Lögberg


Lögberg - 11.03.1897, Qupperneq 8

Lögberg - 11.03.1897, Qupperneq 8
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 11. MARZ 1897. UR BÆNUM GRENDINNÍ. Vantar first 164 Kate Street. class dressrnaker að Mr. Víglundur Johnson á brjef skrifstofu Lögbergs. Jakob Guðmunclsson, bók bindari, 484 Pacific avenue. Borgið Lögberg fyrirfram ið sögu í kaupbæti. ogfé Kaupið Lögberg og f>jer fáið 3 sögur fyrir aldeilis ekki neitt. Mr. Sigurgeir Einarsson, bóndi á Mýrum í Nýja íslandi, er á ferð hjer 1 bænum. Foresters Stúkan Aberdeen, C O. F., halda ágæta skemmtisamkomu á North West Hall í kveld. íslenzka Verkamannafjelagið ætlar að halda samkomu á fimmtudag- inn í næstu viku (pann 18.), Sjá pró gramme annarsstaðar hjer I blaðinu. Selkirk Trading Co. fá nú dag lega inn nyjar vörur sem peir segjast ætla að selja með lágu verði. Lesið augl/sing peirra á öðrum stað blaðinu. Mr. Kristjón Finnson, kaupmað ur, frá Ioelandic River, kom til bæjar ins 9. p. m. Hann er búinn að láta taka út 15,000 sögunarlogga, sem gera yfir 600,000 fet af söguðum borðvið. Mr. Finnson segir engar sjerlegar frjettir úr sinni sveit. Allir meðlimir Good Templara stúkunnar „Skuld“ eru beðnir að mæta á næsta fundi stúkunnar, næ.sta mánudagsaveld. Fundur pessi verð ur sjerstaklega skemmtifundur; gott prógramm og veitingar ókeypis. All ir Good Templarar velkomnir. Veðrátta hefur ekki verið betri en i meðallagi siðan T.ögberg kom út siðast. Á föstudaginn var kalt og renningur svo járnbrauta-lestir töfð ust, en á laugardaginn var milt veður og fjell pá allmikill snjór. Síðan hef- ur verið frostalítið og bjartviðri og Btillingar optast. Hæsta verð á hveiti er nú 55 cents hjer í fylkinu, en bænd ur flytja nú lítið sem ekkert af pví til markaðar. ,,Island“—Blað petta er gef- ið út í Reykjavík. Ritstjóri er I>or steinn Gíslason. Lang stærsta og ó- dýrasta blaðið, sem gefið er út á Is- landi. Kemur út einu sinni á viku, í stóru arkarbroti. Askript að eins bindandi fyrir einn ársfjórðung. Verð ársfjórðungsins er 35 cents. Borgist fyrirfram. Menn snúi sjer til, H. S. Baedal, 613 Elgin ave., Winnipeg. Það slys vildi til hjer í bænum sunnudaginn 7. p. m., að Mrs. Jakob- ína Thorgeirsson, kona Ó. S. Thor geirssonar, yfirprentara á prentsm Lögbergs, varð fótaskortur, par sem hún var á gangi um hús sitt, og brotn- aði annar leggurinn 1 hægri fram handlegg hennar. Læknir var pegar við hendina og tókst honum að búa vel um brotið, og heilsast Mrs. Thor- geirsson nú eptir öllum vonum, eptir svo illt meiðsli. Þann 9. p. m. lagði Mr. Paul John- son á stað bjeðan úr bænum norður 1 íslendinga nýlendurnar í kring um Manitoba-vatnið. Hann fer pessa ferð í erindagjörðum feirra W. R. Inman & Co. hjer f bænum, sem eru með peim stærstu gleraugna-sölum í Canada. Mr. Johnson hefur með sjer mikið af gleraugum af öllum sortum og með öllum prísum, og gefst mönn- um pví gott tækifæri á að fá sjer vel valin gleraugu. Síðastliðið mánudags-kveld spil- uðu nokkrir fslenzkir piltar ,,hockey“ á Brydon’s skating rink, hjer í bæn- um. Annars vegar spiluðu meðlimir Good Templar stúkunnar „Skuld“, en hiris vegar utanstúkumenn. Fjöldi fólks horfði á pennan leik, og pótti öllum mjög góð skemmtun. t>egar hinn ákveðni tími, sem leikurinn skyldi standa, var út runninn, hafði hvorug hliðin unnið; tíminn var pess vegna lengdur um 15 mínútur, og á peim tíma unnu utanstúkumenn. Agæt Skemmtan. Stúkan Aberdeeít C. O. F. heldur • • Skemmtisamkomu á Nort West Hall í • • (fimmtudagskvöld) klukkan 8. Mjög