granton“. „Guð hjálpi mjer“, hrópaði Fidelia; og hin fyrsta hugsun, sem brauzt fram í sálu hennar, var; „bróðir lafði Scardale—bróðír kærustu vinkonu minnar og bezta velgjörara—Rubert Granton drap föður minn!“ ;,Já, það er eðlilegt, að þjer hrópið upp“, sagði 339 skyldi snögglega falla frá. Undir öllum kringum- stæðum væri mjög ólíklegt, að eins ungum manni eins og Gerald Aspen var, hefði komið til hugar að tilnefna erfingja, ef hann skyldi falla frá, til þess að verða hluttakandi í auð, sem hann sjálfur var ekki enn þá búinn að fá í hendur. Ályktanin, sem dreg- in yrði af öllu þessu var sú, að einhver, sem skildi allt málefnið til hlítar, og sem væri öldungis skeyt- ingarlaus um meðölin er hann notaði til þess, hefði orðið gagntekinn af þeim hræðilega ásetningi, að auka hlut hinna eptirlifaudi erfingja með því, að ininnka tölu þeirra. Ritstjórnar greinar voru skrifaðar og birtar í öllum blöðunum á hverjum degi til þess að ræða þetta mál til hlítar, til að koma fram með nýjar kennirigar, og til að rífa niður eldri kenningar um það. Ýmsir blaðamenn áttu tal við prófessor Bos- tock. Hann ljet í ljós skoðanir sínar með mestu einlægni. Hann hafði engan mann grunaðan, að því er hann sagði, en hann gat ekki álitið að rauð- hærði maðurinn væri annað en verkfæri, sem notað væri í einhverju djöfullegu samsæri, sem hjer væri á ferðum. Hann leiddi athygli að því sem maður, er lesið hefði alla söguna og sem þekkti marga af þeim, sem við hana voru riðnir, að það væri að minnsta kosti einn alþekktur maður, einn af erfingjunum, fjarlæg- ur nú, og sem hefði skyndilega horfið burt úr Lon- don—Mr. Ratt Gundy. Hann hefði heyrt, að Mr. Ratt Gundy hefði farið aptur til Suður-Améríku, en 334 mína og gl*p minn gegn yður, þó guð sje mjer til vitnis, að jeg var neyddur út 1 bardagann og þess háttar væri ekki álitinn mikill glæpdr þar ytra.‘‘ „Ó, talið þjer ekki svona!“ sagði Fidelia í bænar-róm. „Gott og vel, jegskal ekki afsaka mig. Hugsið eins illt um mig og þjer getið. En munið samt ept- ir því, Fidelía, að mágkona mín veit ekkert um allt þetta; að þjer og hún og jeg verðum að fara öll sam- an til Charing Cross-sjúkra-hússins eptir fáar mínútur, og að ef þjer ljetuð í ljósi hina minnstu tortryggni eða kala gagnvart mjer, þá gæti það vakið hugsanir hjá henni, sem við verðum að útiloka frá heuni. Þjer ætlið að taka tillit til hennar, Fidelía, eða er ekki svo, og þjer ætlið að hlífa mági hennar hennar vegna?“ „ó, já,“ sagði Fidelía, „það skal jeg gera af öllum hug og hjarta.“ „Jeg ætla ekki að biðja yður að fyrirgefa mjer,“ sagði Granton. „Það væri að biðja of mikils. Jeg bið yður að eins, að umgangast mig í viðurvist mág- konu minnar eins og ekkert hefði í skorist. Jeg vildi ekki biðja yður að taka í hina blóðstokknu hönd mína nú, hjerna—þar eð við erum alein. Jeg bið yður að taka í hana fyrir siðasakir, þegar við er- um með systur minni.“ Það varð augnabliks þögn og tilfinningarnar voru bældar niður. Svo sagði Fidelía einbeittlega: „Jeg ætla að taka í hönd yðar nú, á þessu augna^

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.