Lögberg - 11.03.1897, Síða 7

Lögberg - 11.03.1897, Síða 7
lögber0, fimmtudaginn n. mabz 1897. r Islands frjettir. Rvík, 18. des. 1896. Bkáðapest jreisar nú allskæð & Myrunum, einkum í Hraunhreppi og ^lptaneshreppi, og eins í Hvftársíðu Stafholtstungum. Jón bóndi Sam- úelsson á Hofsstöðum I Álptanes- hrepp hafði misst 70 fjár úr heuni, áð- ur en hann gat komið bólusetningu við, en eptir pað tók alveg fyrir hrun- ið f fje hans. Á 2—3 bæjum par í grenndinni liafði bólusetningin mis- tekizt hraparlega, og er pað eijrnað illu bóluefni, enda kvað pað vera mjöir misjafnt að gæðum, og vand- hæii á að velja pað hæfilega sterkt. í upphreppum Arnessyslu hefur bráða- pestin einnig gert allmikinn usla. Kptir pví sem skriíað er úr Gnúp- verjahreppi 5. p. m., höfðu margir haendur par pá misst 10—20 kindur, en nokkrir 20—30. Hafði par verið reynd bólusetning í haust, en mis- heppnazt allmjög, sem vfða annars- staðar. Eru enn sem komið er mjög deildar skoðanir manna um, livort bólusetning við bráðapest komi að gagni eða ekki. Af pví að fje, sem bólusett var í fyrra, hefur sumstaðar drepizt úr pestinni nú f haust, telja sumir bólusetninguna hjegóma einn °g einskis nyta, en reynsla annara virðist benda á hið gagnstæða: á mikla gagnsemi pessarar aðferðar. E>að hlytur að verða eitt aðalhlutverk hins nyja dyralæknis, að kenna mönnum svo óbrigðula aðferð, að fjeð drepist ekki beinlfnis af afleiðingum bólu- setningarinnar, að kenna mönnum að pekkja gott bóluefni frá illu o. 8. frv. Og petta parf að gerast sem allrafyrst. Til pess eru tækin ný, að notuð sjeu. Og pað væri minnkun að pví, ef einn dyralæknir á Suðurlandi fengi ekki nóg að gera. Rvík, 15. janúar 1897. Arness/sIu 9. jan.: „Hjer ber nú ekki inikið til tfðinda síðan jarð- skjálptunum ljetti af. Síðast varð vart við greinilegan kipp 18. des. Vona menn nú, að hið versta sje afstaðið. I>að, sem liðið er af vetrinum, hefur verið ákaflega umhleyingasamt, °pt ofsarok af hafsuðri, og pá rofið hús og allt fokið, sem lauslegt var. Skruggur og Ijósagangur hefur fylgt öveðrum pessum. Nú er veður orðið stilltara. Skömmu fyrir jólin hjelt vestur- fara-agent Wilh. Pálsson hjer 3 fyrir- lestra: 2 á Eyrarbakka og 4 upp í sveit, og er einmælt, að honum hafi sagzt vel og viðhaft litlar æsingar, eða nainni en samskonar erindsrekar eru vanir að bafa. I>rátt fyrir fyrirlestra þessa. sem agentinn fjekk að halda í kyrrð og ró, mun óhætt að fullyrða, að Árnesingar sitji kyrrir heima, og láti petta, sem hann taldi Amerfku til gildis fram yfir ísland, afskiptalaust, en óska að eins, að peim, sem vestuj til Gósenlandsins eru áður farnir, niegi lfða sem bezt. Mannalát. Á síðastliðinn gaml- ársdag dó Gunnar Arnason bóndi í Hvammi á Landi. Hann hafði verið hryllilega holdsveikur mörg ár (sjá niynd af honum fremst í bók dr. Ehlers nUm holdsveikina á íslandi'1). Hinn 2. p. m. andaðist úr lungna- tæringu I>orvaldur Jónsson bóndi í Skaptholti í Eystrihrepp, sonur sjera Jóns Eirfkssonar, er síðast var prestur á Stóranúpi. Rvík, 22. janúar 1897. Húnavatnssj'slu, 1. jan. ’97.—Af bðarfarinu má optast nokkuð nytt herma. I>að hefur verið æði mislitt í vetur. Haustið gekk að grimmi- Uga með vonda hretinu 3. okt., er fferði hjer stórskaða beinlfnis og ó- beinllnis, dyngdi pá niðurpeim feikna Snjó, sem víða gerði alveg jarðbann, °g sumstaðar tók eigi upp fyr en sein> f nóvember, en pá gekk til batriaðar, og má heita, að sfðan hafi 'erið sumar-veðrátta. Samt kvaddi gamla árið okkur kalsalega. Afli enginn sökum gæftaleysis í haust og vetur við austanverðan Húnaflóa, nema ögn á Skaganum. t>ó er talinn nógur fiskur f sjó. Kvillasair.t fremur veuju; kvef,háls- bólga, magaveiki o. s. frv. geisaði um hjeraðið með miklu veldi meðan góða tfðin var. Ekki veit jeg samt til, að umgangs-vesöld pessi h&fi orðið öðr- um að fjörtjóni en bændaöldungnum og sómamanninum Guðmundi Jóns- syni á Mörk í Laxárdal. Fjárpest hefur verið í meira lagi skæð í vetur; drepið á flestum heimil- um eitthvað, og á stöku bæjum um 50 til 60. Rvfk, 29. jan. 1897. „Skagafirði, 4. jan. 1897.