Lögberg


Lögberg - 11.03.1897, Qupperneq 2

Lögberg - 11.03.1897, Qupperneq 2
2 LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 11. MARZ 1897. Ur ,,Bucli der Lieder“. Eptir Ileine. ÁstarjátniiiKÍii' Rökkvaði óðum að aptni, ákafar brunaði flóðið. Sat jeg við ströndu og starði á 8tormbáru fjörugan danz. Og brjóst mitt svall eins og særinn, og sætvakin, ákafleg beimprá mig greip, til pín, pfi munblíða mynd, er mjer svífur bvervetna nær, og hvervetna, hvervetna kallar til min, i stormpyti, stórsjóar ólgu, og stunum míns eigin brjósts. Með ljettum reyr jeg reit á sandinn: „Ranveig, jeg elska pig!‘‘ Illar bylgjur óðar steyptust yfir pá ljfifu játning, og máðu’ bana aptur af. Þö brothætti reyr, pú rokgjarni sandur, pjer rennandi öldur, jeg trúi’ yð- ur ei. Ilimininn sortnar og hjarta mitt tryllist og helafli rif jeg úr Noregsskógum pá stærstu og sterkustu eik, og sting benni niður i Etnu fjalls glóandi eldgíg, og pessum elddýfða ógna penna, rökkurdimmt himinhvolf rita eg á: „Ranveig, jeg elska pig!“ Á himninum logar nú hverja nótt hin háa eilifa logaskript, og fagnandi lesa ókomnar ættir pær eiliu reginrfinir: „Ranveig, jeg elska p'g!“ H. H. Sii bczta #« liinar. Það eru til tvær tegundir af Sarsaparilla, sú bezta — Og hinar. Það versta or að pær líta líkt fit. Og hvernig á maður pá að vita hver er bezt? „Trjeð pekkist af ávöxtun- um. Þetta er gömul reynzla og óbætt að fara eptir henni Því hærra trjeð er pví dýpri rótin. Þetta er raunar sann- leikur. Hvernig er rótin—hvernig Lafa pessar Sarsaparillur reynzt? Ayers hefur dýpstu rótina og hfin hefur einnig bezta ávöxtinn. Ayers hefur verið reynd i hálfa öld og hefur feng- ið mörg verðlaun og par með medalíuna á heimssýningunni í Ohicago, par sem hún var só eina Sarsaparilla er fjekk að- göngu og pað var meiri viðurkenning fyrir ágæti hennar en allar medalíurnar til samans. Ef pið viljið fá beztu Sarsapar- illuna gerið pá eins og hjer segir: Biðjið um hina beztu Sarsaparilla og pá fáið pið Ayers. Biðjið um Ayers og pá fáið pið pá beztu. Að pínum brimhvíta barmi beygi jeg höfuð mitt, og bljóðlega get jeg blerað, hvað hjarta girnist pitt. Hermenn um hliðin ríða og hljóðfæri peyta sín; á morgun frá mjer mun fara- fallega elskan mín. En farir pfi frá mjer á morgun, mín fagra, í dag crtu mín, og tvöfalda sæld jeg pvl teyga við tálíögru brjóstin pín. H. H. — Þjóðólfur. Islands frjettir. Seyðisfirði, 19. jan. 1897. Að kveldi hins 23. desember f. á andaðist fir taugaveiki að Sauðanesi á Langanesi fröken Margrjet Arnljóts- dóttir. Hfin var fædd að Bægisá 17. maí 1874. Fluttist með foreldrum slnum, sjera Arnljóti Ólafssyni og frfi Ilólmfrlði Þorsteinsdóttur, að Sauða- nesi um vorið 1890. Ferðaðist til Kaupmannabafnar sumarið 1895. Kom fit hingað úr peirri ferð með „Vesta“ til Vopnafjarðar síðastliðið haust. Dvaldi á Vopnafirði um hríð, áður en hfin fengi komizt heim, og hefur eflaust par tekið sótt pá, er leiddi hana til bana.—Fröken Mar- grjet var góð og göfug stfilka, einkar fríð og yndisleg, og vitsmunakona, sem hfin átti kyn til. Hafði og hlot- ið mikla og víðtæka menntun. Hfin var heitmey stud. jur. Maríno J. Hafsteins. Seyðisfirði, 30. jan. 1897 Síldarverðið hefur nú töluvert lækkað I útlöndum, og fjekkst ekki nema 12 krónur fyrir pá síld, er send var með „Vesta“ frá Eyjafirði, og seld var I Kaupmannahöfn um jólaleytið. Stfilka, Margrjet Guðmundsdóttir að nafni, fór hjeðan á fyrra laugar- dag rjett fyrir briðina og ætlaði f jarðarhoiði upp I Hjerað, en preyttist á leiðinni, og varð eptir af samfylgd sinni, og hefur eigi fuudist, pó leitað hafi verið að henni. Bæjarstjórnin hefur veitt 2,000 kr. til hins fyrirhugaða spítala hjer á Seyðisfirði. Kfghósti gengur nfi all-skæður I ágæti læknir, Guðmundur Hannesson, skeytingarleysi fólksins um, að veik- in hefur breiðst fit og orðið svona mannskæð. „Hefði fyrirmælum hans verið fylgt> pá hefði veikin að eins borist að Kjarna, og nfi að líkindum verið að öllu um garð gengin og — Öll börnin vœru Itfandi.