Lögberg - 04.02.1897, Page 7
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 4 FEBRAR 1897.
7
Ymisleiít.
ÖXTI HJÁ HEEMÖNNUM.
(l’ýtt úr The Scientific American).
Allir hafa heyrt söguna, sem
gengur um Ney marskálk, f>4 nefnil.
að hann hafi verið að setja ofan í við
faetur sína fyrir f>að, að f>eir skulfu
rjett áður eu hann gerði voðalegt
áhlaup 4 óvina-herinn, og að hann haii
sagt við pá, að peir mundu skjálfa
góðum mun meira ef f>eir að eins
vissu, hvert hann ætlaði með pá.
Þessi likamlega tilfinning fyrir hættu
og hið einbeitta áform andans, að
mæta henni, er, eptir skoðan H. W.
Wilsons, sem hefur ritað „The Hum-
an Animal iu Battle“ (mann-dyrið í
bardaga) hið fullkomnasta sýnishorn
af hugrekki. Blaðið The IAterary
Uigest* sem vjer tökum f>essa grein
úr, hermir orð hans pannig:
„Óttinn er mestur lijá f>eim, er
hafa sterkast ímyndunarafl. Hann er
geðshræring, sem hefur alvarleg áhrif
bæði á sál og líkama. Líkamlegu
áhrifin eru f>au, að hann stöðvar rennsli
munnvatnssins og f>ar af leiðir hinn
einkennilegi f>orsti manna á orustu-
vellinum; hann orsakar truflan líffær-
anna, linun vöðvanna að nokkru loyti,
strengir tneir að röddinni og honum
fylgir æðisleg tilraun 1 i 1 að forðast
hættuna. Andlegu áhrifin eru f>au,
að hann lamar gáfurnar og vekur
blinda löngun til flótta, pó áhrif ótt-
ans stundum gangi enn f>á lengra, og
hann svipti offur sitt öllum krapti til
að geta hreift sig. Ef flótti á sjer
stað, f>4 er sá flótti regluleg fælni og
menn flýja á móti vilja sínum og óaf-
vitandi. Enginn hlutur nema styrk-
leiki viljans getur sigrað pessa flótta-
fýsn. í raun rjettri er flótti sjaldan
hinn besti vegurinn til að komast úr
hættu; í bardaga er flótti hættuleg-
asti vegurinn. Að ganga áfram og
falla er sannarlega betra en að hopa á
liæl og falla; sakir pess fyrst og fremst
að fjandmennirnir, sem hafa einmitt
sömu tilfinningar við að stríða, munu
missa hi.g við f>að, að fram er sótt, og
skjóta ekki eins vel, og minnkar við
f>að hættan af f>eim, er að sækja.
Enginn lilutur er eins næmur að hrífa
með sjer og felmtur. Einn einasti
náfölur maður, sem flýr óttafullur apt-
ur fyrir fylkingar, mun draga aðra
með sjer og veikja hugdirfð allra
feirra, er sjá hann. Af f>essu leiðir
sú spurning, hvernig eigi að innræta
liðinu hugrekki og forðast felmtur.
Hugrekki er ekkert annað en
f>að, að hafa vald yfir taugunum, og
er að mestu leyti afleiðing af vana
við að mæta hættu. Sherrnan hers.
höfðingi skýrir f>etta pannig:- „Allir
menn vilja eðlilega forðast sársauka
og hættu, og ganga út í hættu að eius
af einhverjum æðri hvötum, eða af
vana; f>ess vegna vildi jeg skýra sann-
arlegt hugrekki með pvi að segja, að
f>að sje innifalið í fullkominni með-
vitund um stæið hættunnar, og vilja
til að mæta henni, fremur en með til-
finningarleysi fyrir hættunni, sem jeg
hef heyrt miklu meira talað um, en
jeg hef sjeð af f>ví. Hinir hugrökk-
ustu menn vita vanalega ekki að peir
sjeu gæddir pessum hæfllegleika.
Legar einhver f>ess vegna hrósar sjer
af hugrekki með orðum eða látbragði,
þá er ástæða til að vantreysta honum.