—Nú við áramótin sendi jeg Pjóðólfi mfnum fáeinar lfnur í frjettaskyni. Árið sem n^lega hefur kvatt oss, var oss skag- firzku bændum ekkert búsældar-ár, næstl. vetur var að vísu góður, en vor, sumar og haust all-óhagstætt. Vot- viðri og purkleysi meginið af sumr- inu og heyfengur par af leiðandi rýr og vondur. Haustið ákaflega ill- viðrasamt og byrjun vetrarins, allt fram að jólaföstu, pá skipti um tfð, og var blfðutíð um alla jólaföstuna. Nú um hátíðirnar hofur verið fremur rosasöm tíð, en pó alibærileg. Verzl- un var allgóð í sumar. Ullarverð: 70 a. hvítt vorullarpund, mislitt 45 a. fyrir pundið, eptir gæðum kjötsins. Útlend vara fremur í lágu verði, svo að yfirleitt má kalla verzlunina bæri- lega. Hvernig verðlag var í pöntun- arfjelaginu er mjer ekki vel kunnugt, en á útlendu vörunni mun pað hafa verið lágt. Hross 2—7 vetra seldust að meðaltali á 50 kr., sauðir c. 11 kr. 30 a. Fiskafli var ágætur I sumar hjer á firðinum, en haustvertlðin mun hafa heppnast miður sökum ótfðar, pótt nógur fiskur ræri í sjó. Heilbrigði hefur verið góð yfirleitt á árinu; pó hefur nú síðara hluta árs- ins gengið allpungt kvef og nokkrir dáið, helst úr lungnabólgu. Meðal látinna niá nefna Benidikt bónda Kristjánsson f Hátúni í Glaumbæjar torfu, var hann fyr meir norðurlands- póstur, og Eyjólf bónda Einarsson á Reykjum í Tungusveit, sem fyr bjó á Mælifellsá; var hann bróðir frú Bjargar konu sjera Iljörleifs prófasts á Undirfelli. Eyjólfur var miðalðra maður, snyrtimenni og sjerlega vel látinn af öllum, sem pekktu hann. Kona hans dó * vor, og láta pau eptir sig 5 börn í ómegð. Skagfirðingar halda ötullega áfram með brúarsmíðin. í ár hefur verið brúuð Valagilsá (á landsjóðskostnað) og vestari Jökulsá undan Goðdölum, og nú á að fara að leggja brú á Kotá á Norðurárdal. Svo væntum við pess, að eigi liði á allöngu, að við fáum brú á Hjeraðsvötnin á Akrahyl, sem er rjett á póstleið. Herra mannvirkja- fræðingur S. Thoroddsen mældi par brúarstæði í sumar. £>að er mikið hagnaðar-spur8má) fyrir hjeraðsbúa, og farargreiði fyrir alla langferða- menn, að sú brú komist sem fyrst á. í ráði hef jeg beyrt sagt að sje að byggja íshús lijer austan megin fjarð arins, til pess að geyma f fiskbeitu og horfir pað til framfara, pví að hjer kemur pað opt fyrir, að ekki fæst bein úr sjó, pótt fiskur sje, sökum beituleysis. Pólitiskar frjettir engar, allir stein pegjandi að vanda“. Rvík, 1. febr. 1897. Póstskipið ,Laura‘ kom hingað í gær og með pví 7—8 farpegar, par á meðal frá Englandi Benidikt t>órar- insson kaupmaður, og frá Amerfku sjera Jón Clemens, prestur íslend- inga í Argyle-byggð (sohur Jóns Þorkelssonar snikkara og Ingibjargar Jónsdóttur frá Elliðavatni, er fluttu hjeðan úr bænum með börn sín til Chicago fyrir mörgum árum). Embættispróf við háskólann hefur Haraldur Níelsson tekið í guðfræði með 1. einkunn og Helgi Jónsson meistarapróf í grasafræði með beztu einkunn. •Dr. Edv. Ehlers og Sveinn bróðir hans gengust fyrir, að haldinn var samsöngur í Höfn um jólaleytið til ágóða fyrir holdsveikisspítala hjer á landi, og varð ágóðinn af samsöng pessum 12—1300 kr. Sigurður Sverrisen syslutnaður I Strandasyslu og Christiansen skip- stjóri á „Lauru“ eru orðnir riddarar dannebrogsorðunnar, en Jónas Ilelga son organisti dannebrogsmaður. Dáinn 21. f.m. af heilablóðfalli Þor- kell Jónsson á Vestri-Móhúsum við Stokkseyri á 74. aldursári. Hann var fyrrum hreppstjóri og bjó pvlnær allan sinn búskap rausuar- og fyrir- myndarbúi I Óseyrarnesi.—Þjóðólfur. M. Gleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Úts^rifaður af Manitoba iæknaskólanun L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa yíir báð T. Smith & Co. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Svida os kláda sár læknast 35 crnts. fyrir Dr. Agnew’s Ointment bætir á einum degi og læknar Tetter, Salt Rheum, Scaid Head, Eczema, Barber’s Itch, Ulcers, blotches og öll önnur hörúudsár. Það lin- ar og mýkir og á sjerssaklega vel við öll- um átbrotum á börnum. 35 cents. SelkirR TraúinD Co’u. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl(, Mcnzkar Bæknr til sðlu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Mat). Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nyju vorvörurnar, sem við erum nú. daglega að kaupa innn. Bcztu Yörur, Lægstu prísar, Alnavara, Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Ny Nyr Einnig fiöfum við mikið af bveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADINGr COT. Northem Paciflc By. TTJVCEI CARD. Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. Read Up, MAIN LINE. Read Down North Bound. STATIONS. South Bound bdiS >* ? ó "3 % fc Q St. PauJ Ex.No 107, Daily _ 8 s 3 >. x Z zi 5 w Q £ 3 £ ia 8.iop 3.55p . . . Winnipeg.... l.OOa 6 45P 5-5oa i.2op 2.3°p 9 o3p 3-3oa 12.20p .. . Emerson ... 3.25p 11 30p 2. loa 12. rtop .Pembina.. .. 3-4° P 11 45p 8 35p 8.45a . .Grand Forks. . 7.05 p 7 3°P 11.4oa 5 o5a Winnipeg [unct’n 10.46p 6 50p 7-3°P .... Duluth .... 8.00 a 8.j0p . .Minneapolis... 6.40 a 8.0op .... St. Paul.... 7.15 a 10.30P 9-35 P MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound 8TATION8. W«t Bound Freight ^ Mon.Wed. 1 & Fríday.' t 'i •06 * 1 S s k a. <! rí g 8« 1 fe ií* 8 30 p 2.55p ...Wmnipeg. . l,00a 6 45p 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23 p Il.59p .... Roland ... 2.29p 9.5oa 3.58 p 11.20a .... Miami.... 3-oop 10.52a 2.15p l0.40a .... Somerset.. 3-ðzp 12.51 p 1-5~|P 9.38 .... Baldur ... 5.oip 3,22p I.12 a 9-4la .... Belmont... 5.22p 4.I5P 9.49a 8.35a ... Wawanesa.. 5 <>3P 6,02f> 7.0o a 7.40* .... Brandon... 8.2op 8.30l. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. Enstt Bonnd. Mixed No 143, every day ex.Sundays STATIONS. Mixed No. 144^ every day ex. Sundays. 5 45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m OLE SIMONSON, [mælir með sínu nyja Scandinavian Hoicl 718 Main Stbebt. Fæði 11.00 á dag. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 1880—91 öll ......1 10 einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th., 1 ,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890 ... 75 1891 ..................... 40 Arna postilla í b.................I OOa Augsborgartráarjátningin......•.... 10 Alþingisstaðuiinn forni................. 40 Bibö"“",‘ íera V. Briems ........ 1 50 í giltu bandi 2 00 bænakver P. P................... 20 Bjarnabænir.. .................... 2 Biblíusögur 1 b.................... Sf Barnasálmar V. Briems í b.......... 20 B. Gröndal steinafræði............. 80 dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar.........1 75 Barnalærdómsbók II. H. I bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í baudi.... 15 Chicago för mín .................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk leetrarbák eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)........... I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 91ogl893hver......... 25 Draumar þrír....................... 10 Dæmisögur E sóps í b............... 40 Ensk ístensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna............ 20 b ESlislýsing jarðarinnar........... 25a Eðlisfræðin....................... 26a Efnafræði......................... 25a Elding Th. Ilolm................... 65 Föstuhugvekjur................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Utn Vcstur-Islendinga (E. Hjðrleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889.. 50a Mestur \ heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)........ 20 Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð í Reykjavík................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson......... 15 Tráar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................ 15 Um harðindi á Islandi............ 10 b Ilvernig er farið meö þarfasta þjóninn O O....... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO...... 10 Heimilislífið. OO.................. 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv............ 10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsitis ....