Lögberg - 11.03.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.03.1897, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMMTUDAOINN 11. MARZ 1897 5 þroaka hennar, ekki einungis i £>ví, sem að list henuar laut, heldur líka í menntalegu ogr siðferðis’egu tilliti. Tvítug að aldri var h£in viðurkennd J>ar heima i Stockholm sem lanp. fremsta söngkonan við leikhúsið, og okkert yfirgnæfði p4 aðdáun, setn menn höfðu fyrir rödd hennar, netna aðdáunin fyrir henni persónulega. Allir álitu nú að hún hefði náð hin- um hæsta tindi frægðarinnar, en hún sjálf vissi, að svo var ekki. í júlí 1841, pegar hún var á tví- tugasta og fyrsta árinu, fór hún til Parísar, til að stúdera par hjá hinum lieimsfræga Signor Manuel Garcia. llún var pá búin að ofreyna röddina, af pví heuni hafði ekki verið kennt eptir nógu nákvæmum reglum. Hún bað Signor Garcia að taka sig til kennslu. Hann ljet hana fyrst fara yfir hina vanalegu tónstiga, og par- næst Ijet hann hana syngja einn pátt í opera, sem hún hafði 39 sinnum komið fram 1, í Stockholm. Til allrar ógæfu varð hún óstyrk í taugunum og tapaði sjer algerlega, og pessi söngmeistari heimsins lagði pegar hinn hræðilega úrskurð á, að hún væri búin að missa hljóðin. Mörgum árum seinna sagði hún Mendelsohn frá pví, að pað, sem hún tók útá pessu augna- bliki, hafi yfirgnæft allt annað, sem hún hafði liðið á æfinni. Samt var ekki hægt að segja, að hún nokkru sinni missti trúna á pann krapt, sem 1 henni bjó. Eptir að hafa reynt rödd hennar nokkurn tíma gaf pessi mikli meistari henni von um, að hún gæti fengið hljóðin aptur—ef hin ranga söng, að- ferð, sem nærri hefði eyðilsgt pau, væri lögð niður. Og undir hans leið- sögn lærði hún nú að beita hljóðum sínum rjett, ásamt öllu öðru, sem að sönglistinni laut. Hún var hjá hon- um i 10 mánuði, og lærði allt sem hann kunni að kenna. Þá fór hún heim aptur, og söng í opera við leik- húsið. 1843 fór hún til Finnlands, og ” næstu árin ferðaðist hún víða um Iönd og ávann sjer hvervetna heiður °g frægð. „Svenski næturgalinn“ töfraði alla, konunga sem kotunga. Kompónistarnir frægu, Meyerbeer og Mendelsohn, urðu vinir hennar og dyrkendur, og skáldin, eins og öehl- enschlager og Hans Christian Ander- son, fylltust andagipt af pví að heyra hana og sjá. Fyrsti concertinn, sem Jenny Lind hjelt í Ameríku, má með rjettu reiknast merkasti viðburðurinn í sögu sönglistarinnar í pessu landi. Hún var á hæsta tindi frægðar sinnar og ástsældar í Evrópu pegar Phineas T. Barnum syninga-maðurinn, fjekk hana til að fara til Ameríku, til að syngja þar undir forstöðu sinni. Samningar hans við hina svensku söngkonu vóru í höndum hans nokkrum mánuðum áður en hún átti að koma til landsins, og á pví millibili auglýsti hann hana bæði dyggilega og hyggilega. Blöðin voru full af ritgerðum um „Næturgal- ann svenska,11 myndirnar af henni voru allstaðar, og á pann hátt var löogun manna til að sjá hana og heyra skerpt, eins og framast mátt: verða. Pað var pví engin fuiða, að pegar loksins hraðskeyti kom, frá ytri höfn- inni í New York, snemma í september 1850, um, að hún væri komin á skíp- inu „Atlautic,“ pó fólkið flykktist púsundum saman út á hafnargarðinn, bryggjurnar og skipin par 1 nánd, par sem hún átti að stíga í land. Mr. Barnum liafði látið reisa við endan á skipa-bryggjunni blómstur- laufskála, með boga hvelfingu af sí- grænu limi, sem var prydd með flögg- um allra peirra pjóða, Bom Jenny Lind hafði sungið hjá; lika voru ofin par inn I með blómsturstöfum pessi orð: „Velkomin, Jenny Lind. Vel- komin til Ameríku!