“ Þessum orðum hins merka læknis ætti almenningur að veita nákvæma eptirtekt I öllum næmum sjfikdómum. Landshöfðinginn. —- Sfi flugufregn hefur borist hingað austur, að lands- höfðinginn mundi vera að sækja hjeð an af landi um embætti I Danmörku. —Austri. Rvík, 14. jan. 1897. Skem.mtanxb hafa verið með minnsta móti hjer I Reykjavík I vet- ur, og kemur pað einkum af pví að svo hart er I ári, enn meðfram af sundrungarandanum I bænum. Þeir sem helzt hafa fengist við sjónleiki og lætur pað bezt, geta ekki haft sam- tök sín á milli, af pví hver hendin er uppi á móti annari I öðrum efnum.— Nú er sagt að Thorvaldsens-fjelagið ætli að byrja á sjónleikjum og á ágóð- inn að ganga til fátæklinga, svo að líklegt er að sú skemmtun verði bet- ur sótt enn leikir peir sem stofnaðir eru af einstökum mönnum í gróða- skyni. Rvík, 20. jan. 1897. Fykiblestkar. Það hafa verið haldnir ýmsir fyrirlestrar hjer I bæn- um nfi nýlega enn flestir verið illa sóttir. Frederiksen kap. presturinn talaði um „Sproget og Tanken“, Sig. Jfil. Jóbannesson stud. art. um heim- ilislífið og Sigffis Sveinbjörnsson realstfident um kynfylgjur (ókosti pjóðarinnar). Slys. Fyrir nokkrum dögum var stálpaður drengur að renna sjer á sleða á götunum hjer I bænum enn datt fit af sleðanum og beit um leið sundur I sjer tunguna, fjekk heila- bólgu og dó litlu síðar. Það virðist ekki vanpörf á að Iögreglan hefði eitthvert eptirlit með pví, að börn fari sjer ekki pannig að voða á götum bæjarins. Skagafibði 5. janúar: „A jóla- föstunni 7 —8. des. sáu nokkrir menn að kveldi dags leiftur upp á lopt I suðrinu, beldur I landsuður, eins og pað væri upp af eldi. Slík leiftur hafa sjest hjer áður, pegar eldar bafa verið uppi, til dæmis um veturinn >egar Dyngjufjöll brunnu.—í gær- morgun ljezt á Sauðárkrók Friðrik Skram járnsmiður“. Rvík 3. febr. 1897. Nýtt tímaeit. Sagt er að dr. Jón Þorkelsson I Khöfn ætli að stofna nýtt tímarit I fjelagi við færeyskan mann, sem mun eiga að ræða um stjórnmál, bókmentir o. fl. Kand. Bogi Melsted hefur ritað all-langar greinir um jarðskjálptana á slandi I danskt blað („Fyens Stifts. tidende“). Greinirnar hafa komið I 11 dönskum blöðum og 1 norsku. Hann lýsir tjóninu allgreinilega og skýrir frá eldri jarðskjálptum, enn greinilega lýsing á jarðskjálptunum sjálfum. Um sósíalismus talaði Einar Benediktson fyrir skömmu hjer bænum og kallaði jafnaðarmennsku (betra orð væri jafnmennska). Aleit hann að pessar jafnaðarhugmyndir gætu ekki átt við hjer á landi og hnýtti um leið I kaupfjelögin, sem hann skoðaði sem einskonar ,sósíalismus‘.— A allt öðru máli hefur William Morris, sósíalista foringinn enski, verið, par sem hann ætlar að skynsamlegur ,só- síalismus* gæti vel prifizt á íslandi.- Og hvað skyldi annars vera á móti pví? Dáinn er I gær hjer I bænum verzlunarm. Arni Eypórsson, úr lungnabólgu, eptir stutta legu, 30 ára gamall. Ilann var eflaust einhver hinn efnilegasti af uDgum verzlunar- mönnum hjer, duglegur, hagsýnn og áreiðanlegur, og er að honum mikilj mannskaði. Hann ætlaði að byrja sjálfur á verzlun I vor.—Fjallkonan. Saga aliliirhuigins inanns. Batnar d áttrœðix aldri fimrntíu ára gamall kvilli uf einni öskju af Dr. Agneic'n Catarrhal l'owder. Pað bœtir höfuöþyngsli oy Catarrh á 30 mín- útum. Geo. Lewis, S Shamokin, Pa. skrifar: „Jeg áttatíu ára gamall, het haft catarrh í limmtiu ár. og reynt mörg meðöl sem áttu að lækna |>að en fjekk enga hót á því fyr en jeg reyndi Dr. Agnew’s Catarrhal Powder. Ein askja gerði mig góðan, og jeg er glaður að geta mælt með því við alla, sem þjázt af þessum kvilla,“ Bnak Up a CoLI in Tiiiia < C BY USINT PYNY-PEOTÖRAL ! Tho Quick Curo for COUOHS, COLDS, CROIP, BRON- CHITIS, HOAKSENESS, otc. Mrs. Josf.ph Norwick, of 63 Sorauien Ave., Turonto, wntes: •• rvTiy-?ectDral has never fnilcd to curo my cUiidren