vandað’ prógramm. íslendingar, sem koma par fram eru: Mrs. Cryer......Solo ( Miss Auróra Mr. Alb. Jónsson “ ( Friðriksson spilar. Mr. B. T. Björnson: Recitation. I>ess utan verða “Comic Scotch Readings, Recitations, Solos, Duets^ og íleira — um 14 númer alls. Aðgangur kostar 25 cents. Tickets eru til sölu hjá .1. J. Vopna, Lúðvík Laxdal og í fsl. búðunum. t>að er vinsamlegast mælzt til að allir íslenzkir Foresters hjer í bæn- um kaupi aðgöcgumiða og styðji að sölu peirra, pví pessi stúka hefur orð- ið fyrir mjög pungum útgjöldum í vetur, mest vegna veikinda ineðlima sinna, og hefur hún pví r&ðist f að halda pessa samkomu til að bæta fjár haginn, svo hún geti borgað skuldir slnar. .Jenuy Lind. Framli. frá 5. bls. ....Samkoma Verkamanna= fjelagsins.... .. . í Unity Hall . . Fimmtudaginn 18. marz PRORQAHME Orchestra...........(8 manna hand) Recitation............O. Eggertson Solo................Albert Jónsson Kappræða—Viðhald íslenzkrar tungu stendur íslendingum í þessu landi fyrir þrifum. Ræðumenn eru.... .... B, L. Baldwinson, J. Blöndal. ..........M. Paulson og E. Ólafsson Solo..........Sigurður Thorarensen 6. Upplestur..............JónEinarsson 7. Orchestra... 8. Recitation.. 9. Orchestra... . B. T. Björnson Bandið spilarmilli þess semræðumeDn irnir taia, svo prógrammið verður í 14 til 15 liðum að minnsta kosti. Inngangur 25 cents. Byrjar kl. 8 e. h. Dánarfregn. Jóhannes Magnússon, fæddur á Akranesi á íslandi 11. júlí 1884, dó á St. Boniface spftalanum 26. febrúar 1897. Hann var sonur Magnúsar Einarssonar og Rósu Arnadóttur, nú til heimilis að 142 Syndicate st., bjer 1 bænum. Hann fluttist með foreldr- um sfnum frá íslandi sumarið 1893, Hann var skorinn upp á spítalanum, eins og áður hefur verið g tið um í Lögbergi, og reyndist sjúkdómurinn krabbamein í maganum, sem læknarn ir gátu ekki bætt. Jóhannes sálugi var mjög efnilegur, bæði til sálar og lfkama, og hvers manns bugljúfi, sem til hans pekkti, og er hans pví sárt saknsð bæði af foreldrum hans, sem og mörgum fleiri, sem taka hlutdeild í sorg peirra. M. E. En slík rödd, pegar hún byrjaði að syogja „Casta Diva“ úr „Norma.“ Frammi fyrir henni var eins og hyl- dýpi af pögn, og hún hellti yfir pað pessari guðdómlegu gjöf sinni. Ilún úthellti yfir pað sál söngsins. Aldrei hafði nokkur söagmaður hrifið áheyr- endur sína líkt og petta. Fólkið var eins og töfrað og tryllt, pegar hún pagnaði og hneigði sig fyrir pví. t>rumandi óp og lófaklapp stóð yfir í margar mínútur. Næst á prógratnm inu var piano duet, sem Thaolberg og Hoffmann, er báðir voru uppáhald fólksins, ljeku, en peir höfðu f petta sinn eins vel mátt spila út í skógun- um í Afríku uppft pað, að enginn gaf peim gaum. Allir voru að hvíslast á um „Casta Diva“ Og söngkonuna, og peim, sem höfðu heyrt flest frægt söngfólk, bar öllum saman um, að enginn jafnaðist við Jenny Lind. Tíminn leyfir ekki að skyra frá öllu,sem sungið var og leikið á concert pessum. í hvert sinn sem Jenny Lind sÖDg, gerði pað sönn áhrif. Sjer- staklega pótti pó eitt framúrskarandi, nefnil. „Söngur hjarðsveinsins.