“ I>að fyrsta sem sást af Jenny Lind, petrar skipið kom upp að bryggjuuni, var, að hún stóð uppi á palli, sem byggður var yfir fremri káetu-stigann. Hún var blómleg og rjóð, og jafnvel sællegri, bæði í and- liti og vexti, en hún sýndist vera á myndunum, sem komnar voru á und- an henni. Hún hafði fallegt enni, og liðað, bleik-brúnt hár. Augun voru ljósblá og glaðleg, nefið og munnur- inn, sem hvorugt var smáfrítt, gáfu andlitinu I heild sinni hlýlegan gæða- svip. Hún var smekklega en látiaust klædd, í silfurgráum silkikjól, með ljÓsbláanv barðalausan hatt. Frænd- kona hennar og stallsystir, fröken Ahmansen, stóð við hlið hennar, og við fætur peim lá keltu-hundur, sem Victoria drottning hafði gefið henni. Jenny I.ind horfði yfir petta mann-haf með forvitni, undrun og ánægju, eins og eðlilegt var, pví parna voru saman komin frá 30 til 40 púsund manns, til að fagna henni. Allar bryggjur par í grenndinni, allir gluggar, sem að sjónum vissu, öll pök og pallar, sem mátti ná fótfestu á, var troðfullt af fólki, sem veifaði höttum og klútum með miklu fagnaðar-ópi. Sjóliðsforingi E. K. Collins, eigandi skipsins sem hún kom á, var hinn fyrsti, sem gekk upp plankann sem lá út í skipið, og næst á eptir honum gekk Mr. Barnum. Báðir báru peir fagra b’ómvendi, sem peir rjettu hinni frægu söngkonu. 140 aðrir farpegar voru áskipinu en í virðingar skyni við Jenny Lind Ijetu peir bana og fylgdarlið hennar stíga fyrst á land, og manDpyrpingin veik fyrir peim, svo pau höfðu ein- lægt greiðan gang. Collins og Barn- um leiddu konumar, Benedict söng- stjóra og Belletti—pann sem söng efri bassann—að skrautlegum vagni, sem stóð við bryggjuna, og keyiðu heim að Irving Ilovse, sem var að eins hálfa mílu burtu. Meðan Jenny Lind gekk eptir skips-bryggjunni, kváðu stöðugt við fagnaðar-ópin. „Húrra fyrir Jenny Lind!“ var al- gengasta ópið. Einn t hópnuin fór að syngja alpekkta vfsu um einhverja „Jenny darling11, og urðu margir til að taka undir. I>ar eð Barnum hafði áður aug- lýst, að Jenny Lind mundi halda til á Irving House, pá hafði afar-mikill fólkssægur flykkst í kringum hóte!- ið, og út um hverjar dyr og hvern glugga gægðust andlitin, til pess að reyna að sjá sem snöggvast pessa fögru söngkonu. Urn kveldið—und- ir miðnætti—flutti söngfjelsg eitt „drottning söngsins11 serenade (söng- ur og hljóðfæraleikur undir berum himni, sem tíðkanlegt er að syngja fyrir utan glugga unnustu). Aptan- óður pessi byrjaði á pjóðsöngnum svenska, par næst kom „Hail Colum- bia“, og svo „Yankee Doodle“. Jenny Lind gekk út að glugganum, hneigði sig og veifaði uasaklútnum í pakk- lætisskyni fyrir pennan heiður, en fólkið æpti pá og hrópaði æ meir og meir, pangað til Mr. Barnum leiddi hana út á svalirnar. Mr. Barnum liafði heitið 200 doll- ara verðlaunum fyrir hið besta kvæði, sem ort væri til að fagna Jenny Lind. Bayard Taylor, sem pá var ungt skáld, hlaut pau. Fyrsti concert pessarar naf nkunnu söngkonu var ákveðinn að haldast 11. sept. 1850, í Castle Oarden, sem pá var uppáhalds skemmtistaðurinn í New York. Forstöðumaðurinn, Barn- um, sá