\......... lo Goðafræði Grikkja og Rómverja með rueð myndum.................... 75 Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma........................ I0b Iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur S b. “ ... 55a Iluld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 ... 50 Hættulegur vinur.................... 10 Hugv. missirask.og hátiða St. M.J.... 25a Hústafla • . . . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptir ýmsa....... 20 Iðunn 7 bindi í g. b..............7.00a Iðnnn 7 bindi ób.................5 75 b Iðunn, söguvit eptir S. G........... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi........... 60 H. Briem: Enskunáuisbók............ 50b Kristileg Siðfræði íb........... .1 50 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín meðbáðum orðasöfnunun. í b... 1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e, B. J.. 15b Lýsing Islands...................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landafræði H. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin llansen ............ 35a Leiðarljóð handa börnum íbaudi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear........ 25a „ herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið..................... 35b „ Útsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... 25 ,, Strykið. P. Jónsson.......... Ljóðiu.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5 Br. Jóussonar með mynd... 65 Einars Iljörleifssonar í b. .. 50 í kápu Numþers 107 and 108 have through Pub man Vestfbuled Drawing Room Sleeping C&i between Winnipeg and St. Paul and Minn« apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to apy gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.PauI. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFipE. M&jn Stteet, Winnipeg. Hannes Ilafstein.............. 65 „ „ í gylltu b. .1 10 H. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 n f» II* „ - 1 60 ,, „ II. í b,....... 1 20 H. Blöndul með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 Gísli Eyjólfssou............ 55b . löf Sigurðardóttir......... 20 J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 Sigvaldi Jóusou............. 50a St, Olafsson I. og II...... 2 25a Þ, V. Gíslason............... 30a ogönnur rit J. Hailgrimss. 1 25 Bjarna Thorarenseu 1 'jQ Víg S. Stnrlusonar M. J.. 10 Bólu Hjálma', ólnnb...... 401) Oísli Brynjólfsson.......I lOa Stgr. Thorsteinsson í skr. 1). 1 50 Gr. Thomsens.................1 10 “ í skr. b.......1 65 Gríms Thomsen eldri átg... 25 Ben. Gröndals............ 15a „ Jóns Ólafssonar í sk r di 7'b ÚrvalsritS. Breiðfjörðs........... 1 35b “ “ ískr. b...........180 Njóla ................................... 20 Guðrán Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Shnonsson..... 15 Kvæði ár „Æflntýri á gönguför“.... 10 L;vkiiins;aba‘kiir l»r. Jónasscus: Lækningabók.................... 1 15 Hjálp í viðlögum ................ 4(>a Barnfóstran ................20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............ l ía Hjákrunarfræði, “ 3'a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.) i b. 75 Friðþjnfs rímur...................... 15 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stnfrófskver Jóns Olafsson..... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... í. b... 35 „ jarðfrœði ...........“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar.......... 2Öb ManukynssagaP. M. II. útg. íb.........1 10 Málmyndalýsing Wimmers.................. 50a Mynsters hugleiðingar................ 75 Pa8síusálmar (H. P.) ( haniir..... 40 “ í skrautb...... ; .. (0 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 5(a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.).......... 10 Ritreglur V. Á. i bandi......... 25 Reikningsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Edda..................-....1 25 Sendibrjef frá Gyðiugi i fornöld.. I0a Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Tímarit um uppeldi og mennt&mál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75b “ “ á 4 blöðum með landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum með sýslul,tum 3 50 Sösrur: Blómsturvallasaga.............. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ .........óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena............. i0a Gönguhrólfs saga.............".... 10 Heljarslóðarorusta................ 30 Hálfdán Barkarson ...................10 Höfrungshlaup............20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm'!!! 26 Draupnir: Sag&J. Vídalíns, fyrri partur.. 40a Síðari partur...................... 80a Draupnir III. árg............’ 30 Tíbrá I. og II. hvort ............ 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans...................... 85 II. Olafur Haraldsson helgi .... ...ll 00 Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 8. Harðar og Hólmverja........... 15 4. Egils Skallagrímssonar........ 50 5. Hænsa Þóris .................. 10 6. Kormáks............20 7. Vatnsdæla............20 8. Gunnlagssaga Ormstungú!!!!!!!! 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða....... 10 10. Njála ......................... 70 II. Laxdæla...........40 12. Eyrbyggja..........!!!!!!!!! 30 13. Fljótsdæla................... 25 14. Ljósvetnmga.................. 25 15. Hávarðar ísflrðings......!!'..' 15 Saga Jóns Espólins................ 60 „ Magnásar práða.................. 30 Sagan af Andra j arli............. 25 Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Kóngurinn í Gullá........................ 15 Kari Kárason......................... 20 Klarus Keisarason................... 10Í Kvöldvökur....'................... 75a Nýja sagan öll (7 hepti).....'...*. 3 00 Miðaldarsagan.......................... 75a Norðurlandasaga................... 85b Maður og kona. J. Thoroddsen.... 150 Nal ogDamajanta(fornindversksaga) 25 Piltur og stálka.........í bandi 1 OOb “ ...........í kápu 75b Robinson Krásoe í b erdi....... 1 06 “ i kápu.......... 25b Randiður í Hvassafelli í b............... 40 Sigurðar saga þögla............... 30a Siðabótasaga............................ 65b Sagan af Ásbirni ágjarna.......... 20b Smásögur P P 1 2.3 4 5 6 7 í b hver 25 Smásögur handa unglingura O. Ol...20b „ ., börnum Th. Ilólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 8. og 9...... 'lo Sogur og kvæði J. M. Bjarnasotiar.. lOa Upphaf allsherjairikis á Islandi.. 40b Villifer frækni................... 25 Vonir [E.Hj.]..................... 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga GeirmundarssoDai...... 25 Þáttur beiuamálsins í Hánav.þingi 106 Œflntýrasögur..................... 15 Söngbœkur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stádentafjelagsins....... 40 “ “ íb. 00 “ i giltu b, 75 Söngkennslubók fyrir byrfendur eptir J. Iietgas, I.ogll. h. hvert 20& Stafróf söngfræðinnar...................0 45 Sönglög Díönu tjelagsins.......... 3öb Sönglög, Bjarui Þorsteinsson..... 40 Islenzk sönglög. 1. b. H. Iielgas.... 40 „ „ l.og 2. h. hvert .... 10 Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) i bandi... 50 Vísnabókin gamla í bandi , 30b Olfusárbráin . . . lOa Bœkur bókm.fjel. ’94, ’95,'96, hvert ár 2 00 Avsbækur Þjóðv.fjel. ’96................. 80 Eimreiðin 1. ár ......................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40o.) 1 20 »8len/.k blöd: FramsÓKn, Seyðisflrði................... 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 00 Verði ljós............................... 60 isafold. „ 1 50 Sunnanfari (Kaupm.höín).............. 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík).............1 ÖOb Þjóðviljinn (fsattrði)............1 00b 8’tefnir (Akureyri)...................... 75 Dagskra.............................. 1 00 I3S* Menn eru beðnir að taka vel eptir þvf að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugts til bjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stofnum b, cru einungis til hjá S. Uerg: mauu, aðrnr bækur hafa Jæir báðir,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.