Jeg vil ennfremur skýra meiningu
mína með f>ví að segja, að sannarlega
hugrakkur maður hafi alla hæfileg-
leika sína og gáfur óskertar, pegar
hann er mitt f alvarlegri bættu stadd-
ur. Stórmennska, vani og skyldu-
rækni eru pau öfl, er veita manninum
krapt til að liafa vald ylir sjálfum sjer.
Allt petta má glæða og innræta með
mfingu. Sheridan telst svo til, að hjer
nm bil ^ part af mönr um með hraustri
hkams-byggicg vanti hinu nauðsyn-
-^°ga hugrekkis-hæfileika, og sjeu f>ess
Vegna óhæfir í orrustu. X>ess konar
hugleysingum verður að útrýma. ,t>að
*) Scientifie American þykir engin
skömin að því, að taka greinar og grein-
ar-kafla úr The Literary Ðigest^ þö vinur
vor sjera M. J. Skaptason reyndi að gera
lítið úr þessu ágæta blaði fyrir nokkru
(fíðan.—Iiitstj. Lögb.
er sama hve hugrakkur æfður her
maður kann að vera‘. segir Wilkeson,
er var i her Grants hershöfðingja,
(síðar forseta Bandaríkjanna) þá
treystir hann 4 það að menn f>eir?
sem standa honum til beggja handa,
standi við hlið bans unz f>eir faila. . .
Ilann verður að hafa f>á meðvitund,
að fjelagar hans sjeu eins öruggir her-
menn og hann sjálfur1.
Jafnvel hjá hinutn hugprúðustu
og n-yndustu hermönnum er óttinn
að eins niðurbældur, en ekki burt
numinn til fullnustu. Skobdoff sagði
um sjálfan sig. „Jeg viðurkenni, að
jeg er bleyða í eðii mfnu“. Hann ör-
vænti um yfihershöfðingja Gourko, af
pví hann (Gourko) laut niður til þess,
að forðast kúlur og sprengikúlur.
General Horace Porter segir, að í her
Norðanmanna liah við lok borgara-
stríðsins að eins verið 2 menn, svo
framarlega að hann þekkti til, sem
eigi lutu járni og blýi, (kúlum) og
hafi annar peirra verið yfirhersböfð-
ingi Grant. t>að var komið svo mjög
uppf vana, að lúta snögglega niður,
pegar stórkostleg orrusta var ný-af-
staðin, að raenn voru stöðugt óafvit-
andi að lúta snöggt niður,par sem þeir
stóðu eða sátu í herbúðunum, ef þeir
heyrðu hinn minnsta skarkala. Hvern-
ig á pá að kenna hugrekki í hernum
á friðartímum? Rússneskur hers
höfðingi einn stakk eitt sinn uppá
pví, að „salta“ lið sitt með því, að
hlaða 10. hverja bissu með kúlum á
heræfingum. t>essi hryllilega aðferð,
til að kenna hugrekki, var allt of við.
bjóðsleg fyrir menntaðan hugsunar-
hátt, og hofur pví aldrei verið við-
höfð; en ef hún væri viðhöfð, mundi
her sá, er pannig væri æfður, verða
ósigrandi, og aðferðin mundi þannig
míða til pess, að stríðin stæðu skemur
yfir og mörg mannslíf yrðu spöruð.
Hún mundi venja hermennina við
voðasjónir pær, er jafnan sjást 4 orr-
ustu-vellinum, og útrýma ótta peirra
fyrir óþekktri hættu. Hún mundi
veita peim vald yfir taugum sínum
er peir væru mitt f vopnabraki veru-
legs bardaga. Æfingar við að klifra
hafa sömu áhrif á hugrekki manna.
Þol, traust á báðar hliðar og vald yfir
sjálfum sjer læra menn, ef til vill, 4
Alpafjöllunum, eða, ef pvf er að
skipta, einnig á Wastdale-fjallinu,
par sem það, að missa fóftnna í fjallt-
hlíðinni, pýðir hið sama og snöggan
dauðdaga. Steinadrífa sú, sem rignir
niður eptir sumum af hinum snar-
bröttu fjallsraufum, er eins hættuleg
eins og haglskúrirnar af blýkúlum og
sprengikúlutn á orustuvellioum
Veiðiferðir og aflraunir bera sama
á vöxt, pó í minni mæli sje. Ilvers
kyns bersvæðis-æfingar (sport), sem
hafa lífshættu í för með sjer, eru pví
ákaflega dýrmætar frá þjóðarlegu
sjónarmiði, og eptir pessu ættu menn
að muna þegar fávitrir og úrættaðir
menn eru að úthrópa slikar bersvæð
is æfingar11.