um, að málefni petta kæmist inn í blöðin, pó pað tíðkaðist ekki eins mikið pá eins og nú, að eiga tal við frjettaritara. Llka fann hann upp á nýrri aðferð við að selja sæti fyrir samkomuna, nefnilega, að hafa upp- boð á peim, og fjekk hann til pess nafntogaðan uppboðshaldara, Harry Leeds. D-jtta dró auðvitað fjölda fólks, og var ný auglýsing. Degar uppboðið byrjaði, gaf sig fram hattari eion par I borginni,GðDÍn að nafni,og bauð 225 dollara fyrir fyrsta sætið, og var pað hæsta boðið við pá sölu. En hann tapaði engu á pessu. Eptir pað auglýsti hann sig sem „Jenny Linds“ hattara, og kenndi vörur sínar, göngu- stafi og regnhlífar, við söngkonuna, og varð fyrir pað ríkur maður á stutt- um tíma. Hvert notanlegt sæti í pessum geysistóra áheyrenda-sal seld- ist fyrir 15 til 50 dollara, pó eiginlega verðið á aðgöngumiðunum væri að eins 5 dollarar. Svo kom loksins hið mikla kveld. Kl. 5 e. m. voru hurðir og hlið opnuð, pó concertinn ætti ekki að byrja fyr en kl. 8. Dúsundum saman fór fólk- ið að hrúgast inn og I kringum llattery Park, pvl gegnum hann liggur leiðin að hinni gömlu bygg- ingu, sem líkist kastala, og sem inni er löguð fyrir áborfenda-sal og kallast nú C'astle tíarden. Fagnaðar-ópiu fyrir Jenny Lind kváðu við hvaðan- æfa. Sjálf y(irvö!d borgarinnar höfðu fengið pennan „Jenny Lind fever“, og leyfðu nú að vögnum væri ekið um pveran og endilangan garðinn, sem áður hafði verið farið með eins og helgan stað. Veðrið var heitt, og allir gluggar opnir. Margir, -sem ekki höfðu getað fengið inngöngu- miða, höfðu útvegað sjer byttur og báta, til pess á pann hátt að komast sem næst byggingunni, par sem hún nær út á vatnið. E>ar biðu peir svo rólegir í voninni um, að fá að heyra óminn og bergmálið af harmonlun- um inni fyrir. Fremst, alveg beint á móti leik- sviðinu, sat Mr. Genin, 225 dollara hattarinn, á rauðura flos-stól. Hann hafði snemma tekið sæti sitt. Borg- arstjórinn sat I einni stúkunni. Bay- ard Taylor er einn af peim sem tekið er eptir, pví kvæðið hans er prentað á prógramminu. í öllum pörtum hússins má sjá alpekkta menn og konur; ístuttu máli, alla stórhöfðingja og málsmetandi mann dreifða um hús- ið hjer og par. Allt 1 einu varð hljótt. Allt skraf og skrjáfog kliður og hávaði í salnutn datt I dúna logn, pví nú kom fram hljóðfæra-flokkur, sem saman-stóð af 60 manns. Eitt lítið högg, sem Ben- edict söngstjóri sló mrð silfurbúna stafnum sínum, heyrðist um allthúsið. Degar hann lypti honum, hljómuðu fyrstu nóturnar á inDgangs-spilinu fyrir „Oberon“, eptir Webe. Áheyr- endunum geðjaðist auðsjáanlega pessi alpekkti söngur, en eptirvæntingin var svo mikil, að ekl i var klappað til að láta spila hann aptur. Ennpá bregxt vonÍD, en samt preyja menn, af pvl Signor Belletti kemur næst fram með uppáhalds-söng eptir Ros- sini, og rödd hans var sterk, hljóm- fögur og sæt. En loks var pó eptirvæntingin á ends, pvl nú kemur fram fyrir tjöldin kona með sklnandi, barnslegt andlit, með hreinan sakleysis svip. Hún var klædd látlausum, hvltum silkikjól, og allir pekkja par hina lengi práðu JenDy Lind, pví allir pekktu áður myndina hennar. En hvar voru allir demantarnir hennar? Hvar voru allir gimsteinarnir og orðurnar og stjörn- urnar, sem konunglega fólkið I Ev- rópu-löndunum hafði látið rigna á hana? Fyrst var eins og menn fjellu I stafi yfir að sjá petta skraut hvergi, en pegar menn rönkuðu við sjer, urðu peir sem óðir af aðdáun. Menn og konur stóðu upp, allir I einu, eins og æft herlið, og 5,C00 barkar hrópuðu eins og með einurn munni: „Velkom- in!