“ I>eg- ar hirðirinn var að kalla á ky'rnar sfn- ar, heyrði maður svo greinilega berg- málið, að maður gat naumast annað en fmyndað sjer fjöllin á bak við, og að pað tæki undir í peim. Degar allt var búið og Jenny Lind bjó sig til að fara af leiksviðinu, og fólkið loksins gat gripið, að petta væri endirinn á pessu minnistæða kveldi, pá komust fagnaðarlætiu samt á bæsta stig. E>að var eins og söng- konan ætti örðugt með að slíta sig frá fólkinu. Hún var að ganga fáein skref aptur á bak og hneigja sig, en kom svo jafnótt aptur. Húu hafði hendurnar krosslagðar f brjóstinu, og brosti með tárin í augunum. Loksins kom Signor Belletti henni til hjálpar og leiddi hana burtu, en meginið af fólkinu settist niður aptur og gat ekki heldur slitið sig f burtu, og ekki linnti lófaklappinn enn, eða fyr en Mr. Barnum kom fram til að sýna fólkinu enn eitt nýtt merki hjartagæsku og höfðingslundur Jenny Lind. Hann skýrði frá pví, að hún gæfi allan sinn hluta af pví fje, sem inn hafði komið, til 12 góðgjörða-stofnana í borginni, og hann las upp listann yfir pær. Einn æringi meðal áheyrandanna kall- aði pá upp: „En hvað gefur Mr. Barnum?“ Allir hlógu, en Mr. Barn um sneri hlátrinum upp f lófaklapp með pvf að segja, að hann væri nú búinn að gera n/jan samning við Jenny Lind um pað, að auk 1000 dollara, sem hún fengi fyrir hverja söngsamkomu, pá fái hún einnig helm ing af öilum ágóða. Enn pá, eptir að Mr. Barnum hafði dregið sig í hlje, dvaldist fólkinu, og pað leið á löngu áður en húsið varð tómt, og mjög framorðið var pegar hinir seinustu fóru út úr Battery Park. Nú. var um ekkerthugsað eða tal- að 1 New York nema Jenny Lind. Blöðin, húsin og göturnar, allt endur- kvað af lofi um hana. Á næsta con- cert voru aðgöngu-miðarnir aptur seldir við uppboð, og áheyrendurnir voru jafn margir og jafn hrifnir. Fjór- ir næstu concertarnir voru haldnir í stórum sal, sem nylega hafði verið byggður á Broadway. Hann tók 10,000 manns, og var einlægt fullur, t>n ekki voru aðgöngu-miðar pá seldir jafn dýrt. Hvert sinn sem Jenny Lind gekk út, safnaðist kringum hana sægur af fólki, auðvitað til að s/na henni lotn ingu. Löng röð af vögnum stóð dag- lega úti fyrir hóielinu, sem húu gisti 4, bfðandi eptir fólki, sem var að sjá hana. Og peir sem voru svo heppnir, að ná fárra mínútna tali af henni, höfðu langa sögu að segja af yndis- leik hennar og kvennlegum kostum. Á seinasta concertinum, sem hald- ínn var í New York í pað skipti, ikyrði Mr. Barnum frá, að nokkuð yfir 100,000 dollarar hefðu komið inn í allt; nærri 30,000 fyrir fyrsta kveld- ið, 17,000 fyrir næsta, og 15,000 að meðaltali hin 4 kveldin, og reikna peir til, sem vit hafa á, að aldrei, hvorki fyr eða síðar, hafi komið jafn- mikið inn fyrir 6 samkyns skemmtanir. Frá New York fór Jenny Lind til Boston. Líka söng hún í Provi- dence, og paðan fór hún til Phila- delpbia og svo suður og vestur um ríkin, og söng í stærstu borgunum. 1 maí 1851 kom hún aptur til New York, og söng pá á 14 söngsamkom- um. I>ar að auki söng hún í New York, eins og annarsstaðar, til inn- tektar fyrir góðgjörða-stofnanir. í allt söng hún á 93 concertum í Arner- fku, undir forstöðu Barnums. Þegar hún kom til Ameríku var hún nylega hætt að syngja í operum. t>að, sem kom henni til aðhættavið pá grein söngsins, sem hún pó hafði gert sig mest fræga á, var, að pað að einhverju leytj kom í bága við trúar- sannfæring hennar. En hún hjelt áfram að miðla mönnum af hinni óvið- jafnanlegu söngrödd sinni, og peir, sem fengu að heyra hana, geyma minn- ingu pess til dauðadags. Á Þyzkalandi komst Jenny Lind f kynni við Otto Goldschmith, ungan, velmetinn pianista og komponista. Með hans tilstyrk hafði hún 60 con- certa í Ameríku, auk peirra 93, sem áður voru taldir. Hann spilaði undir pegar hún söng. Það tókust ástir með peim, og hún giptist honum 5. febr. 1852, í Boston, og varð hjóna- band peirra mjög hamingjusamt. Jenny Lindsknfaði einumvini sínum, að f pessum manni hafi