Uhe D.&L.
Emulsion
Is invaluable, If you are run
down, as It is a food as well as
a medieine.
The D. & L. Emulsion
Will build you up if your general health is
impaired.
The D. & L. Emulsion :
■ Is the best and most palatable preparation of •
» Cod Liver Oil, agreeing with the mostdeli- ■
cate stomachs.
The D. & L. Emulsion :
[ Is prescribed by the leading physicians of
- Canada. •
The D. & L. Emulsion ■
■ Is a marvellous flesh producer and will give \
\ yo i an appetite.
EOc. Si S1 per Boítie :
Be -nre you gc't l DAVIS & La'.VRENCE Co.. LTD. :
tUeaciiuiue I MOUTHt-AL :
Globe Hotel,
146 Pkincess St. Winnipeg
öistihús þetta er útbúið með öllum nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
úpp með gas ljósum og rafmagns-klukk
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ets
T. DADE,
Kigandi.
Lanstraust ydar
er gott^e.
—HJÁ—
Thompson & Wirtg
Crystal, IV, D.
Vjer skulum lána ykknr altt seiu tjer þurfið af álnavöru,
fatnaði, skótaui, nærtatnaði, yfirkápum, jökkum, leirtaui og
ylir höfuð allt netna MATVÖRU.
Matvöru (groceriee) verðum vjer aðfá borgað út í liðnd.
Vjer höfum vörurnwr og þjer þuifið þeirra við. Nú er
tækifærið til að búa sig vel fyrir veturinn. Jólin eru nærri og
ykkur kemur vel að fá vörurnar. Komið og s tnnfænst.
Thompson & Wing,
Crystal, N. D.
Nvjar Vörur!
Jeg er nýkominn austan úr ríkjum, par sem jep keypti pað mesta upplag af
Álnavöru. Fatnadi, Jökkum og Yíirhöfnum,
Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum.
Skófatnadi, Matvöru og Leirtau,
r“ ' '
sem uokkurntíma hefur verið flutt inn í ríkið. Þessar vörur verða seldar með
svo láeu verði að pað mundi borga sig að fara 100 mílur til að verzla við
okkur. _ Passið uppá verðlista 5 þessu blaði í hverri viku 1 haust. — 100
kassar af vörum opnaðir 4 síðustu 10 döjrum 1 Stóru búðinDÍ ininui.
L. R. KELLY^
MILTON, N. DAK.
Peningar til lans
veði i yrktum löndum.
Rýmilejrir skilmálar.
Farið til
Tlje London & Canadiai) Loan &
Agency Co., Ltd.
195 LOMBAKD St., WlNNirKG.
eða
S. Christoplicrson,
Virðingamaður,
Gkund & Baldur.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr, M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Pa.rlc. Jiiver, — — — W. ÐaJc.
Er að hilta á hverjum miSvikudegi í Grajon,
N. D., frá kl. 5—6e. m.
3RHDEHS
póstflutningasleði milli
Winuipeg og Icel.
River.
Kristján^Sigvaldason keykir.
Þessi póstflutninga sleði fer frá
Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum
sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7
e. m. Leggur svo 4 stað norður frá
Selkirk á hverjum mánudagsmorgni
kl. 8 og kemur til Icelandic River kl,
6 á priðjudagskveldið. Leggur síðan
4 stað aptur til baka frá Icle. River
kl. 8 á fimmtudagsmorgna og keraur
til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið;
leggur svo á stað til Winnipeg á
laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta
reitt sig á, að þessum ferðum verður
þannig hagað í allan vetur, því vjer
verðum undir öllum kringumsræðum
að komapóstinum á rjettum tima.
Þeir sem taka vilja far með þess-
um sleða og koma med járnbraut,
hvort heldur til Austur eða Vestur
Selkirk, vorða sóttir ef peir láta oss
vita af ferð sinni og keyrðir frítt til
hvaða staðar sem er i bænum.