“ Konurnar veifuðu vasaklútun- um án nokkurs tillits til fínu knipl- inga-borðanna á peim, og mörg hundr- uð pör af hönskum hafa orðið ónýt pað kveld af lófaklappinu; og húrra- hrópin íleygðust eins og stríður straumur inn til litlu, hvítklæddu konunuar. HOu stóð parna með tignarsvip, og tárin I augunum. A andliti hennar skein eius og sambland af baruslegu sakleysi og kvennlegri blíðu og hæversku. Svona liðu nokkr- ar mínútur, að ekki linnti fagnaðar- ópinu og lófaklappinu. Hvergi hafði henni verið fagnað svona mikið— ekki einu sinni I Paris, par sem pó allar andlegar hræringar eru svo krampa-kenndar. Jafnvel söngmenn- irnir sjálfir ljetu hrífast eins og aðrir, og stóðu eins og dýrkendur frammi fyrir skurðgoði. En prátt fyrir pessar framúrskar- andi fagnaðar-viðtökur, sástsamt ekk- ert votta fyrir sjálfs-áliti hjá Jenny Lind; en allir gátu sjeð, að hún var mjög hrærð. Hún veifaði hendinni til fóiksins, og pað skildi óðar að hún var að af biðja meiri fagnáðar-óp, og bráðlega varð aptur hljótt, aptur tóm eptirvænting. (Framliald á 8. bls ) C o c © % o I hnve presrribiHl Monthol Plaeter 1n a immN'r nfcanus uf uouralgic aud vhcunmtic pnins, nnd nm vcry tnu« h phasoci wlth tiie eff.*cts nnJ l'l«*asaninosrfof iU applicati'>n.-— W, U. Cakpkn- TF.R. M.D., Hoftel Oxlbrd, Boston. I liave UHod Mentiiol Plaatois in nevArni casos of nruscular i heumatism. and find m ev«*ry cns« thav,,* gavealmost instai:* aml pernianent rolief. —J. F Mookb M.D . Washlngton, D.C. It Cu**es Sciatica, Litmhagrn. Nou> ralgia, Pains in Back or Sidc, or any Musoular Pains. ©] Price j Davis & Lawrence Cn., Ltil, 23c. I Sole Proprietors, Monthp.al. • • o «• «> © o æ Cs<i KFNtÚARA VANTAR-Við ** “*■ n Díngvalla-skóla í 6 til 7 mánuði (eptir samkomulagi) og ætlast til að kennslan byrie 1. aprll. Umsækjandi verður að ”hafa tekið próf og fá „certificate“ sitt sam- pykkt af kennslumálastjórninni I Regina. Seneið tilboð yðar sem fyrst til G. Narfason, Ohurchbridge, Assa. JOSHUA GALLAWAY, Real Eastate, Jlining and Finaneial Agent 272 Fort Street, WiNRrpEG. Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn.með góðum kjörum. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og hújörðum I Manitoba. sjerstaklega gaumur geflnn. 0. Stephensen, M. D., 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneðan Isabel stræti). Ilann er að tinna heitna kl 8— f.m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. 395 6r ritað utarr á böggulinn, og tilgangurinn var að hann kæmist til hans.“ Bostock yppti öxlum og sagði: „Jeg býst við þvl. En hvað keiilur mjer þetta við?“ Hann hall* aði sjer aptur upp að borðinu, en nú hjengu báðar hendur hans niður með slðum hans. „Jeg býst við að pjer vitið ekki, hvað er I pess- Utn böggli?“ sagði Hiram, og gaf nákvæmlega gætur að svip Bostocks um leið og hann talaði pessi orð. En hversu nákvæmlega setn hann athugaði svip Lostocks,gat hannekki sjeð hinnminnsta breytÍDgar- skugga á svip hans. „Hvernig ætti jeg að vita, hvað er I pessum *?“ spurði Bostock, og var ekki laust við að rödd hans lýsti ofurlítilli gremju. „Jeg er ekki K:Bddur neinni ófreskis-gáfu.