hjarta sitt fundið allt, sem pað elskaði og práði. Nokkur ár voru pau bjónin f Dresden og víðar, en seinast settust pau að á Englandi, eptir að hún var hætt að syngjai Jenny Lind var góð kona og trúuð. Mark og mið lífs hennar var, að vera sannkristin og láta gott af sjer leiða. Hún dó 2. nóvember 1887. Eitt sinn, pegar bún lá bana- legun8, opnaði dóttir hennar hlera, sem var fyrir glugganum, svo morg- unsólin skein inn. Þá lióf Jenny Lind upp söngrödd sína f síðasta skipti, og söng byrjunina á söng Sohumans um sólarljósið: „Ó skinið pitt, ó skinið pitt Hve skín pú inn í hjartað mitt!‘ Spnrníngar og svör. Maður nokkur tók hjer land og byggði á pví timburhús; allur sá við- ur, er fór f húsið, var aðfluttur og keyptur. Nú flutti pessi maður al- farinn burt af landinu, án pess að hafa innunnið sjer eignarrjett á pvf; par fyrir var laDdinu vísað inn til stjóruarinnar, og er pvf aptur „free homestead“.—Hver er nú rjettur eig andi að pessu húsi, sem enn stendur á landinu, og hver hefur rjett til að selja pað, stjórniu eða maðurinn, sem bJRgði Það? Q- * * * Svae—Samkvæmt Dominion- lög- unum á hið opinbera (stjórnin) allar umbætur sem gerðar eru á bújörðum, sein menn yfirgefa án pess að hafa á- unnið sjer eignarrjett á peim, og stjórnin ein hefur pví rjett til aðselja umbætur á slíkum bújörðum.-RiTSTj. G.J. Harvey, B.A., L.LB. Málaeækslumaður, o. s. fev. Offlce: Room 5, "VVest Clements Block, 49434 Main Stbeet, WINNIPEG - MANITOBA. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN,, pakkar íslendingum fyrir undanfarin póö viö- sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar „Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að túika fyrtr yður allt sem þjer æskið. Ricliards & Bradshaw, Málafærsltiineiin o. s. frv Mtlntyre Block, WlNNrPEG, - - Man NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist Grlobe Hotel, 146 Peincess St. Winnipeg Gistihtís þetta er útbiíið með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fœði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða hsrbergi yflr nóttina 25 cts T. DADE, Eigandi. ♦> 49. s> Ý--1 * * & niAKRLIGCA, nYSENTEJZV. > andall ISOWiíJ, CGMl'hAJ A Sure, Safe, Q’iívk < urc i'or t-ic.sG troubies Í3 %> « 4. (PERRY DAYIS’.) Used Internally nnd Externally. Two Ffzes, ?*>c. and f>«/'c. bottlca. +3* 4 3* ’>3 *>?*■ Fluttur. Jefr hef flutt frá Notre Datne ave að 561 Elgin ave. (Jemima Street) og er mig par að hitta með alslags góð- gæti, sem öllum er kunnug. Jeg vonast eptir að sjá mlna fyrr- um skiptavini og marga nyja. Hans Einarsson, 561 Elgin Ave., (við endann á Kate Street). ORTHERN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific líuum til Jspan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Álaska. Einnig íljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Franoisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TIL SUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTUR8 Lægsta fargjald til allra stað I aust- ur Canada og Bandaríkjunum 1 gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TILGAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Gen. Agent, á horninu á Main og Waterstrretum Manitoba bótelinu, Winnipeg, Man. Javbai'faiir. Sjerhvað pað er til jarðarfara ’neyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. (S. J. Johamte^oon, 710 ftoss abe. Arinbjorn S. Bardal Selur llkkistur og annast mn út- farir. Allur útbúnaður sá beztí. Opið dag og nótt. 613 Elgin /\ve.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.