Viðvikjandi fargjaldi og flutning-
um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda-
sonar. Hann gerir sjer mjög annt
um alla farþega sína og sjer um að
þeim verði ekki kalt.
Braden's Livery &Slage Line
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
þakkar íslendingum fyrir undanfarin nóð.viS-
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu
framvegis.
Hann selur í lyfjabúS sinni allskonar
„Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að
túlka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
SO VEARS’
EXPERIENCE.
Patents
TRADE MARK8,
DESICNS,
OOPYRIQHTS Ac.
Anyone Rendinsr a slcetch and descrlption may
quiekly aHcertain, free, whether an invention is
probahly patentable. Communications strictly
confldential. Oldest asreucy forsecurinR patentá
in America. We have a Washinpfton offlce.
Patents taken throuKh Munn & Co. receive
special notice in the
SCIENTiFIC AMERICAN,
beaotifullv illustrated, larsrest circulation of
MUNN & CO.v
36! Broadway, New York.
N
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni,
sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnl
par. En Manitoba e -íkki að eins
hið bezta hveitiland í hewí, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
i, pví bæði er par enn mikið afótekn
<im löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gotl
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga því heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð
vestur Tetritoriunum og British Co
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís
endingar.
Islenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAY
Hiuister *f Agriculture & Immigratiou
WlNNIPEG, MaNITOBA.
ORTHERN
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TIC T
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Tacoms, Portland, og
samtengist trans-Pacific línum til
Japan o<r Kína, og strandferða og
skcmmtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Francisco
og annsra California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Þeir sem f“ra frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TILSUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS '
Lægsta fargjald til allrastað ( aust-
nr Canada og Bandaríkjunum 1 gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfram eða geta feng'ð »ð stanza
í stórbæjunum ef peir vilja.
TIL GÁMLA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinlord,
Ueu.Agent,
á horninu á Main og Waterstrætum
Manitoba bótelinu, Winnipeg, Man.
Norlhem Pacific By.
TIME
Taking effect on Monday, Augnst 24, 18f>6.
Read Up, MAIN LINE. Read Down
North Bound. STATION8. South Bound
** •Ö iíj • DCh tn £ ö « <5 Q c ^ 35 0 t*. * fc í 00 W Q 5 0 ^ z* zs «» ú 0 lis £ Z Q
8. iop 5-5oa 3-3oa 2.loa 8 35p I l.4oa 3.55p i.2op 12.20p 12. top 8.453 5.oöa 7-30p 8.30p S.Oop 10.3op .. .Winnipeg.... .... Morris .... .. . Emerson ... . ...Pembina.... . .Grand Forks.. Winnipeg Junct’n .... Duluth .. Minneapolis... .... St. Paul.... i.OOa 2.30 p 3.25 p 3-4°P 7-°5P 10.46p 8.00 a 6.40 a 7.15 a 9-35 P 6.45p 9. Op 11. op U,45p 73op ð,5ttp
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound STATION8, West Bound
Freight ^ Mon.Wed. 1 & Fríday. 1 8 * | « E-> 2 0m H - -í M St fli £i:
8 30 p 2.55p ... Wmnipeg . . l,00a 6.45p
8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa
5.23 p ll.öðp .... Roland .... 2.29p 9.5oa
3.58 p 11.20a .... Miami 3-oop 10.52a
2.15p l0.40a .... Somerset .. . 3.52p 12.51p
1-5"|P 9.38 .... Baldur .... 5.oip 3,22p
1.12 a 9-4la ... .Belmont.... 5<22p LiSP
9.493 8.35a . .. Wawanesa... 5 °3P 6,02p
7.0o a 7.4Öa ... .Brandon.... 8.'2op 8.30p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
West Bound. STATIONS. East Ðound.
Mixed 4V0 143, every day ex.Sundays Mixed No. 144, every day ex. Sundays.
5 45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg... . Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m
Nunvþers 107 and 108 have through PuU
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
between Winnipeg and St. Paul and Minne-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con-
nection to the Pacitic coast
For rates and full intormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T.A.jSt.Paul. Gen.Agent, Winnipe
CITY OFF
Main Street, Wínoipeg,
FFlpE.
, Víinnipeg,