“ „Vanaleg sjón nægir mjer,“ sagði Hiram ^yrstur. „E>egar pjer voruð I búðinni hennar Alrs Borringer seinni partinn I dag, kom jeg par að og sá 1 gegnum gluggan, að pjer voruð að handleika þenna böggul. Jeg þóttist þekkja andlit yðar, og JeK Kat mjer til, að þjer hefðuð ekkert gott I byggju. L’ú er jeg búinn að komast að, að 1 peasum böggli, sofn átti að innihalda meinlaust lyf, er I raun og veru ,rijög sterkt eitur.“ „Hvað á allt petta að pýða?“ sagði Bostook pegBr Hiram pagnagi, „Er yður alvara að gefa I l <.yn, að jeg hafi látið petta sterka eitur I penna böggul?.. F 3ð§ návist yðar. pjer gerið mjer pví mikinn greiða með pví að fara leiðar yðar og einnig með pvl, að veita mjer ekki aptur pá virðingu að heipisækja mig“. Hiram stóð á fætur og stakk marghleypunni I vasa sinn. „E>jer eruð kænn maður, Mr. Bostock“, sagði hann. ,,Ef til vill helzt til kænn. Við skulum nú sjá til.“ Bostock geispaði og sagði preytulega. „Jeg óska að pjer vilduð fara í burtu. E>essi ráðagerð yðar hefur misheppnast, og yður fellur pað eðlilega illa. Góða nótt.“ Hiram gekk fram að hurðinni og opnaði hana. E>ar næst sneri hann sjer við, leit framan I Bostock og sagði: „I>jer skuluð fá skeyti frá mjer aptur.“ „Jeg vona ekki,“ svaraði Bostock. „Góða nótt.“ Hann sneri baki við gesti slnum kæruleysis- lega, og Hiram fór út, opnaði gang-hurðina, skellti henni reiðuglega á eptir sjer og fór niður stigan. Hann gat ekki annað en fundið til pess, að honum hefði farist óhönduglega, og var pvl reiður við sjálf- an sig. Hin algerða stilling Bostocks truflaði hann. Hann áleit, að hann hefði vissulega sjeð manninn halda á bögglinum í höndunum, og honum hafði virst, að hann vera að búa um hann aptur. E>að, út af fyrir sig, mundi ekki liafa vakið neina undran hjá Hiram, hefði hann ekki, pegar hann leil snöggvast inn I búðina (sem hann hafði læðst að og gægst inn I I peirri von, að sjá Mrs. Borritger par inni og koma benni að óvörum) pótzt sannfærður um, að haun 391 Og horfði á hann. Hiram var vaniir við að pola að á hann væri horft, en petta kalda, rólega augnatillit var honum hálfgerð ráðgáta, og erti skap hans dá- lítið. Bostock tók fyrst til máls og sagði hátlðlega: „Hverju á jeg að pakka pann heiður, að pjer heimsækið mig?“ Hiram studdi báðum höndum á hnje sjer, hall- aði sjer fram og leit beint framan I Bostock og sagði: - * „Höfum við ekki hittst áður, fjelagi?-1 „E>aÖ er vel mögulegt“, svaraði Bostook kurteis- lega. „Jeg man pað ekki. Jeg hef hitt svo marga menn.“ „Jeg gleymi aldrei andlitum“, spgði Hiram, „pótt jeg gleymi stundum nöfnum. Hitti jeg yður ekki einu sinni I Neapel?-4 „Jeg hef náttúrlega komið til Neapel“, sagði Bostock, og var ekki hægt að merkja nokkra undran I röddrnni. „Jeg var I Neapel fyrir nokkrum áruni og stundaði iðn mína. Menn skilmast vel I Neapel.‘‘ „E>að er margt að sjá og heyra I Neapel,“ sagði Hiram. Svo pagnaði hann eins og liann væri að hugsa um, hvað hann skyldi segja næst. Bostock notaði sjer pögn haDs og sagði: „E>að er rnjög sennilegt. En jeg get ekki sjeð, hvað pað kemui; mjer við.“ „Bíðið pjer við, fjelagi, bíðið pjer við,“ sagðí Hiram, og veifaði niagurri, sterklegri, mórauð4 hendi til hans—hendi, sein um úlnliðinn var skrey'.t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.