of crmipafterafewdosos. It cnred uiynelf of n lmitc-Btnmling cough aftor b vural otlier remedics had failcd. It has r.lso t.rovcd an ext ellent couph curo for my f.'ini y. I prefcr it ío anv other medicin® fur cough8, croup or hoarseneas. ’ H. O. Barbour, of Little Ko^her, N.B., writes: “ Au a cure for congh» Pyny-Pectoral 1« the hcst nelling íneiii. iiio l have; my cus- tomers will havo uo other.” Largo Dottl©, S55 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., L~d. Proprietor3, Montreal JSyjafirði og Akureyri, og kennir hinn hvergi er að sjá í Citlendura blöðum Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða gaDga á milli Nýja- íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís* lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingatíjóti fimmtu- dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pví ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem möguiegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eigandi: Geo. S. DickillSOll, SELKlItK, MAN Qefnar Bækur. Nýir kaupendur að 10. árgangi Lög- berg'S (hjer í landi) fá blaðið frá þessum tíma til ársloka fyrir $1.50. Og ef þeir borga fyrirfram geta þeir valið um ein. hverjar þrjár (3) af t rfylgjandi sögu- bókum: 1. „I Örvænting11, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomes. 2. „Quaritch Ofursti“, 562 bls. Eptir H . Rider Haggard. 3. „Þokulýðurinn“, 656 bls. Eptir II. Rídcr Haggard. 4. „1 leiðslu“, 317 bls. Eptir Iíugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. v Eptir Fi'ank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls. Eptir Justfn McCarthy, Allar þessar bækur eru eptir góða höfundi, og vjer þorum að fullyrða að hver, sem les þær, sannfœrist um að hann hafi fengið géð kaup, þegar hann fjekk slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að liver finni þess virði, sem hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en í vor og verða því þeir, er kunna að panta þá bók nú, að bíða eptir henni 4 tvo til þrjá inánuði. Gamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang Lögbergs fyrir 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeir æskja þess. Vinsamlegast, Logberg Print'g St Publísh’g Co. P. O. Box 368, WINNIPEG, MAN. 80 YEAR8* EXPERIENCE. TRADE MARK8f DESIGN8, OPYRICHTS &c. Anyone sendlng a sketcta and descrlptlon may qulckly ascertain, free, whettaer an inventlon ie probably patentable. Communicationa strictly confldential. Oldest agency forsecuring patents ln America. We have a Washington oflBce. Patents taken tbrougta Munn & Co. receive speciai notice in tbe SGIENTIFIC AMERICAN, beautifully illustrated, largest circulation of any scientiflc iournal, weekly, terms$3.00 a year; •1.60 six months. Specimen copies and Hand Book on Patents sent free. Addresa MUNN & CO., 301 Urottdway, New York. Dr. G, F. Bush, L.D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar fit án sár auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Slranahan & Ilamre lyfjabúS, Fark liiver, —------N. Dak. Er að hilta á hvarjum miSvikudegi í Graltm N. V„ frá kl, 5—6 e, m, Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búflinní, og er því hægt aö skrifa honum eða eigendunum á fsl. þegarmenn vilja fá meiraf einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En œtið skal munaeptirað senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum. Innfluttir Norskir VUsirkambar $1.00 parið. Sendir kostnaðariaust með pósti.,til allra staðaa í Canada og Banda ríkjunum. lleyinann, itlock & lioini>s alþekkta Danska liekninga-sall 20. og 35c. pakkinn, sent frítt rueð póst til allra staða í Canada og Bandarí' j.mum Óskað eptir Agentuin allstaðai a u eö- al Islendinga, Norskra og ensfem. ALFRED ANDERSON, 3H0 Wash. Av. S., Minneapoiís, iUiun. T. Tliorwaldson, Akra, N.D., eraðul agent fyrir 1‘embina county. Skníið houtmi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.